Lögberg - 27.05.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.05.1920, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBEUG FIMTUADGINN 27. MAÍ 1920 0r borginni Eftir 9. júní næstkomandi fæst herbergi leigt aí5 792 Notre Dame. Látin er hér í bænum konan Margrét Hjálmarson frá Akra, N. D. H. S. Bardal, umboðsmaður Can- ada Kyrrahafs brautar Eimskipa deildarinnar biður t>ess getið að siglingardegi skipsins “Scandin- avian” sem áður var auglýstur að væri 4. júní, hefir nú verið frestað til 8. júní. petta tilkynnist hin- um mörgu íslenzku farþegum sem ákveðið hafa að sigla með skipinu. Sunnudagaskóli Fyrsta Lúter. safnaðar heldur sitt árlega “Pic- nic” á laugardaginn, 26. júní, í Keenora listigarðinum. Nánari upplýsingar birtast seinna, en það má reiða sig á að nefndin sem stendur fyrir undirbúning skemt- aninnar gerir sitt ýtrasta að haga öllu svo að ferðin verði hin skemtilegasta. ,Mr. porður Zoega fá Silver Bay kom til bæjarins í vikunni sem leið með dóttir sína Mrs. E. John- til lækninga. Verður hún son ' skorin upp 'hér á almenna sjúkra- búsinu við innvortis meinsemd. Mr. og Mrs. porsteinn Gíslason frá Steep Rock, komu til bæjarins í vikunnni, sem le'ið. pau búast við að bregða sér norður til Gimli og dvelja þar í viku tíma (hjá ætt- fólki sínu og kunningjum. Leikfélag hefir nýlega verið myndað af nokkrum mönnum hér í bænum og er tilgangur þess að leggja rækt við íslenzka leiklist. Mun áform félagsins að vanda mjög til þeirra leikja, er sýndir verða undir forystu þess. M. Jón Hillmann frá Mountain, N.D., kom til bæjarins eftir lækn- isráði um síðustu ihelgi og dvaldi nokkra daga. Mr. og Mrs. Jöhannes Einars- son frá Lögberg P.O., voru á ferð í borginni undanfarna daga, til að heimsækja vini og kunningja. Gleðimót. íslendingar, munið eftir fagn- aðar mótinu, sem Jóns Sigurðs- sonar félagið heldur til þess að fagna skautaköppunum íslenzku í Manitoba höllinni í kveld (fimtu- dagskveld) og fjölmennið þangað pví bæði eru íslendingar í þakk- lætis skuld svo mikilli við Fálk- ana, og fólagið sem til fagnaðar- mótsins býður að þeir ættu að sjá sóma sinn í að fylla samkomu- salinn og njóta þar skemtana þeirra sem félagið hefir að bjóða og eiga glaða kvöldstund með pitunum sem svo mikið hafa gjört til þess að auka virðingu fyrir, og traust til íslendinga með framkomu sinni og frægum sigri. TRADC MARK.RCGI5TCRCD pann 20. maí andaðist hér í bænum Guðlaug Runólfsson, dótt- ir Árna Jónssonar og Guðnýjar Pálsdóttir í Gilsárvallahjáleigu I Norður-Múlasýslu. Hún var 77 ára gömul. Banamein hennar var hjartasjúkdómur sem hún hafði þjáðst af í seinni tíð. Hún var jarðsungin þann 22 maí frá heimili dóttur sinnar Bjargar Thorpe, 42 Pursell Ave. af séra Runólfi Marteinssyni. Hún var vel gefin og skilur eftir mikla og góða minningu hjá öllum, sem hana þektu. IJÓS ÁBYGGILEG I -------og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT | DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að | máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg Electric Railway Go. Fermin g. TILKYNNING Baazarnum í Skjaldborg er frest- að til óákveðins tíma.—Nefndin. peir bræðurnir C. B. Jóhnson frá Brú P. O. Manitóba og J. B. Joihnson frá Kandahar voru staddir í bænum um síðustu helgi Tóvinna á Betel. porgr. Pétursson frá Hnausa P. O. Man., va á ferð í bænum í vikunni. Herra Arni Eggertson lagði a stað héðan frá Winnipeg í vik- unni sem leið og áleiðis til ís- lands til þess að mæta á ársfundi Eimskipafélags Islands sem hald ast á í Reykjavík 2 . næsta mán- aða. Hra. 