Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 6
Bls. 6 LÖGBERG FIMTUADGINN 11. MARZ 1920. Æska er «efi skölt Alt, sem lærist t>&. VertSi vor* aS seÍ8Juii' Ve»ri lifsins 4 P■ P, ^ #1 ? • ] Námfúsi drengurinn. liooker T. Washington. Hofði einhver maður fyrir rimííu árum reynt að komast a'ð niðurstöðu um, hvaða drengur það mundi vera, er f<ost hefði tækifærin til þess að geta orðið að miklum manni, þá er eigi ólíklegt, að valið mundi hafa lent á litlum Svertingjadreng nálægt Hales Ford í Virginia ríkinu. Fáir sýndust telja það merkis atburð, þótt oinn Svertingjasnáðinn bættist enn; foreldrar og önnur ætfamenni vom ánauðugir þrælar og um af- kvæmi slíkra auðnuleysingja skeyttu fáir. — :\fóðirin var óupplýst, með öllu og vissi hvorki nöfn mánaða nó daga; J>ess vegna gleymdist henni skjótt er frá leið, live nær sonurinn var í heiminn borinn. En þegar drengurinn kom til vitá og ára, hélt hann þeirri skoðun fram, að hann mundi fæddur vera á páskadagsmorgun, og kendi afmæl- isdaginn sinn því ávalt við páskana. Heimili drengsins var bjálkakofi einn, harla óvistlegur og gluggalaus með öllu. Stóð kofinn á stóru bændabýli, og sváfu í honum^nargir aðrir j|rælar. Veslings piltunginn svaf a gólfinu, og hafði eigi annað til rúmfata en viðbjóðslega striga{>oka. Hann átti engin önnur föt, en skvrtu- garm, úr svo grófu efni, að honum fanst engu lík- ara en að nálaroddar styngi sig á alla vegu. —Er hlýna tók í veðiinu kaus hann miklu fremur að ganga nakinn, en kveljast í ótætis skyrturælfinum. l>ótt fáir léti sig drenghnokkann litlu skifta, þá er hitt þó víst, að móðir hans uuni lionum mjög; laut hún oft yfir hann á nóttunni, og bað guð heitt og innilega að gefa sér og drengnum sínum frelsi. Dag nokkurn skömmu síðar, bar svo við, að þradahópur þessi var boðaður á fund embættis- maimsins, er umsjón liafði með héraðinu. Litli Svertingjadrengurinn var skelkaður iiijög og hélt dauðahaldi í pilsfald mömmu sinnar. ineðan embættismaðurinn las upp bréf eitt mikið með stóru innsigli undir. En er liann hafði lokið máli sínu, tóku veslings þrælarnir að dansa og syngja; mamma piJtungans laut niður að syni sín- um og hvíslaði í eyra hans roeð sigurhljóm í rödd- inni þessum fagnaðarríku orðum: “Sonur minn, við erum frjáls, f/>jáls!” Fáum vikum síðar fluttist fjölskyldan til West Virginia, þar sem liún fékk atvinnu í kola- og salt-námum. Drengurinn brami af löngun til þess að ganga á skóla, eins og hann sá svo mörg önnur böm gera. En fólkið hans var-svo fátækt, að hann mátti til með að vinna í námunum svo það gæti keypt bráð- ustu lífsnauðsynjar, svo sem föt og fæði. Á hverj- um einasta morgni varð hann að ganga hálfa aðra mílu til vinnuunar með stjúpföður sínum og þræla i námunni allan liðlangan daginn í myrkri og sagga. Hann vai- hvrorki þroskaður eða sterkur þá, og var í raun og veru hálfhræddur við náma- lífið, J>ótt hann léti sem minst á því bera. En samt lét hann ekki liugfallast og lærði í vissum skilningi hreint ekki svo lítið við það, að rogast með þungar salttunnur, sem voru'hinum veiku kröftum hans þó blátt áfram ofurefli.