Lögberg - 29.07.1920, Page 7

Lögberg - 29.07.1920, Page 7
LÖGBERG FÍMTUADGINN 29. JÚLÍ 1920. BU. 7 t OHN H. PACKER, kunnur J rafmagnsfraeðingur í Liber- ty, Mo., segir að með því að líta á sig í dag muni enginn þekkja sig fyrir sama mann og hann var áður en Tanlac kom honum til heilsu. Hefir þyngst um 40 pund. “Tvö síðustu árin áður en eg fór að nota Tanlac, gat eg helzt ekki annars neytt en ihráeggja. Eg var fluttur á sjúkrahús og lá þar fimm jnánuði án þess að mér batnaði í raun og veru hiS allra minsta. Eg efast um að nokkur maður geti tekið meira út af jnagaveiki en eg gerði um það leyti, og flestir vinir mínir töldu sama sem enga von ,um bata. Svo fór eg að nota Tan- lac, en það virtist ekki gera mér jmikið gott í fyrstu, eða gefa mikl- ar vonir og var eg kominn á fremsta hlunn með aS hætta notkun þess. Hefði eg breytt á þá leið, mundi það hafa orðið ein mín stærsta yfirsjón í lífinu. Sem betur fór hélt eg áfram að nota þaS og eftir að hafa lokið úr fjór- um flöskum, var mér mikið farið að skána og matarlystin að lag- ^st petta varð mér hvöt til þess að halda áfram, og eftir stöðuga notkun þess í tvo mánuði, var eg orðinn laus við kvilla minn með öllu. Eg gat farið að vinna aftur og þyngdist um fjörutíu pund á fáum vikum. “Vinir mínir þekkja mig nú ekki fyrir sama mann, svo sællega lít eg út og það á eg alt að þakka Janlac.” pessa skýrslu gaf hlutaSeig- andi út opinberlega fyrir skömmu og maður sá er John H. Packer, pafnkunnur rafmagnsfræðingur í Liberty, Missouri. Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg og 'hjá lyfsölum út um land. pað er líka selt hjá The Vopni-Sigurd- son, Ltd., Riverton, Man.—Adv. ltóM*iÍ2ÍJMÍ.Í>«* '&AzÖ. [’d uft. Frá Islandi. Seyðisfjarðarskólinn. Bæjarskólinn á Seyðisfirði mun nú í þann veginn aS skifta um for- stöðu. Líklega lætur Ka^l Finn- bogason af skólastjórn, enda rek- ur hann bú yfir í Loðmundarfirði. pó kvað geta komið til mála, að hann annist einhverja kenslu viS skól'ann áð vetrinum. Sá maður, sem skólanefndin vil fá fyrir skólastjóra, ier Sigurður Sigurðs- son, er verið hefir annar kennari á Hólum. Sagði hann af sér starfi þar nyrSra, er Ihann kom ekki til greina við veitingu kenn- arastarfsins á Eiðum, sem hann samkvæmt venjulegum reglum, stóð langsamlega næstur til að fá, af þeim er sóttu. Sigurður er mað- ur vel látinn og vel aS sér, hefir gagnfræðapróf frá Möðruvöllum og gott kennarapróf frá Blaa- gaards Seminarium í Kaupmanna höfn; voru þeir þar skólabræður, Karl Finnibogason og hann. J. V. Havsteen etazráð og kaupmaður á Oddeyri, andað- ist aðfaranótt 18. þ. m. eftir lang- varandi sjúkleik. Maður gervilegur, ötull, fram- takssamur, þrekmikill og a-uðsæll. Eyjafjarðarsýsla er veitt Stein- grími Jónssyni, sýslumanni í pingeyjarsýslu. Heyrst hefir að cand. juris. Jóh. Júlíus Havsteen verði settur sýslumaður í ping- eyjarsýslu. Veðrið í dag. Hiti hér í Rvík 10 st„ Vestmannaeyjum 9,5, Seyð- isfirði 9,1, Grímstöðum 9,5, Ak- ureyri' 12,0, ísafirði 5,5, — Loft- vog lág, lægst um miðbik lands- ins. Fóstbræður Gunnars Gunnars- sonar eru að koma út á ensku. peir eru einnig komnir út á is- lenzku, í þýðingu eftir Jak. Jóh. Smára. Freysteinn Gunnarsson cand. theol. var m'eðal farþega