Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta vtrð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG q. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARCANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN II. MARZ 1920 NUMER II Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Fjérmála ráðherra Manitoba - fylkis, Hon. Edward Brown, hélt fjámrálaræSu sína í þingúnu 24. febrúar síðastl.. Lagði hann þá fram reikninga fylkisins, er báru með sér, að tekju-afgangur eftir áfið nam $441,285.76, og hefir hann aldrei í sögu fylkisins verið svo mikill. En tekju-afgangurinn á þeim fimm árum, sem Norris- stjórni hefir setið að völdum, nemur $680,599.87. Tekjur stjórnarinnar á árinu liðna voru $8,986,076.60, en út- gjöldin voru $8,544,790.85, og er því tekjuafgangurinn, eins og sagt hefir verið, $441,285.76. Eftirfylgjandi er stkýrsla yfir eígnÍT og skuldir fylkisins: Inneignir á bönkum, tekjur, er borgaðar hafa verið en voru eikkl fallnar í gjalddaga, og tekjur, sem fallnar voru í gjalddaga, en háfa ekki verið borgaðar, ásamt peningum í arðberandi fyrir- tækjum, sem til samans gerir $9,063,661.85. Allar skuldir: $39,820,877.34. Skuldir fylk. að undanskildum peningum þeim, sem til opin- berra verka hafa verið veittir, en eru óeyddir: $32,351,559.21. óarð.berandi skuldir fylkis- ins: $17,173,366.82. Skuldir fylkisins að frádregn- um óeyddum peningum, og arðber- andi innstæðum: $12,769,672.76. Eignir fylkisins 30. nóvember 1919: $81,744,607.12. Aukning eigna fylkisins á ár- inu liðna: $7,217,210.19. Aukning eigna fylkisins á síð- ustu fjórum árum: $17,807,258.76. Eignir fylkisins umfram allar skuldir: $34,376,194.38. Aukning á öllum skuldum fylkis- ins á siðastliðnum fimm árum er $5,028,285.57. En af þeirri skuld eru $2,028,- 285.57 arðberandi, én $3,000,000 óarðberandi. í samíbandi við hina þörfu sýning á ,búpeningi í Manitoba fylki sem haldin er uú árlega, og hefir staðið yfir í Brandon undanfarandi daga, er þess að geta, að ungmennafélög' þau sem vér höfum mihst á hér í blaðinu, og isem Norrisstjórnin hefir lagt svo mikla áherslu á að stofna, höfðu sérstákar deildir, og í sam- bandi Við deild þá sem kálfar voru sýndir, fóru dómaranum svo orð: “Eg trúi ekki að til séu á ]>essari sýningu 50 kálfar sem jafnist við, 50 fallegustu kálfana, sem unglingadeildin hefir séð um, og jafnvel ekki í Ameríku.” Fyrstu verðlaun hlaut einn af meðlimum unglinga fólagianna Glen Campbell frá Carter, fyrir fallegastan kálf, tók hann $ 200 í verðlaunum. W. M. Davídson þingmaður frá Galgary bar fram uppástungu í þinginu í Edmonton, um að þingið mælti með því, að efri málstofa þjóðþingsinins í Canada, yrði af- numin. Uppástungan var feld með 31 atkvæði á móti 12. Maður að nafni G. W. Brogden bóndi nálægt Cartwrigfch Man. var að kveikja upp eld í húsi sínu í síðustu viku, en svo tókst til að eldurinn komst út úr eldstæð- inu kveikti í húsinu, og brann þar inni kona Brogdens og þrjú börn, og hann sjálfur skemdist mikið. Ástæðan var, að hann helti of miklu af steinolíu i ofninn, svo hann sprakk, þegar eldurinn kom i hann. Nefnd sú í Toronto sem hefir |>að með höndum, að líta eftir við- reisn atvinnu málanna í Canada, hefir lýst yfir því, að margir verzlunarmenn í Bandaríkjunum séu.nú farnir að bjóðast til að taka Canada peninga fullu verði, en bendir um leið á, að jafnvel þó þeir gerðu það, þá samt miðaði hvert dollarsvirði sem keypt væri að frá öðrum löndum, til