Lögberg - 02.09.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.09.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 2. SEPTEMBER 1920. Ðla. 7 VAR ÍÐJULAUS; í TÍU DAGA En nú er Sutherland aftur kominn til vinnu sinnar og við góða líð- an slðan hann tók Tanlac. '— Pyngdist um 20 pund. “Mamma segist ekki skilja í því, enn í dag, ihvernig eg fór að af- bera kvalirnar, en nú á eg Tanlac að þakka, að þær eru horfnar, nema að eg mann eftir þeim” — sagði W. M. J. Sutherland í Ste. D, St. Regis Court á horni Kate og McDermot stræta í Winnipeg, sá vel þektur er -og verkafræð- ingur í þjónustu bæjarins. “Eg trúi því ekki, að nokkur hafi kvalist meir en eg í síðustu tvö ár af magakvilla, og gigt. Lystin var svo vesöl að mér varð fiökurt af matarlykt og gat að eins ,komið ofan í mig því sem hélt lík- pma og sál saman. Vindur magn- aðist og þrýsti á hjartað í mér svo eg stóð á öndinni, en það sló svo þétt að eg var hrædur. Eg hafði verstu verki í kviðnum og lagði af þangað til eg var eins og skuggi rétt að segja. Jæja, gigtin komst inn í taugakerfi mitt og eg var með öllu frá vinnu í tíu mánuði. Eg leið kvalir alla tíð og í rúminu var eg tvo mánuði og gat varla hreyft mig. Ef eg sneri mér í bólinu voru verkirnir svo stríðir að varla fékk eg af borið og eg j varð að hljóa. Nú, eg var altek- inn frá hvirfli til ilja og hélt eg mundi vera aumingi. “Jæja, nú nú, kunningi hrósaði | Tanlar við mig og feginn er eg að eg reyndi það, því níu glös af því meðali hafa tekið fyrir kvilla mína ! og vissulega aukið tveim fjórðung- um við þyngd mína. Matarlyst mín I er frábær, eg et þrjár máltíðir á dag og verður gott af og ekki eru kviðverkirnir Gigtin er alveg á braut rekin og nú fæ eg aidrei verk eða kvöl af nokkru tagi. og er nú farinn aftur að vinna. Eg segi það satt, að þa er einhver munur, að verða heilsuhraustur eftir aðrar eins kvalir og eg tók út, og eg er meir en þakklátur fyrir það, sem Tanlar hefir fyrir mig gert.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Win- ripeg og hjá lyfsölum út um land. pað fæst lika hjá The Vopni Sig- urdson, Ltd., Ríverton, Man. um. pá er Jónas Hallgrímsson kenn- arinn góði er blés þjóðinni hug- sjónum í brjóst með kvæðum sín. um. Hugsjónum er leiddu til frels- is og framfara. Hann kendi þjóðinni að elska landið sitt og þvatti hana til starfa landi og lýð til nýrrar fullkomnunar. Marga fleiri ágæta menn eign- aðist ísland þá og síðar; menn er unnið ihafa með dug og dáð að vel- ferðarmálum landsins. Hér tjáir ekki að dvelja lengur við það. Látum nægja að minnast þess að 11 ú á síðustu árum hafa verið að þroskast og festa djúpar rætur í þjóðlífi íslendinga frækorn þau er sáð var af Fjölnismönnum og Jóni Sigurðssyni. Ávöxturinn er í stuttu máli fyr- ir áframhalda-ndi baráttu vorra beztu manna: fsland frjálst og fullveðja ríki. pannig er nú feg- ursti draumur þeirra manna er: “elska byggja og treysta á landið”, fram kominn. pví ber oss að fagna í dag. Oss ber einnig að bl-essa minning þeirra manna, er drengir hafa reynst í baráttunni fyrir frelsi ættjarðar vorrar Mannanna sem reynst bafa ötulastir talsmenn ís- lands á reynslutímunum. Oss ber einnig að fagna yfir því að Ey- konan forna hefir eignast fleiri menn, er skara fram úr bæði and- lega