Lögberg - 13.01.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.01.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, ]»• JANúAR 1921 Bls. 7 Áramótahugleiðingar ur Mouse River bygíSinni. Herra ritstjóri Lögbergs! Mig minnir, að eg hafi einu sinni lofað |>ér aö senda Lögbergi línu ööru hverju um Iþaö helzta og markverðasta,! sem við ber í sveitinni minni. Og jafnvel þótt ekki sé viöburöaríkt eöa marg- sögulegir atburðir, Iþá er það vana- lega eitthvað, er maður llítur til baka við hver áramót, sem við hefir borið og fréttir mega telj- ast. pað er nú liðið ár, síðan eg sendi Lögbergi fréttir, svo það mætti vænta, að nú væri orðið til sitt af hverju, eftir svo langan tíma. En iþví er ekki að heilsa. par sem friður og eining ríkir, er ávalt minna um sögulega atburði. Allar bygðir ættu að láta einihvern tíma til sín heyra á árinu, því fátt er um annað tíðræddara af þeim, sem blöðin lesa, en það hve sjald- an þau flytji fréttir úr íslenzku bygðunum. Sú aðfinsla er á rétt- um rökum bygð, fréttir eru 'hug- riæmari mörgum en margt annað sem blöðin flytja, og margir sem lesa þær á undan flestu öðru. Hér í bygð hefir ekki verið við- burðaríkt þetta 'ár. Deyfð og drungi yfir öllu sökum hins óhag- stæða tíðarfars, sem við höfum átt við að búa mörg undanfarin ár, of mikla þurka, og engisprett- ur, óhyggilega stjórn, auk annars, sem að hefir amað. Veturinn í fyrra reyndist möngum iþungur í skauti, en þá sögu munu margir hafa hver öðrum að segja, sem lifa í þessum köldu pörtum þessa lands. Byrjaði veturinn fyrir al- vöru 23. október með fjúki og frosti. Var keyrt á sleðum í fulla sex mánuði; mundi þá eng- inn slíkan hér í sveitum. Allir voru komnir að þrotum með hey er snjóa leysti. Enda voru heyföng mínni, en vanalega, þvtí gras- brestur var árið áður. Verð á heyi um veturinn var um 15—20 dali tonnið, og að síðustu með öllu ófáanlegt. Samt urðu skepnu- höld góð. Með sumrinu vöknuðu eins og vanalega nýjar vonir; gjörðu menn sér hinar glæsilegustu hug- myndir um gæði sumarsins og góða uppskeru, sem þessar sveitir um mörg ár höfðu farið á mis við. En þær vonir urðu allar að engu; uppskeran brást. Varð margt til “ð granda h'enni: fyrst ofviðri í júní, hitar í júlí og að síðustu ryð á stórum pörtum hér í ríkinu. Hey- efli var góður, svo fóður er nóg þetta ár. . Vetur þessi, það sem af honum ev, hefir verið óvenjulega góður, oftast lítil frost og að eins lítið snjóföl á jólum. — Töluvert hefir verið kvillasamt hér í 'bygðinni i’etta haust, og er það botnlanga- bólga, sem mest hefir á borið. Hafa fimm menn gengið undir uppskurð við þeim sjúkdómi á stuttum tíma. Engir hafa dáið á árinu, sem ekki hefir verið getið um áður, nema ein stúlka 6 ára gömul úr barnaveiki, dóttir Jó- hannesar Hannessonar og konu hans; var það elzta barn þeirra hjóna. i októbermánuði var sendur hingað frá Frakklandi einn ung- ur maður, Gunnar Einarsson, son- ur þeirra hjóna Stefáns S. Einars- arssonar og konu hans. ^afði hann andast iþar 5 her Bandaríkj- anna í Marzmánuði fyrra ár. Var hann af járnbrautarstöðinni flutt- ur í eina kirkjuna í iþorpinu Bantry. Flutti séra Kristinn K. Olafsson þar ágæta ræðu á ensku yfir leifum hans. Múgur og marg- menni var þar viðstatt auk allra íslendinga 5 bygðinni, sem mættu með tölu, var fjöldi af öðrum