Lögberg - 19.08.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.08.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 19. ÁGÚST 1920 Bl*. 7 BÓNDI LŒKNAÐUR AF 12ÁRAÞJANING. HafSi eytf miklum parti af tekjum num í læknishjálp án árangurs. Sex flöskur af Tanlac komu hon- um til heilsu. “Síðast liðin tólf ár,” sagði Mal- colm Smith, velþektur óðalsbóndi í Sandilands, Manitoba, “hefi eg eytt meiri partinum af árstekjum\ mínum í árangurslausa læknis- hjálp; hafði jafnvel ferðast lang- ar leiðir í heilsubóta erindum, þó alt kæmi fyrir ekki, þar til nú fyrir tveimur mánuðum, að eg fór að nota Tanlac. “í því nær tólf ár hafði eg kval- ist af sérlega illkynjaðri maga. veiki, sem ekkert afl gat læknað fyr en Tanlac kom til sögunnnar. Að viðbættu meltingarleysinu á- sótti mig einnig svo tilfinnanlegt máttleysi í hnjánum, að eg fékk mig langtímum saman látt úr spor- um hreyft. Síðustu tvö árin fór mér þó óeinkum hríðversnandi og bjóst hvorki eg né vinir mínir við að eg mundi eiga langt eftir. Mat- arlystin þvarr með öllu, og þó eg reyndi að pína einhverja ögn ofan 1 mig, þá hélt eg því ekki niðri. “Gasólga þrýsti svo mjög að and- holinu, að mér beinlínis lá við köfn" un. Sömuleiðis kendi eg iðulega Glaðar stundir. Hinn 28. júlí síðastl. kom hing- að til Selkirk í kynnisför frá Win- hins ákafasta höfuðverkjar og taugakerfinu hrakaði með svo að segja hverjum líðandi deginum. Af öllum þessum ósköpum hafði eg svo tapað fjörutíu pundum af mínum eðlilega líkamsþunga. ' “Kveld eitt las eg í blöðunum vottorð frá ungum manni, sem á heima að Lowe Farm, Manitoba, þar sem hann lýsir því, hve hund- ursamlega hann hafi komist til iheilsu með því að nota Tanlac. Eg sá undir eins, að sjúkdómur hans var afar áþekkur mínum og afréð eg því samstundis að reyna meðal þetta. Eg hefi nú alls notað sex fiöskur af Tanlac og kenni mér ekki framar nokkurs meins. Melt- ingin er eins góð og ferkast verður ákosið og máttleysið í hnjánum er úr sögunni. “Nú hefi eg þyngst um 10 pund á skömmum tíma og get leikið mér eins og unglamb. “pað fær mér því meiri ánægju en flest annað, að geta opinber- lega mælt með Tanlac við alla þá, er líkt kynni að standa á fyrir og mér.” Tanlac er selt í flöskum. pað fæst hjá lyfsölum út um land og í Liggett’s Drug Store, Winnipeg.— Er einnig selt hjá The Vopni-Sig- urdson, Ltd., Riverton, Man.—Adv. Á andans æðra stigi vér aftur munum sjást. S. J. Jóhannesson. nipeg ungfrú Steinunn Sigurðar- dóttir, sem um langt undanfarið skeið hefir átt heimili í bæ þess- um og notið hér hinna mestu og beztu vinsælda, enda á hún hér fjölmarga frændur og vini. Hún tilkynti þeim trúlofun sína og Mr. Árna Árnasonar í Winnipeg. — f tilefni af því komu vinir hennar sér saman um að gjöra glaða stund, með því að stofna til sam- sætis þá um kvöldið, og boða hana þangað. Gengust einna mest fyrir því frændkonur hennar, þær syst- ur, Steinunn M. Stefánsson í Sel- kirk og Mrs. Guðrún H. Helgason frá Winnipeg. Svo um kvöldið komu saman í húsi Mr. Magnúsar Stefánssonar frá 60 til 70 manns. Var þar slegið upp hinni ágætustu veizlu fyrir gestum og skemtu menn sér hið bezta fram yfir mið- nætti. Meðan á veitingum stóð komu fram nokkrar ungar stúlkur berandi körfur í höndum sér, sem höfðu að innihaldi margskonar mætar og myndarlegar gjafir frá gestunum, er þeir afhentu >brú?