Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 1
\ SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur.'REYNÍÐ ÞAÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG ef a. Það er til myndasmiÖur í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20 JANÚAR 1920 NUMER Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Hið árlega þing bænda í Mani- toba, var haldið í Brandon í síð- ustu viko og var afar fjölment. Margt kom þar til umræðu er snertir veiferð Ibændastéttarinnar, en einkurn voru það tvö miál sem mezt kvað að, og meztur tími gekk i að ræða. Fyrst þatttaka 'bænda í stjórn- málum fylkisins sem sérstaks flokks, um það mál urðu allmiklar umræður, þó ekki um þátttökuna, ■ >ví um það virtist þingheimur .nokkurnveginn sammála að nauð- syn krefði þess fyrir bændur aðl hefjast ihanda í þessu efni, held-í ur urðu umræðurnar aðallega út| af því að sumir vildu gera út um málið á jþessu þingi, semja stefnu- skrá og mynda sérstakan stjórn- málaflokk., sem væri albúinn til at- lögu. En aðrir vildu ekki vinda svo bráðan bug að málinu, kváðu það nokkurskonar gjörræði að semja stefnuskrá og taka ákvörðun í mikilsvarðandi fylkismálum án þess að beima deildirnar athuguðu málið og Jétu í ljósi vilja sinn og tillögur í sambandi við stefnu bænda flokksins, ög væntanlegrar stefnuskrár hans, og varð það ofaná. Var samþykt á fundinum að leggja málið um myndun á stefnuskrá fyrir flokkinn, fyrir deildirnai til athugunar óg um- sagnar og >skulu þær tillögur síð- an teknar til greina við samning stefnuskrár bændaflokksins í Manitoba á næsta þingi Ihans. Annað mál sem mikið var rætt um og bændur virtust vera ein- huga um að hrinda í framkvæmd, var um félagsskap bænda og sam- tök til þes« að selja hveiti sitt og korn afurðir sjálfir. Hugmynd- in með þvi fyrirkomulagi er eins ug vér höíum áður bent á hér í blaðinu að állir ibændur bindist böndum með að selja korn sitt í félagi, að bændur þeir sem sam- tökum bindast skuldbindi sig til þess að ieggja kornforða sinn inn bjá bæncJafélags sambandsstjórn- inni og 'borgar hún einhvern hluta kornsins út í hönd, sætir svo tæki- færi að selja fyrir hæsta verð og borgar félagsmönnum alt and- virði kornsins að kostnaðinum sem við söluna verður einum undan- ^kildum. í stuttu máli að taka kornveralunina úr ihöndum korn- verzlunarmanna í sínar eígin. Bólusóttm gengur í Ottawa all- skæð, sþítalinn í Harward eyjunni er fullur með bóluveikt fólk og 83 beimili hafa verið einangruð. % Sir Williams Gage, merkur verk- smiðju og blaða eigandi og vel- gjörðamaður, er nýlátinn í Tor- outo. Hið nýmyndaðaa “Colonization” félag Ihefir gefið út áætlun um að á næstu fimtíu árum, þá flytji að minsta kosti 500,000 mannsl inn til Canada. Talað er um að Sir George Fost- lr’ Inuni bráðlega láta af verzlun- arráðherra stöðu í stjórn Canada ng í hans stað muni ef til vill o°™a Loyd Harris frá Brantford. agt að Sir George Fostir hafi ugastað á að verða aðal-umboðs- a< ur Canada i alþjóðadómnefnd unrn er alþjóða sambandsþingið stofnStaðna samþykti 80 setja á Sagt er að um 40,000 bænda frá «andpríkjunum sé von til Canada. ardaginn var lenti saman flokki | hermanna og borgara við OConnell brúna í Dublin og særðust í þeirri viðureign sjö menn, en ung stúlka og drengur ibiðu