Lögberg - 01.07.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.07.1920, Blaðsíða 2
ítls. 2 LÖGBERG FIMTUADGINN 1. JÚLÍ 1920 GOVERNMENT OF THE PROVINCE OF SASKAT- CHEWAN—AKURYRKJU DEILDIN SAMVINNU OG MARKAÐA SKÝRSLA f Plógar og plægingar Eftir J. MacCreyor við háskólann í Saskatoon. prent er það sem jarlræktarmönnum ríður stórmikið á að vita: Hvers vegna plægja skal, hvernig plægja skal og hvenær plægja skal. 1 tvær aldir hafa þessi atriði rædd verið af greindum bændum, er listina lærðu við það að beita plógnum og óteljandi fjölda annara manna, er reynsluna höfðu þá eina, að horfa úr forsælu á þrekvaxna bændur velta við sverðinum. petta er nú samt satt og rétt. Sá sem þetta ritar veit af eigin reynslu hve mörgum erviðleikum jarðræktarstarf, sem mestu varðar, er bundið. Vitið þér, að það er torveldara að beita rétt plógi heldur en ibjndara? Hafið þið tekið eftir, að það tekur meira á kraftana að beita plógi heldur en að vinna nokkra aðra jarðræktar vinnu? Vitið þér að margir aðkomnir bændur hér vestra plægja nú við alt annað far en fyr gerðu þeir “eystra” eða “i okkar landi,” eins og þeir margoft segja. petta efni hefir svo mikið rætt verið, að það er nærri gljáandi af sliti, þó kann vera að vér getum liðsint hvorir öðrum með því að hitt- ast og ræða nokkur atriði vikomandi áhaldi þessu, — ekki verkitnu sem það afk^tar, heldur Ihvernig því er íbeitt við vinnu. H^ort sem ykkur falla ofanrituð ummæli eða ekki, þá verðið þið að játa, að plægingu er áfátt í vestur Canada, svo að miklu skakkar frá því sem vera ætti. Nú með því að tímalengdin nemur álíka mi'klu fyrir gildan mann og greylegt verk, þá látum okkur verða sammála um að gera okkur ekki ánægð með neitt nema það sem frábærlega vel er gert. pað er hygginna manna far. Hversu plógar mylja. Vér plægjum nú með löngu, hallandi moiborði. Af hverju? Bara af því að vér viljum snúa við strengnum svo að svörður fúni. Vér plægjum stubble með ibröttu bo/ði. Hvers vegna? Af því vér viljum koma landinu í gott horí^með öðrum orðum, mylja svörðinn, sem hver getur séð af því hvernig mo'ld.inni kastar af molborði stubble plógs. par verður sem tvær skálmar mætist. pví brattara sem molborðið er, því meiru er afkastað og því meira afli þarf á að taka. pegar jörð er mjög eig á vorin eða mjög þur á haustin, mylst hún lítt eða ekki. Bezt hagar til á miðju sumri, því er sumarplæging bezt, að þá er jörð hæfilega þur. Kann vera, að aldrei hafir þú veitt því eftirtekt, að plógar mylja jörð. Bezt er, að yfirborð sé sem sléttast, svo að sól og vindur vinni sem minst á til þurkunar. pegar reinar eru hvassar, leik- ur loft um meira yfirborð heldur en ef slétt væri, og þornar fyr. Herfa skal jafnóðum og plægt er. paðan koma dalir í vasa manns. Hví skyldi ekki hafa háhryggjaðar reinar og djúpar skorur beggja vegna, aem í Ontario gerðist og í Skotlandi, ef til vill vlegna þess, að 'hér er ekki væta í yfirborði, er koma þarf í burtu. Byrjun plægingar. Sumir ætla, að enginn vandi sé að byrja að plægja, það sé tilfyndni og nýmóðins útbrot. pá kalla eg óslynga og útsjónar litla. Ekki þarf meira til en eina auka-umferð, þá næst alt illgresi, og þess þurfum við, áður en það nær þroska. pegar farnar eru brautir á vetrum, sjást langar raðir beggja vegna, oftlega krókóttar eins og afturlöpp á seppa, alvaxnar illgresi, er sýna að sá, sem vann, gekk illa að verki, og lét plóginh rista sem renna vildi. Afleiðingin sú, að hálfum degi verður að verja til að ljúka við afauka. pið vitið hvað eg á við. Setjum svo þið viljið