Lögberg - 13.01.1921, Page 6

Lögberg - 13.01.1921, Page 6
Bls. 6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, Úr Uncle Tom’s Cabin. (Framh.) Eftir þetta fór Evu hnignandi. Það var eng- inn efi um það framar, hvert stefndi; von þeirra, sern heitast unnu henni, var brostin. Hið yndisfagra herbergi liennar var í raun og sannleika s.júkrastofa, og utigfrú Ophelia inti hjúkrunarkonustörfin af liendi dag og nótt—og aldrei höfðu vinir hennar lært að meta hana að verðleikum fyr. Með hendi, sem var margæfð- við hjúkrunarstarfið, og auga, sem sú hið minsta lil-eða svipbfigði í andliti sjúklingsins, sýndi hún frúbæra iþekkingu á öllu til líknar sjúklingnum, svo þeim fanst hún með öllu ómissandi. Og þeir, sem áður höfðu ypt öxlum út af sérkennum henn- ar og fastheldni, sem stakk svo mjög í stúf við liina suðrænu glaðværð, viðurkendu, að hún væri einmitt manneskjan, sem óhætt Væri að byggja á í svona kringumstæðum. ITncle Tom var oft inni í herberginu hjá Evu, sem var taugaslöpp og þrevtt að liggja, svo það hvíldi liana að láta hann bera sig; og það var Tom hin mesta gleði, að taka hana í fang'sér, láta höf- uðið hvíla á kodda á handlegg sínum og ganga með hana fram og aftur um herbergið og út á veggisvalirnar; og þegar svali stóð af vatninu á morgnana, þá bar liann hana stundum út í garðinri og gekk með hana undir appelsínutrjánum, eða þá liann settist í gömlu sætin þeirra og söng við hana uppáhaldssálminn þeirra. Faðir'liennar gjörði það líka oft, en hann var ekki eins 'þrekvaxinn og Tom, og þegar hann var þreyttur, var Eva vön að segja við hann: “Ó, pabbi, láttú hann Tom bera mig. Vesal- iogs Tom! bonunl þykir vænt um það; og þú veizt, að liann vill alt af vera eittlivað að gera, og það er hér um bil það eina, sem hann getur.” “Eg vil líka gjöra það, Eva,” sagði faðir hennar. “Já, pabbi, þú getur alt gert, og þú ert mér líka alt. Þú lest fyrir mig, þú vakir yfir mér á næturnar — en Tom hefir bara þetta eina og að syngja fyrir mig; og eg veit að honum er léttara um það en þér. Hann er svo sterkur!” ' Löngunina til þess að létta undir með Evu var ekki bara að finna hjá Tom. Allir á hoimil- inu sýndu hina sömu viðleitni og gerðu það sem þeir gátu. Vesalings Mammy langaði af öllu hjarta til þess að vera hjá Evu, en hún gat það ekki, hvorki nótt né dag, því hún varð að vera hjá Maríu, sem sagðist ekki geta notið friðar eina stund og þá var það líka á móti skapi hennar að iinna öðrum hvíldar. Tuttugu sinnum þurfti Mammy að nudda á henni fæturna, baða á henni höfuðið, að leita að vasaklútum hennar, fara og vita hvaða hávaði væri í herberginu hennar Evu, draga niður glugga- blæjuna, af því að of bjart væri í herberginu, eða j)á að ýta henni upp, af því að þar væri of dimt. ,En á daginn, þegar Mammy langaði til þess að eiga einhvem þátt í því að hjúkra uppáhaldinu sínu, þá sýndist Maríu vera óvanaiega sýnt um að finna eitthvað handa henni að gjöra í húsinu eða í kring um það, eða að snúast í kring um sig sjálfa, svo að hún varð að stelast til þess að líta inn til Evu eða hafa tal af henni. “Mér finst eg verði að fara sérstaklega