þjóð- flokkum, sem ibúa þar i bænum og sveitunum þar umhverfis. All- mikill hluti af því fólki fylgdist með inn í íslenzku ibygðina að •samkomuhúsinu og grafreit Mel- an tons safnaðar. í samkomuhús- |nu . utt* Kristinn ræðu á ís- ^nzku, svo hinu enska fólki brá jog í brun og kvaðst fyrir all- iklum vonhrigðum orðið hafa, 1 vi það hefði búist við að heyra a,'ra goða ræðu. Á þessum slóðum, eins og sjálf- sagt víða annars staðar, hefir hið onskumælandi fólk ekki átt að venjast því, að sjá jafn vörpuleg- fn mann í þeirri stöðu\og sköru- egan prest. Margir landar hafa ’ann þjoðarmetnað að gleðjast yf- r 'hverju einu, em þjóð vorri er til mdar meðal annara þjóðflokka. Allmikill útstraumur hefir verið s,veit Þetta möasta snmar, borð (W °ffkvenna/svo aðfjöru- un 'húflr ortlð syniíegt. Ef hinar skviH, k°nUr gættu ekki jafn vel unnfvli S,nar °g ^ær gjöra að uPPfylIa gamla boðorðið: “aukist og margfaldist og uppfyllið jörð- ína. Fyrstir fóru héðan tveir aldraðir menn 0g stúlka, Var annai þeirra Sveinbjörn Sveins- son og dóttir hans, Margrét að nafmj/oru >au heím til íslands, eftir 16 ara dvöl hér í Ibygð; sett- ist Sveinhjörn að á æskustöðvum Sínum í Múlasýslu. Hinn maður- inn var Guðmundur Guðmunds- son; hafði hann dvalið hér í 17 ár vestra; fylgdist hann með þeim Sveinbirni og settist að í Múla- sýslu, þar sem hann hafði búið á yngri árum. Nokkru síðar fóru héðan fimm mæðgur, gömul kona, Sigurveig Friðriksson, með fjór- um dætrum sínum, alfarnar til. ís- lands; settust iþær mæðgur að á fornum stöðvum í Eiðatþinghá. — pessi heimflutningur sýnir, að ekki er enn aldauða ættjarðarást- in með þjóð vorri hérna megin hafsins. Síðast í júnímánuði fluttu héð- r.n öldruð hjón, Gísli Jónsson og Kristín Jóhannsdóttir ásamt dótt- ur sinni uppkominni, er Gróa heitir; færðu þau búnað sinn til Swan River í Manitoba. Búin voru þau Gísli og Kristín að ibúa hér í sveitinni undir þrjátíu ár og á- unnið sér traust og velvild sveit- unga sinna; var þeirra mikið saknað af þeim, sem næstir þeim bjuggu og þektu þau bezt. Síðastur en ekki síztur þeirra, sem héðan fóru á sumrinu, var Jón Ólafsson, ungur maður og vaskur vel, Borgfirðingur að ætt. Hafði Jón verið hér tíu ár í sveit- inni og öllu fólki vel kunnur og vinsæll. Jón er manna gjörfuleg- astur sýnum, vel gefinn og dreng- ur góður. Stefndi Jón, sem flestir hinna, öndvegissúlum sínum til íslands. örlagadlísir hans beindu þeim að landi i Digranesi á rústum Skalla- gráms og Gríms hins háleyska. Gjörði Jón það, sem enginn hef- ir áður gert, að hann efndi til veizlu mikillar að veturnóttum, nokkurs konar dísalblót. Lét hann heita farar-munnglát sitt að fornum sið; bauð hann öllu fólki 'bygðar- innar, ungum og gömlum til sam- sætis á samkomuhúsinu. Var þar vel veitt, þótt hvorki væri þar mjöður né munngát. Fóru þar fram allskonar sekmtanir. Sjálfur er Jón gleðimaður mikill og fundu allir, sem gátu, skyldu sína að gera honum skilnaðarstundina sem skemtilegasta. — Gjöra kunn- ingjjir Jóns sér beztu vonir um að sjá hann aftur með vorfuglun- um næsta sumar. Eg var nærri búinn að gleyma öðrum iskemtilegum degi, sem eg og sveitungar mínir höfðum hér í sumar sem leið, sem þó mátti vel vera minnisstæður. pað þykja ekki mikil tíðindi, þó maður heyri að ungur maður gifti sig ungri stúlku; þeir