og líkamlega á þessum síð- ustu árum. Listamenn í mörgum greinum getur fsland talið meðal barna sinna. pjóðin er orðin vel mentuð. Hún hefir nú meira mannvali á að skipa enn nokkru sinni fyr. Nú geta fslendingar dregið sinn eigin fána á stöng og látið “skrautbúin skip fyrir landi fljóta með fríðasta lið, færandi varninginn heim.” Framfarir fslands á síðastliðn. um tveimur áratugum, þegar tillit er tekið til mannfæðar í landinu, hafa verið stórkostlega miklar. Öhætt mun að fullyrða að flest þægindi erlendra þjóða sé einnig til á íslandi og er þá mikið sagt. Vér gleðjumst innilega yfir vel- gengni lands vors og þjóðar. Vér biðjum þann er leitt hefir ættjörð gegn um þrautir aldanna, óskadd- aða inn á braut frelsis og fram- sóknar, ^ð blessa og leiða fsland og íslenzka þjóð um alla óikomná tíð. Lifi fsland frjálst um allar aldir. RÆÐA FLUTT AÐ ÁRBORG. Framh. frá 2. bl.s að árið 1905 sat ráðgjafi íslands í fyrsta sinn á al-þingi. Hannes Hafsein varð fyrstur ráðherra ís- lands. Mun hann hafa reynst dug- andi og framkvæmdarsamur stjórn ari. Mun hans og verða getið í sögunni fyrst og fremst í sambandi við ritsímann og talsímann er ís- landi hlotnaðist fyrir dugnað hans í hans stjórnartíð.\ pessi þáttur úr sögu íslands nægir til að sýna það þrek og þá ' staðfestu er leiðtogarnir sýndu í frel-sisbaráttu þjóðarinnar. ísinn var brotinn af Jóni Sigurðssyni og félögum hans. pví má segja um Jón Sigurðsson að hann hafi verið skærasta Ijósið á frelsis- himni þjóðarinnar. Hann var sá er vakti þjóðina og skipaði rnönn. um til starfa; maðurinn sem sagði þjóðinni að standa fast fyrir mót allri erlendi kúgun og meta rétt landsins. Hann er því ógleym- anlegur öllum sönnum íslending- Sletturekan. Heimskan þrjót að þreyta við, það er ljóta gamanið.—J.Ó. Enn kemur hún fram í „Voröld” sletturekan S. B. Benidictson, með langa ritgerð, sem hún kallar “Brúnn og Rauður”, og fjasar þar eins og áður með eintómar öfgar. pað er annars leiðinlegt, að mannskepnan skuli aldrei geta skilið að það eina, sem eg sagði á móti bókinni “Love and Pride” var að höf, hennar væri alþektur að ómensku og flakki, og því væri varhugavert fyrir íslendinga að borga bókina út fleiri tugi þús- unda dala löngu áður en byrjað væri á prentun hennar, og enginn vissi helzt hvort hér væri um pokkra bók að gjöra. s Segjum nú svo, að öllum slíkum náungum sem J. S. dytti 1 hug að gefa út skáldsögu -hver í sínu lagi og hvert heimili keypti svo tilvon- andi eintak af hverri af sögum þessum, sem að menn þessir væru að hugsa um að fara að semja, og borguðu auðvitað fyrirfram. pess- ar bækur þyrftu auðvitað aldrei að koma út. Hver myndi svo sem fást til að heimta aftur pening- ana af flökkurum þessum? Eg hefi aldrei sagt að Jóhannes Stefánsson ætti engan rétt til þess að vera greindur og vel að sér, þó eg efist um að hann sé það. Eg hefi heldur aldrei sagt, að bókin myndi setja bændur á höf- uðin, -en ihitt hefi eg sagt, að því fé sem til hennar færi, gæti verið illa varið og annað þarflegra mætti með þa-ð gera. Að S. B. B. getur ekki skilið þetta hlýtur að ar’ istafa frá sálarástandi hans, sem hann sjálfur auglýsir svo rækilega í hvert sinn er hann fer að “fræða” fólkið. Fyrir fáum dögum síðan tók eg í sára og sinabera hönd; hana