Lögberg - 06.05.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.05.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 6. MAÍ 1920 Bla. 7 Frá Oslandi, B. C. í vetur skrifaði eg greinarkorn í Lögberg, sem eg nefndi “Frétta- pistill frá Oslandi, B. C.” Eins og eðlilegt er, höfðu ýmsir margt út á grein þessa að setja, því erf- itt er að gjöra svo öllum líki. Ein- um fanst vanta þetta, og öðrum hitt. Eitt atriði hefir mér verið bent á, sem eg ekki má ganga fram hjá. Eg gat þess, að um- heiminum hefði aldrei borist neínar fréttir héðan í blöðum eða tímiaritum. Eg mundi þá ekki eft- ir því í svipinn, að árið 1913 birt- íst grein í Heimskringlu undrrit- uð af nokkrum mönnum, sem þá voru að taka sér bólfestu í Smiths- eyju. Gróin þessi var aðallega lýsing á eynni, en skýrði einnig frá tildrögunum til þess, að ís- lendingar settust hér að. Grein þessi var ljóst og skilmerkilega saminn. Höfundur hennar var Sigurður Jósúa Björnsson, sem nú á heima í National City í Cali- fornia, þó aðrir væru skrifaðir undir haraa. Sigurður var með þeim fyrstu, sem settust hér að, þó hann hafi ekki ílengst hér. Eigi að síður tók hann ástfóstri við eyna og frá honum mun vera komið nafnið ósland. Hann hf- ir sent mér kvæði eftir sig, sem hann gaf nýbygðinni í ntafnfesti, um leið og hann gaf henni nafnið, og birtist það hér á eftir. Nú er komið pósthús hér, sem nefnist Osland P. O., og hefir þess þegar verið getið í Lögbergi. Ekki var þó póststjórnin höfðing- legri í útlátum við okkur Oslands- búa en það, að við urðum að skjóta saman úr eigin vasa nær því helmingi af þeirri upphæð, sem þarf til að borga fyrir póst- flutninginn frá Cassiiar til Os- land, og er þó alt annað en ríf- lega borgað. Allir voru samt sam- mála um, að leggja á sig þetta gjald, heldur en að vera án póst- húss lengur. Vonandi fæst lag- færing á þessu áður langt líður. Eins og getið var til í vetur, hefir töluverður innflutningur orðið hingað á þessu vori. Fjórar fjölskýldur hafa fluzt hingað og þrír einhleypir menn, og von á einni fjölskyldunni síðar í vor. Alls verða það 8 mótorbátar hér úr bygðinni, sem stundia “Trawl”’veiði í sumar. Lítið hef- ir orðið fiskvart enn. Tíðarfar hefir veri með lakasta móti í vetur, síðan landar sett- ust hér að, enda eru það engin undur, þar sem dæmafá harðindi hafa gengið yfir mikinn hluta af meginlandi Norður-Ameríku. pví miður hefir enginn haft veður at- huganir hér, og því ekki hægt að fara nánar út í það efni. Einn af bygðarbúum. ROTAK CROWN 2 fyrir 1 ROYAUg CRowN SOAÞ Business and Professional Cards EINN MANUD Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920 Allar wrappers (sápuumbúðir) mótteknar í Maímánuði, hafa TVÖFALT GILDI. DÆMI:~1 00 wrapper þýða sama og 200. Þarna gefst yður tækifæri á að eignast stór-mikið af fallegustu munum til heimilisnota— ALVEG* ÓKEYPIS. VÉR OSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HÚS- MŒÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY SAPU OG ÞVOTTADUFTI -WASHING POWDERS GERIÐ SVO VEL AÐ NEFNA LÖGBERG ÞECAR ÞÉR SKRIFIÐ ^ HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Sendið eftir MUNID Sendið eftir ókeypis að WitchHaze loiletíSápu umbúðir ókeypis verðskrá eru teknar gildar íyrir Premiums. verðskrá T HE ROYAL CROWN SOAPS PREMIUM STORE 6 54 Main St. (Dept. L) Winnipeg GOFINE & CO. l'als. M. 8208. — 822-382 ElUoe Ave. Hornlnu á Hargrave. Verzla meC og vlrCa brúkaCa húa- muni, eldstúr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum 6. öllu sem er nokkur. virCI. J. J. Swanson & Co. Verzla meS fa.teignir. Sjá um leigu á hú.um. Annaat lán og eidáábyrgSir o. fl. 808 Paris Building Phone Main 2586—7 ROTAK CROWN Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. A. Q. