Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 5
ur hefir verið vestan hafs nokkur ár, ogr síðari ófriðarárin var hann í her Kanadamanna á vesturvíg- stöðvunum. Kom ;hann 'heim hing að síðastl. haust. Undiréttardómur er nú fallinn í þjófnaðarmálunum, og fengu ung- lingarnir skilyrðisbundinn dóm, þ. e. þeir sleppa við hegningu, ef þeir gera sig ekki seka i glæpsamlegu framferði framvegis. Einn hinna ákærðu var dæmdur í 12 mánaða og annar í 9 mán. betrunarhúss- vinnu. Fernt var og dæmt í nokk- urra daga fangelsisvist fyrir að hafa haft verzlunarviðskifti við drengina og keypt af þeim vörur þær, sem þeir stálu. — Málið fer til hæstaréttar. í símskr. frá 9. des. er sagt frá Bla. $ Kæru landar/ af því eg var einn af þeim fyrstá íslendingum, sem gengu í Farmers Packing Co., og ýmsir hafa máske gengið í félagið fyrir mínar tillögum, þá finn eg það skyldu mína að gefa nokkrar upplýsingar um núverandi ástand félagsins eins og því var lýst á ársfundi 11. þ. m. í Winnipeg. Eg varð að eins var víð 3 landa á fundinum, þeir geta hafa verið fleiri nefnilega J. K. Jónasson, Vogar P. O., Sigurð Baldvinsson, Mozart P. 0. og Geirfinn Péturs- son Ashern. Á fundinum voru 225 meðlimir úr öllum pörtum því, að ibirst hafi í Noregi skýrslaj fylkisins og höfðu ýmsir af þeim TYÚ nnrolro m i om nnnínn í 1311 í.. 11_ 1 1 1 • 1 frá norska ræðismanninum í Bil- baó um fiskisölu á Norður-Spáni, og segir þar, að fiskinnflutningur frá íslandi hafi mjög aukist þar síðustu árin í samanburði við inn- flutning annars staðar frá. fsl. fiskurinn sé þar nú í mestum met- um, í stað norska fisksins áður, og é ísl. fiskurinn seldur hærra verði en á norski. fsl. fiskurinn ráði nú alstaðar fiskverðinu. Maður féll útbyrðis og druknaði af vélskipinu “Svölu” nýlega, á leið til spánar, Arthur Ólafsson frá ísafirði. l>áinn er hér í bænum morgun- mn 17. þ.m. Elías Stefánsson út- gerðarmaður, eftir langa legu í krabbameini innvortis. Hann var ruml. fei-tugur að aldri, dugnaðar- u>ac ur mesti og framkvæmdasa’m- r og græddi mikið um eitt skeið, fyrir m»klu tapi tvö síð- barnlauT." Var Ókvæntur deIVhríðUStU dagana> 21. og 22. ið frost VGn n°rðanátt °ÍT dálít- snn f'8?* að séra ólafur ólafs- menskíættUr ^ framí>0ð tU in^hT' Sturluson heitir nýkom- in bok eftir Sigurð Nordal pró- sona/’ a- k°ftnað Pór- B. porláks- ,0nar’ 5lrnileg til fróðleiks og er þ« lýst Sn. St. og verkum hans. Hjálpræðisherinn hefir á und- anfornum árum verið að revna að Koma upp húsnæði fyrir starfsemi sma a aðalstöðvunum. Eitt slíkt hus var vígt í aHafnarfirði 17. þ m., af foringja hersins, hr. Graus- und, sem rakti sögu þess og skýrði Fna tilgangi þess. Húsinu er ætl- að að vera bæði alment gistihús, po það sé einkum ætlað sjó- sem "blð ~ °S s,íúkrahús> auk þess sem það er samkomuhús herdeild- ?