'Eggertson sigldi frá New York með Mauritania, 22. þ m. / Col. Paul Johnson, þingmaður frá Mountain, N. D., heihsaði upp á oss í vikunni og var ræðinn og skemtilegur að vanda. Kvað Mr. Jo'hnson vera farið að hitnp ali- mikið í pólitíkinni þar syðra. Sagði, að um þrjá íslenzka þing- menn væri talað við undirbúning kosninganna þar, það væi: J. K. ólafsson bóndi að Gardar frá hálfu repúblíka, Col. Paul John son frá hálfu demókrata flokks- ins gamla, og Kristján Indriða- son frá hálfu Townley demó krata. Söfnuðir þeir sem ætla að senda erindreka tiil kirkjuþings- ins, sem hefst í Kandahar, 17 júní, þ. á., eru vinsamlega beðnir að senda undirrituðum nöfn þeirra erindreka við allra fyrstu tæki- færi, en þar sem því verður ekki við komið, að senda nöfn þeirra, að tilkynna hvað margir jerind- rekar verði sendir frá söfnuði. J. B. Jónsson, Kandahar, Sask. FYRIRLESTLJR um Christian Science heldur Miss Mary G. Ewing, CjS.B., frá Chic- ago, 111. á Orpheum leikhúsi, næst komandi sunnudag, 30. maí, kl. 3 síðdegis. Allir velkomnir án inn- gangseyris. Stúlka þessi er sögð vel máli farin og má gera ráð fyrir að marga fýsi að heyra til hennar. Við höfum lengi ætlað að gjöra grein fyrir því opinberlega, hvern- ig við' bdfum varfð peningum þeim sem in'n hafa komið fyrir ullarvinnu heimilis meðlima Bet- els á liðnum áruum. Við höfum haft fulla heimild nefndarinnar til að verja þeim peningum eftir okkar vild, samkvæmt því sem okkur, í það og það skiftið fanst haganlegast. Svo reikningur yfir þá tekjugrein hefir ekki komist í ársskýrslur nefndarinnar að undanförnu. Fyrir verkefni (ull) hefir alls verið borgað $ 20,00 síðan haustið 1915. Alt annað sem unnið hef- ir verið úr öll þessi nærri fimm ár, hefir verið gefið af góðviljuð- um íslendingum fjær og nær. Fyrir sumt af þeim gjöfum hefir verið kvittað í Lögbergi á liðnum tíma, en nokkrir hafa ekki viljað láta sinna nafna getið í því sam- bandi. Fyrir þær gjafir höfum við þakkað þegar þær komu, hverj- um fyrir sig. En notum nú tæki- færið til að þakka þeim öllum opinberlega, í einu lagi þó ekki eé getið nafnanna. Biðjum guð að launa þeim öllum, sem á einn eða annan ihátt hafa styrkt heim- ilið og gamalmennin, og veitt Ijósi og yl inn á æfikvöld þeirra, eiðan heimilið var stofnað. pað eru tvö góðverk unnin I einu, með því að gefa ull til Betel. pað er fjárstyrkur til héimilisins, sem með þakklæti er þeginn, og það gefur heimilisfólkinu ótal á- nægjustundir við að vinna úr henni. pað geta fáir, sem ekki hafa reynt, eða veitt því eftirtekt, getið sér því nærri, hve mikil dægrastytting það hefir verið fyr- ir þetta gamla, vinnugefna fólk, að hafa eitthvað fyrir stafni. Og ullarvinnan er það eina, sem flest af því getur unnið að. Jafnvel blindir menn og konur prjóna, sumt af því í rúmi sínu; er orðið of lasburða til að hafa fótaferð. pað er ekki fyr búið með það sem það hefir fyrir höndum (prjóna- sokkinn, kemba ullina, spinna kembunao.s.frv.), en það biður um nýtt verkefni. Finst tíminn svo ó- segjanlega langur, ef það situr auðum höndum. Svo hefir það og ánægju af því að vera með þessari vinnu sinni að styrkja heimilið sitt, sem því þykir mjög vænt um. Við þurfum oft að ihalda heldur í verkefnið, svo þetta gamla og slitna fólk ekki reyni of mikið á sig, en aldrei að biðja það að taka sér verk í hönd. Vert er að geta þess í sambandi við þetta, að ýmsir karlar og kon- ur, sem á heimilinu eru og hafa verið, hafa unnið að öðrum stöörf- um, utan Ihúss og innan, fyrir heimilið á liðnum árum, eftir því sem heilsa og kraftar hafa leyft. Frekar tölum við ekki um það hér. pessar línur eru að eins til þess að gjöra grein fyrir tóvinnunni. GENERAL MANAGER Saumalaun ................. 