plægja 5 þuml. á dýpt, þá setjið þið upp hælana og ristið tvo för um 3 þuml. á .dýpt. “Haw”-ið þá við og ristið önnur tvö Verður þá líkt og grunm lokaför. Nú skal “Gee”-a við, kasta förunum aftur, halda áfram að ganga á landið og dýpka plógfarið. Við þriðju umferð ætti það að vera ihæfilega djúpt. Illgresi er alt skorið og reinar bungan slétt. Misjöfn plógför. Kölluð “tvísett” (paired furrows , eða líka “uneven furrow backs”) og er ekki annað en grunt og djúpt plógfar á víxl. pað er gallað verk, og skal fyrst ræða um hvern vanda í meðferð verkfæra leiknir menn eiga við að fást á degi hverjum. par á meðal skal telja: 1. Framplógur sker of b’reitt 2. Plógar rista misdjúpt 3. Skeri rang settur. 4. Plógstillir (ibail) færst úr lagf. 5. Brotnir eða bognir beams 6. Skekkja í drætti. Skári framplógs of breidur. Vill nokkur trúa, að á þessari upplýstu öld sæti maður á hey- poka vorlangan dag og horfði á tvísettan gangplóg sinn, með 14 þml. skör, rista 38 þml.? Sjálfur sá eg það, sem rita þetta. Maðurinn þóttist ekki hafa tíma til að koma að “Better Farming Train” (Um- ferðar tilsögn í búskap), er þá mátti fá i næsta kauptúni, varla stein- snar þaðan sem hann var að verki. Hann þóttist alt vita. Illgresið var fjögur fet upp í loftið, raki allur rokinn burt, og plógverkinu má bezt lýsa svo, að skurtlað væri og krafsað (“cut and cover”) en ekki • plægt. — Við silit gjálpar fremri ásinn lóðbeini í hólki. Raunin verð- ur, að framskerinm ristir á. pað eitt olli verkleysunni, sem að ofan er lýst, að báðar rærnar voru lausar, sem halda hólki að grind. Með rótöng mátti gera að plógnum á tveim mínútum. Plógurinn var góð. ur, en mátti maðurinn kallast svo, er að honum gekk? Leggið beina spítu með meiðnum og mælið 14 þuml. þaðan, aumir segja 13y2i eftir því sem áhaldið er sett, sem vinna skal með. Hvernig setja á valtara og taumbönd, skal á sínum stað skýrt verða. Plógar rista misdjúpt. Bóndi hver, skal vandlega aðgæta, hve mikið eða lítið plógur sækir niður eða á hlið. Spýta með lengdarmáli og slétt á brún er nóg til þess hlutar. Hripa má‘ þá upplýsing á skemmudyr eða í vasa- kver, eða festa í kolli sér. í verksmiðjum eru plógar settir í stelling- ar (‘set”) og þeim stellingum verður að halda, ef vel á að fara. Ef þú manst eða geymir tölurnar þá geturðu strax fundið hvort járnsmið- ur raskar stellingum. Sumir halda, að ekki geri til né frá hvort áttungi þumlungs muni á sókn, en þó munar það miklu, svo að jafn- vei helmingi þyngra er að draga plóginn. Plógar eru oftast látnir sækja sig of mikið. Hestarnir finna það, og sjálfur mundirðu kenna þess fljótt, ef um gamlan gangplóg væri að ræða, að noldcuð væri að, og láta gera við því. Vertu ekki of fljótur á þér að fordæma plóg- inm. pér má ef til vill um kenna eða járnsmiði. Gangplógur er setjt- ur með því að stilla vænginn, hallurinn meiri í votum en þurrum jarðvegi. pessa þarf til að halda honum réttum og varna því, að 'hann vindist um. Ekki þarf þess með á gangplóg, því að skálmarnar (bails) halda honum uppi, en það eru stangirnar sem beams leika á. Hvolfið plógnum upp og leggið spýtu mað beinni brún frá miðhæli til plóg- vængs. pér mun auðséð, ef kaupmaður sendir af misgáningi sinn sikera af hvoru tagi, því að annað farið verður þá dýpra en hitt. petta hefir margan góðan plógmann vilt. Á sumum plógum má færa hjólið til. Gætið þess, að plötur séu undir róg hverri, ella hafið hnoðnagla grind, 'hvar sem því verður við komið. Laus eða gjögtandi grind er afar ervið'viðureignar. Haldið plóggrindinni