viðburðir eru svo tíð- ir, að fáir taka eftir því í mörgum tilfellum. En hitt var orðið sjald- gæfara hér vestra, að hin unga ís- lenzka kynslóð isé svo samgróin íslenzku þjóðerni og 'íslenzkum þjóðsiðum, að hún haldi stórveizl- ur við það tækifæri. pað var ná- lægt miðju sumri, að einn af okk- ar ungu og efnilegustu mönnum, Jakoib Sigui’ðsson, gekk að eiga festarkonu sína, Láru Thorarins- son; fór hjónavigslan fram í bæn- um Mandan, sem þá var heimili brúðarinnar. — pá er heim kom, höfðu hin ungu hjón boð inni og J buðu öllum íslendingum í sveit- inni sinni til ágætrar veizlu. par J skorti lítið á þrjú hundruð manna. Samsætið var hið allra skemtileg- asta, mjög vel veitt og veizlugleði hin bezta. Ræður voru fluttar margar og íslenzkir þjóðsöngvar súngnir og að síðustu dans. pá hafa allar skemtanir, sem eg man eftir, verið upptaldar, og flest af því markverðasta, sem við 'hefir iborið á árinu, að eins eftir að geta framfaranna, sem litlar hafa verið í verklegu tilliti, vegna þess hve árferði hefir verið erf- itt: uppskerubreustur og dýrtíð, allir hlutir í afar háu verði Trjá- viður fjórfalt dýrari en Ihann var fyrir nokkrum árum, flestum mönnum því ofvaxið að kaupa hann. Samt 'bygði í vor einn allra dug.legasti bóndinn hérna í sveit- inni, mjög stórt og vandað iveru- hús með öllum eða flestum nú- tíma þægindum. Naumast mun annað eins hús vera á nokkru öðru bændabýli í þessu bygðarlagi. Bóndi þessi er Sveinn Westfjörð, sem á fáum árum hefir auðgast svo mjög, að nú er hann orðinn einn af allra gildustu bændum hér í sveit. Enda er hann dugnaðar- maður með afbrigðum. pað er oft spurt, þegar talað er um efnaða menn: á hverju hafa þeir grætt? því stundum vill það við ibera, að misjafnlega sé aflað fjárins. En Sveini má það segja til maklegrar sæmdar, að hann hefir auðgast á sínum eigin Svita, en ekki annara, enda á hann -fáa sína Iíka að drengskap og hátt- prýði. Eg held, ritstjóri góður, að þér fari að þykja nóg komið af svo góðu. En áður en eg lýk máli mínu, vil eg þakka þér kærlega fyrir jólablaðið, sem eins og vant er, var mjög vel úr garði gjört. Hafði eg mjög gaman af að lesa það sem fræðimaðurinn frá Lang- holti lagði blaðinu til. Hann ætti að senda blöðunum fróðleiksmola oftar en gjörir, maðurinn sá. Grand Trunk maður gefur glöggva skýrslu Business and Professional Cards Hafði stöðugt verið að hingna og lézt um 25 pund.—Tanlac veit- ir honum fulla heilsu. “Eg var sannarlega lánsamur, þegar eg fékk að vita um Tanlac” sagði Ernest Warne, sem heima á að 136 Bryce Ave., Winnipeg, núna fyrir skemstu, en hann er vel þekt- ur Cabinet Maker í þjónustu Grand Trunc Pacific járnbraut- arfélagsins. “Fyrir þremur árum fékk eg af- ar þungt kvef, eða inflúenzu, eins og menn alment kalla það nú á dögum, og fór það svo illa með mig, að alt útlit var á að eg mundi helzt aldrei ætla að ná mér aftur. Eg var orðinn eins og veikbygt barn, lystarlaus með öllu og svo máttfarinn, að eg mátti naumast óstuddur standa. Maginn gekk al- veg úr lagi og eg hætti að geta haldið niðri því litla, er eg neytti. “Vinir mínir og vandamenn voru orðnir þvíær vonlausir um, að mér mundi nokkru sinni auðið verða afturbata, og sjálfur sá eg ekk- ert annað fram undan en kvalir og dauða. All hafði eg tapað 30 og fimm pundum af eðlilegum