Lögberg - 01.07.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.07.1920, Blaðsíða 8
Bb. 8 t LÖGBEllG FIMTUADGINN 1. JÚLÍ 1920 BRÚKIÐ rotak CRowN Safnið umbúÖunam og Coupons fyrir Premíur Or borg mm Skúli Skúlason Hove P. 0. var í bænum þann 23. þ. m. Mr. og Mrs. Brynjóltur Josephs son frá Glenboro, komu til bæjar- ins nýlega, Mrs. Josephsson kom til þess a« leita sér lækninga við sjóndepru. íslendingar jafnt utanbæjar sem innan ættu að heimsækja Falqon CafleJ, 007 'Sargent Ave. þegar þeir eru á ferðinni. það eru góðir íslendingar, sem að fyrir- tækinu standa og ganga um beina. Geta menn reitt sig á, að fá þar fljóta afgreiðslu og ósviknar vörur. í greinar korni, er birtist í síð- asta tölublaði Lögbergs, um sam- sönginn í Fyrstu lúf. kirkju 16. júná síðastl., slæddist inn prent- villa þannig löguð, að sagt var að söngflokkurinn hefði verið undir stjórn Mrs. S. K. Hall. — pað var auðvitað organisti kirkjunn- ar, próf. S. K. Hall, er söngnum stýrði og flokkinn hafði æft. — Náu hljómleikendur í efri bekkj um St. Jhons College, hafa fyrir fám dögum lokið prófi í pianospili og samræmisfræði (theory), og að eins einn nemandi stóðst ekki prófið. Prófessor S. K. Hall er, fasta- kennari í hljómfræði við skóla þenna og allir þeir er prófið tóku, því nemendur hans. En prófs- úrslitin kennaranum til hins mesta sóma. Gefin voru saman á heimili hr. Fred. Bjarnasonar þann 16 júní síðastl., þau Anna Sophia og Ó- l&fur Guðni Bjarnason. Hin ný- giftu hjón fóru samdægurs til Detroit Lakes, komu til baka 24. fóru til Gimli daginn eftir, og dvelja þar yfir sumarmánuðina. Mr. og Mrs. H. Anderson frá Cypress, Man., hafa dvalið hér I bæ að undanförnu. Gott útlit þar vestra, sagði Mr. Anderson; þau fara heim seinnipart þessarar vi/ku. Miss Lína Magnússon dóttir Mr. og Mrs. J. W. Magnússonar, 1121 Ingersoll Str., brá sér suð- ur til Minneapolits á miðvikudag- inn í þessari viku að heimsækja frænku sína Mrs G. C. Johnson. Herra Bjarni Björnsson fór út til Vatnabygða þessa dagana að leika listir sínar fyrir bygðar- mönnum, sem auglýsing hans á öðrum stað í blaðinu sýnir, Miss Fííða Jóhannesson aðstoðar á samkomum hans, með hljóðfæra- lætti. 1 skeyti frá Árna Eggerssyni frá Reykjavík segir, að Jón J. Bild- fell hafi verið kosinn í stjórnar- ,nefnd Eimskipafélagsins fyrir (hönd Vestur-fslendinga, og að á- jcveðið hafi verið að borga 10 af hundraði í ágóða til hluthafa fé- lagsins. SLJÓS i ÁBYGGILEG —og——AFLGJAFI Mr. Jón Halldórsson, sem lengi hefir búið í Sinclair, Man., kom til bæjarins í fyrri viku og skrapp norður til Lundar í heimsókn til kunningja. Hann er nú að flytja sig alfárinn ásamt fjölskyldu sinni til Langrutíh. Gefin saman í hjónaband þann 25. júní s. .1., voru þau Einar por- valdsson og Miss Guðrún Sigurðs son, bæði til heimilis í Árborg. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónaVígslan fram að 934 Ing- ersoll Str. hér í bænum, þar sem systur brúðarinnar, Mrs. John Oddleifsson og Mrs. Aikenhead þúa. Einar porvaldsson er son- ur porbjargar konu Magnúsar Mýrdáls í Árborg og fyrra manns hennar, porvaldar sál. Einarsson- ar, en brúðurin er dóttir þeirra hjóna Sigurðar H. Sigurðssonar og Sigríðar Jónsdóttur, er búa á Hofi í Árdalsbygð í Nýja íslandi. pau hjón eru úr Borgarfirði syðra Er Sigriður systir porsteins Borg- fjörðs skálds er margir kannast við af kvæðum hans í blöðum hér vestra. Frú Jakobina Johnson, kona fsaks byggingameistara Johnson- ar í Seattle, kom til borgarinnar um miðja fyrri viku, ásamt yngsta syni þeirra hjóna ísak að nafni. Jakobína er hinn ágætasti rit- höfundAir, og íslendjngum vest- an hafs löngu kunn fyrir kvæði margra vorra beztu skálda, er hún hefir þiH:t á ensku tungu. Hún skrapp vestur til æskustöðva sinna í Argyle á laugardaginn var og dvelur þar u mhálfsmánað- ar tíma; býst hún við að stað- næmq|st aftur á’ hfeimleiðinni nokkra daga í Winnipeg. Miss Sigríður Anderson, dóttir Mr. og Mrs. Skúia Andersons, Sherburn Str. hér í bæ er nýkom- in frá Dauphin Man. þar sem hún hefir úvalið að undanförnu og unnið þar við verzlun. Ef menn vissu um dvalarstað Jóns Diðriks Jónssonar, er var ættaður úr Hafnarfirði á íslandi, fór til Ameriku 1915, gekk í Bandaúíkjah#rinn sama ár vár 15. des. 1918 í Brest á Frakklandi og hafði þessa utanáskrift: John Longhill, Hq. 2. Field Artillery Amerikan E. 4. pá eru þeir beðnir að gefa það til kynna í þessu blaði. Bjarni Björnsson heldur Kveldskemtun Yngsta barn hr. Árna Eggerts- sonar, Oddný ólafía, tveggja og hálfs árs að aldri, dó 29. júní eftir fyrst. pessi sama nefnd legguri til að höfn sé bygð við Fort Churchill í staðinn fyrir Fort Nelson, eins og til hefir staðið. Tjón sem Canadamenn biðu af eldsbruna í s. 1. mai, nam $200,819 En á þeim mánuðum sem liðnir eru af árinu, nemur sá skaði $ 11,944 í Canada. I Engisprettur hafa gert vart við sig í þremur sléttufylkunum: Alberta, Saskatchewan og Mani- ,tobaa. Borið er á stjórnina í Ottawa að hún hafi leyft tveimur verk- færasölu félögum, The Advance Rumely og International Harvest- er, að flytja inn 800 dráttarvélar til Canada 1917 sem voru dýrari en $1400 sem var hámark á sölu- verði þeirra dráttarvéla, sem inn mátti flytja tollfríar, og á þann hátt bakað rikinu $ 407,000 tjón. Sagt er að tollþjónar hafi hótað að fastsetja þessar vélar við landa mærin, en verið bannað það af húsbændum sínum í Ottawa. Verkaföll og glundroði á járn- brauta starfi hafa orsakað mikið atvinnutjón, meðal annars í kola- námi í Pensylvaniu er til vand- ræða telst horfa nema skjótlega sé bót á ráðin. Náungi er frægur suður í Cali- fornia, af frábærum dugnaði til barneignfa. H'ann jí;r sexitugur að aldri, en fyrir nokkrum dög um varð seinni kona hans léttari að 17. barninu; með hinni fyrri átti karlinn 18 börn; þá fór hún úr þessum heimi, yfirkomin og hissa af þessum aðgangi Frá því er sagt að mannýgt naut. reðist á aldraðan 'bónda suð- ur í Iowa, og lék hann iila. Kona kom þar að, og þó komin væri fast að áttræðu, réðist hún á nautið, til að bjarga bónda sínum. pví lauk svo að hún var stönguð til bana, en bóndinn liggur fyrir dauðanum. Haft er það eftir skilríkum manni nýlega komnum úr ferða- lagi um Bretlandseyjar, að þar sé alt í uppgangi, nóg að gera, kaup- gjald hátt og viðskifti ör. Varn- ingur dýr, sá sem ekki er með lög- boðnum taxta, og bærilegur hug- ur í báðum stéttum, verkamanna og þeirra er með fjárráð