Lögberg - 23.12.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.12.1920, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23. DESEMBER 1920 Bls. 11 Nelly frá Shorne Mills. Eftir Charles Garvice. “Þér hafið alt af haga'ð vður við hana, eins og hnn væri bráðabirgðar kunningi yðar. — Þér hafiS alt af verið kurteis og vingjarnlegur — já. sannai'lega — en ekki eins og kvennfólk óskar þess. Eg er að eins óreynd ung stúlka, oti — É aftur hugsaði hún um Drake og sína eigin ástasögu, og varir hennar skulfu — ”en og hefi séS nóg af heiminuin til að vita, að það er ekkert sem særir og vekur iþverúð kveiin- immmsins meir en “vinsemdin,” sem þér hafið sýnt henni. Eg iheld — es veit það ekki, en og iield, aS ef mér þætti vænt um mann, þá mætti hann heldur berja mig, en sýna mér jafn þvingaða kurteisi og vinsemd. Haldið þér-að hún mundi þá sýna yður tilfinningar sín- ar? Nei fyr vildi kvennmaður deyja, en gera það. Það er maðurinn , sein á að tala, sem á að biðja hána um ást. hennar. Og þaS hafið þér ekki gert — hafiÖ þér gert það, lávarður Wolfer?” Hann studdi hendinni á ennið og beit á vörinn. '‘ GuS fyrirgefi mér,” tautaði hann. “Þér hafið opnað augu mín, sagði hann og leit alvarlega til hennar. “GuS hjálpi mér til að sjá þetta, eins oe þér sjáið það. Guð veiti mér hjálp til þess, mín kæra ungfrú Lorton —” og rödd hans skalf af geðshræringu —” hvern-/ ig hafið þér öðlast þes^a. þekkingu á lijarta manneskjanna?” Nelly stundi þungri stunu, og augu lienn- ar urðu dökk. “SérhvOr skólaatúlka mundi liafa séð það, se meg hefi séS — en maður sér það ekki, ’ svaraði hún þreytt. “Þér hafið átt svo ann- ríkit við pólitík og annað — og.liún — hún hef- r ir reynt að gleyma sorg sinni og vonbrigðum með því að lesa, halda samkomur, fundi og fyr- irleatra. Og alt af hefir liugur hennar þráð, að heyra að eins eitt ástríkt orð frá vörum yðar!” LávarSurinn snéri höfSinu burt. “Ó, ef þér efist ennþá, farið þá upp til hennar!” sagði Nelly. “Farið þðr til hennar og spyrjið hana sjálfa um þetta.” “Það skal eg gera!” sagði hann svipglað- u r. “Það skal eg gera.” Hann gekk til dyranna, en nam þar staðar og kom aftur til hennar; hann hafði gleymt henni, gleymt sorglega viðburðinum, sem liann hafði séð. “Fyrirg^fið mér. Það var óþakklátt af mér að gleyma sorg yðar, góða mín.” “Það gerir ekhert,” sagði hún þreytt. ”Eg vil fara.” “Fara?” endurtók hann. “Já eg vil fara — eg vil yfirgefa þetta hús 'strax. Eg get ekki verið hér.” Hún leit í kring um sig, eins og vegKirnir æt.luðu að lokast utan um hana. Wolfer hnyklaði brýrnar undrandi. “Mér lkar ekki að þói* farið,” sagði hann. “Hvert ætlið þér að fara?” “Heim,” sagði hún, og þetta orð hafði sömu áhrif og hníf væri stungið í hjarta henn- ar, og leiddi tárin fram í augu hennar. Hann gekk að glugganum og svo til henn- ar aftur. “Ef þér álítið það æéttast,” sagði liann hugsandi. “Eg skil það hlýtur að vera kvelj- andi fyrir yður að vera hér, að endurminning- in hérna —” “Já, já,” greip Nelly fram í fyrir honum, næstum því óþolinmóð. “Plg þarf naumast að