líkamsþunga. “Eftir að eg hafði árangurs- laust reynt hvert meðalið á fætur öðru, rakst eg af einhverri hend- ingu á Tanlac, og slikum viðbrigð- um gleymi eg aldrei. Mér fór und- ir eins að hatna. Nú hefi eg í alt notað þrjár flöskur og er orðinn hraustur eins og hestur. Eg hefi nú ágætustu matarlyst og melt- ingu, 'hefi náð aftur mínum eðli- lega meðalþunga og kenni mér yfirleitt einskis meins. Eg get því með góðri samvizku mælt með Tanlac við sjúkt fólk.” Tanlac er selt í föskum og fæst i Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land og hjá The Vopni-Sig- urdson, Limited, Riverton, Man., og The Lundar Trading Company, Lundar, Man.—Adv. ■pá var það vel hugsað af ykkur að láta jólablaðið færa okkur mynd af skáldmæringnum nýlátna, snill- ingnum snjalla, sem óefað öll þjóðin barmar austan hafs og vestan, sem íslenzka tungu mæla. Að síðustu þakka eg þér, vinur, fyrir árið liðna- og óska þér og blaðinu þínu allra heilla á hinu nýja. Og einnig þess, að hið nýja ár verði annað eins friðarár í heimi íslenzku blaðanna og það gamla var. Mér sárnaði að eins einu sinni í haust þegar eg las grein- ina með fyrirsögninni “Hvar stöndum vér.”- Slíkar aðfinslur, þar sem ráðist er á mestu og merk- ustu menn þjóðar vorrar á ætt- | landinu, miða ekki að mínu áliti | til þess að tryggja bræðrabandið | milli þjóðibrotanna austan hafs og vestan. Og ofan í kaupið var I greinin nafnlaus. S. Jónsson. tillits til þess hve mikið fé ‘hann hefði lagt inn 'í félagið, eða hve marga hluti hann ætti í því Ef einhver af þessari félags- heild vildi flytja í burtu, þá yrði hann að selja einhverjum öðrum félagsmanni eign sína í félagínu, eða ef enginn einstaklingur vildi eða gæti keypt,l,þá skyldi félags- sjóðurinn kaupa og halda svo eign- Lækmðl eigið kviðslít Vifi afi 1> fta kistu fyrir nokkrum ftrum, kvifislitnafii eg afarilla. Lœknar aögfiu aö ekkert annafi en uppskuröur dygfii. Um- búfiir komu afi engu haldi. JiOksins fann eg rftfi, sem læknafii mig afi fullu. Rífian eru liðin mörg ár og hefi eg aldrei kent nokkurs meins, vlnn þft harfia atritvlnnu vifi trésmlfii. lCg þurfti engan uppskurfi og tapafii engum tlma. Eg býfi ykkur ekkert til kaups, en veitl uppl5’*ingar ft hvern hfttt þér getifi lœknast ftn uppskurfiar; skrififi Eugene M. Pullen, Carpenter 130G Mar- cellus Avenue, Manasquan, N. J. Kllppifi penna mifia úr blafiinu og sýnifi hann fölkl er þjftist af kvifisliti—mefi þvl getifi þ€r bjargafi mörgum kviðslitnum frft þvl afi leggjast ft upptkurfiarborfilð. GIGT Sli'irmrrk iik (unOin nf ■naiinl rr þJiRist • jálfur. Um voriS 1893 »«tti uS mír vöSva og fiogagigt mjög illkynjuS. Bg þjáöist í þl jú ftr viSstöSulaust eins og þeir etnir geta skillS er líkt er Astatt fyrir. Fjölda lœkna reyndi eg 4samt ögrynni meSala en allur bati varS aS- eins um stundarsakir. Boksins fann eg meSal er læknaSi mig svo. aB sjúkdömurinn hefir aldrei gert vart viB sig stSan. Hefi lseknaS marga, suma 70 til 80 Ara. og Irangurinn varB sA sami og 1 minu elgin tilfelli. Eg vil láta hvern, er þjátst á. iikan hfttt af glgt. reyna þenna fftgœta læknisdúm. SendiS ekki cent, sendiS aSeins nafn og ftritan og mun eg þ.i senda yBur fritt meSal tll roynslu. Eftir aB þér hafis reyr.t þessa aS- ferS og sýnt slg aS vera paS elna. sem þér voruS aS leyta aS, megiS