Lögberg - 23.12.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.12.1920, Blaðsíða 2
Bls.10 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23. DESEMBER 1920 Stuna. um hann, bændurnir, í sumar Endurminningar sveitarinnar svifu eg æ0a ab kenna þér vers. Þaö i ætla eg ekki aö segja þér sögu, en Noröannepjan blés upp öldunum á víkinni. Þær hvítfyssuöu á' brúnma og ultu svo út af. Mjög stórar urðu þær ekki aö þessu | sinni. Á landi lét henni betur. I l>ar lamdi ihún í andlit þeim, er j úti voru, ónota hryssing; bléz | þrjózkulega i eyru þeim og braut I föt þeirra ýmsum .óþægilegum brotum. Kvenfólkiö hnipraöi sig í sjölin, en karlmenn brettu niður húfur sínar. stungu höndum1 í vasa, settu höfuðið i goluna og fyrir huga hans meö hreystinni, stritinu og gleöinni, en hóstinn dró fyrir þær eins og ský fyrir sól. “Þá sól skein á stólklæddu feör- anna fjöld og frjálsbornu, svanhvítu sprundin"— “Frjálsborin og svanhvít!” Hvort mundu þær betur eiöa sína, en gyðjur vorra daga?. Hann rendi huganum til merkustu forn- kvennanna islenzku. Svo mintist iiann þess, hve hrygg hún Svanhvit Itans hafði verið, er hann kvaddi hana. Nú hafði hún kastað honum eins og slitnum skógarmi. Aftur þyngir engum guðsorðiö hérna a Eyði,” Og hún skotraði augunum hvatskeytslega yfir í hinn enda bað- stofunnar, þar sem húsráðendur voru. Sæmundur þóttist siðar skilja, aý þar ætti hún við að hvorki voru lesnir húslestrar á sunnudogum, né vetrarkvöldum.— Svo kendi hún honum versið: "Krossferli að fylgja þínum". l’ara að það hefði verið hún móðir hans, sem nú kendi honum það. En nú var hún dáin, faðir hans öreigi, hesturinn að velli lagður og fötir. slitin. En sál hans greip dauða- haldi um versið og yfirfór það, þar til hún fann öryggi.. Kvölin rénaði. Hugurinn magn- litli fann hvíld. Nú var það ekki mannlega föðurhöndin, sem rétti honum gjafir er gengu til þurðar. Iruðu birginn. • . . j ^ann að hugsa um margbrotið En norðan nepjan náði ekki inn hamingjulcysi forfeðranna. Var i skólastofuna i Vík. Þar var: iiann þa jafn auðnuKtill og þetta hlýtt; því vel logaði á arninum. j f^i^p V’ist virtist svo nú. 'Vorti l*.n jxj fanst honum Sæmundi j)ag g-ns orsakjr 0g afleiðingar,, írá Eyði scv tera kalt, þessi ó- j 0ða var það skapadómur?- Sæ- J Þcssi hönd var langt um auðugri. iiræsis kuldi i herðunum. S\o vai ninndur strauk hendinni um ennið. Eigi var það heldur móðurhöndin. hostakjöltrið st og æ að ónáða j?£ jlag var skapadómur, þá gat j er ávalt hafði dregið hann til sm, hann. Þá fann hann stinginn U’r- j pann ekki rift honum, og orsakir ir brjóstinu enn þá sárar en ella. j gaj ^ann ekki áttað sig á aði rekja, og hann hóstaði, en kiúturinn lit- aðist. fara var Kennarinn var kominn inn i dyraganginn og strauk af sér úf- j in merki nepjunnar. ‘Innan vtr ! stofunni ómuðu margar sam- steyptar karlmanns raddir. Hlátri og crtnishlakki skaut upp úr hér og þar. Einn pilturinn beiddi ann- an að loka betur ofninum, hitinn »æri að verða ójxtlandi, en sá kvaðst eigi sinna störfum grið- kvenna. Hinn fyrri vöðlaði sam- an laglegum pappírs hnoða og vildi s^nda i munn þeim, er svo ósvtfiö hafði vogað að svara hon- um. Hnoðinn lenti í andlit Sæ- mundi. Hann fékk ákafari hósta- hvíðu, en nokkru sinni fyr. í jtessum svifum kom kennarinn inn, svo engitin veitti eftirtekt stórum rattðum blett i vasaklútn- um hans Sæmundar. A meðal dagstarfanna voru lcsnir nokkrir Ijóðakaflar , og kennarinn byrjaði: “Vcrður litt úr Ijóði” Sæmundur fann hitastraum leggja um sig allan. nema herðarnar, en nú heyrði