segja yður það — eg vona að þér séuð sannfærðar um það — að yfir mínar varir skal aldrei koma eitt orð um það. sem skeð hefir hér í dag,” sagði hann lágt. Nelly leit upp. “Já, lofið þér því við drengskap yðar, að minnast aldrei á þetta við lafði Wolfer.” “Þv*í lofa eg,” sagði lávarðurinn hátíð- lega. Nelly leit á úrið og tók ósjálfirátt glófana sína, sem hún hafði lagt frá sér. “Plg ætla að ganæa til stöðvarinnar.” “Viljið þér ekki sjá Ada?” spurði liann. þetta var í fyrsta skifti, sem Nelly heyrði hann nefna skírnarnafn konu sinnar. “Nei,” svaraði hún róleg en ákveðin. “Það eir máske bezt,” tautaði hann. “Egv skal biðja um vagn lianda yður — en viljið þér ekki neita matar, áður en þér farið?” “Nei, nei, eg get ekkert etið. Viljið þér se&jrt lafði Wolfer, að eg hafi orðið að fara heim undir eins. Segið henni hvað sem vður þóknast að sannleikanum undanskildum. ” JPann beygði höfuðið; gekk svo að skrif- borðinu og tók fáeina bankaseðla. “Þér leyfið mér líkleffa að fá yður þessa «eðla?” sagði hann auðmjúkur. Nelly leit kæruleysislega á peningana. “Það sem þér skuldið mér, en meira ekki,” sagði hún. “Ef eg fengi yður það, sem eg skulda yð- ur, yrði eg fátækur,” sagði hann alvarlegur. ' ‘ Gerið svo vel að fá mér pyngjuna yðar.” t Hann lagði seðlana saman og lét þá í pyngjuna hennar, sem hann svo rétti henni. “Má eg fylgja yður til stöðvarinnar,” sagði hann. “Nei, nei,” svaraði Nelly. “Eg vil helzt aka alein.” “Eruð þér ekki hræddar?” spurði hann lágt. Nelly varð vandræðaleg en svo skildi liún að hann meinti, (hvort hún væri ekki hrædd við Sir Archie. Ert' í stað þess að gráta hló hún svo tryllingslega, að Wolfer varð skelkaður. En svm hætti liún að lilægja og byrgði andlitið með Iblæjunni sinni. Aftur rétti liann hendina fram og þrýsti hendi hennar alúðlega. “Quð blessi yður, kæra ungfrú Lorton,” sagði hann. “Ef þér hafiÖ á réttu að standa, á eg vður að þakka lífgæfu mína.” Nelly gekk til herbergis sins og bað Bur- den um að láta muni sína í ferðatösku. “Eg vðrð í burtu nokkra daga,” en þó hún reyndi að tala rólega, leit þernan kvíðandi á hana. “Þér liafið líklega ekki fengið 'slæmar fregnir, ungfrú,” spurði hún. “Nei, alls ekki,” svaraði Nelfy. Lávarður Wolfer beið hennar í forstof- unni og hjálpaði henni upp í vagninn, og hann stóð og horfði á eftiir lionum með mismunandi tilfinningum. Svo gekk hann upp stigann hugsandi og barði að dyrum á herbergi konu sinnar. “Það er eg,” sagði hann. Hann heyrði liana ganga yfir gólfið, og svo opnaði hún dyrnar. Hún var í morgun- kjól, og leit á liann á þann hátt, eins og hún reyndi að dylja undran sína. “Má eg koma inn?” sagði hann, meðan roðinn kom og fór í andliti hans. ‘ ‘ Mig langar til að tala við þig.” Hún opnaði dvrnar alveg, og hann gekk inn og lokaði þeim á eftir sér. Hún gekk að búningsborðinu, og fékk sér eitthvað að gera þar. “Eg er kominn til að segja þér, aÖ eg ætla að ferðast til útlanda,” sagði liann. Hann var búinn að ákveða livað liann ætl- aÖi að segja, en rödd ihans'var svm undarleg og þvinguð, og sökum áhrifa