[aðnar \Hafnarfirði- Var kaup- staðnum h,n mesta þörf á þessu, nl \ TgÍ VEr tH áður> Sistihás sjukrahus. í gestáherbergjun- fvr\rT CrU á 6fstu hæð> er rúni r„’6 .manns> en á miðhæðinni er borðstofa og lesstofa og les- sSnLaU’k h,6rberyja foringjana og samkomusalsms. A neðstu hæð- þes vl Vær sjúkrastofur og auk þess yms onnur íhenbergi. Húsið ur steinsteypu, reist af Ásg Stefansym og kostaði um 100 þús.' 5 um^^'t hefÍr he*ar fen*- Og efí S' kr;.rð samskotum nokkurt 'aet tra™ ið framvegis ®tlar ,að styðJa hæl- talaði pórður TVv^s,uath<>fnina fyrir bæiar- læhnir Edilonsson verðug? dn í°nd’ og hakkaði að herír ****** og framtaksse fullmakt til að greiða atkvæði fyrir þá sem ekki komu á fund- TITTiliS OI PICE, DISTRK’T OF WINNIPEG Dor.a Kirkpatrick, of the City of Winnipeg in the Province of Manitoba, Wife of John Alden Kirpatrick of thé same place, Carpenter, has applied to be registered as owner, under the above Act of the land described at the foot hereof, and the District Re- gistrar has directed notice of the ap- plícation to be served on you. The applicant claims title to said land by virtue of a sáie of the iand for taxes b.v the Rurai Municipality of Assini- 'boia. and you are "hereby required to take notice that unless you redeem said land under the provisions of The Assessment Act or file. a caveat or take other proceedings to stop the issue of a Certificate of Title to the applicant within six months from the service of this notice upon you, a certificate of title wili issue to the applícant, or to whom he may appoinjt, and you will thereafter be forever es- topped and debarred from setting up any claim to, or in respect of, said land. DATED at the Land Titles Office inn aíi einc, otft- at tíle Land Titles Office nf eltt atkvæðl fyrir at Winnipeg, this Second day of April hvern meðlim, í félaginu eru nú 2100 meðlimir sem 'hafa hluti í fé- laginu fyrir nokkuð yfir $185,000 °g eru rúmar $15,000 óborgaðar af því og fellur í gjalddaga 1. marz. pessa upphæð samkvæmt samningi, mátti ekki borga fyrir gjalddaga, nema að borga 6 mán- aða aukarentu. Félagið á nú yfir 90,000 í peningum og sigurláns bréf bánka og $240,000 í ávísun- um og bjóst nefndin við að fá $50,000 af þv*í borgað bráðlega. Mr. John Martin fékk 15% fyrir að selja $50,000 virði af hlutabréfum og 18% eftir það, sem nemur nú 15,73 af hundraði af hlutafé, en allur kostnaður við stofnun fé- lagsins er nú um 17% Arið sem leið var sláturhús fé- lagsins leigt til Mr. Wickman, fyrir 10% af “gross” ágóða nú um nýárið og byrjaði félagið sjálft starfrækslu og hefir ráðið Mr. Wickman fyrir ráðsmann, hann er one thousand nine hundred and nine- teen. IjAND REFEItHED to In the Trovince of Manitoba, and being lot three hundred and eighty- three, which iot is shown on a plan of surveý of part of lot thirty-nine of the Parish of Saint James, registered in the Winnipeg Dand Titles Office as No. 921. To: John A. Kirkpatrick, of King Ed- ward, Post Office in Manitoba, Car- penter; James Palmer Peake, of the City of Winnipeg in Manitoba, Physician; Helgi Benson, of Gimli in Man- itoba, Carpenter; John