til út- landa með Botniu seinast. Hef- ir hann fengið þingstyrk til að kynna sér skólamál erlendis og verður utanlands fyrst um sinn í eitt ár. F. G. er ungur maður og gáfaður og áhugasamur um uppeldismál, eins og marka má af ummælum nokkurra kennara hans, er Alþingi voru send. Séra Magnús Helgason kennaraskóla- stjóri segir m. a.: “Mér er ljúft að verða við þeirri bón — að mæla með F. G. — fyrst og fremst af því, að eg tel stðgóða, holla og al- menna alþýðumentun brýnustu nauðsyn og lífsskilyrði þjóðar vorrar, og er sannfærður um, að hún fæst ekki án góðra alþýðu- skóla, svo sem nú er komið högum vorum. í þessu efni þurfum við mikið að læra af öðrum þjóðum, sem mesta alúð hafa við það lagt að undanförnu; en sá lærdómur fæst eigi til neinnar hlítar af bók- um einum, sjón og raun þarf að koma þar til; því eru utanfarir í því skyni nauðsynlegar og er mik- ið undir að til þeirra sé vandað, einkum að til farar veljist menn, er bæði hafa vit og vilja eftir að taka, velja og hafna eftir því sem vorum Ihögum er háttað. Frá því sjónarmiði er mér sérstaklega ljúft að mæla með Freysteini, því að eg þekki hann vel og tel hann einkar vel fallinn fyrir margra hluta sakir. —Hann er af alþýðubergi brot- inn og kunnugur bæði í sveit og kaupstað. Hann hefir undirbún- ingsmentun svo góða, sem hér er kostur á , þar sem hann hefir stundað nám til lykta við kennara skólann, mentaskólann og háskól- ann. — Hann er námsmaður á- gætur og hefir hvervetna getið sér trausts fyrir góðgirni og sið- prýði. —” Prófessor Ágúst H. Bjarnason segir meðal annars: “Námsár sín öll hefir Freysteinn orðið að hafa oían af fyrir sér með kenslu á vetrum, og hafa allir látið vel af kenslu hans og kenningar hæfi- leikum. En af eigin reynslu veit eg að Freysteinn er ágætlega vel gefínn maður og athugull, vand- aður, stiltur og viðmótsþýður, svo að hann að eðlisfari er vel til þess fallinn, að vera leiðtogi og fræð- ari ungra manna.” Og skólastjór- inn í Flensborg, ögmundur Sig- urðsson, segir um kenslu F. G. þar við sóklann: “að hann var æfð ur kennari með ágætum kennara- hæfileikum — og hafði einkar gott lag á því, að halda vakandi eftir- tekf nemenda, sinna.” Fái Freysteinn því að njóta sín þegar heim kemur aftur, má eftir þessum ummælum að dæma, bú- ast við góðutn liðsmanni í ísj. kennarasveitina. pess má líka geta, að hann er prýðilega hag- mæltur og góður félagi. Anna Bjarnadóttir Sæmunds- sonar adjukts, hefir nýlega lokið frönsku prófi við háskólann í Jþondon, en þar hefir hún dvalið undanfarið og stundað enskunám að aðalgrein. Nýlega voru gefin saman hér í bænum íSigríður Stephensen landishöfðingja og cand. p'hil. pónh. Árnason bankaritari frá Grenivík. Sömuleiðis Ágústa Páls dóttir og Símon pórðarson, stud juris, frá Hól. Eggert Sefánsson hefur undan- farið ferðast um og sungið í ýms- um Iborgum erlendis. Meðan hann var í London, fékk grammó- fónfélag eitt ihann til að syngja sex íslenzk lög fyrir sig — og fást þau nú á plötum víðsvegar. 