þess, að lækka vörumagnið sem framleitt er heima fyrir, en hækka innkaup- in, og þar af leiðandi að lækka verðmæti Canadiskra peninga, og minnir sterklega á, að undir eng- um kringumstæðum ættu menn að vera að kaupa útlenda vöru, þar sem hægt er að komast af með vöru sem vér sjálfir framleiðum. Sextíu og sex bændur frá 111- inois ríkinu, |ásamt fjölskýldum sínurn og allri búslóð, eru nýkomn- ir norður til Manitoba, þeir hafa keypt sér land og setjast á bú- jarðir sínar. Bóndi einn nálægt Lampman í Sask.fýlkinu um 300 mílur í vest- ur frá Winnipeg, var að grafa brunn á landi sínu, og var kominn riður 174 fet, þegar hann kom ofan á koilalag, sem er 12 fet á þykt, >og eru kolin sögð að vera á- gæt til brenzlu. Bændur þar í nágrenninu ihafa stofnað félag með 500,000 dollara höfuðstól til þess að vinna námuna. í Rarden i Vestur Virginia er hús eitt meira en fimtíu ára gam- alt sem enginn maður fæst til að búa í, sökum reimleika. gagnvart Englandi. Og þegar hann var spurður að, hvort hann héldi að lögin yrðu framkvæman- leg, ef þau kæmust í gegn um Húsið er tvílyft, og bygt úr þingið svaraði hann, “pað versta sem Breska þingið getur gert undir núverandi krinuimstæðum, er að samþykkja lög þvert á móti vilja íra, og annað hvort taka þau svo til baka aftur, eða fresta því að leiða þau í gildi sökum mótspyrnunnar sem á mói þeim kynni að vera” Maður að nafni Riöhard Daly frá Canada, var á gangi á götu í Dublin og ber ekkert til tíðinda þar til maður sem á ^fötunni var, víkur sér að honum og fer að ta'la við hann. Daly vatt sér við, og gaf þessum náunga á hann, svo að hann stakst á höfuðið, snéri sér Bandaríkin Wilson florseti ihefir tilnefnt Charles Robert Crane, sem sendi- herra Bandaríkjanna í Kína. Brauð hækka í verði í New York Sökum þess að eig'endur brauð- gerða stofnana í New York verða að borga bökurum 8 dali á dag í kaup, og aðstoðarmönpum þeirra 32 á viku, hefir verið ákveðið að setja brauðið upp úr 10 centum, upp í 12 cent. Snarpuir jarðskjálfta kippur fanst við Beredondo ströndina í Californiu 4. þ. m., sem stóð yfir í nokkrar sekúntur, engin skaði varð þó >af. Reynt var að eyðileggja b.vgg- ingu þá sem sendiherra Banda- ríkjanna í Zurich í i Sviss hafði skrifstofur sínar í, með því að sprengja bygginguna. Bygg- ingin skemdist, en skjö og skil- ríki konsulsins voru óskemd. Ankaristuim er kent um þetta ó- dáðaverk. Dómsmálastjórinn í New Jersey ríkinu hefir byrjað málsókn í yfirrétti ríkisins, á móti samþykt þingsins á stjórnarskrár breyt- ingunni, í sambandi við vínbanns- löggjöf ríkisins. Hann heldur því fram að frumvarpið hafi verið óformlegt, að í 21 ríki hafi þessi grundvallarlaga breyting veríð ó- löglega samþýkt, og að þjóðþing ríkisins hafi engan rétt til þess að skipa fyrir um llífshætti, eða siðferði manna, og þar ofan í kaupið sé þetta ekki mál sem krefjist stjórnarskrár breyting- ad, heldur vanale0ra Iþinglsam- þýkfca, og hafi þar af leið.andi verið farið óformlega með málið frá byrjun. Nefnd sú er hefir ihaft ti.l at- hugunar athafnir æsingamanna í Bandaríkjunum, kallaði fyrir sig umboðsmann Soviet stjórnarinnar á Rússlandi Ludwig C. A. K. Mart- ens í sambani við skjöl og skilríki, er ákváðu um starfsemi Bolsheviki manna i Bandaríkjunum. Voru skjöl þessi, og 3,000,000 Rúbla virði af demöntum tekinn af manni einum að nafni Anto Ivaltorov í Riga í síðastliðnum des. mánuði, sem þar var á leið til Bandaríkjanna. Eitt af þess- um bréfum var frá