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Siml M. 4529 - iVinnipeg, Man. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Tklbphonk garkv 3ðO OrFicK-TÍMAR: 2—3 Hslmili: 77« Victor St. Tklbpbong o.rkt 381 Winnipeg, Man, Dagtals. St 3. 4T4. Nwtnrt. St. J. »«• Katli sint ft nött og degl. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandl. L.RC.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr* Manítoba. ■ Pyrverandi aCstoCarlseknhf viC hospltal I Vtnarborg, Prag, 01 Berlin og fleiri hospitöl.. Skrifstofa ft eigln hospitali, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; S—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eiglC boapital 415—417 Prltchard Ave. Stundun og læknjng valdra «Júk- linga. sem þjást af brjöstveikl, hjan- veiki, magasjúkdömum, innyflavelkl, kvensjúkdömum, karimannasjúkdöm- um.tauga ireiklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu & aC ■elja meCöl eftlr forskrlftum lækna Hin bestu lyf, sem hægt er aC fá. eru notuC elngöngu. pegar þér komtC meC forskrlftina til vor. meglC pér vera vln um fá rétt þaC s«m læknlrlnn tekur tll. OOLCLKCGK « CO. Notre Daine Ave. og Sherbrooke s>i. Phonea Qarry 2690 og 2691 Qiftingaleyfisbréf Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Buiiding níLBiaONRlQáRRT 3ðc Office-tímar: 3—3 HEIMILI: 784 Vicior Sticet nH.RPUONRl OARRT TA3 Winnipeg, Man. MINNI ÓSLANDS, 1914. Ósland, eyjan mæta, ,í elfar mynni beíð um aldir óteljandi og laldrei neinu kveið. Hún átti von á ýtum frá yzta jarðarbaug, þar voru þreknir sveinar, með þrótt í hverri taug. peir létu í haf að leita, og loks hér náðu höfn, þar laxar leika 'á vogi, og löndum gáfu nöfn. peir refstu búð, og búðir hér bráðum vaxa fljótt, og húsin hljóta að koma, því hérna er alt svo rótt. Hér blánaði’ alt af berjum, þó börn ei tíndu nein, í þúsund-þúsund árin og þöktu hverja grein. pví skulum búland byggja i bjarka fögrum reit, þar aldin óðul skreyta um endilanga sveit. Svo blómgist blessuð eyjan, með börn sín mörg og þörf, þeim aldrei auður þverri, sem ærleg veita störf. Hér grói andans aldin með ást á hverri grein. Hvar mun þá betra’ að búa og bæta lífsins mein? Hinn “óði” dollar. Eftir Garet Garrett. Ef dollarinn gæti talað, þá mundi lögreglan mæta honum á götunum þar sem hann væri að lýsa hinni yfirnáttúrlegu dýrð sinni. Lögreglan' mundi taka hann til yfirlögregluþjónanna og þeir mundu senda hann á vtitfirringa- spítala, og þar mundi yfirlæknir- inn skoða hann og segja, að að honum gengi sú tegund brjálsemi, —sú tegund vitfirringar, sem sá er sjúkur er, stendur í þeirri meiningu, að hann sé meiri en alt, sem mikið er. Og þegar ihann kæmi þar, mundi hið sundurlausa málfæri hans dæma hann. Læknarnir þyrftu ekkert annað að gera, en sitja og hlusta. Ræða hans mundi verða á þessa leið: “Hver vann stríðið?” “Eg gerði það.” “Hvað er það, sem allir sækjast est eftir í heiminum?” “pað er eg.” “Hvað er það, sem kemur fólki til þess að vinna, betla, stela og framkvæma ilt og gott?” “pað er eg.” “Hver er grundvöllurinn, sem nútíðar athafnir manna byggj- ast'á?” “pær byggjast á mér.” Og svo héldi hann áfram lengra og lengra, víðar og víðar, án þess að gefa sér tíð til svefns eða matar. Innföll þau er slíkir menn fá, eru sjaldnast algerð hugarsmíð. páu eru miklu frtemur afbakaðar myndir af lífinu, eins og það er. pað er ávalt einhver neisti af sannleika í þeim, stundum svo mikill, að þau