ibana. — þann 27. desember síðastliðinn, réðust lýðveldissinnar á nokkra hermenn krúnunnar, er þeir voru á leið til dansleiks, sem haldast átti skamt frá Limerick. Lögreglunni tókst að skakka leikinn eftir nokk- urt þóf og tók fasta sextíu upp- reisnarmenn, er síðan voru dregn- ir fyrir herrétt og dæmdir til tiu ára fangelsisvistar. Fyrir skömmu var einnig skotinn til bana póstur, sem fór á milli Crossmaglen og Armagh og særðir tveir lögreglu- menn er í för með honum voru. Enginn dagur líður svo að ekki séu framin morð eirihverstaðar í land- inu og verður tæpast annað sagt en að flestar ráðstafanir stjórnar- innar hingað til, hafi reynst held- ur veigalitlar og Mtt miðað til sam- komulags. — Margir leiðandi, íbreskir stjórn- málamenn, eru farnir að spá því að samsteypustjórn Lloyd George’s rnuni ekki eiga langt eftir ólifað úr þessu. Andstæðan gegn henni úr hópi þingmanna, sýnist stöðugt fara vaxandi og flestar aukakosn- ingar ihafa sinúist á móti stjórn- inni. Nú eru alveg nýskeð um garð gengnar aukakosnrngar í Dover kjördæminu og féll þingmanns- efni stjórmarinnar, Mayor J. J. Astor, fyrir utanflokka þingmanmi, Sir Thomos Polson, er fékk á fjórða þúsund atkvæði í meiri hluta. Hirin nýkjörni þingmaður sagði að kosming sín væri bein mótmæli gegn fjárbruðlun Lloyde George’s stjórnarinnar. Rothermere lá- varður lét sér þau orð um munn fara, eftir að úrslit f)over kosn- ingarinnar urðu heyrin kunn; að r.ú ætti stjórnin ekki lengur víst eitt einasta Oonservative þingsæti á öllu Suður-Englandi. — Nýlátinn er í Lundúnum, Dr. Robert Jared Bliss Howard, einn af nafnkunnustu læknum í breska vcldinu. Hann hlaut mentun sína við McGiIl iháskólann í Montreal og Lundúnaborg, þar sem hann síðan átti alllengi heima. Hann var meðlimur í Royal Society of Medecine. og tengdasonur Sstrat- chona lávarðar. Sagt er að járnbrautarþjónar á Blnglandi muni leggja fyrir stjórn- ina imnan fárra daga, stranga kröfu um að fá hlutdeild í starf- rækslu járnbrauta ríkisins nú þegar og hóta almennu verkfalli ella. Fregnir frá Lundúnum skýra | irá því, að tilfinnanlegur vista- skortur sé að verða á Indlandi um þessar mundir; einkuim sé þurð á kornmat almennum . íbúar Ind- lands neyta tiltölulega lítils af kjöti, og kvarta sjaldan ef nægur kornforði er fyrir hendi. Nú er mælt að kornley.sið hafi leitt til uppþota víðsvegar um landið, sem hægra sé sagt en gert að bæla niður. Nýlendustjórn Breta hefir tekið málið til yfirvegunar, en mun eiga fult í fangi með að ráða því til heppilegra lykta, þar sem korn- byrgðir á Bretlandi sjálfu eru næsta takmarkaðar um þessar mundir. Bretland „síöiistu fregnum að dæma, ast vandræðamálin irsku alt af vxeTrða flók^n og ískyggi- úr l Nu kefir í*®0 komið upp tvö u að lyðveldi3(sinnar hafa ir 'hundrnð þúsundir manna und- með0TPnU?’ S6m æfðir hafa verið hnri,leynd °e nemur sú tala 5 af ar raði 'hverJ'u allrar þjóðarinn- , /. r’r sagt að her þessi sé út- SS? 2 beZta °g hafi vopnabúr k ; Ple8tir frá átján til tutt- ugu ara. Hvergi hafa stórorustur haðar verið til þessa í Iandinu, en daglega slegið í brýnur. Á laug Hvaðanœfa. Koningar til Senatsins á Frakk- landi eru nýlega um garð gengn- ar og virðast hafa fallið Legue’s- stjórninni í vil. priðjungur Sen- atoranna er kosinn í senn. Sjö ráðgjafanna sóttu um kosningu, voru fimm þeirra kosnir við fyrstu talningu, en landúnaðarráðgjaf- anum og ráðgjafa flotamálanna talinn vís sigur við endurtalning, auk þess eigi frétt úr öllum at- kvæðagreiðslustöðum 1 kjördæmi þeirra. Paul Deschanel, sá er for- seta embættinu gegndi um fáa mánuði, en láta varð af því sökum heilsubrests, náði kosningu með 2 atkvæða meiri hluta umfram gagn- sækjanda sinn, eldheitan Sosial- iata. Deschanel hafði ákveðið að draga sig út úr pólitíkinni fyrir fult og alt, er hann vék úr for- seta emibættinu. Hann hefir nú náð heilsu sinni aftur og gat þá ekki mð nokkru móti staðið hjá í hinni pólitisku orrahríð, hefir enda setið á þingi i' þrjátíu og MATTHIAS JOCHUMSSON Attrœður Samkvæmisljóð frá ii. nóv. 1915, send M. J. af syni hans; prentuS í Norður- landi 26. febr. 1916 og tekin upp af Óðni sama ár. Island—sýslur, sveitir, hreppar, Sóknarprestar, lcirskáld, greppar, Ljóðakóngnum lúta’ í .dag. — ,Allir þína sálma sungu Sigurljóð á frónskri tungu, Islands þúsund ára lag. I < ú hef ir bœði þýtt og kveðið, />ií hefir spáð og kcnt og beðið, Verið Bragi, Baldur, Freyt. Thorsteinssyni, Gröndal, Grími Gekst þú með og drakst hjq Mími; Fjórmenninga frcegð ei deyr. Vorra tíma Egill ertu, jMttræður í dag þó sértu Fjarri’ cr andlcgt ccfikvöld. Faðir okkar yngstu Ijóða, Yngstur greppa, skáldið góöa, ilirðskáld nteira’ en hálfa öld. Eftirmæti áa vorra : Bggvrts, Guðbrands, Haligríms, Snorra, — Snjallari ckkcrt stórskáld reit. Ljóð þín benda, lyfta, hugga, Lýsa enda dauðans skugga, Trúarauðug, hjartaheit. Æskuvonir Ijóð þín lýsa, Lífsglóð trú og rnannást rísa Hátt í þímtm helga óð. ' t Bölsýn skáld, í hcljar hjúpi, Hneppa þrátt í efans djúpi Bœði sig og sína þjóð. Island þúsund ár þó lifi, — Bnda þúsund mcnn þó skrifi Ljóð um okkar land og þjóð : Liju fHunu’ í lýosins itjarla, Ljóðin þín méð útsýn bjarta, — Háfleyg, einföld, hrein og góð. Sit þú heill í liárri elli, Höfuðskáld á Iðavclli, Krýndur ást og þjóðarþökk! Allar vættir veg þinn greiði, Við þcr brosi sól í heiði,---- Börn þess Islands biðja klökk! MATTHIAS JOCHUMSSON Andaður. Dimm eru daghvörf Er daprast stjörnur Og máni hverfur Að marar faðmi. — ' Kalt er í heimi Kærleiksvana Með fátækt í býli Köðurlausra. Gengnir eru kappar Og góðskáld fallin. Fornar eru sagnir Nu fáum þekkar. — Æsingar og öfgar Því einatt ríkja, — >— Þótt fenginn sé fáni Og fjárhirzlur — tómar. Til er og talsvert Tíunylarsvika, Annarleg eldsókn Með yngri greppum: 1 lýðsins ljóðum, Hjá lands vors skáldum. Arfasátan eldfim I andans heimi. Sjáandans sál er Sannur auður: Almennings augu, Andans hreimur. Enginn er auður Óðins dýrri, Og sálarseimur Af söngnum þekkist. Faðir er fallínn, Fölur máni, Daghvörf döpur Dimmar sólir. — Sjáandans sjónir Sýnum horfnar, Orðsins andi í anda heimi. Lokrekkja lýðskálds Læst er slagbrandi. Fjársjóður fólginn í formanns haugi. Kenning kærleika Kumli falin,------ Mæddir án málsvara Á mannlífs torgi. Þrekuð þjóðin Þjóðskáld áyrgir, Eins og Egill Arfann forðum. — En efi þjóð engin: Frá afli ljóða Nýir fljúgi neistar. A nýj um tungum : Rödd guðs ríkis Ráði enn mestu, Og hugsjónum helguni Haldi á lofti. 