láréttr/. “Bail” er smá járnhespa á ýmsum stöðum plóga, eftir því hver gerðin er. Ef hún hreyfist, þó ekki sé nema þumlungs bil fram eða aftur, þá verður hvað? Hún hleypir öðrum plógnum of langt niður eða varnar hinum að komast nógu djúpt. Sérfræðingar hafa ferðast 40 mílur frá járnibraut til þess eihs að færa þetta málmþing til um einn þumlung. petta og annað eins er einfalt, ef þú veizt hvaðan ó. lagið stafar, en villir giilda og góða menn, ef ekki vita hvað i efni er. Vér skulum nú taka til við skerana. Skerinn ekki á sínum stað. Dráttinn léttir skerinn. um 11 til 20 perecent. par á Víður um fram alt, að hann sé rétt setjur. Ef ekki er á sínum rétta stað þá verður ekki það gagn af honum sem ella mundi. 1. Vanalega er umgjörð skerans sett beint uppi yfir oddi plógs- ihs, og alt að þrem þuml. aftur eða mitt á milli, og er það bezt. 2. Til þess að plægja niður úrgang eða áburð, svo að plógurinn hafi nóg svigrúm. 3. Ef jörð er grýtt, er ráðlegt að setja hann framarlega og neð- arlega, svo að ef steinn verður fyrir, þá rísi plógurinn upp úr og egg- inni verði hlífð að. 4. Til plægingar stubble ætti að setja skera nálægt hálfum þuml. fyrir utan meiðs línu og nógu lágt til að skera um þriðjung af dýpt strengsins. 5. í svei^ði skal hafa colter nær shin og sömuleiðis niður næst- um i botn farsins. 6. Með því að setja skera “wide” hrynur betur af plógnum. 7. Ef skeri gj'ögtir á ási, þá látið lagfæra það straxVí stað, því að við það þyngiet drátturinn og verkið er ver unnið. Gætið colter eins vel og vandlega og plógsins. Boginn Beam. Margt sem aflaga fer í notkun plóga, er kent því, að beam hafi laskast. Ef mælt hefði verið í upphafi 'bilið milli beam og skera, þá plógur var keyptur, væri hægara að dæma rétt um þetta. Beams laskast oft í grýttri jörð. pað er mikið vafasamt, hvort þeir verða lagfærðiir heima fyrir eða ekki. pað fer eftir gæðum stálsins og lagm járnsmiða. Mitt ráð er að kaupa nýjan. Skakt bund/ð við akólar. Nú er að því ólagi komið, sem síðast er og tíðast. pess vegna mun mega fará ýtarlega út í þau atriði, sem plógadráttur hvílist á. Pau verður að skilja til hiítar, ef takast á að spenna rétt fyrir drátt- plóg. pað mun mega álitast, að bændur vili gjarnan heyra það efni útskýrt, eftiír spurningum að dæma og sýndum áhuga. pá er þrautin unnin. pegar þér heyrið nýlundu, þá felllð ekki strax dóm á hana, heldur ef þið sjáið, að hún getil verið yður að gagni, þá takið þéj- lík- legast vel við henni og notið hana. \ pegar þið spennið fjórá hesta fyrir vagn, mundi ykkur þykja það lag að 'hafa einn öðru megin en þrjá hinu megin skökuls? pið festið við miðju vagns. Af hverju? Af þeirri einfödlu ástæðu, að þá togast beint. Af hverju er ekki fest við miðjan plóginn? Ef tandem er plægt eða fjórum, einn á plægðu, annar í fari, tveimur á ó- plægðu, þá er fest við miðju, en ef einn er í fari og hiinir allir á ó- plægðu, þá skakkar frá miðju. Ef þið hafið góðan farm og getið kom- ist á hálfrar mílu furrow, látið mig sýna ykkur, hvers vegna þið eigið að plægja tandem. Takið borð og borið gat á miðjuna; ef þið dragið streng gegn um það og togið í, þá munuð þið sanna, að það dregst rétt. Borið annað utan miðju og sjáið hvernig fer. Dráttar- stefna rétt er frá átaksmiðju hins dregna. En hvað héfir það með plóg að gera ? spyr þú. Hvar er dráttarstefna eða átakspunktur plógsins? pað er um tvo þumlunga innan við meiðinn neðan á plógnum pungamiðjulínu og dráttarstefnu mark má sjá neðan á hverjum plóg, 19 þuml. frá farbakka. Hví er dráttarstefnan ekki