geðshræringar hans, var hann alvarlegri en vant var. “Er það,” sagði hún með kurteisum á- huga. “Nær ætlar þú að fara?” “1 dag,” svaraÖi hann. “Getur þú orðið nógu snemma tilbúin til Jiess, að við getum náð eftirmiðdagslestinni ? ’ ’ Hún snéri höfðinu við og leit á liann. Sól- in skein inn um gluggann, og kastaði geislum sínum á fallega andlitið hennar og mjúka, gljá- andi brúna hárið. “Eg,” sagði hún undrandi. '“Eg? Vilt þú að eg verði samferða?” “Já,” sagði hann. Hann stóð og horfði á andlit hennar með æstum og kvíðandi svip. “Hvers vegna,” spurði hún. Hann nálgaðist hana, en rétti lienni ekki hendi sína, þó hann langaði til þess. “Af því — eg get ekki verið án þín,” sagði hann. Hún, leit á hann, og eitthvað í augum hans, eitthvað nýtt og einkennilegt, kom hjarta henn- ar til að slá hraðara og blóðinu til að streyma fram í kinnair hennar. “Getur þú ekki verið án’mín?” spurði hún skjáfrödduð. Þessi skjálfti færði liann nær henni, og nú opnaði hann faðm sinn. “ Já — eg hefi elskað þig — hefi alt af elskað þig, Adá! Fyrirgefðu mér! Komdu til mín! ’ ’ Henni lá við að hlýðnast honum, en svo hopaði hún á hæl; hún fölnaði og í augum henn- ar blikaði iðrun og hræðsla. “ Þú — þú veizt ekki—” stamaði hún. “Jú, eg veit alt — eg veit nóg!” sagði hann. “Það var meira mér að kenna en þér. Fyrirgefðu mér, Ada! Við slculum gleyma liðna tímanum — frá því í dag, skulum við byrja nýtt líf! Nei, segðu ekkert! Það er ekki nauðsynlegt að segja eitt einasta orð! Við skulum ekki horfa aftur í tímann, heldur fram undan! Ada, eg elska þig! Eg liefi altaf elskað þig — en eg hefi verið svo blindur auli. Nú hafa augu mín opnast, og — þykir þér ekki rænt um mig? — Eða er þetta of seint?” Hún lokaði augunum og reikaði, eins og hún ætlaði að detta, en hann greip hana í faðm sinn, og hún fól andlit sitt við brjóst hans og grét liátt, * # Nelly fhné aftur á bak í hornið á þessum skrautlega vagni og horf'ði út í bláinn. Aft- urkastið var komið, og hún vaiv algerlega ringl- uð. Hún yfirgaf Wolfer húsið með skugga sem á henni hvíldi. Alla æfina mundi að minsta kosti einn maður — lávarður Wolfer — álíta hana seka um ljóta breytni. Hana hrylti við þessari hugsun og hún Íoka'ði augun- um. Hvernig átti hún að sega móður sinni frá þessairi skyndilegu afturkomu? En svo revndi hún að hugga sig með hugsuninni um sættirnar milli mamns og konu. Hún hafði ekki fórnað sér að gagnslausu — ekki árang- urslaust. Hvað gerði það, þó lávarður Wolfer áliti liana seka? Hún var aðeins lítil, ómerkileg stúlka, sem engin skeytti um. Hún var aftur á leið til Shorne Mills. Guði sé lof fyrir það! Að sex sturtdurti liðnum yrði hún heima. Heima! Iljarta hennar sló hart við þessa hugsun, hún þráði frið og ró. Það leið dálítil stund þangað til lestin átti að fara, og þún gekk fram og aftur um stöðvar- pallinn og revndi að gleyma ógæfu sinni í há- vaðanum og troðningnum, sem gerir ferðalag svo erfitt á vorum dögum. Alt í einu fór hún að finna til þróttlevsis, gekk inn í greiðasölu salinn og drakk mjólk úr einu glasi. Meðan hún dirakk