Lögberg - 11.03.1920, Blaðsíða 4
Bls. 4
LöGBKRC, FIMTUDAGINN 11. MARZ 1920.
J'ogberg
Gefið út hvern Fimtudag af The Col-
umbia Press, Ltd.,Cor. William Ave. &
Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
TAL8IMI: GAKKY 116 »g »17
Jón J. Bíldfell, Editor
J. J. Vopni, Business Manager
Utanáskrift til blaðsins:
THE COLUMBIA PRES8, Ltd., Box 3172, Winnipsg, M»n-
Utanáskrift ritstjórans:
CDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnipag, Man.
Stjórn fólksins.
VI. Landbúnaðar-löggjöf Norrisstjórnarinnar.
II. Búpenings-kaup.
Vér minnumst þess, þegar Norrisstjómin
leiddi í gildi lögin um kaup á mjólkurkúm (The
JSettlers’ Animal Purchase Act), eða eins og
]>au hafa stundum verið nefnd: The Cow
Scheme, að j>á brostu margir menn að þeim
barnaskap.
En það voru ekki þeir, sem stjómin var að
hugsa uin í sambandi við þessi lög.
Hún var ekki að hugsa um þá menn, sem
leggja j>að aðallega fyrir sig, að setja út á alla
skapaða hluti á milli himins og jarðar, sem
gert er af öðrum en þeim sjálfum, eða þeirra
l’ylgifiskum, og þeim var svo undur vel komið
að brosa — já, að hlæja, að sínu eigin hugsun-
arleysi og heimsku.
Stjórain hafði flokk manna, sem búsettur
cr á vissu svæði hér í fylkinu, fyrir augum, þeg-
ar j>essi lög voni samin og leidd í gildi árið
1916.
A svæðinu milli Winnipeg og Manitoba-
vatna, sem er afar stórt, var eins og kunnugt
er, fjöIdL mesti af fólki, sem var ný-komið frá
Evrópu-löndunum. Pólk þetta var fátækt og
átti þoss vegna ekki kost á að kaupa sér bú-
poning. En landið, eins og kunnugt er, er er-
vitt til akuryrkju; fyrst og fremst er það nokk-
uð slitrótt, víða skorið með keldum og lautum
sem lágu undir vatni.
Par við bættist, að mest af landinu er að
meira og minna leyti skógivaxið. Það var því
auðsætt, að fólk |>etta gat með engu móti hald-
ist við, nema með einhverri aðstoð, eða þó það
hefði getað það, þá hlaut líf þess að verða svo
ervitt og óaðgengilegt, að tvísýnt er, hvort því
hefði enzt j>rek til þess að brjótast fram úr öll-
um þeim ervúðleikum.
Það var því, eins og vér höfum drepið á,
aðal inarkmið Norrisstjómarinnar með þessum
lögum, að létta undir með þessu fólki að komast
áfram, og er J)að markmið í alla staði lofsvert.
En aðstoðin var í því fólgin, eins og tekið
er fram I þessum lögum, að þar sem kringum-
stæðm- innfjytjendanna eru svo, að j>eir sjálfir
hafi ekki ráð á að kaupa sér mjólkurkýr, þá
skuli viss tala jieirra slá sér saman og senda
bænarskrá til stjórnarinnar um kýr J)ær, sem
þeir nouðsynlegast þurfi með, og þá kaupi
stjómin kýrnar og sendi þessum mönnum, sem
allir gerist ábyrgðarfullir fyrir andvirði
kúnna.
En skilyrðin, sem memi urðu að hafa til
Jiess að geta orðið aðnjótandi þessara hlunn,-
inda, vom og eru, að þeir séu kvongaðir og búi
með fjölskyldum sínum á heimilisréttarlandi.
Ef til vill gerir fjöldinn af fólki sér ekki
grein fyrir, hvaða þýðingu að þetta hefir fyrir
fátækan innflyt janda.
En vér íslendingar, sem komum með tvær
hendur tómar til þessa lands og fórum á þann
hátt að fást við landbúnað.
