Lögberg - 19.02.1920, Blaðsíða 5
LiOGBERG. FIMTUDAGINN 19. FEBRÚAR 1920
Lang frœgasta
* ^
TOBAK I CANADA
ekki orðið neinn gróði. Frásögn-
in er stundum þynt út með efnis-
lausum vísum, eða skotið inn köfl-
um, sem koma efninu lítið við.
Samia erindið er oft tví-eða þrí-
tekið, og breytingin þá að eins sú
helzt að rímorðum er vikið við lít-
ið eitt. Hættirnir eru fábreyti-
legir. Erindið er stundum tvö
vísuorð með endarími, stundum
f.iögur með rími í öðru og fjórða.
Hverju kvæði fylgir viðlag, sem
stundum er ekki mema eitt vísu-
orð, stundum 'beilt vísuerindi.
F.fni þess er oft Iýriskt.
iStuðlaisetning kemur stundum
fyrir, en er aldrei svo relubundin
sem íslenzkt eyra heimtar. Aftur
eru keningar ekki mjög fátíðar,
svo sem benjardögg (blóð), eggja-
teinur (sverð).
Efnilsmeðferðin rhinnir oft á
fornaldarsögurnar íslenzku. Ykj-
ur eru alltíðar. Hetjurnar fremja
þrekvirki, sem fara langt fram úr
því, er mokkrum mennskum manni
er unt að leysa af hendi. í síðasta
bardaga Kjartans Ólafssonar ger-
ir hann þrjár atrennur að and-
stæðingum sínum og vegur ekki
minna en 15 manms í hverri. Eink-
um hafa skáldin gaman að þvlí, að
lýsa æfintýrasiglingum og lýsir
sér þar sjóþjóðin.
Aldur kvæðanna er vafalaust
harla misjafn. í einu þeirra
(Frúgvin Margreta) er lýst svo
greinilega atburðum, sem urðu um
1300, og mönnuim er þá voru uppi,
að það er varla ort löngu síðar.
Sennilega hefir 14. og 15. öldin
verið blómiskeið þesisa skáldskapar.
Eftir siðaskiftin tóku dönsk kvæði
að berast til Færeyja, en málið
sýnir að þau eru yngri en hin.
Stundum er hrært saman dönsku
og færeysku í sama kvæðinu. Auk
þess hafa Færeyingar stundum
notað aldönsk kvæði við dans sinn
og gera það enn.
Færeyingar hafa alt fram á
síðustu /daga haldið áfram að
yrkja danskvæði, einkum eftir
íslenzkum sögum. Einna nafn-
togaðastur þeirra skálda sem kveð-
ió hafa í hinum forna stíl, er Jens
Christian Djurhuus, bóndi í Kolla-
firði á fyrri hluta 19. aldar. Hann
orti meðal annars nýtt kvæði um
Sigmund Brestisson og annað um
Orminn langa. Af mönnum, sem
enn lifa, hefir J. Patursson kveð-
ið Gunnleygs kvæði eftir Gunn-
laugs sögu, og það er ekki síðasta
danskvæðið, sem ort hefir verið í
Færeyjum.
Hversu vel kvæðin hafa getað
geymst í nfanna minnum öldum
saman, sýnir meðail annars dæmið
um Ljómur Jóns biskups Arason-
ar. pær báruist til Færeyja
skömmu eftir að þær voru ortar
og hafa orðið vinsælar þar. Á
siðustu öld var kvæðið fært letur
og var þá furðanlega lítið breytt
frá frumkvæðinu, svo iþað er ekki
ónýtt til samanburðar, ef finna á,
hvernig íslenzki textinn muni
hafa verið upphaflega.
Önnur tegund kvæða, sem líka
voru sungin við dans, voru háð-
kvæði, er Færeyingar kalla þætti
(fær. tættir eða táttar). pátturinn
var að jafnaði ortur um einhvern
sérstakan mann, sem farist hafði
klaufalega. Oft var ihann kveðinn
> befndarskyni. Svo að þátturinn
kaemist út meðal manna, söng
skáldið hann sjálft við dans, þeg-
ar færi gafst. Bezt þótti, að sá
aem sneitt var að, væri viðstadd-
ur, og þurftu vaskir menn að
halda í hann, svo að hann hlypi
ekki út fyr en alt var um garð
gengið.