Buoharin nafnfrægum Bólshiviki leiðtoga á Rússlandi. Ludwig C. A. K. Martens sór og isárt við lagði, að hann hefði aldrei þekt þenna Anto Kaltorov Á meðal annars sem skjöl þessi höfðu að færa var áskorun um “að mynda flokk á meðal Banda- ríkja hermanna til þess að hafa áhrif á yfirmenn hersins” og bréfiritarinn heldur áfram, “það er að mínu áliti mesta glapræði, að leggja alla áhersluna á að mynda Soviets á meðal kvenn- fólksins, með iþví eina augnamiði að þroska þær, meiri áherzla verður að vera lögð á að mynda Soviets á meðal verkamanna — samtök á meðal þeirra manna | sem færir eru um að berjast”. | í bréfi Buoharins stóð, þar sem I hann var að brýna fyrir Bolshiviki | mönnum um skyldur þeirra. “pið , verðið að benda á hræsnina* í ! framkomu Wilsons forseta. Hafa áhrif á verkföll, á stefnu og fram- komu þeirra sem vinnulausir eru og hafa áhrif, þar sem um upp- hlaup getur verið að ræða, alt þetta er skylda Soviet-manna að sjá um.” timbri, og stendur á hentugum stað í þorpinu. Sagan segir ekki hvenær þessi reimleiki hafi fyrst gert vart við sig, en tekur það fram að nú í tuttugu og fimm ár, hafi enginn getað haldist við í því sökum reim- leikans. Fjöldi manna hafa reynt til þess að búa- í húsinu á þessum tuttugu og fimm árum. En engir þeirra hafa verið búnir að vera þar sól- arhring þegar á þessu fór að bera. Og byrjaði það vanalega með þeim hætti, að hurðum var skelt um hánótt, hringlað í borðbúnaði stólum hrint um, skrölt í öl'lu lauslegu innan húss, og ef þetta jv’® °& tók til fótanna. Menn var >ekki nóg til að fæla menn-; v-ittu honum eftirför, og náðu ina í burtu, þá koimu þessir næt-1 honum og afhentu hann lögregl- urgestir inn um læstar dyr, til; unn>- Morguninn eftir var Daly fólksins þar sem það svaf í rúm-! -<Pur''|UJ' ™ ástæðu fyrir þessu tn- um sínum, reif ofan af því rúm- i:æki sinu, og sagðist hann hafa fötin og kipti koddunum undan 'haft 300 dali í vasa sínum, það höfðum þess, og slfildi rúmföt og hefði verið aleiga sín, og sér hefði kodda eftir fram á gólfi. verið ver við að láta taka það frá Reynt var með öllu móti að ■ser' komast fyrir, hvað þetta væri,— hvort þetta væru brellur úr ein- Giftingarsiðir tneðal Skota fyr- hverjum ófyrirleitnum strákum, 'r hundrað árum síðan þóttu ein- éða úr andaheiminum, en ekkert hennilegir, en í þeim efnum voru áþreifanlegt hefir fundist. Skotar en^u framar en íbúar Welsh. , 4. }>. m. átti Wilson forseti eftir pað var siður hJá Sk°tum til eitt ár til þess >að útenda embættis dæmis’ að tiltaka einhvern vissan tíð hins annars kjörtímabils síns. itima’ sem hrúðhjónaefnin tæki á Talið er óliklegt að forsetinn sé Imóti gjöfum' En 1 Welsh- var fáanlegur að bjóða sig fram í!petta enn >á formle*ra; þar var þriðja sinni, enda er heilsu hans ' KÍl'*ur að S^fa. út boðsbréf, það er svo farið að hann mundi lítt fær 1 að segja- láta fólk bjóða 1 að vera til nýs pólitísks bardaga, og erf-!við statt við slík tækjfæri, og ein- iðra verka sem embættinu eru Ihver sem rnikið grúskar í forn- samfara, né heldur telja menn ■ fræði á >vi svi'ii hefir grafið upp líklegt að hann vilji ganga á móti! eitt slil<t boðsbréf, og hljóðar það þeirri siðvenju landsins, að engin]svo: par eð við höfum áformað forseti skuli sitja sem forseti að ^ifta okkur- 31 >• m- >á hafa Bandaríkjanna ofltar en tvisvar.!vinir okkar e*«að okkur á að láta bjóða í þátttöku í þeirri Borgarstjóri í Seattle er kos-jathffn- á j>eím de*J fra mor»ni inn Majór