var- lega með sjálfa mig,” var María vön að segja; “eins veikbygð og eg er, ogþurfa að hera alla á- bvrgðina á að hjúkra elsiku barninu.” “Eg held, góða mín, að frænka okkar taki j>ann vanda af höndum þér,” mælti St. Claire. “I>ú talar eins og allir aðrir karlmenn, St. Claire, eins og að hægt sé að lyfta áhyggjunum af móðurinni út af barni hennar í þessu ástandi; en svo er alt þetta eins—enginn skilur mínar tilfinn- ingar. Eg get okki velt af mér bvrðinnf, eins og þú.” St. Claire brosti. “Þú verður að fyrirgefa honum það. Hann gat ekki gert að því—því bros- ið var ekiki enn frosið á vörum hans, því svo bjart var yfir sjúklingnum og svo mikill Xriður fylti sál hans, að það var naumast hægt að ímynda sér, að dauðinn væri í aðsigi. , Eva leið engar þrautir. Kraftarnir fóru smáþverrandi með hverjum deg- inum, án þess hún fyndi til þeSs. Og hún var svo fögur, ikærléiksrík, trúföst og ánægð, að menn gátu ekki annað en orðið snortnir af fegurð þeirri og triðið e rrfkti yfir og í kring um sjúklinginn. St. Clair fann einkennilega rþ færast yfir sig. Það var ekki vou um 1 íf, jrví það var vonlaust — það" var etk.ki auðmvkt hjarta lians; það var bara stundar hrifning, svo fögur, að hann vildi ekki um annað hugsa né annað sjá. Það var líkt og þögul haustnáttúra, jægar lauf skógarins eru farin að blikna og fjólan drúpir höfði hnýpin og einmana í bakka lækjarins, og gleðitilfinningin verður ríkari hjá manni út af því að vita, að J>að hverfur alt sjónum vorum innan stundar. Eirtn vinur Evu vissi meira en aðrir um hug- hoð og skynjanir liennar; það var Tom. Honum sagði hún ýmislegt, sem hún vildi ekki angra föð- ur sinn með. Honum sagði hún frá hinum dular- fullu fvrirboðum, sem sálin ein finnur, þegar fjötrar líkamans eru farnir að losna og að því er 33. JANÚAR 1921 .. ** * komið að sálin yfirgefi bústað sinn fyrir fult og alt. Að 'SÍðugtu kom að j>ví, að Tom fékst ekki til ])ess að sofa í rúmi sínu. heldur lagði hann sig út af við framdyr hússins, þar sem hann var til staðar ef á þurfti að halda. “Unele Tom, það er annars dálaglegt fram- ferði á þér nú upp á siíðkastið; iþú fleygir þér niður að sofa hingað og jirfngað cins og rakki,” sagði ungfrú Ophelia. “Eg hélt að þú værir einn af siðferðisgóða fýlkinu, «em sefur í rúmum sínum eins og kristnu fólki sæmir.” “Eg er,— ungfni Feel>p” var hið dularfulla svar Töm. “Eg er, en núna—” “Núna, hvað?” spurði ungfrú Ophelia. “Við sikulum ekiri tala hátt, svo herra St. Claire h'eyri ekki,” svaraði Tom. “En, ungfrú Feely, þú veizt að einhver bíður eftir brúðgum- anum.” “Hvað meinarðu, Tom?” “Þii veizt, að í ritningunni stendur: ‘Um miðnætti var hrópað: Sjáið, brúðguminn kemur.’ Það er það, sem eg er að vonast eftir nú á hverri nóttu, ungfrú Feely, og eg mátti ekki með nokkru móti sofa, þar sem eg beyrði ekki röddina.” “Hví heldurðu það, Uncle Tom?” “Ungfrú Eva hofir talað við mig. Herrann, hann sendir boðbera sinn sálinni. 