hann fossinn suða í fjarlægð eða liann fann ltann belja afl inn i sig. Hjá fossinum hafði hún svarið honum dýrustu eiðana; eiðana, sem hún hafði nú svo skjót- lega rofið. Sæmundur fölnaði og svitnaði, en kennarinn las: “Dómsorð lífsins kveður foss- ins tunga.” l’á hafði honum fundist dómsorð Kfs sítis vera ástir og unaður, afl fossins afl sitt, en nú var öldin önnur, og Sæmundur hóstaði, en kennarinn las: “Sálu minni sökkvi eg í fossinn,1 seilist upp í íriðarboga kossinn.” : Tlvar mundi friðarbogann Itans að finna? Sæmundi kom skjótlega j óisk í huga. Seiðmagn sálar og lík- ams kvalanna, sern hann leið, þrýsti honum að því aflinu, sem dýpst lá í eðli hans, en sem honum hafði sjaldnast fund'St hann jturfa að ueyta, á meðar. yfirborðskraftarnir <lugðu. ‘ Drotrínn, kveð mér hinzta dómsorð lífs mins við fossana mtna og fjöllin.” Svo glotti hann með sjálfum sér. “Þetta hafði nú víst eitthvað að þýða! En það væri nógu gaman að biðja höfund sinn ttm eitthvað það, sem ekki væri fyrirhafnarlaust að veita því Sæ- j mundur hafði ákveðið að fara af landi burt innan skamms, og hann lióstaði önnirlega, en kennarinn las: i -j “Eg ann þínum inætti i oröi Sæmundttr var kominn á stað frá föðurlandinu. Hann bar öll merki hnignandi heilsu, þar sem hann stóð og horfði saknaðaraugum á alt, sent skipið fór fram hjá. Fugl- arnir á skerjunum, gott áttu þeir að búa svo nærri Fjallkonunni, sem hann elskaði heitar nú en nokkru sinni fyr. Hann studdist fram á öldustokkinn og horíði á bárukvikið, sem reis og féll í sí- fellu, en svo mjúklega að engin bylgjan brotnaði. í þetta haf féllu flest islenzk vötn. Sæmundur mændi heim til fjallanna, sem fjar- lægðust óðum. Bláa skikkjan, sem j>au sveipuðust, var ofin út litum hlóma ]>eirra og silfurljóma vatns- jalla og jökla. Þetta var þá land- ið hans. Þarna var Jrjóðin, sem hann var brot aí. Hví tók hann svo ógttrlega sárt í taugar nú? Var hann að slitna af þessum tneið. tneð för sinni af landi burt? Hann reyndi að raula: “Svo írútf við ísland mig tengja bönd” —en andardrátturinn var örðttgur og röddin hás, svo hann fór að ganga ttnt gólf á þilfarinu. — Hvi hafði \eginn, þegar hann kaus þau en orkaði eigi að tengja hann Guði sjálfum. Þessi var langt um sterk- ari; eigandi hennar óttaðist eigi myrkrið fram ttndan. Eigi var j>að hönd unnustunnar, sem gefin hafði verið á gleðidögunum. en kipt á burtu aftur, þegar á átti að herða. Þessi hönd var langt um ábyggi- legri, þvi henni hafði eigi verið að sér kipt, j>ó neglt vceri t gegn um hana. Þetta var höndin með nagla- farinu. Hræöslan var horíin úr lutga vSæintindar. Honum fanst hann elska alt og alla. Ekki móður sína með eittni tegund ástar og unnust- una með annari. Hann bara elsk- aði með ósegjanlegri sælutilfinn- sem samtalið sem aö framan er minst, fór fram, — atriöi, sent eru nteð þeim áhrifameiri í hinni helgu sögu. Það var á þeint stað. að leiðtoginn tignarlegi, Móses, og kennimaðurinn áihrifamikli, Aaron, komU fram fyrir Pharaoh og kröfðust }>ess, að liann gæfi ísra- elsmönnum leyfi til þe$s að ía burt úr Egyptalandi, og |>að þar, sent Aaron kastaði niður staf sínunt og bauö að hann skvldi verða að höggormi, sent æti vönd ve.uramannsins egypzka. Höll J>essi er á meðal jteirra fátt, j setu fundist hafa í Egyptalandi og sú eina, sem fundist hefir í Metnphis, hinttm forna höfuðstað Egypta, sem var eyðilagður hér tim bil sex hundrttð árum fyrir Krist. Brtmamerkin sjást enn glögg á höHínni, og lítur út fyrir að hún hafi ekki veriö endurreist eftir ’eyðilegging borgarinnar. Það