Lögberg - 13.01.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.01.1921, Blaðsíða 1
N SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta vtrð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG ef ð. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 34 ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTLLAGINN 13 NÚAR IV20 NUMER Helztu ViSburðir megi ganga í hjóaa'band nema því að eins að þær geti lagt fra-m fullnægjandi vottorð um heil- Síðustu Viku b * Canada. Hon. N. W. Rowell, einn þeirra er fyrir Canada ihönd áttu sæti á fyrsta þingi þjóðasambandsins i Geneva á iSvisslandi, kom heim núna í vikunni. Lætur hann vel af starfseirii þings iþessa og segir aft afstafta Bandahíkjanna ihafi Upphæðir þær, sem borgaðar j hafa verift út á árinu 1920 undir I Workmens Compensation lögun- um, námu til samans $295,221,12, | en á árinu 1919 nam útborgunin að eins $197,357,66. Alls sættu slysum á liðnu ári 3,920 menn, er njóta styrks af lögum þefesum, og er iþað 38, 56 af hundræM fleiri en á árinu þar á undan. Iðgjöld þau, sem verkveitendur urðu að greiða lífsábyrgðarfélögum á o gi reynst neinn verulegur prand- f. km- , - 1Qia s . ... , . - , r . j tímabilinu fra 1917—1919, namu ur í gotu fynr framkvæmdum i ,, ío,on,r71 „ i , alls $842,075,71, en til styrktar samkundu iþessarar. En Banda- , . , [iþeim verkamonnum, er slysum ríkin hafa, sem kunnugt er, neit- að að samþykkja friðarsamning- sættu, vorp borgaðir út á sama ana óbreytta, og ákveðið, í síðustu kosningum að minsta kosti óbein- j tímabili $537,250,82. Workmen’s Compensation lögin , ,,, , , | eru ein af þeim nýungum, sem l.ms að taka engan þattj þj«-1 Norrisstjórnijl i Manitoba leiddi í gildi, eftir að hún tók við völdum, og orðið hefir almenningi til hinna mestu nota. Teljast útgerðarmenn tapa stórfé á úrskurði þessum og skora á þingið að nema hann tafarlaust úr gildi. Eins og getið var um fyrir nokkru, var stofnað félag í New Tork í þeim tilgangi að koma á strangara helgidagshaldi, banna kvikmyndasýningar á sunnudög- um o.s.frv. Nú er nýstofnað í sömu borg annað félag til að vinna á móti hinu og telur helgi- dagshald nú þegar svo strangt, að engar frekari takmarkanir verði liðnar. Við baðmullar verksmiðjurnar í Fall River í Massacihusetts vinna 35,000 manna. Nú hefir kaup Hvaðanœfa. j hefir heyrst af vörum hans til | þessa. Fregnir frá London geta þess Forsætisráðgjafi Grikkja, Rlhal- j að eins lengi og De Valera taki lis, hefir beðist lausnar fyrir j ekki þátt í deilunni mi'lli stjórnar- ráðuneyti sitt, en heitið samkvæmt | _ lýöveldissinna, veröi og lýöveimssmna, verði hann Mtinn í friði, en undir eins og út af bregði og hann dragi enn taum æsingamanna Mti stjórnin taka hann tafarlaust fastan. Af síðustu bMðafregnum má sjá, að De Valera hefir gefið út yfirlýsing þá, er vonast var eftir, , . , og að hann víkur ekki hársbreidd af völdum og gar.ga að þeim kost- frf s-num fyrri skoðunum. Mót„ um, sem ítalsks stjormn ®etti. | mœlir hann ,því ,harðlega að nokk Hafa flestir fylgifiakar hans þeg-i samsæri eigi sér gtað á milli ar hypjað sig á brott ur borgmm. allra þar verið lækkað um 22^! „ . Fregmr fra Helsmgfors a Fmn cent af hundraði. I landi geta þess> að yerkamanna | ósannindi að nokkur samtök hafi Fjármálaritari Bandaríkjanna, uppþot allmikið hafi nýlega átt áskorun Constantine konungs, að