Lögberg - 08.01.1920, Side 7

Lögberg - 08.01.1920, Side 7
LÖGBEKG FIMTUADGINN 8. JANÚAR 1920 Frá lslandi. Látnir: Sígðast liðinn laugardag andaðist hér á Landakotsspítal- anum Ey*þór Kjaran, stýrimaður á Vínlandinu, þr)5ðir Magnúsar Kjaran verzlunarstjóra og þeirra systkina.Er að Eyþóri hinn mesti mannskaði, því hann var hvort- tvggja: hinn ibezti drengur og mesti dugnaðarmaður. Var honum alt vel gefið, hinn fríðasti og föngulegasti maður á vöxt og karl- menni imikið, imaður, sem hvar- vetna hefði orðið landi og þjóð til hins mesta sóma. — Nýlega er og látinn hér i bænum Sigurður Gamalielsson bóndi á Mófellstaða- koti i Skorradal í Borgarfirði, roskinn maður, hálfbróðir Guð- mundar Gamalíelssonar bóksala. Kom suður að leita sér lækninga og var skorinn upp. Hann var maður vellátinn. hægur og dag- farsprúður. ....Strand. Seglskip, sem flutti timburfarm tfl kaupfélags Borg- firðinga í Borgarnesi, strandaði nýlega á Mýrum. Fórst skipshöfn- in öll og varð engu bjargað úr skipinu. Tveir menn drukknuðu nýlega sem voru á siglingu á opnum bát á Seyðisfirði. Taugaveiki er að stinga sér niður i bænum, en breiðist lítið út. Atkvæðagreiðsla fór nýlega fram á ísafirði um það hvort stofna skyldi sérstakt borgarstjóra em- bætti fyrir kaupstaðinn og var það felt. Austur-Skaftafellssýsla 30 okt. “Grasspretta hér i sveit var í góðu nieðallagi en nýting ágæt; svo ágæt var hún að elstu menn muna eigi slika. Um sláttinn ringdi hér aðeins 19 jú'lí og 5. september. Uppskera garðávaxta varð og góð. Mátti svo réttilega að orði kveða, að hér væri daglega sól- skin og þurkur”. Lóni 20 okt. “Sumarið sem nú er að kveðja okkur var eitt hið all- ra bezta sem komið hefir nú lengi. Heyfengur hér yfirleitt mikill og alt hey óhrakið og vél hirt. Gras^ vöxtur var íþó í lakara meðallagi á harðvélli og kenna menn um kali frá fyrrá ári. Tún höfðu ekki náð sér að fuliu, en þó var töðutak viðast hvar í meðallagi. Hausttíð- in hefir verið góð til þessa að und- anskildu allsnörpu hríðar- og kulda kasti í lok september mánað- ar, sem þó náði ekki til að skemma garðávexti., en þeir nú með bezta móti þroskaðir. Vonandi eru nú flestir bændur sæmilega undir veturinn búnir, enda ekki sjáan- leg ástæða til að setja margt sauð- fé á vogun, þegar svo hátt verð er í boði fyrir afurðir þess sem nú er. Á stjórnmál heyrist hér varla minst einu orði og þótt nýjar kosn- •ngar standi fyrir dyrum og fram- boðsfrestur þingmanna sé að verða útrunninn. Enginn mun hafa ‘ byggju að leggja til orustu við Porleif okkar í (þetta sinn, enda forlög þess er það reyndi fyrir- sjáanleg, íþví alment munu menn hér ánægðir imeð framkomu þing- mannsins og ekki getur vinsælli ™ann í héraði en hann. Ekki mun þó svo almenn ánægja með gerðir síðasta alþingis, að nokkur óski aó allir þeir þingmenn er það sátu verði sjálfkjörnir, — þvert á móti flestum mun þykja full þörf á sð þar verði hreinsað til og oflát- nngum þjóðfélagsins með öllu utbygt af þingbekkjunum. Annars synist vera mikil hætta á að þjóð- *nni gefi,st ekki ráðrúm til að átta 81K tyllilega á framkomu þing- man-. tyrir þessar kosningar, svo braður bugur er nú að öllu undinn. Hornafirði 15 okt. “Hér var á- gætistið í sumar, alt hey þornaði jafnoðum og var því nýting góð. grasv°xtur var tæplega í með- allagi og var því ekki nema meðal heyskapur. - Fjártaka allmlkil t|1 0rnafirfði mun orðin nál. 700 nur. Verðið sama og annarstað- 2 50 VU U-ttUrlandÍ’ kJöt hæðst kr. o'oo^’ gærur kr. 2,60. mör kr. íótt 4, upp i MMn' j HtoÍ" h k.