átti maður, sem þakkaði mér fyrir J0 dala seðil, sem eg veitti honum að láni. Mér voru ástæður manns PILES pú getur dvalið á voru gyllini- æð.hæli meðanþú ert í bænum. veldur mörgum sjúkdómum op þú mátt hella í þig öllum kynja- lyfjum sem keypt fást. —eða þú getur notað alla á- burði eða svonefnd gylliniæða meðul eins mikið og þig lang- ar til— Samt verðurðu ALDREI laus við kvillann þangað til BÓLG- AN er BURTU. (Sönnunin fyr- ir þessu er sú, að ekkert af þessu hefir nokkurn tíma lækn- að þig til frambúðar.) VILTU TAKA pETTA TIL GREINA? HEAOACHE; LOS3 OF MEMORY POOR / EYESJGHT, NERVOUSNESS FAULTY NUTRITION ’ALPITATION OFTHE HEART _,TOMACH TROUBLF. NAU5ERI BACKACHE ONSTIPATICi; WEAK Kl D N EYS Business and Professionai Cards SCIATICA1 PAINS RIGORS GONDITíOiM:; PÍLES MAN CAUSE Við afnemum og náttúran lækn- ar hverja tegund af Gylliniæð til 'frambúðar, sem við höfum meðgjörð með, með rafurmagns- straumi, ella þarft þú ekki að láta eitt cent af ihendi rakna til v-or. Engin tímaeyðsla eða rúmlega. Ekki þarf meira en stundar meðhöndlun í léttum tilfellum til 10 daga_ í erviðum tilfellum, til heppilegra úrslita. — Ef þú getur ekki komið, þá skrifaðu Skrifið utan á DepL 13 AXTELL & THOMAS Chiropractors and Electro-Therapeutists 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. V-ort nýja sjúkraihæli að 175 Mayfair Ave. er iþægileg stofnuh, með nyjustu áhöldum og sniði. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 590 Main St., koini Alexander Ave. Gyllinœð gengi; svarið sem eg fékk, var þetta: “pau hafa jsoltið”. pað voru -börnin hans sex og konan hans, móðir barnanna, sem hann átti við. pennan mann, sem mán- uðum saman hafði lagt saman dag og nótt til þess að framfleyta því sem honum var kærast í líf- inu, en sökum óhappa og veikinda hrökk -ekki til, hapn kalla eg góð- gjörðar þurfa; hina ekki, sem eru ungir og færir til vinnu, en lifa í ómensku og iðjuleysi, og í staðinn fyrir að ala á ómensku þeirra, væri hverjum manni sæmra að tala í -þá dáð og ‘hreysti líkt og Bjarni; “Fjör kenni oss eldurinn, frost- ið oss herði, fjöll sýni’ oss torsóttum gæðum að ná.” Svo hefi eg ekkert meira um þetta mál að s-egja, fyr en eg les söguna. Merkileg bók mun það verða að því leyti að hún er á ensku, en höf. hennar getur naumast talað óbjagað orð í því máli. G. J. H. ANNA STEFANSDÓTTIR. fædd. 10. ág. 1824 dáin 18. jan. 1920 Hún var búin að lifa næstum heila öld. Eins og stór og sterk íturvaxin eik, stóð hún þar, sjálfri sér lík, sem a-lt er á hverfanda hv-eli, sífeldum breytingum og biltingum háð; í blíðu og stríðu, í björtu og dimmu var hún hin sama og lét ekki á sjá; þó grein- arnar brotnuðu af stofninum og daggardroparnir hryndu til fold- ar, ei-ns og tár af hvörmum, þá gréru sárin og þornuðu tárin við andanna sól. Rétt eins og læk- urinn sem alt af streymir og er þó alt af eins, eins var ihún hið innra- með sér, sjálfri sér lík; sál henn- ar var óeydd af hverfleika lífs- ins þegar sólin rann í haf, og hún hvarf sjálf imn í úthaf eilífðarinn- Anna sál. var dóttir Stefáns Jónssonar og önnu Einarsdóttur, sem bjuggu mesta myndarbúi á Ánastöðum á Vatnsnesi í Húna- vatnssýslu. Árnastaðafólkið var talið fyrirmyndarfólk sveitarinnar sem með fyrirhyggju og ástundun, lét hverskonar