Lögberg - 13.01.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.01.1921, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 13. JANúAR 1921 BU. 5 samt Jóel 3,17 og Es.2,3 ákveður staðinn sem þjóðirnar munu mæt- ast á, í hinu óttalega kynþátta og menningarstríði. Um félagslíf vorra tíma talaði ræðumaður út frá Jak.5,1—5, og lýsti þeim tveimur óheilibrigðu og andstæðu hreyfingum félagslífs- ins, — auðæfasamsöfnuðinum og jafnaðarmenskunni, sem báðar ihefðu farið út í hinar ömurleg- ustu öfgar og gjört félagslífið svo flókið og vandasamt og lítt við unandi. Tók hann fjölskylduliíf- ið,'— og benti á hinar svæsnu á- násir, og hvernig stofnun sú hefði gefið eftir, — sem dæmi þess, hvernig mannfélagið væri vindi skekið að instu rótum siínum. Mint- ist hann á orð nokkurra merkra manna, svo sem bankastjóra Kjell- ands Torkildsens, form. aðal banka Norvegs, sem talar um félagslíf vorra tíma og kemst svo að orði, að “pað ólgi lí þjóðunum.” Viðvíkjandi trúarlífi vorra tíma, hvað ræðumaður fræðslustofnanir heimsins vera það ömurlegasta, þó ekki undantekningarlauat, og sýndi fram á hvernig óvinur sannleik- ans, í gegnum vantrúaranda þann er þar væri ríkjandi, réðist á æskulýðinn og notaði sína gömlu velhepnuðu aðferð. (sjá ísrael í Egyftalandi). Einnig mintist ræðu maður á sundrung þá er nú ætti sér stað í stærri kirkjufélögum, sem stæðu nú klofin í margar andstæð- ur og ósamrýmanlegar stefnur, sem bentu á fall, samkvæmt orðum Krists um ríki það, er sjálfu sér væri sundurþykt, það fengi ekki staðist. Studdi hann þenna kafla ræðunnar við orð postulans í 2. Tim. 3,1—4. Og endaði með því að benda á þörfina á, að standa í hinum eilífa, óhagganlega sann- leiks grundvelli, sem einn mundi slanda þá alt annað skolaðist burtu fyrir hinu andlega ofviðri tímans. pegar svo hver, sem ó- hlutdrægt skoðaði ástand tímans í stjórnmála- félags, og trúarlíf- >nu, hlyti að sjá hvernig ólgaði S mannfélaginu og alt léki á reiði skjálfi, væri það meira öllu öðru, að vera þegnar þess ríkis, sem aldrei bifast, en mundi að engu gjöra og burtu fægja öll þeasi stopulu og tilbreytilegu veraldar- ríki,a en sjálft standia að eilífu. Á eftir voru sýndar margar fræðandi og skemtilegar skugga- myndir, og verða þær sýndar fram- vegis. D. G. Úrvalskenningin í and- arslitrum. Gjafir TilJóns Bjarnasonar skóla. Safnað af Mrs A. F. Reykdal Árborg Man. Mrs. J. M. Borgfjörð .... $2,00 Mrs. G. M. Borgfjðrð ..... 3,00 Mrs. B. 8. Guðmundsson .... 2,00 Mr. D. S. Guðmundsson .... 2,00 Mrs. Salin Johnson ....... 1,00 Mrs. S. Oddson ........... 1,00 Mrs. H. S. Erlendsson .... 5,00 Mrs. G. A. Reykdal ....... 5,00 Mrs. B. I. Sigvaldason ....... 3,00 Mrs. Sig. Sigurðsson .... .... 5,00 Mrs. Dírunn Anderson ..... 1,00 Mr. Grímur Laxdal ........ 1,00 Ónefndur.....................50 Mr. P. S. Guðmundsson .... 1,00 Mr. og Mrs. I Ingjaldsson .... 5,00 úr Björnsson ................. 2,00 Mabel S. Reykdal ............50 $40.00 Mr. og Mrs. Ásgeir J. Sveinsson Winnipeg ............$25,00 Kvennfél Árdalsafnaðar 50,00 S. W. Melsted Gjaldkeri skólans. .