4.00 Tvinni .................... 7.00 Vinnulaun (við að ihreinsa húsið 1918 og 19) ....... 6.00 Columbia Phonograph og 12 Records ............ 85.00 par af gjafir:. H. Metusalems $25.00; D. Jónasson $10.00 J.J. Swanson, $2.00—$37.00 Borgaðir ............... 48.00 Fjögur Records .... ....... 3.60 Ullar kambar ...-.......... 5.00 Viðgjörð á rokkum ......... 4.00 Jólagjafir til gamla fólksins 1915 .................... 6.00 Föt fyrir gamla fólkið.... 10.00 Fargjald fyrir gamla konu til Winnipeg ................ 3.45 Samtals .... ..,..$255.30 Auk þessa prjónaði gamla fólk- ið 50 pör af sokkum fyrir hjálp- arnefnd 223. herdeildarinnar og önnur 50 pör af sokkum fyrir Jóns Sigurðssonar félagið, auð- vitað án borgunar. Svo hafa ýmsir komið með ull til að vinna úr og borgað fyrir verkið með matvælum sem gengið ihafa til heimilisins. pað höfum við ekki metið til verðs og því ekki getið um það í skýrslunni. Ásdís Hinriksson Elenora Julius Forstöðukonur Betels verkin.” .Kennara kaup hefir mikið hækkað. pá er næst að þækka kaup presta. Laun þeirra eru raunalega lág í sumum til- fellum. c) Fyrir löngu, löngu siðan héldiu grískir heimspekingar því fram, að um það sem maður þefði ekkert gott að segja, ætti maður að þegja. pað er ágæt regla; en hvað margir fylgja henni? Ekki mjög margir, að eg held. Ef menn alment fylgdu þeirri reglu, mundi minna af tíma og peningum eytt til ónýt- is, en nú er gjört. iMeiri myndi þá friður á fróni, og fjarstæður óðum minka. Eg þekki ‘blað,’ sem fylgir að nokkru reglunni, og er vænlegt til þess að vita. Fermingar.börn í Fyrstu lút- hersku kirkju á Ihvítasunnudag. Stúlkur. 1. Anna Rósbjörg Johnson 2. Annabelle Thorun Halldórson 3. Ása Bergþóra Sigurgeirsson 4. Ásta Estber Engilrád Preece 5. Guðbj. Ólafía Emilia Johnson 6. Guðný Anderson 7. Helga Salome Thorbergson 8. Ingibjörg Ólafsson 9. Jónína Magdalena Thorbergson 10. Jóhanna Guðrún Thorgeirson 11. Lily Emily Thorsteinson 12. Ragnheiður Thorgeirsson 13. Rakel Margret Vopni 14. Ruth Bardal 15. Sigrún Júlía Swanson 16. Svava Bardal* 17. Sigurveig Pálína Joihnson 18. Thora Josephine Joseph Drengir. 19. Antonius Sigurðsson 20. Árni Andersson 21. Cristopher Johannes Johnson 22. Egill Ragnar Eggertsson 23. Frank Herbert Peterson 24. Hermann Vopni 25. Hugh Laurence Hanneson 26. Jón Aðalsteinn Bíldfell 27. Jón Bíldfell 28. Jóhannes Adolph Johnson 29. Ólafur Sigtryggur Thorgeirson 30. Otto Harold Bjarnason 31. Sveinn Jóhannesson 32. Vilhjálmur Thorgeirsson *Ferming þessarar stúlku varð vegna veikinda að bíða til tríni- tatis. Spítalasjóðurinn. Áður meðtekið samkvæmt síð- ustu skýrslu ........7,282.05 Johann Baldwinson Amar- anth, Man.............. 20.00 Dr. Jón Stefánsson, Wpg. 60.00 E. B. Laxdal, Baldur, Man. 10.00 Guðm.Sturlason, Westbourne 10.00 Samtals ...... 7,382.05 Arni Eggertsson 1101 McArthur Bldg. Winnipeg til Jóns Bjarnasonar skóla. A. P. Johannsson, Wpg .... $25.00 Magnús Sigurðsson, Fram'nes 5.00 Safnað af Mrs. Reykdal: Ág. Magnússon ............$5.00 Safnað af C. B. Julius: Runie Freeman ................50 H. E. Sigurðson ..............50 Th. Sveinson .............. 1.00 Maria Stevenson ........... 