yfir miðju fari? Af því helmingur dráttar átaks fer til þess að skera strenginn og því er, átakslínan nær óplægju. pað tjáir ekki að plægja með fjórum samsíða (hvar með meinast nú og síðar: þrír á óplægðu og einn í fari) og festa þá við átakspunkt, sem er 19 þuml. frá farbakka. Pað má til að festa í átakspunkt, sem er nær óplægju og þá dregst plógurinn hvaða átt sem vera skal. Til þess að vinna á móti þessari dráttar skekkju, snýrðu framhjóli frá því óplægða Er ekki svo? pá þyngist að stýra plógnum rétt. Ef þú ekki trúir því, þá reyndu að stefna hjóilum á vagni sínu í hverja áttina, líkt og á diskherfi, og þá muntu fallast á, að rétt er farið með. Farðu hægt í að kaupa patentaða skekkju-jafna, gaktw fyrst úr skugga um, að þeir jafni skakkann, áð ur en þú kaupir þá. Víst kunna þeir að halda plógnum í horfi, en þeir útheima meiri kraft. Með öðrum orðum: Dráttarskepnurnar halda plógnum í horfi. pegar bezt lætur, verður hinn sanni átaks punktur með fjórum samsíða nálægt 27 þuml. frá fari, en þegar fest et í plóginn 19 þuml. frá farbakka, er auðskilið, að plógnum veitir snarplega að plægjunni, sem er kallað “sidedraft.” pað slítur voðalega hjóla umgerð og hrossum. Ráðið er að plægj tandem, þá fellur dráttarlína saman við miðlínu plógsins, og alt fer vel. Sumir segja, að drátturinn verði þyngri með því móti, af því hrossin séu lengra frá plógnum. Fremra parið er ekki svo langt frá að nokkru muni. Og krafturinn sem til þess fer að vinna móti “side draft,” sparast algerlega. petta er þeim nóg, sem vill hafa bezta mátann. Hvað ætlar þú að gera? Einn góður plógmaður í sveitarfélagi hverju nflegnar meiru til að bæta plægingu í sveitinni, heldur en þúsund ritgerðir. Látið hendur standa fram úr erraum og komið á fjörugri plægingarkeppni í næsta júnímánuði. Akurmáladeild og Búnaðarskóli ættu að hjálpa til. Látið röska menn beita sér fyrir þessu og hjálpið þeim til að fá hluttakendur. Veitið drengjum og ungum mönnum hlutdeild í þessu og mun þá koma fram, að ervitt verður að losa þá frá sveitarbúskap Plægingar munu taka framförum ár frá ári öilum til hagnaðar Hér skal frekar rætt um eftirfylgjandi: 1. Merkileg atriði í plógadrætti. 2. Aðferð til að mæla dráttarþunga. Vitið þið hve mikils afls þarf með til að draga plóginn ykkar, eða ef 1 það fer, hvaða áhald sem er? í verksmiðjum er nákvæm skýrsla haldin um vinnukostnað aflvéla. Sá kostnaður er vandlega athugað- nr, svo að öll verk eru unnin með sem minstum tilkostnaði. Hvi skyldu bændur ekki fylgja því dæmi? Ef verksmiðjumenn hafa hag þar af, hví skyldu bændur ekki þéna á þvi? pað er nauðsynlegt að vita um þetta, og því legg eg til, að hver sveit skuli kaupa “dynamo meter” eða orkumæli, sem er ekki annað en sterk spennifjöður. Bænd ur í bygðarlaginu geta fengið áhald þetta á leigu fyrir lítið endur- gjald á dag og fært sér þannig sanninn heim um atriði er þeir vilja forvitnast um. Hver léttir í drætti eða vinnu er sparnaður, sem verja má til nokkurs, og í ár er það allra borgara skylda, að fara sparlega með orkuna. pið kunnið að halda þessa tillögu langsótta og þokukenda, bolla- leggingar með þeim keim eru fjarri oss, vér höfum engann tíma til slíkra, hirðum ekkert um þær. Hlýðið nú til! Ef þúsund pund þarf til að draga tvísettan gangplóg með 28 þuml. strengbreidd og 8 þml. dýpt, að sumri, og að eins 600 pund til að draga 6 skákir af drögu herfi sem leggur 24 fet undir sig, finnst ykkur lögulegt, sem verksvit hafið, að brúka 4. hross til hvorstveggja? Plægingin er 6 hrossa verk, herfingin 4. Að