það, kom maður }>angað inn. Húií sá það var lávarður Wol- for, setti glasið frá sér og beið. Lávarðuinn var breyttur, alvörusvipurinn horfinn og í stað Ihans geisluðu augun af nýfæddri gæfu. “Hvers vegna komið þér,” spurrði hún lágt. “Mig langar til að segja yður að orð yÖar voru sönn. Eg os við bæði höfum verið blind. Við förum til útlanda í dag. Ada spurði strax eftir yður — eins og hana grunaði a’ð þér hefð- uð tengt okkur saman. Eg sagði henni að Boffia hefði beðið yðuir að koma.- Eg vildi að })ér yrðuð okkur samferða.” Nelly hristi höfuðið og liann kinkaði. Hann virtist vera nokkrum árum yngri, kuldinn í framkomu hans og alvaran í rónmum var horfin. “Nú kemur lestin,” sagði Nelly. ( Hann leit alvarlega til hennar, eins og hann sárlangaði til að taka liana með sér heim aftur, en Nelly gekk hröðum skrefum að einum vagninum, og liann hjálpaði henni inn í hann. Svo keypti hann blöð og tímarit og lagði þau í sætið við hlið hennar. Það var auðséð, að hann vissi ekki hvernig liann gæti 'bezt þakkað henni. “Burtför yðar er það eina sem hryggir okkur,” sagði liann. “Þið glevmið mér bráðlega sagði hún lágt. * ‘ AJdrei! Það megið þér ekki álíta, ’ ’ sagði hann. “Hafið þér símritað, að þér kom- ið?” Nelly hristi höfuðið. “Þá skal eg Kera það”, sagði hapn. Lestarstjórinn kom til að loka dyrunum, og Wolfer tók liendi liennar. ‘ ‘ VoriÖ þér sæl,” sagði liann, “og þökk fyrir! —” Orðin voru vanaleg, en Nelly skildi mein- ingu þeirra og varð hughægra. Þegar lestin rann frá stöðinni, komu blaða- drengirnir hlaupandi með miðdegisblöðin. “Eitt blað, ungfrú?” spurði einn þeirra og stökk- upp á gangfjölina. “Frásögn nm dauða Iávarðair Anglefords.” En Nelly skeytti ekki um blöð, og um leið og hún hristi höfuðið, hné lnin stynjandi aftur á bak í klefanum. 24. Kapítuli. Beaumont Buldings er ekki sá staður, sem er sérloga hentugur til sumarbústaðar, þó að hann nái upp til skýjanna, er hann eins og aðr- ar byggingar af því tagi mjög þreytandi; ryk þessa stóra bæjair liggur í öllu krókum og horn- um, og hávaðinn á götunum berst upp til effetu loftanna. Ilúsa eigendur fullvissa um það að Beau- mont Buldings sé í viðhafuar umhverfi; en þó að höfðingjafólk búi í nándinni, og skrautleg- ir vagnar fari stundum eftir götunum, eru þær samt dimman' og öpmrlegar, og flest af húsun- um eru sölubúðir, er selja nytsamar vörur. Það er alt af hávaði og hróp í götum Beau- monts. Ketsalinn lætur sér ekki nægja að syna vörur sínar fyrir utan búðardyirnar, en hrópar með liárri rödd alla kosti xþeirra, og Krænmetis salarnir, nýlenduvörru verzlunar- mennirnir og fisksalarnir, standa hrópandi og skræikjandi hjá vögnum sínum. Loftið í Beaumonts götum er þrungið af mismunandi hljóðum; lykt af aldinum, fiskum o. s. frv., leitar inn um gluggana til allra, sem búa í þessum hluta Londonar. Á akbrautinni og gangstéttum, milli vagn- anna og diráttarkerra götusalanna, leika börn- in sér og l^rópa og skrækja, <yg á kvöldin rjúfa hróp og söngur drukkinna manneskja þögnina, og trufla svefn og hvíld fyir þeim, sem eru svo