gegna embætti um hríð, þar til gott samkomulag sé komið á um mynd- un nýrrar stjórnar. Skáldið og æfintýramaðurinn ít- j alski, Gaibrielle d’Annunzio, sem j verið hefir einvaldsherra í Fiume nokkra mánuði, hofir orðið að láta H I j lýðvéldissinnanna írsku og pjóð- j verja, og kaillar það einnig helber sambandinu. — League of Nat- ions í því formi, sem það nú er. Yfir íhöfuð að tala segir Mr. Rovell að iþingið hafi hlynt verið upptöku allra iþjóða í sambandið i Framkvæmdarstjóri sveitalásfé- an 1 ll,H tR ufstöðu þeirra i ófrið-; iaganna ; Manitoba segir að nú séu inum mikla. -pó ihafi fulltrúar j þegar komnar upp 200 Rural Cre- • a klands verið þvi andvtígir að ( dit deildir vfðsvegar um fylkið. Pjoðverjum yrði veitt upptaka, fyr Löggjofin um Rural ,Credit> er t'i full trygging fengist fyrir því j.samin af Norrissjórninni og hefir að þeir fullnægðu undanbragða-, orðið bændum að miklu liði- _ laust öllum skyldum og kvöðum er | friðarsáttmálinn ibefði lagt þeim á Conservativar í Alberta, hafa herðar. Rowell var fáorður um a Mr. Houston, hefir tilkynt fjár- laganefnd Senatsins, að hann sé því algerlega mótfallinn, að fé- lagsskapur sá er War Finance Corporation nefndist, verði endur- reistur og gerir ráð fyrir að á næsta fjárhagsári muni tekju'halli sér stað i Petrograd og að stjórnin hafi átt fult lí fangi með að stilla til friðar. Er mælt, að stjórnin ihafi látið taka af lífi 105 þeirra verkamanna, sem við uppþotið voru riðnir. verið reynd á milli þessara tveggja þjóða 1918, í iþeim tilgangi að vinna Bretlandi tjón, né heldur í nokkrum öðrum tilgangi. petta kveðst hann hafa opinberlega sannað í Bandaríkjunum og vera reiðubúin að sanna Bretum líka.— Sum helztu blöð stjórnarinnar telja yfirlýsingu De Valera, benda fremur í áttina til samkomulags og virðast jafnvel þeirrar skoðun- standið í Evrópu, en sagðist fagna verið mjög sjálfum sér sundur- bykkir að undanförnu og var lengi mjög að vera kominn til Canada, ve] ta]ið víst að þeim mundi ekki clftur' ; hepnast að halda saman á næsta j fylkisþingi. Nú þó mælt að brotin Hinn 9. 'þ. m. létust tvær konur|hafi verið spengd j braðina> og a bezta aldn í Toronto, með ein- að flestir ef' ekki allir þingmenn kenmlegum atburði, og hefir frá-; flokksins muni skipa sér undir fall þeirra vakið mikið umtal í merki foringja &ínSi Mr. A. E. borginm, sem eðlilegt var og | Ewings ________ verður rnálið að sjálfsögðu tekið 8>000’ smálestir af ,hveiti frá tii aivarJegrar rannsóknar eins! Aíberta hafa nýlega verið sendar fljott og verða má. Báðar konur frá Calgary til Vancouver, er síð- þessar leituðu lækninga við blóð- ían eiga að fara til Englands ogj iiðnum vetri, hafa nú verið send ríkissjóðs nema tveimur biljónum , ^111 nýía Soviet stjórn í Arm- dala. Fjármálaritarinn kveðst því en*u virðist feta dyggilega i fót- einnig andvígur, að Bandaríkin sP°r lærifeðra sinna á Rússlandi’ láni pýzkalandi biljón dala, eins fyrsta verk þessarar stjórnar ar að enn gé eigi loku fyrir það og fjárhagnum nú sé farið. var Þa^> a^ afnema tafarlaust skotið að hann geti orðið fáanleg- Stjórnin verði að forðast ný út-' eiSnarrett eins. ikra manna og i ur til að styðja heimastjórnar- gjöld eins og framast sé unt. í neita að greiða allar utanríkis-, frumvarpið, ekki sízt er tekið er ! skuldir. túllit til þess að lýðveldissinnar Landskjálfta