pér senda andvirSiS, sem er elnn dollar. En hafiS hugfast aS eg vií ekki pen- inga ySar nema þér séuS algerlega ftnægSir. Er þaS eklti sanngjarnt? Þvf aS þjftst lengur þegar lækning er fftanleg úkeypis. FreetlS þessu ekkl. SkrifiB 1 dag Mark H. Jackson. No. 857 G. Durs- ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jaclcson ftbyrgist. OfanskrftB rétt og *att. inni unz einhver félagsmanna vildi kaupa.” II Að sameina borgar og landlífið. Einn af sameiginlegustu erfið- leikum manna í liðinni tíð hefir verið að stöðva straum fólksins úr sveitunum og í hæina, því svo hefir sú ihreyfing verið tilfinnan- leg í flestum löndum heims, að landbúnaðurinn, og jþá velferð landanna hefir verið og er stór hætta búin. Til þess að bæta úr þessu hafa I menn komið fram méð ýmsar til- j lögur, en það er eins og þungi á- j stríðna fólks að komast í kaupstað- ina úr sveitasælunni, hafi murið þær allar undir sig. Maður einn að nafni McNeal, ritstjóri blaðs eins í Topeka í Bandaríkjunum, sem heitir Kan- sas Farmer and Mail and Breeze, hefir nýlega komið fram með til- lögu í blaði sínu til þess að laga þetta, sem er dáliítið einkennilej/ og þess verð, að um ihana sé hugs- að. Hugmynd sína setur McNeal fram á þessa leið: “Setjum svo að það væri spilda af Iandi, 20 fermílur að stærð. Landblettur sé væri ræktaður eins vel og unt er samkvæmt nýjustu reglum land'búnaðarins og unninn með hagnýtustu verkfærum, og m^ndi hann þá framfleyta 16,000 manns. í miðjum landblettinum eða landspildunni væri bygður bær, er hefði öll nýtízku þægincfh, götur og torg asföltuð, og mölbornar ak- brautir í allar áttir, svo fólk gæti farið í bifreiðum frá 'heimilum sínum í vinnu sína hvar á þessu landsvæði sem væri, og úr henni aftur íheim tíl sín. Slík keyrsla mundi ekki taka langan tíma, því að ekki yrði lengra til vinnu þar sem lengst væri, en 9 mílur, og gætu menn farið það á 30 mín- útum. Bæjarfélag þetta yrði að taka lan til þess að framkvæma þessi verk — ibyggja húsin, saurrenn- ur, vatnsskurði, vegi og allar aðr- ar þarfir, og svo þyrfti það lán að vera ríflegt, að nægilegt fé væri til starfrækslu og verkfærakaupa^ Allir, sem þarna byggju, yrðu skyldaðir til þess að taka hluti í félaginu, og teljum vér líklegt að nægilegt fé fegist á þann átt. — Takmark þessa félags yrði ekki að eins að framleiða heldur líka að undirbúa allar slínar vörur til markaðar; þannig útheimtist, að í þessum bæ væru niðursuðuverk- smiðjur, hveitimylnur, slátrunar7 hús, sútunar verkstæði og baðm- ullar mylnur. t fáum orðum, hver þessi félagsheild sjálfstæð oginni sjálf úr sinni framleiðslu, Til þess að fyrirbyggja að fram- leiðslan eða eignir félaganna lentu í höndum einstakra manna, þá hefði hver maður í félögum þessum að eins eitt atkvæði, án ll!IIHIHIIIIIHMMBWHII11———BHWMHIIIIliWBIinillHlBHJHWIinMHIIIIimMIBBHBWWWBÍBWBWBWBWBIBinilMBllB He Longs for Home. - From the Icelandic hy ,/ÓHANN MAGNfrS BJANASON Translated hy H. EUasson. They gave to liim lionov and gold, And granted him fertile lands fair, Yet he longs for home in his old, In his native land’s purest ak’. In .joys’ most decoying of streams They drift him with mérriment grand, Yet waking, he still dreams the dreams Of dales in the old fatherland. No, iie will not prosper or rest And happy here never