vísu er það ómak að skifta um aktýgi og ólasköft en það kann að borga sig öðru hvoru. Beitið hrossun- um á gilda dagsvinnu, ofþyngið þeim ekki annan daginn og ofléttið þeim ekki hinn. pyngra er fyrir fótinn að vísu, þá herfað er, en nú skal athuga nokkur þeirra atriða sem ráða miklu I plóga drætti a. ) Lögun molborða b. ) Ástand plóga c. ) Bit skera d) Um jarðveg, hvernig plógar kasti af sér e) Ýmislegar stellingar f) Hnífar og áhrif þeirra á drátt g) Stærð fara h) Dráttarstefna. Lögun molborða. TAUGARNARí MESTA ÓLAGI “FRUIT-A-TIVES” LÆKNADI BILADAR TAUGAR R.R. No. 4, Gilbert Plains, Man. Árið 1910 fóru allar mínar taug- ar í ólag sem mest mátti verða. Léttist úr 170 pd. niður í 115 pd. Læknar höfðu enga von um bata minn og lyf komu að engu haldi, þar til einn vinur minn fékk mig til að taka inn “Fruit-a-tives. - Mér fór rétt' strax að batna, og hefi aldrei haft ein^ góða heilsu eis og átta árin síðustu. — Eg er alt • af byrg af “Fruit-a-tives heima fyrir.” Jas. S. Delgaty. 50 cent askjan, sex fyrir $2.50 og reynsluskerfur 26c. Fæst í öll- um búðum eða beint frá Fruit-a- tives, Ltd., Ottawa. Stubble moiborð mylur jörð betur en brotplógs botn, með því að það er brattara. Útheimtir því meiri kraft til að vinna því, og því meir sem það er brattara. Ástand plóga. Plógur með lausum nöglum og slitnum hjóla ásum getur ekki unniið vel. Konur vinna ekkii saumavélum ef þær gjögta af sliti, láta ekki til þess koma, heldur bera á þær og hirða. pá endast þær heilan mannsaldur. Plógsmiðir reyna til að vama því ólagi með því að gera ráð um spring waShers á hverri skrúfu, og hnoðnaglar í plógggrindum eru víst að koma I stað skrúfunagla með róm, er oft vilja losna. Bit í skerum. pað þarf átak til að skera strenginn, fyrir og því þarf þess að sikerar séu ekki að eins hvassir heldur rétt brýndir. Sanborn skýr- ir frá því, að óbrýndir skerar séu að eins 6,7 lakari en brýndir sker- ar gamlir, en nýir skerar 36 stigum' betri en gamlir sem brýndir hafa verið. Pað eitt er víst, að ekki ættu bændur að eyða tíma og fyrirhöfn í gamla skera. Gæta skal þess vandlega þegar skerar eru brýndir, að setja þá við í sömu stel/lingum og áður, svo að hvorki veiti þeim til óplægja eða niður um of. Hvernig plógar kasta af sér. Molborð eru með ýmsu lagi eftir ásigkomulagi jarðar. Hér vil eg leyfa mér að segia að ekki skyldi taka diskaplóg í mál nema molborða gangplógur kasti ekki af sér. Svæði eru til þar sem gumbo er svo þungt að diskaplógur er nauðsynlegur. “Betri er krókur en kelda” — þegar plógar eru settir til síðu á hausti, er ráð- legra að rjóða vel á þá þykkri oliu, þá munU þeir kasta betur frá sér að vori. Gæta verður þess hvort skerar verpast. Ef svo, þá er eitt- hvað að samskeýtum skera og molborðs. pegar piógur er keyptur, er bezt að strjúka fingurgómum eftir molborðum í þá stefnu sem strengur fer og má þá finna ójöfnur. Ýmislegar stellingar. Hversu festa skal eyk við plóg, skal síðar rætt. Aftara for- hjóllið verður að standa út undan plógnum, til óplægjunnar, svo að plógþunginn valdi síður núnings mótstöðu. pað þarf afl til þess að yfirvinna núning. Ef yfirborð strjúkast saman, veldur það meira nún- ingi en ef annað veltur á hjólum. pá plægt er með fjórum sam- síða (einn í fari, þrír á óplægju) vrður að beitai plógnum með öðru móti en þá tandem er plægt, sem fyr segir. Hafi þeir þetta báðir. Opið bréf til ritstjóra “Voraldar” og O. Thorlaciusar. í “Voröld”, sem dagsett er þann 20. apríl siðastl. (nr. 21, 3. árg.), birtlst undir fyrirsögninni “Úr bænum”, svolátandi