-------o——— Eins og mörgum mun kunnugt, hélt Darvin því fram, að lífsver- urnar breytist eftir því um'hverfi sem þær lifa í, eða iTlu heldur sagt, að þær lagi sig eftir því. Hann gerði ráð fyrir því, að þeir einstaklingar, hverrar tegundar, sem mestan þroska fá, auki mest kyn sitt, og að milli einstaklinga og tegunda sé siifeld barátta eða samkeppni um viðurværið. En af þessu leiðir segir ihann, að þeir einstaklingar og tegundir, sem náð hafa mestum þroska halda þar velli, sem hinar minni máttar falla eða verða undir í lífsbarátt- unni. Allir áunnir kostir ganga að erfðum. Smábreytingar tegund- anna, sem koma fram með náttúru úrvalinu á löngum tíma, safnast fyrir og sundrast aftur af tilbreyt- ingum nýrra tegunda. Af tilbrigð- um einstaklinganna koma fram kynbrigði og af þeim svo aftur teg- undir, — pað er náttúran sem vel- ur til æxlunar þá einstaklinga sem bezt henta þeim lifskilyrðum sem tegundin á við að búa. pað er nú sannað að þessi til- gáta eða kenning Darwins er ekki rétt. Smlábreytingar þær, sem koma fram af hendingu á einstakl- ingum, hverfa aftur í öðrum og þriðja lið. Aðrar smábreytingar koma í þeirra stað og eins og þurkar hina út. pær hverfa svo aftur og gengur svo koll af kolli Með kynbótum geta menn kom- ið fram með smábreytingar á dýr- og jurtum, en þegar maður slepp- ir hendinni af þeim, hættir við kynbótastarfið, hverfa þær óðara og líkjast þá einstaklingarnir aft- ur ætt sinni. Ef smábreytingar söfnuðust saman og væru stöðug- ar, eins og Darwin hyggur, þá hlyti alt dýra- og jurtaríkið að vera kynbrigði, eða milliliðir milli tegundanna að vera takmarkalaus- ir. pá ætti ekki hinn mikli fjöldi lægstu dýra og jurta að vera alt af á sama þroskostigi, kyn frá kyni, án framþróunar. petta er þó stað- reynd. — Náttúran sneiðir hjá þessum lífsverum, þær eru nú á sama þroskastigi og þær voru fyr- ir mörgum miljónum ára. Á móti úrvalskenningunni mælir sú staðreynd síðari ára, að ein- staklingar tegundanna hafa til- hnegingu til að sækja ýmist kosti eða ókosti langt fram í ætúna. Sömuleiðis það sem Golton hefir sannað, sem sé, að þær smábreyt- ingar sem eintaklingarnir fá og Darwin hélt að söfnuðust fvrir og yrðu arfgengar, þær eru alt af í jafnvægi í tegundinni. út fyrir viss takmörk komast þær aldrei; þau eru bundin við eðli tegund- arinnar. Meðan tegundin er að breytast, safna hentugum eiginleikum á miljónum ára, því kostirnir sem eiga að hlífa henni í baráttunni eru hvorki fugl eða fiskur. óvin- irnir bíða ekki lengi. Tegundirn- ar eyða hver annari, hvenær sem bezt gefst færi. Hvalirnir vinsa eigi úr þróttminstu einstaklingana þeir gleypa alt sem að kjafti kem- ur. Fuglarnir leita eigi uppi veik- bygðustu skordýraeinstaklingana, þeir taka öll sem fyrir þeim verða og gá eigi að smábreytingum úr valsins. Engisprettan eyðir öll- um jurtagróðri þar sem hún fer yfir. pegar þær svo falla í bil- jónatali til jarðar, er það hending fremur en “úrvals” eðli þeirra hverjar flá að lifa og auka kyn sitt. fram í tegundinni, er alt öðru máli að gegna. Hvað var heimskautalanda tóf- unni til verndar, meðan hvíti lit- urinn hennar var að myndast um margar þúsundir ára? Meðan hún var hvorki mórauð eða ‘hvít, held- ur eitthvað þar í milli, hlaut hún að vera í engu minni voða en með- Gjafir til Betel, Kvennfélag Fyrsta lút. safnaðar SóttkveikJur tortíma jafnt sterknm Og veikbygðum einstaklingum. Há- þakkar öllum þeim sem gáfu til jólagjafa til Betel, sem nefnt fé- lag stóð fyrir um síðastliðin jól. Kvennfélagið leyfir sér hér með að birta nöfn og upphæðir þess lólks sem ekki tillheyrði félaginu: Miss Guðríður Sveinsson .... $5,00 Miss. 