Lögberg - 06.05.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.05.1920, Blaðsíða 2
nis. 2 LÖGBERG FIMTUADGINN 6. MAÍ 1920 Hið undraverða aldina-meðal. sHVEHT HEIMILI I CANADA PARFNAST FRUIT-A-TIVES peim sem hætt er við meltingar- leysi, lifrarveiki, harðlífi, höfuð- verk, nýrnaveiki, gigt, verk I bak- inu eczema og öðrum útbrotum, ættu að reyna Fruit-a-tives, sem gefur fljótan bata þegar öllum reglum er fylgt. “Fruit-a-tives” er eina meðalið, sem búið er til úr aldinum svo sem eplum, oranges, fíkjum og sveskj- um ásamt styrkjandi og sóttvarn- andi meðölum. Askjan seld á 50c. sex fyrir $2.50, reynsluskerfur á 25c., hjá öllum lyfsölum, eða sent póstfrítt af Fruit-a-tives, Lim- ited, Ottawa, Ont. Rökkur-leiðsla. (pýtt.) andi af líkamlegum þrautum, yf- irunnin af minstu aðkenning til- finningar; hún vissi vel, að matur var einkabót við viðkvæmni, og að klökkva mætti stöðva með brauði og fleski. En svo sem konan og hennar mötugu umbúðir höfðu horfið, svo smárénaði sá óhugur, sem nú sótti á mig; eigi að síður var mér órótt, en áður var mér glatt og rótt innanbrjósts. Fólk var á ferð svo íhundruðum skifti á þeim breiðu gangstígum, og eg reyndi að geta mér í hug þess, eða til stéttar og stöðu. Eg sá í svip and- lit, er vakti þokka minn, svo sem seiddur væri; en það 'hvarf og sást ekki aftur hjerna megin grafar— okkar vinakynning að eins eitt tillit. Eg sneri við og fór fótgang- andi eins og aðrir. Eftir nokkur fótmál blasti þing- húsið við mér, stór skírnar-kaka, kafhlaðin óverulegri prýði, hvun- dagslegri, ryksælli. Eg sneri með ógeði baki við þeim teprulegu turnum og varð í sama 'bili litið þanga sem ávala turngnípu bar við í fjarska; hann virtist á litinn þvi líkur, sem roða slæi á lilju bláma og hann seiddi mig til sín með magni, fyrir ýmsra duldra hluta sakir. Upp frá þessu var ásetn- ingur minn að ríá að þessum turni og varð næsta feginn, er eg varð þess var, að með því að halda stöðugt til vinstri, gat eg alla tið haft augun á honum. Eg fór hjá klausturkirkju (A'bbey) gömlu, góðu, sem er eins og hæna á eggjum; á einn ung- ann sér við þann fiðraða hupp og fár má vita hve margir eru faldir þar fyrir neðan; tvíhöfðuð er hún, en annar kollurinn svo bersýnilega sprottinn úr höfði smiðsins edftir á, að ekki verður um vilzt, enda er grasgeirinn um- hverfis svo troðinn, að engu er líkara en hænsna gerði. Á hægri hlið sat höfuðhöll Wes- ley-inga, á hækjum, ófeimin I timburstokkagrind, þrekleg, litlum móði mögnuð, álíka og trúin, sem hún táknar, og svo holdug, að ekki mundi ihún hljóði upp koma öðru en hrotu. Rétt á hlið minni voru Vein (hvílík vanhelgun á svo fögru orðil), en upp yfir þau sól, lék sér að firð og jafnvel lagð-1 gTfðu hÚS mestme«n's helguð ist á það sem nærri var. Raust I Ve'U™ ,,T amboðum- Vissulega var htil freistmg til að tefja Einn vorlangan dag, — í sól- birtu morguns, í síðdegis ryki — dróst eg á eftir málóðum manni, er fór á hjólum að skoða sig um. En er eg losnaði við hann og réði mér sjálfur, varð mér reikað yfir brúna, þá breiðu, hvítu, og þá heyrði eg stóra Gjöll (Big Ben) vekja stundina, þá sjöttu, kveld- boðann. Hljómur Gjallar tekur á þann, sem heyrir. Klukku turninn kvað við og dunaði, svo að eg lagði út í óþarfa þankabrot, hve oft fögur raust er fjötruð ofláta ham; þar næst sló þeim sairían við athuganir, í sund- uilausu eintali, er þá að eins kem- ur að manni, er 'hugurinn er frá verki, fæturnir taka stjórn í bili, og ráða ferð hans. Mér