S. Thorsteinson, of the City of ■ Wlinnipeg in Manitoba, Real Estate 1 Agent; Thordur Bjarnason, of the City of Winnipeg, in Manitoba, Printer; Samarlidi Sweinson, of the City of Winnipeg in Manitoba, Painter. C. E. BASTIN, (Seal) Deputy District Registrar 7 ___ _ að lifa samkvæmt allri kenningu álitinn vel fær maður og gaf hann' Krists, og skýlausari öllu öðru álit sitt a fundinum um bygging una að hún væri í alla staði vel út búinn, kælihúsið jafnaðist á við það bezta í Winnipeg, en kælirúm væri ekki nægilega mikið og væri því nauðsynlegt að auka við það á þessu ári. Af 9 manna nefnd sem var árið sem leið, voru 4 endurkosnir. Geo. Castle, Dauphin. James Pulfer, Balmoral. Peter Fraser, Letellier og D. A. Mawhinney, Oakville, nýir menn 1 nefndinni eru R. A. Martin. Strathclair, Stephen Ben- s°n Neepawa, Pierre Couling, Car- oll, Chas. M. Jones Carrman, W. H. Assetstine Oakville, meðal nefndarmanna sem ekki voru end- urkosnir voru Hon Amie Benard og Hon W. H. Sharpe. forseti fé- lagsins Mr. Bouscfield var held- ur ekki endurkosinn, forseti þetta ár var kosinn Stephen Benson. Mitt álit er, að í nefndinni séu nú menn, sem ‘hafa áhuga fyrir velferð féla-gsins, og að hagur fé- lagsins standi nu vel eftir vonum. og að það hafi verið hyggil-egt af nefndinni sem var árið sem leið að starfrækja ekki iþað ár með oflít- inn höfuðstól og undir kringum- stæðunum sem voru, fyrst, að svín og nautgripir voru háir í vor sem leið og ihúðir afarháar, en svo féll alt í verði er á sumarið leið, og félagið hefði þar af leiðandi tapað a vörunum sem það hefði haft á hendi. J?ar að auki hefði félagið hersins í þessum efnuim ^Heriim °rð’ð aS byggja atærra kælihús en í,r a stríðsárunum undir forystu1 T nu hefir> sem hefði orðið dýrt yrauslunds einmV roío+ ________ arið sem leið r>Q* jm-.j..-.. hu 1 Beykjavík og á ísafirði. keningu hans um endurkomu sína og vitnaði til Jóh. 14,3 þar sem Ihann segir: “pegar eg er farinn burt og hefi búið yður stað, kem eg aftur og mun taka yður til mín”. Enn fremur Post.1,11 og er þar sagt: “pessi Jesús...... mun koma aftur á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins.” Sýndi ræðumaður fram á, ihvernig þtta hefði verið eftirvænting og þrá Guðs barna á öllum tímum, jafiA-'el Enok, sjöundi maður frá Adam hefði spáð um þetta. Júda 14,15 og hvernig allir spámenn- irnir, Davíð og einnig Abraham hefðu horft fram að viðburði þess- um með fögnuði. Einnig höfund- ar nýja testamentisinsö Guðspjalla- mennirnir töluðu allir um þetta. Postulinn Páll í flestum bréfum sínum, og segir enda í sumum, eins og 1. pess. 4,16-18 til safnaðar bræðra sinna, að þeir skuli: “Hugga hver annan með þessu.” Jakob hvetur safnaðar börn sín til að “preyja þangað til Drottinn komi.” Jak.5,7,8. Postulinn Pétur talar um það í fleiri stöðum, svo sem 2.Pée.l,16-19; 3.kap.l0-13 og segir þar jafnvel að við eigum að “flýta fyrir komu Guðs dags,” með því auðvitað, að kunngjöra fagn- aðarboðskapinn um