Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 2
• ’
V.'s. 2
LÖGBERG FIMTUADGINN 11. MARZ 1920.
EndurmÍDningar
og fréttir frá íilandi.
eftir Fr. Guðmundsson.
Til frekari skýring-ar um af-
stöðu hinna tveggja aðal atvinnu-
vega heima hvors til annars, þá
skal eg taka það fram, að árið
1916 voru útfluttar sjáfar af-
urðir af íslandi 1714 miljón kr.
virði, en landbúnaðarafurðir sama
ár 4% miljón krðna virði.
lenzku skáldanna, t. d. Friðþjóf
allann spjaldanna á milli, og ýms
önnur ljóðakver. J>á þurftu og
unglingarnir strax að læra lög við
ljóðin, svo hægt væri að sýngja
ein,stöku sinnum til skemtunar, og
þá ekki síður að læra sálmalögin.
Unglingarnir voru #trax vandir
við það að lesa húslestrana, og
byrja sálmasönginn, þó aðrir
væru betur færir um það á heim-
iiinu. prátt fyrir alt annríki,
iði og iðju, þá gjörðu heimilin
Af þessu má sjá hvað sjáfarút-1 mikið meira en nú ti'l a uppala
vegurinn hefir mikið meiri þýð-
ingu, fyrir núverandi hag og á-
stæður landsins. Margur kann
að hugsa sem svo, að enn þá er
ekki nema hálfsögð sagan, þar
sem ekkert hefir enn þá verið get-
ið um framfarirnar í landbúnaði
og þær hafa þó ávalt sína þýð-
ingu fyrir verðgildi jarðanna,
efnahag og afkomu einstakling-
anna, og landsins í heilld sinni.
En hér er mér um og ó, á sjö
börn á landi og sjö í sjó.
Eg veit að menn í minni bygð
hér, eiga bágt með að skilja sumar
þær framfarir sem þó eru mikils
virði heima á íslandi. Eins og
kunnugt er byrjuðu menn að nema
hér lönd árið 1904—5, og komu
þá auðvitað að öllu landi óbygðu,
óruddu og óyrktu. En árið 1916,
eftir 11—12 ár, seldu íslendingar
í þessari bygð kornvörur fyrir
hér um bil 1 y2 miljón dollara,
fyrir utan það sem ætlað *vrar til
heimilanna, og á sama tíma bygðu
menn >þá yfir sig og fénað sinn,
rnargt af því ágæt hús* Með
öðrum orðum,. Útfluttar land-
búnaðar afurðir þessarar íslenzku
nýlendu í krónu tali voru jafn-
mikils virði, og landbúnaðar af-
urðir íslands sama ár. Eg sé
ekki að það geti heitið vitlaus
heimtufrekja, eða hroki, þó ná-
grönnum mínum gangi því illa
að fallast á nokkrar verulegar
framfarir heima, ekki síst þeim
sem ekki hafa séð ísland og þekkja
þar ekki til, nema af annara sögu-
sögn, sem aldrei er fullnægjandi.
Og eg verð að biðja menn að ætl-
ast eigi til þeirra framfara heima,
enn þá sem komið er, sem þoli
samjöfnuð við það sem hér er
bezt, og að eins framkvæmanlegt
með fullkomnustu nútíðar áhöld-
uifl, og á fleiri og blíðari sumar-
dögum.
En þegar eg nú hinsvegar
bendi mönnum á það, að á 700 ár,
frá því á Stiðri 12. öld, og fram á
miðja 19. öld, áttu engar fram-
farir sér stað, hvorki á sjó eða
landi, svo teljandi væri.— pá er
það ekki lengur þakkavert þó
menn fallist á það og sjái, að ís-
land er á framfaravegi, og ís-
lendingar vaknaðir til verulegra
i.mbóta tilrauna á öllu msviðum,
þó framfarimar séu ekki á stóru | hug telja það alt til framfara,
stigi enn þá.