will >be. For his heart and thoughts first and last Are far o’er the hillowing sea. Then give hini not titles or gold, Nor grant him the most fertile land, But take liirn back home to his old, To his statelv íatherlands’s strand. . iraMiiniiiniiiiil' iiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiniraiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiwMiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiraiiiiiHiiiiiiiiiii KOL EF YÐUR VANTAR f DAG— “Tantið hjá D .D. WOOD & SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington Vér höfum að eins beztu tegundir SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol ....Egg, Stove, Nut og Pea. SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu Canadisk Kol. DRUMHELLER (Atlas)—Stór og^má, beztu tegundir úr því plássi. STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist. Margir íslendingar óskast til að læra meðferð bifreiða og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor Schools. Vér kennum yður að taka í aundur vélar, setja þær saman aftur og stjórna bif- reiðum, dráttarvélum og Stationery Engines. Einnig hvernig fara skal með flutninga-bifreiðar á götum borgarinnar, hvern- ig gera skal við tires, hvernig fara skal að við Oxy-Acetylne Welding, og Battery vinnu. Margir íslendingar sóttu Hemp- hill Motor Schools síðastliðin vetur og hafa fengið hátt kaup í sumar við stjórn dráttarvéla, fólks- og vöruflutnings bifreiða. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar vinnu undireins að loknu námi. þarna er tækifærið fyrir íslendinga að læra alls- konar vélfræði og búa sig undir að reka Garage atvinnu fýrir eigin reikning. Skrifið eftir vorum nýja Catalog, eða heim- sækið vorn Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave. W.peg. Úti'bú að Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. Allar teéundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE COAL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electric Railway Bldg. Dr. H.J HRANIASGN j 701 Lindsay Huiiding l’lione. \ 7067 OffkiTímar: 2—3 Heimili: 7 76 VictorSt. I’lmne, A 7J22 Winuipeg, Mínt. Vér l*nJum eérataka flheralu fl aC •elja meCöl eftlr forakrlftum lnekna. Hin bestu lyf, *era hnirt er a6 tfl, •ru notuB aingöngu. >.gar þér komlK meS torakrlftlna tll vor. ra.glS yér vera vi«. um aS fá rétt i>a8 lem laeknfrfnn tekur tll. (XMAHiBPGH M OO Motre Daute Ave. ofl Bherbrooke bi. Phone. Oarry 2690 og 2691 CJlftingaleyflibráf aem. — '■ 1 ■ ■ 1 ! Dr. O. BJORN&ON “01 Lindsay Building Offlce l’liouc \ 70«7 Office-timar: 2—3 HEIMILI: 7 6« Victor Stieet Telcphonc: \ 7ó8fi Winnipeg,* Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Offlce: \ 70«7. ViðtaLstími: 11—12 og 4.—5.30 10 Tlielma Apts.. Home Street. Phone: Slieb. 583». WINNIPEG, MAN. J 1 Dr J. Stefánsson 4-01 Boyd Buiiding COfl. P0RTi\CE AVE. & EDM0(IT0)t IT. Stundar eingongu augna, eytna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 1. h. og 2 5 e. h.