'Salóme Halldórsson ^isa. Rúna Júlíus ........ X(, Mrs. Preece ............... 1,00 Guðjón Eggertsson...... 2,00 Miss. Sigríður Johnson........50 Mrs. Vala Magnússon...........50 Mr- Ásgeir Halldórsson........50 Mrs. Guðbjörg Thorkelsson 5,00 Mr. B. Finnsson ........... 1,00 1,00 1,00 Mr. B. Einarsson ......... rs. Dagbjört Vopnfjörð .'. Mr. Jakob Vopnfjörð ...... ^amskot frá söngflokk yrsta lút. safnaðar (tekið a söngæfingu) ............ »Jof frá R0ijins0n Co Ltd. Ullarband ........... 25,00 Planett ............. 25,00 1,00 5,00 5,00 7,25 KvennfA, Samt.$85,75. frá , fél- Baldursbrá....$10,00 Thrn-i-I13 ^ónssyni Baldur ° N ^ur Bjórnsson Hensel • Dakota ........... 5,00 Frá Mrgjafir til Betel. Gimli „"•°K E- M. Jónasson, __prá’ \rJaflr til allra á heimilinu. son h!Í' Mrs‘ Christian Paul- son, Hecla p.o. «10 00 Mai^akkl®ti J. Jóhannessön. 67,> McDermot: féhirðir karlinn gleypir það sem hann nær í og spyr eigi um ættgöfgi eða úr- valsmerki náttúrunnar. Og svona mætti lengi halda áfram og sýna fram á, að eigi lifir alt af það sem “Hffærast er”. Eftir úrvalskenningunni hafa uggakendir limir forndýranna á löngum tíma breyst í vængi, spen- dýra ganglimi og mannshöndur, petta á að stafa af náttúruúrval- inu af smábreytingum sem gengu að erfðum, sem söfnuðust saman, af því þær voru tegundinni til gagn.s En það er nú augljóst, að þeir milliliðir, sem hvorki hafa ugga né vængi, fætur eða höndur, geta eigi talist sérlega vel færir í l'ífs- baráttunni. pau dýr sem hafa enga fullkomna ugga til að synda með, vængi til að fljúga, eða fætur til að hlaupa á, eru vitanlega dauðadæmd efltir sjálfri úrvals- kenningunni. Eitt af máttarstoðum Darwins voru “verndarlitir náttúrunnar”. Mörg dýr líkjast á lit umhverfinu; það er eins og þau klæðist dular- gerfi. Býst Darwin við því að þetta dulargerfi sé að myndast á miljónum ára þeim til varnar. En hver not hefir tegundin á þessari tilbreyting, sem er svo lengi að koma fram? Dulargerfið er hvorki heil eða hálf vörn fyr en það er fullmyndað. Kæmi þessi dular- gerfi eða verndarlitir skyndilega an hún var mórauð. Og sama má segja um annara tegunda verndarliti. pótt sumir verndar- litir geti gagnað eitthvað sumum tegundum, þá eru ýmsir aðrir verndarlitir beinlínis til tjóns eða þá alveg gagnslausir. Blómskrautið, sem Darwinssinn- ar hafa g.ert svo mikið úr, er nú löngu búið að sanna að hefir enga þýðingu fyrir úrvalið, nema máske í örfáum tilfellum. Sama er að segja um makavalið í dýraríkinu. Eigi getur makavalið haft áhrif á fiska og skriðdýr og eigi þær teg- undir, sem hafa kynlausa æxlun; en það er mikill meiri hluti allra lægri dýra og jurta. Mikil er feg- urð margra einframa líftegunda í sjónum, skeldýranna, sem eru ó- sýnileg berum augum. pau eru kynlaus og sjónlaus. Til hvers er fegurð þeirra? Sé þörf á að skreyta þessar Mfverur, án þess að það styðji makaval þeirra, sem ekkert getur verið, þá er síst að furða á því, þótt fiðrildi og blóm séu klædd fegurðarskrúða. Úrvalskenningin iþarf á ótelj- andi milliliðum að