Lögberg - 19.08.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.08.1920, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. ÁGÚST 1920 BAs. 5 Komið til $4 King Street og skoðið Electric Washing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Light & Power 54 King Street Til bænda er selja rjóma! Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj- um oss i framkróka með að gera viðskiftavini vora ánægða; eigum líka í vissum skilningi hægra með það, þar sem vér fá- umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn beint til THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED 846 Sherbrooke Street WINNIPEG A. McKay, framkvæmdarstjóri MANITOBA Meðmæli Bank of Toronto um 3000 miljónir sterlings punda frá Europu. Af þessu stafar, að England leggur ekki fé fram að svo stöddu til fyrirtækja í Can- ada, heldur geta Bandaríkin það og gera.” Að lokum gat Mr. Donald þess, að þó þungir væru skattar á Bret- landi, væri iðnaður þar í góðu horfi, gamlar venjur væru aftekn- ar og nýjar komnar í staðinn, betri og arðvænlegri, með samtök- um til vinnuléttis, flýtis og sparn- aðar. Um Canada gat hann þess að þjóðin hefði sýnt svo mikið sjálfstæði og þjóðernis_-dug, að henni væri ný staða sköpuð 1 ver- öldinni og innan ibrezkra vébanda. Meir en 160,000 dala virði af eiturlyfjum hafa menn stjórnar- innar tekið i Montreal, er seljast £tti leynilega til þeirra, sem van- ist hafa á að neyta þeirra og þar með þykjast þeir hafa náð fyrir stærstu leynisamtökin ti 1 verzl- unar með þann skaðsamlega ó- þarfa. Viðskifti við Vest-Indiur. Manitobast jór nin og Alþýðumálade i Id i n Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Klæða litun. Nýr bæklingur sem húsmæðrum mun að miklu gagni koma, er ný- lega útgefinn (á ensku) Publicat- ions deild akuryrkju ráðaneytis Manitobafylkis. Sá bæklingur var saminn af Mrs. Eleanor, M. Groff, kennara við búnaðar há- skólann í Manitoba og er nefndur “Laundering and Dyeing”. 1 þeirri litlu bók er rætt ýtar. Iega um þvott og hitun á fatnaði. Hin ýmsu efni sem höfð eru til hreinsunar fata í þvotti, eru til- greind og sagt til hvernig hvert þeirra skuli nota. Sumt af bók þeirri er um aðferðir til þvotta; um lín og meðferð þess, um þvott á lituðum ibómul'larfatnaði; um hvernig ullarföt skuli þvo; um meðferð silkifata í þvotti; um blaða þvott; um sótfchreinsunar- efni og notkun þeii;ra og um hreins un án vætu. Auk þess eru nokkrir kapítular um litun, svo sem um hvernig liti skal velja, hvernig liti skal bianda, hvernig með fatnað skal fara áður en litaður er, hvernig ná skal lit úr fatnaði; um að lita silki, um að gera liti endingargóða, um hvað til heimalitunar skal ■hafa, um að lita höfuðföt og hversu blettum skal ná úr fatn- aði. Tilgangurinn með að auglýsa þetta er að gefa í skyn, hve marg- breytt innihaldið er í pésa þess- um og að fá tforeldra hverra börn kunna að lesa ensku, til að senda eftir eintaki. Áritan er: Public- ations Branch, Department of Agriculture Winnipeg Man. Hér fer á eítir til sýnis um inniháldið, leiðfoeining um notkun, tekin úr þessum bæklingi: 1. Bletti skal t'aka úr spjörum og ryk og krókapör og spretta upp földum ef á eru. 2. Taka til öll ílát til hitunar 3. Taka til pjötlu atf sama efni og spjörin, til reynslu. 4. Vega spjörina nákvæmlega 5. Blanda litin og reyna 6. Væta spjör í volgu vatni, svo litirnir dreyfist jafnt. 