Þið, íslenzku bændur, sem fóruð með fjöl-
skyldu yðar út á land og urðuð svo að yfirgefa
hana til þess að Ieita yður atvinnu svo þér
gætuð keypt eina kú til jiess að byrja með bú-
skapinn — þér getið skilið hversu mikið það
hefði meint til ykkar að fá, þó að láni hefði ver-
ið, bústofn, svo að þér hefðuð getað stundað
vinnu á landi yðar þann hluta ársins, sem hægt
var a<5 vinna þar eitthvert gagn.
Fyrsta árið, sem þessi lög voru í gildi, eða
part af árinu 1916, frá 1. maí 1916 til loka árs-
ins 1917, lánaði stjómin 2,117 kýr til bænda á
jæssu svæði, er kostuðu til samans $163,551.76.
Og áttu þeir að borga fvrir þær í fimm jöfnum
árlegum afborgunum, sem féllu í gjalddaga 30.
nóvember ár hvert, og nam fyrsta afborgunin,
som bændur jæssir greiddu 30. nóvember 1917,
$22,747.41.
Arið 1918 vora 1,715 kýr lánaðar til bænda.
Fyrir þær borgaði stjómin $162,674.90. En
innheimtan það ár nam $52,002.71.
Árið 1919 lánaði hún 738 kýr, sem kostuðu
stjóraina $75,585.25. En innheimtan nam þá
$70,250.13.
Þannig hefir stjórnin þá lánað í alt upp að
áramótum 1919 til fátækra innflytjenda, 3,570
kýr, sem kostuðu til samans $401,811.97, sem
næst $112 fyrir hverja kú. >
Af þessari upphæð hefir fylkinu nú verið
borgað til baka $150,000.25, og era því úti-
standandi $251,811.72.
Til tryggingar því éru allar kýraar, sem
stjórnin hefir tryggingu í, sem eru nú miklu
moira virði en sem þeirri upphæð svarar, og
svo í viðbót eitt þúsund kýr fullvaxnar, sem era
afkvæmi þeirra, sem bændur fengu að láni, og
10,355 afkvamii í uppvexti.
Vér höfum því nú á þessu svæði, sem um er
að ræða og var svo að segja búpeningslaust
fyrir þremur og hálfu ári síðan 14,925 gripi,
sem að mestu leyti eru eign bænda, og þeir eiga
eingöngu að þaklta framtakssemi Norrisstjóm-
arinnar.
En það eru nú ekki einu ávextimir á þessu
sva*ði, sem um er að ræða, og síðan að lög þessi
gengu í gildi og bændur nutu hlunninda þeirra,
þá hafa verið sett á stofn sjö smjörbú, tvö osta-
gjörðarhús, fjórar kornhlöður og fjögur útibú
frá bönkum hafa verið stofnsett á þessu svæði,
og sýnir þetta alt saman hve geysi miklum
framföram þetta feikna mikla landflæmi hefir
tekið.
Þegar að mennimir, sem í byrjun brostu
að þessu heillavænlega framfara spori Norris-
stjórnarinnar, ferðast nú um þetta svæði og sjá
akra j>ar sem áður voru skógar, engi þar sem
áður vora keldur, lagleg bændabýli þar sem
áður voru hreysi, og fjölda nautgripa á beit þar
sem þeir sáust varla fyrir þremur árum síðan,
mega jieir minnast íslenzka málsháttarins, að
“sá hlær bezt, sem síðast hlær.”
Útdráttur úr ræöu
eftir J. C. BROWN, hinn nýkosna forseta sam-
einuðu bændafélaganna í Manitoba.
Hámarks áranguriiin af yfirburðum nútíð-
armenningarinnar, fram yfir hina takmörkuðu
fyrri alda menning, verður að eins náð með
trúrri og einlægri samvinnu, á öllum sviðum at-
vinnu og iðnaðarlífs.