inerkilegasta við höll ]>essa er hásætissalurinn, sem var í miðri höllinni. Hann var hér um bil fjörutíu fet á breidd og sextíu á lengd. Þakið hvílir á sex súlttm, feikilega tniklum, í tvejm röðum, og voru ]>ær allar útskornar en j>vt miöur cru þærnú allar komnar í smámola, undirstaðan ein heldur sér. Vcggir salsins hafa varðveizt j tnikið bctur. Stoðir og dyr salsins ! tnega heita óskemdar. Salur þessi I var mjög skrautlegur. Víða er j hann settur dýrutn steinum og sumstaðar hreinu gulli, og eru lík- indi til ]>§ss, að hann hafi verið sá skrautlegasti salttr, scm Egyptnr hafa gjöra látið. Olæknandi af Gigt pangað til Hann Tók “Fruita- Tives” Lvaxta-Lyfið Fræga. K. R. No. i, Lorne, Ont. “Þrjú ár þjáðist eg af GIGT. Eg reyndi lækna og fjölda meðala án árnagurs. — Goksins tók eg að nota “Fruit a-tives” Á,ur en eg hafði lokið úr einni óskju, var mér fariö að batna, verkirnir hurfu og þemban einnig. Eg held áfram að nota meðalið og batnar daglega, get nú gengið tvær mílur á dag og unnið talsvert heima við.” Alexander Mitnro. 50C. hylkið, sex fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25C Fæst hjá ölÞ titn lyfsölum eöa beint frá Fruit-a- tives, Limited, Qttawa. Copenhagen Vér ábyrgj umst það a> vera algjörleg; hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott af því það e> búið til úr safs miklu en mildu tóbakslaufl MUNNTOBAK t öðrum enda salsins er gólfið ing. Guð minn! hvað hann var Upphækkað, og liggja tröppur upp sæll. Hann gat flogið upp að j 5 panjnn Pallurinn og tröppufn- möstrunum á skipinu, faðmað þau j ar eru a]sett gulli og dýrum steiir= og kvst./ j um og útskorin. Uppi á þéssttm Hann opnaði augttn. Aftur kont j pa]jj st(>ð hásætið, er hinn mikli kvölinn, aftur aðgreindist ástin i j pharaoh sat í er hann hlustaði á huga hans, en nú var hann ekki ____________________________________ lengur hræddur. Honunt varð lit- ið á möstrin, sem hann hafði verið að hugsa um að sýna blíðlæti. Þait voru í kross. En hvað maður þurfti að clska ótakmarkað til ]>ess að geta faðrt]að krossinn. Sæ- mundur horfði til landsins1 síns. Fjöllin voru enn þá i sýn, þvt skip- ið lá kyrt. leiðtoga ísraelsmanua. Höllin sjálf cr hér um bil 140 fet á lengd og 100 fet á breidd og 't henni eru tuttugu herltergi. Frarnan við höllina stóð' röð af súlum, og þegar inn úr hallardyr- unum kom, var biðsalur tneð sex súlum, er stóöu meö jafnlöngu millibili yfir salinn og voru tvær og tvær santan, og var hver súla fjögur fet á þykt og svo háar, að þær svöruðu sér vel. Súlttr þessar eru nú eyðilagðar, nema undir- staðan að eins, og er attðséð að eldurinn hefir orðið þeim skæður. Mannvirki þetta ber alls staðar með sér, að ekkert hefir verið til sparað að gjöra það sem fullkomn- ast, og er raunalegt, hve illa það er nú 'komið. KOL! KOL! Vér seljum lseztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT TONN 0G SANNFÆRiST. Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 mundar. Hann hóstaði heldur aTd- rei framar. í þungu”— Honum var að verða ógurlega heitt. ser °S stanzaði. Samt kendi ónotanna í herðunum. V'élin hafði bilað, en Hann var skjálfhentur, það varjlík- lega bannsettum sultinum að ketina. Sæmundi flaug i hug hve gráðug- lega hann og félagi hans hefðu rif- ið í sig liálft rúgbrauð kvöldið áður og enn þá grimmilegar mundi verða ráðist á hinn helminginn t kvöld, Hann keptist við að skrifa. En hvað ísíenzkan var fagurt mál. Það var munur að hugsa á henni og rita, en hinum tungunum, sem allar stóðu öfugar að meira eða minna leyti í httga og munni; engu líkara, en málfærin ætluðu úr liði við framburðinn. Þetta var tung- an, sem hún rnóðir hans hafði tal- að. Sæmundi þyngdist um andar- Svanhvit otað honum skóla- 5 Ósegjanlega djúp angistarstuna -rjft- steig: upp frá djúpi salar hans: — ust og færu að búa? Hví að sækj- i Duð minn! Láttu þjóð nnna trúa ast eftir hisminu, þegar kjarninn ; a® hennar vegna blæðir ur on tnnt var við hendina? Hún hafði aldr-1 með naglafarinu, þa e s-ar tun. ei haft hugntynd um torfærurnar. 