0g eg verð að vera þar, ungfrú Feely; 'því þegar þetta blessað barn hverfur inn í himininn, þá opna þeir dyrnar, svo að við getum öll séð dýrðina, ungfrú Feely.” “Sagði ungfrú Eva þér, Uncle Tom, að sér liði ver í kveld, en undanfarandi?” “Nei; en hún sagði mér í morgun, að hún væri að færast nær—nær þeim, sem við hana tala, ungfrú Feely. Það eru englarnir—það er trumðu- slátturinn á undan dagrenningunni,” sagði Tom. Samtal þetta á milli ungfrú Opheliu og Uncle Tom átti sér stað kveld eitt á milli klukkan tíu og eliefu, eftir að ungfrú Ophelia hafði gengið frá öllu um kvöldið og var síðast að ioka útidyrahurð- inni og sá að Tom hafði lagt sig fyrir til isvefns á pallinum fyrir utan. Ilún var ekki óróleg, eða venju fremur mót- tækileg fyrir áhrifum, en hin dularfulla alvara læsti sig inn í sál hennar. Eva hafði verið óvanalega frísk og glöð seinni part þessa dags, og hafði setið uppi í rúmi sínu og skoðað gullin sín og ákveðið hverjum skyldi gefa þau. Hún virtist taka meiri ]>átt í því sem fram fór og málrómur hennar virtiist náttúrlegTÍ en þeim hafði fundist hann vera í margar vikur. Faðir hennar hafði verið inni hjá henni um kveldið og haft orð á að Eva sýndist líkari sjálfri sér en hún hefði gert síðau hún veiktist. Og þegar hann bauð henni góða nótt með kossi, sagði hann við ungfrú Opheliu: ‘ ‘ Frænka, kannske við fáum að hafa hana hjá okkur ? Hún er áreiðanlega betri,” og liann gekk til hvílu sinnar glaðari í huga, en hann hafði áður gert í margar vikur. En um miðnætti — þessi undarlegu og dular- fullu tímamót, þegar tjaldið á milli þess veika sem er og eilífðarinnar, sem fram undan liggur, er svo óondanlega þunt, þá kom sendiboðinn! Það var hrevfing í 'herbergniu. Fyrst fljótt fótatak. Það var ungfrú Ophelia, sem hafði ásett sér að vaka alla nóttina hjá litla sjúklingnum, og sem við óttuskiftin hafði undir eins tekið eftir breytingu. Útidyrunum var skyndilega lokið upp, og Tom, sem var á verði fyrir utan, reis undir eins á ftur. “Farðu og sæktu læknirinn Tom, og tefðu nú ekki eina mínútu!” sagði ungfrú Ophelia, um leið og hún gekk að herergisdyrurn St. Claire, sem vom öðru megin við ganginn, og klappaði á þær. “Frændi, })að vildi eg að þix vildir koma.” Orðin féllu á hjarta St. Claire eins og klaka- stykki á líkkistu, sem látin hefir verið ofan í nýja gröf. Og hrí ? Hann var á augabragði kominn á fætur og inn í herbergið og laut öfan að Evu þar sem hún svaf.' Hvað var það, sem hann sá, er hafði svo mik- il áhrif á hann, að hjartað hætti að slá í brjósti hans um stund ? Hví ríkti dauðaþögn á milli þeirra tveggja, sem í herberginu voru? Þú getur svarað því, sem hefir séð sama yfirbragðið á andliti þeiss sem þú elskar — þennan svip, þessa dauðans rún, sem fyllir sál þína vonleysi og sem gefur þér ó- tvíræðilega til kynna, að vinurinn verður hrifinn þé^ frá hlið. Fölvi dauðans sýndist þó ekki hafa sett merki sitt á andlit barnsins — göfgi og dýrðleg feg- urð stafaði frá því, hinar veraldlegu leifar virtust eins og hverfa fyrir hinni andlegu fegurð — sól- arroðans eilífa í sál barnsins. Þau stóðu hreyfingarlaus og horfðu á hana, og svo var þögnin djúp, að gangurinn í vasaúri, sem þar lá á borðinu, virtist alt of mikið skvaldur. Innan lítillar stundar kom Toxn með læknir- inn. Hann