Til þess að skilja landbúnaðar
framfarirnar heima, þá verða
menn' að hafa tíðarfarið þar í
huga, afetöðu iandsins, “Langt
frá öðrum þjóðum,” og vinnu-
fólks ekluna.
því margt af þvi sem heimilin
unnu.var laniclinu nauðsynlegt
með hagfeldum umbótum.
En með því sem heimilisiðnað-
urinn er nú úr sögunni, þá mætti
ætla að menn hefðu meiri tíma til
annara starfa svo sem bygginga
öll erlend framþróun og þekk-1 jarðabóta, en svo er þó ekki,
ing kom seint og ilja heim til ís- j ve&na Óeíis eins og eg hefi áður
lands. pað er ekki langt síðan
að sagnritari Páll Melsted í bréf-
um sínum til Jóns Sigurðssonar
í K.höfn, kvartar um hvað illa
gangi að fá fréttir frá útlöndum,
og áskrar í skinninu af gleðivon
’im að fá bréf með póstduggunni,
sem þá ekki kom nema tvisvar á
ári. pað eru ekki mörg ár síðan
tekið fram, að vinnufólkið er
flestalt komið í sjáfarplássin, og
hefir þar víst iítinn iðnað með
höndum af því líka, að þar er
verkefnið ekki til.
Sem sagt framfarir út á land-
inu eru mjög litlar, nema á stöku
stöðum, og þó mun það vera mikið
framar í sumum sýslum sem eg
ar.
íslendingar komust í við unandi kom ekki heyrði eg sagt
verzlunarsamband við umheim- Borgarfjarðarsýslu væri mest
inn.
Fram yfir miðja 19. öld, fram
á áratuginn milli 1870 og 1880,
varð svo að segja hvert einasta
heimili að vera sjálfu sér full-
nægjandi i öllum greinum, varð
Hann hafði í einu lagi plægt upp
og unnið vel niður 1100 ferfaðma,
en 1210 ferfaðar eru í einni ekru.
í þetta stykki sáði harai 150 pund-
um af höfrum, og er það sama og
4% mælir. Hann á enga sáðvél
enn þá, og sáði því með höndunum
Fyrri part sept. voru hafrarnir
orðnir 2 Vs —3 fet á hæð, grasið
dökkgrænt, svert og safaríkt,
allir úthausaðir, en lítið eða ekk-
ert korn komið. pegar hann sló
þá með sláttuvél, var ekki fram-
ar um neina þurka að tala það
sumarið, svo hann setti hafrana
strax í tilbúna súrheys gryfju.
Um veturinn komu þeir úr gryfj-
unni eins og þeir voru látnir í
hana, nema hvað sterk súrlykt
var þá af þeim. ■ peir reyndust
besta fóður, og voru einkum hafð-
ir handa mjólkurkúm á víxl við
þurt hey. Af þessulm bletti fékk
hann 30 hesta af hafra heyi, eða
6000 pund sem er 3 ton, og væri
það kallað gott hér. Hann hefir
og annað stykki sem hann hefir
Hann hefir og girt inn og hólfað
sundur fleiri stykki í kring um
húsið, sem hann ætlar að með-
höndla á sama hátt, eða breyta í
fóður akur. En til að fram-
kvæma þetta í stórum stýl þarf
mikinn áburð, sem er ófáanlegur
fyr en fossarnir eru farnir að
vinna áburðinn úr loftinu. í ís-
áburðarefni mundu kosta heima
þar, fengin frá Noregi um 30 kr.
í dagslláttuna. Af daglsláttu
sem vel er borið í fá íslendingar
5,000 pund af hafragrasi, og ætti
það því að borga sig vel að nota
tilbúinn áburð.
Mikið meira en áður eru menn
farnir að stunda súrheýsverkun,
og jafnvel farnir að súrsa þara i
gryfjum fyrir skepnufóður, sem
reynist vel, og er það mikilvirði
fyrir ísland.
