Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 11. MARZ 1920. Bk. 5 Að spara Smáar upphæðir lagöar inn í banka reglulega geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vaná að leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp- hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn. BjTjið að lesgja inn í sparisjóð hji. THE DOMINION BANK MlXTOF ^^Dson'S 0 CompaNV Lang frœgasta TÓBAK í CaNADA Hallson, hefSi eldci sent vinnu— drengin* sinn hann, Elis por- valdsson, nú auðugan kaupmann á Mountain N. D. norður á hættu- stöðvarnar til að plægja kring um hús og hey. Eftir þenna skaða lærðum við á hálendinu að fóðra gripi okkar á þurra fóðri (hálmi). Nú er búið að plægja upp meg- inið af þessu heylandi og breyta því í akra, fyrir löngu síðan. pessir alduiihnignu kunningjar mínir sem eg mintist á áður eru: HalMór Weyvettsson á Svold, faðir Guðmundar verzlunar- og póstafgreiðslumanns þar, og Jó- hannes pórðarson, var lengi á íslandi vinnumaður h!já séra Birni porlákcssyni á Dvergasteini og Hjaltastað. Sá mörg sterk á- tök sem Björn gerði. Sá þriðji hinn hjarta hreini, hjálprúsi sæmdarmaður Guðbrandur Er lendsson, sem svo margar vöku- nætur hefir lagt á sig til að bjarga öðrum úr lífshættu svo alvarlegri, að annað tveggja, líf eða dauði, hlaut á stuttum tíma að gera árslit um hvernig fara mundi. En er einn sá fjórði Björn Sveinsson, hann ætlaði eg varla að þekkja, af því raunabárur lífsins hafa í eeinni tíð breytt útliti hans Hann var fyrir þeirri sáru sorg fyrir um það ári síðan, að kona hans snöggdó á hjarni úti á heim- leið frá Svold og dapurt væri lífið í heiminum eftir að slíkt mótlæti ber að, ef manni veittist eigi styrkur að biðja með orðum skáldsins: “Kom huggari mig hugga þú, kom hönd og bind um sárin, o, e. frv. f sama sinn flýtti Jón fyrir ferð minni, flutti mig til Cavalier þ. 7. Eg kemst til Grafton um kvöldið, á leiðinni til Guðjóns Ármanns og konu hans bróðurdóttur mina- ár Sigþrúðar Jónsdóttir, koma tveir menn á móti mér og ganga fram hjá mér„ annar þeirra snýr við og kvaðst þekkja mig, maður- inn var Eggert Erlendsson, fyrr- um ritstjóri blaðsins Edinburg Tribune, sonur Jóhanns Erlends- sonarað Hensel sem eg hefi áður nefnt. Næsta sunnudag kom eg til Eggerts og flestra annara ís- lendinga í Grafton, sem fækkað hefir þar í seinni tíð, þeir voru þar nokkuð margir á dögum séra Jónasar Sigurðssonar í Dakota, sem þjónaði þar söfnuði. Eftir vikudvöl í Grafton fór eg þaðan suður til Grand Forks laug- ardaginn 15. nóv., því miður er nú frjósama sléttlendið á þeirri leið klætt hvítu vetrar ábreið- unni, evo eg get ekki séð það í sumar dýrðarskrúði sínu, hvorki kornakra né engjar hef eg tæki- færi að sjá, við og við sé eg skóg- arbuska sem plantaðir hafa verið til skjóls. Borgarfjörður eystri í Norður- Múlaeýslu man eg að var talinn með snjósælustu sveitum á ís- landi. Mér sýnist Grand Forks bær ekkert gefa Borgarfirði eftir með enjóbyrgðir. Bæjarbúar sýndust vera í illu skapi útaf snjónum, þeir voru að flytja hann í burtu á