alla heims- bygðina, til vitnisburðar öllum þjóðum, því það segði Kristur að fyrst yrði aTgjörast, en “pá mundi endirinn koma.” Matt. 24,14.. Að lokum endar svo síðasta bók Bib- líunnar með orðum þessum: “Já, ko mþú Drottinn Jesús.” Fór þá ræðumaður nokkrum orðum um til hvers Kristur kæmi. Til að launa og hegna 2. pess. 6-10, j og til að sækja sinn bíðandi lýð leið. pað munu flestir hafa farið ánægðir iheim af fund- Pað er nú orðið lanat síðan q: !rUm Ó* 41itið að hlutir sínir 1 ujur læknir Magnússon skrifaði virðfen áður enT .tÖlUVert meira i Logr. um nauðsyn á því að koma' d , . * þeir foru heim- UPP barnahæli í sambandi við %* P° alstaðar hafi verið reynt heilu'hælið á Vífilsstöðum Nó ori að Spi a fynr félaginu og koma *■, - - ------- þetta komið í verk og var mörv,,™1 tortrygninni inn hjá fólkf pað ’°g 11 að Sækja Sinn bíðandi lyí wönnum úr Reyk+ovfk ^ Var «"«* * >«. »*,. 9«, Opinb. 22.12 aðiV'CD010 síðastL sunnudag upp senda hverjum hluthafa hag- að Vífjisstööum, til þess að skoða’ skyrslu félagsins og aukalög, en Iækn?,‘^a uhaVVahælið—landstjórn, á uefndarfundi sem eg var stadd- 111 á seinna álitu nefndarmenn að það kostaði of mikið í þetta sinn og ætla því að senda öllum hlut- höfum bréf um ástand félagsins, en framvegis verður hagskýrsla send hverjum hluthafa., Svo kveð eg ykkur alla með þeirri ósk og von að félagið verði okkur öllum til farsældar |®knum, þingmönnum og blaða- rmfntmTuSÍg’ Magnússon lækn- r mintmf þess fyrst, að nú væri f|staða heilsuhælið 10 ára gamalt, ef talið væri frá því er þeLrVe^fV3 Ul 1arfa’ Fram tfI k!!Sa h.efðl vantað þar sérstakt bæt? úr b’-en vÚ Væri að nokkrn oætt úr þe,m skorti. Talaði hann • v° um nauðsyn þessarar stofnun- gera& ’ 1,jS.nnÍ Væri ætlað að f_ra’ °? syndi svo, ásamt bygg- eíssvnf r+anUm’ GuðjÓnÍ Samú- e ssym, gestunum hælið. pað er í íem á«enda lheilsVhælisms, þar þar nú ^4 Tí læknisibúðin, og eru tals 20 4 SJukrahei1hergi. með sam- ais 2° rúmum handa börnum en af henUnfrveÓr horðstofa> fram sólar r>aJ °nd’ S,eín vel nytur herberRf Lnu °\eM hÚS og búr> o. s. frf handa bjokrunarkonum alveg f er Þessi hluti hœlisins hinnafulSnnn'?rÖ,1U Stofum iiigiu 4 ÍÍv sjuklinga. Breyt- gögnurn h lnu asamt öllum hús- hafa verise,k *+ barnahælisins, 30 þús. k/ Eeypt’ kostar ált að SnaumrStakt íbóðarhús0rÍLndaa við hadið^x 'líSir áaðt kostar eitthvað nálæg? íffwf barnah»11Ul" fragan»ur, bæði á barnahælmu og læknishúsinu, virt! ist vera mjög vandað. Við þessi áramót endar 15. ár- kangur Lögréttu. Jón S/gfússon. Eftirvœnting aldanna eða endurkoma Krists, var umræðu- efni P- Sigurðssonar í Goodtempl- aralhúsinu, sunnudagskveldið 15. jan. Benti ræðumaður fyrst og fremst á iþá einkennilegu stað- reynd, að þótt kenningin um end- urkomu Krists væri nú orðin tízka í flestum þeim trúarbrögðum, sem viðurkendu hann, mætti þó kenn- ingin um endurkomu ihans Matt. 24,31, Es. 25,9; 40,9-11; 62,11. Til stuðnings þvi, hve ört þessi mikilvægi og lengi þráði viðbruð