Nokkurnveginn alment eru nú
Kartöflur ræktaðar fyrir heimilin
og þó þær sjaldnast verði stórar
eða fullþroskaðar, þá eru þær
bragðgóðar og til mikilla drýg-
inda, er það og mikil framför,
eins og lítið var gjört að því áður.
Víða nokkuð sá eg heysláttu-
vólar, og Var ljárinn í þeim öllum
að eins 3V2 fet á lengd, að öðru
leyti bygðar lfkþ og hér, en óvíða
verður ákjósanlegt gagn að vélum
þessum á útengi, er grasið of lágt
fyrir þær, nema þar sem er flæði-
engi, og á túnunum er grasið
þétt og þungt fyrir litlu rslenzku
hestana að draga vélina, þar sem
þeir fá engan fóðurbætir, og að
eins grænan hagann. Hvergi sá
eg hesta hrífur, og væri þó til-
vinnandi að kaupa þær að eins til
að taka saman með þeim þurt hey
á sléttum blettum.
Mikill vegsauki og framför er
að landsjóðsbrautunum, þar sem
þær eru komnar í fjölmennustu
sýslum, en það finst mér að lands-
menn hafa naumast jafnmikið
gagn af brautum þessum og ætla
mætti, vegna þess að Jæir brúka
mest tvíhjólaðar kerrur með ein-
um hesti fyrir, .hnýta svo öðrum
hesti aftan í kerruna og hafa aðra
kerru aftan í honum, og svo koll
af kolli Sá eg einn mann hafa
þannig 4 hesta og kerru aftan í
hverjum þeirra. pað held eg að
tveir hestar á vagni, mundu draga j
meir en báðir þeir í tveimur
kerrum, og vera ólúnari af.
Talsvert hefir verið unnið til
verðgildis einstöku jörðum í
vatns áveitu á engi, einkum á
suðurlandi. Og stórkostlegt á-
börnin til raunréttrar undirstöðu
fyrir framtíðar velferð þeirra.
Nú er sú ábyrgðramikla og helga
skylda oltin yfir á barnsakólana,
orðin hlutverk vandalausra manna
að leiðbeina þeim sér til atvinnu,
en elcki af ást. Má nærri geta
hvað barnauppeldið væri full-
komnara ef heimilin væru skól-
unum samhentari. Ef ást for-
eldranna og atvinnuskylda kenn-
aranna ‘ynnu meir saman, og það
því fremur sem kennaramir eru
víðast hvar lífsreynslulausir ung-
lingar þó þeir hafi fullkomin bók-
fræðileg skylirði. Fæst af skyldu-
störfum íslenzku heimilanna hefi
eg talið upp, og jafnvel ekki minst
á þau áhrifamestu, eins og hey-
vinna og fénaðargeymsla, en þetta
nægir til að sýna pá fjölhæfni,
sem hvert heimili varð að búa
yfir, til að vera eins sjálfstætt lenzku tímariti sá eg að tilbúin
og tilvera þess útheimti, öll heim-
ili höfðu nóg á sini könnu, og að
sækja til annara var ekki hægt
nema þá í vinnuskiftum. Heldur
var ekki hægt að kaupa þessi störf
af nágrönnunum, því peningar
voru fáir til og sú vara, sem ekki
var tilbúin í landinu, sjálfsagt
mest vegna þess, að það var ólög-
legt, því ekki efast eg um að
reynt hefði verið að búa til ríkis-
bankadali, ef það hefði verið
leyfilegt.
pað segir sig sjálft, að þesi ó-
hjákvæmilegu margbreyttu störf
á hvern einstakan hindruðu
menn frá að verða listhæfir á
nokkru sérstöku. y Margar af
heimilis nauðsynjunum þekkjast
ekki í íslenzkri verzlun, svo ekki
urðu þær sóktar þangað, nema
þá efnið I hlutina.