—Eftir að góðviljaður kennari einn hafði byrjað að segja honum ögn til, tók hann ávalt með sér bók í nám- una og reyndi að lesa í öllum frístundum, við hiiía daufu skímu frá lampatýrunni, sem fest var við húfu han3. Svo fór að lokum, að stjúpi hans sagði honum, að ef hann vildi fara snemma í vinnu— vinna frá klukkan fjögur til níu að morgni, — þá mætti hann verja hálfum deginum til skólagöngu. Þetta fanst drengnum námfúsa alveg aðdáunar- vert* tækifæri, g hann byrjaði á námi tafarlaust, með iiugann þrunginn af tilhlökkun og framtíðar- draumum. / Þangað til hér var komið sögunni, hafði hon- um aldrei verið gefið fast nafn. Menn höfðu alla jafna kallað hann “Booker”. 1 skójanum heyrði hann kennarann oftast kalla drengina tveimur nöfnum. En þegar kennarinn spurði hann að nafni — svaraði hann með því að nefna mesta og frægasta nafnið, er hann hafði nokkru sinni heyrt getið um, og það var — Washington. Upp frá þeim tíma vár hann ávalt kallaður Booker Washington; og oft síðar talaði hann um það í spaugi, að líklegast mundu fáir drengir hafa átt því láni að fagna, að kjósa sér nafn. Þegar hann var 12 ára að aldri, var honum komið fyrir sem vikadreng á heimili einu í Mal- den. Aðallega átti }x> starf hans að vera fólgið í }>ví, að sópa öll gólf í húsinu og halda hreinum blettinum í kring um það. — Húsfreyja brýndi fyrir honum siðgæði og ráðvendni, og bað hann umfrarn alt að lofa aldrei neinu því, sem hann væri ekki viss um að geta efnt. Þegar hann eltist skildist honum enn betur, hvað hann átti konu þessari mikið að þakka. Hún hafði stundum beðið hann að gera hitt og þetta, sem honum féll ekki sem bezt í svipinn, en brátt varð hann þess fullvís, að einnig það leiddi til blessunar, þægar lengra kom út í lífið. — Hverri einustu stund, er afgangs var frá hin- um daglegu störfum, varði hann til lesturs, og oft- ar en einu sinni kom það fyrir, að húsmóðir hans fann hann með bók í hendi í einhverju eldhúshorn- inu, þótt orðið væri langt liðið á kveld. Það var líka ekki svo sjaldan að hún sæi Ijós í kofanum hans, þegar laiigt var liðið af miðnætti; fór hán j>á þangað sjálf og bað hann að hætta lestrinum og taka á sig náðir. Um þessar mundir heyrði hann getið um skóla einn inikinn í Ilamton, þar sem Negra og índíána drengir, sem mjög voru fátækir, gátu fengið að vinna fyrir fœði sínu og húsnaiði. Skól- inn var um fimm hundruð mílur í burtu. Piltung- inn hafði ekki geta, sem vonlegt var, si>arað mikið af kaupi því, sem húsmóðir hans galt lionum, sem nam ekki meira en sex dölum um mánuðinn. *En vinir hans, flestir jafn fátækir og hann sjálfur, gáfu honum fiinm og tíu cent, og á» þess að hafa itándar nærri nóg í fargjaldið alla leið, ákvað hann að leggja af stað undir eins og héldu honum engin bönd. Nokkum lduta leiðarinnar ferðaðist hann á lestum, en seinni lielminginn, eða því sem næst, várð hann að ganga, klaöðlítill og liálf svangur; ýmist hafðist hann við í hlöðum að næturlaginu, eða }>á hann liallaði sér út af í skógarrjóðri og hallaði þreyttu höfði sínu upp að tré. Nestið var löngu þrotið og var því ekki um annað að gjöra fyrir hann, en leggja sér til munns hvað sem til féll. — r (Meira). Sá, sem dó fyrir mig. Saga námumanns í California, sögð af • Mrs. J. K. Barney. Fyrir morgum árum langaði mig að fara sem trúboði til