— Talsími: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Haildorson • 401 Boyd Bujiding Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar aörstakldga berklasýkl og aCra lungnasjúkdöma. Br at finna fi skrifstofunul kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talslml: Hh.r- hrook 3111 Dr. SIG. JÚL. JOHANNESSON Lækningast. að 637 Sargent Op. kl. 11—1 og 4—7 á hverjum virkum degi. Heimilissími A8592 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNiR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Talsfmi:. A 8889 Verkstofu Tals.: . Heim. Tals.: A 8383 A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmaflnsfihöld, *to sem straujfirn víra, aiiar tegundir af glösuiu og aflvaka (halterls). VERKSTOFA: 816 HOME STREEI JOSEPH TAVLOR LÖQTAKSMAÐUR Helmllis-’Tais.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæCi húsalelguskuldlr, veCskuldir, vfxlaskuldir. AfgreiClr alt sem aB lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Maln Stree* Gísli Goodman TINSMIÐUR | VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : Uelmiii* A 8847 A 0542 Giftinga og Jarðarfara- D,om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Dactala. St J. 474. N«t«rt. St. J. Kalli sint fl nótt og degl. DR. B. GURZABEK, M.R.C.S. frfl EngUndi, L.RC.P. trfl London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr* Manltoba. Fyrvenandi aB»to«arl«knl» Vi8 hospftal 1 Vfnarborg, Prag. o* Beritn og fleiri hoepttöl. SkrlfBtofa á eigin hoapitall, 414—4t? Prltchard Ave., Winnípeg, Man. Skrifstofutimi frfl 9—12 f. h ; t—» og 7—* e. h. Dr. B. tieroabeka aifK boapitel 415—417 Pritchard Ave Stundun og lækning valdra alflk- linga. aem þjflat af brjóatvelkl, hjart- veikt, magasjflkdömum, inn^flavaUet kvensjúkdömum. kai-lmannaajflkdóa*- um.tauga velklun. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraeBiagar. Sk*ikstoiia:— Rcom Sn McArtbnt Huildiog, Portage Avenue Á.iiiTi)n P O. Hox 1630. Phones:. A 6849 og A 6840 W. J. Linda), b.a.,l.l.b. tslenkur lajgfrirðingnr Heflr heimlhl tii aö taka aö sér míll bœBi i Manitoba oe Saskatehe- wan fylkjum". Sknrstota a6 ÍWT Unlon Trnst Bldg.. Wlnnlpeg. Tal- sími: A 4968. — Mr. Lindal hef- Ir og skrlfstofu aö Lundar. Man., og er þar á hverjum mlBvikudegl Joseph T. 1horson; lslenzkur Löglræðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MK6SRS. Piuiljrs & SCARTH Hnrrislers, Ete. 201 Monin'al Trust Bldit., Wlnnlpeg j l'lione Mnln 512 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam- kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bartia! 843 Sherbrooke St. Selur likki.tuf og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezli. Ennfrem- ur selur hann alakonar minni.varða og legsteina. SUrifst. talsíioi N (IC08 Heimilis tnlsínii N «607 JÓN og pORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. / ........... ‘N Sími: A4153. ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næat við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg Kveljist kláða, af Gyllinœð blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elec- trolnerapeutrist, 175 Mayfaii Ave., Winnipeg, Man. — Vor*nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr. J. J. Swanson & Co. | Verzla með ta*teignir. Sjé ur leigu á húaum. Annait lán o„ eld’sáhyrgSir O. fl. 803 Parls Building Phones A 6349—A 6310 HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út i hönd eða að Láni. Vér höfum altf sem til húsbúnaðar þarf. Komið og ekoð- ið munina. 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Mein St., hoini Alexander Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.