þótti sem eg vita lítið til sjálfs mín og því greinilegar varð eg var við bakk- ann, Ioftblámann í fjarska, vatnið þeirra í milli, kviklaust sem málm- ur, leið svo lygnu kviki, að mig sundlaði að horfa á það og fanst eg vera í sömu álögum og ferjurn- ar, er blunduðu við bakkann, — grafkyrt eirvatn, það leið svo lygnt undir brúarstólpa. Á vest-| urlofti stafaði skrúðuga móðu frá Lundúnaborgar er lík sjávar-i, , hljóði, niðmikil, orðlaus; þeim sem Sf mma P'Iagnmsför með því elska hana, svarar hún í sama tón, ibergmáli; álfheimur er hún iað skoða aukageturnar. En hvort sem hlutur er ósam- stæður eða hvurndagslegur eða með óskærum litum, glampalauss i gulls, írauðra rósa, ígrárra perla;1 iistileí>a gerður út af fyrir sig, þá vorkunn er gluggalausum sálum, I ei,nu giida 1 Lonúon; hún er mammon-svæfðum muna, augum I mik'lúðle? ' heild sinni og hvert er smita af feiti, er lokuð eru fyr-! e'nstaict mannvirki gerir lítið eða jr þér. I ekkert til né frá. pessi sjón var svo hrífandi, tók ,E? gekk lan2a Sötu> fór þar að svo á mig I svip, að eg sneri ó ski?ja’ að >vi laðiaði turninn viljandi, svo sem til trausts, að!bleiki hugann> ^ svo virtist sem rnanni, er hjá mér stóð, og eg hafði hann hefði Ieyndarrnal ats segja. alla tíð vitað af til hálfs; hann 1 Eg hffð' augun á burst hans svo var þá, yfirkominn af óvenjulegri sem ,a vita’ unz eg kom að smá- hrifning, þykist eg vita, að taka firkju nokkurri með grasbaug í sígarettu upp úr vasa sínum og f[íng’ diski ,ikuin> °S reglusettum kveikti klaufalega í, hvarf svo aftur í mannfjöldann. En svo illa vildi til, að með þessu óveru- lega atviki kipti hann mér snögt til jarðar úr ljóma leiðslu minnar blómum. par hvarf mér turninn sýnum. Mér varð órótt, gekk um þvera götu, siá hann ekki þaðan heldur, svo að eg varð að víkja aftur til vinstri handar, hélt svo niður úr rökkri ræfurs er hvergi sér í. Birtubrigði leika, svo sem leiftur á sumardegi, án afláts um þetta svið, virðist oftlega munu sýna úrlausn leyndardómsins, en hverfur þó á ný í þögn hins ófull- komnaða. Eitt virðist víst, að hér getur að líta andans snildar afrek óbrjálað og óbundið af kardínálum og sveitarstjórnum — með sniði því er æðra er smekk og listar skorðum, æðst alira: einfalt og sjálfu sér einu líkt. Dómkirkjan er helguð hinu Dýr- asta Blóði og er frámunalegt, hræðilegt tákn iþess. Hver steinn í veggjum geymir á laun sína parta, svo sem lifandi limur, en miðskipið alt og jafnvel dúfulitir hins allra helgasta roðnar af sam- vitund. Sú ætlun kann að kom- ast fram á endanum að leggja kirkjuna að innan með tígulstein- um, en alt um það mun láar keimn- um aldrei útrýmt, því að hug- myndin sjálf er klædd blóði drifn- um hjúpi, svo sem orð Drottins í Op.bók. Loftið er ihlöfugt með fórnarsvima, sem grípur og hverf- ir hug þess sem trúir, hvort sem af heiðnum toga er spunnið eða af rökum eldri en kristninni, þá eru sviplegir harmar vísir og vit- laíðjir. Fójrnin er yíjs—hamstdla goðmagn, er heimtar svölun með sjálfs sín likama, — heimtar oss alla að fórn svo sem samseka og í vitorði um verkann. Ekki er að furða, þó vér læðumst um gólf svo sem kettir og höldum niðri í oss andanum, því að staðurinn er þræsinn og þefillur af því sem vér höfum úthelt: vér erum æst-- ir, blygðunarfullir jafnvel, af vorri hlutdeild í þessum guði- vígða glæp! par kom að birtu, iþó á förum væri, lagði inn um silfraða glugga — tóma, köngurvefi og táramóða, —og við það náði eg mér nokkuð, því að