annara landa. Ekkert varð. af því. Nokkru seinna átti eg heima á Kyrrahafsströnd- inni. Fólkið var all-grófgert í námahéruðunum, þar sem eg átti lieima, svo nú sýndist sem tæki- færi byðist mér til trúboðs-starfsins. Einn dag var mér sagt frá manni, sem lægi fyrir dauðanum í tæringu, nokkuð frá heimili mínu. “Hann er svo mikill óþokki,” sa£ði fólkið, “að engum menskum manni er vært kring um hann. Piltamir láta mat hjá honum einu sinni á sólarhring. Annars kemur enginn nærrri honum. Hann hefir víst aldrei haft neina sál; þeir finna hann dauðan einhvem góðan veðurdag. Því fyr, því betra.” Vesaldómur þessa manns ásótti huga minn þar sem eg var að vinnu minni. t þrjá daga reyndi eg að fá einhvern til að hjúkra honum, en úrangurslaust. Þegar eg sneri baki við þeim síð- asta, sárgröm yfir kærleikslejjsi lians, kom mér spuming íhuga: “Hví fer þú ekki sjálf. Hér er trúboðsstarf,' ef þér er alvara.” Eg ætla ekki að eyða orðum í að segja yður, kæri lesari, frá för minni og hversu eg óttaðist að koma í návist manns, sem var eins vondur og þessi. Þetta var ekki sú tegund af trúboðsstarfi, sem eg hafði æskit eftir. Að síðustu, (hnn góðan veðurdag, lagði eg af stað yfir hæðimar, sem lágu yfir að kofanum. Kofinn var í einu lagi og dyrnar opnar. Á hálm- hrúgu í einu hominu lá deyjandi maðurinn, með dýnuræfil að sæng. Synd og kvöl liöfðu skílið eftir hræðileg teikn á andliti hans. ðefði eg ekki verið búin að heyra, að hann gæti ekki hreyft sig, þá hefði eg flúið kofann strax og eg leit manninn. Þegar hann sá# skuggann minn á gólfinu, leit hann við, og sendi mér heila runu af blótsyrðum í kveðjuskyni. “Talaðu ekki þannig, vinur milin,” sagði eg. “Eg er ekki vinur þinn,” svaraði hann; “eg hefi aldrei átt vini, og nú kæri eg mig ekkert um þá.” Eg rétti honum aldini, sem eg kom með, en stóð eins langt frá honum og eg gat. Svo færði eg mig nær dyrunum og hugsaði um hvemig hitta skyldi á viðkvæman blett í sálu hans. Eg spurði hann, hvort hann myndi eftir móður sinni. Hann formælti hepni. Eg spurði hann, hvort hann hefði nokkum tíma átt konu. Hann formælti hanni. Eg talaði um.guð við hann. Hann formælti honum. Eg reyndi að tala um Jesúm við hann. Að hann hefði dáið fyrir okkur. Hann bókstaflega kæfði orðin í munni mínum með roku af formælingum. . “Það er alt lygi,” sagði hann. “Enginn hefin dáið fyrir annan.” Daginn eftir fór eg aftur, og á hverjum degi í hálfan mánuð. En hann leit ekki við mér frekar en rakka. Eg liætti að vitja haps. Um kvöldið, þegar eg afklæddi drengina mína, beiddi eg ekki fyrir námamanninum. Karl litli tók eftir því og sagði: “Mamma, þú baðst ekki fyrir vonda náann- inum.” “Nei,” sagði eg með þungum huga. — “Ertu hætt við hann, mamma?” — “Já, eg býst við því.” — “Hefir guð hætt%við hann?”