halda. Og Darwin bjóst við því að þeir mundu finnast þegar jarðlögin yrðu betur rannsökuð. En síðan eru nú um 60 ár, og enn hafa þeir eigi fundist. Að vísu hafa ýmsir Darwinssinnar kallað sumt sem fundist hefir milliliði, sem aðrir, er betur ‘höfðu vit á, hafa kallað óbreyttar tegundir, og þar á meðal sumir þeir, sem fylgt hafa kenn- ingu Darwins í öllum atriðum. pað eru einkum steingerfinga- fræðingar, sem neita því, að í jarðlögum finnist milliliðir, þótt margar tegundir finnist og mikiil einstaklingsfjöldi sumra þeirra, Jarðfræðingurinn F. Pfaff segir, að hvar sem stengervingur finnist, þá sé það eigi milliliðir, heldur ó- breyttar tegund'*-. Hann lítur svo á, eins og fleiri, að miklu f.eíra ætti að finnast af milliliðum er ó- breyttum tegundum. Á fundi náttúruvísindamanna,; sem haldinn var í Paris 1905, var mikið rætt um þetta mal og ýmsar framþróunarkenningar. par hélt hinn heimsfrægi v'ísindamaður Reni Berthelot fyrirlestur um þetta mál, og svo voru miklar um- ræður um það á eftir. Hann lýsti því yfir þar, og mælti enginn í inóti, að þrátt fyrir mikla fyrir- höfn hafa menn (þá) í 40 ár ekki fundið einn einasta millilið milli líftegundanna. En væri úrvals- kenning Darwins rétt, þá ætti þeir að vera reglan en ekki undantekn- ingarnar. Af milliliðum, sagði hann að þyrfti samfelda röð milli líftegundanna. En þessi samfelda röð finst hvergi. Hann segir enn fremur, að hvert jarðlag sé auð- kent af sérstökum dýra- og jurta- tegundum, .sem haldist hafi ó- breyttar meðan jarðlagið var að myndast. pessar óbreyttu tegund- ir, segir hann, eru vel aðgreindar frá þeim tegundum, sem að finnast í lögum, er liggja ofar eða neðar. Á sama fundi hélt De Launay því sama fram. Hann gat þess líka að rannsóknir steingervinganna á síðari tímur fremur styrktu en veiktu þá trú, að í hverju jarðlagi séu óbreyttar líftegundir. petta petta kemur vel heim við stökk- breytingakenninguna (Mutation). Gamli Cuvier hélt þessu fram, eins og kunnugt er, en Darwinssinnar hafa lengi skopast að því. Jafnvel svo ofstækisfullur úrvalstilgátu postuli og Hackel hinn þýzki, hef- ig og játað það opinlberlega að enn hafi engir sannir milliliðir fundist. Hann reynir því ýmsar aðrar leiðir úrvalskenningunni til lífs.. En eng- ir fylgja honum. Hann hefir líka oft blekt menn sem vísindamaður. Barranger, nafntogaður stein- gerfingafræðingur, .sem allir vís- indamenn dáðst að, hefir rannsak- langar samfeldar raðir af millilið- um milli líftegundanna. En þessu er eigi svo farið. par vantar þær 15 sinnum. Gátu þó milliliðir geymst þarna, engu síður en teg- undirnar, t. d. skeldýr, sniglar, ammanitar o. s. frv. petta sama heyrist hvaðan æfa frá steingervingafræðingum um skyndilega framkomu nýrra teg- unda, en engir finnast milliliðirn- ir, ekkert sem tengir eldri og yngri tegundirnar eða flokkana saman. petta styður eindregið stökkbreyt- inga kenninguna. Ljóðabókin eftir K. N. Júlíus eri Innstæðufé einstakra manna og vinsælasta bókin. Send tafarlaust félaga við bankann hefir aukist á hverjum þeim, er sendir mér $3.00: árinu 192o hér um bil um miljón sem er verð bókarinnar í gvltu! 