hana lagði sterklega á launhjúp há-altaris, sem er leyni- legt sambland jarðhúss og sigur- boga. paðan af tókst mér nálega án geðshræringar að horfa á birtuna sigra smámsaman. Gull- glampinn úr kapellu hins heilaga sakraments varð skýrari og gula glætu lagði, svo sem óstyrk mót- mæli, gegn um bvelfdan glugga á vesturgafli/kirkjunnar. Krossinn og bogarnir skírðust, er ljósin læddust á stöðvar sínar, tvö eða þrjú saman og báru daufa glætu væri svo vitlaust. Aðrir 8 sögðu að munurinn væri svo lítill á 30 og 35 centum, að ekki væri eyðandi tíma í að reikna slíkt, og sögðust mundu reikna með tilliti til hæstu og lægstu talnanna. Hinir 32 reiknuðu dæmið, og var útkoman iþessi: Sá sem borgaði minst, hafði borgað $81.00. Sá næsti, með 35c. máltí, hafði borgað $94.50; n sá, sem borgaði 65c. fyrir máltíðina, vegna þess að hann vildi kjöt og ekkert nema kjöt, hafði borgað $175.50. Allmargir af nemendunum höfðu orð á því, að kjötætan hefði orðið að borga býsna mikið fyrir matinn. Harry Jones spurði kennarann hvort að þessi, sem borgaði mest, hefði verið nokkuð feitari en hinir eftir þessa þrjá mánuði. pað sagð- ist kennarinn ekki vita fyrir víst, en bjóst ekki við að svo hefði verið. Ella Wilson sagðist vera viss um, að hann hefði verið magur og illa útlítandi eftir alt átið; svona væri hann Johnson, sem hún þekti svo vel, og aldrei vildi neitt nema bezta kjöt; hann væri alt af hor- aður og stundum lasinn. “Ekki nema það þó,” sagði Mar- ía Richardson, “að vilja ekkert nema bezta kjöt og þurfa svo að borga eins mikið og hinir báðir. Sá hefir verið skemtilegur.” Um fram alt eigum við að leggja á hjarta þeim, sem gjöra vilja gangskör að því að menta sig, að halda sér frá nautn drykkja. Sá mikli ósiður hefir það umfram aðra, að hann eyðileggur svo geysilega skynsemi og skilning; og þessi verkan hans kemst hryggilega langt, þótt aldrei verði maður drukkinn. Ekki fáir menn, sem kalla sig hófsemdarmenn og eru kallaðir svo, hafa tekið eftir því, óðar en þeir hafa hætt að neyta slíkra drykkja, að greindar- hæfileikar þeirra höfðu árum sam- an verið þoku huldir og veiklaðir vegna hófsemda drykkjuskapar, án þess þeir hefðu leitt sér það skaðræði í grun. pað er samt ekki óhóf í vínnautn eingöngu, sem eyðileggur menn, heldur líka, og ekki síður, óhóf í matarnautn. Af- lenðingar ofáts eyð’ileggja ótal menn og jafnvel leggja þá í gröf- ina, unga að árum, en gamla að Vinirnir iá óvœntar fréttir. Bóndinn segir, að allir vinirnir séu undrandi yfir því, hversu vel honum batnaði. k’.SM U FF . r= “Eftir tuttugu ára veikindi, hef- iV Tanlac læknað mig, og er eg nú við beztu heilsu,” petta sagði ný- lega John F. Dewar, velþektur, efnaður bóndi, sem heima á í Woodlands, Manitoba. “Árið 1900 fór heilsa mín að bila og mér versnaði með hverju árinu sem leið, þar til að síðustu að utlit var fyrir, að eg hefði náð daga minna tölu. Eg hafði hina verstu tegund af magaveiki og henni samfara meltingarleysi, sem alveg ætlaði að gera út af við mig. Eg misti matarlystina, gat lítið sem ekkert sborðað. Hafði óþol- andi kvalir og krampa í maga- opinu, sem vöruðu í klukkutíma og drógu mig saman af kvölum. Eg fékk voðalegan vindspenning, sem orsakaði vont bragð í munn- inum. Eg vissi ekki hvað það var, að hvílast á nóttunni, heldur kastaðist til og frá og varð því varnað svefns. Afleiðingar þess urðu, að eg léttist að vigt og var allur máttvana og sá ekki fram á annað, en að deyja. “En fyrir mánuði síðan fór eg að