Lögberg


Lögberg - 13.01.1921, Qupperneq 2

Lögberg - 13.01.1921, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 13. JANúAR 1921 RÚNALJÓÐ. Kyngi-stafir, rúnir rímsins Itistar krafti jökulhrímsins — Kuldaríkis kynjamál. Úrlausn þess, sem enginn skildi. En seni skáldið dylja vildi! • Spakvits þuiur þær svo hreiða T>ar sem mannkyns 1>raut er hál. Þannig fjöldans götur greiða, Gæfuna í hlaðið leiða---- Eigin dugs svo drekka skál. Hann af nautnum heims var rúinn Hlaut ]>ví kveða — verkalúinn. Eigi kaus til Frakklands fara, Ferðamóður ]>ar að reisa. Fætur lúnar fýsti spara — Fengist gat í volki kveisa. Gat af líka hlotist hætta Helveg nálgast byssukjafta. Voleg álög ilira vætta Ailla’ er gna'fðu menska krafta, Ofár landi þessu þriyndu, Þyrat í mannsblóð skotbákn glumdu — Ilt við gný þann sig að sætta! HættutröIIin heims þá rumdu. f Hann sér ákaus heima sitja, Heljarslóða aldrei vitja. Leitt var saml um það að þegja! Þegar alt á tjá og tundri Tróðst í slíku Fróðár undri, Ekki neitt um Niflheim segja. Lakast þó að bústang bjagað Bölvað tölt í ótal myndum, Amsturs-sarg hjá kúm og 'kindum, Kjafti aldrei nú gat þagað. Tómstund gripin dags úr drasli DauÖahaldi, strits í basli, Varð sú fró er hugann hristi, “Hugsjón” fékk úr djúpi sótt — Skóldið sízt af markí misti, Myrkrum á að glöggva drótt!------- Til vígslóðanna gatan greiddist, Gófum slíkum heima Ieiddist. Bóndirtn sínar rúnir risti. II. ’ Assverus, sá forneskjunnar fjandi Flækjast hlaut í grimma hildarleikinn — flafði einatt hjörð í bóndans skroppið, Halareistar bandvitlausar kýrnar — Verið gat hann: Aftui-haldsins andi, Álög þung er skóp á liðnum tímum. IJndírvitund íliald mannvits segði oft til góðs, þá sýnilegt er skipörot — Langbezt væri’ um þá hluti að þegja! Tylla bara’ upp tilfinninga vitum, Tjasla speki hér og þar í götin. Láta glœtu Ieiftra þeim á gjótum, Lýðsins æsta forvitni er kitla — Ljóss í hafi hampa svörtum rúttum, Jíelzt er gefa ímyndunum táurninn. Skáldin lærð á iþessa þróun lýðsins Þannig spila kraft á ljóss og myrku1'- III. Heljarslóðir illrar aldar Augum múgsin^liggja faldar - Þaðan heill þó hugar kemst — Auðkleyft líka heila högum Hróf'la upp úr víkingssögum Mvndum, þá er máli spilling Mannaheims í tímans fyliing - Glóra’ unz iim í lýðinn lemst. Blasir þá úr blöðum frernst Hláleg vígmynd Hleiðrumanna. Helför galdra! Vígslóðanna Glapstig trausti kappar kanna. Kralki fremstur. Hjalti nær. Keyrir fram úr hófi hervit! Heift og galdrar magna sérvit. Mökkva yfir mannheim slær. Böðvar vel er viti borinn, Vopnum með ei ikýs að sækja. ” íþrótt” nam gegn 'kukli kiækja Kyngi-noma! Slíkt að rækja Heldur ákýs þjarkur þorinn — Þá — en vera niður skorinn. IV. Kær var öllum Böðvar bjarki. Bezt er kunni’ að hildarslaiki. Heima sat, því vitur var ’ann, Vfkmgum af flestum bar ’ann — Örugt réðist göldrum gegn.! Okkur slíkt sé oft um megn, Hér má það af dæmi draga fDregst úr minni feðra saga Ruglast alt í blóti Braga) : Hildarleiks við harma fregn. Herlið vort er brvtjast niður— Heiman frá um hjálp því biður — Húnimi sterkur frarn sér ryður ---- Stærsta hugþor hann þá sýnir, I Ijartanlegu vijiir’ rnínir, Sem kennir hverjum þr/ótnum þá ‘ ‘ Að þora að sitja hjá”! V. “ Vopnahlé” — og ]>aÖ er lengsta ljohið. Lýaa hlaut ’ann óttstöðu og mönnum Bóndinn er tí heimahögum — fjalla