Lögberg - 23.12.1920, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.12.1920, Blaðsíða 6
Bls. 14 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1920 'S'.MH • m i«r *:: :.s:s 11 s::: s:: i s s s:: s i:: s rtv.v.,.v.,,v.v.v.v.’.-.v.,,v: s ■ ■■.■■>■.■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■-■ ■ ■ ■ ■"■"■. ■ ■ lllil■llll■llll■illl■llll■llll■!lll■llll■l|l■l1ll■ll■lllll■ílll■illi■l>:l■llll■ull■lll■l: ■ ■ Bll,!Bil!lHl i ■ ■■■■■■■ »■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■ ■-«■«■■■■■«■»■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■ ■ ■ ■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■'■■ ■ i ■ "! ! .. ■ ■ ■ ■ I ■■!■ ■■■■ «■■■ ■■■■ «■■■ ■■■■ aattfe í||| ilitt ■ ■■■ ■19 ■ ■■■■ ■ «■■ aiaa ■ «■■ ■■■■ ■ BðSI ittfel ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ilitt ■«■■ III ■■«■ ■■■« ■■■« ■■«■ ■tttti MHH! |!H ■■?■ iin ■■■■ ■■■■ i«i >ia. iu« íMSáÉ 3 tí SAMVINNA LANDBUNADINUM TIL EFUNGAR LANDBÚNAÐARDEILD Saskatchewan stjóinarinnar hefir verið að finna og er altaf að finna upp nýjar og nýjar aðferðir til að koma á betri og nánari samvinnu sín og bœnda yfirleitt, í þeim tilgangi að hrinda í framkvæmd nauðsynlegustu umbótum á ✓ sviði landbúnaðarins og geta mœtt nýjum kröfum, með nýrri og fulikomnari tiihögun Með bættum samgöngum, Sérstök- um Járnbrautarlestum, er járn- brautafélögin í sambandi við stjórn- ina hafa komið á, og flytja sérfræð- inga frá landbúnaðarháskólanum og mentamáladeildinni út um allar sveitir fylkisins, hefir stjórn land- búnaðarmálanna reynt að útbreiða þekkingu manna á meðal á öllum þeim þúsundum nýjunga, í búnað- ar framförum, sem deildin hefir haft til meðferðar í seinni tíð og beitt sér fyrir. •V,- • "H-, . ■ «4-«» Mjólkurframleiðslu - deild land- búnaðar ráðuneytisins, er á öllum tímum reiðubúin að veita fylkis- •búurn og þá einkum og sér í lagi bændum, ókeypis upplýsingar í sambandi við þá grein búnaðarins. Starfar í náinni samvinnu við öll hin mörgu griparæktarfélög víðs- vegaf um fylkið, og veitir þeim einnig ásamt einstökum bændum, upplýaingar um val kynbóta nauta og alt annað það, sem að þessari grein lýtur. — Útsœðisdeildin beitir sér fyrir að auka þekkingu á hinum beztu og fullkomnustu útsæðisteg- undum og heyi, sem bezt á við í hin- um éinstöku héruðum, og hálpar einnig til við útrýming illgresis. Stjórnarbygginqin í Regina. Hagrœðideildin—Statistical Branch—, sem hefir í þjónustu sinni ágæta uppskerufræðinga, gefur út mörg smárit og bæklinga um korn- rækt og aðrar landbúnaðargreinar, og geta þeir, er óska, fengið allar slíkar skýrslur, þeim að kostnaðarlausu. The Game Bra^ch gerir alt, semi valdi deildarinnaæ stendur til að vernda líf nytsamra, viltra dýra og fuglategunda í fylkinu; kennir bömum hve nauðsynlegt það er að vernda ámáfugla og brýnir fyrir veiðimönnum, að forðast að útrýma dýrum, sem hafa verðmæt skinn til loðfatnaðar gerðar. Samvinnu félagsslcapar og Markaðs Deildm aðstoðar bændur á allan hugsanlegan hátt við stofnun og starfrækslu Samvinnufélags- % skapar á hinum margvíslegu og mismunandi sviðum landbúnaðarins. w Landbúnaðardeildin vill láta það skiljast greinilega að hún er stofnuð og starfrœkt í þeim tilgangi, að að- stoða alla bændur fylkisins. Saskatchewan Department of Agriculture, REGINA / m ■ ■ ■•'■''>«"■••■■ ■ÍSIIiSil'BB ■ ■ ■ iffiiBiiiiB::: ■ s I ll!H!l! n ■ mBi:1 I ■ ini—iii iiiiinmr" ■ ..... —■:■■:■>■ ■"■!'"■! I ■ ■ ■•' ■': ■" ■'■ ■"■ Wf'l" ■'■ ■ ■!'■ ■ | i ■ ■>■.:'■■■ ■ igraasraaiaMaía^^ !■:■>■ ■ ■ ■ ■ ■iiiI9ii!SiiIiuib-.'S:.S.S' S-SSSSSST""' mi ■■■■ ■■■■ lrp tttÍa ttilfe ilii ■ii| ttlitt ttii|| líttltt ■■■tt ■■■■ ■■■■ IttH ttifi Mtfitt IH N»| ■iii Hlll iiitt Httli iiii IHI IIÍP ■pitt 1111 llli liii ttttll ■■«■ illl illl lill «111 ttitttt llll gtttttt 1111 IH§ IMS i||i ■■■■ tttttti ■■■■ illtt llll M||i 1111 ■in Ámym jgttg ■Mtt ■■n ■■■■ 11H ■■m ■■■■ iS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.