Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 11. MARZ 1920. Bls. 7 0 WINNIPEG LIMITED) CANADA rx ■ Qj'.dn t a Q • - i j zt s Qj/ , sfS/ *i** EATON’S Nýja Bókm TROÐFULL af EATON VERDMÆTI Fullnægir öllum þörfum landbúnaðar og heimila. Fatnaður á hvern meðlim fjölskyldunnar, með nýjasta Vor- og Sumar- Sniði. MARGAR HIÍfAR GÖMLU VEL REKTU TEGUNDIR, ----. • sem ekki var hægt að fá meðan á stríðinu stóð, eru aftur komnar á sjónarsviðið, og er því þessi nýja EATON Verðskrá sannarlega þess vriði að hafa á heimili. — Skrifið strax eftir verðskránni, ef þér hafið ekki fengið hana. — Póstspjald nœgir. SDr/ÍXG an dS\íLtime/ y CatalooMQ “ 1920 " T. EATON C° IWINNIPEG CANADAl Verðlaunaritgerð IX bekk Jóns Bjarnasonar skóla. Efíir Magneu Einarsson. Jón Bjarnason var fæddur 15 dag nóvember mánaðar, 1845, að pvottá.í Álftafirði í Suðurmúla— sýslu á íslandi. Foreldrar hans voru Rósa Brynjólísdóttir frá Eydölum og faðir hans Bjarni Sveirasson ættaður úr Fáskrúðs- firði. Háifsystkini hans voru átta alls, 5 drengir og 3 stúlkur af fyrra hjónabandi. Alsyitkini hans voru þrjú. pegar Jón var 11 ára gamail, misti hann móðir sina árið 1856. Faðir hans giftist í annað sinn Margréti Erlenásdóttir frá Hús- um í Fljótsdal. pau hjón eign- uðust tvær dætur. Árið 1861, fór Jón í Latínuskóla í R.vík. Faðir hans undirbjó hann fyrir skóla. Hann hafði kent honum svo vel að í Latínu og Grísku kunni hann meira en flest- ir eða allir nýsveinar þá í skóla. Hann las Latínu eins hindrun- arlaust og móður málið. Hann sagði sjálfur að hann man eft- ir meira það sem faðir hans kendi honum, heldur en hann lærði á skólan. Hann útskrifaðist úr Latínu- skólanum árið 1866. pá fór hann heim til föður síns og var þar eitt ár. Hann útskrifaðist af prestaskól- anum með þeirri hæstu einkunn sem nokkur þar hafði að þeim tíma hlotið. Ájið 1860, Iþegar hann var 23 ára gamall vígðist hann aðstoðar prestur til föður síns. Faðir hns var bilaður á heilsu en hann batnaði brátt aft- ur, svo að hann þurfti ekki sonar síns við. pá fór Jón aftur til R.vík, og þar á afmælisdaginn sinn, 15. nóvember árið 1870, kvæntist hann Láru Pétursdóttir Guðjohn- sen dóttur hinis góðfræga tónsnill- ings Pétur Guðjohnséns, föður sönglistar fslendinga í nútíðinni. prjú ár voru þau hjón í R.vík, og starfaði hann allan þann tíma að kenslu. Hann kendi bæði í Latíuskólanum og barnaskólan- um. pað kom jafnvel fyrir, að hann kendi 11 stundir á dag. Árið 1873, fóru þau hjón frá íslandi til Vesturheims. Hann lagði af stað frá föðurliandinu áður en nokkur íslenzk bygð hafði myndast hér vestra. pegar hann kom vestur kyntist séra Jón í fyrsta sinn fjörugu starfsömu fólagslegu, kirkjulífí. Hann aðstoðaði um tíma Koren prest í Dekorah í Iowaríkinu, en þar fór samkomulag algjörlega út um iþúfur, og verulega prest- stöðu tók hann, aldrei í Norsku sýnódunni. í þess stað bauðst honum kennarasbaða við Lúther College latínuskóla þess kirkjufé- lags í Decorah. peirri stöðu hélt hann í tvö ár. þaðan fóru þau hjón árið 1875. Prófessor AnderSon sem séra Jón kyntist bauð honum og konu hans til sín, og þangað foru þau frá Decorah sumarið 1875, og þau voru hjá honum sex mánuði. Meðal annars þýddi hinn síðari á ensku Friðþjófssögu og por- steinssögu Víkingssonar og komu þær út