Hávær kvað urn stórgallaða menning. Hrika mynd — af heljarslóðum Frákklands Ilann ]>ó aldrei þangað fæti stigi — Eins og viss, að ríkari saga sjón sé, Sveiflaði ’ann pennanum og ofkti. Lakast var ef múgur teldi marklaufsí Málæði, ]>á óhlutdrægu lýsing! Eiga varð þó annað eins á hættu, óvitlausum rnönnuni fela dóminu. Auðvelt mjög só óðmæring að skapa Orrahríð, og gera það svo hrífi — ‘Bólu-Hjálmar,’ ‘Breiðfjörð,’ margir fleiri Busluðu í heitum nrannadreyra — Hægra samt við vopnahlé að vitja Vígslóðanna, síður hætt við stnrlun. — Ekki vert við stónnálin að stangast, Stöö'ug þroskun lýðsins engu varðar Tveir menh, gripnir miljónum úr mörgum Merkisberar allra þjóða skoðist. Annar þeirra, aldurhniginn Húni, Uppstiginn úr “kviksyndi af náum,” Unr sig Skyggnist, elligrár og lotinn (Undravert þeir tóku ’ann í herinn). Hinumeginn ungur íslendingur (?) (Efalaust er þegn hins breska ríkis) Hrópar til ’ans hans á nuili: “Faðir!” Hinum verður hverft — við föðurnafnið! Allra snöggvast eins og seinkar svarið — “Sonur!” þó á endanum hann beljar. Þannig verða iþessir kappar feðgar, Þeir er áður börðust eins og vargar ! Masa nú í bróðerni um bjástrið Beggja þeirra í löndum fyrir stríðið. Ekkert nefnt senr, sem eitthvað hærra miðar Aldrei framar roðar fyrir deg'i ! Ekki vert að víkja ]>ar að rnáli, Verkamenn og bændur geri samtök. Engin glæta! Hreysti helzt ei nefnum. Hermenskan er döpur nú á tímum. “Vopnah%” er lokið. Lúðrar gjalla !— Lyftist upp sá gamli, dauðaskelfdur — Vaknar nú við vondan draum og hrópar: “Velkominn í gröfina til mín, sonur !” Hvort sá ungi boð Jiins þýzka þáði Þar í eyðu geta verður landinn. VI. Eftir lamba morðin mörg —- Magaskrambans helztu björg! Blóðið þambar iildin örg, díttardrambsins klifar björg. Þá að sýsla sízt er gott — Kagan hvíslast, vekur spott: Undir hríslu, heims við glott HestV úr píslar-skapa-vott. VII. Ritstjórann — af því að ann hann Eigin þjóð frekar en Prússum Rýkur ei hót upp með Rússum, Ræfill hann hlýtur að vera — Sálarlaust grey hann má gera ! VIII. Vandast málið, “Fjallkonan” úr fjarlægð Frægum þegnum annars lands nú heilsar ! (Surnir þeirra síðar urðu “Fálkar”. Sigurhetjur alheims víðrar frægðar). Andspænis þeim vösku, knóu köppum Kvfíðamanni nærri því varð orðfall. Hrestist þó — og “Garðarsey” lét gráta, Gráta’ af sorg við komu slíkra manna !! “Hugraun þyngst” í hennar barmi sýður Heimkomna ]>ó velkomna að bjóða — Vitandi þá “minni menn” ! en hina Meðbræðurna’ er lúra fyrir handan. “Blóðstorkan” hún biður samt að leyni Bræðra Jieirra “Kainsmerki”........ SkáJdið hætti — kuldahrollur kvaldi’ ’ann Kné hans sikulfu — svitinn alveg kæfði ’ann Ut ’ann hrökk og heima fyrir leit ’ann ITeldur en ekki ajón — er nærri drap ’ann Assverus var kominn þar í kýrnar ! # , O. T. Johnson. hér verið aðallega meðal Kinverja, sem unnið hafa fyrir stjórnina í hinum ýmsu grafreitum á Norður- Frakklandi. Aðseturstaðu Y.M.C.A. hér ér stórt höfðingjasetur, sem er að nokkru leyti í rústum. Mér var gefið leyfi til að fá það sem nauð- synlegast þurfti til Iþess að útbúa þægilegt klúbibherbergi. Eg held mér sé óhætt að fullyrða, að hver sá Ameríkani, sem reynir að láta gera umbætur hér á Frakklandi, þurfi á þolinmæði að halda. pað er óhaggandi trú Frakka, að ef þeir geti ekki gert hlutinn þægi- Iega í dag, þá sé