5 af lögunum eru eftir Sigv. Kalda- lóns, en 1 eftir Á. Thorsteinsson. Af vínanda voru samkv. hag- skýrslum fluttir inn á síðasta ári 116 þúsund lítrar með 8% styrk- leika. Auk þess voru fluttir inn yfir 23 þús. lítrar af léttari vín- um og yfir 16 þús. lítrar til elds- peytis og iðnaðar. Fyrstu fimm mánuði þessa árs, hafa verið flutt- ir inn 42 þús. lítrar af 8% brenni yíni og með síðuistu ferð Bothiu komu um 23 stórámur og 14 þétt- ingstunnur af óblönduðum spiri- tus “til heilbubótar” í lyfjabúðirn ar. En fyrir utan alt þetta er svo það sem smyglað hefir verið inn á “smáforúsaglösum til prívat notk- unar,” eins og einn áfengissali komst að orði í blaðagrein ný- lega. Hjálpræðilsherinn er að láta reisa sjómannahæli í Hafnarfirði. Heimspekiprófi við Hafnarhá- skóla hafa loki nýlega Gunnl. Briem með ágætiseinkun, Ástþór Matthíasson, Bolli S. Thoroddsen og Guðm. E. Jónsson með I. eink- unin og Ársæll Sigurðsson með II. einkunn. Hrossasöluna á yfirstandandi ári hefir landstjórnin nú tekið í sínar hendur með nýútgefnum bráðabyrgðarlögum. S. I. sunnudag druknaði þýskur maður, klæðskerinn Adolf Simon, rétt undan landi foér á ytri höfn- inni. Voru þrír saman á smá bát, sem hvolfdi undir þeim. Lögrétta 9.—16. júní 1920. Andlátsfregn. Sigursteinn Friðbjörnsson Oddson lézt að Lundar Man. þann 6. júlí 1920, að heimili bróður síns H. F. Oddsons.. Hann var fæddur 14. júlí 1863, að Rauf á Tjörnesi í pingeyjarsýslu á Islandi, og ólst þar upp hjá foreldrum sínum Frið- birni Oddsyni og Katrínu Sigurð- ardóttur, til fullorðins ára, eigi fékk hann aðra mentun en upp- fræðslu í kristindómi, og því sem þar með tilheyrði, en hann ólst upp með guðhræddri og margfróðri móður, sem af al'hug leitaðist við að innræta börnum guðsótta ogl kristilegar dygðir, og er það bezti skólinn sem nokkur getur gengið 1, jafnvel þótt líðandi og komandi ár geti að ýmsu breytt mannin- um, þá gleymir ihann þó ajdrei algerlega því, sem góð og elsku- rik móðir innrætti honum í æsku. Hann var vel gefinn maður, and- j lega og líkamlega. Á yngri ár- um var hann frekar glaðlyndur og skemtinn og féll öllum vel við hann, er voru honum samtíða, en heimurinn og ýmsar kringum- stæður lífsins, munu frekar hafa breytt skaplyndi hans, og, gjört hann geðstirðari á síðari árum. Hann var hversdags gæfur maður og skifti sér fátt af annara högum en var ^þó skapmaður. Meðan hann var heill heilsu, leitaðist hann við að sjá fjölskyldu sinni og heimili farfoorða, og sjaldan j var hann óvinnandi þau síðustu árin sem hann dvaldi á Lundar, þar til sjúkdómur sá er dró hann til dauða lagði hann íí rúmið. Sigursteinn heitinn kvæntist 3. febrúar 1885, Stefaníu Ágústu Eyólfsdóttir, er lézt fyrir tæpum 2 árum. pau hjón voru saman í hjónabandi 33 ár, og eignuðust 8 börn. prjú þeirra dóu í æsku, en 5 eru á lífi, 3 dætur giftar 1 ó- gift, og einn sonur innan við tví- tugt. Til þessa lands fluttist hann snemma á 9. tugnum 18 hundruð, og dvaldi í Winnipeg þar til hann kvæntist og svo eftir það, fluttust þau hjón svo til Portage la Prairie, og svo út í Álftvatnsbygð, þar sem þau voru eftir það. Hann var grafinn í Lundar graf reit, af séra Jóni Jónssyni 8. júlí 1920 eftir að hafa talað yfir lík- ina heima. 