Lögberg - 23.12.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.12.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23. DESEMBER 1920 Bls. 15 Fáið Góða Rentu og Beztu Abyrgð með því aS leggja spari- fé inn hjð, the province of MANITOBA ! Má draga öt nær sem er Skrifið Province of Manitoba Savings Offlce 335 Garrv St. 872 Main St. WINNIPEG Office hours 9 to 6 daily (to 9 pm. Saturdays, at 872 Main Street. Framburður íslenzku. Eftir “FP’ l Morgunbl. Innan allra tungumála er tals- verður mismunur á framburði og tekst mjög illa að koma samræmi á liann þar sem það er reynt. Stafar það af því, að bæði er alþýöument- un víða ófullkomin og svo er oft erfitt að segja hvaða framburður er réttastur. Víða í mentuðum löndum liefir þó tekist að koma sér niður á Svo- kallaðan “mentaðra manna fram- burð", og er hann kendur öllum þeim, er læra að lesa upp, halda ræður, leika og syngja. En refitt hefir reynst að breiða bennan fram- burö út á meöal fólksins. I>að hefir oft verið ritað um það að koma þyrfti meira samræmi á framb\irð íslenzkunnar og síðast skrifaði Jóh. L. L. Jóhannesson um það í Skólablaðið fsept.blaðj. I>ótt sjálfsagt sé erfitt að breyta framburðinum í munni alþýðu, þá vita menn, að ýmsum bögumælum hefir verið útrýmt.rÞað má og telja vafalaúst, að lestur bóka á seinni tímum hefir haft mikil áhrif, ekki einungis á framhurð, lieldur einnig á sjálft orðavalið. Að minsta kosti má fullyrða, að um leið og bókmál- ið verður hvers manns eign, þá tef- ur það fyrir breytingum daglega málsins, auk þess sem vitneskjan um það, hvernig orðin eru stafsett, hlýtur að verða mikiíl stuðningur fyrir framburðinn. En hvað sem þessu líður, hvort sem menn geta gert sér vcm um að koma á sama framburði út um all- 4ar sveitir landsins eða ekki, þá ætti þó að minsta kosti hér sem annars- staðar, áð vera hægt að koma á sam ræmi á framburð mentaðra manna. Það er þó fyrsta stigið. Takist það ekki; þá er vonlaust um hitt. Það fyrsta, sem verður að heimta er það, að þeir séu þó sammála um framburðinn, sem lærðir eru kall- aðir og eiga að kenna lýðnum. Það er ekki nóg, að alþýðukenn- arar hafi samræman framburð og reyni að kenna hann, ef t. d. prest- arnir á stólnum og leikararnir á leiksviðinu syngja hvorir með sínu nefi. Það er þvi skýrt mál, að liér þarf að vera samkomulag milli al- þýðufræðslunnar og lærðra menta- stofnana. — Og um hvaða fram- bur? —Þar getur verið úr vöndu að ráða, og þess vegna verður að halda málinu vakandi með ttmræð- um og uppástungvtm, þangað til ætla rná, að sæmileg undirstaða sé fengin. Þá er fyrst að athuga, hvað beri að taka tillit til, þegar um mentað- an framburð skal ræða. Sjálfsagt mun það vega þyngst, hvað mentuðum mönnum er orðið tarnast. En vegna þess að mismun- ur er talsverður á framburði þeirra innbyrðis, þá verður þar sem grein- ir á að taka tillit til þess, hvað hljómar Jtezt og sömuleiðis að leita þar stuðnings af uppruna málsins. Menn munu vera sammála um, að það beri að útrýma hörðu sam- hljóðunum norðlenzku-, “habbði,” “saggði”, “kvalur”, o. s. frv. Mun það samkomulag mest stafa af því, að menn þykjast sjá það fram- kvæmanlegt, en ekki af hinu, að menfl séu reiðubúnir að taka allar , samræmisafleiðingar og taka upp lin samhljóð þar sem þau teljast upprunalegri. Þó væri það mjög æskilegt fyrir hljótn málsins, að menn legðu höít á ýmsa hörðnun, er það hefir orðið fyrir á síðari tímum. Það er víst mjög vafasamt, sem sr. Jóh. I,. L. 