bezt að bíða til morguns, eða þá ihinn daginn, rétt sem verkast vill. Ofan á alla þessa verklegu ró bætist eyðileggingin, sem stríðið hafði í för með sér, gerir alt starf tvöfalt erfiðara. Með því að hafa ýmsa króka í frammi, tókst mér að ha-fa klúb'b- herbergin til fyrir lok október.' Um 100 menn hafa notað þau. Við höfum gott bókasafn, hljóð- færi, hreyfimyndavél o. s. frv. Tvö íðal skemtikvöld höfum við haft í viku, og hafa verið þar að meðal- tali 40 til 50 manns, og enginn dagur komið svo, að ekki hafi fleiri og færri notið hlunninda klúbbs- ins. Plg hefi ávalt haft til taks kaffi og súkkulaði og hafa gestir mínir verið mjög þyrstir í hinn fyrnefnda d'rykk, sem eg bý til eft- ir íslenzkum venjum. Meirihlutinn af mönnum þeim, sem hér eru nú, verða sendir á annan stað upp úr nýárinu, og býst eg við að starfa fyrir Y.M.C. A. annari deild eftir þennan mánuð. Ósjálfrátt spyr eg oft sjálfa mig, hvort jæssi voðalega fórn- færsla hafi náð tilgangi sínum. Rétt áður en eg byrjaði að skrifa þetta var brezkur liðsforingi að segja mér, að hann og menn hans ætluðu að fara að grafa upp næsta morgun 200 Englendinga, sem grafnir voru lifandi í jarð- göngum, er yfir þá féllu. Ýmsar sögur ganga hér um það, hvernig neyðst var til að losna við leifar hinna föllnu á stundum. pað er sagt, að eitt sinn eftir bardaga hér Lœknaði alveg Höfuðverkinn. ARA PJÁNINGAR LÆKNAST AF “FRUIT-A-TIVES” 112 Hazen Street, St. John, N. B. pað fær mér ánægju að rita yð- ur og láta yður vita, hve mikið mér hefir batnað af meðali yðar “Fruit-a-tives, unnu úr ávaxta- safa. Eg þjáðist ákaft af höfuð- verk og stiflu. Reyndi mörg með ól og lækna, en ekkert dugði fyr en “Fruit-a-tives” komu til sögu Eftir að hafa notað úr fáeinum hylkjum, er eg orðin alheil.” Miss Annie Ward 50c. hylkið, 6 fyrir $2.50, reynslu skerfur 25c. Fæst hjá öllum kaup mönnum og lyfsölum eða gegn fyrirfram borgun fhá Fruit-a- tives, Limited, Ottawa. að ná vatni og höfðu góða brunna, þar vildu menu fara hægt í sak- irnar og vildu ihelzt ekkert við það eiga, ef það ætti að kosta mikið, og sízt af öllu vildu þeir að farið væri að leggja kostnað- inn við að ná vatnsforða handa bæjum og borgum á herðar sér. Aftur voru aðrir, og þeir marg- ir, sem annað hvort höfðu litið vatn eða lélegt, sem höfðu eytt þúsund á þúsund ofan til þess að bora eftir vatni, en ekkert fengið og urðu svo að draga vatn til heimilisþarfa langar leiðir á hest- bm, þessa fyrirtækis mjög fýsandi og kváðu að ásta^ndið í þessum efn- um væri mjög erfitt, — og þó þeir gætu dregið vatn ihanda heimilum sínum, þá væri það nærri frá- gangssök handa búfénaði, og létu í ljós að þeir væru fúsir að borga cir.s mikið og $3.00 á hverja ekru, ef þeir með þvá gætu fengið trygt COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssöhim Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóhpk. KOL! • • KOL! Vér seljum beztu tegund afDrumheller kolum, sem faest á markaðinum. KAUPIÐ EITT T0NN 0G SANNFÆRIST. Thos. Jackson & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 Frá þessum aða'l-skurði eiga hliðarpípur að liggja*í alllar áttir, og gert er ráð fyrir að hægt verði að veita vatni til Central Butte, Bell Blain, Peuse, Keystone og víð- ar, og líka er talað um að vatns- veita þessi geti náð til sveitabygða og bæja alla leið austur til