Ef að bóndinn, smiðurinn eða jámbrauta-
lagninga maðurinn hugsaði eða segði sem svo:
“ Já, úr því eg er nú hvorki lögmaður, læknir né
bankastjóri, þá ér ekki til mikils fyrir mig að
vera að skifta mér af opinberum málum. ”
Hvemig myndi j>á fara '? Eru ekki allar stétt-
irnar greinar á sama þjóðlífstréf Ef allir
menn v^eru bændur, hvar væri þá að finna lærða
vélfræðinga? Ef allir væru og vildu ekki vera
annað en skólakennarar, hverjir mundu þá
grafa skurðina? Heilbrigð og varanleg þjóð-
félagsskipun getur því að eins staðist, að sá
sannleikur sé viðurkendur af öllum, að allar
stéttir þjóðfélagsins séu jafn-nauðsynlegar og
njóti fullkomins jafnréttis. —
Mörgum og fögmm orðum befir oft verið
farið um það í liðinni tíð, hve óendanlega verð-
mætt inannslífið væri. En hver Jiefjr fevo raun-
iu á orðið, j>egar til framkvæmdanna kom?
Sannleikurinn, jiótt sorglegur sé, hefir ó-
neitanlega oft orðið sá, að heimurinn sýnist
hafa leikið sér að mannslífinu eins og ódýrasta
barnaglingri. — Fóraað 'því á hinu eða þessu
altarinu.
Öldimi saman hefir hernaðardýrkunin
blindað huga þjóðanna, og miljónum manna
verið fómað á altari stríðsguðsins. Eins og
Jiað munaði miklu, j>ótt nokkrum miljónum
manna blæddi út, ef Vilhjálmur Hohenzollern
að eins mætti halda innreið sína í Londön sem
veglegasta. Eins og það tæki því, að vera að
gera sér rellu út af öðru eins smáræði. — Eitt-
hvað annað.
flf eg skil rétt eðli og anda vorrar glæsilegu
stefnuskrár, þá hlýtur tilgangurinn fyrst og
síðast að verða sá, að stuðla að því af öllum
mætti, að sameina alla flokka — allar stéttir
um hið mikla meginmark framtíðarinnar: Al-
gert jafnfrétti öllum borgurum þjóðfélagsins
til handa. Marki þessu hyggjumst vér að ná
ineð tvennum hætti. Fyrst með því, að upplýsa
almenning í ræðu og riti um menningar-gildi
vors nýja boðskapar, og í öðru lagi með breyttri
löggjöf og nýrri lagasetning.
Eg trái því ekki, að hægt sé á einu augna-
bliki að innleiða allar þær réttarbætur, er fólkið
þráir og þarfnast. En hitt er eg sannfærður
um, að með einlægri stétta samvinnu megi end-
urbæta svo löggjöfina á tiltölulega skömmum
tíma, að þjóðfélagsbyrðamar komi jafnara
niður—að þeim stéttum verði ekki framvegis
íþyngt með ranglátum skattálögum, er minst
eða jafnvel ekkert gjaldþol hafa, — að allir
borgarar þjóðfélagsins fái notið óhindraðir
þeirra mörgu og mikilsverðu tækifæra, seúi
land vort á yfir að ráða, fái notið jafnt bless-
unarríkustu vaxtanna af menning tuttugustu
aldarinnar.
Stjórnmála horfur.
Það sýnist ekki vera úr vegi, að vér reyn-
um að athuga í sameiningu á samkomu sem
. þessari, hvemig stjómmálum landsins nú
horfir við. Og niðurstaða sú, sem vér að líkind-
um komumst að, áður en þessu ársþingi slítur,
hlýlur að hafa víðtæk áhrif á vöxt og viðgáng
féiagsheilda vorra í framtíðinni og hag þjóð-
arinnar yfirleitt.
Stjómmála ástandið í Canada er afar und-
arlegt um þessar mundir, að því er mér sýnist.
í Ottawa situr að völdum stjóm, er til valda-
komst fyrir rúmum tveim árum, og sýndist í
fyrstu að hafa þjóðarviljann að bakhjarli. En
nú er svo komið, að almenrriiigur sýnist ger-
samlega hafa tapað trausti á stjóraarforyst-
unni þar eystra, enda verður því ekki mótmælt,
að andstæðu raddirnar eru að verða háværari
með degi hverjum. — Það mun því mega telja
nokkum veginn víst, að ef til kosninga yrði
gengið innan skamms, mundu flestir flokkar,
hverju nafni sem nefnast, verða sigursælli en
bræðingsflokkur sá, er núverandi sambands-
síjórn á líf sitt undir.