Hins vegar var það siður víð-
ast hvar, að reikna út heima hjá
sér, áður en lagt var af stað í
kaupstaðinn, hve mikils virði að
innleggið væri, og eftir því var
úttektin sniðin, en ekkert spurt
um girnilega bluti með gómsæta
vöru.
Nú er þetta alt stórkostlega
breytt, allir eða flestallir hlutir
fást í verzlununum, og auðvitað
fyrir minna verð, en hægt væri að
framleiða þá fyrir í heimiliunurn.
Heimilis iðnaðurinn er Jmnnig
horfinn, án þess að mér detti í
um nýjar og verðmiklar bygging- j veitufyrirtæki er nú fyrirhugað
af þinginu, með Jæim hætti að
leggja fé úr landsjóði til áveitu
Á norður og austurlandi hafa á
leg og góð steinsteypuhús. Samt
eru hín heimilin mikið fleiri, þar
sjálft að framleiða alt til sinna | sem bæimir hýma í sömu moldar-
þarfa. pað var að smíða ljáinn,
orfið, hrífuna kláruna, hjólbör-
urnar, trogberann vatnsföturnar
og mjólkurföturnar, trog og mjólk
urbakka. Búrhnífinn, gæru-
bnífinn, klyfberann, reiðinginn,
múlinntog haftið. Askana spæn-
ina, lýsiskoluraar og kertastjak-
ana. Spinna í og vefa dúkana,
nokkrum stöðum verið tiyggð eiguv a Suðurlands undiriendið, ölfusið
tóftunum, meKð endurbættum
stykkjum sem ekki gátu staðið
lengur. En margir eru þeir
bændur, sem bíða eftir því að
byggingarefni, sement, viður, og
vinnukraftur falli aftur í verði, a<
og eru þá ráðnir í að byggja
myndarlega.
fíins og nærri má geta er ekki
og sníða og sauma fötin. Prjóna>mikið um . þúfnasléttun að gera í
öll plögg, búa til og bæta skó. vstórum stíl, nema þá á einstöku
Búa til nálarnar og saumþráðinn. { neimilum og víðast hvar er sama
pað voru engar verksmiðjur í
landinu sem unnu þessi verk, og
til útíanda var lítið annað sótt en
kornmaturinn, og lítilsháttar af
kaffi og sykri, tóbaki og brenni-
vfni.
prátt fyrir heimilisiðnaðinn,
var það þó stór furða hvað mikið
var lesið. Fyrir utan húslestr-
ana á hverjum degi, allan vetur-
inn voru lesnar á hverju kvöldi
upphátt fyrir öllu heimilisfólk-
inu íslendingaþ.ögurnar 'og Nor-
egs-konungasögurnar, og um þær
talað afturábak og áfram. Enda
voru sumir gamlir menn sannfróð-
aðferðin viðhöfTS, >sú að skera
grasrótina ofan af moka sundur
þúfurnar, bera í flagið og þekja
svo aftur. En seint vinst þetta,
svo að ekki muriar miklu árlega.
En meira er nú gert að því en
áður.einkum utan túifs að plægja
þúfurnar niður, jdiska og herfa
svo strenginn rækilega, og »á
svo í flagið næsta ár, höfrum
byggi eða grasfræi. petta gefst
vel fyrir fóður, en árlega þarf að
bera í flagið áður en það er herf-
að.
Eg talaði við nokkra íbændur
sem þetta höfðu reynt í fleiri ár,
aðra hluta landsins.
