Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG. PIMTUDAGINN, 20. JANúAR 1921 BRÚKIÐ ROTAK CRowN uós ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna Í j ÞJGNUSTU TRADE MAWC.RCGISTERED j Vér æskjum virðingarfylst viðskiíta jafnt fyrri VERK- j SMIÐJUR sem HEIMILl. Tals. Main 9580. CONTRACT j DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að j máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg KlectricRailway Go. Sifnið umbúðnnumog Coupons fyrir Premíur t a m 1 mm Uppbúið og óuppbúið herbergii til leigu, næstu dyr fyrir vestan: Goodtemplaraúsið — þægilegt fyr-! ir íslendinga. Upplýsingar aðl Ste. 4, 637 Sargent Ave. GENERAL MANAGER KJÖRKAUP f»eir stíin þurfa á aktýgjum uð halda ættu að finna S. Thompson í Selkirk að máli, hann sel- ur par af aktýgjum í næstu daga ilieð $10 af- islætti fnt vanaverði, eða á $35, $45, $55 og $65 oftir gæðuiu, þar í er alt innifalið, er aktýgjum tilheyri nema kragar. — Aktýgi á einn hest sel- ur hann með $5 afslætti, eða $18, $25, $35 og $40; á'því verði eru kragar innifaldir. S. TH0MPS0N, - West Selkirk • ■ ■Íiíhííhíihíihiih'IHihiihiihiíHiihíihuhhhuhiihiiihuhííhííhiihiihiíhiíhíihiiiI Gjafir til Betel. The Minneota Icelandic Ladies’ Aid, with exchange$28,50. Árni Árnason Churcbridge $10,00. Mrs.' Guðrún G. Johnson Churobridge $2,00. Með þakklæti J .Jóhannesson, Féhirðir 675 MrDermot Wpg. , Auglýsing. Um jólin var fluttur ihér heim poki með kjöti og stórum karl- manns vetrar yfirfrakka, skrifað utan á Itil J. Johnson 675 McDer- mot Ave. Winnipeg. Kom frá Langruth Man. Bigandi gjöri svo vel, að gjöra grein fyrir sending- unni eða vitji ihennar hafi hún ver- ið send á rangan stað. J. Jóhannesson. 675 McDermot Ave. Wpg. Or borginni pað var af ógáti, að kvæði Porskabíts til séra Jónasar A. Sig- urðssonar, “Málið okkar’’ var ekki gjört hærra undir 'höfði en raun varð áj átti að vera í sama bún- ingi og kvæðið um séra Matthías, sem birtist á sömu síðu blaðsins. Fulltrúar Fyrsta lút. safnaðar biðja þess getið, að ársreikningum safnaðarins verði lokað á mánu- dagskveldið 24. þ. m. og eru allir þeir beðnir, sem eiga ógreidd gjöld til safnaðarins eða vilja styrkja styrkja hann fjárhags- lega, að vera búnir að greiða þau fyrir þann tíma, annars geta þær upphæðir ekki komist inn í þessa árs reikninga. Skrifstofa Lögbergs hefir til sölu tvö Sciholarships við bezta verzlunarskóla — Business Coll- ege í Winnipeg nú þegar. Lítið inn sem fyrst, eða skrifið eftir upplýsingum. Hér er fágætt tækifæri til að spara peninga. --------o--------- 15. þ. m. voru þau Dr. Jón S. Árnason og Anna S. Grandy bæði| frá Wynyard, gefin saman í hjóna- band að 776 Victor, heimili Dr. Mr. og Mrs. B. J. Brandsson, af' Rev. Bruce Thornton. Brúð- hjónin lögðu af stað til New York, þar sem Dr. Árnason ætlar að dvelja í nokkra mánuði, til þess að fullkomna sig í sinni vísinda- grein. Reglusöm stúlka óskast í vist á gott heimili nú þegar. Upplýsing- ar veitir Mrs. Tih. Thorsteinsson, Ste. 14 Thelma Apts. Home Str.; sími Sherb. 