framfarir til sín taka. Hún va-r ein 16 barna, er þau Ánastaðabjónin eignuðust. íns þá lítið kunnar, en mér sýnd- Fjögur þeirra fluttu til Ameriku, íst á svip hans, að ibyrði hans væri aukMeldur þyngri en hann gæti borið, eins og Longfellow kemst að orði. Eg sá tár í augum mannsins meðan eg ihélt í hönd hans, og von bráðar grét hann sem barn væri. Eg spurði hann hvað að honum og eru nú dáin öll. Voru það auk ()nnu sál., Mrg’. Una Oddleifsson í Winnipeg, Mrs. Ingibjörg Brynj- ólfsson og Mr. Jósep Stefánsson í Nýja íslandi. Anna sál. er fædd 10. ág. 1824; naut hún uppeldis í foreldrahús- um, og giftist þar heima. H-ún var að eins 19 ára, er hún 1843, gekk að eiga Teit Teitsson, son Teits bónda í Kirkjuhvammi, er var efnisheimili þar í sveitinni. Voru þau fyrst á Ánastöðum, en fluttu svo að Dalkoti og bjuggu þar. En er Ánastaða hjónin féllu frá og búinu var skift, fluttu þau þangað aftur; og þaðan fara þau svo alfarin, er þau fóru af landi burt og fluttu vestur um haf. pó að þau væru, hjónin bæði, komin frá mestu efnaíheimilum, hvert um sig, áttu þau ávalt í basli, og fátæktin fylgdi þeim alla tíð, þrátt fyrir sérstaka ósérhlífni, dugnað og elju. Til þess voru ýms rök. Ómegðin var mikil; þau áttu 18 börn, og mistu belm- ing þeirra heima. Pestir og alls- konar óáran fór yfir á búskapar- árum þeirra, og af því biðu þau mikið tjón. Og þegar til skift- anna kom í föðurhúsum, urðu stað- irnir margir, svo lítið kom á hvern Harðast mun þó hafa verið í búi, er þau bjuggu í Dalkoti; en með óbilandi kjarki og óþreytandi elju fleyttu þau sér yfir þau erf- iðu ár. Á Vatnsnesinu var bæði til sjós og sveitar, og skiftu þau þá störfum með sér, hjónin, þann- ig, að hún sá um búskapinn heima og hann stundaði sjó, og var ta-1- inn formaður góður. En þó erfið- lega gengi einatt, létu þau það ekki á sig fá; alt af voru þau sí- glöð og kát; öllum sem þau kynt- ust þótti vænt um þau; og svo mikil var gestrisnin í Dalkoti, að heldur tóku þau bitann frá sjálf- um sér, en að gera þfeim ekkert gott, sem að garði bar. Seinustu búskaparárin sín heima bjuggu þau á Ánastöðum, voru börnin þá flest komin upp, þau er á lífi voru, höfðu þau þar lítið um sig hjónin enda var bóndinn þá orðinn heilsu tæpur. Eftir 40 ára búskap á íslandi flytja þau a-lfarin af landi burt, og koma 1883 til Gardar N. D., á- samt börnum sínum átta, og setj- ast hér að. Einn sonur þeirra varð eftir heima, Teitur Teitsson að nafni. Er ihann bóndi mikill á Víðidalstungu, kvæntur Jóhönnu Björnsdóttur, systur Gm. Björns- sonar landlæknis. Systkinin átta, sem til Ameriku fluttust, eru fjórar systur í N. Dakota: Mrs. Anna Thordarson, Gardar, Mrs. ósk Ásmundsson (ekkja), Eyford; Mrs. Agnes Nupdal, Mountain, og Mrs. Rósa Hannes- son, Eyford; þrjár systur í Can- ada: Mrs. Ingibjörg Bjarnason, Sask., Mrs. Hólmfríður Miltung, Alberta, og Mrs. Hólmfríður Gísla son, Wynyard Sask. Og einn bróð- irinn I Blain: Mr. Ágúst Teitsson. Alt kvað þetta vera hið mesta myndarfólk. Á Gardar bjuggu þau foreldrar þessara barna i 5 ár. En þá skeði það 1888, að Anna sál. missir mann inn sinn mjög sviplega; það laust hann elding, svo hann beið af Kveljist eigi degi lengur af kláða, af blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropraetors og Elec- tro-T'herapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr. bana. urnar upp frá því, þar til í ár, að Anna sál. deyr. “ Voru þær um 8 ár í Pembina. En skömmu fyr- ir aldamótin giftist Ró'sa Jónasi dvaldi Anna sál. um æ kvöld, og hjá þeim dó hún. Hún var nú’í aftur orðii og barn, Iheima í foreldra 1 Eftir endalaust stritið a-11; langan æfidaginn, var h sest að, að kvöldi dags. Mj fagurt æfikvöld. Kvöldroði sól- arlagsins átti nú að endurspegl- lífsreynslu, margvísu sál. það skygði fyr en varði, því varð hún steinblind; í my stofunni sat hún í 13 ár. ekki sjáfbjarga framar. skyldi hún hafa hugsað inn? Voru þetta dagla kvöldi? En svo fékk sofna; dauðuppgefin sofn strax sinn síðasta og blund, 18. jan. í ár Ka kanske að æðri blu-nd. Hvort mundum vér nokk- urntíma losast í myrkvastofum almætti oss? — sem bjargar trú í mæðu og eymd, herra þíns — lifðu í Guðs friði. sína á Vatnsnesinu. og vinföstu , hraustu og duglegu — um þessa trúu sál. Gardar N. D. 25. ág. 1920. Páll Sigurðsson. GULLVARIN ÁBYRGÐ Alberta fylki býður Tí Þeim sem óska góðra leigustaða fyrir fé. fyr- ir háa leigu, ný skuldabréf með 6% ársleigu. 11 Þetta er tíu ára Gold Bonds, dagsett 1. maí 1920, og falla til útborgunar 1. maí 1930, með leigumiðum útborguðum 1. maí og 1. nóvember. 1f Skuldalbréfib eru að upphæð $100, $500 og F $1,000. , 11 Tekjur og allar eignir fylkisins standa að ba'ki þessara skuldabréfa. U Þeir sem leggja vilja fram fé í lán þetta geta keypt skuldabréfin beint frá fyl'ki® féhirði, án nokkurrar borgunar til millimanna eða tafa af nokkru tagi. H Þetta tilboð er aðallega birt til að gefa þeim færi, sem litlu hafa tií að verja, svo þeim iðju- sömu og sparsömu, hvort sem eru handverks- menn, stritvinnumenn, bændur eða lærðir menn, gefist kostur á að koma fé á leigw- bréflega. 1f Féð sendist með merktum ávísunum á banka, trygðum ávísunum og póstávísunum. Sendið öll skrif til DEPUTY PROVINCIAL TREASURER. HON, C. R. MITCHELL, Provincial Treasurer. W. V. NEWSON, Deputy Provincial Treasurer, Parliament Buildings, Edmonton, Alberta. A. Q. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. Lo og gleraugu við allra hæfi. Ma prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 1 pr 206 Notre Dame Ave. 0g Sími M. 4528 - iVtnnipeg, Maa. Dr. B. J. BRANDSON le kv 701 Lindsay Building un Tblefhoke garrv 3SO OFFtCE-TfMAR: 2 3 Heimili: 776 Victor St. Telephone garry 3*1 v Winnipeg, Man, ver iGggjum aðrstaka áherzlu á aS aelja meðöl eftir fnrakrlftum lækna. Hin beztu iyf, sem hægt er atS fá, eru notuö eingöngu. þegar þér komlC með forakriftina til vor. megl5 pftr —_ vera vias um afi fá rétt pa8 aem — læknirinn tekur tll. — COI.CDEDGK * CO. Jíotre D&me Avfc og Sherbrooke bl. Phonea Garry 26 90 og 2691 Giftlngaleyflabríf seio. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building Prlephönrigarry Office'tímar: 2—3 HEIMILI: —i 766 Victor St.eet rBLEPHONRi SARRV T6B 1 Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. — Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Btiilding C0R. P0RT/\CE AVE. & EDMOJtTOJt ST. Stundar eingongu augna, eyina. nef og kverka ajúkdóma. — Er að hitta fráki. I0--I2 1. h. og 2- 5 e. h.