ur nálgaðist, mintist ræðumaður á hinn merkilega draum Nebúkað nesar, Dan. 2. kap. um hin fjögur aiheims ríki, Babyloniska, Mede- ersneska, Gríska og Rómverska rikið, sem hinir fjórir mismun- andi partar líkneskis þess, er kon- ungurinn sá, átti að tákna. Fætur ukneskisins af járni og leir, með tánum 10 átti að tákna Rómverska ríkið, sem bæði hafði við sig hörku járnsins og bar í sér veiklun þá, er náði hámarki sínu í fullkom- inni sundrung, svo að á rústum hins forna vestlæga Rómverska ríkis mynduðust þessi tíu ríki sem tærnar á líkneskinu táknuðu: Alemannar, Frankar, Borgundar- menn, Svevar, Vandalir, Vestgot- ar, Engilsaxar, Austgotar, Lang- barðar, Herúíar, og helst tala þessi framvegis og getum við nú nefnt 10 eftirfarandi ríki: ítalíu, Austurríki, Svissland, Frakkland, ! pýzkaland, England, Holland, Á . . -------- í na- SlnltHw BeSraSpá„ETéap„;ú A Sfn„sa„rt?“mbrrd8r Sa h.H1 "T Wlíja) reynst ótrú rfí Sagðl sPamaðurinn Daníel, mun ’hverf í sýnilégri fjarverrhrnsí'og1 Guð himnanna hefja ríki> sem aldr bundið ástum við og tekið að þj’óna fterra þeim, er heimurinn kallast, og kærði sig þess vegna ekki um endurkomu unnusta og brúðguma æsku sinnar. Taldi ræðumaður þann einn vera +»»». +„„*.• „ **"' r'****, m vuo mmn- g ifcynd^ anna mundi hefja á dögum þessara kristinn ei skal á grunn ganga.” Steinninn sem Nebúkaðnesar sá að losnaðL án þess að nokkur kæmi við hannj og lenti á fótum líkneskisins, svo að það sundur muldist og hvarf svo þess sá engan .stað framar, táknaði ríki þetta, sem Guð himn- Frú Guðfinna Aradóttir Bergmann. Fcedd 27. maí 1851, dáin 29. nóv. 1920. Ivona sú sem hér er getið var sv>o merk og mikilhæf að fslendingmn yfir liöfuð væri rangt yeit ei liennar væri ekki minst, en liins vegar \ar lmn svo laus við tildur og yfirlæti að mörg orð eða langar ræður væru til þess að misbjóða minning hennar. Guðfinna var fædd að Hamri í Laxárdal í I'ingeyjarsýslu á Islandi 27. maí 1851. Foreldr- ar hennar vonv Ari Vigfússon og Guðrún As- mundsdóttir. Hún fluttist tii Vesturheiqis 1874 og átti heirna um tíma í Milwaukee. 5. júní 1884 giftist hún í Chicago eftirlifandi manni sín- um Hjálmari Jónssyni Bergmann sem þá var I ii ðritari hjá járnbrautarfélagi, en hefir nú um 20 ára skeið unnið á eigin reikning við gull og silfurbræðslu og smíðað sjálfur verksmiðju sína að mestu leyti. I’au hjón eignuðust. fjögur börn, dóu tvö í a'sku, en tvö lifa, Hjálmar, meðeigandi í verk- smiðju föður síns, og Helen, heima hjá föður sínura. (xuðfinna sál. lætur eftir sig tvö systkini á llfi, Benedikt Arason að Húsavík í Nvja Islandi og Guðrúnu Sigvaldason í Glonboro' í Argjde bygð, alls voru systkinin 12 og var einn þeirra Skafti Arason í Argyle bygð, einnig Guðnv, sem Co i sömu bygð. Guðfinna var rausnarkona hin mesta, gædd kjarki og þreki í fylsta mæli, bar einstaklega gott, skyn a þókmentir og las mikið. Hún var tru og vmfóst, en ekki vinur allra, bjartsýn og viðsýn og gædd dýpri skilningi en