Einhverjum þingmönnum mundu sjálfsagt
báðir gömlu flokkarnir koma að, og jafnvel
ekki óhugsandi, að bræðingsmenn kynnu að
vinna fáein sæti líka. Verkamanna flokkurinn
mundi að líkindum eitthvað auka fylgi sitt; en
flokkur sá, er heitið hefir stefnuskrá hinna sam-
einuðu bænda fulltingi sínu, hlyti að verða
fjölmennastur í þinginu, jafnvel svo mann-
margur, að lionum yrði falið að mynda ráðu-
neyti.
Erum vér því nú vaxnir, að taka á oss þá
hina miklu ábyrgð, sem því er samfara að tak-
ast á hendur stjóm landsins?
Þannig kunna sjálfsagt ýmsir að spyrja,
og er slíkt ekki nema eðlilegt. En hvernig
liafa hinir flokkamir reynst?. Finst mönnum
líklegt að Jieir, einir um hituna, mundu ráða
svo fram úr vandamálum þjóðarinnar, að við-
unanlegt væri? Trúi því hver sem vill, eg fyrir
mitt leyti geri það ekki.
Sökum þess hve sannfærður eg er um ein-
lægni hins nýmyndaða bændaflokks, svara eg
spurningu þeirri óhikað játandi, að hann sé
fullfær um að takast á hendur stjórnarforyst-
una, hve nær sem vera skal, jafnvel nú þegar
fyrirvaralaust.
Eg trúi því eindregið, að stefnuskrá vor sé
svo sanngjörn og heilbrigð, jafnframt því óbif-
andi framtíðartrausti og víðsýni, sem hún er
bygð á, að fylgi hennar aukist jafnt og þétt frá
hafi til hafs, og veiti nýju f jöri, nýrri brennandi
framsóknarþrá út í hverja einustu taug, hverja
einustu æð hins canadiska þjúðlífs. —
Islenzkt prófessors embætti
við Manitoba háskólann.
Þótt því verði því miður ekki neitað með
íökum, að til séu þeir menn í hinum fámenna
hópi vor, Vestur-lslendinganna, er gjarna
vildu íslenzkuna feiga og þar af leiðandi að
sjálfsögðu öll íslenzk þjóðerniseinkenni héma
megin hafsins, þá era j)ó hinir margir, vér von-
um langt um fleiri, er trú hafa á því, að varð-
veita megi enn tungu vora um langan aldur,
sjálfum oss og niðjum voram til sæmdar og
blessunar.
Andstæðu raddirnar gegn viðhaldi tung)>
vorrar, hafa endur og sinnum verið talsvert
háværar og komið úr ýmsum áttum, stundum
jafnvel kveðið við þaðan, er sízt var talin
veðra von, en út í það skal eigi farið að sinni.
Forvígismenn þjóðernis-viðhaldsins hefir
oft greint nokkuð á um aðferðina í sambandi
við varðveizlu “ástkæra og ylhýra málsins”,
þó hefir kjaminn sjálfur alt af verið þeirtl ljós.
En eins og nú stancla sakir, er ekki nóg að
menn séu sannfærðir um menningargildi ís-
lenzkrar tungu, þótt }>að sé að vísu framskil-
yrðið. Menn þurfa, ef vel á að fara, að verða
sammála einnig um þær aðferðir, er líklegastar
rnundu reynast í framtíðinni, tungunni og þjóð-
ernismálunum yfirleitt til vemdunar.
Það hefir oft verið brýnt fyrir fólki voru,
hve bráðnauðsynlegt það væri, að íslenzkn
væri töluð á heimilunum, J>ví svo læra börnin
.málið, að það sé fyrir þeim haft. Hafa þó slík-
ar hvatningar verið sízt of margar, með því að
auðsætt er, að undir ræktarsemi heimilanna í
jiessu efni hlýtur viðhald íslenzkunnar að
/ mestu leyti að vera komið.