—“Nei.” —“Heldurðu að þú eigir að hætta við hann, fyrst guð gerir það ekki?” Eg gat ekki sofnað. — Þessi vondi maður að deyja svona,' og enginn að skifta sér um hann. Eg fór á fætur aftur og baðst fyrir í einrúmi. Þegár kné mín snertu gólfið, fann eg brátt hve hálfur hugur minn hafði alt af verið. Vesalmenska og hálfvelgja allur minn missíónera hugur. Eg féll brátt áfíám á andlitið og bað Krist að gefa mér ofurlitla skímu af því, hve dýr mannssálin í raun- • inhi er. Iiafið þér nokkuni sinni spurt um það í at- vöruf Gerið það ekki nema þér séuð viljug til að gefa upp þægindi og eigingjarnar skemtanir, því lifið lítur öffru vísi út, þegar svarið er fenqið. Eg var á hnjánum þangað til höfuðskelja- staðurinn varð að veruleik í huga mínum. Tím- inn flaug án þess eg vissi; en eitt lærði eg þessa nótt, og það er, hvað það er að biðja í angist fyrir mannssálum. Næsti morgun sýndi mér nýja lexíu í kristindómsstarfinu. Það var vani minn að ljúka við verk mín, hafa fataskifti, setja á mig glófa, íara svo í hægðum mínum þegar skuggamir færð- ust i slakkana aleiðis til kofans. Þenna morguii, eins fljótt og eg gat. kpmið drengjunum mínum á skólann, fór eg á stað og lét verkin bíða. Eg var ekki að fara til að sjá þenna “viðbjóðslega ó- þokka”, heldur til þess að vinna sál til guðs Þegar eg fór fram hjá húsi grannkonu minn- ar, kom hún út og tjáði sig viljuga að fara með inér. Satt sagt vildi eg helzt vera ein. Drottinn myndi sjá veg minn betur en eg, svo eg samþvkti för hennar. Hún kom og hafði með sér litla dótt- ur sína. Eg veit ekki vel, hverju eg bjóst við í kofan- um, en maðurinn “heilsaði” mér með ógurlegustu formælingum. Þau skáru ekki eins djúpt í sál mína og fyr, því eg hafði það hugfast, að Kristur var á undan mér. I skjóli hans gat eg þolað blóts- yrða höggin. Meðan eg var að skifta um þvottavatn og liandklæði hjá manninum, nokkuð sem eg hafði alt af gert, en hann aldrei þakkað, kvað við skær nóta af bamshlátri úti fyrir, líkast fuglskvaki í kyrðiuni. “Hvað er þetta?” spurði maðurinn á* fergjulega. — “Það er lítil stúlka, sem bíður mín útj,” svaraði eg. “ Viljið þér ekki lofa henni inn?” spurði hami í öðra vísi málrómi, en eg hafði heyrt til hans nokkru sinni áður. Eg fór út í dymar og benti telpunni að koma, tók svo í hönd henni og sagði: “Komdu og sjáðu veika manninn, Mannie.” ‘ ‘ Eg er hrædd, ’ ’ sagði telpan og hrökk aftur i bak, þegar hún sá fraraan í hann. Eg hughreysti hana og sagði lienni, að það væri vesalings veikur maður, sem iangaði til að sjá hana. Hún stjaldr- aði fyrir framan hann. Gtullnu lokkarair hring- uðu sig í uingjörð um andlit henni og hún horfði barnslegum mildum meðaukvunaraugum á mann- inu. Hún hélt á bláum blómvendi, sem lmn hafði verið að tína úti; hún laut áfram og sagði: “Mér ieiðist að maðurinn er veikur. Vill hann blóm?” Hann teygði stóru hnútóttu höndina fram hjá blómunum og greip um litlu feitu höndina, sem rétti þau. Tár komu fram í augu hans, um leið og hann sagði: “Eg átti einu sinni litla stúlku, en hun do. Ilun het Mannie. Henni þótti vænt um mig. Enginn annar unni mér. Máske eg hefði verið öðru vísi, ef liún hefði lifað. y Síðan hún dó, kefi eg hatað alla.’ Nu vissi eg að eg hafði loks- ins fundið lvkilinn að sálu hans. “Þegar eg talaði um móður yðar og konu, þá formæltuð þér þeim. Eg þýkist vita, að þær liafi ekki verið góðar konur, eða þér hefðuð ekki getað talað svo hræðilega um þær. ’ ’ ‘*Góðar konur! Ó, þér vitið ekkert um slíkar konur. Þér getið ekki hugsað yður, hveriar l>ær voru. ’ ’ “ Ja>ja, ef litla stúlkan yðar hefði lifað og vaxið upp með þeim, era líkindi til, að hún hefði líkst þeim. Þér hefðuð ekki viljað, að hún hefði lifað til þess.” — Hann virtist ekki hafa hugsað um þetta fyr, og stóru augun hans urðu dreym- andi stundarkorn. Svo leit hann á mig og hljóð- aði: “Ó, nei! Nei! Eg hefði heldur viljað drepa hana. Eg ér feginn, að hún dó.” Eg seildist í vesalings höndina á honum og sagði honum, að drottinn hefði séð lengra en liann, því hefði hann tekið barnið til þess að- geyma það lijá sér, svo nú biði liún eftir föður sínum fyrir handan. “Langar yður ekki til að sjá hana aft- ur?” spurði eg. — “Ó, eg vildi láta brenna mig þúsund sinnum lifandi, til þess að sjá telpuna mína einu sinni. Litla Mannie mín!” Lesari, þér vitið hver sagan er, sem eg hafði aö segja honum. Nóttina áður hafði eg verið svo nærri Golgata, að eg gat sagt hana frá hjarta- rótum mínum. Vesalings andlitið varð öskugrátt hvað eftir annað. Hann fórnaði höndunum lijálp- arleysislega. Tvisvar til þrisvar virtist hann vera við það að missa andann. Svo þreif hann til mín og spurði: “Hvað var það, sem þið kven- fólkið voruð að tala um héma um daginn; eitt- livað um það að tala við einhvern, sem ekki sæ- ist?” — “Það er kallað að biðjast fyrir? Maður segir honum hvers maður óskar.” “Biðjið þér núna! Biðjið fljótt. Segið hon- um, að eg vilji fá litlu stúlkuna mína aftur. Segið thonum hvað sem þér viljið.” Eg tók höndina á telpunni og lagði ofan á skjálfandi hönd mannsins. Svo kraup eg og sagði litlu stúlkunni að biðja. Bæn hennar var eitthvað á þessa leið: “Kæri Jesús, þessi maður er veik- ur. Hann hefir týnt litlu stúlkunni sinni og hon- um líður illa út af því. Eg er lieð út af því, og liann er leiður líka. Myndir þú nú ekki vilja hjálpa honum'og sýna honum hvar hana er að finna? Gerðu nú svo yel og gerðu þetta fyrir mig.—Amen!! ’ Það var sem himnarnir opnuðust og hann með naglafarið í höndina og undina í síðunni stieði hjá okkur. Mannie litla smokraði sér út ,— en maðurinn hélt áfram að biðja mig. — “Segðu honum meira. Segðu honum alt. — En — nei, — þú veizt ekki alt.” — Svo helti hann yfir mig slíku fári af játningum, að eg veit eg hefði aldrei risið undir að hlusta á annað/eins, nema fyrir styrk þess, er stóð okkur svo nærri þessa stund og rétti liönd sína þessari viltu sál. Á þriðja degi frá þessum, virtist þessi þreytti vegfarandi hafa snúið huga sínum frá heiminum til hans, sem er máttugur að frelsa. Sneri sér til hans, sem dó fyrir mig. • Sjúklingurinn lifði í margar vikur eftir þetta, eins og vildi guð sýna, hve áreiðanlegt afturhvarf lians var. Ein*. dag var eg að segja honum frá bæna- . sanikomu. “En livað mér þætti mikil ánægja að því, að koma á slíkaibænasamlíomu” sagði hann. “Þangað hefi eg aldrei komið.” Svo við liöfðum samkomu í kofanum lians. Piltarair komu frá myllunum og námunum og fyltu kofann.