Caldwell með 16781 at-1 fcil kvolds- verður brúðgumann að kvæðum umflram James Duncan: hitta að heimili sínu- sem heitir ritara Central Seattle. ■Labor ICounc'il á ! fiilvachgoch, og brúðurin að heim- ■ ili foreldra sinna, sem heitir Gwynion, og eru þau heimili bæði Félag hafa ókvæntir menn k1 LlaPýheito sókn, og það er von- (Bachelors) í Lorain í New York ast eftir >ví- að >ér vilduð »jöra ríkinu myndað með sér, til þess svo ve> að heim.sækja annað hvort að vernda sig fyrir hættu þeirri! !’essara heimila, á hinum tiltekna er þeim stafar frá konuni í sam- j deK>- hvaða helst gjafir sem bandi við hinn einkennilega sið | >ér vllduð láta af hendi rakna fil sem við öll hlaupár er bundinn !annars hvórs verða >ar hér í þessu frelsisins landi. Eitt með >akklæti °£ hlýlum hu* með' ákvæði í lögum þessa félags, tekur jteknar- slíkai' »jafir með á' fram að enginn sem því til heyrir; næ^u endurborKaðar >e»ar kraf- megi fylgja sömu stúlkunni heim oftar en einu sinni, án samþykkís j félagsins, og aldrei vera úti á1 kvöldin lengur en til 10,30. Brot j á þessari lagagrein varðar sekt,: sem nemur 5 dölum hvort skifti. i ist verður. Yðar auiðmjúkir þénarar Morgan Evan>s. Mary Evans. Mr. Sigfús Rergmann, kaup- maður frá Wynyard, er staddur í Winnipeg um þessar mundir. Tillaga MacKenzie- King’s feld. Tillaga McKenzie Kings feld. MacKenzie King, leiðtogi frjáls- lynda flokksins í Canada, bar fram breytingartillögu í sam- bandsþinginu við hásætisræðuna, þess efnis, að þingið skyldi leyst upp og gengið til nýrra kosninga. Taldi hann bræðingsstjórnina sitja að völdum í trássi við þjóð- arviljann og þess vegna ætti fólk- ið heimting á að fá að láta uppi skoðun sína á ráðsmensku henn- ar með nýjum kosningum. Stjórn- arsinnar andmælfcu breytingar- tillögunni af miklum móði og fóru svo leikar, að við atkvæðagreiðsl- una á þriðjudagskvöldið var, að tillagan var feld með 34 atkvæða mismun. Foringi hins nýmyndaða bænda- flokks, Mr. Crerar, greiddi at- kvæði með breytingartillögunni, og fylgdu honum að rnálum allir hinir þingmenn bændaflokksins, tíu að tölu. Samkvæmt þessari niðurstöðu verða því líklegast engar sam- bandskosningar að sinni, þótt auðvitað sé ekki hægt að spá um það, hvernig málin að horfa við, er á þingið Sízt er talið líklegt, að bræðings - stjórnarinnar muni vaxa við tiltæki þetta; finst mörgum það beinlínis benda á það að henni þyki útlitið ekki sem sigurvænlegast, ef til kasta fólks- ins kæmi, og þess »egna iauni vera vissara að reyna að fljóta eitt árið enn, án þess að tefla til- veru sinni í tvísýnu. neinu kunna líður. vegur Svold N. D. 25. febr. 1920. Héðan úr bygðinni er fátt að frátta, mönnum ihér um pláss þyk- ir þessi vetur orðin nokkuð lang-- ur og að því sama skapi strangur, svo að sumir eru orðnir hræddir um fóðurskort, ef þeasi harða tíð helzt öllu lengur. Heilsufar fólks hér um pláss er nú sem stendur á veiku stigi, bæði af- leiðingar af spönsku veikinni og meðfylgandi kvefveiki, svo útlitið er ekki sem bezt hér yfirleitt. En þetta kann alt að lagast von bráðar óskandi er líka að svo verði. Vel og rosklega finst mér séra Kjartan halda áfram með fyrir- lestra sína, svo mér dettur í hug að segja ofurlítið meira um það, en ekki veit eg hvort þér eða öðr- um finst það vel formlegt, það er svona: Séra Kjartan kominn er Kærleiksylinn flytja, pjóðræknina því hann sér parfa upp að fitja. Út um fríðan öldugeim Er alla lýði gleður Fer um víðan Vesurheim Vafinn