1.00 O. G. Björnsson ..............50 C. B. Julius .............. 3.00 Mrs. Kristín Maxson, Marker- ville ................... 10.00 Mr. og Mrs. Ófeigur Sigurðs- son ...................... 5.00 Safnað af iSigurði Sigbjörns- syni, Leslie: Thomas Paulson ............ Eiríkur Daviðsson ......... J. G. Sigríður Sigbjörnsson., ólöf Sigurðsson .... ...... Sigbjörn Sigbjörnsson I.... Hermann Nordal ............ 2.00 Guðrún Hólmfríður Sigbjörn- son .........................50 Jóhanna Friðbjörg Sigbjörns- son ....................... 30 Sigurður Sigbjörnsson .... 10.00 Miss Guðrún Laxdal, Mozart 10.00 Miss Sigurlaug .Guðnason, Glenboro ................ 25.00 Kvenfé)agið Djörfung, Riverton ............... 100.00 Stefna bindindismanna er: 1. Að útrýma ofdrykkju, að koma í veg fyrir óhamingju þá, Ésem leiðir af vínnautn; — að þerra tár ekkna og munaðar- leysingja, sem eðlilega er afleið- ing ofdrykkjunnar. 2. Að kenna hófsemi í hverj- um hlut, sem er svo afar anuð- synlegt til þess að við, menn og konur, getum orðið hamingju- göm hér á jörðu, í þessari ver- öld, sem reynist vefur góðs og ills. 3. Að hjálpa hinum nauð- stöddu fjárhagslega svo að um muni, hve nær sem þörf virðist á slíku. 4. Að vitja og vaka yfir sín- am sjúku bræðrum og systrum, ,’egar þörf krefur. 5. Að gjöra öllum það skiljan- legt, að við mennirnir eigum að Jifa saman eins og bræður og systur í orði og verki. Hver vill neita því, að margir menn og konur í bindindisfélög- unum meðal vor hafi unnið vel Og dyggilega að öllu þessu ? Getum við ekki sagt: “Bræður vorir og systur í bindindisfé- lógunum lögðu drengilegan skerf til þess að þoka bindindis- málunum í rétta átt, svo langt sem þau eru komin í þá átt” ? Hafa ekki foindindismenn unn- ið talsvert að því að kenna oss að gæta hófs í hvívetna — að þræða meðalveginn? “Geta ekki margir sagt við meðlimi bindindisfélaganna: — “Sjúkur var eg og þér vitjuðuð mín”? og nauðstaddur var eg og þér hjálpuðuð mér”? Getum við ekki sagt: “Að svo miklu leyti sem vér höfum lært 1.00 að segja “og finna til að svo sé, 1.25 hi'æður mínir! systur mínar!, 2.00 þá höfum vér lært það mest- 1.00 megnis í bindindisfélögunum” ? Hverjir bjóða betur? Innibimlur ekki þessi stefnu- skrá, sem hér að ofan er lýst, allt það bezta sem öll þau félög sem til þjóðþrifa hojrfa hafa dregið á fána sína héf'á meðal yor ? Hver dirfist að leggja ilt til s’.íks félagsskapar, eins lengi og þeir sem að málunum vinna gera i það í slíkum anda og brðóur- w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag FRANK KEENAN í leiknum GATES OF BRASS” A touch of the Desert and a glimpse of the Circus. Föstudag og Laugardag John Cumberland ‘■TSie Gay Old Dog“ The most human picture ever shown. Mánudag og priðjudag T0MMIX “Treat ’Em Rough” Messuboð. GuSsþjónusta verður haldin í Skjaldborgarkirkju kl. 7 e. h. sunnudaginn 30 maí. Allir velkomnir. R. R. Sorg og gleöi. 5.00 Safnað af Mrs. A. S. Bardal: Mrs. S. A. Johnson, 659 Elgin 2.00 |hug? Nurse Inga Johnson, Tremont ; iMúske einhver vilji segja: B'ock ...................... 5.00 “Hvað ertu að tala um maður Hér kemur svo skýrsla yfir það | konru jons hvernig við höfum varitS pening- unum, sem við 'höfum tekið á móti fyrir sokkaplögg o. fl., sem unnið hefir verið á heimilinu síðan haust ið 1915, að flutt var til Gimli,: Borgað fyrir ull, eins og getið var um að framan .... $20.00 Bækur.................. 37.50 Bókband ................. 12.50 Yms Eldhúsgögn .......... 