taka Tanlac, og hversu það hefir hjálpað mér var mér og mín- um hulin ráðgáta, og hafa vinir minir látið í Ijós undrun sína vörugefnum sálum yfir hvað mér færi fram með hverjum deginum. Maginn er nú i fyrirtaks ásigkomulagi og mat- arlystin alveg óskapleg, því eg borða hvað sem fyrir kemur og það virðist alt eiga vel við mig. Eg sef eins og trédrumbur og vakna á hverjum morgni brattur og hungraður eins og björn. Eg hefi þyngst um 10 pund og hefi yngst upp. Tanlac hefir sannar- iega reyjist mér vel og eg hefi á- stæðu til að halda að ibetra meðal sé ekki til.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg, og hjá öllum lyfsölum út um land. pað fæst einnig 'hjá The Vopni- Sigurdson, Ltd., Riverton, Man. COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- lum beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem ábyrgst að vera hefir að innihalda heimsin algJÖrlega hreint bezta munntóbek . Hja öilum tobakssölum ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. I stjórnamefnd félagslns eru: séra Rögnvaldur Pétursson, forsptl. 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-forsLtl, 2106 Portage ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóliannesson, akrifarl, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 72 9 Sherbrooke str., Wpg.; Stefún Einarsson, vara- fjármálaritari, Arborg, Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkerl, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Krlstjánsson, vara-gjaldkerl., Lundar, Man.; og Sigurbjörn Slgurjónsson. skjalavöréur, 724 Beverley sti., Winnipeg. Fastafundi heflr nefndin fjórða föstudag hvers inánnðar. stærri. Væri ekki ráð að drekka minna af áfengi og létta þannig skattana? pað er annað enn þá verra, sem stjórnin á við að striða, en “drykkjuskapur”, og það er iðju- undir svipdimmum súlum, en} ÞV1 sem viðkemur andlegu og Iík- gluggarnir urðu að dimmum plöt- amlegu þreki. Slikt er mjög illa um gagnsæjum, Ijósið hvarf úr \ farið og kemur þar fram dýrið í þeim, eins og augum, sem mikið ; mann'num> «em hann á svo bágt leysið. Iðjuleysingjar finnast í hafa grátið. | með að losast við. öllum stéttum mannfélagsins, en Smiðurinn, er stofnaði þessa! ^fax O’Rell, ameríkanskur rit- fleiri og skaðlegri eru þeir, sem máttugu smíð, er dauður, og vel tletuncJur, þar sem hann er að er það. Hversu mátti hann færa j f)era saman Frakka og Englend- sér hið skammvinna i nyt, er hann inga’ se^'r að Frakkar séu nautna- hafði upplokið vistarveru í hinu | menn miklir lati sér mjög mik- j hvað að. Af því leiðir að hver sá endalausa ? Hann hafði lokið sér ! ið umhugað um magann. Eftir því! maður, sem hefir ekkert þarflegt af. Hann var lærisveinn Elíasar | sem hann segir> >á eru >eir að ! fyrir stafni, er líklegur til að taka brjóta heilann um það sí og æ, eitthvað fyrir, sem er miður þarf- hvað þeir eigi að “borða” næst, hvað mund smakkast 'bezt, verða og kallaði eld af himni — eld, sem enn nærist á fórn hans. Honum var heitið, að hann skyldi koma i tilheyra hinum svo kölluðu hærri stétstum. Öllum mönnum og kon um er það eðlilegt, að hafast eitt legt og stundum glæpsamlegt mjög oft eyðileggjandi fyrir þann, fram erindi sínu við mannkynið,! £omsætast, ekki hvað sé hollast, j sem aðhefst verkið, bæði andlega og þeir stritist við að isitja við matarborðið svo sem tvo klukku- og vakti í huga mér endurminn-! aíram >eim megin í óvissu og ekki ingar háði skyldar um hann og áhy^Julaus- hans líka. En áður