En það er ekki nóg, að kenna bömunum dá-
lítinn graut í málinu, }>au verða um fram alt að
læra rétt. “Varðar mest til allra orða, undir-
staðan rétt sé fundin.” Leggi heimilin sig
fram um að gera skyldu sína í þessu efni, ætti
tungunni að vera borgið.
Ýmsir þjóðemisvinir hafa haldið því fram
á umliðnum ámm, að nauðsyn bæri til þess að
fá íslenzkuna viðurkenda af mentamálastjórn-
unum á þann hátt, að próf í henni við háskólana
jafngilti tilsvarandi prófi í einhverri annari
tungu, svo sem þýzku eða frönsku. Slík viður-
kenning hlyti að leiða af sér margt og mikið
gott. Með því yrði það meðal annars trygt, að
þeir námsmenn, er leggja vildu rækt við tungu
feðra sinna, gætu fengið tilsögn, sem byggja
mætti á, — með öðruin orðum, lærttunguna
málfræðilega rétt og óbjagaða.
Háskólann í Manitoba sækja árlega all-
margir nemendur af íslenzku foreldri, margir
þeirra koma utan úr hinum ýmsu Islendinga-
bygðum. Vér efumst ekki um, að slíkir nem-
endur flestir, ef ekki allir, mundu leggja stund
á íslenzkuna og búa sig undir að leysa af hendi4
próf í henni. — Að loknu embættisprófi, er fátt
líklegra en það, að sumir þessara manna mundu
vitja til átthaganna aftur, setjast þar að sem
læknar, prestar, o.s.frv. — Ekki gæti hjá því
farið að þjóðernisviðleitninni í hinum einstöku
bygðum hlyti að verða góður stuðningur að
slíkum mönnum. Þekkingin á máliiiu, sögu og
bókmentum, hlyti að hafa kveykt þá ást á ís-
lenzku þjóðerni í sálum þeirra, er veita mundi
heitum hollstraumum út í hið íslenzka samfé-
lag umhverfis. %
Á hinu nýafstaðna ársþingi Þjóðrækisfé-
lags Islendinga í Vesturheimi ,sem haldið var í
Winnipeg borg, lýsti forsetinn yfir því, að til-
boð hefði komið fram frá háskólaráði fylkisins
um það, að leiða íslenzkuna til öndvegis,' það er
að segja, stofna prófessors embætti í henni við
háskólann, ef það yrði nægilega sannað, að sú
væri eindregin ósk Islendinga vestan hafs.
Vora þær upplýsingar enn fremur gefnar við
sama tækifæri, að háskólaráðið mundi taka
gildar undirskriftir frá stjóraum eða forgöngu-
mönnum allra félaga og kirkjudeilda innan hins
íslenzka þjóðarbrots, án þess að leitað væri
almennra undirskrifta um málið.
Þetta hljóta að verða sönn gleðitíðindi öll-
ran þeim, sem ant láta sér um viðhald íslenzks
J)jóðernis í Vesturheimi. Væri það til of mikils
mælst, að íslendingar reyndu nú einu sinni að
vera samtaka?
Málið þarfnast allra. Þjóðarbrot vort er
svo undur smátt, og má svo skelfilega illa við
klofningi.
The Royal Bank of Canada
hefir til leigu með sanng’jörnum skilmálum
SAFETY - DEPOSIT - BOXES
Fyrir öll verðmæt skjöl, sem tryggja þarf fyrir eldi *g inbroti
svo sem VICTRY BONDS, o. fl.
WINNIPFG (West End) BKANCHES
Tnr. William & Sherbrook T. E. Thorsteinson, Manager
Cor. Sargent & Beverley F. Thortiarson, Manager
Cor. Portage & Sherbrook R. L. Paterson, Manager
Cor. Main & Logan M. A. 0’Hara Manager.