0g mjijónarfjórðung og nam alt sparisjóðs fé við lok fjárhagsárs- ! ins, 30 nóv. síðastl. $135,324,515. bandi. Finnur Joihnson 698 Sargent Ave. pað er sitt hvað að trúa á fram- þróun í náttúrunni, eða fallast á úrvalskenningu Darwins. Fram- þróunarhugmyndin er miklu eldri en Darwin; hún er meira en 20 alda gömul. En bæði Lamarck og Darwin gátu 'þess til að öll skor- dýr og jurtir séu af einum stofni fædd. Hitt er sennilegra og sann- anlegra, að hver aðalflokkur dýr- anna hafi þroskast sér, en eigi út af einum og sama frumstofni. Sama er um jurtirnar að segja. stökkbreytinga kenningin heimtar heldur eigi þann skilning á fram- þróun lífsins. pað er víst að úr- valskenningin er úr sögunni. Hún samþýðist eigi við nýrri tíma rann- sóknir líffræðinga og dýrafræð- inga. Ymsir gamlir vísindamenn, sm á yngri árum tóku ástfóstri við tilgátur Darwins, halda enn fast í þær, þótt hin yngri vísinda kynslóð afneiti þeim eða sé horfin frá' þeim. S. p. —Isafold. H. B. HAW, Gen. Manager, Union Bank Gegn tryggingu í uppskeru, hef- ir bankinn lánað $10,732,755,47 og hefir þar með hjáilpað ómetanlega við að halda opnum markaði fyrir hveiti og aðrar korntegundir. j Stjórnum og sveitarfélögum hefir I bankinn lónað $7,648,175,39. — Allar eignir bankans hafa auk- I ;st mikið síðan árið 1916, þiá stóðu | eignirnar þannig: 1916—$109,040,- 228; 1920—169,205,445. — Á árinu 1920 greiddi bankinn hina vanalegu gróðahlutdeild til hlut- hafa 10 af hundraði; en auk þess 2%, sem greiða átti 1. des. 1920. Bankaráðinu hefir aukist styrk- ur með þvi að fó í stjórnina tvo nafnkunna menn Vesturlandsins, þá Mr. G. M. Black og Mr. D. D. Finnie, auk þess sem Mr. W. R. Áilan, úr verzlunarfélaginu Allan Killam og McKay, hefir verið kos- inn til varaforseta. — Union bankinn hefir nú í alt 393 útibú. víðsvegar um Canada, Árið 1919 opnaði Union bankinn alþjóða bankaviðskiflti o-g hefir, með Park Union Foreign Banking CHAMBERLAIN'S meðöl ættu að vera á hverju heimili. Chamberlain’s Liniment er ó- viðjafnaniegt Eins og sjá má af ársskýrslunni, er birtist í þessu númeri blaðsins, þá hefir viðskiftavelta Union j Corparation, sem að hálfu leyti er Bank of Canada aukist svo stór- eign bankans, á móti National kostlega á hinu nýliðna ári, að á Park Bank í New York, greitt fyr öllum þeim fimtíu og sex starf- ir nýjum Canadiskum viðskiftum ræksilu árum í Canada, hefur hag- j við Austurálfu þjóðirnar. The Park ur hans aldrei staðið með jafn-; Union er traust stofnun með útibú miklum blóma. í öllum deildum1 í Yokohama, Tokio, 'Shanghai, hafa viðskiftin aukist að mun.jParis. og New York. mm sem gigtar á- burður, einnig mjög gott við Lumbago, liða- veilki, tauga- tognun ,bólgu, vöðva sárind- um og meiðsl- um. Líka gott við biti, kláða o. fl. Ekkert betra til að bera á og nugga úr herð- ar og bak, ef maður þjáist af bakverk eða öðrum vöðva- sárindum. Verð 35 cent og 65 cent „ . Ttamberlain's írat .onHeííqmáioUkeihtj i ^RHEUMAT ISM V k* iA. Cik ■j l*r-t r SPPA»sS. Stfi'jkaciavivT tsa , i"f •i* juo -uvoy a i ta 2 aoMtw wcnftMH liwoa'a. CiMðt A Freparát,on3e>iqiKáUUke\he. - -,|acc cf MutUrd Plastrrs <5- Slronq Lnnments -----s-m: v" OI' CANADA 56. Ársskýrsla. — 30. Nóvember 1920. Þessi Fimtugatsta og- Sjötta Arsskýrsla til Hlutliafa sýnir mjög mikiun og heilbrigðan vöxt peninga innlaga á umliðnu fjárhagsári.