aíment ger ist. II us þeirra hjóna var öllum opið, voru þau f>ann-islenzk í gestrisni og góðum viðtökum; munu þeir fáir landamir sem um lengri eða s kemmri tíma áttu dvöl í Ghicago og ekki fundu >rátt aðdráttarafl að heimili þeirra Bergmanns hjóna, og þótt þar ríki andinn sami þá er þar stærra skarð fyrir skildi en fylt verði. I. Begar íslenzkt eðli nær einhverstaðar föstum rótum, jafnvel móðurfaðmi fjær frosti-nístar lifa þær; Veðurbarin vex og grær vegleg björk á traustum fótum. Þegar íslenzkt eðli nær einhverstaðar föstum rótum. ísland hafði helgað þér hlut af flestu í eigu sinni; endurskin af s.jálfu sér sér það hvar sem mynd þín er: andi þess um eilífð ber æskublóm að hvílu þinni. fsland hafði helgað þér hlut af flestn í eign sinni. Hver sem opnum augum sá inn í ríki sálar þinnar, leit þar fjöllin liimin, liá, heiðavötnin djúp og lylá, helgivætti heyrði slá hljómga strengi gígju sjnnar. Hver sem opnum augum sá inn í ríki sálar þinnar. Þar var bjargið trygt og traust, trúfast eins og svarinn vinur, þar sem fossinn fjötralaust ' Iram, af eigin krafti, brauzt. Þó var einhver uridirraust <>ins og þegar lietja stynur. Gar var bjargið try.gt, og traust trufast eins og svarinn vinur. II. begar stórar og sterkar sálir störfum og skyldum lokið hafa, ferðabræður við brautarenda Foygja 'höfuð sín klökt og hljótt, Særðum ástvin som eftir stendur '1|ns. og svanur, sem llugs er vaniað flytja l.jósmyndir liðins tíma lífstein, huggun og sigurþrótt — 'Vertn sæl, Guðfinna! Góða nótt! Sig. Júl. Jóhannesson. Fairweathers BÚÐIN LOKAST 31sta JANÚAR EINA RÁÐIÐ TIL AÐ TÆMA HYLL- URNAR, ER AÐ LÁTA PRÍSANA TALA Þessir Prísar Tala EINSTAKT VERÐ ÁFLJR-FATVAÐI og SETS ,..15.95 heldur $39.95 eðlilegt wolf set Etka hálsskýla og falleg æúffa, vanaverð $50 fyrir .... LYNX HÁLSSKÝLA Ekta skinn og dýrsmyndin sér alveg Vanaverð $125 fyrir ..... MARMOT HALSSKÝLA Með eðlilegri dýrslögun. $20 virði fyrir.......... 35.95 tafpe wolf muff Melon style $50 virði fyrir ....... $12.95 LYNX HÁLSSKÝLA Svört á lit. Vaiiaverð $45 fyrir ....$15.95 SABLE OPOSSUM SET Stór handskýla og Melon Muffa. $100 fyrir ........ $31.95 CROSS FOX HALSSKÝLA Japönsk skinn, fúll dýrslögun S45 virði fyrir .......... $15.95 HUDSN SEAL CAPE Með stórum bifur — sj'álfmynduðum kraga. Vanaverð $275 fyrir......87.95 LEOPARD SET Sable trimmed, stórt Cape og falleg Múffa Vanaverð $225 fyrir..... $$59.95 CROSS FOX SET Fínasta japanskt skinn. $76 virði fyrir ......... $19.95 TAUPE WOLF HALSSKÝLA Úr afbragðs efni og fallega sniðin, $65 fyrir........ $18.95 HUDSN SEAL CAPE Með Squirrel kraga $125 virði fyrir........... $39.95 FOX HALSSKÝLA Patagonia Skinn, eðíileg dýrs-’ lögun. $75 fyrir .......... $19.95 OPOSSUM NECKPIECE Úr amerísku skinni, með nýtízku sniði. $40 virði fyrir.......... 