5%
VEXTIR 0G JAFNFRAMT
'0 ÖRUGGASTA TRYGGING
LeggiíS sparipeninga ySar I 5% Fyrsta VeSréttar Skuldabréf með arB-
tniða — Coupon Bonds — I Manitoba Farm Loans Association. — Hðf-
uðstðil og vextir ábyrgst af Manitoba stjórninni. — Skuldabréf gefin út
fyrir eins til tlu ára tímabil, I upphæðum sniðnum eftir kröfum kaupenda. »
Vextir greiddir viö Tok hverra sex mánaða.
Skrifið eftir upplýsingum.
Lán handa bændum
Penlngar lánaðir bændum til búnaðarframfara gegn mjög lágrl rentu.
Upplýsingar sendar tafarlaust þeim er æskja.
The Manitoba Farm Loans Association
WINNIPEG, - - MANITOBA
VEIDIMENN
Raw Furs til
Sendið
Yðar
HOERNER, WILLIAMSON & CO.
241 Princess St., Winnipeg
VEL BORGAD fyrir RAW FURS
Sanngjörn flokkun
Peningar sendir um hæl
Sendið eftir brúnu merkiseðlunum
Skrifið eftir
Verðlista vorum
SENDID UNDIREINS!
^ Vér borgum
ý Express kostnað
VERDID ER FYRIRTAKi
Ferðaminningar
frá Norður Iíakota, 22. október
1919 til 22. jan. 1920.
(Eftir porleif J. Jackson.)
Frá Cavalier fór eg vestur til
Akra fimtudaginn 23 október,
síðasti sumardagur eftir ís-
lenzkum tímareikningi rímfræð-
innar.
Á Akra voru Jágir og ljótir
bjálkakofar þegar eg kom þar i
fyrsta sinni vorið 1881. Nú
sjást þar falleg íbúðarhús meíS
rafljósum í Versluarbúð með
pósthúsi. öll gripahús eru gjörð
af mikilli hagsýni, enda er heim-
iliseigandinn Stígur porvaldsson
útsjónarmaður í allri hagfræði
sem að búskap lýtur, og mun hafa
verið sá fyrsti sem byrjaði á maís-
ræktun í sinni bygð sem hefir
gert mönnum svo mikið hægra að
auka við sig griparækt, sem nú
bprgar sig en gerði ekki meðan
eþ var í Dakota.
Frá Rannveigu Rögnvaldsdótt-
' ir ekkju Eggerts sál. Gunnlaugs-
sonar frumbyggjara á Miklabæ,
skamt fyrir vestan Gimli, Man.
seinna landnámsmaður í Dakota
skamt fyrir vestan Akra við
Tunguá þar sem ekkjan bjó, fór
eg sunnudaginn 26. okt. suður í
Henselbygð. Eg fer hjá kirkju
Vídalíns safnaðar, var þar sein-
ast við guðsþjóustu, skömmu áður
en eg flutti norður til Canada
1903 kirkjan var bygð 1888, vígð
1894 af forseta kirkjufélagsins
Dr. Jóni Bjarnasyni, trúarsam-
talsfundir voru þrír baldnir í
kirkjunni á meðan eg var fyrir
sunnan. Eg man hver voru um-
talsefnin: Sannur, kristindómur,
afturlhvarfið og um kristnitöku
feðra vorra þá fyrir þúsund ár-
um. Engin þafði þá hugboð um
hina raunalegu sundrung sem
seinna uppkom í kirkjufélaginu,
og útgöngu safnaða úr því.
Eg lendi um kvöldið til nætur-
dvalar hjá Jakob Erlendssyni,
leiðist ekkert að tala við föður
hans Jóhann EJrlendsson. Næstu
þrjár nætur, tvær hjá fornvini
mínum Helga þorlákssyni, eina
hjá' Árna á Grund. Kona
hans var ein af þeim konum sem
bezt störfuðu í Bandalagsfélagi
Vídalíns safnaðar í tíð séra Jón-
asar Sigurðssonar. Mér gleymist
heldur ekki hið góða starf manns
hennar í safnaðar málum.
Eg kem þann 29 til Benidikts
Kristjánssonar, Sigurðar Kristján
sonar bónda í Mountain bygð.