í sambandi við Jætta
ir í sögu Norðurlanda. pá voru I með góðum árangri.
líka islenzkar rímur kveðnar með j Lang fullkomnasta reynslu og
miklum fjálgleik, mörgum til ó-| J:ekkingu í þessu efni, hafði Jón
metanlegrar fekemtunar. Mikið
meira var þá og gert að því, að
læra utanað heilar bækur svo sem
Pasítfusálmana, og marga sálmá í
sálmabókinni, mörg af ljóðum is-
Bergssori á Egilstöðum á Völlum,
af þeim sem eg talaði við, og
hvergi sá eg jafnmiklar fram-
kvæmdir og framfarir á túni,
bæjarflúsum og fénaðarhúsum
og Flóann, og af fenginni reynslu
vita menn að áveitan sléttar land-
ið, á tiltölulega fáum árum, og er
þá gefið að hægt er að slá alt
þetta svæði með sláttuvélum, og
að það gefur af s'ér mikið meira
hey en hlutaðeigandi sýslur þurfa
á að halda, og að þar er því hægt
hafa heyforðabúr, fyrir ýmsa
f
verð eg
að geta Jiess, að framfara menn
landsins sjá ásamt þesþu fyrir-
tæki brýna þörf 'fyrir járnbraut,
að minsta kosti suður í Árnes
og Rangárvallasýslur, en auðvit-
að tel eg iþað ékki með orðini fram-
för.
1 upphafi þessara landbúnaðar-
frétta gat eg þess, að ísland væri
á framfaravegi, og íslendingar
vaknaðir til veruleglra umbóta-
tilrauna, ogakal eg nú gera grein
fyrir því.
í sumar lá fyrir Alþingi tilboð
frá norsku félagi, sem heitir
Titan, um að leggja fram 250—270
miljónir króna til að beizla og
starfrækja vatnsaflið í pjórsá, ef
þingið vildi gefa þessu félagi að-
gengilega skilmálá og heimildir.
Félagið hefir rannsakað ána, og
segir hún hafi 10 þúsund hestöfl,
og að 60 þúsund manns þurfi til
þess, að koma þessu fyrirtæki á
laggirnar, eitthvað færri menn,
þegar öllu er fyrirkomið á nauð-
synlegan hátt.
pingið athugaði rækilega mála-
vexti og hafði aukheldur haft
milliþinga nefnd í málinu, mikill
meirihluti þingamnna voru þeirr-
ar skoðunar að fyrirtækið væri
landinu langt of vaxið, og mundi
vafalaust og gersamlega fyrir-
gera íslenzku þjóðerni. Samt
sem áður varð þetta mál ekki af-
greitt á þessu þingi. Hinsvegar
hafði landsstjórnin látið ranr.-
saka Sogið, og fengið ábyggileg-
ar sannanir fyrir * því, að í því
væru 6,000 hestöfl, og ekki þyrfti
meira en 10 þúsund manns til að
byggja það fýrirtæki uþp, og
starfrækja það. pingið áleit að
þetta vatnsafl væri nægilega mik-
ið, til að upplýsa og hita öll heim-
ili á Suðurlands undirlendinu, og
hefði þar að auki nægan kraft til
að vinna önnur stórvirki, svo ser.i
að vinna áburðarefni úr loftinilT
og mala nokkuð af Canadiska
hveitinu, sem ráðgert er að flutt
verði um Hudsons flóann, og sem
íslendingar I gamni og alvöru
vona að eitthvað verði flutt af
heim ti-1 íslands. pingið álítur
að landið sjálft geti staðið fyrir
því, að starfrækja þetta vatnsfall
og meiri hluti þingmanna fanst
mér vera ^hdregið með því, að
taka ekki aýpra i árinni fyrst i
stað, hvað sem nú verður ofaná á
næsta þingi, sem búist er við að
mundi. koma saman seinnipart
þessa vetrar.
í félagsanda hefur fslendingum
farið svo mikið fram, að eg held
þeir standi þar ekki öðrum þjóðum
að baki. T. d. um það vil eg fyrst
jiefna Samvinnufélag þeirra það
er stofnað á sama^grundvelli, og
bændafélagið okkar hér G. G. og
er að eins framhald af margra
ára reynsiu og starfi í kaup-
félagksskap þeirra, en hefir full-
komnast svo ótrúlega fljótt og
vel. Nú hefir félagsskapur
Jæssi svo mikla tiltrú og fylgi út
um alt land að hann stendur
föstum fótum. Miðstöð ijélags-
ins er í R.vík, og vinna margir
menn á skrifstofu þess alt árið í
kring. Kaupfélagsdeildum hefir
tfjölgað út um alt land, og standa
þær allar í sambandi við miðstöð-
ina R.vik.