Jellow grass, á Soo Járnbrautinni. Nefndin talar um að eyða 12,1 000,000 gallónum á dag, að meðal- tali, og 18,000,000 þegar þurkar eru, sem stundum getur átt sér stað I tvo til þrjá mánuði lá ári. Sumir hafa efast um að nægilegt vatnsmagn væri til í ánni, fyrir svo stórkostlegt fyrirtæki, og bend ir nefndin á í því sambandi að lægst hafi áin orðið í janúar 1913 Prince Al'bert 32. c. > Nortfh Battleford 56. c. Yorkton 80. c. Til að mæta þessum kostnaði lggur nefndin til að vatnsveitu héruðin selji skuldabréf, og að löndin og eignir innan þeirra séu tryggingin fyrir þeim, og þeim sé svo leyft að selja vatnið fyrir það verð er nægi til þess að mæta þeim skuldabréfum með vöjdtum og standast allan reksturskostnað. Skifta á vatnsveitu þessari nið- ur í fimm deildir, bæjunum Re- gina og Moose Jaw, hvorum í deild út af fyrir sig, en sveitum í þrjár deildir með bæjum þeim sem sveitadeildum tilheyra. Umsjónarnefnd þessa mikla vantsból, eða 25 cent á ekruna í nálægt, hafi þeir brent upp alla þá' 20 ár föllnu. peir sem féllu á vígvell-! XT ,, . , , , ... , , | Nokknr bændur heildu ekki o- íum eða dou 1 sjukrabusum, voru 1 vafðir í ábreiðum, en ekki jarðað-J að-^rægur vantsforði gæti ir í kistum. Oft voru þeir lagðirj hjálpað uppskeru korns og fóður- hver ofan á annan. pað er sér- tegunda í þurkaárum, en flestir staklega athugavert, hvernig þeimj bændur létu í ljós það álit sitt, að tekst að finna nafn og númer|þejr kærðu 4ig ekki um vatnsforöa þeirra föllnu, þo þeir seu grafnirj . sem gþektir. Stundum finst nafn-j 1 avei u’ ið í skónum. <-M þá bréf eða bók' Nefndin K«kk úr sku«K um þa.V hefir verið grafið með þeim dána.íað þar sem þurð var á vatni þá í síðastliðin táu ár, og þá hafi; f.vrirtækis er skipuð á þann hátt vatnsmagn hennar verið 1.124 >ð Regina og Moose Jaw kjósa sína teningsfet á bverri sekúndu. En nienn hvor bær, sveitadeild- að vatnsmagn það sem talað sé um að taka til vatnsveitunnar úr irnar þjósa einn mann hver. Kan- ada Kyrrahafs brautarfélagið og henni, nemi 25 teningsfetum áj rikisjárnbrauta forstöðumennirnir hverri sekúndu, og bendir nefndin tv0 sv0 framkvæmdarstjórn fyr- á að slíkt sé hverfandi, og bætiri irtækisins tólí) i alt. við, að á sumrin sé vatnsþunginn í 1 framkvæmdanefndinni eru for- ánni miklu meiri “alt að 35,0001 seti‘°K varaforseti umsjónarnefnd- teningsfetum á sekúndu, en mæl-j arlnnar og framkvæmdastjóri. ingamenn segja að, það mezta semj pessi hreyfing í Saskatc’hewan vatnsveituhéruðjjau sem um er að! fylkinu er ekki alveg ný þó nú líti ræðaýgeti aldrei þurft meira vatn út fyrir að stjórnin ætli að hrinda - , , , , . _ . ,, . til notkunar en sem svarar 2001 málinu í framkvæmd, því á þetta Oft kemur það^fynr, að PJ°ðvorU hofðu sma bæir og þorp gengið teningsfetum af vatni á hverrij var bent fyrir mörgum árum af ...""V " miklu ver fram í að vera sér úti sekúndu, og jafnvel það getur ekki Sir Sanford Fleming og J. S. Frá Frakklandi. Y.M.C.A. 17 Rue Racine, Soissons, France, 16. des. 1920. llerra ritstjóri Lögbergs! ins. Hér voru fyrir margar stúlk- vinna að verki þessu, er bærinn ur með sama augnamiði og marg- Soissons, sem er um tveggja kl.