12.95 RACCOON HALSSKÝLA Brúnlitað skinn, Curves style. $40 fyrir .......... $12.95 POINTED FOX MUFFA Með Silkikögri. Vanaverð $50> fyrir................. $13.95 Þeir sem Koma fyrst Gera Bezt Kann Fairweather & Co., Ltd. 297-299 Portage Avenue TORCNTO WINNIPEG MONTREAL konunga. pað ríki, sem friðar höfðinginn brátt mundi leiða sína föðurs elskuðu inn í Matt. 25,34. Par mun “dauðinn ekki framaf til vera, hvorki Iharmur né vein ni barna sinna. Opib. CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili. Chamberlain’s Liniment er ó- viðjafnanlegt sem gigtar á- burður, einnig mjög gott við Lumbago, liða- veiiki, tauga- tognun ,bólgu, vöðva sárind- um og meiðsP um. Líka gott við biti, kláða o. fl. Ekkert | betra til að bera á óg nugga úr herð- ar og bak, ef maður þjáist af bakverk eða öðrum vöðva- sárindum. Verð 35 cent og 65 cent. f t'aLmberlain’e, N Qí A Prepafát (orj Jgsiqncdfotakethf/ófl v pldce d' Mustdrd Plasters 6- t. Sfroriq Lmiments Chamberlain’s Mustard Palm gerir sama gagn og Mustard plástur, er langtum þægilegra til brúkunar og bezti áburður af þeirri tegund, sem enn hefir ver- ið búinn til. Verð 60c askjan. Chamberlain’s Cough Remedv er bezta hósta- og kvef meðalið er menn þekkja Mæðrum er sér- staklega ráðlagt að gefa það börnum sínum. Hefir pað reynst þeim ágætlega á undanfömum árum og mun reynast eins vel framvegis. — Jafnvel við kíg- hósta hefir með- alið reynst vel. 35c og 65c. *SSP ro« C0UGHS COLDS CR0UP whoooinc coucn MAftsnttts fROWCHnW 50RETHR0AT mnucNZA amrausir5mc5.11?. T ***•>*, Civ^t S MALLSrzT Annað hóstmeðal, sem reynst i ~i » . .......' ° 01113 ai aixri >oro-i kvol. ptta sem peása heims unm." Es. 26,8, og þerra hvert tár ' stopulu níki ihafa orsakað svo stór-j af augum kostlega á síðustu árunum svo aðj 21,1-4. heimurinn hefir flotið í tárum ogj Á eftir voru sýndar margar blóði, en “Guð mun burt nemaj góðar og fræðandi skuggamyndir víviríiu lvðs síns af allri iörð-l oy verða bær sýnda> frjjyvyegi! ’efir ágætlega er Chamberlain’s 7oId Breakers; sérstaklega hefir að reynst vel fullorðnu fólki, bæði við hðsta, kvefi og höfuð- erk. Chamberlain’s Cold Brea- ’íers gefa góðan og skjótan bata. 7erð 50c. Við kveisu og inn- antökum er ekkert iafn gott og Cham- berlain’s Colic and Diarroea Reme- dy. Kveisa og inn antökur eru svo al- gengar að flaska af þessu ágæta meðali ætti því at vera á öllurri heim- ilum. Verð 35 cent til 60 cent. CHAMBEruiks w COUC AND U B5AHin«®a __BEHtB'r ron PAIN IN THE STOMACI COUC.CNOlfAA HORBU’ CHAHH COUC B'LIOUS COClC OAIN+IR3' COUC SUMMER COMPIAINT DVStNI ERY. 0IARRU0EA blooovecun A<toH «o»o eitouio* 4 i jr* Bther »»4 3 *|fr ChlortfoM I. C.a.d. r, tkwteriaia Mcdíchic Q Toromo, Otvurto Small SlM Nýmaveiki er sífelt í fara í vöx Juniper Tat lets eru gói ar við ölhn kvillum sei frá ný^unui stafa. Vat hreinsa blói ið og kom lagi á þraí rásina. Vei 5l> cent Ef þú þáist , af, höfuðverk reynudu Chamberlain’s TABLETS 25« CHAMBERLAIN MEDICI.N Dept. H — —. — Co., Ltd. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum oj hiá Hom<» Remr'dií'® C3' ’ Main St., Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.