'Friður sé með moldUm hans. X. ólst hún upp. Kornung nam hún yfirsetu konufræði á Akureyri, og byrjaði að sinna því starfi, en giftist 1879 Kristjáni Björnssyni, er þá var vinnumaður á Einars- stöðum í Reykjardal. Stundaði hún ljósmóðurstörf af og til eftir að hún giftist, eftir því sem á- stæður leyfðu. Árið 1883 flutt- ust þau Kristján og Valgerður vestur um haf, og settust að í J 'Gardarbygð í N. Dakota, og voru j þar við bú þar til heilsa Kristjáns j foilaði en hann lézt eftir þunga j legu árið 1895. Varð þeim hjón- um fjögra barna auðið, tvö dóu ung, piltur og stúlka, en tveir synir eru enn á lífi, Benidikt dýra læknir í Mandan lí N. Dakota, og Steflán er starfar fyrir haglá- byrgðarfélag :í Omaha, Nebraska efnismenn báðir. Valgerður giftist aftur eitt- hvað tveimur árum seinna Job Sigurðssyni, sem að ofan er get- ið. Bjuggu þau allan sinn bú- ,skap 1 Mouse River foygð í N. Da- kota. Gekk þeim vel búskapur- inn, og varð heimili þeirra fljótt eitt af betri heimilum bygðarinn- ar. Eignuðust þau tvö börn Jakofo og Magdalenu, bæði vel gefinn og myndarleg. Hefir Jakob stundað bú föður síns í nokkur ár, en Magdalena hefir verið við nám. Á óvenjulega stuttum tíma lauk hún við HÍgh School og svo College mentun, og hefir getið sér hinn bezta orðstýr sem námskona- — Joto og Val- gerður tóku ætíð góðan þátt í fé- lagsmálum bygðarinnar, og hafa Jbci n þeirra fylgt dæmi þeirra í þVí efni. Valgerður var myndarkona í sjón og góðum hæfileikum búin. Hún va-r verkmikil og fyrirhyggju söm húsmóðir og búkona, en þó mun hugur hennar hafa hneigst meira að bóklestri, en hinum daglegu störfum. Hún var víð- ,1'esin og vel að sér ií líslenzkum foókmentum, og hafði yndi af því að ræða við vini sína um það, er hún hafði lesið. Norsku og ensku hafði hún numið af sjálfri — ;! — — —“ Business and i Professiona 1 Card s i HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St„ hoini Alexander Ave. Gyllinœð Kveljist eigi degi lengur af kláða, af blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elec- tro-Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr. sér, svo hún gat lesið sér til gagns — einkum þó norsku. Heim- ili þeirra hjóna var þekt fyrir gestrisni, og lögðu þau bæði sinn skerf til þess að gestum, er að garði báru, þyrfti ekki að leiðast meðan þeir dveldu á heimilinu. Er skarð fyrir skildi á heimilinu eg lí bygðinni við fráfall Val- gerðar. Síðustu árin hafði Valgerður kent vanheilsu, og ágerðist það einkum síðastliðinn vetur. pyngdi henni snögglega rétt áður en hún lézt, svo dauðann bar að fyr en menn væntu. Hún var jarðsung in þann 26. mal að viðstöddu flestöllu bygðarfólki, þrátt fyrir þvínær ófæra vegi. Við útför- jna töluðu þeir séra Friðrik Hall- grímsson og sá er þetta ritar. K. K. Ó. I'I’H'JHIII'B'III X, G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á almenit að venjast. 206 Notre Dame Ave. SímJ M. 4529 • tVtnnipeg, Man. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tki.ephone garri 3»0 OmcK-TfMAR: 2—3 Helmili: 776 Victor St. TXI.EPH(mE SARRT 8*1 Winnipeg, Man. Dagtals. St J. 474. Naeturt. 