Iangt um leið beygði Eg mintist skyndilega þess, er gatan við og gat >á að lita turninn eg horfði á það einu sinni, með minn aiIan eins hann vari áhuga og ekki vorkunarlaust fyrst! hann var by8ður við dómkirikju, í stað, er væn og holdug brezk rauða mð hvítum böndum lárétt- húsfreyja klifraði upp eftir fjalli, Um' Mer brá 1 brun> >ótti líka einbeitt og rösk. Ekki var hún til miður> ef fil vill> fór að finna til fimleika fallin, eftir vaxtarlagi j >ess að turninn var úr ihófi, hæðin að dæma, en það stóð skrifað í * 0endanle2 ; lika að efast um að leiðsögubók, og merki sett við, að bann væri bæfilegur klukkuturn: “ferðamenn skyldu ekki sleppa syndist heldur gerður sem geysi- því, að njóta útsýnis frá tindin- miklii luður> t'1 í^ss að tala römm- um”! Hún var stórgerð í sjón, j Um rómi 1 hiust hins almáttuga. góðmannleg, augun barnsleg, Eg hugsaði mér, að fara hring- sýndu ekki djúpsetta tilfinning og inn S kr'nS um musteri þetta og sáu ekki annað en það, sem tengt I=ekk um nutt svæði fyrir fram- var ævagömlum, ásköpuðum hvöt-íhlið; en áður en eÉT var kominn um. Ekki svo að skilja, að sálar!hálfa leið> 'hurfu mér allar slíkar — o, að það skyldi verða stuna! Kvein hans dvínar aldrei: “Sjáið | og skynjið, ef nokkur sorg ^er minni lík!” pað er kvöl hans og blóðugi s«veiti, sem ævinlega setja litinn á hvern stein í þessum dumbrauðu veggjum Eg veit það fyrir víst. pví að einu sinni skrif-1 og Ilkamlgir vesalingar. aði eg úr blóði sjálfs mín; sú ! t>ðru mah er að gegna með Eng- skrift blikaði sem rúbínar á hvítu lendinSa yfirleitt- Peir lifa eins og likamlega. Slíkir menn, slíkt fólk lendir í fangelsi, eða þá, sem tíma við hverja máltíð, stundum ; aiði oft kemur fyrir, í “hæli fyrir auðvitað lengur, þegar mikið er j hina vitskertu”, í “vitlausraspít- haft. Af þessu leiðir, aðjala.” óyndisúrræði þeirra í iðju- Frakar eru orðnir sér og öðrum! l^ý§inu eyðileggur smátt og smátt byrði um fimtugsaldur, andlegir j sál og líkama, eða öllu heldur [jáfnvægið milli sálar og líkama. Væri ekki ráð, að allir væru skyldaðir til/ að ar hafa verið af sálarhreinum og sálarstyrkum mönnum, djúpsæis- mönnum, sem ekki þynna annara orð með ítrekunum, heldur hafa sjálfir eitthvað að segja og rita til upplýsingar heilbrigðum, al- Slíkar bækur á að lesa með stöðugri eftirtekt og lotningarfullri sannleiksást. peg- ar vér veljum bækur, getum vér notið leiðsagnar þeirra, sem num- ið hafa meira en vér. En að öllu samanlögðu er bezt að *vér í þessu efni förum eftir vorum eigin smekk sem mest. pað eru ósköp- in öll af bókum á markaðnum, og verðum vér því að fara varlega í vali bókanna. Helzt ættum vér að lesa bækur eftir þá höfunda, sem mentaði heimurinn viður- kennir sem góða höfunda á því og því tímabili. pað má búast við, að eitthvað sé nýtilegt í bókum, sem slíkir menn rita. Ekkert fyll- ir skarð góðra bóka; þær eru hressandi og huggandi félagar í einveru, sjúkdómum og sorg —. Auðæfi beggja meginlanda heims- ins mundu ekki hrökkva til að borga alt það gagn, sem þær gera. [ Skemtun sú, er vér 'höfum af góð- um bókum, er sú gagnlegasta, var- anlegasta og að öllu samanlögðu sú ágætasta skemtun, sem vér getum aflað oss. O Vér ættum að vera eins sjálf- stæðir í skoðunum vorum og unt er. Vor mesti háski stendur ekki af stórglæpamönnum, sem vera kunna nálægt oss, heldur af hin- um heimskulega hugsunarsljófga fjölda, sem lætur berast með straumnum af áhrifum utan að, og flytur oss ásamt með sér. Enda hágáfaðir