7. Breiða vandlega úr flík þá ofan í er látin, svo að hún litist jafnt 8. Gæta þess að nægur litur sé til þess að lita spjörina. 9. Stinga priki jafnt og þétt í spjörina og velta við, til að dreifa litnum um hana, svo og til þess hún festist eigi við botn. 10. Ef spjör er úr baðmull, silki, líni, er lita skal, á að hita 'litina upp í suðu og'lhalda við hæga suðu í 20 til 30 mínútur. 11. Bera saman þann dúk sem litaður er við vott sýnishorn með þeim lit sem óskað er eftir, svö að víst sé að samlita sé. 12. Ef ull er lituð, skal ekki hleypa upp suðu, svo ekki hrökkvi flíkin að óþörfu. En ef mjög mikill litur rennur þá undið er úr hreinu, ska'l leggja flíkina í litlöginn og sjóða, og gera seinna fyrir því hvað hún brekkur. 13. Vinda flíkurnar upp úr eins mörgum vötnum og þarf unz enginn litur kemur úr þeim. Ef vötnin eru jatfn heit og litunar- lögurinn, er síður hætt við að þær hrökkvi. 14. Ef litur sýnist mjög laus í, svo sem í ullarflík úr ósoðnum legi, skal láta það 'litaða þorna án þvottar og án þess undið sé, með því að þann veg virðist liturinn .vinna betur á þráðinn. En því fylgir sá galli, að það litar frá sér, þá í vott kemur, eða það dignar. 15. Ef flík er úr baðmull, má renna henni um vindu, ef keflin liggja ekki of þétt saman. skiftum, fengju vinnuefni og lán til að byrja og halda við iðnaði og athöfnum. Hann kvað Breta, með sinn hug- djarfa stjórnarformann í broddi starfa ósleitilega að sáttum og samvinnu í heiminum. Mikill skaði hefði veröldinni verið að iþví, að Wilson forseti hefði dregið sig til baka, “ef hann hefði haldið á- fram sinni hlutdeild með Ame- riku að foaki sér, mundi hann hafa haldið niðri ríg og sundrung hinna ýmsu þjóða, einnig refjum og ó- svinnu bruggi friðsemjenda. Hann mundi hafa staðið óháður með góðvilja til allra, milli þjóðanna. í Europu, sem frá fornu fari hat- ast, öfundast og gruna hver aðra um gæsku. pær vonir, sem hann blés öllum í brjóst um farsællega niðurstöðu eru að svo komnu að engu orðnar.” “Vonir þjóðanna um farsæla framtíð eru” mælti hann, “bundn- ar við League of Nations; með því eina móti er unt að sefa og sætta deilur og stríð milli þjóð- anna. Canada er meðlimur í því samfoandi, Bretland með sínum afspringsþjóðum væri aðalþáttur landi, Litlu Asíu, Mesopotamiu, en þrátt fyrir þann vanda værl það vel á veg komið að jafna sig eftir áganginn. Hann kvað gilda bg góða ástæðu til þess að Bretar léðu ekki fé í fyrirtæki í Canada, sem nú fengi lán til fyrirtækja í Bandaríkjunum. “Ástæðan er su, að Bretland hefur. varið nálega 12 þúsund miljónum sterlingspunda til ófriðar þarfa. Meir en þriðj- ung þeirrar afarmiklu upphæðar var aflað árlega með. nýjum ó- logum á landsfoúa', sem engin önn- ur þjóð lék eftir. Nú eru lands- tekjur sjöfalt hærri en fyrir stríð- ið, nema 1418 miljónum árlega, en 234 miljónum þar af er varið til afborgana skulda. Skuldir ,í stríðslok námu 8000 miljónum punda. Til annara þjóða lögðu Bretar 1700 miljónir punda í her- gögnum og lánum, auk þess sem Indlandi og öðrum brezkum lönd- um var lánað í sama skyni. 