hefir orðið vart í sýnast yera klofnir f tvent. Orð leikur é, að Bolshevikar muni ætla sér að ráðast inn í, Hermálastjórn Breta hefir á- Georgia með vonnu; þykjajt I kveðið að láta flytja samstundis ferðamenn a Russlandi hafa orðio . . , .. _ ,iþoss áskyja, að undirbúningur Philadelphia hafa þverneitað að! undir ]eiðangur sé ( aðsigi. verða við iþeirri krofu vinnumanna ; sinna, að lágmarkskaup skuli vera j prá japan berast þær viðbjóðs- sex dollarar á dag og eigi unnið legu fregnir, að hópur illræðis- lengur en sex stundir. manna þaðan hafi ráðist inn í Hun- I Tuttugu og ibyltingamenn, fastir í Bandaríkjunum á síðast Tennessee ríkinu og fylgdi þrumu- veður svo ákaft, að slííkt mun fá- gætt vera. Eigendur harðkolanámanna í brott úr Vestur-Persiu allar bresk- ar konur og börn, með því að útlit er fyrir að Bolshevikar muni inn- an skamms senda her manna inn í þann (hluta landsins. í Matthías Jochumsson. (Kveðið við andlát hans.) líeiimi og hér liöfufi vor beygjum í lotning : Andaður er óðlistar gramur þinn, fjallanna drotning. Ileima og hér Höfum við tignað hans sál; allsstaðar er elska til hans, þar sem talað er feðranna mál. Astúð og afl áttirðu, skáld, er af guði varst sendur. Teflt er það tafl, er tók þig í frá oss, á ókunnar strendur. Lífsins í leik lékstu á strengi svo náði þér enginn. Ódáins eik ertu í listanna skógi, þó burt sértu genginn. Feðranna fold fölvar nú lmustið og næðir í sárin. Margur á mold móður nú grætur, en ljóðin hans þerra burt tárin. Skortir nú skjöld skarð er í röð, það, sem fylt getur enginn. Einn hverja öld öska eg þér, móðir, sem hann, er í burtu er genginn. ’ A. Th. I I I ■ 1 I <•«■ »*« chun héraðið á Kóreu, brent borg- Lávarður Reading, yfir-dóms- u^ið Strum^er^ innihetóur lyfja-1 ^ rakklandp me?i Sem Slgla ir heim fil föflurhúsanna á skip- innintsiuuí iyija gegn um pjmamaskurðinn. tegund þa, er “neodarsenol” nefn-1 ist og búin er til hjá lyfjafélaigi j Nýlátinn er að heimili sínu 1 einu í Iborginni. Innsprautun-j Fredericton, N.B., Col. H. F. Mc- in fór fram á lækningastofu Dr. Leod, sambandsþingmaður fyrir •I. H. MoConnel, Miss Monica York-Sunlbury kjördæmið. Mr. Mc ivenney, svo ihét yngri kvennmað- Leod var fyrst kosinn á sambands- urinn, 22 ára, sýndist vel frísk, þing árið 1913 og endurkosinn er hún yfirgaf lækningastofuna, en féll máttvana á götuna fáum | hluta föðmum frá læknisskrifstofunni, var borin af lögreglumanni inn í nærliggjandi búð öiænd. Hin konan, Mrs. Bond, lézt á lækningastofunni, fáum mínútum eftir innsprautninguna. Báðar konur þessar höfðu reynt 1917 með 4,000 atkvæða meiri- fram yfir gagnsækjanda sinn. Áður en Mr. McLeo<t for inn- í sambandsþingið, hafði hann og var þegar gegnt fylkisritara embætti í stjórn Conservatía í N. Brunswick. Á árinu 1920 hafa 20,338 ný- byggjar frá Bandaríkjunum fluzt þessa serum tegund áður, og eigi orðið meint &f. fjórir rússneskir ■;‘alla7o7bæT og tekíð“If'ÍífraHa j málastjóri Bretlands, og fyrvel* sem tekmr voru karlmenn og sveinbörn j þessu andi sendiherra í Washington, hef- bvo-ðarlatri lr verið kÍ°rinn ti] landstjóra- tignar á Indlandi, frá 1. apríl að telja. iu Imperator og verða settir land í Lataviu. Kvenkjósendur í Bandaríkjun- um hafa nýlega fengið áskorun frá Women’s Peace Society í Washiiígton, þess efnis að vinna að falli allra þeirra Senatora og Fregnir frá