járnbrautarflatvögnum, gátu ekki verið að bíða eftir að skóla árurn sínum rutt sér braut til mentunar. Til allra þeirra kom eg og gisti hjá Mr. Gíslason 2 nætur. Sá elistí af þessum fjórum er séra Hans B. Thorgrímsen, hjá honum naut eg skemtilegrar kvöldstundar. Hann er hinn sami í anda og viðmóti, og hann var fyrrum. Hinnar kristilegu alvörugefni kennir hjá honum heimili hans og út í frá. Frá Grand Forks fór eg til Edimburg mánudaginn þann 17. nóv., Veður var gott, nærri því það væri hláka, snjórinn seig að mun þá viku og sáust auðlr blettir víða. pegar til Edinburg kom, hugs- aði eg að ileita uppi heimili Jósefs Sigvaldasonar (Jósefis Walters). En áður en eg kornst af stöðvar- pallinum, kom á móti mér fom- kunningi minn einn, Jónas Hall sem fljótt bauð mér að koma heim til sín, hitti vel á, hann og sonur hans voru þar með hesta og sleða, Svo kemur Jósef Walters, og læt- ur mig koma heim til sín, og beið eg þar til þess að Jónas var til- búinn að fara. Frá Jónasi Hall fór eg næsta dag áleiðis norður eftir Gardar- bygð, kom fyrst til Benidikts Mel- steð, kona hans er dóttir Jakobs Frimanns, Kristjánis Frímanns- sonar bónda á Fossvöllum í Norð- ur-Múlasýsiu. pví miður var Jakob ekki heima, við hefðum haft nóg að minnast á frá fyrri dögum Benidikt Melsteð og bræður hans, þekti eg á unglings árum þeirra í Nýja íslandi, og í Austur- Selkirk voru þeir mér samtíða tveir, Benidikt og Jóhannes, nú í Wynyard Sask., atllir hafa þeir bræðuð verið framsýnir til að kom- ast áfram efnalega. Til Einars Melsteðs bróður Benidikts kemst eg um kvöldið, Hann bauð mér strax að vera um nóttina, og næsta dag óbeðinn, flutti hann mig um mikinn part af bygðinni. Einn sem við kom- um til var póröur Sigmundsson. Eg man að eg hefi séð ýmislegt vel hugsað fært í letur eftir hann. Við hvflubeð deyjandi nianns. Einn þeirra sem við Einar kom- um til um daginn var pórarinn pórarinnsson. Fluttur frá, ís- landi, frá Bakkagerði í Jökulsár hlíð i Norðu-Múlasýslu. Vestur um haf kom hann 1892. Hann lá nú þunglega veikur í rúmi sínu, kominn nærrí síðustu stundu. Eftir að Einar hafði farið inn til hans og vitað um hvort hann hefði styrk til að tala, var mér fylgt inn til hans. Hinn deyjandi mað- ur rétti mér hönd sína, og bauð mig velkominn, spurði hvort eg myndi eftir okkur í Hrafnabjarga- fjalli, strax vorum við í tali horfn- ir heim til afréttanna á milli Borgarfjarðar eystra og Hjalta- staða-þinghár þegar við komum þar í fjallagöngum. Fleiri æsku- minningar rifjuðum viið upp, mintumst líka á vin okkar séra Einar Jónsson á Hofi í Vopna- firði. Eg sá að sjúklingurinn var ekki fær um að tala, eg kvaddi hann. NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager. W. E. GORDON, Manager. Hún sýndist alveg ólæknandi. ‘FRUIT-A-TIVES’’ VEITTU KRAFTA AFTUR 29 St. Rose St., Montreal, “Eg skrifa yður til þess að láta jun árs frá jólunum, og töldust hafa svo eða svo margar jólanæt- ur, sem þeir höfðu lifað, eða voru nargra ára gamlir, talið eftir jól- unum. Af þessu eldir eftir enn í dag, að menn