Einhver elsti þáttur, sem enn
er til, er Ananias táttur, ortur um
1700 af Símuni I Hörg. pá voru
b3”ssur að berast til Færeyja.
Ánaníasi tekst að klófesta eina af
þessum gersimum, en á heimleið-
inni vöknar púðrið hjá honum;
þá setur hann það í pott og hengir
yfir eld, en potturinn springur í
loft upp og Ánanias með. pessi
þáttur er einn hinna beztu og laus
við klúrleik iþann og stóryrði, sem
oft kemur í stað hæðninnar í hin-
um yngri þáttum.
Fremstur allra slíkra skálda
stendur þó Nolseyjar-Páll. Helzti
þáttur hans, Jákub á Mön, er ort-
ur til að hæðast að klaufaskap
þeirra manna, sem aldrei hafa
komið út úr bygð sinni né séð neina
manna siði. Jáfcup er sendur út
nýfermdur til að biðj sér stúlku,
en verður fyrir ýmsum hrelling-
um í förinni og fær loks hrygg-
brot. Eftir það er hann afhuga
öllum bónorðsferðum.
Mevkasta kvæði Nolseyjar-Páls
er Fuglakvæði, sem ort mun vera
veturinn 1806—7, út af málaferl-
um Páls árinu áður. Embættis-
mennirnir eru ránfuglar, sem hrjá
og hrekja smáfuglana, almúgann,
á allar lundir. En sjálfur er Páll
tjaldurinn, sem varar við þegar
hætta er á ferðum og berst við
ránfuglana. Svo segir 1 við-
kvæðinu:
Fuglin í fjöruni
■éið sínum nevi reyða,
mangt eitt djór og höviskan
fugl
hevir hann greitt frá deyða.
Fuglin í fjöruni.
Með mikilli snild hefir skáldinu
tekist að finna þá fugla, s'em bezt
svara til skaps og yfirlits þeirra
manna, sem þeim er ætlað að
tákna. Nú á dögum er kvæðið
heldur torskilið, en um það leytl,
sem það var ort, kannaðist hvert
mannsbarn við, hverja það var um,
enda var það harla vinsælt og
dreifðist í afritum út um allar
eyjar. Embættismenn ætluðu sér
að höfða mál gegn Páli fyrir
Fuglakvæði, en hættu við það, því
•>ð þeir gátu ekki sannað það, sem
allir viissu, að með ránfuglunum
var átt við sjálfa þá.
IV.
í mörg herrans ár gengu kvæði
Færeyinga og þjóðlegar mentir
frá kynslóð til kynslóðar, án þess
að nokkrum manni kæmi til hug-
,ar að rita það upp og geyma frá
gleymsku. Ole Worm fékk fyrst-
ur manna send nokkur kvæði frá
Færeyjum 1639, en þau glötuðust
aftur. pað er ekki fyr en seint á
18. öld, að farið er að safna kvæð-
um að ráði, og þá má telja, að fær-
eysk bókmentasaga í þrengstu
merkingu orðsins Ihefjist.
Fyrsti maðurinn, sem þá kemur
til sögunnar, var Jens Christan
Svábo. Hann var færeyskur
prestssonur f. 1746. Frá unga
aldri unni hann tungu og vanrækt-
um minnum þjóðar sinnar, og
meðan hann var stúdent á Garði,
tók 'hann að semja færeyska orða-
bók. Stafsetningu varð hann að
búa sér til sjálfur því enginn hafði
áður skrifað neitt á færeysku, sem
hann gæti farið eftir. — Annar^
lagði Svabo helzt stund á náttúru-
vísindi og búfræði, en tók þó
aldrei neitt próf d þeim greinum.