°m eMur holtsdal í Borgarf rv v' 5 Reyk” næturlagi, a„** iT'tilV“r *« niargt var á h.imHh." bjarga mestu af heyinu 0 unm. Giskað var á a8 ” hestar hefðu skemst. góð. En séu rigningar og yötn mikil, leggur féð mikið af á leið- inni til sláturstaðanna. Vestarlega úr sveitinni og til Víkur, eru 17 ár ó'brúaðar nú, sem geta orðið miklar, og austur á Höfn eru 19 jökulár. í sumar kom báturinn “Skaft- feilingur” tvisvar með vörur til okkar, og tók hann ullina í seinna sinnið. Uppskipun og útskipun gekk ágætlega. pað er mjög mikill hagur 1 því að fá vörurnar flutt- ar hingað. Og að það var byrjað eigum við manna mest Lárusi Helgasyni kau'pfélagsstjóra okk- ar að þakka. Enn veit eg ekki vel hvað sam- þykt hefir verið á þinginu. En eg er að vona, að fulltrúar vorir lofi okkur að fá Alþingistíðindin á- fram. Við kunnum betur við að sjá og heyra hvað fulltrúarnir okkar segja á þingbekkjunum. og hver- jir þeirra eru ósparastir á að ausa út landsfé til óþarfa bitlinga, og að stofnuð séu ný embætti sem ekki er nein þörf á. Vænt þótti mér að ekki varð neitt Úr aðskiinaði ríkis og kirju. Eg hygg að það hefði orðið til ils fyrir kristilegt trúlíf hefði það orðið. pví það er áreiðanlegt, að prestunum hefði fækkað mikið til sveita frá því sem nú er og óvíst hvað við hefðum fengið í staðinn. En sennilegt var að við hefðum fengið einhverja miður lúterska sértrúarflokka til að prédika yfir okkur. Með þessu er þó ekki sagt, að eg sé ánægður að öllu leyti með þjóðkirkju okkar eins og hún er sumstaðar. Eg veit að það er þörf að breyta til án þess að skilja ríki og kirkju. Og mun eg ef til vill síðar minnast á þær breytingar. Á Hvítasunnu i vor, andaðist Magnús Pálsson bóndi á Svína- felli. Hann var kominn á áttræðis aldur og var sonur Páls bónda á Arnardranga, og albróðir Lárusar sál. homöopats og þeirra systknia. Páll sálaði i Arnardranga átti 27 börn, og er ekki á 'lífi af þei.m nema Halldóra kona Jóns Hálfdánar- sonar í Flatey. Magnús var kvæntur Sigríði Jónsdóttir frændkonu sinni, og lif- ir Jwn ásamt 4 börnum þeirra og eru þau: Jón bóndi á Grjótbbyrgl í Kjós. Lárus bóndi á Svínafelli -og ^Ljótunn ógift þar, og Pálína gift Páli Sigurðssyni á Skálafelli. Magnús var duglegur bóndi, og ! fáa hefi eg þekt með jafn mikinn ! vinnuáhuga. Bókhneigður var ; hann og átti talsvert af bókum. J Hann var og hjá'lpsamur, góð- j gerðasamur og kom sér alstaðar vel, en tók lítin þátt í opinberum málum, en fylgdist þó vel með öllum nýungum. J. Hvítárbakkaskólinn. Sigurður pórólfsson skólastjóri hefir nú selt jörðina Hvítárbakka með öll- um húsum. Kaupverðið mun vera 50 þús. kr. og kaupandi Davíð bóndi porsteinsson á Arnbjargar- læk. pað mun vera tilskilið, að skóla verði haldið áfram í líku sniði og hingað til hefir verið. Er umræða um það meðal héraða- manna, að standa að skólanum í einhverri mynd. — Er.