telja aldur sinn ftir jólanóttum, og á sextándu öld var það enn almennt, t. a. m. i Danmörk, að áraskiftin eru talin frá jóladegi. Januarius, fyrsti Komið til S4 King Street og skoðið ElectricWashing Machine Það borgar sig að leitaupplýsinga City Light & Power 54 King Street yður vita, að eg á líf mitt að launa1 mánuður ársins, er í almanaki “Fruit-a-tives”. það meðal lækn- Guðbrandis ibiskups (1671) kall- aði mig eftir að eg hafði mist alla j aður miðsvetrarmánuður. 1 þeim von um bata. Árum saman hafði! mánuði byrjar þorri, eftir hinu eg þjáðst af Dyspepsia •— og öll meðul reyndust árangurslaus Eg las um “Fruit-a-tives” og reyndi það meðal. Og eftir að hafa notað úr fáeinum öskjum þettá ávaxtalyf, var eg orðin al- heilbrigð. Mme. Rosina Foisiz” 5c. askjan, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c. Fæst í öll- um lyfjabúðum eða gegn fyrir- fram borgun beint frá Fruit-a- tives, Limited, ttawa. íslenzka mánaðatali, og er þýð- ing þess dregin af (at) þverra, þorrinn, því iþá fara að þverra bygðir manna; en suaoir draga það af, að il þeim mánuði má bú- ast við harðasta kafla (þorra) vetrarins. Danir kalla þenna mánuð Glugmaaned, og er það lik- lega saima og “glyggmánuður,” bað er “hríðarmánuður,” og er það svo sem mótsett því, að þeir kalla febrúar “Blidemaaned”, svo sem væri blíðmánuður. 6. Janúar er þrettándi dagur við messu á Gardar að útför pór- arins færi fram næsta dag. Sök- um dimmveðurs gat eg ekki verið þar við staddur. Næsta dag hér á eftir 20 nóv. flutti Einar Melsteð mig til Gard- af, 26 ár síðan eg hafði komið þar, var við guðsþjónustu sem séra Jónas A. Sigurðsson flutti á sunnu dag iskömmu fytrir kirkjuíþing 1893. ~ Ymsar framfarir hafa gjörst á Gardar síðan, þorpið dálítið stærra íbúar fleíri. Banki er þar og járnibraut líka, samt ekki sva fullkomin að hægt sé að nota til komflutninga yfir vetrar tím- ann. Svo sér maður tvær kirkj- ur á Gardar núna. Suður í austurpart bygð^rinn- ar fyrir sunnan Gardar fór eg þann 21. Er næturgestur hjá Elísabetu Dalmann, ekkju Páls sál. Vigfússonar Dalmanns, þau voru í Nýja fslandi, fluttu þaðan til Dakota 1881. Hjá samsveitamanni og æsku- vin Stefáni Eyólfssyni var eg 3 nætur. Fór með honum og fjöl- skyldu hans til messu á Gardar á sunnudagin þ. 23., sem eg hefi áð- ur minst á. Var veöurfceptur hjá honum á mánudaginn þ. 24. Veðráttufar tók þá aftur að batna. 25. nóv. flutti sonur Stefáns mig í kring í nágrenni sínu, næstu nótt var eg hjá Aðalmundi Guðmundssyni. Kona han|3 er Guðmundssyni. Kona hans er Pálína Sveinsdóttir frá Egils- stöðum í Fljótsdal. Hún og fyrri maður hennar, Sigurður Jónsson voru frumbyggjar í Mikley, nefndu heimili sitt Borð- eyri, það er nú í eyði. 26. óv. er eg afitur kominn til Gardar, kom til Jóns Hjörtssonar, tala þar við einn frumbyggja Nýja íslandis Jakob Sigmundsson Eyfjörð. Hann var 93 ára 16. þessa mánaðar. Er næstu nótt hjá Albert Samúelssyni. Við kyntumst á álmenna isjúkrahús- inu í Winnipeg í febr. 1915. Hinar næturnar sem eg var á Gardar, var eg hjá