SuHiighai segja óg- urlega landskjálfta hafa átt sér stað í Cansu fylkinu þann 16. f. m. og hafi tvær þúsundir manna látið þar lífið. Engin áætlun hef- ir enn verið gerð að því er eigna- tjóni viðkemur. Utanríkis ráðgjafi Japana hefir congressmanna við næstu k°sn-;nýlega látið þá skoðun sína í ljós íngar, sem Mtið hafa opinberlega; j ræðu> fluttri á þjóðþinginu í . ljos að þeir séu hlyntir auknum j Tokyo> ^ áður en langt um líði era a' í muni komast á samningar milli Fulltrúar Fyrsta lút. safnaðar biðja þess getið, að ársreikningum safnaðarins verði lokað á mánu- dagskveld 24. þ.m. og eru allir þeir beðnir, sem eiga ógreidd gjöld til safnaðarins eða vilja styrkja hann fjárhagslega, að vera 'búnir að greiða þau fyrir þann tíma, annars geta þær upphæðir ekki komiM inn í Iþessa árs reikninga. Sex \-opnaðir ræningjar brutu nýlega upp vörugeymslu Ihús West Side Export Liquor félagsins í Carnduff, Sask'., og höfðu á brott j sveitununi- með sér sextíu kassa af Whiskey. ___ Talið er víst að 'bófarnir hafij skotist suður yfir línu með her- j fang sitt. inn í Vestur-Canada, samkvæmt skýrslu útgefinni af Thomas Gelly innflutningsmála stjóra í Winni- peg. Eignir þessa fólks nema í alt $7,795,083. Sjötíu og fimm af hundraði fólksins hafa sezt að í Bandaríkin Nýlátin er í Montreal Beatrice Lapalme alkunn óperusöngkona, fædd af frönsku foreldri í Beloeil, Que., árið 1881. Hún birtist fyrst á sjónleika sviði í London, fyrir fimtán eða sexVán árum og hlaut þar mikið lof. Söng síðan alllengi ií Paris, en var eftir það tvö ár í þjónustu Century óperu- félagsins í New York. V ið bæjarstjórnarkosningar, sem fiam fóru fyrir skömmu i Ottawa, hlaut kosningu Frank Plant, með 27 atkvæðum umfram keppinaut sinn Joseph Kent bæjarráðsmann. Eru það jöfnustu kosningar að at- kvæðamagni, sem nokkru sinni hafa fram farið í þeirri borg. Jdhn M. Godfrey, lögmaður lí loronto borg, hefir verið skipaður formaður nefndar þeirrar, sem ■ erkamálaráðgjafi sambands- stjórnarinnar, Hon Gideon Ro- bertson hefir nýlega skipað, til að rannsaka deiluna, sem reis út af hyi. er Mr. Hanna forseti þjóð- jimabrautaniia’ Canadian Nation- ' Railways, bannaði þjónum fé- n^S,ns að taka °Pint)eran þátt í Ran * e' a' s' sitja a þingum. vikunS°kn máls ^essa hefst 1 næstu vr^elaf eitt 1 Manitdba, sem • amtoba Social Hygiene Associ- ation nefnist hefir ákveðið að fara leit við fylkisþingið, að loggjof verði samin og afgreidd, er yrirskip; að engar persénur Samuel F. Gompers hefir skorað á dómsmálanefnd Senatsins og Congressins að hlutast til um að öllum pólitiskum föngum í Banda- ríkjunum verði tafarlaust gefnar upp sakir. Mr. Gompers hefir sýnt fram á með rökum, að Ev- rópuþjóðirnar hafi gefið sams- konar föngum sitt fulla frelsi og Bandaríkjaþjóðin geti ekki staðið 6ig við annað en gera hi'ð sama líka. Iðnaðarráðið í Kansas hefir bor- ið fram tillögu þess efnis, að lög verði innleidd er ákveði að vinnu- veitendur séu skyldaðir til að sjá um að verkafólk sitt l'íði ekki nauð þegar 'harðast er í ári, án tillits til þess hvort hlutaðeigandi vinnu- veitendur græði mikið eða lítið á viðskiftum sínum í það og það skiftið. Iðnaðarráðið í North Dakota hef- ir ákveðið að fresta framkvæmd- um ýmsra stórvirkja, sem Non- Partizan League hafði verið með á dagskrá. petta er árangurinn af lögum, er hlutu samiþykki í síð- ustu