—“Héraa drengir”, sagði hann. “Krjúpið þið nú á knén, á meðan konan segir okkur frá lionum, sem dó fyrir mig. ’ ’ Mér hafði verið innrætt það í uppeldi mínu, að kvenfólk ætti aldrei að tala á mannamótum; en eg “talaði” nú þaraa samt. Eg reyndi að segja þeim á einfaldan hátt sögu krossins. Eftir stund- arkpm sagði sjúki maðurinn “Ó, drengir, þið liálf trúið ekki þessu, eða þið mynduð gráta; þið gætuð ekki varist þess. Drengir, reisið þið mig upp. Mig langar til að segja það einu sinni.” — Svo reistu þeir hann upp og á milli hóstahvið- anna. sagði hann þeim söguna á þessa leið: — “Drengir, þið vitið hveraig vatnið rennur eftir gull-þvottastokknum hjá okkur; þvær í burtu öll óhreinindin, en skilur gullið eftir. Jæja, blóð hans, sem konan er að segja frá, hefir runnið yfir mig á sama hátt, og tekið mig því nær allan í burtu. En það skildi nóg eftir af mér til þess eg gæti séð hana Mannie og hann, sem dó fyrir mig. Drengir, getið þið ekki elskað hann?” Nokkrum dögum eftir þetta sá eg, að hann mundi ekki eiga langt eftir. “Hvað ó eg nú að segja Jack?” spurði eg um leið og eg fór. “ Bara góða nótt,” sagði hann; “og þegar við mætumst þarna uppi, þá býð eg þér góðan daginn.” Næsta morgun var liann örendur. Andlit hns virtist liafa fengið mikið af guðsmyndinni aftur í dauðanum. “Eg vildi þú hefðir séð hann. þeg- ar hann dó,” sögðu piltarnir, sem vora hjá hon- um. “Um miðnætti fékk hann helfróna. Hann brosti við okkur og sagði: “Nú fer eg bráðum, drengir. Segið henni, að eg fari að sjá Mannie. Segið lienni, að eg fari að sjá hann, sem dó fyrir mig.” Svo dó hann.” Knéfallandi þarna lagði eg liendur mínar yf- ir vesalings köldu, stirðnuðu hendumar, sem at- aðar voru bróðurblóðinu. Eg beiddi um dýpri skilning á því, hve dýr mannssálin er, og fékk að skilja ofurlítið betur lrinn sárt þráandi alheims- kærieika Krists, sem “ekki vill að nokkur glat- ist.” ' Rannveig K. B. Sigurbjörasson þýddi, úr “Apostolic Faith Mission” . Bœnheyrð. — Eftir Moody. Fyrir nokkrum áram var móðir ein í Phija- delphíu, sem átti tvo sonu. Þeir vora báðir óreglu- menn, og sukku einlægt dýpra og dýpra í forað spillingarinnar. Þetta var hin sárasta hugarkvöl fyrir móður þeirra, og ó bænasamkomu einni stóð ' hún upp og bað vinina að biðja fyrir sonum sín- um; þeir vora báðir orðnir drykkjumenn, og hún vissi að það mundi enda með skelfingu, ef ekki tækist að aftra þeim á þessum vonda vegi. Allir á samkomunni báðu fyrir þeim með móðurinni. Næsta morgun höfðu þessi tvö ungmenni, sem auðvitað ekkert vissu um bænafundinn, mælt sér mót um kveldið á götuhorai einu, og meðan annar þeirra stóð og beið þar eftir hinum, komst hann jnn í fólksþröng, sem var ó leiðinni til trúboða- iundar, sem átti að halda þar í grendinni. 1 leiðslu barst hann með straumnum. Hann heyrði þar guðs orð prédikað, átti þar fund við guðsanda — kendi til hjartasársins og fékk lækning hjó frplsara sínum. Bróðir hans hafði líka komist á Kristilega samkomu hið sama kveld, og þar iðraðist hann synda sinna og flúði á náðir frelsara síns. Hann hvarf svo heim til nióður sinnar sem nýr maður, og sagði henni glaður í anda hvað Jesús hefði fyr- ir sig gert. Skömmu síðar kom hinn bróðirinn með sama gleðihoðskap livað hann snerti. Nokkra síðar heyrði eg apnan þessara bræðra skýra frá því á unglingafundi, hvernig atvik lágu til að Jesús hefði fundið sig. En varla hafði hann lokið máli sínu fyr en hinn bróðirinn stóð upp og sagði: “Hér er bróðir sá, sem um var talað, og eg get borið vitni um, að hamingjusamara heimili en A>ort finst ekki í Philadelphía.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.