Eitt allsherjar samvinnufélags-
þing er haldið í R.vík á hverju
sumri, og sækja bændur og full-
trúar það úr öllum átturn.
Sá var andinn áður í viðskifta
lífinu að pf menn skiftu hvor-
tveggja við kaupmann og kaup-
félag. iþá fxitti sjálfsagt að láta
skuMina hjá kaupfélaginu standa
ef ekki var hægt að borga alt upp,
og eins að halda lakari vörum að
kaupfélaginu. Enda voru þau
altaf grunuð um græsku, tortrygð
óendanlega. Nú þó kaupmenn
væru tortrygðir líka, þá höfðu
menn fyrir löngu sannfærst um,
að það var hollast að láta ekki á
því bera, en taka öllu með hóg-
værð af þeirra hendi, þeir voru
umboðsmenn auðsins og gátu því
ekki liðið undir lok. en kaupfé-
iögin héngu á horriminni, höfðu
að vísu fagrar hugsjónir að tak-
marki, en það gat alt mislukkaöt.
Nú er þeasi viðskifta-skoðun öfug
orðin út um sveitir að mér finst.
Menn væpta góðs af samvinnu—
félagsskapnum, og mikið meiri
trygging felst í honum, síðan
hann varð svo víðtækur, og hart-
nær allra augu vaka yfir honum.
Óþarfi er að skýra fyrir Vestur-
islendingum hin víðtæku og afar-
miklu áhrif Eimskipafél. eða lýsa
hinum mikla álvöruþunga sem
sá félagskapur er sprottinn af,
hjá jafn fámennri þjóð. En mest
líur út fyrir, að beinar ferðir
Eimskipafélagsins til Ameríku
leggist niður um þessar mundir,
einkum af Jæirri ástæðu, að ís-
lendingar hafa ekki markað fyrir
sínar vörur hér, enn sem komið er
r.ema ull og gærur, og þess vegna
verða skip Jæirra að sigla tóm
aðra leiðina. Nú er líka félagið
að láta byggja stórt skip, og er
ráðgert að flytja með því frá
Liverpool, til íslands vörur þær
er íslendingar þarfnast mest frá
Ameríku, og áður voru sóktar til
New York. Á þeim ferðum get-
ur Eimskipafél. altaf flutt af-
urðir íslands á markað sinn til
Europu, um leið og það sækir út-
lendar vörur. Sagt var að þetta
nýja skip ætti að heita Goðafoss.
Talsvert myndarlega eru fs-
lendingar byrjaðir að kynna sér
íluglistina, og hafa þeir stofnað
félag til framkvæmda því máli,
og lagði síðasta Alþingi félagi
þessu dálítinn styrk af landsfé.
Félag þetta gekkst fyrir því^að
fá vanan flugmann með flugvél
upp ti'l R.víkur í haust, og sýndi
hann þar mikið list sína á hverj-
um degi í rúman hálfan mánuð.
Vélina keypti flugfélagið, og var
ráðgert að senda mann, eða tvo
menn til útlanda til að læra þar
flug í vetur.
Eg býst við að íslendingar
muni einkum hyggja á að flytja
póst með flugvólum ef þær reyn-
ast þar nothæfar.
Margt hefi eg nú tekið fram,
sem lýsir tálsverðum framförUm,
og þó einkum velvakandi fram-
fara áhuga, heima á ættjörðinni.
Landumsjónarmaður
þyngist um 20 pund
Liðamót og vöðvar í ólagi áður en
hann tók Tanlac.—
Leikur sér nú eins og drengur.