Árin 1781—2 ferðaðist hann um
Færeyjar til að rannsaka hag
landsins allan og gera tillögur um
endurbætur á honum. Um ferð
sína isamdi hann langar skýrslur,
sem enn eru geymdar í Kaup-
mannahöfn og eru merkilegar að
mörgu leyti. prátt fyrir þessi
störf fékk Svabo tóm til að safna
mörgum kvæðum á ferð sinni, og
Kaupið
Electric Washing Machine
með hægum skilmálum
frá
City Light & Power
54 King Street
er safn hans nú varðveitt í kon-
ungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
Svabo fékk ekki embætti í Dan-
mörku eins og honum hafði verið
lofað; hann fluttist þá til Færeyja
og ibjó þar við mikla fátæfct, unz
hann dó 1829. Alla æfi var orða-
þókin eftirlæti hans; hvað eftir
annað jók hann hana, bætti og
hreinritaði. En kvæðasafni hans
var engu skeytt fyr en löngu siðar,
að aðrir menin Ihöfðu vakið áhuga
fræðimanna fyrir þeim sjóðum, er
það hefði að geyma.
Sá er það gerði fyrst var danskur
prestur, er hét Hans Ohriistian
Lyngbye. Hann var maður mæta-
vel að sér í jurtafræði og fór árið
1817 til Færeyja til þararann-
sókna. pá sá hann Færeyinga
dansa, og kvæðin, sem þeir sungu
við dansinn, vöktu forvitni hans.
Hann komst í kynni við Svaho og
nam af honum að stafsetja fær-
eysku. Síðan reit hann nokkur
varð stúdent 1839 og lagði fyrir
sig guðfræði en stundaði jafn-
framt norræn mál, einkum íis-
lenzku. í henni fékk hann hjálp
hjá íslenzkum stúdentum á Garði.
Hanm ferðaðist um Færeyjar 1841
og tók þá þegar að safna sögum,
kvæðum, gátum og miálsháttum.
Brátt varð hann manna fróðastur
um þessi efni, og leiddi það til
þéss, að hann komist í kynni við
Svend Gruntvig, mann, sem síðar
vann mikið starf í þágu færeyskra
bókmenta. Gruntvig var um þetta
leyti ungur að aldri, en var þó
byrjaður á því starfi, sem hann
hélt fram alla æfi, að safna dönsk-
um þjóðkvæðum frá miðöldum og
gefa þau út, ásamt rannsóknum
á uppruna þeirra. Eins og nærri | Var ætlast til að iþað
miá geta voru færeysk kvæði oft
fróðleg og nauðsynleg til saman-
burðar við hin dönsku, enda tók
Gruntvig nú að nema færeysku
af Hammersihaimb og leggja
kvæði og kvæðabrot og hafði það j stund á færeyskan kveðskap.
heimmeðsér. par komu þau P. E. i Eftir að Hammerehaimb hafði
Muller prófessor fyrir sjónir.; tekið próf lg47) fór ha.nn j nýja
Hann var guðfræðingur, en lagði j s,öfnunarferð um Færeyjar. pá
mikla stund á norræna fornfræði, er hann kom aftur> tók hann að
og var ágætur maður á því sviði. Lefa út hið helzta, sem hann hafði' bmdum
Muller þottu kvæðin harla merki- j komist yfir f «Antiquarisk Tids-
Ritháttur Hammershaimbs hef-
ir og þann kost í för með sér, að
? Færeyingar eru vanir að lesa
sitt eigið mál þannig stafsett, eiga
þeir tiltölulega hægt með. að lesa
íslenzku forna og nýja.
Hammiarshaimib feraðist þriðja
sinni í Færeyjum 1853 og gaf út
vö merkisrit skömmu eftir það.
Annað var færeysk málfræði, sem
prentuð var í Annaler for nordisk
oldkyndighed 1853. þær tillraunir
sem áður höfðu verið gerðar til að
semja éKk rit, voru harla ófull-
komnar, og það var ekki fyr en nú,
að fræðamenn gátu fengið ljósa
hugmynd um færeyska tungu og
afstöðu hennar voð fornmálið og
frændmálin. Hitt ritið var nýtt
,kvæðasafn (Færöiske kvæðer
1855). pau kvæði, sem þar eru
gefin út, eru flestöll um norræn
efni og mörg þeirra merk.
Nú var starfi Hammerehaimbs
fyrir fæireyskar ibókmentir lokið
’ð sinni. Hann fékk ibrauð i
Norðurstraumey 1855 og varð sex
árum síðar prófastur Færeyja.