menn geta haft skaðvæn áhrif á oss, 'þegar þeir.beygja oss til blindrar hlýðni og drepa nið- ur vort andlega táp. Hin mikla nytsemi vorrar umgengni við aðra menn er sú, að þeir vekja sálir vorar, glæða lyst vora og löngun eftir sannleikanum og færa hugs- anir vorar út fyrir þeirra gömlu væri vant (sem sjaldan kemur fyrir nema í hópi þeirra, sem hafa rottu-augun), en svo að- þrengd og kreist og kramin af hröngli, er að hnni hafði sezt, að nálega blakti hún á skari; ekki lifnaði vitund yfir henni, meðan hún fór fram hjá villiblómum og blikandi lundum á leiðinni til undrasjónar þeirrar, er svo gífur- Jega hafði auglýst verið. Áður en langt um leið varð hún sárfætt, svitadúk þurfti jafnan við að þerra ennið, og hjarta henn- ar litaði báðar kinnar hennar rauðri skrift, en upp kepti hún sem éinbeittlegast. Hún var hetja. En er hún kom tá efsta tindinn, blasti dýrðlegt útsýni skyndilega við henni, tindar í dökkum bláma- hjúpi heilluðu augun lengra, lengra, að himinsins skör. pá fór titringur um sálina, hún baðaði óstyrklega smávöxnum vængja- aðfinningar ,svo sem hégómleg hérvilla og fyltist óttjiblandinni lotning, sem hefir haldist síðan. Smíðalaginu get eg ekki lýst, hefi með engu móti getað munað það. Eg veit það eitt, að á fleiri hefir sú gerð bitið, en huga minn; því að eg sá, að götustrákur, er komist hafði yfir krítarmola, hafði reynt að pára á iþessa 'heilögu veggi, en bugast af þeim sama ugg og lotn- ing, og knúðst til að krota, ekki hégóma, heldur boga og stafi, ó- fína að vísu en þó í raun og sann- leika prúða. Innan dyra í framskipi dóm- kirkjunnar mætir auganu hátign, hjúplaus, nakin. En er lögulag einstakra parta má greina, skilst svo sem klasar af marmara stoð- um, margar samstæðar, reistar til hálfs að eins úr ævafornu legi, beri boga úr sköruðum, gjörbrend- um leiri; um þá lykja aðrir bogar, þeim firri, en bugar þeir hverfast pelli; en ,þó að hún þverraði | fljótt og mornaði, þá bjó hún eitt sinn í hjarta mínu—. — Skyldi svo fara, að enska'fólk- ið færi að dæmi hins heiðna fá- ráðs úr Austurlöndum, er tók kristni og baðst svo fyrir, að hann hafði krossmark um öxl og þyrni- kórónu á höfði, sem eg sjálfur var vottur að. Mundi ömurlegur kirkjuandi geta sett snið á London nú á dög- um, svo sem á Toledo fyrrum, uppi dagaða nú. Er þetta endurlífgun kristninn- ar — eða lokarök? Molar. (Aðsent.) stúfum; og þessi innvortis trufl-! Þannifir> að trauðla má greina, með sínu eigin lagi; enn fremur, að miðkirkjan hvelfist svo sem viti h.ún með snúðugum brag og bjóði sig yfirkomna af harmi afarstórri hjarðarmæðra fyrirmynd, ósigr- mynd hins krossfesta, er hangir un olli vanmætti nokkrum, og til þess að verjast honum knúðist konan til að taka upp hjá sér böggul af smurðu brauði. Allra K. óvanalegt dæmi. Einu sinni var kennari nokkur, sem hafði þann sið að gefa það, sem sumir mundu kalla praktiskt reikningsdæmi. Einu sinni gaf hann eftirfylgjandi dæmi: Prír menn dvöldu í stórborg um þriggja mánaða tíma og keyptu sér fæði á matsöluhúsi, þar sem máltíðir voru seldar á öllu verði, irá 30 entum til 65 cent. máltíðin. peir keyptu þrjár máltíðir á dag hver og að þremur mánuðum liðn- um höfðu þeir hver um sig keypt iþrjár máltíðir á dag í 90 daga. Einn hafði borgað 30 cent. fyr- ir hverja máltíð; annar, 35 cent, og sá þriðji 65 cent til jafnaðar. Hvað hafði þá hver um sig borg- að mikið fyrir mat? Fjörutíu og átta nemendur voru í bekknum, sem var sjötti bekkur. Af þessum 48 