Lögberg - 13.01.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.01.1921, Blaðsíða 8
Bis. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 13. JANúAR 1921 BRÚKIÐ CRÓWN ÁBYGGILEG LJÓS AFLGJAFI THAOI MARK, RtOiSTERfO Safnið ambúðnnum o% Coupoas fyrir Premíur Úr borgi Gott hveitiland. 1 Foam Lake bygðinni, 480 ekr- | ur með 100 ekrur ræktaðar, alt í! ?j góðu standi fyrir næsta vor. Gott nm Jón skáld Runólfsson, sem hefir dvalið að Lundar um 'hríð, er kominn til bæjarins, og dvelur hér um tima. -------Og------ Vér ábyrgjumst yður varanlega og ósiitna ÞJCNUSTU Vér aeskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- 3M1ÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway €o. i í______________ GENERAL MANAGER Mr. og Mrs. G. S. Guðmundsson frá Wynyard, Sask., komu ásamt fósturdóttur sinni úr kynnisför frá Mountain, N. D., um miðjaj fyrri viku og héldu heimleiðis til heimilis síns á fimtudagskvöldið. Hr. Halldór fasteignasali Hall- hús og aðrar byggingar. Alt inn- c'órsson lagði af stað í skemtiferð girt, gott og mikið vatn, skógur við —----- ' " 7~i til New York um síðustu helgi. j byggingarnar. Verð $10,000, með Dr. B. J. Brandson er lækmr -------------------- 1 $2,000, niðurborgun, afganginn fyrir Court Vínland. í síðasta blaði I ! má horva á átta árum t>etta er misprentaðist þetta 1 embættis-, Landar! latið ekki hjá líða að borkf a u«a arum. petta er. ., rr- i í eitt af faum londum sem eru faan- sja Kinnaíhvolssystur leiknar w ' manna lista Vínlands. leg í þessari bygð, fleiri upplýs-i síðastaskiftihéríbæ —peirsemj!Ci6 ‘ UT^°' skúli Sigfússon frá ekki hafa séð þann leik áður mega| g*f“í J- Swanson and Co. fyrrum þingmaður var hreint ekki missi af að sjá hann,! 808 ParlS Bldg' Wlnmpe*- 1 bænum fyrir helgina. og þeir sem áður hafa séð hann, ---- — - -....- — - — gerðu vei að sjá hann aftur. Fyllið húsið. Lundar á ferð í Ársfundur kvennfélags Fyrsta iút. safr.aðar verður haldin fimtu- daginn 13. þ. m. 1921 í fundarsal kirkjunnar, kl. 3,30. Ársskýrsl- ur verða lagðar fram og embættis konur kosnar; einnig standandi nefndir. — Félagskonur eru vin- samlegast ámintar um að fjöl- menna á þessum fundi. Miðvikdagskveldið hinn 26. þ. m.; efnir Jóns Sigurðssonar fé- lagið til dansleiks íManitoba Hall. Verður það óefað hin bezta skemt- un. Nánar auglýst í næsta blaði. “Bjarmi“ Bandalag Skjaldborg- | ar heldur skemtisamkomu í Skjaldborg, þriðjudaginn þann 18. þ. m. undir umsjón meðlima sam-1 bandsins, samkoman byrjar kl. 8 e. h. Skemtskráin verður vönd- | uð og margbreytt og lofar góðri skemtan. Aðgöngumiðar verða seld- ir á 35 cent fyrir fullorðna, 25 cent fyrir börn og unglinga. Nefndin. Th. Bergvinsson frá Brown P. O., kom til borgarinnar á þriðju- daginn, á leið til bændaþingsins í Brandon. Aðalfund heldur þjóðrœknisdeildin FRÓN I’riðjudagskvöldið þann. 18. þ.m. í Goodtexnpl- arahúsinu á Sargent ave., kl. 8 stundvíslega.