Lögberg - 01.07.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta ver5 sem verið
getur. R E Y N IÐ Þ AÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St. - Garry 1320
i3 \RCANGUR
%
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN I JÚLÍ 1920
NUMER
27
NORRIS-STJORNIN AD
ÖLLUM LÍKINDUM KOSIN
Allir ráðgjafarnir eru
endurkosnir. — Hon.
Thos. H. Johnson er
kosinn með miklu at-
kvœðamagni í W.peg.
Dixon fær Iangflest
atkvœðin. -- Verka-
mannaflokkurinn kem-
ur að líkindum 5
mönnum í Winnipeg.
Vinnur Brandon, St.
Andrews og Kildonan
Dauphin og Spring-
field. Guðm. Féfd-
steð kosinn á Gimli. H0N TK0S H j°«nson
Ilon. Dr. Armstrong
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
% ___
Canada.
Hér kom í vikunni semleiðnýtt
hjónapar vestan úr landi höfðu
flugvél að reiðskjóta, er þau
höfðu snarast upp í að afstað-
inni leynilegri hjónavgslu í sinni
heimaborg; flugfarinu var leynt
utanbæjar, en þangað skunduðu
þau í bifreið og voru á loft kom-
in”, er venzlafólk er fengið hafði
grun um hvað á seiði var, kom á
vettvang.
Vel er látið yfir hve mikið
safnist eða muni safnast í land-
sjóð ma)$ sktthetimtu ifyria-komu-
lagi því, er nýlega var stofnað
hér og fyr er getið; lætur sá er
yfir það efni er settur hér, sem
það gefist eða^nuni gefast vel,
eftir stuttri reynslu að dæma.
Safnast hafa þegar 250 þúsund
dalif hér nærlendis, og álítur
hann að sögn að skattur þessi
muni nema 50—100 miljónum á
áj*i.
Allir ýjta (hvað dýrt er fað
lifa, nú á að gera það dýrara að
deyja, eða að minsta kosti að
komast í jörðina. Útfararstjór-
ar hafa lýst því, að þeir muni
hækka jarðarfarir um helming.
Jafnframt er þess getið að þeir
hafi fengið tilboð um að kaupa
líkkistur úr steinsteypu, litlu
þyngri en þær sem úr heilum borð-
um eru smíðaöar, og svo sterkar
að trauðlega fær brotið. Hver
slíkra tjáist föl fyrir 25 dali.
Á þjóðþingi kvenna í St. John
N. B., kom meðal annars til um-
ræðu lög um tvíkvæni, er svo
segja: að ekki skuli kvæntum karl-
manni refsa hér í landi, þó öðr-
um kvenmanni giftist erlendis,
r.ema sannað verði, að hann hafi
úr landi farið beint í því skyni að
fremja þetta. Af þessum laga
skilningi leiðir að stúlkur sem
gengu í hjónaband með canadisk-
um soldátum á Bretlandi komu
svo hingað til lands og fundu
þessa sömu soldáta áður kvænta,
fengu enga leiðrétting síns máls
og urðu að þola vansa og ráð-
spjöll bótalaust. Annað eins
lýsti kvennþingið siðleysu og
kröfðust meira aðhalds á karl-
fólki, er s.tælist að stúlkum með
þeim hæt'ti.
Kærðir eru nokkrir hótelhald-
arar :í borginni um óleyfilega
vínsölu. Einn slikur hafði, að
sögn, komiK fyrir áhöldum fvo
haganlega á {byggingunni, að
hverjum sem að sumbli sat í
hverju herbergi sem var, var í
einu vetfangi gert viðvart, ef
grunsamlega gesti bar að garði,
svo forðað gætu sér í tíma eða
komið undan drykkjarföngum. Nýr
flokkur löggæslumanna er settur
á laggirnar, er meðal annars lít-
ur eftir þeim sem staupa sig.
Upp takast nú að nýju gamlir
atburðir er lesa má um í fornum
bókum, um aðsókn vanaðra manna
til máttugra kennimanna. Slík-
ir finnast í Winnipeg er mikla að-
sókn hafa. Um einn slíkan er
getið er kom til þeirrar góðu borg-
ar Toronto með ráði hinnar ensku
biskupa ktrkju, svo máttugur í
orðum og yfirlestrum, að fjöldi
rnanna safnaþist öð honum, að
leita sér hugbótar eða vægðar
meina sinna Bkamlegra.
Talað hefir'verið mikið um það,
að Merfnonitar hér í fylki mundu
flýja lönd sín er þeir námu fyr-
ir meir en mannsaldri og hafa
setið síðan, vel og búmannlega.
Ekki hefir orðið af því enn þá.
En í Sakatchewan er svo frá sagt,
að þeir af þessum trúarflokki sem
búa nálægt Swift Current, hinu
blómlegasta sameignabúi, hafi
selt þar lönd fyrir margar mil-
jónir dala og muni flytja sig til
Mississippi ríkis, þar sem þeir
hafa lönd keypt fyrir 18 dali
ekruna.
| Sú frásaga finst á prenti, að
Thomas H. Johnson.