1 Eá orkar hún að bera krosstnn ( Hvað skildi hún t árásum freisting- Þetta var s'lðasta stunan hans Sæ' anna á hann? Fleytifullir bikarar svifu honunt fyrir sjónir. Fullir og tæmdir. ;___________________ Hópur af hlæjandi kvenandlitum, sctn öll hurfu og skildu gróður-; Samferðafólk Sæmundar , fatnt l.'iitsa auðnina eftir. Nei, ein var 1 hann örendan á Jyekknum út ti' eftir, hrukkótt og með grátt hár.. öldustokkinn. Augun brostin storöu Kvölin rénaði ttm augnablik, heim til íslenzku fjallanna. , Skip- þcgar hann Imgsaði uni hve mjúk- ; stjóri hugsaðist að flytja líkið ti lega hnútóttu hendurnar hennar Skotlands, en vinur og samferða- hefðu strokið kollinn á honttm, enn niaður Sæmundar kom því til eið- ]>á betur en blærinn núna. i ar- a» ^ann var greftraður í haft. j .XTamma, eg hefi ógurlegan hjart-! Áður en hnjúkarnir bláu hurfti | siátt. Nei, það er ekki mitt þjarta ■ { sæinn, var likami Sænumdar sem slær svona, það cf Svanhvitar. ! sveipaður íslenzku vötnunúm og En vertu óhrædd. Svanhvit: eg , tónamir af versinu: “Eg veit ntinn sleppi þér aldrei aftur. 1 ljúfur lifir” læntu þeirn er sungu. Þetta var illur draumur. 1 hvar friðarbogann hans og þeirra Heyrirðu fossinn núna? Hann allra væri að fýina. syngur um okkur. Við skulum ; konta lteim, upp á hjallann og horfa | yfir sveitina. Sæmundur hrökk ttpp af drattm- tnóki sínu. Það var sem eitthvað Itefði slitnað í skipinu, svo rnjög kiptist það við. Svo hægði það á 866 Mroole Street COR. THE STOREÍ^ Sherbrooke«and -%— 866 SI:erbrooke Street i WlLLIAM j Stórt úrval af jólagjöfum, barnagullum, brúðum, vasaklútum, I sparitreyjum kvenna úr Georgette og Crepe de Chene. — Silki- sokkar og handbróderaðir banddreglar. Vetlingar kvenna, karla og barna, fegurstu hálsbindi og annað þvi tim líkt. Kaupið jólagjafirnar að 866 Sherbrooke St. i l I I i \ I i i pað er kaffi, sem gestir yðar munu meta mest með hátíðamatnum. Bragðið er alveg óviðjafnanlegt, en kaffið getur aldrei tapað sér, þar sem það er geymt í loftheldum, innsigluðum Gold Standard bauk- um. pér jzekkið af reynslunni, að Gold Standard er betra öllum öðrum kaffitegundum og á sérstaklega vel við vatnið í Vesturlandinu. GOLD STANDARD MFG. CO, Ltd WINNIPEG. L i ■. Sæmundur hóstaði ákaflega og gat eigi náð værð aftur. En hvað hann kveið jæssari ferð. Hvar var nú þráin til útlanda? Farin með starfs- kröftunum. Nú vildi hann helzt hallast í móðurskautið og sofna. Ókunn lönd. Það fór um hann nýr geigur. , “Guð minn góður, hvað eg kvelst.” Það var hræðilegt, að vera svona hrœddur. Hér var engin tnóðir .engin unnusta. Hann lok- aði attgunum á ný, en hræðslan lifði ennþá skýrar. Hvað höfðu foreldr- ar hans sagt honum ]>egar hann var lítili? Að hann ætti að vera góð- ur. Þatt, höfðu lagt fyrir hann all- Rannveig K. G. Sigbjörnsson. Hásæti Pharaoh. dráttinn og hann fann verkinn á- ! ar möguíegar siðferðisreglur, boð- kaflega sárt núna. Var sársauk- inn afleiðing af því aö hafa troðið á boðrm hennar og bænttm eða var Itann forfeðra arfur? Máske hvorttveggia. Hún móðir hans, sem