þetta át- jándi veturinn, sem Sigurður rek- ur skólann. Hann hefir átt við mikla erfiðleika að stríða, sem fell- ur flestum þeim í skaut, sem að slíku hverfa og hverfur nú frá starfinu út úr neyð, vegna erfið- leika um verkafó'lk og bilaður á heilsu. Suður-Múlasýslu 14 okt. “Eg get ékki stilt mig um að færa Tím- anum beztu þakkir fyrir alla fram- komu hans sérstaklega í tveimur málum sem ekki varða þjóðina nú mimstu, og á eg þar við fossamál- ið og samvinnufélagsmálið. Veitj eg ekki betur en að allur almenn- ingur — m. a. k. hér um s'lóðir — sé í báðum þessum málum hjart- anlega samþykur stefnu blaðsins. Eitt gleður okkur Sunn-Mýlinga langflesta, einkum okkur, sem syðst búa í sýsiunni, það er hve fast og stöðugt Tíminn hefir stað- iö við hlið Sveins ólafssonar í fossamálinu, enda er það sannast að segja um Svein Óiafsson, að hann á það skilið að honum sé alt það fu'lltigi í té látið sem hægt er, því þar höfum við Sunn-Mýlingar loks fengið þann þingmann, sem oss er bæði sæmd og gagn að, enda er hann bæði hygginn maður og heiðarlegur og engin veifiskati og væri ilt tll þess að hugsa ef við Sunn-Mýlingar ekki bærum gæfu til að halda honum áfram sem þingmianni okkar........ Or óræfum 27. okt. 19l9. petta nyhðna sumar, hefir verið eitt hið allra bezta sem komið hefir ]engi Vorið var væíusamt en heyskap- artíðin mjög hagstæð, og haust- tíðin. Heyskapur var víðast frem- nr góður. Og uppskera úr görðum með besta móti sumstaðar. Og ekki spilti til hið góða kjötverð. Okkur nýtt að geta selt sauðina flesta Um 80 kr. En það er slæmt að Þurfa að reka sláturfé úr sveit- inni, nú gerði það að vísu ekki nijög mikið til því að tíðin var svd Fréttir héðan þær helstu, að sumar hefir verið oss hér um pláss eitt hið besta, grasvöxtur í alt að því meðallagi, eða vel svo og nýt- ing hin allra bezta. Bændur því yfirleitt vel heyjaðir, því að senni- lega verður talsvert mörgu slát- rað í haust, einkum lömbum, til þess að nota þetta góða verð sem nú er á kjötinu”. Undir Eyjafjöllum. 25. október, — peir keppa um þingmenskuna í Rangárvallasýslu, presturinn á Breiðabólstað og læknirinn áStór- £ ólfshvoli. Hvoritveggja eru vin- sælir embættismenn. Sóknarbörn séra Eggert eru orðin langleið á fjarveru hans frá prestakallinu, trúmálin eru altaf viðkvæm og þykir mönnum .safnaðarlífið hafa beðið við þetta hnekki. Um Guð- mund lækni óttast menn það mest að hann þoli ekki til lengdar hin- ar látlausu embættis annir, þær muni á ti'ltölulega skömmum tlma ganga fram af honum, a. m. k. svo, að hann reyni áður langt liði, að koma sér í hægari læknis- stöðu, en Ranigæingar vi'lja sem vonlegt er, h'ann með engu móti missa. Hyggja menn nú gott til þess að tilbreytingin þann á að giska mánaðartíma úr hverjn ári, yrði lækninum holl, og telja það vísustu leiðina til að tryggja sér hæfileika hans sem læknis til frambúðar, að senda einmitt hann á þing. Seyðisfirði 13 okt. “Mikil er and- ans fátækt okkar Seyðfirðinga. Við eigum engan hér heima til að senda á þing. Við eigum ekki einu sinni þarfanaut handa kúnuim okk- ar, við þurfum að fá það að láni — eins og þingmanninn. pessari vísu snjóaði hér í bæinn einn daginn: Bæjarmönum bölvað staut baka kýr og pólitík, ef þurfa’ að sækja þarfanaut og 'þingmann suður í Reykjavík. — Tíminn Skip brennur. pegar ísland var á leið hingað, ihitti það danskt mótorskip í