8t. J. t«C K&ili slnt a nótt og degl. D H. B. GEKZABEK, M.R.C.S. tr& Envlandi, L.R.C.P. tr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr« i Manitoba. Fyrverandi aSstoíarlæknii i viS hospftal I Vfnarborg. Prag, o« Berlín og fleiri hospítöl. ! Skrifstofa á eigin hospltali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutfmi frá. 9—12 f. h.; *—« og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgiC hospital 415—417 Pritchard Ave. Stundun og iækning valdra sjök- linga, sem þjást af brjdstveikl, hjart- veiki, magasjúkdómum. innýflaveikl. kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdúm- um.tauga velklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu 4 eS ■elja meSöl eftlr forskrtftum lækna. Hin bestu lyí. sem hægt er aB t&, eru notuS elngöngu. þegar þér komiS meS forskriftina til vor. megiS þér vera vies um aS tí rétt þaS sem læknlrinn tekur tll. COLCLKVGK & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke vi. Phones Garry 2590 og 2691 GiftingaleyflebrAf Dr. O. BJORN8ON 701 Lindsay Building rui.BPI10MEISA.RT 3Ste Oífice-tímar: 2—3 HCIMILI: 764 Victor St.eet IELKPHONRi oarry T«a Winnipeg, Man. DR. B. H* OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talshni: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Valgerður porsteinsdóttir Sigurðsson. Að heimili sínu í nánd við Up- ham í N. Dakota andaðist þann 24. maí s. 1. Valgerður porsteins- dóttir, kona Jobs Sigurðssonar frá Flatnefsstöðum í Húnaþingi. Er hann foróðir Ólafar skáldkonu á Hlöðum og þeirra systkina. Valgerður var fædd í Fjósa- tungu í Fnjóskadál, 14. júlí 1859. Foréldrar hennar voru, þau hjón- in porsteinn Sigurðsson og Sig- ríður Eyólfsdóttir, og hjá þeim DOW Montreal ALE og STOUT Hver einasti teigur óbrigðull aflgjafi, búið til úr Malt og Hops. Biðjið um það í gosdrykkjabúðum, eða kaupið í heilum kössum beint frá The Richard Beliveau Co. 330 MAIN STRELT. Talsími A-2880 iiimiii STJÓRNIN 1 MANITOBA MUN GREIDA AF INNLEGGI YDAR 4% á sparisjóðs innstæðu Fyrsti Sparisjóður Manitoba stjórnar, er fylkisþing stofnaði með lögum um Sparisjóði fylkisins 1920, er nú opnaður að 872 MAIN STREET, WINNIPEG Milli Dufferin og Selkirk Peningar, sem inn eru lagðir í þennan og aðra sparisjóði stofnsetta af Manitofoa stjórn, eru AD FULLU TRYGDIR AF MANITOBA FYLKI Engin ábyrgð er betri til hún er eins góð og skuldabréf útgefið af Bretastjórn. Peningar, sem heima eru geymdir, getá brunnið eða horfið, en lagðir inn í . SPARISJÓDI MANITOBA FYLKIS eru á tryggari stað en þó geymdir séu í heimahúsum, ávaxtast með 4%, er leggj- ast við á hverju misseri. peir penigar falla aldrei í verði. Með einum dal má byrja viðskiftin Peningana má taka út á hvaða tíma sem er. Hverjum sem leggur inn.verður fengin viðskiftaók, með glöggum reikningi um innlagt og úttekið. Peningar, sem lagðir eru inn í sparisjoðina, verða notaðir til að lið- sinna þér og þínum líkum (sem hefir tekist með eigin ástundun að spara pen- inga tií að vinna lönd sín og verða gildir borgarar. KOMID A VINNUSTOFU SPARISJÓDSINS, pangað eruö þér alt af velkomnir, Innlögum utan Winnipeg borgar verður móttaka veitt bréflega í Aðalskrfif- stofunni, Lindsay Building, 335 Garry St., Winnipeg. pann veg má hefja við- skifti eins hæglega og tryggilega og með því að koma í sjálfan sparisjoðinn. Peninga skyldi seHda með banka, póst eða express ávísunum eða tjekkm til ut- borgunar í Sparisjóði Manitoba fylkis. Skrifið eftir ókeypis bæklingi “BANKING BY MAIL” Hjálpið fylki yðar og hjálpið sjálfum yður. Dr- J. Stefánsson 401 B*yd Buildlng C0R. PORT^CE ATE. «c EOMOflTOfl *T. Stuadar eingongu augna, eyina. nef og kverka »júkdóma. — Er aS hitu frákl. 