1 Ameríku, urðu þeir að taka lán, sem nam 900 mi.ljónum punda. Á þinn bóginn skulda Rússar þeim 568 milj. punda, Frakkar 514 milj- ónir, ítalía 456 miljónir og smá- Fáorðar fregnir hafa birzt um það, að samningur hafi komist á um nánari viðskifti milli Canada og hinna brezku eyja í Vest-Ind- ium. Eyjaklasi sá hinn mikli, er einu nafni nefnist Vestindur, liggur í stórum boga milli Florida í N. Ameriku og fastalands S. Ameriku austan við þær er Atlandshafið, en að vestan Mexico flói og Cariba haf. Fjórar þjóðir eiga eyjarn- ar, Amerikumenn, Frakkar og Hollendingar, en mestur hlutinn tilheyrir Bretum; meðal þeirra sem Bretum tilheyra eru Bermuda, Batavia, Jamaica, Barbados, Tri- nidan og fjölda margar aðrar smærri; með þessum eru vana- lega taldar eignir Breta á megin- landi Suður Ameriku, Honduras og Guiana. Alls eru eignir þeirra taldar meir en 100,000 fer mílur, en íbúatalan er smá, að eins hálf þriðja miljón. Afrakstur eyjanna er mestmegn- is sykur og kaffi, auk þess banan- as, oranges, baðmull og romm Af þessum varningi hefir Bret- land keypt árlega um 35 mil- jón dala virði, en aðallega verzla margar eyjarnar við Bandaríkin, lítillega við Canada hingað til, með því að hin fyrnefndu eru þeim næst, og þau viðskifti fara stöð' ugt í vöxt, hafa á boðstólum þann varning sem eyjarskeggjar þarfnast og kaupa aftur að þeim það sem eyjarnar framleiða. Can- ada hefir boðið þeim verzlunar íhagræði, 20% ívilnun i tollum, en þrátt fyrir það eru viðskifti þeirra við nágranna vora sunnan línu margfalt meiri, og svo segja þeir sem kunnugir eru að þau viðskifti muni aukast en minka ekki, þegar tímar líða. Stjórn þeirra er hagað á líkan veg og i nýfendum Breta gerðist áður nýlendurnar sameinuðust um þing og sérstjórn. Hver ey eða eyjaklasi hefir stjóm útatf fyrir sig, e'n sú stjórn er í beinu sam- bandi við ráðaneyti Bretakonungs, sem nýlendum stjórnar. pað er álitið, að eyjarskeggjar, mest megnis svartir á hörund, muni ekki geta rekið foönduglega stjórn I bandalagi, hafi ekki lag til sam- taka, hvorki i stjórn né viðskift- um, og því sé þeim hentugast að vera undir annara stjórn fýrsta kastið. Bretar kosta miklu til sinna yfirráða, að ýmsu leyti, og af þeim sökum, svo og því, að eyj- arnar eru þeim mjög fjarri, en aðrar sem til Bandamanna stunda hafa tekið geysimiklum framför- um efnalega, me.ð mörgu öðru sem til greina hefir komið, þá hefir umræða komist á loft um það, að Bretar létu þær af höndum, þó ekki hafi orðið af því. Canada mun ekka hafa kært sig um að tal^ að sér stjórn þeirra, þó kost hefði átt á því, en hinsvegar ekki hafa viljað slá slöku við tækifæri til að auka viðskifti sín við lönd þessi. Stjórninni var þetta því mun hægra, sem hún á ráð á nægum skipastól, er hún getur sent til hverra ferða sem hún vill. Með þeim varningi sem héðan má selja þangað, og þeim sem það- an er seldur, þykir von bráðar mega búast við nægum farmi fyr- ir mörg skip, ef viðskiftin eru önvuð með lagi, þó langt sé á milli. móti þó vel nýtist. porsteinn Ingólfsson, hinn nýi botnvörpungur Hauks-félagsins, kom hingað nýlega frá Englandi. Skipið er nákvæmlega af1sömu gerð og Ingólfur Arnarson, sem hingað er kominn fyrir nokkru. Kappróðrarbát áttróinn hafði Friðþjófur Thorsteinsson heim með sér hingað frá Englandi, og knattspyrnufélagið Fram hann. Báturinn hefir verið notaður af kappróðrarmönnum <í Cambridge og er einkar vandaður og lítið brúkaður. Bætist við ný íþrótt í tölu þeirra, sem fyrir eru, ef far- ið verður að iðka hér kappróður. Helgi Einarsson jarðefnafræð- ingur kom hingað fyrir stuttu með porsteini Ingólfssyni. Hefir stjórnin ráðið hann í þjónustu sína, og er það vel farið, því foér