'úhannesson heldur fram, að •ó- rödduð 1, m og n séu upprunalegri en þau rödduðu í orðum eins og “stúlka”, “stampur”, “fantur” og s. frv. — að það sé með öðrum orð- um réttara að segja stúhlka, stahmpur, fanhtur, svo sem tíðkast á suðvesturlandi, heldur en stúl-ka, stam-pur, fan-tur, sem sagt er á norðausturlandi.—Þótt vera kunni að óraddað 1, m og n á undan hörðu lokuðu samhljóði, samkvæmt suðveztlenzka framburðinum sé í sumum tilfellum gamalt, þá munu þó fleiri málfræðingar halda fram, að hitt muni upprunalegra, aö syngja á þessum samhljóðum og, benda á málin sem skyldust eru ís- lenzkunni, svo sem dönsku, þýzku og ensku, sem hafa rödduð I, m og n á undan k, p og t. — Hitt, að hafa þau órödduð, virðist einmitt fylgja sama ganginum og þegar málið harðnar að ýmsu öðru leyti. Það stafar af óliðleik málfæranna, er menn þurfa að spyrna tungunni í og segja “bardn” eða “baddn" fyrir barn, “saggöi” f. sagöi — bíta saman vörunum og segja "habbði” f. hafði o. s. frv. — á sama hátt finst mönnum framburð- arlétting í að hnykkja á lk., lp, nk; nt o.s.frv. og slíta þar raddhljóðin eins og fyr er sagt. Stefnir þetta og rakleiðis til samlagana eða til- líkinga, svo aö “stúhlka” veröur stúkka, “fahntur” verður íattur o. s. frv. Vafalaust yröu slíkar til- líkingar afartíðar, ef ekki væri enn til mikill hluti manna, sem syugur á 1, m, n i fyrgreindu sambandi og svo bókmálið, sem minnir menn á að þessir stafir eru þar til þótt þeir ast. Frá sjónarmiði hljómíeguröar er öli þessi heröing málsins til lýta. Málið veröur hljómminna og illa lagað til söngs og ræðuhalda. I söng eru hljóðlaus 1, m og n alveg ófær, enda munu einnig þeir, sem bera þau fram órödduö í tali, syngja á þeim í söng, og svo er nauðsynlegt að gjöra með 1 á und- an t (alt, piltur), jafnvel þótt 1-ið sé þar nú hvergi borið fram raddað á landinu. 1 ræðtim eru rödduð 1, m og n líka áreiðanlega fallegri en órödd- uð, ef framburðurimi er annars smekklegur. Sérstaklega áberandi voru þau í ræöum Jóns heit. Ólafs- sonar og þóttu ekki lýta framburö hans, sem annars þótti mjög á- heyrilegur. Fleira skal ekki athugað aö sinni, en rétt er að ræða máliö frá ýms- um hliðum; það eru mörg atriði stór og smá, sem þarf að vekja at- liygli á áður en fullrætt er. VINNUR VERKIÐ SEGIR ALLAN Maöur í Wtnnipeg Segist Vera Eins og Nýsleginn Túskilding- ur Síðan Tanlac Hreinsaði Úr Líkama Hans Gigtina. Business and Professional Cards “Jæja, ekki veit eg hvaö það er, en eitthvað er það við þetta Tanlac, sem hefir verkanir,” sagði Fred. Allen, sem heinta á að 207% Fort Street, Winnipeg. “Fyrir eitthvaö tveimur árum fór maginn í mér í ólag og eg leið svo mikið af meltingarleysi aö eg hafði jafnvel ömun af að sjá mat og eg varð að neyöa ofan í mig fæðunni til þess að sálast ekki úr hor. Svo mikla andarteppu fékk eg, að eg gat naumast gengið upp eina stiga- inér. hæð án þess að ætla að springa og hjartaö í mér sló svo ótt að mér fanst það ætla að deyöa mig þá eða þegar. Eg var því orðinn viss um að eg gengi með slæma hjartveiki. En Tanlac' hefir fært mér heim sanninn um að þetta var íinyndun ein, og nú finn eg ekkert til hjart- veikinnar né