Norðursjónum, sem var að brenna. pýskur botnvörp- ungur var kominn á vettvang og hafði bjargað skipshöfninni en vélameistarinn af danska skipinu allmikið brendur og tók ísland hann til Leith, en botnyörpungur- inn ætlaði að reyná að draga skip- ið til Noregs. pað var hlaðið trjá- við og var þetta fyrsta ferð þess. Mótorlampi hafði sprungið í véla- rúminu og valdið brunanum. Skipið heitir “Guldstraalen” frá Árósum. Hjúkrunarfélag Reykjavíkur hefir nú bætt við sig einni útlærð- ri hjúkrunahkonu. Hún heitir Bjarney Samúelsdóttir.-— Undanfarin þrjú ár hefir hún verið hjúkrunarkona á helstu spítölum í Kaupmanna höfn. Dánarfregn. Látin er á Landa- kotsspítalanum aðfaranótt föstu- dagsins. Grímur Guðnason smiður, föðurbróðir Magnúsar Vigfús- sonar í stjórnarráðinu. Hann var aldraður maður og hafði lengi verið heilsulítill. Hann var dug- Iegur maður og vaskur á yngri árum sem þeir bræður hans. Hæstiréttur. Dómarar hins íslenzka hæstaréttar hafa nú ver- ið skipaðir: Kristján Jónsson, dómstjóri, og meðdómendur hans í landsyfirréttinum, Halldór Dan- íelsson og Eggert Briem og þeir prófessorar Lárus H. Bjarnason og Páll Einarsson bæjarfógeti á Akureyri. Skrifari hæstaréttar er skipaður cand. juris Björn pórðarson skrifstofustjóri. Húsbruni. Aðfaranótt laugar- dagsins í fyrri viku brann í Ólafs- vík eitt af verzlunarhúsúm Garðars Gíslasonar stórkaupmanns. Hús þetta stóð fjarri öðrum húsum og var í þvf sölubúðin. pað brann til kaldra kola, var lágt vátrygt og bíður eigandinn talsvert tjón af brunanum. ókunnugt er um upp- tök eldsins. 7 Fullveldisdagsins var minst í gær með því að draga fána á steng- ur víðsvegar um bæ. Sum skip voru og fánum s'kreytt. Lúðrafé- lagið “Harpa” lék nokkur lög framan við stjórnarráðshúsið, — byrjaði á: “Ó, guð vors lands” og endaði á “Eldg. ísafold.” Ræðu- höld urðu engin. Flestum búðum vah lokað u.m hádegi. Dánarfregn. í Holte-heilsuhæli í Danmörku andaðist Aðalsteinn Magnússon síðastliðinn mánudag. Hann var einkasonur Magnúsar á Grund., ungur maður og mann- vænlegur. Hann sýktist af tæring í fyrra og var um tíma á Vífilstöð- um, sér til heilsubótar, en þaðan fór hann til Danimerkur í sumar. Hann var kvæntur maður og fór kona hans'með honum til Dan- merkur. Búnaðarfélag tslands. Einar Helgason garðfræðingur hefir sagt lausri stöðu sinni hjá Bún- aðarfélaginu um miðjan fóbrúar i vetur. Hann hefir verið i þjónuistu félagsins síðan það var stofnað eða full tuttugu ár. 100 börn munaðarlaus. Forsæt- isráðherra hefir 18. þ. m. sent stjórnarráðinu hér svolátandi skeyti: “Austurrískur prófessor, Bong, hefir komið til mín af hendi ríkis- stjórnar og sveitarstjórnar i Wien með beiðni um að íslendingar, eins og aðrar hlutlausar þjóðir, tækju börn frá Wien, alt að hundrað. til Gat ekki unnio í níu mánuði. Hermaður þyngist um fimtán pund og losnar við margra ára gigt —Lofar Tanlac. “Eg tala af eigin reynslu, þeg- ar eg segi, að Tanlac sé það lang- bezta meðal, sem eg hefi nokkuru sinni þekt og mér finst eg bezt geta sýnt því tilhlýðilega aðdáun með því að láta allan almenning fá að vita, hve mikla blessun það heif veitt mér.” pannig komst G. T. Jones ný- lega að orði, sem heima á að 630 Tenth Street Northwest, Calgary, Oð- sem meðal annara heilsusam- O