Ásmundi Ei- ríkpsyni. Kona Ihans er Ingi- björg porbergsdóttár frá Nes- hjáleigu í Suður-Múlasýslu ná- frænka mín. pann 27. var eg við þakklætis- hátíðar guðsþjónustu í kirkju Gardær isafnaðar. Prédikunin flutt af séra Páli Sigurðssyni, var klædd fögrum búningi, og skáldlega hugsuð. Hagalagðar. hann hlánaði með vorinu eins og M£r er \ minni hvað andlit hans Borgfirðingar gerðu I Grand Forks iþekkti eg fjóra íslendinga, þrjá af þeim þegar þeir voru drengir, þeir voru: Dr. Gisli Gíslason kvæntur dóttur séra Hans B. Thorgrímsens, var um tíma á meginlandi Európu að æfa sig í læknisfræði, hinir eru Sveinhjörn Jónsson lögmaður og Karl E. Gunnlaugsson fasteigna- sali, þeir hafa gegnum fátækt á /ar þá bjart, augun skær, þau ýstu sálarfriði hans, og vissunni um borgara réttindi hans á ei- lífðarlandinu. Vorið 1902, kom eg ti'l pórar- inn-s, þá bar hann lítinn son á örmum sér, sem nú er frumvaxta laglegur maður, einka aðstoð móður sinnar. Næsta sunnudag 23. nóvember tilkynti séra Kristinn K. ólafsson hún hefir ekkki hæfileika til að ála upp börn sín sem skyldi, þar ætti að vera haft eftirlit með af betra fólki, og börnin tekin og alinn upp á stofnunum, þar sem þau sæu ekki annað fyrir sér en í gott. Auðvitað á eg ekki við að börn séu tekinn af foreldrunum nema að ástandið sé svo hörmu- legt að nauðsyn krefjist. En því miður er það hér og hvar, ef fólk sinti því og gæfi því gaum, og ætti ekki að ganga fram hjá slíku. Eins og eg sagði í byrjun greinar þessarar hefir ritstjóri Lögbergs leizt Karl í koti af hólmi, með því að svara spurningum hans, og er því vart hugsandi að Mtt penna- fær kona geti þar miklu við bætt. Samt er það tvent að undanteknu því sem að ofan er skráð, er eg vil leiða athygli fólks að, fyrst af öllu að kenna barninu að segja satt undir öllum kringumstæðum, og vera sér og öðrum trúr, og það strax í æsku. Aannað er það, að koma )>ví inn hjá barninu að það eigi að vaxa upp til að verða að starfandi og dugandi manneskju helzt bæði til sálar og líkama, og umfram alt að vera sjálfstæð, og geta gripið til sinna ráða þegar á fullorðins árin kemur. Mér finst ef barnið er vel upp alið að það ætti að vera orðið.svo sjálfstætt um tvítugis áldur, að það ætti ekki að þurfa, hvorki ráð né brauð foreldra, ekki þar með sagt, að börn þægi ekki ráð foreldra ef þeirra er lleitað, en eg vil ekki að foreldrar séu iþeirra húsbændur eftir þann tíma, það sæmir ekki, það er,þá orðið fullorðið fólk og á að geta borið ábyrgð orða sinna og gjörða. í sambandi við þetta lángar inig til að segja þér ofurlitla sögu er gjörðist á fyrri dögum, hún er af Gróu gömlu á Smiðjuhðli, svo var bærinn nefndur, því þaðan komu margir smíðisgripir, bæði var maðurinn vel lagtækur á með- an hann lifði, en var nú dáinn þegar þessi saga gjörðist og Gróa gamlla orðin ekkja, en margt hafði hún numið bæði til munns og handa sem kom sér svo mæta vel í nágrenninu, og konunum í sveitinni þótti oft vænt um þegar Gróa gamla kom til að drekka kaffibolla, því iþá bar altaf eitt- hvað nýtt á góma. Gróa