|- arefni. — Samsæti þetta var að öllu hið ánægjulegasta, menn skemtu sér mjög vel; sumir héldu tölur, með innilegum og hlýjum heillaóskum til hinna væntanlegu brúðhjóna, og skildu menn svo allir mjög glaðir og ánægðir um kvöldið, eftir klukkan 12. Selkirkbúi. GIFTING. Hinn fyrsta þessa mánaðar voru gefin saman í hjónaband þau hr. Árni Árnason og ungfrú Steinunn Sigurðardóttir, bæði til heimilis í Winnipeg, af séra Rúnólfi Mar- teinssyni. pau urðu samferða að heiman nú fyrir 15 árum, mun hann vera af Austurlandi en hún úr Húnavatnssýslu, systurdóttir þeirra Nordalanna í Selkirk, Ólafs og Sigvalda. Síðan hún kom vest- ur um haf hefir hún lengst af dvalið í Selkirk-bæ. Að endaðri hjónaviigslunni var haldin mjög myndarleg samkoma að heimili þeirra Guðrúnar og Helga Helga- sonar, sem búa hér á Agnesstræti. Voru þar saman komnir nokkrir af vinum og vandamönnum brúð- hjónanna, sem skemtu sér ágæt- lega og óskuðu nýgiftu hjónunum allra heilla og blessunar. Einn gestanna mælti fram eftirfylgj- andi stef: ■ Mín ættarsystir svinna og sjafni horskur þinn, nú leggið á huldar leiðir, sem lagt hafa örlögin. pið leiðst hér hafið lengi að Iögum kærleikans, og bundist trygðaböndum í blíðu trausti hans. pars ástin er í ráðum og elskan nemur land, æ guðleg gæfa styður, hið göfga hjónaband. Af alhug vér þess óskum, að alvalds blfða hönd um brautir lífs þau leiði æ laus við sérhver grönd. Nú hér i herrans nafni svo hjóna drekkum skál og biðjum guð þau blessi— sý bæn mun ei reynast tál. Vor hérvist þó að þrjóti, ei þrýtur vina ást. Œfiminning. pess var með fáum orðum getið í íslenzku blöðunum fyrir mánuði eða svo, að látist hefði bænda öld- ungurinn Sveinn Sigurðsson á Völlum í Víðinesbygð í Nýja ís- landi. En þar eð Sveinn var einn af frumbyggjum þeirrar bygðar og þess utan merkur maður að ýmsu leyti, þá hefi eg sterka tilhneigingu til að geta hans að nokkru frekar en þar var gert, jafnvel þó eg viti að það verður ekki sem skyldi af hendi leyst af mér Einnig finst mér bera nauðsyn til, að geta að nokkru íslenzku landnámsmannanna jafnóSum og þeir falla frá, mætti það verða mikilvæg hjálp ef einhverntima yrði samin landnámssaga íslend- inga í Ameriku. Sveinn Sigurðsson dó 8. júní síðastl. á eignarjörS sinni, Völlum (sem áður er sagt), 79 ára og 5 mánaða. Fæddur 8. febr. 1841, að Ási á pelamörk í Eyjafjarðar- sýslu á íslandi, sonur SigurSar Jónssonar, og Guðrúnar Jónas- dóttur er þar bjuggu, var hann með foreldrum sínum til tvítugs- aldurs að faðir hans dó, fluttist hann þá vestur að Hólum í Hjalta- dal, og var þar í 10 ár, þar gift- ist hann fyrri konu sinni Hólm- fríSi Eiríksdóttir, sem lézt eftir tveggja ára sambúð við hann. 2. árum seinna giftist hann seinni konu sinni Signýju Jónsdóttir sem lifir nú mann sinn, og er að eins einu ári yngri. Sveinn heit. var mesti atorku og fjörmaSur alla sína æfi, hraust ur og líkamaléttur, mun ætíð hafa ,verið sparneytinn “því hann át til að lifa, en lifði ekki til að eta”. Til Canada flutti hann 1887, og stuttu eftir þaS tók hann heimilis- rétt á landi því sem hann bjó á æ síðan, hann kom til Canada fé- laus maður með fjögur börn öll ung til þess að gjöra, og varð aS taka að láni nokkuð af fargjald- inu vestur um haf. Fátækur mun hann hafa veriS framan af árun- um sem eðlilegt var, þó mun ekki hafa liðið á löngu, þar til kring- umstæður hans urðu þolanlegar, og aS síðustu var hann talinn efnaður maður, enda var sam- fara dugnaður og ráðdeild hjá þeim hjónum báðum, margur varS á síðari árum til að leita liðs hjá Sveini, og munu fáir hafa farið vonsviknir frá honum, var þaS