— Talaími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talaími: Garry 2315. — r Dr. M. 6. Halldorson 401 Boydi Bulldlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar aérstaklega berklasýki og aðra lungnaajúkdúma. Br að finna á skrlfstofunnl kl. 11— 12 í.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M 3088. Hetmill: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 8158 V J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. ■ 1 Verkstofu Tals.: Heun. Tals.: Garry 2154 Garry 294« G. L. Stephenson nr PLUMBER D Allskonar rafmagnsáhöld, »ro sem straujárn vira, allar tegundtr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTQFft: 676 HOME STREET JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmllis-Tals.: St. Jobn 1844 Skrtf«tofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtakl bæSI húsaleiguskuidlr, - veðskuldir, vtxlaskuldlr. AfgreiClr alt sem að lögum lýtur. Skrlfstofa, 955 M»*n Street Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : Uelmllia Qarry 2988 Qarry 889 - Giftinga og , ,, ; Jarðarfara- D,0,n með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tak. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjá um leigu á húaum. Annast lán og eldaábyrgðir 0. fl. 808 Parls Bulldlng Phone Maln 259ð—7 als. St J. 474. Nwturt St J. ••• Kalil slnt á nótt og degt. DIL B. GERZABKK, R.C.S. frá Enxlandl, L..R-C.P. fr* ion, M.R.C.P. Og M.R.C.S. fr* itoba. Fyrverandl aBatoCariœknU hospítal I Vlnarborg, Prag, og íard Ave., Winnipeg, Man. ifstofutími frá. 9—12 f. h.; . -9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigtt bospítal 415—417 Prltchard Ave. ídun og lækning valdra ajúk- sem þjást af brjðstvelkl, hjart- magasjúkdðmum. innyflaveiltíL lúkdðmum, ka'lmannasjúkdðm- THOS. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBiaear, Skrifstofa:— Room 8u McArthar Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Boxj 1038. Teleiónar: 4503 og 4504. Winnipeg fslenkur Ijögfræðingur wan fylkjum. Skrifstofa aC t207 TTnion Tmst Bidg.. Winnipeg. Tai- sfml: M. 6535. — Hr. Llndal hef- lr og skrifstofu að Lundar, Man., og er þar á hverjum miðvikudegt. Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögíræðingur Hejmlli: 16 Alloway Court,, Allowa-y Ave. MESSRS. PHII1L.IPS & SCARTH Barristers, Etc. dontreal Trust Bldg., Wínnipeg Phone Main 5lz Palmascn Company Löggildir Yfirskoðunavnienn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 CcnfedEPation Life fclötj. hone Main 186 - Winnipeg Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurhpttir. J. E. yC. WH-LIAMS 641 Notre Dame Ave. A. S. BardaS 843 Sherbrooke St. Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður »á bezti. Enafrem- ur aelur hann alskonar minniavarða og legateina. Heimlli. T.ia RkriVBtofu Tala. - Oarry Í1B1 Qarry 300, 3TS G0FINE & C0. Horninu á Hargrave. Verzla met5 og vlrða brúkaCa hú.- eldstðr og ofna. — Vðr kaup- JÓN og pORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna áhyrgst Heimili 382 Toronto stræti Simi: Sher. 1321 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurísscn General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til úh- fararkranza. 98 Osborne St., Wlnnipeg; Phoi)«: F R 744 Haiit)ili:,F R 19S0 Sími: A4153. ísl. Myndastofa WALTEIPS PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.