gamla átti stórann hóp af börnum er hún með miklum dugnaði og elju sinni hefir komið upp. öll virt- ust börnin vera efnileg, enda var það mælt af almenningi að Gróa gamla kynni, að aga börnin sín og hún fór í kirkju á hverjum sunnudegi og lét allan hópinn fylgja sér, það var þó sannarlega góð fyrirmynd að sjá slíkt, og þegar börnin eltust þá að leiða konunum í sveitinni þótti það und- j eftir j61j ^ er abnennt sá dagur run sæta, hvað börnin frá Smiðju-; kallaður þrettándi. 1 katólskum hóli voru heppin í valinu. Svo j sið kallaí?t j,4 Epiphama, það er liðu tímar, og fólk fór að takaJ opinberunarhátið) því að á þeim eftir því, að fólkið frá Smiðjuhóli defri yar talið> að Kristur ,hefði væru ekki eins miklar manneskj- opiníberast m3ð fjorföldum hætti ur ’eins og búið var að gera sér í hér á jörðu f |þeirri minning hugarlund af almenningi, það f6r|var það forn siðurj að sfeíra hörn að gæjast fram ýmislegt í fari á iþessu,m degij og af lþvti Krists þeirra, er ekki virtist sæma vel fæðiingaiistjarna var þá upp runn. uppöldum börnum, og eftir því sem jn fyrir heiðingjum) þ4 var sa árin liðu, bar meira og meira a gJður inn leiddurj að ungli,ngar þvj, að þau ,stóðu ekki viö loforð gengu um og báru stjornu og léku sín, og folk fór aö hætta að geta einskonar heilaga leiki, sem lutu truað 'þeim. Og svo fóru 'leikar aö lf) þyíj hvernig vitringarnir komu þau hvert á eftir öðru brugðust; ;1 JerU8alem og tilbáðu nýfædda smum he.tustu og dýrustu eiðum barnið Jesús og færðu því gjafir. er nokkur getur svar.ð, er að o- petta var oft sýnt ; kirkjunum j \en s ui uðu lenti á þeim, er katolskum sið> og kirkjurnar voru þau voru bum að velja sér fynr þá allar ljósum prýddarj svo að förunaut á lífsbrautina, og engin fyrir lþá ^ var þrett4ndinn kall. spyr að afleiðingum þvílíks, og aður ljósa.h4tíð ^ vitringana pg sagt var að Gróa gamla hefði, r ,talað mikið j helgra maima sög. uðu honum aftur fyrir höfu* «ér. Ef bollinn kom niður á hvotfi, þá var maður feigur, og skykii deyja á ári því, sem fór í hönd. Pessi dagur er í Danmö*4cu *g Noregi helgaður Knúti hértoga. pað var Knútur lávarður, sanur Eiríks eygóða Danakonungs. 10. Janúar er nefndur PáM ein- búi. Hann var einsetumaður og andaðist hér um bil ár 341. Swnir telja hann fyrsta einsetumann. Saga af Páli heremita er líkiega hin sama, og er til á íalenzku heil í skinnbók frá fimmtándtt öld í Stokkhólmi, Nr. 2 í arkarbroti. 11. Janúar er BrettÍTumessa. Hennar dagur er haldinn í Noregi og á íslandi frá fornu, og er haádið hún hafi verið frá írlandi (Bric- tiva). Af henni er á íslandi komið konunafnið Broteva, er nú er orð- ið sjaildgæft, en var fyrrura tíðk- anlegt. pegar talið var fólk á ís- landi 1860 voru 'þó 1 Eyjafjarðar- sýslu einni fimm Brotevur, en p.nnarstaðar á landinu var víðast engin með því nafni, og engin er þá nefnd Brettiva. Hyginús (sem minst er á við 12. Janúar) var tiundi biskup í Róm, sem talið er. Um hann er sagt, að ihann hafi fyrstur akipað guðfeðgin við barnskírn, svo að skírð börn væri ekki hjálparlaus