—Síðan árið 1916 liafa allar eignir aukist um $60,000,000. — Sparisjóðsinnlegg sýna og mikla aukning. — Handbært fé til útgjalda jókst frá 47.23 pret. upp í 54.35 prct. —Nú eru starfrækt 393 ntibú og umboðsstofur. Kimtugasti og sjötti ftrsfundur hluthafanna í The Union Bank of Canada, var haldinn & aSal-skrifstofu bankans f Winnipeg, klukkan tólf á hádegi mánudag- inn Þann 10. janöar 1921. Forsetinn, Mr. JOHN GALT, stýröi fundi. Skýrsla Bankaráðsins : Bankaráðsmönnunum er ánægja f þvf aö leggja fram ársskýrslu um hag bankans yfir tímabilið, sem endaði 30. nóvember 1920. Alls stofnaði bankinn á árinu 16 ötibú og 10 útibó- um var lokað. Hankar Opnaöir s í Ontario-fylki 6—Honeywood, Mansfield, Minesing, Oshawa, St. Ann’s, Toronto (Dawes and Danforth). 1 Manitoba-fylki 2—Benito, McConnell. í Saskatchewan-fylki 6—Birch Hlls, Camel, Moss- bank, Pinkham, Saskatoon (West Side). í Alberta-fylk 2—Calgary (Stock Yards), Edmonton (Stock Yards). Bankar, sem lokaö hefir veriö : 1 Manitoba-fylki 5-—Gaysville, Homewood, Margaret, Roseisle, Winkler. í Sasathewan-fylki 2—Kyleville, Scott. f Alberta-fylki 3—Alcomdale, Grassy Lake, Loyalist, Tala útibúa og umboðsbanka, sem starfandi voru við enda fjárhagsársins 30. nóvember, var 393. Tala starfsmanna við enda fjárhagsársins 30. nóv- ember var 2,303. Samkvæmt venju fór fram yfirskoðun á öllum útibú- um á árinu. 1 samræmi við yfirlýsingu þá er Mr. R. T. Riley, Vara-Forseti Bankans, gerði á síðasta ársfundi, sagði hann sig nýlega úr Stjórnanefnd Bankans, til þess að geta sint sínum eigin störfum með meiri kröftum, og var Mr. W. R, Allan kosinn Vara-Forseti í hans stað. Til þess að fylla skörð f Stjórnarnefndinni voru þeir lierrar G. M. Black og D. N. Finnie I Winnipeg kosnir til að sitja t ráðinu. JOHN GALT, President. Reikningnr um avinning og tap : Balanee at credit of account, 29th November, 1919......................................$ 198,222.87 Net profits for the year, after deducting expense of management, interest due depasitors, reserving for interest and ex- ehange, and making provisions for bad and doubtful debt» and for rebate on bills under discount, have amounted to ................. 1,603,842.39 $1,802,066.26 Which has been applied as follow: Dlvidend No. 132, 2(á per cent, paid lst March, 1920 .................................$ 198,247.46 Dividend No. 133, 2% per cent, paid lst June, 1920 ........................?............... 199,988.80 Dividend No. 134, 2(4 per cent-, paid lst September, 1,920 ............................. 199,996.30 Dividend No. 135, 2(4 per cent., payable lst. December, 1920 ............................... 200,000.00 Bonus to shareholders of 2 per cent., payable lst December, 1920 ........................... 160,000.00 Transfer to Rest Acoount........................ 400,000.00 Written off Bank Premises....................... 160,000.00 Contribution to Officers’ Pension Fund........ 50,000.00 Contribution to Sick Benefit Fund .............. 16,000.00 War Tax on Bank Note Circulation to 30th November, 1920 ................................ 79,536.24 'Balance of Profits carried forward ............. 