greinarstúfur: “Bjami Tórfason frá Árborg fór norður til Narrows bygðar nýlega, og kom þaðan aftur fyrir helgina. Hann segir afskapleg harðindi þar son' nyrðra, heyleysi' og skepnufellir stórum stíl.” Út af þessari fréttagrein. sem ritstj. “Voraldar” auðvitað og auð- sjáanlega skrifaði og setti í blað sitt, ritar kunníngi minn Oflaíurý Thorlacius í Dolly Bay, ényrzt í eða norðan við hinar svo nefndu Narrows-ibygðir) þann 30. apríl næsta á eftir, all-langa grein f‘Leið- rétting’) í “Voröld’ sem út kom í “Vofökl” þann 20. f. m. (maí 1920), og mótmælír harðlega þess- um fréttum, sem ritstjóri- “Vorald- ar” ber mig fyrir, en sem hann alt' af nefnir fréttagrein mina (“frétta- grein Bjama Torfasonar”). Eg undra mig nú ekkert yfir, að Mr. O. Thorlacius mótmæli' þess- urn “fréttum”, sem ritstjóri “Vor- aldar” hafði eftir mér, því satt að segja varð eg eins forviða — og reiður — eins og Mr. O. Th., ]>egar eg las “fréttagreinina” í “Voröld”; og enn þá meira forviða varð eg, þegar eg las ' “athugasemd” ritstj. HEIMSINS BEZTA • MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá ölhim tóbakssölum “Voraldar” (nr. 25, 3. árg. 21. maí 1920), og sem hljóðar þannig: “í grein O. Thorlaciusar er dá- lítill mi.sskilningur. Fréttin er rétt höfð eftir Bjama Torfasyni, en vér vitum með vissu að hann” (ætli að það hefði ekki verið réttara að segja:: honum) “gekk þar ekki iit til. Vér spuirðum hann frétta og hvort það væri satt, að skepnufellir væri þar yra; kvað hann það satt vera, talsverðan skepnufelli og hey- leysi. Hann tilgreindi ekki neínn Islending, en hitt mun satt, að skepnur hafi fallið þar úti hjá öðr- um mönnum; að minsta kosti segja þær fréttir flei’ri en Bjami' Torfa Hver maðtir, sent ber saman “fréttagreinina’ ’ og “athugasemd ina” Mýtur að taka eftir því, að þrátt fyrir að ritstj. “Voraldar’ staðhæfir í “athugasemdunum” að “fréttin sé rétt höfð eftir” mér, þá dregur hann mikiS úr orðunum og viðurkennir með því að hann hafi ekki haft ]>au rétt eftir ntér. Hann sleppir alveg orðtinttm ‘‘afskapleg harðindi”, enda neita eg algerlega að hafa viðhaft þau orð, sent þess vegn em 'hans eigið afkvæmi — auðsjáan'lega sett Jiþarna til að gera “fréttirnar” enn þá sögulegri sinni. Og í stað þess að 1 “fréttagreininni” stendur “hey- leysí og skepnufellir i stórum stil” segir ritstjóri “Voraldar” í “at hugsemdinni” að eg liafi sagt “talsverðan skepnufelli og hey- leysi.” Sannleikurinn í þessn máli er, að þegar ritstj. “Voraldar” spurði mig frétta úr Narrowis-bygðum, sagði eg honum eins og var, að eg hefði Jeinungis komið í Siglunesbygðina, Far vídd. Sanborn segir, að “léttast sé að draga plóg, þá plógfarið er sem víðast”. Líklega sannast það af tilraunum í Utica sem sýndu, að 55 per cent af dráttarþunga stafaði frá strengjaskurði. 35 per cent frá núningsmótstöðu, og að eins 10 per cent þurfti til að lyfta og hvolfa af skáranum. Meðal þungi plóga er renna eftir tómu fari, var 168 pd. Aliur dráttarþungi til samans 476 pd. en án molborðs 434 pd. Mismun- urinn mil'li 168 og 434. punda áleizt ganga til að skera strenginn Seinna meir kom annað fram, og ýmsir halda öðru fram svo reiðurn- ar eru viðsjálegar. pessar tölur reyndust ekki attaf þessu líkar, en þá liðaður er sundur dráttarþungi, skiljast samt mörg vafasöm atriði. pegar plægidýpt er aukin um helming, vex dráttarþungi um 75 per cent, en ekki um helming, sem vænta mátti) pegar hestur legst stöðugt á tauma, er átak hans á við tíunda part af þyngd hans. petta má virðast smátt. Hvað þarf til að