6050. pjóðrækntsdeildin Frón hélt árs- fund sinn á þriðjudagskvöldið var í Goodtemplara húsinu, fyrir troð- futlu húsi. Kosnir í stjórn: For- seti Páll S. Pálsson, ritari Friðrik Guðmundsson, féhirðir Sigurbjörn Sigurjónsson, varaforseti Arngrím ur .Tohnson, meðstjórnandi Ólafur Bjarnason. Að lonum þessum kosn- ingum skemtu séra Runólfur Fjeld- sted með ágætri ræðu, frú Stefanía Guðmundsdóttir, Ieikkonan fræga, las “Svanurinn” eftir Gest Pálsson, en Bjarni leikari Björnsson söng gamanvísur. Ágætar kaffiveiting- ar voru einnig um hönd hafðar. Voröld kvað eiga að koma út að nýju á fimtudaginn þann 28. þ. m. Til J. Scram. Eg held þú berir’ af hólmi sigur harpan skærum tónum nær. Beittur er þinn andans vigur er þú slær á hendur tvær. pegar eg las vísuna eftir J. J. D. Eg hefi’ aldrei áður heyrt ort um sálar maga, og hafa þangað K. N. keyrt kalla eg stóran baga. Iðunn. Fundur stjórnarráðs kirkjufé- lagsins stóð yfir hér í bænum í síðustu viku, á honum mættu auk forseta kirkjufélagsins séra B. B. Jónssonar og féhirðis þess Finns Johnson, sem báðir eiga hér í bæn- um. Séra J. A. Sigurðsson frá Churchbridge, séra Fr. Hallgríms- son frá Baldur, Gunnar ritstjóri Björnsson frá Minneota, séra Kr, ólafsson frá Mountain, N. Dakota, séra Jóhann Bjarnason frá Árborg og séra Steingr. porláksson frá Selkirk. Meðtekið í sjóð Lögbergs til styrktar nauðlíðandi fólki í Kína. Fná sunnudagaskólabörnum Fyrstu lút. kirftju, Winnipeg $25,92. Mr. og Mrs. A. í. ísberg, Benton, Al- berta $5,00. Mr. og Mrs. Egils- son, Mortlaek, Sask., $3.00. Miss Sigríður Johnson 617 Victor Str. Winnipeg, $1,00. áður auglýst$5,00 E. P. Jónsson. Skemtisamkoma. “Bjarmi,” bandalag Skjaldborg- ar safnaðar, heldur skemtisam- kömu í Skjaldborg, þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 8 e. h., undir umsjón meðlima bandalagsins. Skemti- skráin verður vönduð og fjölbreytt, og lofar góðri skemtun. Aðgöngu- miðar verða seldir 35 cent fyrir fullorðna, 25 cent fyrir unglinga. Nefndin. --------o--------- Recital heldur Miss Lily Sölva- son með nemendum siínum í Sel- kirk Iþ. 3. febrúar n. k. Nánar aug- lýst síðar. Selkirk 17. jan. 1921. Ltly Sölvason. --------o--------- Kæru viðskifta-vinir.. Eg þakka ykkur fyrir það liðna og óska ykkur gleðilegs nýárs, og vonast fastlega eftir viðskiftum ykikar á árinu nýja. Eitt er sem eg bið menn að hafa hugfast, og það er að eftir fyrsta apríl verður mig ekki að hitta á verkstæði mínu frá kl. 8 að morgni til kl. 5 e. h., en reyna mun eg að sjá um að hægt verði að afgrei^a menn á þeim tíma. Bn svo tek eg skó og aktýgi til viðgerðar, einnig gjöri eg við stóla og legubekki, og gjöri þá eins og nýja. Enn fremur gjöri eg við gamla myndaramma, og það svo, að þeir verða eins fallegir og þeir voru í fyrstu. 1 John Líndal. P. O. Box 65, Lundar, Man. Ársfundur Fyrsta lút. safnað- arins í Winnipeg verður haldin í samkomusal kirkjunnar þriðju- dagskveldið 25. þ. m. kl. 8 e. h. Verða reikningar safnaðarins lagð- ir þar fram. Embættismenn kosnir og ýms vandtamál rædd, allir safnaðarmenn ættu að koma á fundinn. Mrs. M. Thorláksson frá Calder Sásk., kom til bæjarins í fyrri viku ásamt dóttur sinni, Maríu, sem ætlar að læra ihjúkrunarfræði á St. Boniface sjúkrahúsinu. Mrs. Thorláksson kom, til að sjá læknir og þarf ef til vill að ganga undir uppskurð. Ársfundur Fyrsta íslenzka Únítara safnaðarins lí Winnipeg, verður settur í kirkju safnaðarins| að aflokinni messu sunnudagskv. • 6. febr. 1921. Porst. S. Borgfjörð, forseti Fred. Swanson, ritari. ONDERLAN THEATRE Dánarfregn. Hildur Guðlaug Stefánsdóttir Björnsson kona Jóns J. Halldórs- sonar Egilssonar, lézt að heimili sínu í Swan River bygðinni í Mani- toba, 9. þ. m. 26 ára gömul, þrem vikum eftir barnsfæðingu. Er hennar sárt saknað af eftirlifandi eiginmanni, aldurhniginni