Úr þessu átti hann svo annríkt,
að hann gat engum ritstörfum
sint. Hvað eftir annað skoraði
Svend Gruntvig vinur hans á
hann að halda áfram þwí verki,
j sem hann hafði byrjað svo vel.
Raunar var um þetta leyti búið að
j safna svo mörgum kvæðum, að
j ætla mátti, að iliítið væri eftir.
En samt var nóg að gera enn.
Eldri söfnin, sem sum voru held-
ur bágborin, þurfti að hreinrita,
þannig að skipað væri saman þeim
uppskriftum, sem til voru af sama
kvæði; erindi, sem kynni að vanta
í, þurfti að spyrja upp, og margt
þvílíkt. Fyr en þetta væri gert
var ekki viðlit að láta prenta
kvæðin. Til að istanda fyrir þessu
verki var Hammershaimb sjálf-
kjörinn. En hann færðist undan
og bar fyrir sig embættisannir.
pá réð Gruntvig af að taka sjálfur
að sér starfið. Til hjálpar sér
fékk hanm m’ág sinn, Jörgen Bloch
arkivsseretéra, er var maður vel
að sér í norðlenzkum málum, eink-
um færeysku. 1871 tóku þeir fé-
lagar að afrita öll færeysk kvæði,
sem þá voru kunn, í eitt safn, og
yrði undir-
ÍOíbðlU cpílD.
Úr Norðm n a blaðinu Norrcna
23 Jan. 1920
(Jón Jónsson frá Sleðbrjót þýddi.)
búningur að útgáfu, sem Hamm-
ershaimb skyldi standa fyrir.
Og þó útgáfan kæmi, væri safnið
ekki einkis vert fyrir því, sem til
pegar kenning Lúthers var að
ryðja sér til rúms voru það álitin
bestu meðmæli með hverju riti, ef
páfinn setti það á skrána yfir þau
rit sem fyrirboðið var að lesa.
páfavaldið hélt það gæti heft
sigurför Lútherskunnar með því
að hindra útbreiðslu lútíherekra
rita.
Við sem lifum nú árið 1920,
hristum meSaumkunarlega höfuð-
ið yfir þessu umstangi páfavald-
sins, og okkur finst það vera hrein
og bein heimska, og við undrumst
það aS mentaðir menn, eins og
margir páfatrúarmenn óneitan-
lega voru, skyldu láta sér detta
svpna heimsku í hug. Og þrátt
fyrir alt þetta umstang páfavald-
sins, hefur lútherskan farið sig-
urför land úr landi og sumstaðar
vikiS katólskunni alveg til hliðar.
En við s'em nú lifum 'höfum ekki
mimstu ástæðu til að hreykja okk-
ur hátt, og brosa fyrirlitlega aS
vanhyggju liðinna alda. Við er-
um litlu 'betri sem nú lifum á því
herrans ári 1920. Við héma í
Canada, höfum sömu söguna að
segja, þó um annaS efni sé, þessi
undanförau ár. Hangir ekki yfir
okkar synduga ihöfði forboð, gegn
því að gefa út, útbreiSa og hafa á
milli handa bækur og rit sem pré-
dika skoðanir þeirra er lengst
vilja fara í breytingum á mann-
anna? Jú víst er það svo! Við
höfum forbPS á móti öllum blöð-
um og ritum sem lengst ganga í
breytingaáttina. Og við NorS-
nienn eigum einn rithöfund, sem
á því láni að fagna að rit hans
hafa verið forboðin.
pessi forboð eru gefin út í
þeirri ljósleitu von að meS því
verði hindruð útbreiðsla þeirra
skoðana sem lengst ganga í breyt-
ingaáttina, og þaS muni geta
hindrað það, að þessar ’skoSanir
rótfestist í hugum og hjörtum
lýðsins. Við höfum ætlað aS það
sé hægt með einum pennadrætti
að stífla straum tímans, setja
takmörk þjóðarandanum meS
pappíreblaði .—“Ö, (heilaga ein-
feldni!” Er það ekki' þetta og
i matvöruverzlun, eins og eg hefi
gert að urtdanförnu, síðan við
komum hingað. Við erum bara
; ein um það, konan mín og eg, og
! okkur hefir gengið bærilega vel.