andarteppu. “Tanlac gerði mér fleira gott en þetta, þvi það rak á flótta gigtina, sem var að ná sér niðri i mér öll- um. Eg dró á eftir mér lappirnar eins og þær væru úr blýi, svo mátt- laus var eg í útlimunum. Nú hefi eg hvorki sting eða kveisu, og er eins f jörugur og nokkur maöur get- ur búist við að vera — og alt þetta Tanlac að þakka. “Það bara hreinsaöi úr mér alla kvilla og nú er eg eins ög nýsleginn silfúrdollar. Eg hefi þyngst um tíu pund og er liímeiri og fjörugri en eg hefi verið í mörg undanfarin ár. og þvi erfiðari sem vinna min er, þess meiri ánægju veitir hún Eg vildi ekki skifta einni Tan- lac flösku fyrir öll önnur meðul i lyfjabúðinni.” Tanlac er selt i flöskum og fæst i Liggett’s Drug Store, Winnipeg;; það fæst lika hjá lyfsölum út um land og hjá The Vopni-Sigurdson. Ltd., Riverton og Lundar Trading Co., Lundar. • Húsagerð á Englandi. A kvennaþinginti i Kristjaniu gaf einn fulltrúinn frá Englandi, frú Edwyn Grey, skýrslu um þær ráðstafanir, sem gerðár hefðu verið á llretlandi til að bæta úr húsnæð- isskortinum. Stjórnardeild heilbrigöisimilanna styrkir alla, bæði sveitarfélög og Þá er annað. sem vert er aö at- huga, og það er hverstt mikið far menn hafa gert sér um að haga i- búðununt þannig, að það gangi sem fljótast að vinna öll húsverk, halda hreinum o.s.frv. Og þar var kven- fólkiö haft með í íáðum. Rikis- stjórn Breta skipaði nefnd kvenna til ráðaneytis unt þessi efni, og stóð sú nefnd í sambandi við undirnefnd ir kvenna úti uni alt land. Sagöi frú Grey, að nefndir þessar hefðu HVAÐ setn þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að senija við okkur, hvoirt heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfurn alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St„ koini Alexandei Ave. StofnaO 1883 Óskast nfl þegar stórar e8a smáar sendingar HC’BIR HOÐIR k^T UBIj Oíi PEUTRIES Ctllt fyrir iækkandi verS, því viss- ara aö senda sem fyrst R.S. ROBINSON Importer autl Exporter Hcatl Office - R. S. R. BuilfUng 43-51 IiOllis St. og 157-163 Rlipcrt VVINNIPEG einstaka menn, sem reisa hús sam- kvæmt teikningmn, sent heilbrigð-j gefið margar verðmætar bendingar Samtals er! unnið-mikið starf i þarfir búsagerðarmálsins. Oss íslendingum isráðið hefir samþykt. áætlað að reist verði 300,000 hús í ríkinu á yfirstandandi ári. í ágéist- mánuði höfðu verið samþyktar 170 þús. teikningar aö húsum, er sveita og bæjafélög rcisa, og aö 17 þús. húsum einstakra manna. Eftiriektavert er það, hversu mikil áherzlá liefir verið liigö á aö reyna nýjar byggingar aöferöir. Hafa komiö fram 50 nýjar upp- fyndingar, til að geta reist húsin sem ódýrast og á sem styztum tima. Margar þeirra hafa gefist mæta- vel, og ganga nærri þvi ótrúlegar sögur af því hve fljótt húsin hafa þotiö upp. --- PURITy FLOU More Bread and Better Bread’ ' V Vér óskum öllurn gleðilegra Jóla og farsœls nýárs. Western Canada Flour Mills Co. Limited væri sjálfsagt ekki vanþörf á aö kynnast því. hvaða aðferðir og verklag Bretar nota við búsagerö sina. Áreiðan- lega mætti mikið læra af því. Ef reynsla vor af- opinberum nefndarstörfum vieri ekki svo frá- munlega léleg, væri líka fttll þörf á að skipa hér húsagerðarnefnd til að vega þá reynslu, sem hefir f.eng- ist viðvíkjndi húsagerð og gera tilögur um endurhætur bygðar á innlendri og útlendri reynslu.