1— En er það barn borið? Er það brjóstmylkingur í ástfóstri andans, — Er erfi hans gáfti? Án slíkra anda Auðn er í heimi. — Föðurland, fólk þess. Föðurvana. i En hold ef hold' getur Mun himneskur andi Aldauða aldrei Með andans þjóðum. Á glugga hjartans nú guðar inargt ljóð.- Þá gleymist sizt orðið spaka: Hvcr vcrðttr nú til hans vopnin góð I vasklega hönd að taka? Er leiðtoginn sjálfur liggur nár Og lið hans er fátt á verði: “Hvað vill vor faðir og frelsari hár Úr framförum íslands verði?” — Sú hrópandans rödd er hljóðnuð, Er hæst söng: “Ó, Guð vors lands’’ Sem “Ó, þá náð” kendi öllum Á eyðimörk sjálfsþóttans. Þótt hann væri margra maki, — Var móðurþel hjartans blitt. — Hantí sveif líkt og sviffrár haukur, En söng eins og Ióan þýtt. Sem leiftri af norðurljósum Skín ljóminn frá skáldsins sál. Sem úthafið — ótæmandi í óð var hans feðramál. Matthías — til moldar genginn! Maður honum líkist enginn. Mörg hann söng—í sextíu' vetur Sigurljóðin, — öðrum betur. Likt og arfi gamla Gjúka Gígju sló hann undra mjúka. Og í tímans ormagarði Enginn betur líf sitt varði. Djúpt hann gróf í feðra fræðum, Fjársjóði í ljóðum, ræðum, Öðrum fremur fann, og víða Fomar myndir verk 'hans prýða. /Eðstu gáfu andans gæddur, — Óður hans var guði fæddur. — Alt, sem skáldið annað lærði Avöxt fremur lítinn færði. Barnsleg hrifning hugann fylti, Hilling andans leikföng gylti. — Aðra hélt liann sjaldan seka. Sjálfur kunni ekki að fleka. Þegar gullin glatast, brotna, Gleðilindir barnsins þrotna: Mörg i föðurfaðnrinn snúa, Föðurkærleik betur trúa. Eittihvað gott í flestu fann hann, Feðramáli sínu ann hann. Hugfangnir menn hlýddu á hann Hugvekju i Öllu sá hann. Stundum sat og stjörnur taldi, Stundum sveif á skýjafaldi. — Einatt fyrir ofan bæi Andinn var á ferðalagi. Hátt ufn dali — af hæstu tindum, Hljóð ’ans barst — í ótal myndum, Alla að vekja,—að vaka, biðja; Vera átti þjóðar iðja. Andarin hneptu engin fjötur Einn hann þeysti sólargötur.------- Höfuðið þó hjúpi mistur — Hjartað jafnan átti Kristur. Tlelgafell'eru’ honum ljóðin, — Honum drottinn kendi óðinn. Þá, sem, slíka gáfu gefa Guðdóminn — hann sízt má efa. Eíinn ljóö hans aldrei sýkti, Auðmjúk barnatrú þar ríkti. Villutrú, í æsku og elli, Útlæg var að Helgafelli. ■— Eilífðar við úthaf réri, — Aflamaður heim þó snéri. Oft á lífsins landamærum Ljósum trúar brá upp skærum. Æægishjálm með öðrum bar hann, Óðmæringa jöfur var hann. Verka mestur vitringanna, Vinur bæði guðs og manna. Fegurst söng hann sólaróðinn: Sálmana og trúarljóðin. — Von og trú er aldir yngja Allir munu ljóð þau syngja. “Ó, þá náð,” — að eiga slíka Óðmæringa, goðum líka! "Ó, það slys,” — ef Edduþjóðin llla geymir dýrstu ljóðin! Ó, skáld vors lands, ó, lýðs vors skáld. Vér lútum þeim drotni, er vitni þú ber! Og heitum að vernda það ljós og þau ljóð Sem að lyfta oss hærra — með þér. — Að syngja að morgni þinn upprisu óð Sem að e^gjar við daganna stríð; — En að kveldi, við börn vor, þin bænheitu ljóð Sem blessunarorð þínum lýð. j.: íslenzk óð.spök sál :’j \ ér heitstrengjum allir: þin hjart- fólgnu mál Sjái heilaga upprisutið! 1 Jónas A. Sigurðsson. Frá Islandi. Lögr. 8.