I TíSarfariS er hér einmuna gott.
Komið hafa til mín þessir land-
1 ar mínir, sem hér eru nú staddir:
Skafti Arason frá Mountain, N.-
Dak., með konu sína; porsteinn
Indriðason með konu sína og
börn, og er hinn isíðarnefndi víst
ættaður frá Mountain, N. Dak.;
öhætt mun að fullyrða, að fólki
þessu líkar 'hér ágætlega. Einnig
eru hér margir innlendir, sem eg
var kunnugur i North Dakota, og
eru þeir að eyða hér tiðinni í sól-
skini og sumartblíðu, í staðinn
tyrir við snjó og hörfcugadd aust-
ur frá.
Vænt þykir okkur úm aS fá ís-
lenzku blöSin. Sameiningin er
bara skinandi blað, ritstjórunum
og öðrum segist þar mæta vel. —
Lögberg ætti og gæti haft meira
af nýlendufréttum, hvo sem tíð-
arfarsfréttir, um uppekeru og
verðlag. Um þetta er sjaldan get-
ið og er það galli á fréttapistlum
blaðsins.
MikiS þótti mér fyrir, þegar eg
sá um lát Kristjáms bróður míns
frá Red Deer í Alberta, i Lögbergi.
Eg hafði óskað og vonað, að hann
kæmi hingað vestur til min. En
svona skiftast leiðir mannanna,
og margt fer öðru vísi en ætlað er.
Blessuð sé hans minning! Hann
var góður drengur og vel liðinn af
þeim, sem ihann þektu.
Svo enda eg þessar línur með
óskum beztu til skyldfólks, vina
cg kunningja okkar konu minnar,
og óskum við öllum gleðilegs ný-
árs.
F. Johnson.
527 Egna St., Los Angeles., Cal.
var, og þá væri mikiill hagur, að Mvílíkt, sem gömlu latínumennirn-
alt kom'ið saman í pinn ir einkendum með blótsyrði af
leg og hvatti möjg Lyngbye til að skrift
gefa þau út. Sjálfur skrifaði j hættir
hann, prófasti í Færeyjum til og
bað hann útvega fleiri kvæði.
Eftir nofckur ár hafði Lyngbye
fengið svo mikið efni í hendur,
að hann gat gefið út bók 1822, sem
í voru Færeysk kvæði um Sigurð
Fáfnisibana og ætt hans. Muller
samdi inngang að verkinu, en
Lyngbye þýddi kvæðin á dönsku.
Útgáfa Lyngbyes var mjög
gölluð að mörgu leyti. Hann
hafði efcki dvalist í Færeyjum
lengur >en tvo mánuði og kunni
ekkert i málinu áður en hann kom
þangað, enda eru kvæðin hjá hon-
um fu.ll af málvillum. Auk þess
fór hann með efnið eins o>g honum
sýndist, slengdi saman ólíkum
kvæðagerðum og >feldi úr það sem
honum líkaði efcki. En samt gerði
útgáfan hið mesta gagn. Hún
það væri alt kom'ið saman í einn
stað óg auðvelt aðgöngu.
Eftir fimm ár var lokið við að
afrita öll kvæði, sem menn þektu
þá, um 7300 blaðsiíður í 15 þykkuim
En 'þeir Bloch og Grunt-
vig létu ekki þar við lenda. Næst
komu út þjóðsögur, máls- tóku þeir að semja færeyska orða-
og fáein kvæði. Og 1851
.gaf Det nordiske literatur Sam-
fund á ný út kvæðin um Sigurð
Fáfnisbana í aukinni og bættri
útgáfu Hamta'ershaim'bs.