149,296.47 Chamberlain’s Mustard Palm gerir sama gagn og Mustard plástur, er langtum þægilegra til brúkunar og bezti áburður af þeirri tegund, sem enn hefir ver- ið búinn til. Verð 60c askjan. Chamberlain’s Cough Remedy er bezta hósta- og kvef meðalið er menn þekkja Mæðrum er sér- staklega ráðlagt að gefa það bömum sínum. Hefir það reynst þeim ágætlega á undanfömum árum og mun reynast eins vel framvegis. — Jafnvel við kíg- hósta hefir með- alið reynst vel. 35c og 65c. «SBP ro» C0UGHS C0LDS CR0UP $1,802,065.26 GENFiRAL STATEMENT OF LIABILITIES AND AjSSETS As on November 30th, 1920. Skuldir : Capital Stock ......................$ , .$6,000,000.00 149,296.47 Eignir : Gold and silver Coin .........$ 1,609,944.49 Dominion Government Notes......................... 16,976,372.00 8,000,000.00 $18,586,316.49 Rest Account............ Balance of Profit and Loss Account carried forward PiS manna bezt Silúriu-jarðlögin og hann segir að á öllum bímabilum jarðmyndunarsögunnar komi fram ættirnar, hóparnir, og tegundirn- ar, vel aðgreindar ón sambands- liða. Tegundirnar segir hann að komi fram skyndilega og líði einn- ig fljótt undir lok, ón milliliða, og bann segir að þetta nái eins til stórvaxinna skeldýra, sem höfðu beztu skilyrði til að greinast vel í jarðlögunum. Á einum stað í júralögunum eru 15 jarðlög, vel aðgreind, hvert yf- ir öðru. pau hafa hvert um sig sínar sérstöku steingervingateg- undir, alveg ólíkar þeim, sem eru í hinum löunum. Gamlar líftegund- ir í lögunum hverfa snögglega eins oft og lögin1 eru — 15 sinnum — og 15 sinnum koma snögglega fram nýjar líftegundir, Eins lengi lifir hver tegund óbreytt og jarðlagið var að myndast sem hún finst í. parna ætti nú eftir úrvalskenn- ingunni að finnast 15 sinnum Deposit with the Minister of Finance for the purpose of.the Circulation Fund.. Deposit in the Central Gold Reserves.. Notes of other Banks ................... Cheques on other Banks.................. Balances due by other Banks in Canada.. Balances dueby Banks and Banking Cor- respondents elsewhere than in Canada Dominion and Provincial Government Securities not exceeding market value Canadian Municipal Securities, and British, Foreign and Colonial Public Securities other than Canadian ....... 11,900,843.26 Railway and other Bonds, Debentures and Stocks not exceeding market value Call and Short (not exceeding 30 days) Loans in Canada, on Bonds, Deben- tures and Stocks ..................... Call and Short (not exceding 30 days* Loans elsewhere than in Canada........ Demand Loans in Canada secured by grain................................... 10,732,765.47 365,000.00 5,000,000.00 818,333.00 9,180,179.97 158,330.90 4,551,868.87 8,790,636.23 3,581,988.10 5,418,177.66 3,119,133.31 Unclaimed Dividends .... Dividends No. 136, payable lst December, 1920 .... Bonus to Shareholders, payable lst Dee., 1920... $6,149,296.47 17.838.68 200,000.00 160,000.00 6,627,135.16 ttOUCM MMlntD »»wioiim SORt TMB0AT MriUCIOA “CiKirc* it»WIU«ITWM[0.in. SMALL SIZE. Annað hóstmeðal, sem reynst & $ 14,527,135.16 Balances due to Banks and Note of the Bank in cir- culation................ $12,673,644.00 Deposlts not bearing in- terest ..................... 49,714,061.67 Deposits bearing interest 85,610,464.14 Balances due to other Banks in Canada........... 