gekk inn í hei’ibergið og leit sem snögg- vast a sjiiklinginn og stóð svo þegjandi eins og hinir. Svo vétk hann sér að Opheliu og hvíslaði: “Hve na*r konx breytingin?” “Um miðnætti,” svaraði Ophelia. María, sem hafði x-umskast, þegar heknirinn kom, kom nú inn í herbergið. “Augustine! Frænka! Ó, hvað?” byrjaði hún. “Þey!” svaraði St. Claire. “Hún er að deyja.” Mammy heyrði hvað hann sagði og flýtti sér til að vekja vinnufólkið og innan stundar voru all- ir komnir á fætur — ljós sást í gluggum hér og þai*, fótatak heyrðist til og frá unx lxúsið, fólkið stóð úti á veggsvölunum með áhyggjusviyk og gægðist inn um glerhurðina og gluggana með tár- in í augunuxn; en St. Claire lxeyrði hvorki né sá— sá efekert xiema þennan óvelkomna svip, sem sýnd- ist eins og stimplaður á andlit barnsins j)ar sem j>að svaf. • “Ó, ef hiin vildi bara vakna og tala einu sinni enn!” sagði hann um leið og hann laut ofan að henni og hvíslaði f eyra hennar: “Elsku Eva.” Stónx, bláu augun opnuðust — milt bros lók um varirnar; liún reyndi að reisa höfuðið frá koddanum og tala. “Þefekirðu mig, Eva?” “Elsku pabbi!” sagði barnið og lagði arm- ana um háls föður sínum. En þeir féllu isvo að segja strax niður aftur, og þegar St. Claire reisti sig upp, þá sá hann kvalaisvip bregða fyrir á and- liti hennar — hún barðist við að ná andanum og bar hendurnar xrpp að brjósti sér. “Guð minn góður, þetta er óttalegt,” sagði St. Claiiæ xxm leið og hann snei-i sér undan í sinni sárú sálarkvöl og tók fast í hendina á Tom án þess að skynja til fulls, hvað hann var að gera. “O, Tom, vinur minn, þetta ætlar að gera út af við mig.” Tom hélt lxendi húsbónda síns á milli sinna og með tárin streymandi niður dökku kinnarnar leit hann upp eftir hjálp, þangað sem liann var altaf vanur að líta. “Bið að }>etta megi taka fljótt enda, jxað sker mig í hjartað!” “Vegsamaður sé drottinn! Því er lokið—því er lokið, elsku húsbóndi minn,” sagði Tom. “Líttu á liana! ’ ’ BaiTiið lá í x-úminu eins og sá, sem er yfirunn- inn og hefir mist mótstöðuafl sitt. Titragur fór uin litla kro])pinn. Stóru augun vora opin og auga- steinarnir húrfu nærri undir augnalokin. Hvað sögðu þessi augu, er túTkað höfðu mál himinsins? Jarðarböndin voru slitin og jarðnetska stríðið á enda; en svipurinn, sem hvíldi á ásjónu barnsins, var svo angur'blíður, svo dularfullur var sigur- ljóminn á andliti Evu, að hrygð fólksins og ekki stöðvaðist þar sem það skipaði sér umhverfis hvíluna í lotningarfullri þögn. “Eva!” hvíslaði St. Claire blíðlega. Hún heyrði ekki. “Ó, Eva, segðu okkur livað þú sérð! Hvrað er það?” sagði faðir hennar. Óendanlega björtum brosglampa brá fyrir á andliti hennar og hún svaraði: “ó! Kærleiki — gleði—friður!” Svo tók hún eitt andvarp og hvarf frá dauðanum til lífsins! Farðu vel, elsku barn! Ilinar björtu dyr him- insins hafa lokist á eftir þér, og við sj'áum þig aldrei framar. Ó, vci só þeim, sem hafa horft á eftir þér inn í himininn, þegar peir vakna og sjá efekert annað en hið kalda umhverfi hins daglega lífs, og þig að eilífu hoi-fna. --------o-------- Darling konungsson. (Framh.) Hringurinn