Einginn þeirra manna, sem
hingað tiil hafa fengist við rit-
störf á færeysku, hafa verið heima
í fornmálinu eða íslenzku. pað
var því eðlilegt að þeim kæmi ekki
til hugar að haga rithættinum
eftir uppruna, heldur stafsettu
þeir eftir framburði svo sem þeir
höfðu bezt vit á. En það hafði
ýmsa galla í för með sér. Mál-
lýzkumunur er miklu meiri í Fær-
eyjum en á íslqnzku. Og engin
mállýzkan er töluð af svo miklum
meiri hfuta íbúanna, að hún beri
ægishjálm yfir hinum. Svo að tek-
in séu fáein dæmi, er það orð, sem
svarar til dóttir á ís'lenzku, víðast
opnaði augu fræðimanna fyrir því | hvar borið fram dötter, sumstað
að fuindinn var nýr og óþektur
sjóður >til fróðleiks um fornar
mentir og menning Norðurlanda,
auk þess sem kvæðin höfðu mikið
skáldlegt gildi.
pá er prófessor hafði farið þess
á leit við prófast Færeyja, að hann
léti safna kvæðum, snéri prófast-
ur sér til bónda einis í Sandey, er
hét Jóhannes Klem'entsen og var
fróður maður og vel ritfær.
Jóhannes skrifaði það, sem hann
komst yfir, 93 kvæði alls, í stóra
bófc, sem síðan komist til Kaup-
mannahafnar og nú er geymd þar
í fconungsbókhlöðu undir nafninu
Sandoyanbók. Annað merkilegt
safn með 96 kvæðum er komið frá
Hanuisi bónda Hanuissyni í Fugl-
ev; handri.t hans er því kallað
Fugloyarbók. Af öðrum mönnum,
sem unnu að siíkum söfnunar-
störfum þes'si árin, má nefna
Johan Henrik Sóhröter prest í
Suðurey. Hann snéri auk þes's á
færeysku Mattheuisar guðspjalli
(prtentað 1823) og Færeyinga
sögu (prentuð 1832) , og jók með
því tölu þeirra rita, >sem höfðu að
geyma samhangan-di færeyska
texta upp í þrjú.
Við þetta sat unz sá maður kom
til 'Sögunnar, sem mest hefir unn-
ið fyrir færeyskt mál og mentir.
Venoelaus (Vensil) Ulricus
Hammershai'mib var fæddur 25.
marz 1819. Faðir hans var Síð-
asti lögmaður í Færeyjum. Vensil
var alinn upp í pórshöfn I grend
Svabo, ömmuibróður sinn, unz
hann var sendur til Danmerkur í
latinuskóla tólf ára gamall. Hann
ar þó dotter og enn annarstaðar
sem í íslenzku. Hammershaimb
lét fornmálið skera hér ur og tók
upp ritháttinn dóttir. Til íslensks
ei svarar í sumum bygðum o í
(oj; bein frb. þojn) en í sumum
aí (— ísl. æ; 'bein frb. bæn). Rit-
háttur sem bajn myndi koma þeim
kynlega fyrir sjónir, sem sjálfir
segja bojn. Hammershaimb tók
það ráð að rita bein sem í forn-
málinu.
Yfirleitt var meginregla Hamm-
ershaimbe sú, að laga ritháttinn
eftir uppruna, að svo mifclu leyti
sem málið leyfði. 1 þVí efni fór
hann sennflega full'Ilangt. pví
verður ekki neitað, að fyrir Fær-
eyinga er stafsetning Hammers-
haimbs æði örðug að nema. Hvað
eftir annað verða þeir í riti að gera
mun á h'ljóðum, sem fallin eru
saman í mæltu m'áli. Samt hafa
þeir haldið fast við hana til þessa
dags, og er ekki ástæða til annars
en að fagna iþví fyrir íslendinga,
því að með því móti hefi-r fær-
eyskt ritmál færst margfalt nær
íslenzku. Fæstir munu t. d. skilja
þetta eri-ndi eins og Lyngbye
skrifar það: \
Greani bear Gudli eav Haji
Braa han sujnun Brandi eav
Raji,
Sjúrur vann eav Ormurin, (!)
O Greani bear Gudli eav Haji.