— Fundurinn hefst með því, að lagðar verða fram ársskýrslur um starfsemi deildarinnar, en næst fer svo fram kosning embættismanna. — Að af- loknum kosningum skemtir leikkonan nafnfræga frú Stefanía Guðmundsdóttir með upplestri; Bjarni leikari Björnsson með kýmnisvísum eða eftirhermu og séra Runólfur Fjeldsted með ræðu. — Nöfn þessa fólks draga að húsfylli, og er því vissara fyrir jfólk að koma í tæka tíð. — Ókeypis veitingar! Ókevpis aðgangur fyrir alla. ONDERLAN THEATRE Miðviku og fimtudag Olive Thomas “Youthful Folly” Föstu og Laugardg Tom Mix “Visitin’ Jim” Mánudag og priðjudag Mary Miles Minter “A Cumberland Romance” Kennara vatnar fyrir Reykja- víkur skóla no. 1489. Kenslan stendur yfir frá 1. marz 1921 til slíðasta júní. Lystlhafendur skýri frá mentastigi og kaupi, sem ósk- að er eftir, til undirritaðs fyrir 10. febrúar. Sveinbjörn Kjartanson sec. treas Reykjavík P. O. Man. KINNARHVOLSSYSTUR I SÍÐASTA SINNI GOOD-TEMPLAR HALL Föstudagskvöldið 21. Janúar 1921 AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR AÐ 677 S VRGENT AVE. (The Repair Shop) Tal*. A 8772 PANTIÐ AÐGÖNGUMIÐA í TÍMA Skrifstofa Liigbergs * hefir til j Nokkrar nafnlausar greinar sölu tvö Saholarships við bezta. hafa Lögbergi borist undanfarið verzlunarskóla — Business Coll- og sumar að eing með stöfum und- ege í Winnipeg nú þegar. Lítið inn sem fyrst, eða skrifið eftir upplýsingum. Hér er fágætt tækifæri til að spara peninga. Mr. Sigurvin Melsted frá Árnes P. O. Man., kom til borgarinnar fyrri part vikunnar. Klúbburinn Helgi Magri hélt aðalfund sinn að kveldi þess 6. þ. m. Kosin var ný stjórn fyrir komandi fltarfsár og urðu í henni: Forseti: Gunnl. Tr. Jónsson ritstj. Ritari: J. F. Kristjánsson, kaupm. Féh. Albert C. Johnson, fasteigna- sali. Sarmþykt var að hafa porrablót í næsta mánuði, og var ákveðið að það skyldi haldið í Manitoba Hall að kvöldi þess 15. Var nefnd skip- uð til þess að hrinda því máli á- leiðis, og búa sem bezt undir veizlu haldið. Má vænta risnulegs porr- blóts að þessu sinni. Brynjólfur Jónsson frá Wyn- yard er nýkominn til bæjarins frá N. Dakota. par sem hann dvaldi um tíma hjá vinum og kunningj- um. Hann býst við að staldra við hér í bænum um tíma, áður en hann heldur vestur aftur. Hr. Árni Eggertsson fasteigna- sali, fór til New York á sunnudag- inn var. --------o-------- Vér höfum meðtekið mánaðar- dagatöflur frá Lundar Trading Co. og frá B. J. Austfjörð Hensel, bæði prýðilega falleg — Vér þökkum. ir. Vér birtum engar greinar í blaðinu nema því að eins að fult nafn höfundar fylgi, og allra síst ádeilugreinar, Ritstj. Mr. Fritz Finnsson frá Wyn- yard, Sask, kom til bæjarins fyrri part vikunnar. Séra Friðrik Hallgrímsson frá Argyle kom til borgarinnar á •þriðjudaginn. ---------o-------- Biblíufyrirlestur. 'heldur F. E. Linder í Goodtempl- aráhúsinu, á ’horni Sargent og McGee Street, Winnipeg. Fimtudaginn 13. jan. kl. 8 að kveldi og sunnudaginn 16 jan. kl. 3 e. h. Umtalsefni: “The Myst- ery of the Kingdom of God.” “The Speaking Image”. Ókeypis aðgangur. Engin samskot. ---------o-------- Meðteknar eftirgreindar gjafir í sjóð Jóns Sigurðsonar félagsins: Kvennfélagið Sólskin, Vancou- ver $20,00 Aðalsteinn Kristjánsson, New York $5,00. Fyrir þessar gjafir er hérmeð kvittað með þakklæti. Mrs. P. S. Pálsson féhirðir. 