eru tekin fyrir heil- agan sannleika og verða undir- stöðu atriði í átrúnaði og hjátrú. Mahomet var einn þeirra, sem svo var ástatt fyrir. Ef að ekki væri um sannleika að ræða í þessu sjálfshóli dollars- ins, þá mundi fólkið ekki flykkj- ast svo mjög utan um hans. Sannleikurinn er, að fjöldi fólks trúir dollarnum en hafnar niður- stöðu læknisins um ‘hið andlega á- stand hans. pað er satt, að stríðið hefði ekki getað unnist án dollara. pað er satt, að allir menn sækj- ast eftir dollurum, eins 0g þeir aldrei gætu fengið þá of marga. Pað er satt, að menn betla, stela og vinna til þess að ná á fleiri dollara. pað er satt, að sparnaðarmáttur dollarsins, er grundvöllur sá, sem nútíðar athafnir vorar byggjast á. Samt er dollarinn frávita og alt sem hann segir, iblekking. Mis&kilningurinn stafar frá því, að menn slengja saman doll- arnum sjálfum og því, sem hann táknar. Dollarinn er að eins ímynd hlut- anna, sem hann er látinn tákna. pað er of margt fólk, sem tekur hann fyrir hlutina sjálfa. pessi villa er eins gömul og fólkið er sjálft, og hefir gjört mikinn skaða í heiminum. Hann hefir vanhelgað trúar- br-ögðin á þann hátt, að eftir að fólk fór að gjöra sér myndir, sem tákna áttu gott og ilt, þá gleymdi fólkið því tíðum, að þetta voru bara líkneskí — eftirlíking, en tóku þau fyrir ihinn sanna guð. Stundum fanst því of erfitt að halda lifandi og hreinni ímynd hin fjarlæga guðs, þegar líkneskið var stöðugt fyrir augum þeirra, og á þennan hátt urðu líkneskin sjálf að átrúnaðargoðum. Á líkan hátt fer fólki nú á dög- um með dollarinn. pví finst hann vera auðlegðin sjálf, miklu frem- ur heldur en tákn hennar. Samlíking þessi, sem vér höfum nú notað, er eftirtektaverðari en margur heldur. Mennirnir hugsuðu sér ósanna guði og létu gjöra líkneski t'il þess að tákna þá og urðu. svo siðferðis- lega yfirbugaðir af hjátrú í sam- bandi við þá. Á endanum sigraði vitið hjátrúna. En það lítur út fyrir, að menn- irnir hafi ekki fyr verið búnir að losa sig úr viðjum eins hjáguðs- ins, en þeir létu ginnast af öðrum. Maðurinn fann upp hugmynd- ina um peninga og lét þegar gera likneski, sem táknaði hugmynd- ina, og nú á þessum tímum menta og menningar, finst honum að hann sé í hættu staddur út af því, að fyrirbrigði í verzlunarheimin- um hefir sétt úr skorðum þennan ósýnilega en almáttka hjáguð. í nútíðar bókmentum vorum tek- ur dollarinn upp mikið rúm, og er þar sérstaklega talað um, hvort mikið eða lítið sé af dollurum í veltunni og óteljandi spádómum um það, hvaða áhrif peninga- ástandið i heiminum muni hafa á velferð mannfélagsins í það eða það skiftið. pú getur naumast hugsað þér meiri fjarstæðu heldur en þetta, ef þú annars getur eina mínútu gleymt helgi dollarins. Eins og eyðileggja hefði mátt líkneski goðanna hvenær sem menn hefðu viljað, án þess að gera guðunum nokkurt mein — ef þeir hefðu annars nokkurn tíma verið til, — svo mætti eyðileggja hvern einasta dollar í víðri veröld án þess að skerða auð þjóða þeirra, sem þá mest nota, minstu vitund —hugsanafræðilega talað. Af hverju erum vér að leggja á oss þá áreynslu, að tala um þetta? Sökum þess, að dollarinn er af- vita orðinn, og vér getum ekki vitað, hvernig á að fara að lækna hann, nema vér vitum um eðli hans og verkefni. Hefirðu nokkurn tíma reynt að brjóta til mergjar hvað dollar er? Hann getur verið gull, silfur, ellegar þá tilúinn samningur, eins En það er fyrir dollarinn, sem hægt er að halda verzluninni í heiminum áfram, eins mikilvæg og hún er nú orðin. Án einhvers gjaldmiðils, sem vér getum kallað sparnaðarmiðil, væri ómögulegt