þó hans skoðun. — ef ekki var um ó- höpp að ræða, að hver maður ætti aS vera sjálfum sér nógur —. Sveinn var bráðskynsamur maður og bókihneigður, en tók þó aldrei nema hæfilegan tíma frá nauð- synlegum störfum til bókalesturs, en hafði mjög gott gagn af því sem hann las, því hann var gædd- ur góSri dómgreind og. minni. Einnig var hann mjög sjálfstæð- ur í skoðunum bæði á sviði stjórn- mála og trúmála, og ætíð skyn- samlega frjálslyndur, og var hann ungur í anda og fylgdist svo vel meö því sem á dagskrá tímans var að slíkt mun vera fremur sjaldgæft með mann á hans aldri. Trúmaður hygg eg að Sveinn hafi verið, en hvorki var hann bók- stafstrúarmaður eða kreddutrúar- maður, var ætíS hreinn og fals- laus bæði við sjálfan sig og aðra. 3 af börnum Sveins heit. eru á lífi: Sigurjón, Jódýs og Kristján, elsta barn hans Vilfríður er dáin fyrir 16—17 árum, var kona Tryggva Arasonar, Husavick P.O. Nýja íslandi. Átti hún eina dóttir, sem enn lifir. Hlýjar endurminningar vina og vandamanna fylgja gamla mann- inum yfir á landið ókunna. Farffu vel vinur! Hittumst heilir! S. S. Leiði Jóhanns Sigurjónssonar Um það birtist þetta í ísafold nýlega: Á aðalfundi Islendingafélagsins í Kaupmannahöfn í vor, var stjórn þess félags falið að sjá um, að reistur yrði minnisvarði á leiði Jóhanns heitins Sigurjónssonar ,skálds. Stjórnin hafði hugsað sér að leita samskota til þess meðal íslendinga í Kaupmannahöfn, en nokkrir ferðamenn, sem staddir voru á aðalfundinum, báðust þess, að menn heima á íslandi fengju að vita um þetta og að þeim væri gefinn kostur á að taka þátt i sam- skotunum. Ekkja Jóhanns Sagði stjórninni síðar, að hann fyrir löngu hefði valið sér sjálfur legstein — sjó- barinn grástein, sem hann lang- aði til að lægi ofan á íslenzkri hraungrýtisdyngju, en utan með leiðinu væru fáein (íslenzk) blóm. Stjórn íslendingafélagsins ætl- ar að sjá um að gengið verði þann veg frá gröfinni í sumar eða haust. Hún ætlar enn fremur að kaupa grafreitinn til svo langs tíma, sem kirkjugarðurinn verður til, og mynda “Gravlegat” leiðinu til við- halds og hirðingar, en það annast kirkjugarðsstjórnin síðar. Legsteinninn er geymdur á bæ Eg brúka ætíð sama saltið Business and Proíessional Cards II* \ Kveljist byllinœð gjsa kláSa, af blóSrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elec- tro-Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þsegileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr. einum við StóraBelti. Á hann er að eins höggvið nafn Jóhanns, fæðingardagur og ár, og dánar- dagur og ár,—samkvæmt eigin ósk hans. Allur kostnaður við þetta mun verða 1500—2000 krónur, og sam- kvæmt ósk þeirra Islendinga, sem viðstaddir voru á aðalfundi ís- lendingafélagsins, leyfir stjórn þess sér hér með að leita þessarar upphæðar með almennum sam- skotum.” HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni.* Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.. þoini Alexander Ave. AN ENDURGJALDS til andarteppu sjúklinga Ný Aðferð, sem Allir Geta Notað Tafarlaust og Kvalalaust. Vér höfum fundiS nýja aíferC til a8 vinna á andarteppu og öskum að þér reynið það á vorn kostnað. Hvort sem þér hafið hjáðst af þeim kvilla eða ný- lega fengið hann, hvort sem það er ný- tekin heysött eða gömul andarteppa, þá ættuð þér að senda eftir ókeypis fyrir- sögn til reynslu. Sama I hvaða loftslagi þér lifið, sama um aldur eða starf, ef þér þjáist af andarteppu, þá ætti vor aðferð að lina hana þegar