prýði meður. Jónas Sturlaugsson. Frá Islandi. Listsýning í Kaupm.höfn. Ung stúlka frá Kansas City, hefir höfðað mál á móti Americ- an Express Company og krefst, $ 1760 í skaðabætur, fyrir ferða- kofort, sem týndistlhjá félaginu og Einkennileg fyrirbrigði eru, og j hafa verið að gjörast í Hampton | höllinni, sem var eins og menn vita heimiili Wolsey kardínála, og stendur við Thames ána, rétt fyrir vestan Lundúnaborg. pessi sögu- ríki staður, er nú sagður heim- kynni hvítklæddra vofa, og gerðu vantaði í átta mánuði. Svo fanst i þær vart við sig þráfaldlega á kofortið, og vildi félagið þá að meðan striðið stóð yfir. Og sagt stúlk>an tæki við Iþví, en hún var j er að Wolsey kardínáli hafi látið nú ekki alveg á því. sagði að silki til sín heyra þar nú upp á síðkast- ^okkar sem þar áttu að vera, væru ið, og farið mjög hörðum orðum, týndir, tvær yfirhafnir fóðraðar > um voru með loðskinni, fjórir hattar, ans efnrshyggju stefnu nútím- Nell Gevoyn hinn ófágaði og fimm silkikjólar sem nú væri alt komið úr móð. Bretland J. Austin Chamberlain fjár- mála ráðherra Breta, lýsti yfir því í þinginu á Bretlandi í vik- unni, að Bretar ætluðu sér ekki að taka peningalán utan Breska ríkisins hér eftir. Illa mælist heimastjórnar- frumvapið nýja fyrir víðast hvar á írlandi, og mátti búast við frá hendi Sinn Fein manna. En það virðist heldur ekki mæta neitt hlýjum viðtökum, hjá þeim hluta þjóðarinnar, sem varlega vill fara í sakirnar; t.d. heldur yfir- maður Trinity háskólans því fram, að þessi lög verði til þess að kljúfa þjóðina algjörlega, og þar ofan í kaupið bendir hann á, að Loyal- en orðhvassi, hefir sést ganga upp og ofan tröppur, að hásætinu liggja. En ein- kennilegast fyrirbrigða þessara, segja blöðin að sé ]>ó kqna í hvít- um klæðum, með fagurt og mikið hár, sem fellur um herðar niður. pegar hún hefir sést, er hún á hlaupum eftir göngum þeim, sem liggja úr höllinni og til kirkjunn- ar, og hverfur hún vanalega inn í hana. Sagt er að það sé svipur hinnar óhamingjusömu Katrínar Howard, 2. drotningar H'inriks konungs VIII, sem var hálshöggv- Um það segir nýkomin ísafold:— — Dansk-Islandsk Samfund hefir efnt til sýningar á íslenzkum listaverkum í K.höfn í næsta mán- uði. Verður sýningin haldin í sýningarsal Kleis listaverkasala, og hefst 10. marz.—prír listantenn hér á landi hafa fengið boð um að senda verk sín á sýninguna þeir Ásgrímur Jónsson, pór. B. Por- láksson og Ríkarður Jónsson. Munu þeir allir taka boðinu og senda myndir sínar með fyrstu ferð, sem héðan fellur, — Einar Jónsson er staddur í Kaupmanna- höfn og á þar margt listaverka, sem líklegt er að hann setji á sýn- inguna. Af ungu listafólki þar syðra, sem taka mun þátt í sýn- ingunni, má nefna Jón Stefánsson, Jóhannes Kjarval, Kristínu Jóns- dóttur, Nínu Sæmundsdóttur og Guðmund Thorsteinsson, og ef til vill fleiri.— Fyrirvarinn er býsna stuttur og gæti það vel orðið til þess, að sumt það kæmi ekki á sem' sýninguna, sem þangað ætti brýn- ast erindi. Væri það leitt, ef sýn- ingin yrði lakari en vera þyrfti af þessum sökum. Kappræða Stjórnarfæðing á Islandi. Um hana segir nýkomin ísa- fold: “Heimastjórnarflokkurinn hefir fengið forseta alþingis til að leita fyrir sér meðal þingmanna (um það, hve margir þeirra vilji skora á Jón Magnússon til að mynda nýja stjórn, þó með því skilyrði að þeir geti fallist á þá tvo mfenn, er í stjórn verði með honum. Mun tilraun þessi gerð í dag og iekki ólíklegt, að meirihluti