666 Lipton str. Jónas K. Jónsisson frá Vogár P. O. Man., kom til bæjarins á- samt ólafi syni sinum til þess að sitja á ársfundi Farmers Packing Co. -------o------ íslenzka stúdenta félagið held- ur fund í samkomusal Únítara, á laugardagskveldið kemur kl. 8,15 e. h. Leiðrétting. Eftirfarandi prentvillur hafa orðið á línum iþeim úr Enok Arden, sem prentaðar voru í seinasta jólablaði Lögbergs og beiðist eg hér með vinsamlegast leiðréttingar á þeim: í fyrsta dálk 9. línu að ofan er skámyndaðri, fyrir skálmyndaðri skrúðlaut hlíðarinnar. í öðrum dálk: 26 1. að neðan stendur brigðivona fyrir brigði vona. í sama dálk 17. 1. að neðan stendur lífs uppeldi fyrir lífsupp- eldi í sama dálk 16 1. að neðan stendur er fyrir en. Virðingarfylst Winnipeg 10 jan. 1921, J. Runólfsson. SKEMTISAMKOMA undir umsjón ungmennafélagsins Bjarmi verður haldin í “SKJA<LDBORGM þriðjudaginn þann 18. þ.m., og byrjar kl. 8 að kvöldinu. SKEMTISKRÁIN : 1. Quartette................. 2. Ræða.........Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 3. Solo................Mrs. P. Dalman 4. Framsögn....... Miss H. Guðmundsson 5. Violin Duet .... Miss Halldórsson, Mrs. Olark ö. Frumort kvæði........ M. Markússon 7. Solo ..................... 8. Ræða .......... Mr. Fr. Guðmundsson Violin samspil..A. Furney óg félagar 10. Eldgamla Isafold. A'ðgangur fyrir fullorðna 35c. börn 25c. Forstöðunefnain. Wonderland Olive Thomas í einum sínum frægasta leik birtist á Wonder- land miðviku og fimtudag kveld I þessari viku. Leikurinn “Youth- ful Folly” er bygður á sönnum viðburði úr æfi Miss Thomas. Á föstudags og laugardags kvöldin verður sýndur leikur sem nefnist “Visitin’ Jim”, þar sem Tom Mix sýnir list sína. f næstu viku sýn- ir Wonderland “A Cumfberland Romance” og er mælt að Miss Minster hafi aldrei náð hærra £ leiklist, en einmitt í þeirri mynd. Fyrirlestur verður fluttur í Goodtemplara húsinu á Sar- gent Ave., ■surinudaginn 16. jan. kl. 7 síðdegis. 1‘iFNl: Eftirvœnting aldanna. Hin fjögur al- v heimsríki, getum við búist við því fimta í náinni framtíð? Hve mikið getum vér vitað um það rí-kif — Einnig verða sýndar fagrar og frœð- andi skuggamyndir ALLIR VELKOMNIR. P. Sigurðsson. : KJÖRKAUPASALA : Verzlun okkar selur nú um tíma mikið af vörum með mjög niðursettu verði, móti peningaborgun út í hönd. Landar vorir í kring um Lundar ættu að nota sér þessa kjörkaupasölu, því nú um lengri tíma hafa ekki slík kjörkaup boðist við neina verzlun. Meðal þeirra vörutegunda, sem vér seljum með afslætti, má nefna:— Tomatoes, kannan.............................. 20c Corn, kannan..............................20c Niðursoðin mjólk, kannan ..................... lOc Molasses, vanaverð 35c....................20c Prunes, 25 pound box.................. $4.75 Döðlur, vanaverð 25c, 2 pakkar ........... 35c Peanut Butter, vanaverð 45c, söluverð... 23c Plómur, vanaverð 35c, söluverð.................23c Hrísgrjón, 3 pund fyrir...................25c Laust Te, pundið á........................50c Goodwillies Preserves, vanaverð 65c.......45c Liptons Te í dósum, vanaverð $1.85, söluverð.$1.40 Malað kaffi í 1 pds. dósum, vanaverð 75c..55c Jelly Powders, 2 pakkar...................25c Brooms, vanaverð 75c ........................50c Royal Cr. Soap, Í44 stykkja pakki.........$6.75 * Castile Soap, vanaverð 50c...................25c Beef, Iron and Wine, vanaverð $1.25..........75c Millers þorskaiýsi, vanaverð $1.50......$1.00 Ullarskyrtur, vanaverð $3.50 .......... $1.75 Karlmanna yfir-skór, vanaverð $4.25.....