Hammershaimb ritar erindið
svo:
Grani bar gullið af heiði,
brá ihann sínum brandi af reiði,
Sjúrður vann af orminum,
(og) Grani bar gullið af heiði.
bók. ' Eins og fyr er getið hafði (
Svabo sanrið orðabók áður, sem
til var í mörgum handritum, og
sömuleiðis voru til orðasöfn eftir
Nikolaj Mohr, sama mann og
samdii n'áttúrusöguna íslenzku
(1783). pessi rit höfðu þeir Bloch
til grundvallar, en breyttu fyrst
og fremst stafsetningu iþeirra, og
bættu við orðum, sem tiil voru í
kvæðunum og öðrum bókum u>m
færeysk efni, ef þau vantaði í
eldri söfnin. Gruntvig dó áður
en þessu -starfi væri lokið (1883),
en Bloch hélt því áfram. pá bætti
hann og 16. bindinu við kvæða-
safnið, iþví að ýms kvæði höfðu
kornið í leitirnar síðan. Alt kvæða-
safnið hafði þá að geyma 234 kvæði
í 8—900 mismunandi gerðum;
erindin eru um 70.000. En síðm
hafa bæzt við tvö bindi. Bæði
þessi rithákn, kvæðasafnið og orða-
bókin, eru nú gey-md í konungs-
bókhlöðu i Kaupmannahöfn.
Með 'þes-sum störfum hafa þeir
Gruntvig og Bloch gert sér mifcinn
sóma og færeyskum fræðum ó-
metanlegt gagn. En útgáfan,
sem Gruntvig ætlaðist til að fara
skyldi á eftir, er ókomin enn.
Hammershaimb hafði 1878 flutt
til Danmerkur og gerst prestur
á Sjálandi. par gaf hann út nýja
þýðingu á Færeyingasögu og hið
merka rit Færösk anthologi
(1886—91). par er safnað dálitlu
úrvali úr þjóðlegum fræðum fær-
eyskum, kvæðum, sögnum, gátum
og málsháttum. Framan við bók-
ina er inngangur og málfræði á
dönsku. Auk iþess 'hefir Hamih-
ershaimb samið 'handa ritinu
nokkrar þjóðlífslýsingar frá Fær-
eyjum; málið á þeim er talið ein-
hver hin bezta færeyska, sem til
Við hafið.
i.
Lagið: "heirn er
halla undir flatt.”
eg komin og
er.
Hamm-
skildar
Fáum
petta var síðasta rit
ershaims þegar frá eru
nokkrar istuttar igreinar.
mönnum eiga Færeyingar meira
að þakka en honum. Dýrgripi þá,
er þeir áttu í fevæðum og sögnum,
hefir hann varðveitt frá gleymsku.
Mál þeirra leysti hann úr álögum.
Hann hefir unnið svipað verk í
F'æreyjum og Aasen í Noregi.
En Hammershaimb var enginn
byltingamaður. Hann gladdist
að visu yfir framförum færeysk
unnar á efri árum slínum, en tók
annars ekki beinan þátt í þeirri
glímu hennar við dönskuna, sem
þá var hafin.
ír
þessu tagi.
Sá er þetta ritar leyfir sér í
hjartans enfeldni aS koma fram
með þá skoðun, að engin pappírs-
löggjöf, geti fjötrað þessar skoð-
anir, svo þær komist ekki leiðar
sinnar að huga lýðsins. Og sú
| skoSun hefir ekki breyst. Og
meir aS segja. Vér ætlum að
þessi forboð, þessir amdlegu fjötr-
ar, hafi meir en nokkuð annaS
veitt þessum umræddu -skoðunum,
byr undir báSa vængi, inn í huga
og hjörtu lýðsins. ForboS þessi
hafa vakið gremju, s.em hefir orð-
iS gróSnarmagn, fyrir þessar gjör
breytingaskoðanir^ því lýðurinn
hefur, litið svo á aS hér væri
þeir er völdin hafa aö leggja
andlegt tjóðurbeisli á þjóðina eins
og gjört var á miðöldunum.
Vér gátum þess að einn Norö-
maður hefði orSiS þeirrar ham--
ingju aðnjótandi, aS rit hans var
forboðið. Vér ætlum hér hafi
verið óheppilega aSfarið. pað er
vitanlegt aS afleiðingin hefir orð-j
ið sú að fjöldi manna, sem annars [
aldrei hefSu spurt eftir ritunum, |
hafa óstöðvandi löngun að ná í!