þingmanna fáist til þessa, en stjórnarmyndun mun þar með ráð- in, þar sem alt mun velta á því fyrir ýmsum þingmönnum, hverjir með Jóni Magnússyni verða. Mun þetta beint áframhald af tilraun- um Heimastjórnarmanna og Tíma- flokksins, þeim sem unnið hefir verið að hér í bænum síðan um nýár, til þess að mynda stjórn.” íslendingar, sem vilja hverfa heim hingað frá öðrum löndum, geta hér eftir snúið sér til atvinnu og samgöngumála deildar stjórn- arráðsins viðvkjandi atvinnu, jarðnæði, hlutdeild í fyrirtækjum og öðru, sem þeim er þörf á til vistar hér á landi. Kæra hefir nú verið afehnt Al- þingi yfir þingkosningunni í R.vík. Undir hana rita 5 menn, þeir Pétur Zophoniasson, Pétur Magnússon, Arinbjörn Sveinbjarn arson, porsteinn Gíslason og Pét— ur Halldórsson. Segir í skjalinu að um 20 menn hafi greitt atkvæði við kosninguna, sem ekki hafi átt kosningarétt. Málið kemur nú til úrskurðar Al|þingis einhvern næstu daga. Nýr fiskur hefir nú verið nógur á boðstólnum á fiskitorginu þessa dagana, bæði þorskur og ýsa. Er þar altaf þröng manna við fiski- kaup, því enga fæðutegund mun bærinn nota jafnmikið eins og fisk, ef hann væri altaf til. Stjórnarráðið tilkynnir, að bannað sé að flyta til landsins hvers konar bursta og kústa, sem koma frá íapan eða Kína. María Matthíasdóttir, móðir Matth. Einarssonar læknis, er lát- in norður á Akureyri. —Mjorguitbliaðið. Viðtal við Gísla sýslum. og alþm. Sveinsson Vér höfum haft tal af Gísla Sveinssyni sýslum. í Vík, sem ný- kominn er hingað til bæjarins til þingsetu. Sþurðum vér hann um ástandið eystra og svaraðd þann á og stappaði nærri með fleiri. En af þessum 4 hygg eg að ein bygg- ist þegar á næsta vori, sú bezta þeirra (Ljótarstaðir) Allar afrétt- ir verða þó á næstunni ófrjóvar, svo og nyrztu heiðalöndin. —Gras það, sem kom upp úr öskunni síðastl. sumar, var stórt og kjarn- gott. “Hafa búendur not haga nú? “Nei. Nú er hagíaust, hrein jarðbönn að kalla má um alt Suð- urland, metmegnis sökum isa og áfreða. En skepnur eru fáar víða í Skaftafellssýslu — að vísu illu heilli, en þó getur það komi? sér vel, ef hörkur haldast lengi. Annars hafa frost verið lítil og væg i vetur, en ruslatíð, sem irenn kalla. “Verða menn nú ekkert varir Kötlu ? “Áreiðanlega alt með kyrrum kjörum þar. En við S'keiðárhlaupi búast menn nú þessi árin. því fylgir þó sjaldan eldur >að mun. “Hugsið þið mikið um ‘pólitik’ eystra “Já, Skaftfellingar eru vel á- hugasamir í landsmálum. peir vilja góðar framfarir, en hams- laus gönuhlaup kæra þeir sig lítið um. Og ef við getum, ætlum við að gera mikið í héraðinu. “Viðið þér, hvað þingið á að sitja lengi? “Nei. En eg vil ekki sitja hér lengur en fram í marz! Móverðið hefir bæjarstjómdn nú hækkað og verður mönnum gjarnt til þess að setja þá hækkun í samband við 1 kolaieysið, þótt undarlegt megi virðast. Sex guðfræðisstúdentar eru nú að ganga undir embættispróf, þeir Ámi Sigurðsson, Halldór Kolbeins, Magþús Guðmundsson, Pétur Magnússon, Stanley Guð- mundsson og Sveinn Qgmunds- son. Er skriflegu prófi þeirra lokið, en munnlega stendur yfir til 13. þ. m. í læknisfræði er einn stúdent, Guðm. Ó. Einarsson að taka próf. Magnús Torfason bæjarfógeti á ísafirði er kominn hingað til bæj- arins og ætlar sér, að sögn, að setjast á þing. Hefir 'hann með- ferðis kæru um kosmingarnar á tsafirði og býzt við að hún verði tekin til greina í þinginu. Séra Lárus Benidiktsson fyrrum prestur að Selárdal lézt hér í bænum á