fara. Á írlandi hvað hann ibetri tíma en dæmi séu til, af greiðum viðskift. um og góðu kaupgjaldi, er stafi bændum hina' 'beztu píjisa, sem þar hafi nokkurn tíma þekst. peir sem að kolum vinna á Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jalnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Co. w ONDERLAN GENERAL MANAGER THEATRE Miðvikudag og Fimtudag Harold Lockwood “A Man of Honor” Föstudag og Laugardag Monroe Salisbury “The Phantom Melody” Mánudag og priðjudag Harry Carey “Marked Men” /SS a;s. Frá íslendingadags- nefndinni. .---- Nefndin er en að undirbúa dag-1 rnn. Munið eftir því að það erj frí dagur (Civic Holiday), svo að allir ættu að sækja daginn. Nefnd in er búin að ráða Sumanden Bandið til að skemta bæði ungum og gömlum. Herra G. J. Gutt- ornisson, T-horbjörn Björnsson og Axel Thorsteinsson hafa lof- ast til að senda kvæði fyrir dag- inn, svo þið hafið hugmynd um hvað þið eigið von á. Herra Hall- dór Hermannsson hefir lofast til að koma hingað norður og halda ræðu 2. aug., pefndin veit að það bezta er ekki ofgott fyrir daginn. peir af sportmönnum sem ætla að taka þátt í íþróttum, eru beðnir að tilkynna það skrifara íþrótta- nefndar, eða skrifara nefndartnn- ar, ekki seinna en 15. júlí, svo nefndin geti hagað sér eftir því. Lundar og Winnipeg stúlkurnar eru mintar á Ladies’ Base Ball. Ekki má gleyma stúlkunum. Nefnd in biður hér með alla íslendinga sem eiga gömul eintök af Pró-— gramminu að gefa nefndinni ein- tak, svo að hún geti látið binda safnið og gjört að eign dagsins. peir sem verða við beiðni nefnd-.- arinnar sendi þau til Sig. Björns- sonar 679 Beverley Str. Wpg. Munið eftir að stóra aulýsing- in kemur bráðum sem inniheldur prógram dagsins. Nefndin. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires «Btið 6. relBum höndurn; Getum rtt- vegaB hvatSa tegund eem þér þarfnist. A ðgerðiun og “VuloanlzinK'’ sér- stakur gaumur gefinu. Battery aBgerCtr og bifreiöar til- búnar tii reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TIRE VULCANIZÍNG CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2707. OplS dag og nötL Phone; Garry 2616 JenkinsShoe Co. 639 Notre Dame Avenue Fyrir Dominion daginn. Allar tegundir fatnaðar fyrir hlvíldardaga: - SKYRTUR—Sportskyrtur frá $2.25 Einig SUkiskyrtur frá $4.00 Slifsi, sem á þvo á 50 cent. Linir kragr á 30c„ 50c. til 75c. Hvítar Duck Buxur $3.50. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg I fárra daga legu. lékk hún ill- Jretlandi hé'ldu fund nýiega og kröfðust síns hluta af verðhækk un kola er fyrir skömmu er sögð í gilcli gengjin; þann arðshluta kváðust þeir vilja fá útborgaðan með kaupi siínu. kynjaða hálsbólgu fyrir viku síð an, er sýkti nýrun og leiddi hana til bana. Hún var sérlega efni- legt barn. Jarðarförin fór fram frá heimilinu, 766 Victor St., 30. júní kl. 2.30 e. h. Séra Björn B. Jónsson jarðsöng. að Wynyard 1. Juli Mozarí Elfros Leslie o. 6. 