10-12 f. K. cg 2 5 e. h.— Talsimi: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talsími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuUdlng Cor. Portage Avo. og Edmonton Stundar aérstaklega herltiaaýki og aBra lungnaajúkdöma. Br aC finna 4 akrifatofunnl kl. II— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- atofu tals. M 3088. HelmiU: 4« Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIS 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Streat Tals. main 5302. Verkstofu Tala: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2948 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafuiagnsáliöld, avo aem atraujárn víra, allnr tecundlr af glösum og aflvaka (batterls). VERKSTDFA: 676 HOME STREET JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Helinilia-Tals.: St. John 1844 Skrtf stofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bætSi húsaleiguskuldlr, veCskuldlr,. vlxlaskuldir. Afgreiölr alt sem aö lögum lýtur. Skrlfstofa, 955 Maln Rtreet Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone :—: UeimllÍR Qarry 2988 Qarry »99 Giftinga og i 1 ✓ Jarðarfara- P*0m með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 ^ING 3 TH0S. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, íslenrkir lógfræöisgar, Skrifstopa:— Room 8ti McArthnr Ruilding, Portage Avenue Ariton: P. O. Box 1050. Telefónar: 4303 og 4504. Winnipog Hannesson, McTavish & Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími: M. 450 hafa tekið að sér lögfræðisstarf B. S. BENSON heitins í Selkirk, Man. —Tft W. J. Lindal, b.a.,l.l.b. fslenkur Lögfræðingur Hefir heimild til aö taka aö sér m&l bæöi I Manitoba og Saskatehe- wan fylkjum. Skrifstofa að 1207 Unlon Trust Bldg., Winnipeg. Tal- stmi: M. 6585. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu að Lundar, Man., og er þar & hverjum miövikudegi. Joseph T. Ihorson, Islenzkur Lögiraðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Allowa-y Ave. MESSRS. PHILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bidg., Wtnntpeg Phone Main 512 Armstrong, Ashley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 108 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect \ reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. J. J. SwansoD & Co. Vcixla meS fastesgnir. 5)4 um leigu A húsum. Annaat lAn og eldaAbyrgSir o. fL 808 Paris Bnlldlng Phone M&ln 2526—7 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Seiur likkÍRtur og annait um útfarír. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alakonar minniavarða og legateina. Heimilis Tals - Carry 2151 gkrífatafu Taia. - Qarry 300, 376 G0FINE & C0. Tais. 91. 3208. — 322-382 EUlee Are. Horninu 4 Hargrave. Verzla meö og vlröa brúkaöa húa- muni. eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum & öllu sem er nokkurs viröi. JÓN og pORSTEINN ÁSGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg„ 356 Main St. B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur i að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Wlnnipeg Rhoi)«: F R 744 Hainpll: F H 1980

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.