mánudagskvöldið. Séra Lárus var merkur maður og vel láinn af öllum er honum kyntust. Fyrir állmörgum árum hætti hann prestskap og fluttist þá hingað til bæjarins. Meðal barna hans eru á lífi Ólafur prófessor, ungfrú Inga Lára og frú Ólafía kona Björas bónda magnússonar i Engep. Séra Láhus var fæddur 29. mai 1841 og tók embættispróf í guð- iræði árið 1866. ræða á íslenzku um það, hvort ís- lenzk ljóð, eða íslenzkar skáld- in, og er sagt að hún hafi á þann j sögur hafi haft dýpri áhrif á þjóð- hátt farið til hins harðhjartaða líf tslendinga. Stúdentafélagið íslenzka er að efna til mikillar samkomu í Good- templarahúsinu á Sarglmt Ave., þriðjudagskvöldið hinn 16. þ. m. Meðal annars, fer þar fram kapp-1 þessa .leið: “Sumarið var glott í Skafta- fellssýslu, að ýmsu hagstæðari tíð manns síns, sem var á bæn í kirkjunni, þegár framkvæma átti Með Ijóðunum mæla fram þeir Bergþór E. Johnson og Svein- líflátsdóm hennar, til að biðja sér, björn ólafsson, en skáldsagna vægðar. Or bœnum. Dr. Jón Ámason frá Wynyard istarnir, sem heima eigi í suður kom tjl. bæjarins á þriðjudags- og vestur hluta írlands. sem séu 350,000 að tölu, sé hvergi getið í þessu frumvarpi. Hann heldur að þeir muni taka á móti þessum lögum og beygja sig undir þau, morgunmn. Mrs. Th. Markússon, frá Foam Lake, er nýlega kom til bæjarinsí ■’'" vjð as þurfa að ganga und- hliðina verja Edvin Thorláksson og W. Kristjánsson. Aðgangurinn kostar ekki néitt, en annarstaðar víða um landið, þurkar nægir, grasspretta einnig í meðallagi, þar sem marka mátti. En vitanlega kom sama og ekkert gras upp úr jörð suimstaðar, þar sem aska og aðrar skemdir af völdum Kötlu gersamlega hindr- Oddbjörn Magnússon en samskota verður leitað til þess;uðu allan gróður. Heyskap mátti að standast kostnað af samkomu- því fcalla sæmilegan eftir atvikum haldinu. I yfirleitt. íslendingar! petta er samkoma,! “Kemur svæði það, er í auðn sem yður ber að sækja. pað er fór, ekki til aftur? spurðum vér. nýlunda rnikil að heyra Vestur- “Jú, vafalaust, nema þar sem íslenzka námsmenn kappræða áj flóðið reif burtu allan jarðvegi en íslenzku ,og ffrir -það monnum a- . t það auðvitaiý >ar sem þreifanlega heim sanmnn um það, , . , ,, að til eru hér á meðal vor ungir | s?ndurinn «r mestur^ nokkur ar menn, sem bæði kunna íslenzku vafalaust- 1 bkaftartungunm, ir uppskurð, verður samkvæmt ............. .............................. ]>o hjá þvi geti ekkí farið, að þau Jjgknisráði ekki skorin upp, en von- og eru ekki feimnir að láta vita;sem verst fór í öskunni, lögðust særi þjóðræknis tilfinningu þeirra ast eftir lækningu án þess. I 4 iarðir í evði. eins og kunnugt er. af iþví. örlaga stærinn yfir sjó óðum styttist förin; er að færast upp i hróf aldinn sálar knörinn. Hjartans kæri hlýri minn, hjá þér gæfan vaki; aldrei hefir andi þinn að mér snúið baki. pinni vinar traustu trygð treysti eg flestu betur; hún er á því bjargi bygð bifast sem ei getur. Ferðin tíðum örðug er æfinnar á vegi “ber er hver að baki sér bróðir nema eigi”. Meðan hér í heimi dvöl hljótum vér að sinna, eyðir sút og bætir böl bróðir góðan finna. Ellin þó að ygli sig, og eyðist kostir góðir, samur æ þú ert við mig elskulegi bróðir. Sanna trygð eg þakka þér, þótt ei borgað geti; hann er verðleik sérhvers sér ejálfur laun þín meti. Æfin líður, ei finst bið, endar stríð, til bóta. Fáum síðar saman við sælli tíðar njóta. S. J. Jóhannesson

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.