vildu 8 hreint ekki reikna dæmið og kváðu það ekki þess virði að reikna það, það1 einföldu lífi og hugsanlegt er. peir eta brauð og smjör, jarðepli, egg, fisk, kjöt, alt “ókryddað.” peir éta ekki of mikið af þessu. peir eyða að eins tíu eða máske tuttugu mínútum við matarborðið við hverja máltíð. peir eru ekki sí og æ að hugsa um það, hvað þeir eigi að eta, hvað muni verða gómsætast. peir hugsa miklu fremur um, hvað muni stuðla að góðri heilsu. Heilsan, góð heilsa. er þeim fyrir öllu. par við bætist, að margir Englendingar taka sér reglulegar gönguferðir á hverjum degi, sérstaklega að morgni dags, áður en þeir smakka nokkurn mat. pessir Englendingar eru eins fjör- ugir og þrekmiklir um sjötugt, eins og frakkneskir mathákar um þrítugt. Slíkt mun mönnum þykja ólíklegt, en það er samt satt. P. Við höfum stjórn í hverju landi, sem setur hegningarlög, byggir fangelsi og hæli fyrir vitskerta menn og vitskertar konur. Skyldu menn svona yfirleitt gera sér grein fyrir hverjir það eru helzt, sem ríkið “elur” þannig á almennings kostnað? Að mínu áliti eru það drykkjumenn og iðjuleysingjar, sem ala aldur sinn á slíkum stofnunum. Menn drekka frá sér vitið og fremja þá ýmis- legt, sem varðar við lög. peir voru viti sínu fjær, þegar þeir frömdu illverkin, en áður en þeir drukku frá sér vitið, voru þeir fullveðja og bera því ábyrgð á verkum sínum í ölæðinu. Allir amast við sköttunum, sérstaklega þegar þeir eru þungir; en þeir eru þeim mun þyngri, sem glæpirnir sem framdir eru, eru fleiri og , farvegu. Einhver hin æðsta list , , vinna eitthvað imentunarinnar er það, að sameina þai eg yrir and og lýð og þann- barnslega námfýsi, sem þiggur lg e a hme marg-umtöluðu; þakksamlega af hverj um manni skatta, sem alhr virðast hræðastjþað ljósskar 8em hann getur boð. og hata? Einhver mun segja: iðf við festu hins fullorðna gagn- eins Petta er ekki rett. Iðjuleysið kem- vart skoðunarháttum, hversu al- ur mönnum ekki í fangelsin eða á mennir sem eru> og gagnvart á. vitfirringahælin. Slíkir menn,! hrifum> hversu mikils metin sem sem e a slíkt, ættu að kynna sérj.vera kunna, ef nákvæm íhugun nu j vor ekki getur fallist á þau. Lát- • um oss hugsa fyrir oss sjálfa. pvi er miður, að það er satt, sem Slíkt eykur andlegt þrek og þor eg segi. Eg vildi eg gæti eyðilagt og þokar oss j áa _ íðjuleysingjana, með því að brejrta þeim í iðið fólk, með bros á vör og blóma á kinn. pá myndi sól- hýr svipur yfir sveit breiðast og rekkar rángjarnir ríkið flýja. æfiferil þeirra manna, sem þegar eru á þessum stofnunum M. Samneyti við ágætismenn er eitt af því, sem er afar nauðsyn- legt fyrir hvern íþann, sem vill mentast í raun og sanríleika. Starfsemi sjálfra vor er lífið og sálin í framförum vorum; en vér vorum ekki ætlaðir til að lifa eða eflast einir sér. Gott félagslíf er oss nauðsynlegt sem loft og fæði. Maður, sem aldrei hefir mök við sér mentaðri menn, heldur að ÖH- um líkindum áfram að hringsóla á einu og sama daufa hugsUnar og starfsviði til æfinnar enda. N pað eru einkum bækurnar, sem koma oss í samneyti við hina miklu menn, og þetta ómetanlega uppfræðslumeðal er öllum innan handar að ná í. í hinum beztu bókum tala við oss hinir miestu menn, gefa oss sínar dýrmætustu bugsanir og láta sínar sálir renna saman við vorar. Til þess að þetta mentunarmeðal geti orðið manni arðberandi, þarf að velja góðar bækur, en það eru þær, sem ritað- ( P Einhver kann að segja, að eg sé að lýsa því, hvernig frjálst stjórn- ar