í ofsóknum móti kristnum, ef þau misti foreldra sína eða yrði mun- aðarlaus. Hann leiö píslarvættis dauða á dögum Antonius keisara, og var grafinn í Róm á þessum degi, sem honum er helgaður, verið þar hvatamaður að, oft og um katólskra manna, og I kvæði tiðum, og var haft eftir henni að Jóns biskups Arasonar, Ljómun- þetta 'befði nu viðgengM fyrri, um> eru ^ nefndir Casparj og væn ekki meira fyrir sín börn Melchior og Balthasar. Aðrir að gjora þetta en marga aðra, og n,efna þá oðrum ,nofnum. Saga lata þa að líða sem, líða þurftu .<um ena heilögu þrjá konunga-> fyrir eiðrof, enda var hún ætíð sógð húsbóndi og húsfreyja á lkindum á fimt4ndu old) 4 skinn. heimili sínu, einkanlega hafði hún bók ■ ihókhlöðu Svía konungs i otakmarkað vald yfir börnum sín- Stokkhólmi) Nr. 3 f arkarbroti. um, hvað gömul sem þau urðu prettandinn var ,lengi haldinn Og að siðustu for svo, að fair sem st6r hellgidagur og var fyrst trúðu þeim og þau urðu lítils metin af tekinn 1770 (kansellíhréf 9. hjá góðu fólki, sem áður hafði álitið 'þau góð og vönduð. struens útvegaði. petta kalla eg hættulegann felu- 7 Janúar var Wlluð Eldbjarg. Iæk, er gjorðist I þessari litlu armessa> þMÍ þá skyldi slökkva sógu sem þvr m,ður er leikinn jólaeldinn og jélaboðsgestirnir rtta af garði; þá voru jólin úr rarði gengin. pess er getið að í ’elamörk í Noregi var þessi dag- ir helgur haldinn og kallaður 31dbjargardagur, í minning þess, að sólin var þá að koma aftur fram með yl sinn og eld, eftir sólhvörfin. pá var drukkið Eld- bjargarminni. Matmóðirinn í húsinu kom inn með ölbolla, stað- læmdist fyrir framan eldstóna og drakk 'skál eldsins með þessum formála: Svo hár minn eldur en hvorki hærri né heitari heldur. Síðan var drukkið svo, að menn 3ettust á gólfið með bollan mill- m fóta sér og hendur fyrir aftan bakið, tóku aíðan bollann upp með önnunum, tæmdu hann og köst- 13. Janúar er kallaður geisla- dagur. Hann er nefndur svo í Skáliholtsbók af Kristnirétti por- láks og Ketils (“Frá hinum þrett- ánda degi jó'la eru nætur sjö til* geisladags”), og 4 Sturlungu og Laurentínus biskups sögu (1331), en þó er uppruni nafnsins ekki öldungis viss. pað er reyndar all- kunnugt, að helgir menn voru kallaðir geislar, svo sem Einar Skúlason kallar Ólaf konung helga “geisla guðs miskunar-sólar”, en hvort Hilarius biskup, sem þeesi dagur er helgaður, og andaðist á Frakklandi 369, hafi sérstaklega iverið kallaður svo, er ekki kunn- ugt og vér ætlum það ekki hafa verið, þó að Finnur biskup anuni hafa leitt heiti dagsins þaðan. pað virðist og heldur langt seilst til nafmsins, að draga það af nafni marz 1771) eftir tilskipun, sem' eins af hestum Ásanna, Gils eða er til á íslenzku og er rituð að alt of oft. bergs segir leikið ekki feluleiki, en komið beint fram í dagsljósið, með orð og gjörðir, og segið sann- ieikinn, og verið trúir, bæði sjálfum ykkur og öðrum. Sá sem temur sér það í æsku, mun hafa yfir miklu að ráða á fuilorðins- árunum) og við endadægrið fá að heyra, þessi hin fögru orð post- ulans “þú varst trúr yfir litlu því vil eg setja >ig yfir mikið”. í Logbergi 29. jan. þ.