- ar af þeim voru svo vel efnum tíma ferð með lesit frá París. búnar, að þær gátu unnið kaup-| Staðan, sem mér Ibauðst, var í laust, svo fyrst í stað leit hálf- samlbamli við Y.M.C.A. (Kristilegt dauflega út með >að að eg fengi félag ungra manna). Mér var fal- tækifæri til að leggja ofurlítinnj ið á hendur að stofna klúbb fyrir par sem mér er ekki mögulegt skerf af kröftum mínum til þess Breta og Ameríkumenn, sem hafa að skrifa öllum vinum mínum, sem ag starfa bér. En seint í septem-! aðsetur sitt í Soissons. peir voru langar ttl a,ð frétta af mér, þá- þer kom tækifærið. Um þær mund-' illa haldnir þar að mörgu leyti, ætla eg að biðja þig að gera^ svo ir var veuíð að byrja á starfi því, pví nær ómögulegt var að fá við- vel og ljá línum þessum rúm í sem Bandaríkjastjórn er að vinna1 unnleg iherbergi,*þar sem bærinn blaði þínu. ! nefnilega að flytja hina 80, er mikið til í rústum, og enginn pegar eg kom hingað til Frakk- þúsund föllnu Bandaníkjahermenn! samkomustaður fyrir þá nema lánds síðastliðið haust, var eg heim til Ameríku, eða þá í hinaj drykkjukrárnar. staðráðin í því að leita mér at- þrjá aðal grafreiti, sem stjórninl Bandaríkja Y.M.C.A. hefir ver- vinnu við eitthvað, sem miðaði að hefir útvalið hér á Frakklandi.l ið bér síðan 1917. Síðast liðið þvi að bæta úr hörmungum stríðs-m^g uuubuz jbasjoijs jugv ^ annaó ár hefir starf þess höfðu lagt mikið í sölurna* ti) þess hefir verið grafinn sem Ameríku- maður eða Englendingur. pús- undir liggja enn ofanjarðar, sem aldrei hafa verið grafnir, annað -hvort vegna tímaleysis eða þá að þeir voru svo sundurtættir. Rétt hér í grendinni þarf maður ekki að fara langt burt frá alfaravegi til þess að sjá þesskonar leifar. pað má segja, að starf þetta sé gert meö mikilli nákvæmni og ekk- ert látið ógjört til þess að reyna að veita hinum jarðríesku leifum hinna föllnu -hetja virðulega greftrun. Margar fjöilskyldur, sem alt að þessu -hafa ekkert vitað nema að þeirra föllnu voru tapað- ir, hafa fengið hugfróurí í því að þeir hafa fundist og fengið við- eigandi greftrun.. Naumast mln nokkur geta farið fram hjá garfreitunum hér á Frakklandi, hvort sem brezki fán- inn eða flögg Bandaríkjamanna, ítala eða Frakka blakta yfir þeim, án þess að finna til þess hversu mikil ábyrgð -hvílir á oss, sem eftir lifum, að gera okkar ýtrasta svo að málefnið, sem menn þessir letu lífið fyrir, — frelsi og rétt- indi lítilmagnans—, verði ekki fótumtroðið. Pórstína Jaekson. ------o------ Vatnsveitan í Saskat- * chewan. um vatnsforða, heldur en bændur þar sem svo var ástatt með þá, en en samt vildu allir þessir bæir vera með í þessu vatnsveitu-fyrir- tæki, og einkum fá nægilegan vatnsforða til sllökkviliðsþarfa. Sum af þessum iþorpum segirj um er talað að veita þv)í úr ánni, nefndin að hafi þurft að draga; SVo það þarf að hreinsast, en það vatnsforða sinn frá þremur ogS er taiið auðgert upp að fimm mílur á hestum, og| gátu menn þá að eins flutt fráí 200—250 gallón 'í hverri ferð og kostaði ferðin frá $2,00—8,00. haft sýnileg áhJrif á vatnskraft | Dennis verkfræðingnum alkunna árinnar.” ! sem einu úrlausnina á þes^u vanda Við upptök Saskatchewan ár- þýðingarmikla máli. innar er vatnið tárhreint og á- — ... gætt til neyslu, en er orðið nokkuð blandað þegar þangað kemur, sem! Kostnaður við þetta mannvirki er talinn til þess að byrja með! • $5,700,000, og búist er við að ; hann verði kominn upp í 7,000,000 Nefndin leggur til að vatnsveitu eftir atta tii tiu ár( þegar