alt af hafði munað hann ; æfin- lega fyrirgefið honum öll brekin og brotin, aldrei svarið honum neina eiða. Bara elskað hann. En nú var Karl byrjaðúr á nýjan leik. Hann var laglega sérvitur 1 dag. Skyldi hann ætla að vaða í gegn unt allar islenzkar ljóðabækur, og Sæ mundur hóstaði, en kennarinn bs: “Það roðar á Þingvalla fjíllin fríð” Sæmundur fann nýja straurna um sig. Hví skyldi hann fara, þrátt fyrir alt. En næsta hóstahviðan roðaði klútinn hans og kældi vonarylinn í brjósti hans. Þeir myndu ekki kæra sig mikið ið honunt og beðið hann að fara eftir ]>eim. Sál hans flaug um alla æfina, en fann engan frið. Sæ- mundur fann, að uppfylling þess- ara skipana hafði farið i ærnutn handaskolum. Einu atviki skaut upp úr lutgs- na flóttanum. Það var á afmæl- :sdaginn hans io ára. Faðir hans hafði gefið honum folald, sem átti aö verða reiðskjóti hans á sínum ■nta. Móðir hans gaf honum fatn- að. Sæmundur var glaður yfir gjöfunum. Á heimilinu var gömul kona, sem eigi pótti aldæla við að eiga. Hún var góð við Sæmund og sagði honum sögur. Hann fór nú til hennar, sýndi henni fötin og sagði henni frá gjöf föður síns Hún lét vel yfir. Sæmundur mælt- ist til hún segði sér sögu. Hún þagði við. en sagði svo: “Nei, nú Nylega hafa fornleifar merkar fundist i jörðu í Memphis í Eg- yptalandi. Er það höll Pharáob og hásæti háns, er hamvveitti þeitn Móse og Aaron áheyrn frá, þegar þeir báðu um fararleyfi fyrir ÍSraelsmenn. Maðurinn, sem þetta fann, heit- ir FLsher S. Clarence, sem þangað var sendur af Coxe Eckly jr.. Hásætissalurinn með hásætinu í er t höll Pharaohs Merenptah. setn biblíufróðir menn ihalda fram að sé sá setn talað er um í annari bók Móse. Pharaoh sá, sem neitaöi ísraelstnönnum um fararleyfi, unz -að plágurnar tíu dundu yfir, og sem þó sá sig um hönd og veitti þeim eftirför þar til Rauðahafið skildi á milli hans og þeirra. | Pharaoh undirokunar tímabils- ins var Rameses n. eða Rameses mikli. Ritningin talar um hann í sambandi við þrældóm þann, sem hann lagði ísraelsmönnum á herð- ar í bæjunum Ramses og Pithon. Hin upphaflega yfirskrift yfir Merenptah, sem sonur Ramsés tal- ar um sigra sem hann hafi unnið yfir ísraelsmönhum, sem gjörir j>að mögulegt að hann hafi verið konungurinn “sem ekki þekti Jós- ef”. Þegar þessu var þannig var- ið, þá hlýtur það að hafa verið í hásætissal Merenptah hallarinnar. Gleðileg Jól! til allra vorra viðskifta vina. iwi'a'iwn ■ ■ ■ ■ ■ '■""■:ni mm<r" Gleðileg Jól! til allra vorra viðskifta vma. I! ’<niiiín)*imn!!im!iti!iui!iuiiHuim!i!ui!iiHn)iniiiuni!iiU!imi!iuiiiHiuiniiiiiii Royal Shield Brand Df Goods Hefir eitt ár enn reynst vi^skiftamönnum vorum áreiðanlegt og óyggjandi. VÖRUR VORAR SEGJA TIL SlN SJÁLFAR !: KAUPMENN! Þið getið ekki átt á hættu að gera tilraunir með vörutegundir. • i>ér Jturfið ekki að tapa viðskiftamönnum, ef þérseljið vörur með Hví ekki að höndla vörur, sem reynsla er fengin fyrir og alþekt er? II II I ■V íf i ROYAL SHIELD VÖRUMERKINU Skrifið eftiY Verðsitrá. A Kaupum fyrir hcesta verð Egs, Smjör, Húðir og alla aðra framleiðslu bóndans Furs, Vér Sendið oss pantánir y^^vér^fum Ssm nÍryður^81 Campbell Bros. & Wilson, Ltd WINNIPEG, MAN. Campbell, Wilsob & Strathdee, Limited.............. Campbell, Wilson <^Miller, Lunited.... .. £algar^ Lethbridge,' Edmonton Campbell, Wilson & Horne, Limited .. ' gwjft Current Campbell, Wilson ó-Strathdee, Limited ......... Deer Campbell, Wilson <5- Horne, Limited . ............ tjLnrnmumuBmmam wmm “i; cr

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.