óhepnir að sofa laust, og það eru margir, sem }>að gera. 1 litlu herbergi í litlum bústað á fjórða lofti, sat Nelly í þessum babýloniska hávaða og rugling. \Það voru liðnir átján mánuðir síðan hún yfir gaf Wolfer House, eftir að hafa fórnað sjálfri sér fyrir gæfu vina sinna. Sv'arti bún- ingurinn, sem hún var kla?dd í, sýndi enn glögg- a,r liinn granna vöxt hennar og mjallhvíta andlitið, og hún klæddist honum sökum þess, að frú Lorton var nýlega dáin. Nellv og Dick voru nú alein í heiminum. Sólin skein inn um opna gluggann, og Nelly dró stólinn sinn eins nálægt veggnum og mö.gu- legt var, til þess að forðast heitu geislana henn- ar, og í von um að ná i ögn af revk og rvk- þrungna loftinu — andrúmsloftinu, sem í sveit- inni var svo ferskt og svalandi. Meðan hún sat og saumaði frakka, sem Dick átti, hugsaði hún Um það pláss, þar sem and- rúins'loftið flutti með sér ilm sjávarins og blóm- anna, Shorne Mills, og þegar hún lvfti höfðinu og leit á hið litla svæði himinsins, sem sjáan- legt var yfir þökin á húsunum beint á móti, gat, hún áuðveldlega séð mvndina, sem hún elskaði og aldrei gleymdi, og þrátt fyrir allan hávað- ann bæði úti og inni, varð hún ávalt lirifip af endurminningunum um Shorne Mills, og slíkar' endurminningar, þó þær fylli liugann jneð ang- urværð og sorg, veita alt af dálitla huggun. Þegar Dick og hún komu til The Beaumont Building fyrir fáum mánuðum síðan, hafði Nelly hugsað að hún gæti aldrei vanist þessum hávaða og innilokun, en tíminn gerði líf henn- ar þolanlegt líka í þessu umhverfi, og stundum kom það fyrir að allur þessi skarkali kom henni til að brosa. Nú leit liún á klukkuna á arinhillunni, og þegardiún var búin að leggja sauminn frá sér, iét hún ketilinn yfir eldinn til að sjóða te; nú kæmi Dick bráðum heim frá stóru vélaverk- smiðjunni hins vegar við ána, og hann kunni vel við að mæta teilminum í stiganum. Meðan hún smurði brauðið, var bar'ð að dyrum, og þegar hún sagði: “Kom inn!” voru dynar opnaðar og karlmannshöfuð gæeðist inn. “ Afsakið, ungfrú Lorton; er T orton heima Mér heyrðist eg hevra fótatákið hans,” sagði timbur, fjalviður af ölium , \T * • .. 1 • .*•• timbur, ha. Wyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als- j konar aðrir strikaðir tigiar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---Llmitid HENKY AVE. EAST WJJÍNIPEG Automobile og Gas Tractor Sérfræðinga verður meiri þörf en nokkru sinni áður í aögu þeasa lands. Hví ekki að búa sig undir tafarlaust? Vér kennum yður Garage og Tractor vinnu. Allar tegundir véla — L head, T head, I head, Valve in the head 8-6-4-2-1 Cylinder vélar eru notaðar við kensluna, einnig yfir 20 raf- magnsaðferðir. Vér höfum einnig Aubomobile og Tractor Garage, hvar >er getið fengið að njóta allra mögulegra æfinga. Skóli vor er *a eini, sem býr til Batteries, er fullnægja kröfum tímans. Vrulcan.