I stað. Vér kjósum helst að senda hana til þeirra, sem lengi hafa reynt árangurs- laust að soga inn gufur, steypa yfir sig eða ofan t sig vökva, deyfandi lyf, guf- ur og reykjarmekki margskonar. Vér viljum sýna öllum á vorn kostnað, að þessi nýi máti miðar til að ryðja burt allskonar andarteppu, sogum og hósta- hviðum undir eins. petta kostnaðarlausa tilboð er svo merkilegt, að ekki má vanrækja einn einasta dag. Skrifið strax og byrjið nýja mátann strax í stað. Sendið ekki peninga. Að eins miðann hér fyrir neðan. Gerið það strax I dag. G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á almenit að venjast. 206 Notre Dame Ave. Sfmi M. 4529 . tVlnnipeg, Man. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Tklbphone sarhi 3*0 Osticb-TImar a—3 Halmili: 77« Victor St. Trlsphorí oakrv 3*1 Winnipeg, Man. FREE TRIAL COUPON Frontier Asthma Co., Room 490 K,.. Niagara and Hudson Streets, Buf- falo, N. Y. Send free trial of your method to: MEÐMÆLI MEÐ U. S. TRACT0R U. S. Tractor Co. Minneapolis, Minn. Kæri herra: — pegar eg fékk yður til að plægja land mitt, þá hélt eg í fyrstu að niðurstaðan mundi verða sú, sama og vant var. pér megið vita að eg var ekki lítið undrandi, er eg sá að hin litla dráttarvél yðar, vann betra verk og meira en nokkur hinna stærri véla. Plægingin gekk alveg eins vel í brekkum og dældum, sem á bezta sléttlendi. Eg get ekki annað en óskaS yður til hamingju með þessa óviðjafnanlegu, litlu dráttarvél, sem er réttilega nefnd U. S. Tractor. Yðar með virðingu A. B. Miller, Atkinson, Minn. U. S. Tractor Co., Minneapolis, Minn. Herra minn: — Eftir að hafa séð dráttarvél yðar vinna, sannfærðist eg um að hún er ein sú allra fullkomnasta slíkrar tegundar, sem enn hefir smíðuð verið. — pað er blátt áfram yfirnátt- úrlegt, hve miklu jafnlítil vél orkar, þegar tek- ið er tillit til þess hve óbrotin hún er. En hún er smíöuð úr allra bezta og vandaðasta efni, og það gerir allan muninn; þess vegna endist hún flestum vélum betur. Yðar Sumner S. Johnston. Jacson, Florida, 5, maí 1919. U. S. Tractor Co., Minneapolis, Minn. Kæri herra Werthem: — Sem svar upp á bréf yðar dags. 28. apríl, skal þess getið aS U. S. Tractor sá, ér eg keypti af yður fyrir tveimur árum, hefír reynst á- gætlega; engrar viðgerðar þurft á öllum þeim tíma. Hefði eg ekki reynt þetta sjálfur, mundi eg varla hafa trúað því, aS jafn lítil og einföld dráttarvél mundi hafa getað afkastað eins miklu, og það á jafn hrufóttu grenilandi. Mér þætti vænt um, að mega taka að mér umboössölu á dráttarvél þessari í Florida ríkinu. Yðar N. Chamberlain. U. S. Tractor Co., Minneapolis, Minn. ‘ Kæri herra: — Aldrei hefir vorvinna gengið betur á landi mínu en nú, eftir að eg fékk eina af yðar ágætu dráttarvélum. Eg get ekki annað en látið yöur vita af því, svo þér getið tilkynt það öðru fólki. Eftir að eg kom á land þetta, hafa flestar tegundir dráttarvéla verið reyndar, en engin gefist nálægt því eins vel. Skal með ána^gju svara öllum fyrirspurnum frá væntanlegum kaupendum, því eg get með góöri samvizku mælt með U. S. Tractor. Yðar með virðingu Jas. Quinlan. 