(Sjá söguþátt í Harðarsögu.)
t fornöld við landar börðumst bezt,
Að bardögum fremstir stóðum,
Og jafnan þar sem var mannraun mest
Og mannfallið, valköst hlóðum.
En hilmismerkið um liaf og strönd
Þá hugdjarfur landinn varði,
Við numum og vörðum velflest löad
Frá Vínlandi’ að Miklagarði.
Við enn eigum frækinn íslending
Og erlendis merkisbera.
Hann fyrst var sendur á fylkisþing
Og fann þar var margt að gera.—
Þá vasklega Tómas varði land,
Er víkingar enskir rændu. —
Er ræningjaflotann rak í strand,
Menn ráðherratign hann sæmdu.
Og sagt er hann gengi í Sóta haug
Og svifti hann dýrum gripum;
En berðisþvið ramman, ríkan draug,
Sem réði fyr þessum skipum.
En fremur var bæði fúlt og dimt
Og ferlegt í haugi Sóta.
Og svo var tuskið við tröllið grimt,
Að Tómas varð ljóss að njóta-
Því ógurlegur var Sóti að sjá,
Og sviftingar miblar urðu;
Að lyktum trölli við Ijósið brá, —
Og linast svo gegnir furðu. —
Þvl enn við sannleikans eld og vax
1 ómégin dólgar falla. —
tJr rotinu Sóti raknar strax,
Við raust hann þá mælti að kalla:
“Ilvat fýsti þik, Tómas,
Fornan brjóta
Moldbúa liaug
1 Manitoba?
Ríki mik ræna
Ok rokka fylgi,
Þinghúss tollum
Ok þakkarfórnum?
Gengin er frægð
Ok Granabyrði,
Ræningja lið er
Rúit vápnum.
En manna forráð
Ok góz ek gæfi
Hefða’k orðit
Þinn höfuðbani.”
“Nú skal Sóti
Niflheim gista,”
Ugglaus svarar
Islendingur.
“Því hvergi veit
1 heimi öllum
Verri menn at
Völdum sitja.”
Þá landskjálfta umbrot urðu hörð,
Og ódaunn úr haug barst víða.
Að síðustu stej^ptist Sóti í jörð,
Hann sízt vildi Ijóssins bíða.
En Harðar niðji úr haugi bar
Alt herfang er tekið gat liann,
Sem gullkistur, vopn og gersemar, —
Að gjöldum alt fólkið mat hann.
Nú Rússum sem Bretum ræður hann
Með röggsemd, auk þýzkra hjóna,
Og ég ]>ekki engan jöfursmann,
Sem ég vildi heldur þjóna.
En ættarmarkið á öllu sézt, —
Og um það ég kvæðið geri:
Að enn þá berst landinn allra bezt,
Og enn er liann merkisberi.
J. A. Sigurðsson.
bóndi nokkur Ihér í fylkinu krafð-
ist skaðabóta fyrir það að hestur
fældist er loftfar kom þjótandi
og “settist’^ skamt þaðan seim
hann var, Fáki þessum varð
svo bylt að hann náði sér ekki upp
frá því, að sögn eiganda, því
heimtaði sáj bætur, 150 dali af
loftfarafélagi. Af þess hendi
var svarað, að flugtólið heföi
leitað úr lofti af nauðsyn að afla
sér eldsneytis, en ekki til að
styggja hrossið, en engin lög
væru til, er það banni. Við það
sýnist standa, og er frá þessu
skýrt sem nýlundu, að nokkuð
skuli geta komið fyrir sem lög ná
ekki til, í þessu lagasetningar-
landi.
Fast að því álika margir fór-
ust af tæringu í Canada eins og
á vígvellinum um sama tímabil,
var sagt í heýranda hljóði á
heilsufræða þingi því sem nú
stendur hér yfir. Sagði sá er
frá þessu skýrði, að nauðsyn bæri
til aðgerða í því að stemma stigu
fyrir plágunni er svo grimmilega
herjaði þjóðina.
pví hefir öðru hvoru slegið
fyrir, að Hon.Sir . Thos. White
mundi verða foringi conservativa
flokksins hér í landi. Lýst er því
yfir af hans hálfu, að svo sé ekki
og að hlutdeild í stjórnmálum
lie#i hann með öllu hjá sér fyrst
um sinn.
Á þingi verkamanna, sem
] stendur yfir í Montreal, var
I skorað á Wilson forseta og dóms-
; málaritara Palmer, að láta þegar
lausa pólitiska fanga í Banda-
ríkjunum. Margt er samið og
samþykt á þingi þvti og frýulaust
talað. Tillaga kom fram að
verkafélög tæki sig saman um að
setja sameiginlega gerðardóma
í deilumálum með fjárráðendum,
; þeirra á milli, en ekki vildi fund-
, urinn verða því samþykkur.