“Jæja herra minn, þú ræður
hvort þú trúir mér eða ekki, en
samt sem áður hefi eg þýágst um
tuttugu pund á sex vikum, sagði
R. D. Hales Land Inspector, 312
Silver St., Sturgeon’s Creek,
Manitoba, við Tanlac umboðs-
mann hérna á dögunum.
“Um margra ára skeið, áður en
eg fór að nota Tanlác “ibætti Mr.
Hales við,« “hafði eg þjáðst óaf-
látanlega.— Maginn var 1 hinni
verstu óreiðu, og eftir hverja
máltíð fanst mér engu líkara en
þung blýkúla stæði fyrir brjóst-
inu, og varð mér eins og gefur
að skilja afarörugt um andar-
dráttinn. Einnig píndi mig Mtt
þolandi bakverkur, sem stundum
lagðist niður í lærin og fótlegg-
ina. Enda bólgnuðu stundum
fæturnir svo mjög, að mér var ó-
möulegt að komast í nokkra skó.
Eg var stöðugt að léttast, og varð
iðuglega svo aumur, að eg gat
ekki með nokkru móti snúið mér
í rúminu, og kom þá ekki dúr á
auga heilu næturnar út.—
Vinir mínir höfðu ráðlagt mér
að taka Tanlac og 'lét eg að lokum
tilleiðast. Innan fárra daga var
eg orðin það frískur að eg gat vel
gengið um án minstu þjáninga
og svaf vel á nóttunni. Eftir að
hafa notað Tanlac í sex vikur var
eg orðin heill heilsu, og fjörugur
sem unglamb. Gigtin og bak-
verkurinn er horfin með öllu, og
höfuðpínan og svefnleysið geng-
ið veg allrar veraldar. Nú hefi
eg hina beztu matarlyst, og finn
ajdrei til neinna óþæginda eftir
máltíðir og þoli hvaða mat sem er.
A’llir keppast við að bera lofsorð
á þetta fágæta meðal, og sjálfur
á eg tvímælalaust heilsubót mína,
eingöngu Tanlac að þakka.”
Tánlac er selt lí flöskum og
fæst ií Liggetts Drug Store,
Winnlpeg, og hjá lyfsölum út um
land. pað fæst einnig hjá The
Vopni — Sigurðson Ltd. Riverton,
Manitoba.
Advt.
Copenhagen
Vér ábyrgj
umst það af
vera algjörleg?
hreint, og það
bezta tóbak i
heimi.
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
niklu en mi'.du
tóbaksiaufi.
MUNNTOBAK
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLLNDINGA I VESTURHEIMI
P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
i stjórnarnefnd félagsins eru: séra Kognvaldiii Pétnrsson, forseti.
860 Maryland str., Winnipeg; Jón J. BíUlfcll, vara-fors> ti, 2106 Po:j«e
ave., Wpíí.; Sig. Jfil. Jóimnnesson, skrifari, 957 Ingersoll str., ffp*.;
Asg. I. Blöndahl, vara-skirlfari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stcplianson,
fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stcffin Mnarsson, vara-
fjármálaritari, Árborg. Man.; Ásm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796
Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjfinsson, vara-gjaldkeri., L<undar,
Man.; og Slgurbjörn Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverley 3ti„
Winnlpeg.
Fastafundi heflr nefndin fjórða föstndag hvers mánaðar.
A. CARRUTHERS Co. Ltd.
SENDIÐ
Húðir yðar, Ull, Gœrur, Tólgog Seneca raetur
til næstu verzlunar vorrar.
VJER greiðum hæsta markaðsverð.
VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja.
Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba '
ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Saak.;
fídmonton, Aita.; vancouver, B. C.
FRÚ GOPHER —
Og þó margt sé eftir ótalið af
slíku tagi, þá læt eg nú við þetta
sitja. Framhald.