legra áhrifa hefir þyngst um fim- tán pund við notkun þessa meðals. “pegar eg kom út úr skotgröf- unum 1918,” bætti Mr. Jones við, “þá þjáðist, eg mjög af veiki þeirri, sem nefnd hefir verið “t.rench fever”, og gat svo að segja hvorki hrært legg né lið. Eg var fluttur á sjúkrahús, og eftir að hafa leg- ið þar all-lengi, var eg loks send- ur heim til Calgary í janúar 1919. Næstu níu mánuðina á eftir gat eg ekki unnið nokkurt handarvik, og þrátt fyrir meðöl og læknisráð fór mér stöðugt hnignandi. Eg misti alveg matarlystina og mag- inn komst í hina megnustu óreglu. Hvað léttar fæðutegundir, sem eg borðaði, þá var eins og þær allar yrðu að ólgu og gasi í maganum. Eg var því farinn að verða von- laus um, að mér mundi nokkurn tíma batna., og hafði sannast að segja mist traust á öllum meðöl- um. — En svo kom Tanlac til sög- unnar, og það er eg persónulega sannfærður um, að ekkert annað meðal í veröldinni hefði getað komið mér til heilsu.. Að ráði vin- ar míns eins ákvað eg að reyna það, og áður en eg hafði lokið við fyrstu flöskuna, var mér stórum farið að batna. Bólgan þvarr og eg liðkaðist allur furðulega fljótt. Alls hefi eg nú notað sex flöskur, og lít nú svo vel og hraustlega út, að vinir mínir þekkja mig ekki lengur fyrir sama mann. Eg hefi þyngst um fimtán pund. hefi hina beztu matarlyst og get nú orðið unnið hvaða algenga vinnu, sem um er að ræða. Eg sef vært og ró- lega á hverri einustu nóttu og vakna á hverjum morgni fullur af lífsfjöri og starfslöngun. petta þakka e<v Tanlac, og læt aðra vita af, er líkt kynni að standa á fyrir og mér.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg og hjá lyfsölum út um land: hafi þeir það ekki við hendina, þá geta þqir samt ávalt útvegað það. — Adv. IfVAÐ sem iþér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., homi Alexander Ave. GOFINE & C0. l'als. M. »208. — 322-332 EUlce Ave. Hornlnu á Harxrave. Verzla rneC virSa brúkaCa hús- m-rni. eldstór og ofna. — Vér kaup- um. Beljum og skiftum á öllu sem er nnkknre virisr J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. S;á um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 808 Paris Building Phone Main 2596—7 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lip- ur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. Nortli American Detecíive Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. "Phone, Main 6390 þess að forða þeim frá hungur- dauða. Skrifstofa ísiands. Jón Magnússon.” pess er að vænta, að Reykvík- ingar bregðist fljótt og vel við þessari nauðsyn, og viljum vér Rggja þessari beiðni hin beztu meðmæli. Skifti Svía og islendinga. Svo ;sem sjá má af auglýsing sem birt- ist hér í blaðinu, hafa Svíar stof- nað félag til þesá að efla verzlun og viðskifti milli íslands og Sví- þjóðar. Félagið heitir: “Aktiebolaget Svensk-íslanska Handeflskompan- iet” (Hlutafélagið Sænsk-íslenzka verzlunarfélagið), og er fram- kvæmdstjóri þess hinn þjóðkunni íslandsvinur herra Ragnar Lund- borg, sem hingað kom í sumar til þess að kynna sér verzlunarhorfur og fleira. Vonandi er að félag þetta eflist þegar ram líða stundir, og ætti að þegar fram líða stundir og ætti að gagns, því að vér gætum margt keyft af Svíum og þeir af oss. Vér þýkumst mega fullyrða, að löndum vorum sé óhætt að skrifa félaginu á íslenzku, ef þeim þykir það hægra. Herra Lundborg skilur íslenzku og ritar mætavel. Til heilbr.