kosningum og nema úr gildi þau ákvæði Townleysinna, að skyldugt væri að geyma alla sjóði þess opinbera í Bank of North Dakota. Byrjað hafði þegar verið að reisa kornhlöður, fjórar hveiti- mylnur og um sextíu 'íbúðarhús. Ameriskir skipaeigendur mót- mæla harðlega þeim úrskurði dómsmálastjórans, Mr. Palmer, er bannar skipum, skrásettum í Ame- ríku, að flytja áfenga drykki. pær fregnir hafa verið á sveimi i Washington undanfarandi, að verið sé að koma á tilraunum til sameiginlegrar löggjafar í Banda- ríkjunum, Canada, Australiu, New Zealand og Suður Afríku, að því er við kemur innflutningi fólks frá Japan, og þá væntanlega helzt í þá átt, að fyriribyggja með öllu slíka innflutninga til nefndra ríkja. Verndartolla frumvarp það, sem kent er við Fordney hefir verið af- greitt til Senatsins frá neðri mál- stofunni (Congress) með 196 at- kvæðum gegn 86. Frumvarpið er komið til að vernda framleiðslu landbúnaðar afurða. Uppaflega var búist við mótspyrnu gegn frumvarpinu í Senatinu, og því jafnvel spáð, að þar myndi því verða styttur aldur, en nú er svo komið, að talið er örugt um fram- gang þess. Senator Penrose var írumvarpinu andvigur í fyrstu, en hefir nú heitið því fylgi, ef nokkr- ar ibreytingar, sem hann hefir borið fram í sambandi við það, hljóti samþykki. Er talið víst, að frumvarpið verði afgreitt sem lög inna fárra daga. Warren G. Harding forsetaefni, hefir nú sagt af sér Senatorsem- bættinu og fengið afsögnina í ihendur Harry L. Davis, hinum nvkjörna ríkisstjóra .í Ohio. Endurtalning á atkvæðum þeim, sem greidd voru (við síðustu for- setakosningar í Bandaríkjunum, cýnir atkvæðamagn þeirra er um kosningu sóttu, sem 'hér segir: Harding, Republican, 16,141,629; Cox, Democrat, 9,139,866; Debs, Socialist, 914,869; Watkins, vín- bannsmanns, 187,470; Ohristen- sen, Farmer-Labor, 252,435; Cox, Socialist-La-bor, 42,950; McCauley, Single Tax (einskatts) 5,747. Soviet stjórnin á Rússlandi hef- ir sagt upp öllum viðskiftasamn- ingum við amerisk verzlunarfélög í befndarskyni fyrir það, að “sendiherra” Bolsíhevika, Ludvig C. A. K. Martens, var rekinn frá Washington og sendur heim. Bandaríkjanna og Japan og sam- kvæmt þeim samningum muni California lögin um takmörkun á rétti Japana, verða numin úr gildi. Ókunnugt er enn með öllu á hverju ráðgjafinn sína. byggir þessa skoðun Hollenzka þingið hefir nýlega hækkað toll á sterkum drykkjum um 150 en á öli um 100 af hundr- aði. Talið víst, að upp frá þessu geti ekki aðrir en efnamenn feng- ið sér í staupinu. Til þess að reyna að koma á betri samvinnu í verzlun og viðskiftum, milli Iýðveldanna í Mið-Ameríku, hefir stjórnin í Guatemala numið úr gildi öll viðskiftalhöft, sem voru á milli þess ríkis og Honduras, Salvador, Nicaragua og Costa Rica. Milner greifi, sem haft hefir með hendi stjórn nýlendumálanna að undanförnu í ráðuneyti Lloyd George, hefir beðist lausnar frá embætti, og er búist við að Austin Camlberiain muni verða eftir- maður hans i embættinu. O’Callaghan Cork á írlandi Bandaríkjanna lýðveldissinna. fyrir að hann sendur 'heim aftur og að brezka stjórnin sé því hlynt að svo verði gert. Sagt er að Sir James Craig, M. P. muni verða fyrsti forsætisráð- herra Norður-írlands, samkvæmt -heimastjórnarlögunum nýju. Sir James hefir setið lengi á þingi og jafnan verið önnur hönd Sir Ed- ward Carson’s, foringja þeirra Ulster