Sólveig Bjarnadóttir frá Gimli.
Myrkur hauður hylur
himni skyggir að.
Heljar hríðarbylur
hefir riðið að
eru lokuð öll hlið
út að dauða-skor
nú hefir trygðatröllið
troðið hinstu spor.
Út á sjáfarseltu
saztu undir vað
meðan ógnir eltu
aðra heim í hlað
sjór þó silli á keipum,
syði bólgin dröfn,
klakaði krap í greipum,
hvergi sæist höfn.
Fáar konur fóru
furðu veginn þinn,
hvar sem verk þín voru
var hann stórbrotinn,
ei við allla ispaugar
æfidagurinn,
gaf þér góðar taugar
guð og himininn.
Man eg kyrru’ á kveldi
kvöð þú mæltir að —
vegljóð þér eg veldi —
vel 'komið er það —
þegar þú síðsta sjóinn
sigldir veðrin hörð,
úfin öldugróinn
útá Breiðafjörð!—
pegar eg horfi hljóður
hinsta kjölfar þitt
grípur angur óður
og. hjarta mitt,
þá er sem mér synist
sogist burt með þér
festa og trygð, og týnist
táp sem íslenzkt ber.
Nú, krakkar, þeir sem gleypa
mest af hveitinu því arna,
fá stærstu og beztu pie-
bitana.
Ví ættum vér að. veita Gopher-
fjölskyldunni óiceypis uppeldi
1 og öllum hennar miljónagrúa af ætt-
ingjum?
Hví að láta Gophers veiða rjómann ofan af
hveitiökrunum, þegar ,þér getið losast við þá
NÚ, áður en hveitið tekur að spretta?
Gophercide
DREPURGOPHERS
pað bregst aldrei. peim fellur vel bragðið að hveiti,
sem vætt er í GOPHERCIDE, þeir gleypa ihið eitraða hveiti
og sama eem bráðdrepast. Einn pakki af GOPHERCIDE
nægir til þess að drepa 400 Gophers.
Gott á bragðið og laust við sýrur — hveitið helwt í korn-
inu þrátt fyrir storma og rigningar. — útrýmið Gophers
STRAX með GOPHERCIDE og frelsið uppskéruna.
National Drug and Chemical Company of Canada, Ltd.
Montreal, Winmipeg, Regina, Sasikatoon, Calgary,
Edmonton, Nelson, Vancouver, Victoria og eystra
Rétti eg hönd og hjarta
hálfa leið til iþín
yfir brimröst bjarta
blikar vonin mín,
þó að höfuð hnígi
hjartað sitirðni og brá
hún er von og vígi
vort sem treyst skal á.
Eina ósk eg sendi,
yfir Breiðafjörð:
að þig hlýrra hendi
hlutfall nýrri á jörð —
útivistin vægri
veðrin betri en >hér,
hverisdagshugur hægri
hýrri bygð og ver.
En ef hinstu hending
halda dauðans bönd,
.og er engin ilending
yfir’ á furðuströnd
þá er svefnin sætur
sæl og hvildin þér
heimsins harmabætur
hvernig sem alt fer.
Nú er beini bættur ~
býr nú hver um sitt,
hrakningurinn hættur
heimilið er þitt —
enn ,þá einstæðingi
átt svo fárra lið
bót að bágstæðingi
bregður ekki við.
Útá landi ísa
áttir vór og sól,
þar sem Ijósin lýsa
lifa barnsins jój,
en í vestuvegi
varð þér skugga samt,
döpur brún af degi
dagsetrið of jafnt.
Blessuð sértu Sólveig
— svo er kveðjan gerð —
heilladís um Helveg
hlú’ að þinni ferð
allir góðir andar
um þig hópi sig
lengra, hærra’ og 'handar
hefji og leiði þig.
Jón Jónatansson.
BLUE RIBB0N
TE
Bezta teið búið til í Canada,
seltá75cpd. Því borgameir?
/
i