Eg hverf aftur í tímann í samtali
við móður konu hans porbjörgu
Eiríksdóttir frá Ármótaseli í
Norður-Múlasýslu, ekkja eins
frumbyggjara Nýja Islands Sig-
urðar Péturssonar frá Rángárlóni
í sömu sýslu, bróður Bjarna Pét-
urssonar í Blaine Wash. áður
bóndi í Hensel bygð.
Eg fer til Hensel sama dag
þann 29. “Hver ætli það sé sem
kemur þarna á eftir mér á braut- j
inni?” hugsa eg með mér. Sá
lyftir mér upp í kerruna hjá sér,
það er þá einn gamli Browninn,
þeir voru fjóijir bræður þessir
Brownar, frumbyggjarar á milli
Hallson og Mountain, þeir voru
þeldur illa kyntir á landnámstíð
meðal íslendinga, þeir hafa nú
orðið tekið sér fram í siðtmenn-
ingu, eru á ilífi fþrír.
í Hensel sé eg þrjá ísleridinga,
Jón Hannesson Norðmann hveiti-
kaupmann bróðurson Jóns heit. frá
Brenniborg í Skagafirði frum-
byggjara í Fljótsbygð í Nýja Is-
landi, og Björn Jónsson Austfjörð
verzluriarmann, og Friðrik Jónsaon
Bjarnasom, póstafgreíðalumann
systurson Samsons Bjarnasonar
að Akra.
Eg fer norður í bygð fyrir sunn-
an Cavalier þann 30 kem til hjón-
anna Árna Jónssonar og Matt-
hildiar Pétursdóttir. Hún og eg
hverfum í tali 'heim að Hjaltastað
í NorðurMúlasýslu, munum það
að við glímdum þar oft upp á.
kirkju hólnum þegar við gengum
til spurninga fermingar árið
okkar.
Eftir að eg hafði séð kunn—
ingjana í Cavalier og Akra bygð-
um, ætlaði eg að fara norður til
Svoldar bygðar. Fæ á sunnu-
dagsmorguninn 2 nóv. orð frá
Jóni Guðnasyni bróðursyni Matú-
salem ólasonar ættfræðings um
að hann skuli á bifreið flytja mig
norður. Ilt var leiði svo Jón
varð oft að fara ofan og reyna á
krafta sína til að ýta áfram öku-
dýrinu sem þótt mállaust og með-
vitundarlaust væri, kvaðst nú
uppgefið. Kona Jóns dóttir
Bjarna Guðmundasonar Dalsteð
var með og hjálpaði manni sínuni
eins og hún gat að knýja áfram
dýrið, með því að halda um hjólið
og láta það vinna.
Jóni tókst að sjá um það að eg
gat séð marga þenna dag, þar á
roeðal tengdafeður hans og syn'
’^'Vns. Bjarni Daisted flutti til
Ameríku 1876, var vel kunnugur
í Nýja íslandi n<? \T’iv,ni. -r á
fyrstu árum sínum h&r, f er
einn af þeim íslendingum sem
fyrst kom til þessa lands, aem
furðu fljótt komst áfram í enskri
tungu. Hann hefir verið frið—
dómari, og fyrir rúmum 30 árum
var hann harnaskóla kennart.
í Winnipeg þekRi eg íslendinga
sem gengu á skóla til hans f
Dakota.
pann 5. nóv. breytti eg ferða-
áætlun minni, afréð að fara aust-
ur til Cavalier og þaðan suður
til Grafton. Eg er þá búi* að
koma til nokkurra aldurhnig-
inná kunningja í Svoldarbygð,
sem búa þar sem í gamalli lið-
inni tíð var kallað heyland, af
því á hálendinu þar fyrir austan
ekki um engjar að tala, svo við
hálendingar urðum fegnir að fá
okkur þar engar lánaðár, slóum
með orfi og ljá,. En illa fór
heybjörgin okkar haustið 1886,
hún brann i voðalegum sléttu-
eldi, sem upp kom einn aunnu-
dag, líklegast úr tóbaksreykinga-
pípu, sem oftar hefir borið við.
Skaðinn af eldinum hefði orðið
meiri en varð ef að hann Abnen
French sem ibjó fyrir norðan
í