á. sé eg grein með fyrirsögn: “Upptíning- ur”, eftir Karl í Koti. Er þar margt vel sagt og mætti margt um þau að öllum góðum og kristileg- það rita. Mér yar kent í æsku að um félagsskap. pað sögðu líka tína upp hagalagða, því slíkt væri hirðusemi og mætti margt við þá þarflegt gjöra. Datt mér því í hug, að tína upp þennan haga- lagð, ef vera kynni, að eg gæti spunnið úr honum þráð. En til hvers ætti sá þráður að vera? Ti'l að bæta með eina litla bót á konurnar í sveitinni: “að það væri svo sem auðséð að börnin hennar Gróu gömlu væru uppal- in við aga og umvöndun,” og eng- um datt í hug annað en óhætt væri að treista þeim til alls góðs, enda var ekki fyrir öðru að gang- ast en dygðugu framferði, og agaleysi, er greinarhöfundurinn góðum siðum, því börnin voru gjörir að umtalsefni, síðasta spurn ing hans er hvernig á að ráða bót á þessu, því segist hann ekki vera maður að svara, og biður þvi •itsfcjóra Lögbergs eða einhvern annan að leysa sig af hólmi, og sé eg að ritstjóri Lögbergs hefir gjört það i næsta blaði á eftir, 5. febrúar s. 1., og ferst honum það mæta vel. Eg er honum alger-- lega samdóma að framferði og breytni foreldra og fullorðna fólksins, móti æskumanninn. Mörg móðir er svo ófullkonrinn að snauð bæði að fé og mentun. Svo liðu árin og þau urðu fullorðin, snemma komust þau í ástamál, því sagt var að unglingarnir í Bveitinni litu nýru auga til jafn- aldranna frá Smiðjuhóli, því eng- in hætta væri að þau yrðu ekki miklir menn, og konur. Og Gróa gamla stuðlaði alt að því sém hún gat að þau trúlofuðu sig, enda var það á orð að hún hefði á yngri árum verið fljót til ásta sjálf. öll sýndust þau hafa valið vel og svo fram úr skarancji vel, að Kerling í koti. Almanak, árstíðir og merkisdagar. Nýársdagur er upphaflega, eins og þegar var sagt, eigi krist- inn hátíðardagur, heldur einung- is svo sem áttund eða áttundar- helgi (octava) jóladagsins. Róm- verjar théildu minningu fyrsta dagsins í árinu með mikilli við- höfn, og kendu þann dag við Jan- us, goð sitt. Friður, gleði og vin- semd var fremst í sæti hjá öllum; húsin voru uppljómuð, borð sett fram og búinn beini. En gleðin tók stundum yfir hóf, og þegar kristni komst á, þá bönnuðu prest- arnir þessa hina heiðnu ósiði, og lögðu ríkt á, að þeim yrði útrýmt, en það gekk harla tregt. Á sjöttu öld var fyrst farið að halda ný- ársdaginn helgan sem kristna há tíð í minningu umskurnar Krists, en sú elsta prédikun á nýársdag, sem er til, er eftir Beda prest ekki langt frá árinu 700. Byrjun ársins hefir heldur ekki allstaöar, eða á öllum tímum, verið haldin þenna dag, eftir því sem tímabilið hefix verið margbreytilegt. Róm- verjar töildu frá bygging Róma- borgar (ab urbe condita) og höfðu nýár sitt um vorið; Grikkir töldu eftir kappleikum þeim, sem haldn- ir voru í Olympia, og þyrjuðu ár sitt með sumar-sálstöðum; Gyð- ingar, Kaldear og Sýrar héldu nýjáx á haustin. í páfabréfum frá tólftu og þrettándu öld er talið eftir hinu svonefnda