7. Kandahar 10. “Hláturinn er sálarlífi mann- anna það sama og sólin er jarðargróðanum.” Ur ýmsum áttum. peir í Ottawa vilja hækka kaup hinna æztu starfsroan'na þjóðar- innar, sm hér segir: Fcrsætisráðherra fær hér eftir 15000 á ári (áður 12,000) hvér hinna 10,000 (áður 7,000), og formaður mótflokks stjórnarinn- ar slíkt hið sama, forsetar 6,000, (áður -4,000), þingmaður hver 4,000, (áður 2,500). Dómsforseti í hæsta rétti skal hafa í kaup 15,000 (áður 10,000), hinir dóm- endurnir í sama rétti hver 12,000 (áður 9,000, yfirdómsforsetar I fylkjunum 10,000 (áður 8,000), og aðstoðar dómarar í þeim dómum 9,000 (áður 7,000). Héraðsdómar- ar eiga að fá 5,000 dala kaup á ári (áður fjögur), ef 40,000 manna eða meir á heima í dómþinghá þeirra. pessu fylgir fyrirmæli á þá leið að dómarar skuli enga aukaþókn- un taka, þó sérstökum rannsókn- um stjórni, eftir beiðni sambands eð'a fylkisstjórna. Sérstök nefnd í efri málstofu þingsins í Canada hefir komist að þeirri niðurstöðu, að æskilegt sé, og þarflegt að ljúka við byggingu á Hudsons Bay brautinni sem Norðurlönd ásamt Hollandi og Sviss ihafa stofnað félagsskap með Bretum til að veita hinum ^ðþrengdu löndum Mlð-Europu lánstraust til viðróttingar og upp- töku nýrra fyrirtækja. Soldáti var kærður fyrir að hafa gifst mörgum kónum og var tekinn fyrir rétt. pa|r mættu sumar konurnar og voru yfir- heyrðar. Allar báru þær honum góðan fitnLsburð jog ^in þeirra sagði jafnvel að hann væri “einn af þeim beztu.” í Glasgow brutust þjófar í vöruhús einn sunnudagsmórgun og sprengdu upp peningaskáp með milum hvell að fólk vaknaði í ná- lægum húsum, stökk upp og tók innbrotsmenn. pegar þeir voru teknir, báðu þeir afsökunar á því að þeir hefðu ónáðað nágrannann með ofmiklum púðurhvell.! Maður nokkur var tekinn eitt kvöld í Glasgow á heimili sínu, fyrir uppistand og rifrildi við konuna. Hann var tekinn fyrir dómara og fannst þá, að parið var nýgift, hafði inngengið egtastand þann sama dag. Sektarfé og andvirði upptækra áfengra drykkja nam 254 þúsund dölum í Ontario síðastliðið ár. Sú upphæð nam roeir en öll út- gjöld af framkvæmd bannlag- anna. Járnlbrautarlestir rákust á í N. Y. ríki og biðu fjórtán bana, en marfeir me|ddust. Um 'sama leyti gekk ofviðri yfir útnorður hluta Mánnesota og austurpart N. Dakota, fórust 7 manneskjur en ýfir hundrað meiddust. Skaði telst mörg hundruð þúsund. Sagt er Frakkar og Betgiumenn hafi gert samband sín á milli til varnar ef á þarf að halda, gegn áhlaupi á landamæri þessara ríkja. Bsoad Pai&htf, fbrmaður sendi nefndarAlbaniumanna til Parisar yar drepinn þar nýlega. Hann var forséti þeirrar þjóðar um stund. Kröfur ítaliu á hendur pjóð- verja fyrir tjón og kostnað stríðs- ins er 12 þúsund miljónir dala og 120 miljónir betur. Flóttafólk úr Rússlandi segir sumt ódæma sögur af hverju það mæti. Ein tigin kona segir sva að hún og maður hennar voru tekinn á flótta og haldið um stund við málamyndar réttarhöld, þar til konan var látin laus. pann sama dag fékk hún að vita, að bóndi hennar hafði verið líflátinn, og leitaði að líki hans um alt fangelsið. Á þeirri leið sá hún marga ijóta sjón. Fötur fullar af augum, er stungin höfðu verið úr faungum, limi höggna frá bolnum, neglur og hörund er klipið hafði verið af holdi, nakin lík víða, þar með herforingja er skornir voru skurðum til að merkja snúrur á berklæðum þeirra. Sumir höfðu verið brend- ir heitu vatni, blóðslettur voru um alt, og heilaslettur. í einu herbergi sá hún