hefir tilfinnanlega vantað mann, er bæði hefir bóklega og verklega þekkingu á námugrefti og rann- sókn bergtegunda. Laxveiði í Elliðaánum hefir gengið fremur stirt það sem af er pg er því meðfram um kent, að ó- næði sé meira við árnar, en verið hefir undanfarið, bæði vegna stöðvarbyggingarinnar og tjald- anna í árhólmanum. En nú virð- ist veiðin vera að fara batnandi. Fyrir fáum dögum öfluðust 18 laxar á eina stöng, og mun það vera mesta veiðin á sumrinu. Lax- jnn hefir verið seldur á tvær krón- ur pundið, en mun nú fara lækk- andi. Vagnar, sem notaðir foafa verið til vegagerða á vestur-vígstöðvun- um i ófriðinum, hafa verið keypt- ir hingað og mun eiga að nota þá til keyrslu á ofaníurði hér í landi. Eru þeir hentugir að því leyti, að gott er að losa úr þeim, en nokkuð munu þeir vera þungir í vöfunum, enda ætlaðir stærri hestum en hér eru. Mun tilætlunin vera, að nota dráttarvélar til að draga þá. práðlaust firðtal heyrir loft- se bæði hefir bóklega og verklega hvoru. Er það á milli tveggja stöðva, og er sín hvoru megin At- lantshafs. Stórfurðulegt má það kallast, að hlýða hér á mál manna, sem staddir eru sinn hvoru megin yið Aalantshafið. Sigurður Sigurðsson ráðunautur cr nýkominn úr löngu ferðalagi um Árnes- Rangárvalla- og Vest- ur-Skaftafellssýslu. Lætur hann vel yfir horfum eystra. Fénaður Bjargaðist vel af allsstaðar þrátt fyrir hin feiknamiklu harðindi í vetur og horfur eru góðar á góðu grasári í sumar. Einkanlega hafði verið vel sprottið undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. —ísafold. Frá Færeyjum. Kosningar til danska þjóðþings- ins fóru miklu seinna fram á Færeyjum heldur en í Danmörku. Crslitin urðu þau, að Samúelsen var kosinn með 3,111 atkvæðum, en Konoy, sem var þingmannsefni sjálfstæðismanna, fékk ekki nema 1,716 atkvæði. Við þjóðþingskosningarnar í Færeyjum sigruðu samfoandsmenn greinilega, og þótti Dönum vænt um það. En sú gleði folandaðist skjótt galli, því að skömmu síðar samþykti lögþing Færeyinga van- trausts yfirlýsingu á Rytter dóms- mála ráðherra, sem jafnframt er ráðherra fyrir Færeyjar. Sézt bezt á því, hve illa Rytter hefir verið þokkaður, meðan hann var í Fær- eyjum sem amtmaður. Er það von að Færeyingar séu gramir að fá nú þann mann fyrir ráðherra, sem er einhver hinn mesti Stór-Dani. Og hætt er við, að nokkru kaldara andi í þeirra garð frá þeirri stjórn, sem nú situr við völd í Danmörk, foeldur en Zahlestjórn- inni.—Isafold. Saltvinsla úr sjó. Sænsk og dönsk blöð herma það að danska félagið “Dansk-islansk Anlægsselskap” hafi I hyggju að reisa verksmiðju foér á lslandi til þess að vinna salt úr sjónum. Er ^það tilætlunin, að verksmiðjan geti framleitt svo mikið salt, sem út. vegurinn hér framast þarfnast. Prófessor Erik Schou í Kaup- mannahöfn hefir snúið sér til sænsku stjórnarinnar fyrir félags- jns hönd, og fengið hjá henni all- ar upplýsingar viðvíkjandi fyrir- komulagi og rekstri samskonar v'erksmiðja, sem sænska stjórnin er að láta reisa til reynslu fojá Gullmarsfirði. — Dönsk blöð hafa att tal við prófessor Scfoou um þetta fyrirtæki, en hann hefir svarað því, að að svo stöddu gæti hann ekki gefið neinar upplýs- ingar. Málið væri eigi enn komið á þann rekspöl.