— M orgunblaðið. Afmælisljóð. i A 55. afmæli Jóns Laxdals, tón- skálds og stórkaupmanns i Reykja- vík, þann 13. okt. sl., barst honum meðal annara heillaóska kvæöi það er hér birtum vér, frá Jóni Björns- syni blaðamanni : í söngnum er sólskiniö bjartast og sumarsins hlýja mest, þrár vorar hærri og hreinni og hjarta mannanna bezt. Á hljómsins heilögu vængjum til himins Iyftist vor sál. —Sá þarf ei skuggana aö skelfast sem skilur söngsins mál. — Þökk fyrir lögin þín, Laxdal! Lítilli og fátækri þjóð eru þau sumarsins söngur og svalkaldra vétra glóð. 1 hljómbrimi þcirra og hreimum. í hreysum og bæjum þíns lands, skin fegurð og listar-fylling fimtíu og fimm ára manns. —Morgunbalðið. X, Q. Carter úrsmiður, selur gulistáss o.a.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 20G Notre Dame Avc. 8iml M. 4529 - .Vlnntpcg, Man. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Plione. A 7067 Orhck-TImar: 2—3 HeimJli: 7 76 Victor 8t. Phonc, A 7122 Wiunipeg, Man. V6r laotJum ■6r«takn aharxlu 6 «,8 •»U» m«86I «fur forakrlftum lakut Hin fc«»tu Ijrf. a«m hnst 6r »8 fft •ru notu8 •Incðncu. J>eg»r fcftr koml8 me8 forakrlftln* tll vor. megiK pér vtirm vl*» um «6 f* rfttt ba8 Inknirlnn tokur tll. GOIjOT.EUGH * 00. Mo*r« I)it>it« A»«. off Bherbrooke St Phonoo Gbtrry 36(6 of 3661 GlftinKftloyftabréf aeiv. Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsav Buiiding Offlce l’Iionc A 7<Mf7 Officotlmar: 2—3 HKIMILI: 764 Victor »t.ae« Tclcphonc: A 7586 WÍHiiipeg, Man tkwtale SL J. 4T4. NnturL at J. IM KaUi alnt ft nótt og degL DIL B. GERZABEK, M.R.C.S. frft Envlandl, LRC.P. tr* l.ondon, M.R.C.P. og M.R.C.S- fr* Manltoba. Fyrverandl a8*to6arlnknl» vl8 hospltal 1 Vtnarborg, Pra«. 09 Berlín og fleiri hospitöl. Skrlfslofa ft eigin hospitall, 411—417 Pritchard Ave., WinnlpeK, Man. Skrlfstofuttml frft 9—13 f. b.; I—• og 7—9 e. h. T>r. B. Gerzabeka eigit boapftat 415—41» Pritchard Ave. Stundun og iæknins valdra alflk- llnga sem þjftst af brjóstvelkl, hjart- veikl, inagasjúkdómum, lnnyftarolkt kvensjúkdómum. karlmannaajflkd6n>- um.tausa veiklun. THOS. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, íslenxkir lógfræPisftar, Sxri»sto4a:— Koom 811 McArthcr Bnilding, Portage Avenue A*itun: P. O. Box 1658. Phones:. A 6849 og A 6840 DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Offlce Piione: A 7067 Viðtalstími: 11—12 og 4.—6.30 Suite 10 Thelma Apts. Vlctor Talsími: A 8336 WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildir.g C0R. PORT^Ci AVE. & EDMOftTOft *T. Stuadar eingongu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 í. h. eg 2 5 e. h.— Talsími: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. P2691 BLUE RIBBON TEA. Flestir matvörusalar selja Blue Ribbon Tea \ og flest fólk drekkur það Hafið þér það á heimili yðar? ÍSLENDINGAR—piltar og stúlkur óskast til að, læra rakaraiðn á HEMPHILL BARBER COLLEGE. Eftirspurn mikil bæði í Canada og Bandaríkjunum. Hátt kaup, frá $25 til $50 um vikuna. Námið tekur, aðeins átta vikna tíma. Vér ábyrgjumst hverjum fullnuma stöðuga atvinnu. Rakara vantar nú í mörgum bæjum og borgum. Skrifið eftir ókeypis Catalogue, er sýnir yður hve auðvelt er að læra rakaraiðnina og stofna iðn fyrir eigin reikning með mánaðarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE 220 Pacific Avenue Útibú í Regina, Saskatoon, Edmonton og Calgary. bragðs tækifæri fyrir íslenzka pilta og stúlkur. Winnipeg, Man. petta er af- Sönn saga. Ast og uinliyggja ungrar móður. Eftir að konan hefir eignast sitt fyrsta barn, lærir hún að skilja til fullnustu hinar ýmsu bendingar, sem æskuftrin ft óljósan lifttt beindu til hennar. “ÁbyrgSartilfinningin eyk- ur hennar andlega þroska og umhyggjan og nærgætnin, sem móSurstaöan ósjálfrátt krefst, vekur sálarltfi hennar nýja og nýja hæfileika til aShlynningar. Hún finnur og skilur, aS hin daglega umönnun barnsins, þótt einföld kunni aS sýnast, er afar yfirgripsmikií. Iíenni finst hún aldrei vera starfi slnu nógu vel vaxin, er alt af hrædd um aS meS ó- lægni á einhverju svlSi, kuuni hún aS skaSa sitt elskulega afkvæml. þaS er yfirleitt eitt af frum-einkennum góSra mæSra, aS þeim finst þær aldrei geta rfeekt mðSurskylduna sem skyldi. Barnsins vegna er góS móSir reiSubúin aS leggja á sig hvaSa erfiSi sem er, og ávalt meS opin eyrun fyrir öllum þeim nýjungum, sem uppeldis og heilsufræSin kunna aS hafa aS bjóSa. Nfl er henni ljósara en áSur, hvers vepna maSur yfirleitt þarfnast sterks, en Þ6 nærgæt- ins verndara. — Eiginkona og móSir, sem á umhyggju- saman og starfhæfan mann, finnur til óumræSilegrar sælu yfir þviyfir þv aS geta fórnaS sér allri og óskiftri fyrlr vel- ferS barnsins.og heimilisins. GóSur og rétthugsandi maS- ur veit, aS þar sem konan hans og börnin eru, felast þeir fjársjóSir, dýrastir og beztir, sem GuS getur veitt nokkr- um dauSlegrum manni. Á slíkum heimilum, meS slíkum skilningi á líflnu, r(kir ávalt sannur fögnuSur, heilbrigSi og hamingja. — \ Jafnvel á heimilum, þar sem samræmiS 1 hjónabandinu er ekki eins og þaS á aS vera, dregur úr kuldanum, þegar börnin koma til sögunnar. Gamlar víeringar falla I fyrnsku, en sameiginleg ábyrgS á lífi og heilbrigSi barnanna, 'vekur smátt og smátt sameiginlegan hlýleik. Oft og tíSum ltSa ungar mæSur margt og mikiS fyrir þá sök, aS sú hugsun hefir einhvern veginn komist inn hjá þeim, aS meSgöngutlminn hljóti aS vera eintómt þjáningar- ástand. Slíkur misskilningur á náttúru lögmálinu er afar- meS heilbrigSar lífssskoSanir, nýtur engu minni ánægju á hættulegur og veiklandi fyrir alt taugakerfiS. Hraust kona, Fyrstu dagarntr og fyrstu mánuSirnir, eftir aS konan því timabili en endranær. er orSSin þunguS. hafa meiri þýSingu fyrir heilsu hennar og afkvæmisins, en nokkurt annaS tímabil; þess vegna er afar- ftríSandi aS Þá sé allrar. varúSar gætt, einkum þó a'S þv er mataræSi snertir. Sé konan taugaslöpp og kvSin, þarf hún aS nota styrkjandt meSul, og er þá ekkert betra en Mitchclla Compound, og ef öllum eiginmönnum væri ljóst til hlitar hiö ómetanlega gildi þess, mundu þeir auSvitaS alt af hafa þaS viS hendina og fá konur slnar til aS nota þaS stöSugt. Mitchella Compound er lang öruggasta meSaliS viS öllum tegundum kvensjúkdóma og hefir orSiS þúsundum heimila til ómetanlegrar blessunar. (Framh.) Large Medical Book “Easy Childbirth and Heaithy Mothers and Healthy Children” .................. 91.15 Mitchella Compound Tablets...................... 1.25 Stomach and Liver Tablets ......................... 1.15 Tonic Nervine Tabules .......................... 