manna. iMálið okkar. Til J. A. S. út af ljóði hans í riti pjóðræknisfélagsins. Vér höfum meðtekið XIII. hefti af Islandica frá Próf. Hialldóri Hermannssyni, Cornell háskólan- um, Ithaca. Er þetta hefti helgað Eddunum, fult af fróðleik eins og vant er frá hendi þess manns. j Frágangurinn er ágætur. Vér borgarstjóri í þökkum sendinguna. Væntanlega er nýkominn til! verður hefti þetta *til sölu hér í erindum fyrir síðarT Hefir það flogiðj ------------- . verði tafarlaustj Símskeyti barst kaupmanni Úr bœnum. Bretland Northcliff blöðin á Englandi, telja víst að Burnham greifi muni verða næsti landstjóri í Canada. Greifinn ferðaðist um Canada á síðastliðnu surríri með stórum hópi ibreskra blaðamanná. Hann hefir gegnt blaðamensku í fjölda- mörg ár. Svo má heita að írsku málin standi við það sama og verið hef- ir að undanförnu og litlar líkur til að úr flækjunni mun greiðast í nálægri framtíð. Forseti írska lýðveldisins,” Eamonn De Valera, sem dvalið hefir langa hríð í bandaríkjunum í þarfir Sinn Fein flokksins eða lýðveldissinna, er nú kominn heim, og hefir þegar mörgu verið getið til um það, hver álhrif heimkoma hans mundi hafa á sjálfstjórnarbaráttu íra og hugi hinna brezku stjórnarvalda. pess hefir verið vænst að De Valera mundi þá og þegar gefa út yfir- lýsingu í einhverju formi, um af- stöðu sína til hinna nýju heima- stjórnarlaga fyrir írland, sem Til kaups ihjá Columbia Press, Ltd., fást nú ágætar myndir af lár- viðarskáldinu látna, séra Ma-tthí- asi Jochumssyni. Myndirnar eru 11x14 þuml. að stærð, einkar hent- ug stærð til að setja í ramma og hengja á vegg. Hver mynd kost- ar 50 cent. pann 15. des. lögðu á stað héðan úr bænum, vestur að Kyrrahafi, þau hjónin Mr. og Mrs. Dawnie, að öllum líkindum alfarin. Mrs. Dawnie er dóttir Mr. og Mrs. Sig. Andersonar ihér í bæ, en Mr. Dawnie er sonur W. G. Dawnie fangavarðar hér í Winnipeg. Útaf burtför þeirra hjóna söfn- Jónasi Jónassyni í Fort Rouge, á föstudaginn var, sem flutti þá sorgarfregn, að uppeldisdóttir þeirra hjóna, sem var í kynnisferð heima á íslandi, hefði látist úr lungnabólgu á heimili fósturmóð- ur sinnar, Mrs. J. Jónasson í Reykjavík. Hin framliðna efnis- stúlka var 25 ára aö aldri --------o-------- Mr. Jón S. Gillis frá Brown P. O., kom til bæjarins á þriðjudag- ir.n og var á leið til Brandon til að sitja á bændaþingi, er þar stendur nú yfir. --------o--------- Söng og leikfélag er nýstofn- að hér ií borg er nefnist Orpheas Club. í því eru nokkrir íslend- ingar, þar á meðal Mr. og Mrs. Alex Johnson. Félag þetta leikur á Walker leikhúsinu 7 febrúar n. k. peir af íslendingum sem þann leik sækja, sem vér bqumst við að verði margir, ættu að kaupa að- göngumiða sína af Mrs. Alex Johnson að 126 Arlington Str Talsími Sherbrooke 3247. --------o--------- Já, “Málið okkar” er ágætisljóð, Og efnið vort helgasta gull. pað er eigi tekið úr orðskrípa sjóð, Og ei er það leirblöndu sull. Ei reigings tilgerðar- ráðgátu stím Ei renibings fult setninga þóf, Ei hnullugslegt, vankantað við- rinls rím, Ei vanskapað líkinga hróf. t pví kvæðið er ljómandi fagurt og frítt, Og fellur í stuðla svo beint. — Með einlægri tilfinning, trútt og svo þýtt pað talar til hjartnanna leynt. » Og májið eins hreint og svo leik- andi létt Sem ljósgeisli’ er hoppar um tind, En hugsunin rökföst og rímið svo slétt Sem röðulfáð