fyrir oss að byggja bæi eða borgir, flokkun iðnaðar gæti ekki átt sér stað, framleiðslan yrði bundin við fá- einar lfsnauðsynjar mannanna, er pægilegar væru til skifta, og menningin, eins og vér þekkjum hana nú, hefði aldrei átt sér stað Peningarnir eru satt að segja sú einkennilegasta sparnaðar upp- fynding og sú dularfylsta vegna þess, að hún hafði ekkert hjól, enga ár, ekkert tíl þess að knýja hana áfram. Hinn feikilegi styrkur hennar liggur í hugmyndinni. Enginn tööframaður hefði getað látið sér detta í hug hlut eða efni, sem hefði < annan eins alþjóðar- mátt til breytingar eins og dollar- inn. pú þarft ekki annað en hafa hann, til þess að hafa á þínu valdi hvern þann ihlut í heimi. sem ekki hefir hærra verð heldur en tala dollaranna, sem þú hefir' undir höndum, Skemtanir, vísdóm, aðdáun, haust sem aldrei tekur enda, eða legstein, sem gnæfir við himin. í sérstökum atriðum gerir ekk- ert til hvernig þú kemst yfir doll- ara þína, þeir sem þú náðir með sviksamlegri verzlun, eru eins gjaldgengir og hinir, sem þú afl- aðir þér með ærlegu móti. pessar tvær meginreglur: v (a) hið yfirnáttúrlega breyt- ingaafl dollarins, (b) eðli dollarsins, hver sem á honum heldur og hvernig sem hann er fenginn, elur þá hugsunarvillu, að dollar- inn sjálfur sé auðurinn. En það er rangt. Til þess að dollarinn geti orðið að tilætluðum notum, þá verður gildi allra dollara að vera jafnt. Dollar fjárhættu spilamannsins og þegar bankastjóri veitir þér j verður að hafa sama gildi og doll- lán upp á drengskapar orð þitt og ar daglaunamannsins. Nortli American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsscn General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4,—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. B. B>. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds 0. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St , Winnipcg Phoqe: F R 744 Hein\ili: F (J 1980 JÓN og pORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðruii (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Dr- J. Stefánsson 401 B*yd Building C0R. P0RT/\CE ATE. & EDMOfiTOfl *T. Stundar eingöngu augna, eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta fré kl. I0 I2 i. h. .g 2 5 e. h,— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talslmi: Garry 2316. THOS. H. J0HNSQN og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræPingar, Skriestofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue ániTUN: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavish&Freemm lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími: M. 450 hafa tekið að sér lögfræðisstarf B. S. BENSON heitins í Selkirk, Man. W. J. Linda1, b.a.,l.l.b. fslenkur Lögfrivðingur Heíir heimlld til aC taka aC sér má.1 bæCl I Manitoba og Saskatehe- wan fylkjum. Skrifstofa aC 1207 Dnion Trnst Rldg., Winnipeg. Tal- slmi: M. 6535. — Hr. Linúal hef- lr og skrifstofu aC Lundar. Man., og er þar & hverjum miCvikudegl. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega Derklaafk. og aCra lungnasjúkdóma. Er aC finna ft skrifst.ofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M 3088. Heimill: 46 Alloway Ave, Talsiml: Sher- hrook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 TD viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg alt sem þú átt til í eigu þinni, og ritar nafn þitt í bækur sínar til merkis um, að ávísan frá þér upp á einhverja vissa upphæð verði viðurkend í bankanum. En þetta er ekki skýring á því, hvað dollarinn í raun og veru er. Úr hverju svo sem dollarinn er gerður, þá er hann fyrst og fremst vinnusparnaður, — vinnusparnað- ur eins og skytta vefarans eða þvottavélin. Hann vamar eyði- legging, isparar fyrirhöfn og hina miklu vinnu, sem mundi út- heimtast til vöruskifta, svo sem á múrsteini og hálmi fyrir mat og drykk, á járnstöngum fyrir silki- borða, lauk fyrir málvélaplötur, heyi fyrir farseðla með járnbraut- um, ljóðum og ritgerðum fyrir húsnæði og ljós. Phone: Garry 2616 Jenkins^hoeCo. 