$2.50 Grey Duck utanhafnarbuxur, vanaverð $3.00 .$1.85 K0MIÐ! SKOÐIÐ! KAUPIÐ! Lundar Trading Co.Ltd. LUNDAR, MANIT0BA i'SSSSB*' I XOTII) HIN FUIiIiKOMNtJ AIj-CANADISKU FAlSpKÍJA SKIF TIU OG FRÁ Mverpool, C.laKKow, I.on.lon Sonthhampton, Havre, Antworp Nokkur al Kklpunt voruro: KniprvKK of Franre, 18,500 toUK Kmpreaa of Brltain, 14,500 toae | Melita, 14.000 ton» Minnerioga, 14,000 toaa MetaKaina, 12,600 tona Apply to Canadian Paelfic Ocean Serviee | 364 Main St„ Wianipeg eilegar H. S. BARDAU, 894 Sherbrooke St. White & Manahan ttd. Nýja búðin 480 Main Janúar-salan mikla er nú byrjuð og allar tegund- ir fatnaðar seldar neðan við innkaupsverð. Komið og skoðið nýju búðina. White & Manahun Limited 480 Main Str. næst við Ashdown’s Fowler Optical Co. (Aður Royal Optical Co.) Ilafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. 340 PORTAGE AVE. MRS. SWAINSON, a8 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina fsl. konan sem slSka verzlun rekur i Canada. lslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Phone: Garry 2616 JeokinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue í Sönglistar Stundum Yðar EF na£n þitt er á útsendingalista vorum, þá færðn eintaik af Columbia Monthly Record Viðauka. Þessi ágæti bæklingur inniheldur fullkomna skrá yfir hljómplötur mánaðarins, nýjustu danslögin, fallegustu þjóðlögin og óp- erusöngvana, öll fegurstu lög, sem þú getur ó.skað eftir á sönglistarstundum heimilisins. — Ilér eru taldar nokkrar hljómplötur og munum vér láta spila þær og syngja, ásamt mörgum öðrum, e£ þér lítið inn; Here are some timely recorils. It' you’ll call we will be glail to play these or any others íor you: Wblsperbig—Fox-Trot, and II' a Wish Coulil Make It So—-Fox-Trot, Art Hickman Orchestra Avalon Introducing “The Japanese Sandman” Fox-Trot, Art Hlckman’s Orchestra, and Thc Japanese Sandman Introducing “Avalon” Fox-Trot, Art Hickman’s Orchestra Out Where The West Begins—Tenor Solo, Charles Harrison, Orch. Accom. and When Tlie Shailows Softly Come and Go— Tenor Solo, Charles Harrison, Orch. Accom Unele .Tosli at the Dentist’s, Cal Stewart and Harry C. Browne, Comedians and Uncle Josli aníl Aunt Nancy Put Up the Kitchen Stove, Vaudeville Sketch, Cal Stewartand Ada Jones Swan Manufacturing Gn. H. METHUSALEMS, Eigandi. Ph. A-3S9I $1.00 A-3332 $1.00 A-3315 $1.00 A-299I $1.00 676 SargentAve Sh. 805 Kennara vantar við Darwin, skóla nr. 1576. Kenslutíminn! átta mánuðir, byrjar fyrsta marzj til 15. júlí, og frá fyrsta sept, til 15. des 1921. Umsækéndur tiltaki mentastig, æfingu og kaupgjald. Tilboðum veitt móttaka af undir- rituðum til 5. febr. 1921. Th. Jónsson sec. treass. Oak Viev, Man. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tirea 4 reiðum höndum: Getum Ot- vejcaB hvaCa teflund eem þér þarfnist. AKpirUiim or “Viilcanl/.lng” sér- etekur Knumur geflnn. Battery al5gerR1r og blfrelCar tll- bönar tii reynBlu, geymdar og þvegnar. AUTO TIRE VUtiCANIZING CO. 309 Cumherland Ave. Tals. Garry 27*7. OplC dag og nótL TO YOU WHO ARE CONSIDERING A RUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its tihoroughness and effiéiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.