lians stakk hann oft. Stundum lét hann sér það að kenningu verða, en oft skeytti liann því ekfeert og hélt uppteknum hætti. Svo nákvæm var náttúra hringsins, að fyrir smá yfir- sjón stakk hann konungsson lítið eitt, en fyrir stærri syndir lét hann fingurinn blæða. Að lokum kom svo, að konungssyni fanst frelsi sitt heft með viðkomu hringsins. Fleygði honum því af sér og taldi sig gæfuríkastan allra manna, er hann mátti nú einn ráða gerðum sínum áminningalaust. Nú framdi liann alla þá heimsfeu, sem honum feom til hugar, og varð svo illa liðinn, að enginn ærlegur ínaður vildi hafa neitt saman við hann að sælda. Einn dag, er konungsson var á gangi, sá hann unga istúlku, fríða sýnum, er heillaði huga hans mjög og kráfði'st liann þess, að hún giftist sér þeg- ar í stað. Stúikan hét OeJía, bóndadóttir úr ná- grenninu, og þótti eigi síður væn að eðlisfari en útliti. Darling konjxngsson hugði Celíu taka tveim höndum þeirri raiklu virðingu, er liann bauð henni; en hún svaraði hiklaust og einai’ðlega: “Herra, eg er að eins fátæk 'smalastivlka; en eg vil eigi giftast yður.” “Svo þér geðjast efeki að mér?” spui-ði kon- ungsson og var hinn reiðasti. “Nei, herra,” svaraði Celía. “Þér eruð að vrisu fríður maður sýnum; en hvaða ánægju hefði eg af allri tigninni, skrautklæðnaðinum, skrautleg- um akfærum og annari viðhöfn, iþegar eg þyrfti að horfa á hið illa framferði yðar og þess vegna hata yður og fyrirlíta?” Konungsson varð afarreiður slíkri ofanígjöf og 'skipaði mönnum sínum að tafea Celíu höndum og flytja hana til hallarinnar. Áminningin læsti »ig 'í huga lians, en hann unni stúlkunni of mikið til þess að láta liegna henni frekar. Einn af beztu vinum konungssonar var fóst- liróðir lians, en» sá var ekki vænn eða vandaður. Hann hvatti feonungsson ávalt til liins illa og dró dár að viðeitni hans að snúa til betri \regar. Hann sá nú, að feonungssou var í þungu skapi og vildi vita hvað olli. Konungsson segir lionum alt af /létta og tjáir nxi havm sinn mestan í því, að Celía- liugsi sig svo vondan manii. Kveðst haxxn mi <T*tla að leggja að sér famvegis ti'l þess að verða betri, svo liún fái betri hugmynd uxn sig. En varmennið svaraði konungssyni á þessa leið: “Það er sann- arlega lítillátt af þér, að vera að brjóta heilann nm Jxessa stúlkukind, væri eg í þíxium sporum, skyldi eg feenna henni að hlýða mér. Mundu að þú ert feonungur og að ]ni gerir 'þig hægilegan í augum þegna þinna með jiví að vera að ganga a eftir smalastúlku, sem ætti að verða fegin að fá að vera ambátt þín. Hafðu liana í varðhaldi og gefðu henni brauð og vatn að eta um tíma; ef hún þá þverskallast vilja þínuxn, ]úi láttu höggva af henni liöfuðið og sýndu þegnum tþínum franx á, að ]ni meinir að láta hlýða þér. Ef þú getur ekki 'látið stúlku eins og þessa lilýða vilja þínum, þá gleyma þegnar ])ínir ]>ví fljótlega, að ]>eir eru í þessum heiini þér ogmér til skemtunar “En,” sagði Darling konungsson, “væri það ekki vanvirða mín að láta taka safelausa rnann- esfeju atf Iífi'! Því Oelía lrefir í rauninni efeki gert neitt, er verðskuldi dauða.” “Ef fólk vill ekki