627,615.47 Banking Correspondents elsewhere than in Canada 2,601,010.63 or>>: hefir ágætlega er Chamberlain’s Cold Breakers; sérstaklega hefir það reynst vel fullorðnu fólki, bæði við hósta, kvefi og höfuð- verk. Chamberlain’s Cold Brea- kers gefa góðan og skjótan bata. Verð 50c. Við kveisu og inn-1 antökum er ekkert jafn gott og Cham- berlain’s Colic and Diarroea Reme- dy. Kveisa og inn- antökur eru svo al- gengar að flaska af þessu ágæta meðali ætti því að vera á öllum heim- um. Verð 35 cent til 60 cent. $82,203,563.26 151,226,786.81 3,450,611.93 1,012.50 Loans to Governments and Municipal- ities................................. Other Current Loans and Discount in Canada (less rebate of interest) ..... 69,849,784.93 Other Current Loans and Discounts else- where than in Canada (less rebate of interest) ............................ Real Estate other than Bank Premlses .. Mortgages on Real Estate sold by the Bank.................................. Overdue Debt, estimated loss provided for Bank Premises, at not more than cost, less amounts written off.............. Liabilities of Customers under Letters of Credit, as per contra................. Other Assets not included in the fore- going .................................. 7,648,176.39 4,496,251.20 229,079-49 135,499.43 162,403.97 985,969.61 3,460,611.93 44,205.18 $169,205,445.39 Acceptances under Letters of Credit .... Liabilities not included in the foregoing.. Skprsía yfirskoöunarmanna til hluthafa The Union Bank of Ganada t samræmi við fyrirmæli 19. og 20. greinar í 56. deild Bankalagayia, gefum vér hlut- höfum eftirfylgjandi skýrslu: Vér höfum vandlega yfirfarið ofanritaðan jafnaðarreikning, á aðalskrifstofu bankans og borið hann saman við bækur og skjöl, ásamt vottfestum skýrslum frá útihúum. Oss hafa verið i té látnar allar þær upp- lýsingar, er vér höfum krafist, og erum sannfærðir um, að öll viðskifti bankans, þau er vér höfum yfir farið, hafa verið rekin á lögl. hátt samkv. heimildavaldi Vmnkans. í viðbót við yfirskoðun vora 30. nóv. höf- um vér einnig á árinu yfirfarið peningaforð- ann ásamt tryggingarbréfum öllum, bæði á aðalskifstofunni og lielztu útibúunum, og fundið alt vera í réttu samræmi við bækur bankans. Að voru álíti er jafnaðarreikningurinn vel og samvizkusamlega saminn og gefur sanna og óhlutdræga lýsing á ásigkomulagi bank- ans, samkvæmt bókum bankans og öðrum þeim upplýslngum, er oss hafa veittar verið. T. HARRY WEBB, E. S. READ, Auditors of the firm of GEORGE A. TOUCHE & CO. Winnipeg, 20. Desember 1920. $169,205,445.39 JOHN GALT, President. H. B. SHAW, General Manager. nHAMBÖUMKS y COLIC AMO v E| BLMUÚUT4 aziíco-f Pm ro« PAIMIN TMt STOMACM COUC.CnOVin* HOHMO ^•lLIOU» COL.Cf SUHMCR COMPIAINT OVMWtRV.WA«RHOM •iooovrtwx EOi« •W$tKr CMlK>Io» •• C.«Ld» ky thBkrli.i Ktfitiít t» TffltMt, Omiií. V»aM Slw . i HÉ Nýmaveiki er sífelt að fara í vöxt. Juniper Tab- lets eru góð- ar við ölluir. kvillum sem, frá ný',unum stafa. Þær hreinsa blóð- ið og koma lagi á þ/^g- rásina. \ erð 56 cent Ef þú þáist af höfuðverk þá reynudu Chamberlain’s TABLETS 25« CHAMBERLAIN MEDICINE Dept. H--------Co., Ltd. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum og hjá Home Remedies Sales, 850 I Main St., Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.