draga gangplóginn þinn? pað verður ekki með nákvæmni tiltekið, með því að því mismunar eftir jörð, dýpt og meðferð plóga. Átakið nemur frá 400 til 1000 pd., sem virðist lítið og eg veit að ykkur öll- um sýnist svo. Margur mundi hafa tekið til 2500 til 5000. Á-- tak það er mælt á pundara sem mælir 2000 pd., kallað dynamometer. Á keppimóti mótora í Winnipeg sýndist það, að 700 punda átak ?arf til að draga 14 þml. plóg til brota og risti hann 4 þml. Til- raun var gerð í Saskatoon er sýnir mismun á mótstöðu eftir því hvernig jörðin er. Westeríi Rye .................. 358 pd. Brome ......................... 405 pd. Alfalfa ....................... 700 pd. Mixed Hay ..................... 425 pd. pessar raunir voru ekki ítrekaðar en sýna talsverðan mun. Gangplógur var hafðu.r, er risti 4 þml. lengju þrettán feta breiða. sem er lítil.1 hluti af Narrowsbygð- unum. Að eg hefði heyrt, að ein- stöku landar í Narrows-bygðunum væri heylausir eða heytæpir. Vissi ekki um neinn skepnufielli í Nar- .rows-byg(ð, en hefði \heyrt getið mn skepnufelli. Alt bendir til, að ritstjri “Vor- aldar” hafi verið búfnn að slá því föstu, að það skyldu vera “afskap- ieg harðindi, heyleysi og sikepnu- fellir í stórum stíi” í Narrows- bygðum, hvort sem þetta væri svo* eða ekkí, og notar svo nafn mitt, eins og hann hefir notað annara, á sinn ódrengiLega hátt til að stað- festa með kenningar sínar. Þeir, sem lesið hafa “Voröld” frá því fyrsta, ættu að vera famir að vita, að jafnvel það sem kallað er fréttir i blaðinu, er oftast óáreiðanlegt, af- fært, sortulitað og illa frá gengið,- Þess' vegna er það, að þótt mig undri ekki, að kunningi minn O. Thorlacius hneykslist á “frétta- greininni” og mótmælti innihaldf hennar, þá undrast eg yfir, að hann skyld'i ráðast á mig eins og hann gerir í “Leiðrétting” sinni,’r án þess að afla sér uppllýsinga. Enda virðist sem hajin hafi fengið eftirþanka af þessd, því eftir að hafa ausið heilmiklum ónotum yfir mig, segir hann í níðurlagi greinar sinnar: “Vill ritstj. ‘Voraldar’ á- byrgjast, að greinin sé höfð orðrétt eftir Bjama?” Hann (O. Th.) hiefir nú fengið svar upp á þessa- spurningu sína, og það kennir hon- um ef til vilil að verða varkárari í næsta sinn. Og hvað mig sjálfan snertir, þá skal þetta víti mér að varnaðí verða: Eg mun ekki framar stíga fæti minum inn fyrir yr, þar sem .“Voröld” og ritstjóri hennar, Sig. Júl. Jóhannesison, hafa bækistöð sina, svo ekki verði hægt að nota mig sem lepp fyrir rugl og ósann- indi. Árborg, Man:, 17. júní 1920. Bjarni Torfason. Frá Pembina. Dráttarskekkju jafnar. Sumir segja, að seld séu áhöld er aftaki hl.iðar skekkju í drætti, svo nota megi fjóra samsíða. Slíka hefir enga fyrir mig borið, og enginn hefir sannfært mig um sem selt hefir að þeir aftaki sidedraft vegna þess heir gera það ekki. Jæja, segjum að plógurinn dragist beint. Ef þú festir aktaugar í aðra hlið á vagni og legðir skástífu frá hinu horninu, þá mundi vagninn dragast beint. Hvað mundi halda honum í horfi? Skástífan vitanlega. Eg er í engan stað missáttur við þá sem þessa jafna selja ef þeir geta„ látum þá herða s;g. En þeir sem verksvit hafa geta sannað sjálfum sér, að þessi áhöld taka ekki af sidedraft. Með fjórum samsíða stefnirðu fremra forhjóli tiil óplægju til þess að reyna að halda plógnum í horfi og aftara hjóli að því plægða í sama skyni. En það þarf krafta í köglum að ihalda þá plógi í horfi. Minnist þess að fjarlægð fremra íeams frá plógi ætti aldrei að fyla menn frá að plægja tandem. Miðja plógs og dráttarstefna