þau er þeir heyrðu að þau voru
forboðin. Höfunurinn hefir aldr-
ei haft friS fyrir eftirspum eftir
ritunum. Og þeir sem efcki hafa
náð í ritin, hafa orðiS fylgismenn
stefnunnar, af því þau voru for-
boðin, og þeir >sem ekki hafa náð
aS lesa þau, hafa búiS sér til miklu
hættulegri hugmyndir, heldur en
höfundi þessara forboðnu rita
hafði nokkurntíma dottið í hug,
og þeir verða svo æfilangt æsinga-
'menn. En tilgangur höfundarins
meö ritum sínum var að eins sá
að kenna mönnum að þekikja þær
stefnur er lengst ganga i breyt-
ingaáttina, og leiða menn til að
íhuga þær rólega. Svona áhrif
hafa þessi forboS. Og þeir sem
breytt þeim, verða í sögunum
krýndir >sama heiðurskranisinum,
eins og katólsku böfSingjamir,
sem ætluðu aS hindra sigurför
lútherskunnar með því að leggja
þjóðarandann í bönd.
Vér töfcum undir meS hinum
látnu latínumönnum: “Ó, heilaga
einfeldni!”
Sagan er þessi í hug mínum hrein
og helgustu minningum vafið
ég fullur af lífsþrótti flutti
til Blain,
>í farsæld og gróða viS hafið.
Eg mætti þar Freyju og menf-
uðum svein
marglitum gullskrúða vafið,
enn fann hvortki dverga né
fágætan auö,
og fallvölt er gæfan við hafið.
AuSur var greyftur í stálharðan
stein,
und stofnunum vandlega grafið,
og viljir þú auðugur verða i
Blain,
þú verSur að róa’ út á hafið.
Oft
kvisti af gildvaxnri
skrautlegum
hjó eg
grein,
MeS gulleplum
vafið.
í eikurnar stundum fer elding
í Blain,
U” j og alt er 'þá gull-litað hafið,
Eg plantaði perlu af ljósskrúð, í
leyn,
und laufi, með glitroða vafiS,
hún síöar mun mun lýsa upp
“Beautiful” Blain,
og bera af rósum við hafið.
Til SanDiego flutti, og sollið bar
mein,
og sárið var óbótum vafiS,
þó sakna eg einhvers er sá eg í
Blain,
ó, sendiö mér rós yfir hafið.
Enn síðar grær þróttur og sár
verða hrein,
og safcnaðarttár verður grafiS,
flyt eg þá aftur með fögnuð til
Blain,
því fögur er rósin viS hafið.
II.
Lag: Við hafið eg sat.
pað glampar á súðir og glugga-
tjöld hrein,
með glitofið vafiS,
og sjá muntu skipin, er sigla
til Blain,
er sól sfcín á hafið.
M. Melsteð.
Ur bréfum.
Úr bréfi frá Los Angeles,
Herra ritstjóri!
hér með sendi eg þér $2.00, sem
bogun fyrir þetta nýbyrjaöa ár
Lögbergs, og bið þig að gera svo
vel að setja eftirfarandi línur S
blaðið við hentugleika:
Eg er enn í sama stað og eg hefi
verið í nærri níu ár, og vinn að
12 p. m. lést á almenna sjúkra-
húsi bæjarins Ólafía Guðmunds-
dóttir porkelssonar og Hallgerðar
Stefánsson. Yngismær þessi var
18 ára aS aldri og kom til Winni-
peg síöastliðin janúar til þess að
stunda hér hjúkrunarfræði, aem
hún og gerði af mestu alúð, þar
til hún veiktist, af spömsku veik-
inni laugardaginn 7. þ. m.
Ólafía sál var fædd í Winnipeg
29 júní 1901. Fluttist með móður
sinni suSur til Cavalier 4 N. Da-
kota árið 1905, og er þar uppalin
unz hún fór norður tiil Winnipeg,
í janúar s. 1. eins og að framan er
sagt.
ólafía naut skólamentunar sinn-
ar í Cavalier, o>g útskrifaðist þar
frá miðskóla (High school) síð-
astliðiö vor. Hún var afbragðs-
vel gefin og hugljúfi allra er
hana þefctu.