17.85 Fyrir Orgel (milligjöf) .... 38.00 Leirtau og lampar ....... 23.25 Tóbak fyrir gömlu mennina 3.50 Gunnl. Tr. Jónsson, Hdims- kringla ................. 5.00 A. S. Bardal ............ 25.00 Safnað af Gesti Guðmundssyni, Icelandic River: Jón Hildibrandsson ........ 2.00 Baldvin Jónsson .......... 1.00 Mr. og Mrs. Jón Baldvinson 2.00 Mrs. Ingibjörg Marteinsson 3.00 G. G. Martin ............. 1.00 G. Guðmundsson ........... 2.15 Nokkrar safnaðar konur (samskot) .............. 12.85 Arður af “Silver Tea” sam- Bjarnasonar ...........................22.25 skólan> Molar. (Aðsent.) J. a) Embættismenn ræða um háa skatta. Gjaldendur brýna axir sínar. b) Mikið hefir verið rætt um að hækka ætti kennara kaup á öllum sviðum. “Merkin !sýna Ertu að tala sem maður? Er þér ekki ijóst — að meðlimir bindindisfélaganna eru fyrir löngu búnir að missa sjónar á öllu þessu fagra sem þú ert að tala um og eru nú eitt stórt “humbug”. Eg segi nei; mér er það ljóst að margir eru lélegir liðsmenn innan félaganna — bindindis- félaganna — og félagsskapinum óþarfir. En mér er það einnig ljóst að alveg eins er ástatt í öllum þeim félögum sem til þjóðþrifa horfa meðal vor. Ef einhver vill neita því að svo sé, og neita því opinberlega þá skal eg með á nægju athuga það. Bræður og systur sem til- heyrið bindindis félagsskapnum. Komið þið öll — já öll — á fundi einu sinni í viku og hjálp- ið til að vinna að hinu göfuga málefni, voru, og að þeim mál- um sem því eru skyld á einhvem hátt. Víst má það sorg heita — því það olli mér og konu minni mik- illar sorgar þegar húsið okkar í Árnes P. O. í Nýja íslandi, brann í síðastliðnum mánuði (apríl) — upp til kaldra kola — með öllu ó- vátrygðu. — Að eins börnin 5 og við hjónin höfðum eftir fötin, sem við stóðum í, — og fáeina hús- muni, því þetta raunalega slys varð að degi til.— Gleðilegt er ^ftur fyrir mig, og okkur hjónin, að sjá hve marg- ir Ihafa hér um svæði, tekið inni- legan þátt í þessu rauna ástandi okkar, og þeim mun meira gleði- efni sem við vitum að þeir, sem hér skírt frá að hafi gefið okkur, hafa ekki gefið okkur af því sem þeir höfðu afgangs, og sem þeir ekki þurftu við sjálfir. heldur hefir margt af þessu fólki tekið nærri sér og gefið okkur af því, sem það máske þurfti að brúka sjálft.— pað hefir í sann- leika “hjartað á réttum stað”. “Af ávöxtunum skuluð þér þekkjþ þá,” sagði meistarinn mikli. — peir sem gáfu okkur hjónunum eru þessir: Að Árnes P.O. Sigurðssons Bros $40.00, Helgi Jóhannesson $20 00 (virði í húsgögnum), Mrs. Sigríð- ur Johannesson $10.00, Einar Gíslason, $5.00, Magnús Ein- arsson $ 5, Finnur Markússon t $ 5, Nonni Johnson $ 5, Mrs Ólaf- ur Jónsson $ 11, Jón Jónasson $ 5, Gimli P. O. gáfu okkur þessir: Fiskimanna-union $100, P. Terge- Con $ 25, Eggert Arason $ 25, Sig- rður Jónsson $ 10, Mr. og Mrs. Gísli Jónsson $ 5, Pétur Eyólfsson $ 3, Mrs. Pétur Eyólfsson $ 2, Magnús Eyólfsson $ 2. petta þökkum við hjónin inni- lega öllum gefendum. Gimli, Man., 22. Maí, 1920. Jóhann Arason, Jóna Arason Jarðyrkju- áhöld íslendingar! Borgið ekþi tvö- fatt verð fyrir jarðyrkjuáhöld. Eg sel með sann-gjörnu verði, alt sem þar að lýtur. Til dæmis U. S. Tracor 12—24, og auk þess hina nafmkunnu Cockshutt plóga, með 3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá verksimiðjunni fyrir að ein* $1,110.00 T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg Einkaumboðssali fyrir Canada. Sérstök kjörkaup á BUXUM sem eru í alla staði góðar Kvort heldur til vinnu eða stáss verðið er $4.50 til $12.00 | White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Phone: Garry 2616 JenkinsShoe Co. G39 Notre Dame Avenue Gjafir til Betel Mrs. Anna Jónson Wyn- yard Sask.................