mannahella á diski og fékk að vita, að dauða- dæmdir voru kúgaðir til að eta af þeim fyrir aftökuna. Á þingi Bandaríkja voru 4 þús- und miljónir veittar til útgjalda fyrir komandi ár, sem er fjórum sinnum hærri upphæð en árleg útgjöld námu fyrirstríðið. Meðal nýrra útgjalda á fjár- lögum eru yfir þrjátíu\miljónir veittar til viðbótarlauna fyrir bréfbera í þjónustu stjórnar nnar. Samkomur Adventista. Tjöld hafa Adventistar reist fvrir austan fljót og ætla að eiga þar heima í viku eða meir. Segist blaði einu svo frá, að þar hafi gefið að líta kennimenn á striga- buxum, er ráku hæla og slógu tjöldum á við þá beztu. Hvernig deginum er varið í þessari útilegu má sjá á eftirfarandi dagskrá: Fótaferð kl. 5.30 (allir vaktir með hringingií), morgunbænir 6, árbiti 7.15, húslestur 8.15, biblíu- lestur í samkomutjaldi 9.30, sam- koma 10.30, miðdegisverður 12.30, söngþjónusta 2.30, prédikun 2.45, bárna og ungmenna mót 4, deilda- mót 5, kveldmatur 6, söngþjónusta 7.30, prédikun 8, háttatími 9.45, þagnarstund kl. 10. Tjöldin eru sögð um 70 alls, en kennimenn yíðsvegar að, svo nýbreytni þessi verði minnisstæð o-g sem upp- byggilegust. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Viður óskast keyptur The Caledonia Box and Manufacturing Co. Ltd. kaúpir nú þegar, gegn háu verði, Spruce og Poplar í heilum vagn- hlössum. Finnið oss strax eða skrifið. 1350 Spruce Str. Winnipeg Phone M. 2715 Merkileg tilkynning Til Bænda í Canada. Leiðrétting. pegar eg ritaði æfiminning Marínar sál. Guðmundsdóttur (Mrs. Stefánsson), sem kom út í 25. tbl. Lögbergs þ.á., hefir mér gleymst að geta þess, að þau Stefánssons hjón dvöldu allmörg ár áður en þau fluttust vestur til Kandahar í bæjunum Duluth, Minn., og Selkirk, Man. Líka er það skakt, að Mariín heitin dæi í Hamilton. Hún andaðist í Ed- monton, Alta. Petta bið eg lagfært. S. J. Jóhannesson. Vegna ýmsra orsaka, svo ser skildinga þröngar og hárra prísa á hrossafóðri í þessu landi, höfum vér samið við U. S. Tractor Co. á þann veg, að vér getum nú selt “B” Model 12-24 U. S. Tractor, fyrir borgun út í hönd eða smám- saman hverjum áreiðanlegum bónda. Prísinn er nú $860.00 á hverjum albúnum til notkunar. Vér höfum nú stórar birgðir til viðgerða og alla hluti til dráttar- véla fyrir markað í Canada. Vér höfum einnig gát á viðgerðum haf- anna á milli og alla leið suður að Florida og Texas. Fyrir því skyldu bændur í Canada ekki hafa áhyggjur af viðhaldi og viðgerð dráttvélanna. Vér seljum einnig plóga og olíu og áburð á þessar vélar fyrir rýmilegt verð. Eftir ýtarlegri upplýsingum skrifið T. G. PETERSON, 961 Sherbrooke St. Winnipeg. ASal umboðsmaður í Canada. Gjafir til Betel. Systurnar: Mrs. S. Brynjólfsson, Mrs. Thorpe og Mrs. Moore í Win- nipeg, í minningu um móður þeirra, Guðlaugu Runólfsson, $30. Bjarni Jónasson, Selkirk .... $10 Sigvaldi Jóhannesson, Víðir $10 Mrs. Vigfús Erlendsson, Ocean Falls, B.C., áheit .... $10 Ónefnd stúlka í Wynyard .... $5 Sveinn Seinsson, Wpg.......... $5 Kvenfélag Vídalíns safnaðar, Hen- sel, í minningu um félagssystur þeirra, Mrs. Margréti Hjálmars- son ......................... $27 pakklæti fyrir gjafirnar, J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave., Wpg. Wonderland. Miðvikudag