fyrirkomulag ætti að Vera, ætti að laga hugsunarhátt hvers ein- staks iríanns, en ekki hvernig það [ gjörir þetta; og þessi mótbára er alt of sönn, eg játa það. Vorir stjórnbættir menta oss ekki eins og þeir ættu og mættu gjöra; og helzta orsök þeirrar snurðu er auðsæ. Hún er afl tvídrægninn- ar. Sannleikur, réttvísi, hrein- skilni og fögnuður, heilbrigð skynsemi, sjólfstjórn og viðkvæm- ar tilfinningar verða henni jafn- an og sífelt að bráð. Eg segi ekki, að þér eigið engum að fylgja í pólitík. Eftir því sem samvizkan frekast leyfir, á maður að styðja sinn flokk, er manni finst beztur. Eln allir flokkar eiga sammerkt í einu tilliti: peir ala allir þann banvæna anda, sem eg er að for- dæma. f þeim öllum hamast flokksfylgisandinn. Mannlegt eðli virðist ekki hýsa æfðari ástríður né ósáttgjarnari. Full erfitt veit- ir hverjum einstökum, sem berst einn sins liðs fyrir einhverri ósk sinni eða skoðun, að hemja ofmetn- að sinn, ójafnað, sigurást, heift sína og aðrar slíkar tilfinningar.. En leggi ihann út í sama leiðang- ur í fjölmennum flokki, og hafi ekki því meira afburða-vald yfir sjálfum sér, þá opnar hann skjótt sitt eigið brjóst fyrir ofsa, þrá- lyndi og heiftarrækni allra. Deil- an verður hortitta, ekki fyrir sannleika, heldur um völd, um sig- ur, og hamsleysi og varmenska slikra deilna er sögunnnar mikla syndabyrði. pað er sennilegt, að það skiftir minstu um (hvað menn tíeila, hvort það er lófastór land- blettur eða formenska í leik. Fari menn einu sinni á stað, mun sér- þóttinn, illviljinn, sigurfíknin, ótt- inn fyrir sneypu og ihrakför gera hégómann jafngildi lífs og dauða. Flokkadráttar ofsi er sérstaklega fjandlegur siðferðislegu sjálf- stæði, að sama skapi sem maður- inn fyllist honum, sér hann, heyr- ir og hugsar með skyni og ekiln- ingarvitum flokksbræðra sinna. Q í hinum algengu flokkadylgjum ganga nokkrar ákærur og sakar- giftir, bygðar á mismun stétta, er mér virðast svo óhollar framför- um einstakra manna og alþýðu, að eg get ekki gengið fram hjá þeim. Annars vegar er oss sagt, að auðmennirnir vilji fótumtroða hina félausu, og hins vegar, að hinir snauðu horfi hornauga til auðæfa hinna ríku og búi yfir ill- ræði. pessar sakargiftir sýnast piér jafn tilhæfulausar og jafn- spillandi. Hvað auðmennina snert- ir, sem ekki eru nema handfylli ein af þjóðinni, sem ekki eiga nein einkaréttndi, og hvað meira er, sem að tiltölu eiga lítinn hluta af auðlegð landsins, þá eru það undur, að nokkrum skuli ógn af þeim standa. Hin mikla og dag- vaxandi auðlegð þessa lands, hvar er hún? Innilukt í fárra höndum? I.æst niðri í fáeinum vellæstum •kistum? Hún er 'á víð og dreif, og loftið, og því nær eins breytileg og það, helzt í höndur við árferðið, hefir vistaskifti frá líkum til fátækra, ekki fyrir of- beldi, heldur fyrir kostgæfni og kunnáttu hinna síðarnefndu. Að auðmennirnir geri ávalt fulla skyldu sína, það verður ekki með sanni sagt, né að þeir taki að sér eins og þeir ættu að gjöra, hið mikla málefni mannfélagsins — fólksins — ibvað þekkingu, dreng- skap og atvinnu snertir, verður heldur ekki með sanni sagt. En að þeir kenni til hinna líkamlegu þjáninga meðbræðra sinna, að þeir rétti snauðum örláta hjálpar- hönd, og styrki nytsamar stofnan- ir alþýðu, því verður ekki neitað. Meðal Iþeirra eru aðdáunarverðar mannúðar fyrirmyndir. pað er engin ástæða til að gjöra þá tor- tryggilega eins og óvini alþýð- unnar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.