—22. des. pað hefir verið vítt í blððunum hér, að stjórnin hafi neitað ein- þverjum nýlega um innflutnings- leyfi á sykri. En þessu máli er svo varið, að um áramót eru t. a. m. 100 tonn af sykri, sem inn var kominn áður, og svo hefir verið veitt innflutningsleyfi til Austur- og Norðurlands á 30 tonnum. Eitt- hvað af sykri er með fslandi, eftir eldri heimildum, og loks hefir landsverzlunin afráðiðl að kaupa> 25Q tonn, sem koma með Gullfossi næst. Að öllu iþessu athuguðu þótti ekki ástæða til að veita frek- ari innflutningseyfi, sagði at- vinnumálaráðherra, er Lögrétta spurði um málið. par að auki væri þess að gæta, að sykur hefði farið smálækkandi í verði, svo að það hefði verið skaði, ef menn 'hefðu keypt snemma á lækkunartíma- bilinu. 2. þ.m. var Jón Proppé, kaup- maður í ölafsvík, skipaður um- boðsmaður þjóðjarða í Arnarstapa og Skógarstradarumboði og Hall- bjarnareyrar. 23. f.m. var Jón Magnússon í Skuld skipaður yfir- fiskimatsmaður í Reykjavík, með umdæmi frá pjórsá að öndverðar- nesi. Fjárkláði hefir gert vart við sig á nokkrum stöðum í Snæfellsness- oð Hnappadalssýslu. Á Mýrdalsandi strandaði síðast. laugard.kvöld, skamt austan við I Kúðafljót, þýzkt vélskip stórt, sem Martha heitir, og var á leið til Vestmanneyja með salt. Skips- | menn voru 13 og komust allir til ! bæja óskemdir, Við forstöðu félagsins Kol og i Salt tekur um áramótin T'heodór I Jakobsson frá Svalibarðseyri. Áhugi á fossavirkjun virðist nú fara mjög vaxandi. pingeyingar tala um virkjun á Goðafossi og Akureyringar um virkjun á foss- inum í Gierá. fimm ár. Meðal annara, sem til senatsins hlutu kosningu í þetta sinn voru tveir fyrverandi for- sætisráðgjafar Frakka, þeir Com- bes og Doumerque. íhaldsmenn hafa fengið mestan liðsauka í kosningu þessari, liberal flokkn- um græðst eitt atkvæði, en ger- byltingamenn og socialistar töp- uðu stórum. pótt flokkur sá er Leygue’s- stjórnin studdist við sigraði í kosn- ingunum, þá fékk stjórnin 'þó vantraustsyfirlýsingu í þinginu Innanríkisráðh. Pierre Marrand Hermálaráðh. Louis Bazttron Flotamálaráðh. Gabinel Guisthan Fjármálaráðh. Paul Daumer Mentamálaráðh. Victor Berard Akuryrkjumálaráð'h. E. L. Duprey Vei’zlunarimálaráðh. Ludien Diar Verkamálaráðh. Daniel Vincent Eftirlaunaráðh. Andre Maginot Mannvirjaráðlh. Ives Letroquer Ráðgjafi fylkja iþeirra, sem ný- lega hafa aftur sameinast Frakk- landi, Louis Loutíhem. Úr bœnum. Séra Haraldur Sigmar frá Wyn- yard var staddur í bænum um helgina, og prédikaði í Fyrstu lút. kirkjunni á sunnudagskvöldið. Fregnir frá Kaupmanna'höfn og varð að segja af sér. Orsökin sú, að yfirráðgjafinn vildi frestaj geta >ess’ að fri«artilraunirnar afskiftum allra innanríkismála' milli Rússa og Pólverja, sem stað- Iþar til eftir mót, sem hann hafðÍ! ið hafa yfir í Riga að undanförnu, ákveðið að ihafa við Lloyd George muni strandaðar með öllu Á siðustu árum befír sá siður verið tekinn upp að börn sunnudagaskóla Fyrstu Mt. kirkju færi konungi konunganha gjöf á jólunum, heitstrenging um lífern- isbetrun, fjármuni eða annað sem þeim dettur í hug. 1 ár kom inn í þann sjóð auk góðs ásetnings f jölda barna 25,92 í peningum sem börnin síðan samþyktu ásamt, kennurum skólans að gefa nauð- Fylgir líðandi fólki í Kína. — og forsætisráðgjafa Italíu. En það sögunni, að innbyrðisástand þingið leit öðruvísi á málin og Rússa sé nú komið í svo gott horf, Meðlimir Fróns eru ibeðnir að vildi engan slíkan órétt þola. Nú að þeir séu ekki lengur upp á Pól-! minnast l’ess> a' framhald kjor . .. L , . J ■ , . „ . , fundanns, sem ekki gat lokið nefir nytt raðaneyti verið stofnað verja komnir að neinu leyti og störfum sínum síðastliðið þriðju- undirbua motið, sem .haldið, verður BMfsætisráðh. Aristide Briand Dómsmálaráðh. Bonneva kveld, eins og gert var ráð fyrir. Meðlimir eru beðnir að fjölmenna, því kjósa þarf ýmsar nefndir og ljjúka við önnur störf aðalfundar- ins. Fjölmennið. ---------0--------- í bréfi frá Kaupmannahöfn dag- settu 8. des. stendur að Dr. por- valdur Thoroddsen hafi fengið heilablóðfall, þá fáum dögum áður, og hafi þá legið meðvitundarlaus í fjóra daga, en sé heldur að sýna meúki til þess að ihann ,muni ná sér eitthvað þegar bréfið er skrifað. Dr. Thoroddsen var staddur á fundi vísindafélagsins þegar þetta vildi til. Enn fremur er þar sagt frá öðrum merkum íslending sem liggi sjúkur í Khöfn, það er banka- stjóri Sighvatur Bjarnason. ---------0--------- “Helgi magri” er í óða önn að Silfurbrúðkaup. A laugardagsJkveldið var kom fjöldi fólks saman í Jóns Bjarna- sonar skóla. Tilefni þeirrar sam- komu var, að þau hjónin Sigur- björn Sigurjónsson og Hildur Sig- tryggsdóttir sem flestir Winni- peg íslendingar þekkja að góðu, voru þá búin að vera gift í 25 ár, eða réttara sagt voru búin að vera gift í 25 ár á sumnudaginn þann 16., en af því að hinir mörgu vinir þeirra vildu ekki skerða, eða koma í bág við helgi-athafnir sunnu- dagsins, en höfðu á ihinn bóginn ásett sér að minnast þessara merk- is stundar í lífi silfurbrúðhjón- anna. Komu þeir saman á þessum til tekna stað á laugardagskveldið, en bygging sú sem Jóns Bjarna- sonar skóli er haldinn í er eins og mönnum er kunnugt við hliðina á heimili þeirra hjóna. Börnum þeirra bjóna var og boðið til samkvæmisins, og voru sex af þeim viðstödd, en elzta stúlkan, Lára, sem er 'barnakennari austur í Brokenhead, gat því miður ekki tek- ið þátt í þessum fögnuði, vegna ó- hagstæðra samgöngufæra. Samkoma þessi var sett með því að sunginn var partur úr brúð- kaupssálminum alkumna “Hve gott og fagurt og indælt er”, svo I flutti séra Runólfur Marteinsson bæn, en að henni lokinni mælti sóknarprestur þeirra 'hjóna, séra Björn B. Jónsson fyrir minni þeirra, og afhenti þeim blómstur- körfu úr silfri, fulla með 25 centa silfurpeningum og brúðarköku sem var bæði fögur á að lita og gómsæt á bragðið. Silfurbrúðguminn svaraði ræðu prestsins fyrir hönd sín og sinna, þakkaði velvild þá og vináttumerki sem gjafirnar og heimsóknin bæri með sér. Að því loknu skemti fólk sér við samtal og ræðuhöld og söng fram eftir kveldinu og nutu ágætra og rausnarlegra veitinga, sem fram voru bornar. Auk þeirra manna sem nefndir eru, töluðu við þetta tækifæri: Magnús Paulson, Her- mann Hjálmarsson, Jón Bíldfell og séra Runólfur Marteinsson. Eitt er vert að geta um í þessu sambandi, og það er að alt sem þarna fór fram var á islenzku, en það er farið að verða fremur sjald- gæft í samkvæmum vor á meðal. pær systur Theodora og Hall- dóra Hermann, voru lífið og sálin komnir að neinu leyti og geti því við tækifæri sett þeim dagskv., verður á mánudagskveid- a Manitoba Hall iþann 15. febrúar j í söngnum sem fjöldi gestanna tók hvaða friðarkosti, sem vera vilji. íö í næ’stu viku, ekki þriðjudags-J næstkomandi. j þátt í.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.