970 Snelling Ave., St. Paul, Minn. Vér höfum mörg hundruð bréfa í líka átt og þessi, frá bændum víðsvegar um Banda- ríkin, og til viöbótar leyfum vér oss að geta þess, að þessi tegund, er sú langfullkomnasta 2—3 plow tractor, sem enn hefir þekst, og vinn ur jafn vel á hvaða landi sem er. Vér getum sent yður eina slíka dráttarvél hvenær sem þér óskið, og ábyrgjumst hana í alla staði. hvað endingu og frágangi viðkemur. Yðar með virðingu U. S. Tractor Co. Minneapolis, Minn. U. S. Tractor Co., Minneapolis, Minn. Kæri herra; — pað fær mér ósegjanlegrar ánægju að mæla með U. S. Tractor. Eg hefi búið mörg á í Rauðárdalnum, og er nú sannfærður um að engin dráttarvél á jafnvel við jarðveginn þar, og einmitt þessi. Hún er svo auðveld í meðförum aS allir geta við hana ráðiS fyrirhafnarlaust. Eg hefi aldrei séð nokkra dráttarvél vinna verk sitt eins vel. J. F. Higgins. Moorhead and Minneapolis, Minn. U. S. Tractor Co., Minneapolis, Minn. Kæri herra; — pegar eg var beðinn að fara og sjá drátt- arvél yðar vinna, hugöi eg slíkt í fyrstu ekki ómaksins v)?rt; hélt hún mundi vera svipuð flestum hinna. En eg var ekki lengi að skifta um skoðun, enda hefi eg aldrei kynst jafn góðri dráttarvél og U. S. Tractor. Get því með ánægju mælt meö henni við hvern sem er. Yðar Andrew S. Sandberg. Úr Literary Digest. “pað er alment álit hugsandi manna, að dráttvéla iönaðurinn muni eiga mikla og fræga framtíð fyrir höndum. Sumir halda jafnvel að sú grein muni innan skamms skara fram úr bifreiðariSnaðinum. pessi skoðun* er rök- studd meS þeim sannleika, að það eru tvær miljónir og sjö hundruð þúsund bújarðir i landinu, sem vel geta veitt sér dráttarvél. Hvers vegna eru bændur að svipast um eftir þannig lagaðri hjálp? Svarið er ein- falt. Kostnaðurinn viS vinnudýrahald tekur því nær fjórðung af inntektum bóndans. Geti bóndinn lækkað kostnaðinn niður í einn átt- unda, þakkar hann vitanlega fyrir og verður í sjöunda himni.” \ Mossehorn 30. júlí, 1920. Mr. T. G. Peterson. Winnipeg, Man. Kæri herra: — , U. S. Tractor sem vér keyptum að yður í apríl síðastliðnum, hefir gefist ágætlega á hinu mismunandi landi, er hún hefir unnið. Vér höfum verið að brjóta land, sem bæði er grýtt og óslétt, með þéttum runnum. pegar tekið er tillit til þess hve smá vélin er, má það hreint ótrúlegt teljast hve gott og mikið verk hún vinnur, bæSi við plæging, sáning, korn- slátt og þreskingu. Vér erum reiðubúnir að mæla með henni við væntanlega kaupendur. Vér höfum aldrei þurft að láta gera við vélina enn, þrátt fjnrlr J>að, hve mikið hún hefir veriö notuð. Með ósk um aukin viðskifti, Yðar Gustow Schneider. Ed. Buechler. Fannestell, 2. júlí 1919 Mr. T. G. Peterson. Winnipeg, Man. Kæri herra: — Eg hefi nú rutt og plægt 100 ekrur lands og líkar mér dráttarvélin hið bezta. Byrjaði aö vinna með dráttarvélinni þann 9. síðastliðins mánaðar. James Brue. Eftir ýtarlegri upplýsingum skrifið T. G. Peterson, 961 Sherbrooke St., W peg. Vér IfsiJum sérsUika öheruJu * ttS •elja meðöl eftlr forskrlftum lwkiitt. Hm bestu lyf, aem h«e*t er nö fft. eru notuö eln*ön*u. Pegttr þér komtö meö forskrlftlntt tll vor. msKlö þér vera vlea um aö fft rétt þaö sem leeknlrlnn tekur tli. COLOLKUGB * Oö. Notre Dame Ave. og Sherbronke m. Phonee Garry 2*90 og 2891 Glftlnaitleyflebréf >eiu Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building I1«LRPHONKIO»«RV 3SÍ* Office-tímar: 2—3 HBIMILI: 784 Victor St.eet ÖIIÆPUONHi OARRV T«3 Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingeraol St. Talsínai: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr* J. Síefánsson 401 Beyci Building C0R. P0RTJ\CE A»E. «c EDMOflTOfl *T. Stundar eingongu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er aS hitta frákl. 10-12 f. h. eg 2- 5 e. h.— Talaimi: Main 3088. Heinvili 105 Olivia St. Talsimi: Garry 2315. Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd Bulldlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og oSra lungnasjúkdóma. Hr að flnna & skrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tajs. M 3098. Helmlll: 4« AUoway Ave. Talelmi: Sher- brook 3158 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. maio S302. Verlwtofn Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: tíarry 2048 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagne&höld, svo sem straujám vfra, allar tegundir af glösum og aflvaka (balterls). VERKSTOFA: 676 HOME STREET Dagtala St J. 474. NsetarL 8L J. Ml Kalll sint & nótt og degl. D H. B. 6GR2ABEK, M.R.C.S. frá Ervglandi. L.R-C.P. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.8. fr* M&nitoba. Fyrverandi aöstoCarleeknl* vlö hospltal I Vínarborg, Prag, o« Berlin og flelrl hospitöl. Skrlfstofa á eigtn hospltall, 415—41? Prltchard Ave., Winnlpeg, Man. Skrifstofutiml frá. 9—12 f. b.; 3—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgit boapital 415—417 Prltchard Ave. Stundun og læknlng valdra sjúk- llnga, sem þjást af brjóstvelki, bjart- velkl, magasjúkdómum, lnnýflavelkt kvensjúkdómum. karlmannaajúkdóm- um.tauga velklun. TH0S. H. J0HNS0N o* HJaLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræBiagar, ÖKRirsTO.A:— Room 8ii McArtbur Building, Portage Avenue Áeitun: P. O. Box 1650, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR IletmlUs-lhls,: St Jobn 1844 Skrtf stof u-’DUs.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæöl húsalelguskjldlr, veöskuldlr, vixlaskuldir. AfgreiCir alt sero aö lögum lýtur. Skrlfstofa, 255 Ma'n 8treet Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐl: Horni Toronto og Notre Daœe Phone : Hetmille Oarry 2988 Qmrry 899, Giftinga og Jarðarfara- blóm með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 W. J. Lindal, B.A..L.L.I. íslenkur Uögfru'ðingur Hefir heimiid til aö taka aö eér mál bæöl I Manítoba og Saskatche- wan íyikjum. Skrifstofa aö 1987 Union Trust, Bidg., Winnipeg. Tal- simi: M. 6535. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aö Lundar, Man„ og er þar á hverjum naiövikudegi. Joseph T. T horsoD, • Isleozkur Lögfraðmgur Hcimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PHIIiUIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Monireal Trusi Bldg.. Winnlpeg l’lione Main 512 irmstrong, fishiey, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarrrenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einiíig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast ym útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Hoimilie Tala Qarry 2161 SkrifatofU Tale. - Qarry 300, 376 G0F1NE & C0. Talfl. M. 3208. — 322-322 EUlce Am Hornlnu 4 Hargrave. Verzla meö og viröa brökaöa húa- munl. eldatór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum & öllu sem er nokkur. vlrÖL JÓN og pORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málnihgu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Papeiihanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. AÐAL UMB0ÐSMAÐUR I CANADA. J. J. Swanson & Co. Verzla meÖ faeteignir. Sjá um leigu á kúsum. Annsat lán og elJsábyrgðir O. fl. 808 Paris Bnlldtng Pbone Mafn 259*—7 B. B. OrmisTon blómsali. Blóm íyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 98 Osborne St., Wlnnipeg; Phoi)e: F H 744 Heinjili: F!{ 1980 Sími: A4153. Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.