*ing verkemiðja vor er talin að vera sú lang- full'komnasta í Canada á allan hátt. Árangurinn af kenslu vorri hefir oss til mikillar ánægju sann- fært bæði sjálfa oss og aðra um að kenslan er sú rétta og sanna. —Skrifið eitir upplýsingum-»-allir hjartanlega velkomnir tll þess að skoða skóla vorn og áhöld. GARBUTT MOTOR SCHOOL, Ltd. City Public Market. Building. CALGARY,. ALTA. Jólin 1920 Forseti, stjórnarnefn^ og embættismenn tEfte Eopal of Canaba bjóða hinum mörgu viðskiftamönnum og vinum ’ bankans Gleðilegra jóla °g farsœls nýárs karlmannsrödd, sem var næstum eins skær og blíð og kvennmanns. Nelly leit naumast upp frá vinnu sinni; í- búarnir í Beanmont voru mjög félagslyndir, og lieimsóknir þeirra voru ekki bundnar við sama tíma og tískuvenjan skipar. Það er mjög al- ment að menn fá lánaða steikarapönnu, sauma- vél, sykur eða kaffi — og þessum hlutum á að*. skila aftur, sem sjaldan er gert fyr en á kveldin, og þá er altaf siður að skrafa saman. “Nei, hann er eikki kominn enn þá, það Hður nokkur stund þangað til hann kemur, hr. Falooner. Get eg gert nokkuð fyrir yður ?” Ungi maðurinn kom inn með hægð og feimn islega, og tók sér stöðu við ofninn og leit nið- ur á hana, þar sem hún lá á hnjánum og glóð- steikti brauðið. Hann var mjög magur og fölur. 1 kringum dökku, dreymandi augun hans voru dimmir skuKgar, og svarta hárið hans, sem var fremur sítt, lá á enninu, sem var eins hvítt og kvennmanns, en með tveimur djúpum hrukkum á milli augnanna, hrukkur, sem sögðu frá þjáningum, er tekið var með þol- inmæði og þögn. Hendur hans voru langar og þunnar — hendur hljóðfæraleikara — og önn- ur, sem hann studdi undir höku sína, skalf dá- lítið. Hann hafði æft sig í þrjár stundir. Hann var klæddur mjög gömlum, svörtum flöjelsjakka og buxum, sem voru mjög slitnar á hnjánum og neðantil, en báðar voru flíkur þessa^ bustaðar ágætlega v*el, og kraginn hans og liálsbindið var hvítt, þó þau bæri merki um langa brúkun. Hann bjó í herbergi upp yfir Lortons, og Nelly var orðin svo vön við að heyra píanó og fiðlusönginn hans, að henni leiddist þegar hann liætti, og oft beið hún hlustandi eftir því, að hann byrjaði aftur. “Get eg gert nokkuð fyrir yður?” spurði liún aftur, þegar hann þagði, gleymandi sjálfum sér við að atlmga hana. “Ó nei,” sagði hann. “Eg ætlaði að eins að biðja hann að hjálpa mér til að flytja pían- óið. Sólin, skín nú beint á það og hitinn er svo mikill. Eg reyndi að gera það einsamall, en —” hann þagnaði eins og hann skammaðist sín yfir magnleysi sínu. v “Þér hafið enga hug- mynd um hve þungt píanó ,ge,tur verið-.— eink- um á jafn heitum degi.” “Hann kemur rétt strax og vill með á-. nægju hjálpa yður; hjálpið þér mér þangað til með að glóðsteikja brauðið, og drekkið svo te hjá okkur.” “Eg er fús til að hjálpajVÖur með brauðið, en eg hefi drukkið te — annars kæra þökk. ” Þetta var ekki satt, því nú átti hann ekk- ert te; en hann var drambsamur í fátækt sinni. “Ó, það er leiðinlegt, en þér getið þó lík- lega drukkið l'tinn bolla með okkur,” sagði Nellv. sem, grunaði hvernig ástatt var fyrir honurn. Hann stakk stórn kvíslinni í gognum brauð- sneið. en hikaði dálítið við að ku^falla fvrir framan eldinn. \ i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.