í Viking Tales 1877. pá fóru hjónin til Cicago. Hann var ritstjóri norska blaðs- ins “Budstikken” í Minnapolis í Minnisota ríki, og þar féll honum vel. pá var hann kallaður til Nýja íslands, sem pá var nýstofn- uð bygð. Árið 1877 settust þau hjón að á Gimli, í bjálkakofa, með moldarþaki og moldargólfi, seinna fengu þau dálítið betri húsakynni en fátæktarlífi óskaplegu lifðu þau allan þann tíma, sem þau voru í Nýja íslandi, og þar bjuggu þau í þrjú ár. Árið 1880 fluttu þau hjónin til fslands og þar var hann prestur á Seyðisfirði þar til árið 1884, svo fór hann vestur um haf. Upp frá því áttu þau hjón heima í Winnipeg, ásamt fósturbörnum þeirra, Theodoru Friðrik og Helgu. Auk þess tóku þau til fósturs börn sem þau mistu. öllum kemur saman um að séra Jón hafi unnið sitt aðal-lífstarf síðan hann kom til Winnipeg. A fyrsta starfsári séra Jóns í Winnipeg 23 jan. 1885, var stofn- að til fundar að Mountain í N. D. til að undirbúa kirkjufélags- stofnun. Séra Jón og séra Hans B. Thorgrímsen voru samverka- menn. Var svo kirkjufélagið fullkomlega stofnað með fyrsta fundi þess, 24 júní, árið 1886. Icleal Sírikcrs I TMC t B tODV COU*f Eldspýtur að allra hæfi. 30 tcgundir úr a8 velja. Allra beztar eru “Silent Fife.” pegar þ ú kaupir eldsptur, þá þess að Ed- dy’s nafn sé á kassan- um. pær kvekyja á hverjum degi. Pær kveykja fljótt. Og slá ekkert um sig út af því. Eftir að á þeim er kveykt loga þær jafnt. pær eru áreiðanlegar fyrir og eftir kveykingu. Pær bregðast aldrei. Kviknar ekki á þeim þótt á þær sé stigið. Hausarnir detta ekki af þeim. pær fullnægia lífsköllu sinni. Líf þeirra er fjörugt, þótt það sé skamt. pær loga að eins einu sinni. pað er ábyrgst að engin glóð hadlist í þeim, eftir að einu sinni er sloknað á þeim. pað eru Eddy’s eldspýtur. Business and Professional Cards THE E. B. EDDY CO., Limited, Hull, Canadi B27 Séra Jón átit hvað eftir annað í sáru sjúkdómsstríði. Skömmu eftir 1890 var hann rétt kominn í dauðann. En svo gaf guð honum heilsu aftur, svo að hann' gat haldið sínu sama prestlega starfi áfram í fjöldamörg ár, og vann með trú og dygð, þangað til hann lagðist sína banalegu. I Han andaðist að heimili sínu í | Winnipeg snemma morguns, mið- j vi'kudaginn 3. júní 1914. Jarðarförinn fiór fram þriðju- j daginn 9. júní, fyrst frá heimili < hans og svo frá Fyrstu lút. kirkju sem hann stofnsetti hér* í Winni- ipeg. Jarðarför hans var afar ! fjölmenn, því hann var heiðrað- | ur og virtur af fjöldanum fyrir i hans göfugu framkomu. Stökur. Ung stúlka. A Óskast nú þegar til aðstoðar við létta heimilsvinnu á skemti- I legum stað: Gott kaup, góð að- búð. Phone 4409. Efld hjá íslands ströndum aldan furðulig, þar að sjáfarsöndunv- seiðir allan mig. Að eins þar er þytur þessi, sem eg skil, og einhver undralitur á þér jökul-þil. Alda! pinn er þungi þytur mér svo kær, og rell þitt, ritu-ungi og reiður, úfinn sær. Að öllu hreint var ýndi alt af Fróni á, þótt leiki alt I lyndi, er lö'ngun mín þér hjá. * Enn þá. — Alla daga. áttu, Snæland, mig. Mín er sögð hver saga og sungið ljóð um þig. A. Th. ......... i ^ HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.. hoini Alexander Ave. GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 EUlce Avtí. Hornlnu á Hargrave. Verzla meC og virCa brúkaCa hús- ■mnni, eldatðr og ofna. '— Vér kaup- um, seljum og sklftum á öllu sem er nokkurs virM O. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Sími M. 452» - kVlnnipeg, Man. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Tilkvhonr omi 3*0 Officb-Tímar: a—3 Hslmili: 776 Victor St. Tki.sphonr oakrt 381 % Winnipeg, Man, Dagtals. SL J. 474. Nseturt 8t. J. Kalli sint á nótt og degL DIL B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Enxlandl, L.R C.P. fr4 London. M.R.C.P. og M.R.C.S. fr* Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknlr viC hospítal 1 Vlnarborg, Prag. og Beriín og fleiri hospltöl. Skrifstoía á eigin hospltall, 4XB—417 Pritchard Ave., "WTnnipeg, Man. Skrifstofutíml frá 9—13 f. h.; S—4 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgiö bospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sj01|. linga. sem þjást af brjðstvelkL hjart- veiki, magasjúkdómu m,' innýflavelkl. kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húaum. Ann.al lán og eld’s&byrgðir o. fl. • 808 Paris BuUdlng Phone Main 2506—7 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þ«ss er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lip- ur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. Véi íeggjum aerstaKa ahert.iu a ar «elja meðö) eftir forskrtftum laekiia Hin beztu lyf. sem hægt er ftð fá, eru notuð elngöngu. þegar þér komið með forskriftina til vor, megið þér vera viss um að fá rétt það sem læknirinn tekur til. f COLOLEDGG ft OO. Xotre Daine Ave. og Shrrbroohe 8t. Phones Oarry 2490 og 2891 Olftlngaleyfishréf aeld THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, íslenzkir iógfræöiagar, Skr-ifstofa:— Room 811 McArthnr Building, Portage Avenue áhitun: P. O. Box 1688, Tdlefðnar: 4503 og 4504. Winnipeg North American Detective l^ervice J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigtirfsscn General Contractor 804 McDermot Ave„ Winnipeg B. B. Ormi&ton blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St , Winnipec fhone: F R 744 Hein\ili: F R 1980 JOSEPH TAYLOR LÓOTAKSMAÐUR iielinllÍM-'lalN.: St. Jotan 1844 SkrifMtofu Tals.: Maln 7078 TcKur lögtaKi tnrðl húsalelguskuldlr, vnðsKuldir vixlaskuldir Atgrelðir alt win að lögum iyiur Sbrtfoiofa "kó \f«*n Stim Gisli (liiodman TINSMIÐUR VBRKSTOst)! Horni Toronto og Notre Uame Phoot —. Ueliqllti Qarry 2088 Qarry 89« !The York London and New Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St„ Winnipeg. Phone Garry 2338. j Islenzk hljómvéla vinnustofa Eg un^irritaður tek að mér að smíða hljómvélar, gera við þær, sem bilaðar eru og breyta um stærðir slíkra véla, eftir því sem hver óskar. öll þau Cabinets, er eg smíða, eru ábyrgst að vera af fyrsta flokki, bæði hvað fegurð og haldgæðum viðvíkur. — Sann- gjarnt verð og fljót afgreiðsla. S. EYMUNDSSON Vinnust. 475 Langside, Phone Sh. 2594 Lögberg er víðlesn- asta ísl. blaðið. Frétta bezta og áreiðanleg- asta. Kaupjð það. Dr. O. BJ0RN80N 701 Lindsay Building rzutraoNBKunT 3Si® Office-timar: a—3 HCtMILI: 764 Vietor 8t. «et fH.EI'HONK, OAFRV T08 Winnipeg. Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstfani: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr J. Stefánsson 401 Beyd Building C0H. PORT^CE A7E. & EDMOþTOfl IT. Stuadar eingöngu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. - Er að hitta fr& kl. 10 12 t. h. og 2 5 e. h — Talaimi: Main 3088. Heimili 105 I Olivia St. Talaimi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega oerklaaykl og aöra lungnaajúkdóma. Br aö flnna á skrifatofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M 2088. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talslml: Shsr- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Dr. JOHNIRNISON JOHNSON, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— ViCtalstfmi frá kl. 10 f.h. til kL 4 e.h. — Skrifstofu- talsími: Main 3227. Heimilistalsími: Madison 2209. 1216 Fidelity Bldg.. TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someiget Block Cor. Portag« Avc «g Donald Strect Tali. main 5302. Bardal A. S. 848 Sherbrooke St." Selur Hkkistur og annast um útfarír. Allur útbúnaður sá bezti. Ensfrem- ur selur hann alakonar minnisvarða og legsteina. Heimilia T»l« - O.rry IISI Bkrifstofu Tals. - Qarry 300, 375 Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heun. Tals.: Garry 294» G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöid, svo sem stranjám víra, allar tegnndlr af glnsiim og aflvaka (batterls). VERKSTOFft: 67G HOME 5TREET Hannesson, McTavtshSFreemsn lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- som heit. í Selkirk. W, J. Linda1, b.a.,l.l.b. fslenkur Dögfrieðingur Hefir heimild til aS taka aC sér mál bætSi i Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa a8 1207 Cnion Trust BUIg., Winnlpeg. Tal- simi: M. 6535. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu að Lundar, Man., og er þar á hverjum miðvikudegi. Tali. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafarslumaður 503 PARIS BUILDIKG Winnipeg Joscph T. 1 horson, IsIeDzkur Lögfraðiogur r„ Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PKILlLIPS & SCARTH S Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldg., Wlnnipeg Phone Main 512 Armstrong, Ashley, PaEmeson & Company Löggildir YfirekoðunarmeDn H, J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Eldg. Phone Main 186 - Winnipeg Giítinga og fcl6 Jiirðartara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals 720 ST JOHN 2 RING 3 J.«. M CA RS0N Byr ti! Aliskonar Uml fyrlr fatlaða menn, einnig kviðslitaumhúðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONT ST. — WINNIT'ftG. Að eins sanrgjarnt. Mrs. Mary StiIIer skrifaði oss frá Santa Rosa, California, 31. janúar híðasfcliðinn: “Triner’s American Elixir of Bitter Wine er mitt uppáhalds meðal. Eg hafði þjáðst lengi af illkynjaðri höfuðveiki og gat ekki sofið nema mjög óreg’lulega. En nú hefi eg unnið heilsu mina að fullu og nýt óblandinnar ánægju af lífinu. Áður gat eg ekki sofið fyrir höf- uðvorlnaum og öðrum óþægindum.” pað virðist þvi ekki nema sann- gjarnt, að almenningur fái glögga hugmynd um hin blessun- arríku áhrif, sem Triner’s^Ame- rican Elixir of Bitter Wine hefir haft. Biðjið lyfsalapn yðar um Triner’s meðölin og hafið þau á- valt við hendina. — það er einnig mjög viturlegt, að hafa ávalt við hendina Triner’s Angelica Bitter Tonic, sem er flestu hetra til þe«s að byggja upp heilsuna. — Jos- eph Triner Campany, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.