—ísafold. Gerið hvaða samanburð er yður líkar Ágústmánaðar Húsgagnasala Banfield’s Mun ávalt skara fram, bæði bvað snertir vörugœði og verð. Stórsparnaður að kaupa bér allan búsbúnað yðar. Egta Kroehler Kodav Legubekkur á daginn—rúm á nóttunni Pað eru margar eftirlíkingar á markaðinum, en hér er það ekki þannig—að eins ekta— Genuine “Kroefoler” sem skarar fram úr að gæðum. Gegnfoertar eikarforíkur, þéttstopp- að foak, stálfjaðra footn, alt klætt með feg- ursta spönsku leðri. Ágúst sala ..................... $75.00 Aðrar tegundir á $85.00, $91.50, $93.50 og $110.50. Áthugið vörurnar í glugtjanum LINOLEUM TEPPI v Fara eins vel á gólfi og dýTÍndis dúkar, endast afar lengi og eru auk þess ljómandi falleg. Stærðir .... 6x9 7-6x9 9x10-6 9x12 Verð... $9.95 $12.95, $17.95 $21.00 ETAMINE SCRIM Afar sterkt og haldgott, með 36 þumlunga tvíborðum. Agúst sala, per yard.... .... .... ... 35c. HVÍT HANDKLÆÐI Neðan við heildsöluverð, sterk, földuð og falleg. Stærðir 19 og 38. Ágústa sala, parið ................... $1.25 Byrgið yður upp meöan verðið er svona hlægilega lágt. J. A. BANFIELD, The Reliable House Furnisher 492 Main Street Phone N-6667 í þeim samtökum. Með því aö þjóðir ýmsar minni upphæðir. Ef vinna saman, getum vér stuðlað Bretar fengju þær greiddar, gætu að velgegni mannkynsins og stofn- að til sambands milli Bandaríkja pýskalands og Rússlands, er bjarg ar lýðstjórninni 1 veröldinni”. Mr. Donald drap á þær byrðar sem Bretlandi ihefði aukist vðís- vegar ií heiminum, með óróa á ýmsum stöðum, Egyftalandi, Ind- Frá lslandi. þeir borgað Ameriku það sem þeir skulda þar, en til þess væri nú ekki aö taka, eins og sakir stæðu. Canada er eina landið, sem greitt hefir Bretum sína skuld og lánað þeim fé þar á ofan. En Banda- ríkin stóðu svo vel að vígi, að þangað hefðu safnast á fáum ár- íslenzk kona vestan hafs, frú póra Sæmundsdóttir Melsted, hef- ir í erfðaskrá sinni ánafnað Landsspítala sjóðnum 1000 kr. til minningar um mann sinn látinn, Vigfús Guðmundsson Melsted, sem fæddur var á Stóra-Núpi árið 1842. Sláttur á túnum hér í bænum byrjaði í síðustu viku júní. Eru víða kalblettir í túnunum og mun heyfengur því verða með lakara KAFFI! KAFFI! Einsdæma kostaboð á ferðum 75e Kafflfypir Eitt pund gefins með hverjum tíu ÞÉR SPARIÐ TUTTUGU CENT Á PUNDINU e FŒST í ÖLLUM LIGGETT’S BÚÐUNUM. PÓSTPÖNTUNUM SINT TAVARLÁUST Ef þér viljiÖ fá 'verulega góÖa tegund af KAFFI, ÞA ER BETRA Aí) HAFA HRADAN Y71D. Y^ér erum senn bónir að selja 30,000 pund í ískorpunni. Aflir, sem keypt hafa, eru að reyna að fá, meira, og dást að þessu óviðjafnanlega Liggett’s KAFFI. Þeir segja það vera langt um drýgra og bragðbetra en nokkra aðra tegund. Brent daglega í YVinnipeg. FÆST I LOFTÞJETTUM PÖKKUM, SEM UEYiMIR KAFFIÐ FERSKT CKl LJtJF- FENUT ÞAlí TIL SEINASTA PllNDLNl! ER LOKID SALAN ENDAR NŒSTA LAUGARD. KVELD Með Iþví að gera kaup hjá oss, endist vikukaupið lengur. — Hagtkvæm . innkaup eru þess valdandi, að vér getum boðið svona góð kjör. Þetta er LIGOETT’S aðferðin. Ekkert Kaffi Selt Eftir KI. 6 að Kveldi BÚÐIR : 215 Portage Avenue Cor. Notre Dame. 280 Portage Avenue Cor. Smith Street. 357 Portage Avenpe 620 Main Street, Cor. Logan Avenue Nema á Laugardögum til k). 10. Main Street and McDer- mot Avenue. Main Street arid Duf- ferin Avenue. Grosvenor Avenue and Stafford Street. Selkirk Avenue and Mc- Gregor Street. Senðið Allar Póstpantanir til 280 William Avenue, Winnipeg Burðargjald með Express á 11 pundum er hérum bil 45c.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.