-ráðstafana í Reykja- vík eru áætlaðar kr. 185,920.00 á næsta ári. Til fátækraframfæris í Reykja- vík eru áætlaðar kr. 233,800.00 árið 1920. 80 þúsund krónur eru áætlaðar til kaupa og reksturs á farsótta- húsi handa Reykjavík. 10 manna nefnd Ihefir stjórnar- ráðið skipað, til þes að annast um ráðstöfun austurrísku barnanna. í nefndinni eru: Kristján Jónsson dómstjóri (formaður), L. Kaaber, bankastj. Thor Jensen, stórkaupm. Halldór Hansen, læknir, K. Zim- sen, borgarstjóri., Sighv. Bjarna- son, bankastjóri, frú Kristín Jac- obson og ungfrúrnar Inga L. Lár- usdóttir og Ingibjörg H. Bjarna- son. —Vísir. Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St,, Winnipeg: Phone: F R 744 Heiinili: FR 1980 JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Iielinllis-'Pals.: St. John 1844 Skrlfstofu Tals.: Matn 7978 TeKur lögtakl bæöi húsaleiguskuldir, veCBkuldir, vfxlaskuldlr. AfgreiCir alt aetn aC lögum lýtur. Skrifstofa. 755 Mj»*n Street Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐT- Horni Toronto og Notre Darae : iielmlH? Garry 888 Phone Qarry 2988 Sendið til vor Mink Muskrats Wolfskins Beaver Foxes Fisher Einnig Weasel Skunk og allar aðrar tecrundir, meðan verðið er gott. NAUTA HOÐIR NAUTA HÚÐIR—Vér æskjum eftir að menn flýti sér að senda inn húðir sínar. — Takið ráð- legging vorri. North Wesl Hide & Fur Cö. Ltd. 278 Rupert Avenue WINNIPEG \* G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. Prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Sfml M. 4529 . tVinnlpeg, Man. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building TELEPHONK GARRY Oppick-TÍmar: 2—3 Haimili: 776 Victor St. Telephons qarry 381 Wínnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherziu & »6 »e)Ja meCöl efttr forskriftura lækua. Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá. eru notuC eíngöngu. fegar þér komíC meC for«krlftina til vor, meglC þér vera vtea um aS fá rétt það i.m læknirinn tekur til. COIíOIíKUGK A CO. Motre Dame Ave. og Sherbrooke 8t. Phonea Garry 2690 og 2691 Giftlngaleyflabréf aeld. Dr. O. BJ0RN80N 701 Lindsay Building rRl.KPHONKiO.ÍRt 32« Office-tímar: 2—3 HBIMILI: 7 64 Victor Sttcet l'KLEPHONKi OARRY TBS Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtal-stími: 11—12 og 4.—5.30 Heimlli 662 Ross Ave.. Ph. G. 4138 WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 401 Bttyd BuildiriK C0H. P0RT/\CE AVE. & EDMCfiTOfl *T. Stundar eingöngu augna. eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta fró kl. 10 12 f. h. Og 2 5 e. h,— Talsími: Main 3088. Heim'ili 105 OliviaSt. Talsími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd liiillding Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasíkl og aCra lungnasjúkdöma. B!r aB flnna á skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Heimill: 4« Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3168 D&gtals. SL J. 474. Nnturt. St. J. 866 K&lli sint á nótt og degl. DR. B. GKRZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S frá Manitoba. Fyrverandi aCstoCarlæknlt viC hospítal 1 Vlnarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigin hospítall, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrífstofutími frá 9—12 f. h.; 3—* og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 416—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innyflavelki. kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. ! THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, íslenzkir logfræfhn^ar, Skripstqpa:— kcom Sn McArihar Building, Portage Avenue Áritun: P O. Box 1056 Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hennesson, McTavlsh&Freemen lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að eér lögfræðistarf B S. Ben- sons heit. í Selkirk. W. J. Linda!, b.a.,l.l.b. íslenkur Lögfnieðingur Hefir heimild til aC taka aC sér mál bæCi I Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa aC 1207 Cnion Trust Bklg., Winnipeg. Tal- simi: M. 6535. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aC Lundar, Man., og er þar á hverjum miCvikudegi. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafoerslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Joseph T. 1 horson, íslenzkur Lögfraðingur ^ Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PHILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Tnist Bldg.. VVinnipeg Phone Main 512 Dr. JOHN ARNASON JOKNSON, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— ViStalstimi frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talslmi: Main 3227. Heimilistalsími: Madison 2209. 1216 Fidelity Bldg,. TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tal». main 5302. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur Ifkkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaður «6 bezti. En.frem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimitia T«l. - Qarry 2161 Skrif.tofu Tals. - Qarry 300, 375 Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld. nvo æin straujám víra. allar teginullr af glösuni og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 676, HOME STREET j. H. M cA RS0 N Byr ti! Allskonar llml fyrlr fatlaða mena, einnlg kvlðsUtaumbúðir o. fl. Talaími: Sh. 2048. 338 COLOPÍY 8T. — WINNIPKG. Armstrong, Ashley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Eltíg. Phone Main 186 - Winnipeg Giftinga og . . / Jarðartara- D,om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 7Z0 ST JOHN 2 RING 3 Lang- f ullkomn ustu sannanirnar. Allar þær sannanir, sem með- ala framlieðandinn þykist hafa frá vísindalegu sjónarmiði um lækn- iskraft meðala sinna, hafa ekki hálft gildi á við vitnisburði áreið- anlegra manna, sem berast úr öll- um áttum í sambandi við Triner’s meðölin. Fylgir hér einn slíkur vitnisburður: — “2. nóv. 1919, Bracken, Pa. Eg og nágranni minn getum eigi annað en Ist yfir því, að Triner’s meðölin eru brein- asta afgbragð. pau lækna maga- veiki á fáum mínútum. “Jos. Ro- manski.”—“4. nóv. Swarts Creek, Mich. Triner’s Amercan Elixir of Bitter Wine verkar undursam- lega. Fjölskylda mín öll notar hann iðulega. Jos. Cajka.”—Lyf- sali lðar hefir hann ávalt. Sé um kvefsýki að ræða, er bezt að taka Triner’s Cough Sedative. — Jos- eph Triner Company, 1333—1343 S. Aahland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.