flór- entínska tímabili, þá byrjar árið 25. marz. Stundum er talið með ýmsu öðru móti, scm hér er of langt að tilgreina. Eftir hinu forna íslenzka tímatali er upphaf ársins um miðsuimar, þegar byrjar hey-annamánuður; það sannast 4f því, að næsti mánuður heitir fcvímánuður, þ. e. annar máuuður árs, og byrjar nokkru fyrir höfuð- dag. Á katólsku öldunum á fs- landi byrjuðu menn að telja byr- Gisl, Sem Finnur Magnússon í Goðafræðis-orðabók sinni. Lík- legast virðist að nafnið sé dregið af jólaljósunum, og því nafni þrettándans, að hann er kallaður ljósa-hátíðin, þvi þá mátti seinasti dagur jólanna vel kennast við geisla hinnar afliðnu ijósabátíðar. pegar þrettándi var haldinn helg- ur, iþá var pistilinn á þeim degi tekinn úr Esajas spádómum 60. kap. (vers 1—7) þar sem segir: “Statt upp og tak við birtunni! pví þitt 'ljós kemur og dýrðin tírottins rennur yfir þér. Sjá, myrkur er yfir jörðinni og dimma yfir þjóðunum, en yfir þér upp rennur drottinn, og uppi yfir þér cpinberst hans dýrð. Heiðingj- arnir munu stefna á ljós þitt, og konungarnir á ijóimann, sem upp rennur yfir þér”. pað mátti sannlega segja, að geislar af jóla- ljósunum stæði af þeasum degi. (Framh.) Allir geta keypt góð Orgel með svona skilmálum Vér erum að reyna að selja öll dálítið brúkuð O-R-G-E-L frá skiftadeild vorri. pau hafa öll verið nákvæmlega rann- sökuð af Orgel sérfræðingum. — pað eru í alt 40 hljóð- færi, er vér bjóðum almenningi, með kjörum er öllum henta. 6 áttunda, Piano Case, Doherty Orgel, Valhnota, 13 takkar. ágætt fyrir kirkju. Vanaverð $275. (flÓCÍ nú fyrir............................... 6 áttunda, Piano Case, Clinton Organ — Walhnota 15 takkar og hnéspaðar.. Vanaverð $325, 11 í?ji Eindæma kjörkaup á ............. ..... 6 áttunda Piano Case Bell Organ, Walhot, 11 takkar ásamt hnéspöðum. Vanaverðið er $250. 4? 1 "IA Nú selt fyrir.........................,..*P I 1*" 5 áttunda Goderich Orgel, Chapel form, WaJlhnota, 5 fjaðra raðir, afar hljóðfagurt og má heita alveg óbrúkað. Vanaverð $150. Nú á að eins.... 5 áttunda Karn Orgel, Ohapel form, Walhnotu kassi, ásamt hnóspöðum. Vanaverðið etr $k25. Nú að eins..............................«|5 • tI 5 áttunda Doherty Organ, Wálhnotu kassi, •£'70 10 takkar ásamt hnéspöðum, selst nú á ..«P • " 5 áttunda Karn Orgel, Walhnotu kassi, lágt bak, 10 takkar og hljóðtemprandi hnéspaðar. Með það fyrir augum, hve ný orgel eru komin í geypi- hátt verð, gefst mönnum sjaldan annað eins tækifæri á að út- vega sér jafngóð hljóðfæri á slíku verði og vér bjóðum 1 þetta sinn._ — Eins og áður hefir verið tekið fram, eru hljóðfæri þessi flest svo gott sem ný. Gegn $15 fyrirfram borgun send- um vér yður hvert af þessum orgélum, er nefnd hafa verið, og má greiða eftirstöðvarnar með $8 eða $10 afborgunum á mánuði. Einnig sendum vér þeim er óska lýsingu af öllum hinum orgelunum, sem á sölu þessari eru. SCQlimitedj The Home of the Heintzman & Co. Piano and The Victrola 329 PORTAGE AVE., \ - - WJNNIPEG. i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.