1.16 Kidnoid Pills ........................................60 Dye’s Laxative Pellets................................50 Dye’s Iron Tabiets ...................................50 Dye’s Antiseptic Powders .......................... .50 Dye’s Pile Salve ............ .... ....... ...........50 Address all orders to DR. J. II. DYE MEDIOAL INSTITUTE Loeal Depot HOME REMEDltíS SALES F. Dojacek, Dept. L, 850 Main St. Winnipeg, Man. Dr. M.B. Halldorson 401 Bojd BulldlDg Cor. Portage Ave. og Sdmonton Stundar aérstaklsga berklaaýkl aðra iungnasjúkdðma. Br a8 flnna & skrlfstofunni kl. 11— 12 t.m. og kl. 3—4 c.m Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talsiml: Shsr- brook 3168 W. J. Lindal, b.a.,l.l.b. v íslenkur I/ögfræðlngiir Hefir heimild til s8 taka a8 sér mál bæBI 1 Manitoba og Saskateka- wan fylkjum. Skrirstota a8 ÍMT Union Trust Bklg., Wlnnlpeg. Tal- sfmi: A 4963. — Mr. Líndal lief- Ir og skrifstofu aB Lundar. Maa., og er þar á hverjum mi8vtkude*l. Joseph T. 1 horson, ItlcDzkur Lögfraðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Allowa-y Ave. MESSRS. PHILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Monrreal Trust Blilg., Wlnnlpeg Phone Main 512 Armstrong, Ashley, Palmason S Company Löggildir Yfirskoðunsrmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 208 ConfederatioR life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg J. G. SNÆDAL, TANNLŒKN1R 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. ag Donald Street Talsími:. A 8889 VwkM.'iu Tals.: A 8383 Ueun Tals.: A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafnwgns&höld. irn sem ■traujérn vira, allar tegmidir af glöfnim og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 676 ROME STREET Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautuon búnar til sam- kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur kkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sft bezti. Ennfrem- ur selur hann alakonar minniavarða og legsteina. Skrifst. talsími N 6608 Hcimilis talsínd N 6607 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUK Hebnllia-Ttils.: St. John 184a SUrtfstofuTals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæ81 húsaletguakuldlr, veSskuldlr, vtxlaskuidlr. AfgrelBir alt sem aP lögum lýtur. Skrlfsiofa, 955 M»tn JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Gisli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : Uelmlba A 8847 A «542 Allar tegundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electric Railway Bldg. Giftinga og . ,, Jatöarfara- plom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 > ST JOHN 2 RING 3 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsscn General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Sími: A4153. Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg Kveljist kláða, a? J. J. Swanson & Co. Veala með taateignir. Sjá ur? leigu á Kúeum. Annaat Íán o^ eldeábyrgðir o. fl. 808 Parla BoliiUng Phones A «349—A «310 Gyllinœð blóðrás eða niðursigi. Engir hold. skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hj«á AXTELL it THOMAS, Chiropractors og Elec- tno-Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þœgileg sjúkrastofnun, hæfl- lega dýr. Þér, sem skuldið fyr- ir blaðið, borgið það að fullu fyrir nýjár.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.