639 Notre Dame Avenue Notagildi dollarsins á ekkert skylt við siðferðisástand þeirra, sem með hann fara. pað hefir enga þýðingu, hvaðan að þessi eða hinn dollarinn kemur, heldur hvað hann er. Dollar sá, er fólk innvinnur sér á óheiðarlegan hátt, er skattur á framleiðslu anpara, eins sannar- lega o'g þó fjárglæframennirnir hefu farið inn í forðabúr manna og tekið þaðan einhvern part af forða eða framleiðslu eigandans, án 'þess að borga fyrir það. pú hefðir ef til vill höndur í hári þeirra stöku sinnum. En í flestum tilfellum kæmist þýfið ekki upp, bæri efcki á því, — það er allur munurinn. Framh. RUGUR OSKAST Vér erum ávalt Reyðubúnirtilþess að Kaupa góðan RÚG J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Avc og Donald Streat Tals. main 5302. Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfræðingur Heimiii: 16 Alloway Court,, Alloi^ay Ave. MESSRS. PHÍLLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Monrrenl Trust Illds:.. Wlnnlpcg Phono Maln 512 Armstrong, Ashley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. SQ8 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur Kkkiatur og annatt um útfarir. Allur útbúnaSur sá bezti. En.frem- ur selur Kann alskonar minniavarSa og legsteina. Heimilia T»H Qarry 2181 Bkrif.tofu Tala. - Qarry 300, 375 SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR TIL B.B. RyeFlour Mills LIMITED WINNIGEG, MAN. Verkstofu Tala.: Garry 2154 Heim. Tals : Garry 294« G. L. Stephenson PLUMBER Aliskonar rafmagnisfthöld, avo seni atraujftrii víra, aliar tegundlr af glöeum ok aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 676 HOME STREET JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmilia-Tais.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögrtakl bæCi húsaletguskuldir, veCskuldlr, vlxlaakuldir. AfgretCir alt sem aC lögum lýtur. SUrifktofa. 955 Midn Street I Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTCHÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone —i UeirnlH. Oarry 2988 Qarry 899 Giftinga og lirðartara- blóm með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Náttúran í sínu hezta skapi. Maímánuður er unaðsríkur. pá er náttúran í sínu bezta skapi, hinn góði ilmur jurtanna og blóm- anna fylla loftið í kring um mann, fuglarnir syngja sína dýrðar- söngva og allir eru ánægðir í vor- blíðunni.' Að eins þeir, sem þjást fa magaveiki n<jóta ekki fegurðar lífsins. práin til að lifa verður dauf, ef höfuðveiki, svefnleysi, eða slæm matarlyst ásækir þig. — En hví að kveljast? Triner’s Am- erican Elixir of Bitter Wine er selt i hverri lyfjabúð. pað hreins- ar innýflin og heldur maganum í góðu lagi og bætir meltinguna, og ,þú þarft ekki að hræðast melt- nigarleysið, harðlífi eða aðra kvilla, sem koma frá sjúkum eða veikluðum maga. Hafið einnig önnur Triner’s meðul við hendina, því þau gefa ætíð fljótan bata. Triner’s’ Liniment er alveg aðdá- anlegt við stingverkjum, bólgu, þreyttum fótum og liðamótum. Triner’s hóstameðal er bezta með- alið við kvefi. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ahland ave., Chiago, 111. V /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.