alt er héruð séTf mynduð og að Saskatche- komið í stand. Eins og kunnugt er, >á er víða erfitt með vatnsból í Saskatche- wanfylkinu. En eins og allir vita, er lífsspursmál bæði fyrir menn o g skepnur að hafa heilnæmt vatnsból, sem ekki þrýtur. Með þetta fyrir augum setti stjórnin í Saskatchewan nefnd til að athuga málið. í nefnd þeirri voru Major A. J. McPherson frá Regina, W. F. McBean frá Moose Jaw og Thomas Teare frá Mar- quis, og lagði /tefndin fram álit sitt á síðasta þingi, og er níál þetta svo myndarlegt og mikils virði, að oss þykir rétt að gefa lesendum vorum útdrátt úr skýrslu þessara manna. Fyrst hélt nefdin fundi viíðs- vegar ura svæði það, sem vatns- veita þessi er líkleg til að liggja um, og komu fram ýmsar meining- ar hjá bændum þar. J7ar aem ménn wan stjórnin veiti þeim nægilegt framkvæmdarvald. Nefndin leggur til að vatnið sé tekið úr Suður-Saskatchewan ánni, til notkunar í Regina og Moose Jaw héruðunum. Hugmynd nefndarinnar er að taka vatnið úr ánni nálægt River- hurst og leiða það svo í 34 þuml. pípum frá Rivehhurst og til Befl- back sem liggur norður frá Moose Jaw, en svo í 28 þuml. pípum frá Belback og til Regina. Pípur þess- ar eiga að vera úr sement, þar sem þrýstingur vatnsins fer ekki fram úr 100 pundum á ferþumlunginn, en úr stáli þar sem þrýstingurinn er meiri. Á meðal Ibæja þeirra sem þessi vatnsveita -á að liggj^ í gegnum eru Gilroy, Lawson, Eyebrav, Brownlee, Marguis, Belbock, Moose Jaw og Regina. Nefndin býst við að íhægt verði að selja vatnið fyrst í stað fyriri þrjátíu og eitt og % ct. hver þús.l gallón, en þegar þörfin eykst svoj að eins mikið af vatni sé brúkaðj og skurðurinn flytji, þá muni þús.1 gallón kosta 24 cent. Reginabúar þurfa nú að borgaj 18M> cent, og Moose Jaw búar 50,2j fyrir hverjar -þúsund gallónur af vatni og er þar með ekki talinn kostnaðurinn við vatnsleiðsluna innan foæjar. Vanalegur vatnsskattur er menn þurfa aíj borga fyrir þúsund gall- ónur, eins og nú stendur, fyrir 6—8 herbergja hús í Saskatche- wan er: Regina 37.5 cent Moose Jaw 80. c. Saskatoon 48. c. Maple Creek 64. c. Weyburn 64. c. imii n.. n_ . .1 • ----- j vskm 1 3) i A FBRAGÐS Lönd í beztu sveitum 3:, Canada til sölu hjá | Hudson’s Bay Com- 1 pany á $10 til $25 =1 , ; ekran gegn sjö ára afborgun. li; Kaupendum fjölgar stöð- i ugt. Bandartkja bændur eru alt af að kaupa, og : framsýnir Canadmenn aC 1 auka landeignir með því ■ að kaupa nálæg lönd af ý!i oss. — Verður ekki langrt þar til beztu spiidurnar 1; eru seldar. Ráðlegt að spyrjast fyrir 3Í sem fyrst, ef menn vilja njóta uppskeru arðsins 1 a- nálæsrri framtíð. 3'! peir scm óska, geia feng- 3j; 1 iS ókeypis óœkling: “Op- portunities in Canada's | 1 - Success Selt Skrifið— A\ I.and Commissioner I Desk i ■ HUDSON’S BAY CO. • - WINNIPEG i! L.S. 18 > ij. 1 = 1 llillUiliniiililliA A^-V-Ziiiiiiliiiiiiii|iiin TE FÉKK GÓÐA STRIÐS - VIÐURKENNING rCJ var eina teið í öllum heimi sem ekki hækkaði í verði 1914 og þrátt fyrir marga örðugleika svo sem aðílutnirgsbann, kaf- þátafargan og skipaleysi, BLUE RIBBON TE, með sínum vanalegu gaðum var a!t af til sölu i öllum búðum Vestur-Canada á meðan á stríðinu stóð. 4J Nú er alt aftur komið í samt lag, og gæði BLUE RIBBON TESWS er fcetra en nokkru sinni áður. REYNIÐ ÞAÐ.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.