láta að vilja þínum, verður það að líða fyrir það,” svaraði fóst'bróðir kon- ungs'sonar. “Jafnvel þó þetta væri rangt, þá er betra að þú sért ákærður um rangindi, en að láta þegna þína standa uppi í hárinu á þér, þegar þeim gott þykir.” Fóstbróðir konungssonar hafði snert við- kvæman streng í lundarfari lians, með því síðast- nefnda; því svo mjög óttaðist konungur að tapa einliverju af valdi sínu, að liann vildi heldur falla frá þeim ásetningi að vera góður, og nota þá þi-ælsaðferðina, er liinn ráðlagði honum, en eiga á hættu að vera 'sfeoðaður minni maður. Hann félst því á að reyna að hræða Celíu til að giftast sér. Til þoss að festa þetta áiform enn þá betur x huga konungs, bauð fóstbróðir hans þrom ungum og illa þo'kfeuðum liirðmönnum til veizlu með koliungi um fevöldið. Héldu þeir óspart að honurn að drekfea, og töldu mjög um fyrir lionum hve Celía hefði smánað ást hans og dregið dár að honum. Varð konungsson J)á bæði reiður og ölvaður og þaut á 'Stað til Celíu, að segja lienni, að.ef hún vildi eigi giftast sér strax, sfeyldi hún verða seld á uppboði sem ambátt daginn eftii*. (Framh.) -------l_o--------- Böggullinn á sporinu. Eimlestin þaut áfram á sporinu með geisi- hraða og hvæsti eins og höggormur sem íæittur lxefir verið til reiði Upp úr reykháfnum þutu logandi ueistar og féllu eins og skæðadrífa alt í kragnm kyndarann og vélastjórann. Joe Ilenry, hafði keyrt eftir þessari braut í meir en fimm ár og þekti hvern einasta krók og hverjla einustu bugðu á brautinni, eins vel og hann þekti litla garðinn í kringum húsið sitt. Hann sá heiinilið sitt í hvert sinn og hann koyrði eftir brautinni. Það stóð á sléttunni fyrir neðan hæðina sem jára'brautin lá eftir og var líðandi brekka frá brautinni og ofan að húsinu, og eina tálmanin sem á milli brautarixmar og hússins var, var vírgirðingin. Nótt eina, þegar eimlestin vaoað fara í kring- um bugðu þá sem bar á milli heímilis hans og brautarinnar, hrópaði félagi hans alt í einu upp: “Það er eitthvað á brautinni Joe!” Joe klemdi stöðvarann á hjólinu eins fast og hann gat, og þegar fartin á lestinni fór að minka sáu þeir sér til hrygðar að bögullinn sem á braut- inni lá var barn. Það var með öllu ómögulegt að stöðva lest- ina með öllum sínum þunga áður en hún kom þangað sem baraið lá. En Joe var fljótur að liugsa, hann felifraði efti|* gufuvagninum og fram á enda á lionum, þar hélt liann sér með annari hendinni ií vagninn, setti annann fótinn niður á umgjöi’ðina sem er utan um trjónuna sem er framan við vagninn, hafði annann fótinn lausann og snéri sér frá vagninum. Þegar Joe var kom- inn í þessar stellingar var gufuvagninn kominn alveg að barninu, og Joe rak fótinn sem laus var í það svo hart að það lirökk ixt af sporinu og valt ofan brekkuna, þegar Joe sá frarnan í það hljóð- aði hann upp yfir sig og mælti: “Það er leik- bróðir hans Jack sonar míns!” --------o-------- » Gömul vísa um Glófaxa. Mjög sig teigði mjósttfokinn, Mafekann sveigði gulllbúinn, Grjóti ifleygði fótheppinn. Fögur beygði munnjárnin. --------o--------

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.