uppsprettulind. Já; hvenær sem ljóðgyðjan fögur og fríð Með frumleika tignina’ á brá, Mér birtist svo fallegum búningi í, Eg beygi mitt höfuð af dá. Porskabítur. Tryggvi Ingjaldsson frá Fram- nes P. 0. Manitoba, kom til bæj- arins í síðuStu viku. Með honum kom Marteinn bóndi Jónsson, til þess að leita sér lækninga, en hvarf heim aftur með Mr. Ingjaid- son eftir að læknar hðfðu skoðað hann. Villur hafa slæðst inn í lista þann af námsfólki er gekk undir miðsvetrarprófin, þar stendur að í fyrsta bekk háskólans hafi skrif- að Alexander Brynjólfsson. Átti að vera Alexandra Brynjólfson. Líka láðist að geta um að Peter 1 Leslie hafi skrifað í þeim bekk, og sér góðan orðstýr. H. í jólablaði Lögbergs hefir mis- prentast í sögunni fallegu eftir getið Mrs. R. K. G. Sigbjörnsson nafn j Hannesson er talinn vera í fyrsta sogunnar. par stendur “Stuna” en j bekk, en átti að teljast 1 öðrum átti að vera “Stunan” og í setning- bekk. j unni sem byrjar næst á eftir til-; par er og sagt að Guðríður Mar- vitnaninni úr versi Hallgríms teinsson hafi gengið undir próf uðust nokkrir vinir þeirra saman Péturssonar “krossferli að fylgja pað átti að vera Guðrún Martcins að heimili þeirra 8. des. og skemtu þínum” stendur bara, að það hefði son. menn sér þar við samtal ræðuhöld verið hún móðir hans sem nú kendi!-----------------°-------- honum það. í staðinn fyrirj 4. þ. m. vildi það raunalega slys “Bara að það ihefði verið 'hún ] til hér í bænum að Hans Benedikt og söng fram eftir nóttu, og nutu rausnarlegra veitinga sem kon- urnar aðkomnu framreiddu me'ð íslenzkri rausn. Nokkru síðar eða þann 11. sama mánaðar var skilnaðar samkvæmi haldið af Mr. og Mrs. W. G. Daw- nie og þar til boðið ungu hjónun- um og fjölda af vinum þeirra og móðir hans sem kendi honum það. j Jóhannes.son, sem um undanfar- A þessum misfellum er höfundur; andi ár hefir verið í þjónustu bæ- beðinn velvirðingar. Bergþór E. Johnson frá Lundar kom til bæjarins fyrir nokkru með bróður sinn Kjartan, sem var skorinn upp af Dr. B. J. Brandson, kunningjum, ágætur kvöldverður' vi<^ boínlangabólgii. Einnig kom var þar framreiddur handa öllumlmoðir Þeirra bræðra Oddfríðurjá íslandi, og kom til Ameriku Í882. og skemti fólk sér langt fram á!111 bse.iarins með >eim bræðrum, og hefir dvalið aðallega í Winni- nótt, og foru allir heim glaðir og ánægðir. arins, var að líta eftir hestum sem bærinn átti á Iþriðjudagskveldið var, þegar hestur sló hann svo að hann beið bana af. Hans Bane- dikt Jóhannesson, sem var þektur undir nafninu “póstur”, er ættað- ur úr Bárðardal í pingeyjarsýslu tii gjn bæði til þess að líta eftir syni sín- peg. Benedikt heitin skilur eft- j um og eins til að sjá augnlæknir. i ir sig ekkju og 8 börn uppkominn, , , ...... I Pilturinn er á góðum batavegi. C drengi og 2 stúlkur. Einn af ug Uar blessunaroskir fylgja Mr B E johnson fer strax heim- 'sonum hans er Bob Benson, einn ungu hjonunum a leið þeirra vest-; leiðis aftur> hann hefir tekið að af Fálkunum alkunnu. Hann ur til nýju heimkynnanna í sólina sér að kenna við skóla á Oak var jarðsunginn 8 þ. m. og lagður brezka þingið hefir afgreitt fyrirl °g sumarið á Kyrrahafsströnd-! point, og byrjaði þann starfa upp jtil sinnar hinstu hv.íldar í Brook- skömmu, en ekki eitt orð í þá átt' inni. úr nýárinu. jside grafreitnum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.