eru þar í beinni línu. Éf aktaugar eru skammar, þá vill plógur lyftast upp að framan og dráttarvél. Ef svo er, að plógur lyftist sjálfkrafa, þá dregur það úr átaki hjóls með lyftitækjum og gerir verra verk en til stendur. Ef ekki er nóg suction til að vinna móti'því er plógurinn sækir upp, þá verður að auka suction. Tilraunir á einni tilraunastöð hafa sýnt að ef 9y, f«ta keðja er fest milli plógs beam og jafna, þá spar- aðist 6 per ent í drætti plógsins (14 þml. gangplóg) en lSVz feta löng sparaði 8 per cent. pégar aktaugar eru lengdar, minkar upp- sóknin, ef uppsðknin er minkuð, linar á aktaugum að því skapi. Shortbeam plógur sækir upp á við, þá verður að auka suction. Tvö öfl eigast við, annað til að lyfta, hitt til að dýfa, sem gerir þessa tilraun merkilega. Dráttarþungi plóga er mismunandi eftir jarðvegi sem hér er talið: f Sandy soil 2—3 pd. á þml. þverskurðar Sandy loam, 5 pd. á þml. þverskurðar Prairie soil 1S pd. á þml. þverskurðar Gumbo 20 pd. á þml. þverskurðar Dæmí: Ef plógfar er 14 þml. vítt 5 þml. djúpt, e^þvermálið 70 þml. og ef 700 pund þárf til að draga plóginn þá kemur 10 punda keflisdráttur fyrir 'hvern ferþumlung þverskurðar flatarins. petta efni, er lífsnauðsynlegt fyrir hóndann að þekkja, þann sem hagsýnn er, svo ervitt er að viita hvar hætta skal umræðum slík- um sem að ofan er skráð. Til þess að hafa varan við ætla eg að Skerar auðvelda drátt. láta Sv0 standa og vonast til að eg ha^ skilið eftir ihjá ykkur Um það er fyr talað. Með filraunum hefir sést, að skeri léttir nægjanlegt efni til að vekja eftirþanka um fíeira en þetta merkilega drátt um 11 til 25 per cent. mál. Nýkomin frá Chicago eru þaií hjónin Dr. Kristbjörn G. Eymund- son og frú hans. Hafa þau dvalið þar síðastliðin 3 ár. Útskrifaðist Dr. Eymundson af læknaskólanum‘ með ágætum vitnisburði síðastlið- inn vetur. Hefir hann þannig rutt sér braut á eigin spítur með elju og dugnaði', þrátt fyrir ýmsa erfið- Jeika, svo sem dýrtíð og fleira. Qg hefir kona hans veitt honum alla hjálp og aðstoð, sem í hennar valdí stóð. Þau hjón dvelja hér að eins lítinn tíma hjá vinum og vandamönnum, en leggja svo á stað héðan til Sarr grancisco í Caliifornia, þar sem r. Eymundsson býst við að starfa næsta ár. Hann hafnaði góðrí stöðu, fer honum bauðst í spítala með háu kaupi. Vildi heldur vinna kífcplau'St, þar sem beztu fræðslu var að fá. Það er spá vor, að Dr. Eymunds- son ávinni sér frægð og löndum sínum sóma, er tímar líða. Hann' er stakur reglumaður, hefir aldreí bragðað áfengi feða tóbak, og er það meira en hægt er að segja ian marga unga menn. Dr. Eymundson er fæddur og al- inn upp hér nálægt bœnum Peim- bina. Hann er sonur merkishjón- anna Jóns Eymundsonar ov Júlá- önu Einarsdttur, er mörgum voru kunn fyrir rausn og góðstelmi. Hann er maður fríður sýnum, eins og: ,hann á kyn til. Þéttur á velli’ og karlmannlegur, en þó hinn prúð- mannlegasti í allri framkomu. Frændúr og vinir þei’rra hjóna óska þeim allrar gæfu og blessun- ar í framtiðinni. Um leið er vlert að geta þess, að íslenzkir bændur eru hér um bif að hverfa héðan úr nágrenninu. Tryggvi Jónsson flutti’ héðan síð- astliðinn vetur með konu sína og börn til Saskatchewan, Canada. Þorvarður Einarsson, sem hér hef- ir búið yfir 30 ár, er að sielja land’ pitt og flytja tií Mountai’n, N. D. Eftir að eiús' einn íslenzkur bóndi Gunnlögur Tryggvason /Johnson). Sakna íslendingar læssara landæ sinna og félagsmanna úr sín.um fá- menna hópi hér í Pemtoi'na. Pembinabúi-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.