og fimtudag kemur Harold Lockwood á sýningarsviðið maður sem margir hafa kæran og í fersku minni, en sýning sú verð- ur bæði til hátíðabrigða á Dom- inion daginn og til skýringar því hvers vegna Lockwood var mörg- um svo kær. Föstu og Laugardag má sjá Monroe Salisbury í ‘The Phantom Melody” og á mánudag og þriðjudag þar á eftir sýnir hinn vinsæli leikari Harry Carey “Marked Men”, ein sú bezta lsik- sýning, sem til er eftir Carey. Brátt þar á eftir koma Mitchell Lewis í norðurslóða sýningu, og Blanche Sweet í “Sighting Cres- sy,” sögu eftir Bret Harte, og þá Alice Brady í “Red Head.” Bæjarlóðir. Tilboð óskast í þrjár stórar lóðir 66X132 Range 2 (önnur horn lóð) á Gimli, Man. Verða að selj- ast. Semj.ið við H. Martin, að 5795 Sherbrooke Street South, Vancuver, B. C. S. B. Benidiktsson sem verið hefir hér í bænum af og til í vet- ur skrapp út til Langruth í vik- unni sem leið, til að sækja konu sína, og er nú alfluttur til bæjar- ins. Hann sagði útlit gott utan af landinu. Dráttvélin( sem vinnur verk sitt sleitulaust. Margar dráttvélar fyrirliggjandi. % 1 viðbót viS Plow Man höfum vér margar aðrar dráttvélar sama sem nýjar á þessu fram- úrskarandi lága verði: 8-16 Mogul ........... $500.00 10-20 Bull .......... $395.00 10-18 Case .......... $900.00 12-25 Watrloo Boy.... $750.00 Allar þessar dráttvélar í bezta ásigkomulagi, eru til sýnis og sölu hjá THE NORTHERN IMPLE- MENT CO„ LTD. Foot of Water Street Winnipeg, Man. “Marine Gasoline Engines” Ókeypis—skrá með myndum af Gasolíu og Olíuvélum, ýtrum; prísar tuttugu og sex smiða; einnig brúkaðar vélar. Nefnið þetta blað. Canadian Boat and Engine Exchange, Toronto. 43 Yonge St„ Toronto Kennara vantar við Lone Spruce skóla no. 1984 í tólf mán- uði, frá 15. júlí n. k. Lysthafendur verða að hafa second class kennara próf. peir sera sinna vilja stöðu þessari, snúi sér til James Johnson Sect. Treasuer Amaranth Man. Kennara vantax fyrir Mary Hill S. O. No. 987, sem hefir kennara leyfi fyrir Manitoba frá ágúst 17., til ársloka. Umsækjend- endur tilgreini æfingu og kaup, og sendi tilboð fyrir júlí 10. til S. Sigurðssonar sec. Mary Hill P. O. Man. i Fálkarnir sigruðu! | íslenzku “Fálkarnir” sigruðu I Antwerp, og síðan er nafn þeirra á allra vörum. — Alt sem skarar á einhvern hátt fram úr, verður ódauðlegt í endur- minningu fólksins. | Að 607 Sargent Avenue fast við Wonderland, ihefir nýlega verið opnað ís- lenzkt kaffisöluhús ásamt sælgætisverzlun, er ber nafn skautakappanna frægu og nefnist FALCON CAFE par fæst á ölum tímum gosdrykkir, ísrómi, aldini, brjóstsykur, ram-íslenzkar pönnukökur og allgkonar heimatilbúið kaffibrauð. Kaffið sjálft með gamla og góða íslenzka keimnum. — Ágætar máltíðir einnig seldar á öllum tímum dags og fólk tekið á fæði um lengri eða skemmri tíma. — FALCON CAFÉ þoltr alla samkepni og hlýtur að sigra. — Phone: A5421. Hljómleika Samkomur m HELDUR PROFESSOR SVB. SVEINBJORNSSON í Argyle á eftirgreindum stöðum BRÚ .......... 3. JÚLÍ GLENBORO....... 5 JÚLÍ BALDUR ....... 6. JÚLl Allar samkomurnar hefjast kl. 8að kveldi. Notið tækifærið----Fjölmennið ■ ■

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.