$ 10,00 Magnús Siguðsson Fram- nes P. O.......... i....... $ 5,00 Miss. Guðr. Laxdal Mozart $ 10,00 Mrs. Sigurlaug Guðnason Glenboro ............... $ 25,00 Leiðrétting við síðasta lista Ónefnd. Mountain $ 5,00 átti að vera $ 10,00. pakklæti fyrir gjafirnar. J. Jóhannesson FéhirMir 675 McDermot Winnipeg. BIFREIÐAR “TIRES” Qoodyear og Domlnlon Tlres & retCum höndutn: Getum rtt- ve*a)5 hvaCa togtind sem þér þarfnlsL AðgerCiim og “Vulcantzing” sér- stakur gaumur geflnu. Battery aPgerCtr og blfretCar ttl- búnar tll reynslu. geymðar ob þvsgnar. AtTTO TtHK VUIiOAiaZING CO. 309 Oiimlierland Ave. Tals. Garry 2707. OptB dag og nötL ALLAN LIN’AN Heldur uppi stötSugum slgllngum I milli Canada og Bretlandw. Hofir mörg og stór skip 1 fðrum: "Em* ] press of Fra'nce”, 18,500 smálestir, er aö eins 4 daga I opnu hafi. 6 ] daga á milli hafna. Og mörg- önn- j ur, 10,500—14,000 smieatir, lítlB I i eitt seinni í feröum. — Sendir far-J gjöld til íslands og annara landa og svo framvegls. Upplýsingar fáat hjá II. S. BAKDAlj, 894 Sherbrooke Street Winnipi-K, Man. 24. þ. m. var jarðsungin af séra Runólfi Runólfssyni, konan Mar- grét Aradóttir Bergmann sem var til Iheimilis að Betel. Hin látna var kona Guðmundar Berg Thorssonar, og var hún rúmlega 73 ára gömul, krab'bamein varð henni að bana. Viður óskast keyptur The CaledoniaBox and Mannfacturing Co. Ltd. kaupir nú þegar, gegn háu verði, Spruce og Poplar i heilum vagn- hlössum. Finnið oss strax eða skrifið. 1350 Spruce Str. Winnipeg Phone M. 2715 MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs Swainson njóta viðskifta yðar, Talsími Sher. 1407. iiiiiiiiinmiu= Takið eftir! VER og einn, sem nú sendir LÖGBERG til vandamanna eða vina á íslandi, er vinsam- lega beðinn að borga fyrir þau blöð fyrir 1. Júlí þessa árs. Ef þetta er v a n r æ k t, verður hætt að senda óborguð blöð lil ís- lands 1. dag Júlímán- aðar næstkomandi. Vinsamlegaát, STJÖRNARNEFNDIN. A8 Lðgbergi, 20. Mat 1920 i .' IIIIIHIillllllllllllll Til bænda er selja rjóma! Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma og grejðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj- um osis í framkróka með að gera viðskiftavini vora ánægða; eigum líka í vissum skilningi hægra með það, þar sem vér fá- umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn beint til THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED 846 Sherbrooke Street WINNIPEG - - - MANITOBA A. McKay, framkvæmdarstjóri Meðmæli Bank of Toronto Til grundvallar fyrir næringargildi hverrar fæðutegundar liggur það, hversu margar orku eindir hún inniheldur. í lxverju pundi af Macaroni eru fleiri orku eindir, meir af þeim efnum sem skapa bein og vöðva, heldur en í jafnþyngd af keti, eggjum, fiski, alifugla keti o.s.frv. ^æringargildið er óvenjulega mikið, að- gætum nú verðið. Macaroni er reglulega ódýrt af því það kostar meir en helmingi minna en bezta ket nú sem stendur. Meir að segja, úr Macaroni má búa til meir er, 100 rétti, hvern öðrum ólíkan og alla Ijúf- fenga. Svo að það gefur sparsamri hús- móður hið bezta færi til að létta á útgjöld- unum. Reynið Macaroni í dag. Spyrjið mat- salann um það. Matur fyrir svangan— Auðugan og Snauðan

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.