móður og systkinum, og einnig mörgum vinum og venslamönnum. Mitt innilegasta þakklæti votta eg undirrituð, fyrst og fremst Mrs. og Mr. J. Ásmundsson og Mrs og Mr. J. Ármannsson í Grafton N. D. fyrir þeirra alúðarfullu hlut- tekningu og hjálp mér auðsýnda við slysför mína síðastliðið vor (23. marz f. á.), og þeirra, ásamt margra fleiri hugulsömu jólagjöf, $29,50, sem eg met svo mikils, þó enn þá meir það trygga vinaþel er að Ibaki liggur, eg sendi þeim öll- um hér með hugheilar ós'kir mínar um blessunarríkt og farsælt nýár. Ingun Benediktson. i Week End Specials ij;Hliíniiail!!Bi;ilHINIBil!!BIIIB!ll!H!IIHII!!Hi!llB«liailllH«IIH!!UailimHli!HllliailllHllliailliaii|H I Spy Apples, Eatin^ or Cooking, Speial per box ................ $3.00 | H Baldwin Apples, ibest for cooking, Special per box ........... $2.75 j§ Canned Peas, 5 tins for....................................... 90c. Canned Corn, 5 tins for ..................................... 90c. B Canned Tomatoes, 5 tins for.............................. .....90c. I Dominion Pork and Beans, reg. 2 for 25c, spec. 3 tins for 33c. ( Del Monte Pork and Beans, reg. 25c. spec. 2 tins for............45c || Royal Crown Naptha Wasilýng Soap, 12 bars for..., ........... $1.00 P Tip Top Soap Chips, special per pound ......................... 20c. Crown Olive or Nursery^Toilet Soaps, 5 bars for .............. 46c. peir, sem kunna að meta bolla af góðu kaffi, ættu að kynnast voru góða Old Holland kaffi. Reynið þetta kaffj sanngjarnlega, og ef þér þá eruð ekki ánægðir, 9 skulum vér með ánægju skila peningum aftur. 9 pér brosið, þegar þér lesið kjörkaup vor, en vér brosum ( yfir því að geta boðið yður slík !hlunnindi. í HARDEN & SHAVER | 811 Portage Ave. Honesty H. & S. Service I Tals. Sher. 325 og 3220 Tals. Sher. 325og 3220 8l«HI18WnHH!IS!8!fllU>aU!H!UHlflH!U!BIUíraH!!riBiHIIIIHIIIH!IIIH!!!!a!!!!B(!!!ailHUUHI!EBIUH!l W Miðviku og fimtudag Sessue Hayakawa “Li Ling Lang” Föstu og Laugardg “The Devils Pass Key Hin mikla mynd E. von Stroheem’s Mánudag og priðjudag Shirley Mason “Molly and I” og “The Dragon’s Net” 99 PnOTID IIIN FUI.TiKOMNU AI.-CANADISK U FAHpKGA SKIP TIIi OG FRÁ IJverpool, GlasKow, I.ondon Southhampton, Ilavre, Antwerp Nokkur af skipum vorum: Kmpress of Franee, 18,500 tons EmpresH of Ilrltain, 14,500 tons Melita. 14.000 tons Minnedosa, 14,000 tons MetaKama, 12,600 tons Apply to , CaniMllnn Pnclflc Occun Scrvice S64 Main St.. WinuipcB ellegar II. S. BARDAL, 894 Slierbrooke St. White & Manahan Ltd. Nýja búðin 480 Main Stofnsett 1882. 39 ára, 1921 ALFATNADIR YFIRHAFNIR BUXUR SKYRTUR HÁLSBINDI NÆRFÖT Ait neðan við innkaupsverð Komið inn og sann færist White & Manahan Líinited 480 Main Str. naest við Ashdown’s Fowler 0p!ical Co. (Áður Royal Optical Co.) Tlafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Ilargrave St., næst við Chicago Ploral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowier Optical Co. I.IMITED 340 PORTAGE AVE. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina í*l. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue EINDÆMA-KJÖRKAUP á Brendu KAFFI Higgins Special Kaffi nr. 77 1 pund, 40 cent 5 pund, 38 cent pundið 10 pund, 37 oent pundið 25 pund, 36 cent pundið 50 pund, 35 cent pundið HIGGIN’S SPEOIAL KAFFI er hrent dag- lega í hilð vorri — Ekkert kaffi er gott nema ‘það sé nýbrent A. F. HIGGINS GO. Ltd. 600 Main Street Tals. N7383loá N7384 pakklætL Árið sem leið áttum við undir- rituð mjög erfiðar kringumstæður, sökum alvarlegra veikinda. Tóku þá ýmsir mannvinir saman hðnd- 1 um og veittu okkur aðstoð. Viljum við sérstaklega nefna þá er fyrir fjársöfnun stóðu í Árborg, Geysi, Iínausa og Riverton bygðum; voru iþað: séra Jóbann Bjarnason, M. Magnússon og kona hans og V. Pálsson, ennfremur djáknanefnd bræðrasafnaðar. Nöfn þeirra allra sem þátt tóku í þessari drengilegu hjálp er okkur ekki ihægt að birta ^ en við vottum þeim öllum innilegt þakklæti. Selkirk 17. jan. 1921. Björn Pétursson. Anna Pétursson. Eczema Specific Læknar algerlega Eczema, Salt Rheum, Hrufl- anir eftir rakstur, hringorma, gylliniæð, frost* bit, sár O'g aðra kvilla á hörnndi ITCII SPECIFIC Læknar sjö ára Prairie Itch á fáum dögum — Pakkinn sendur vátrygður í pósti kostar $2.25 APOTIlEKER, S ALHCLOV Coopertown, N D,ak Box 112 Nýjar bækur. Ljóðmæli eftir porst. Gíslason, ób. $4.40, en í s'krautbandi $6.00. Ljóðmæli Bólu-Hjálmars, $8.10, $9.60, $12.60 eftir gæðum á bandi | i og pappír. Ljóðmæli Bólu-Hjálmars, ób., II. —III. hefti $3.60. Myrkur, leikrit eftir Tryggva Sveinbjörnsson $1.50. Eins og gengur, sögur eftir Theo doru Tihoroddsen, ób. $2.00. Ljóðmæli Bólu-Hjálmars fást einig hjá PálmaLárussyni, Gimli, Man. Hjálmar Gíslason. t 506 Newton Ave. Elmwood, Winnipeg. Kennara vantar. fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir fjóra mánuði, frá 1. marz 1821 til 30. juní 1921. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Tiliboðum veitt móttaka til 16. febrúar 1921. Mrs. G. Oliver, sce. treas Framnes, P. O. Man. Gott hveitiland. í Foam Lake ibygðinni, 480 ekr- ur með 100 ekrur ræktaðar, alt i góðu standi fyrir næsta vor. Gott hús og aðrar byggingar. Alt inn- girt, gott og mikið vatn, skógur við byggingarnar. Verð $10,000, með $2,000, niðubborgun, afganginn má borga á átta árum. petta er eitt af fáum löndum sem eru fáan- leg í þessari 'bygð, fleiri upplýs- ingar gefur J. J. Swanson and Co. 808 Paris Bldg. Winnipeg. Kennara vantar við Darwin skóla nr. 1576. Kenslutíminn átta mánuðir, byrjar fyrsta marz til 15. júlí, og frá fyrsta sept, til 15. des 1921. Umsækéndur tiltaki mentastig, æfingu og kaupgjald. Tilboðum veitt móttaka af undir- rituðum til 5. febr. 1921. Tíh. Jónsson sec. treass. Oak Viev, Man. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við o>g seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg Fyrirlestur verður fluttur í Goodtemplara húsinu, sunnudaginn 22. jan. ikl. 7 síðdegis. EFNI: Nokkur augljósustu og eftirtektaverð- ustu tákn tímanna bæði í lifnaðarháttum og ýmsum andlegum stefnum þjóðanna. Fagrar og frœðandi skuggamyndir og sýndar. ALLIR VELKOMNIR P. Sigurðsson. Fundarboð Þjóðræknisifélagsdeildin FRÓN heldur á- fram kosningafundi sínum á MÁNUDAGS' kvöld, 24. jan., í neðri sal Goodtemplarahússins og er skorað fastlega á meðlimi að fjölmenna, því mikið verk liggur fyrir fundinum, sem enga bið þolir. Minnist þess að fundurinn er á mánu- dagskveldið, en ekki á þriðjudagskveld. TO YOU Kinnarhvolssystur í síðasta sinn GOOD-TEMPLAR HALL Föstudagskvöldið 21. Janúar 1921 AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR AÐ 677 S \RGENT AVE. Tali. A8772 (The Repair Shop) WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its tJhoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILWNG CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.