Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. JANÚAR 1921 Bls.3 Nelly frá Shorne Mills. Efiir Charles Garvice. Garnia liöllin endunkallaði í minni hans ýmiölegt, sem gerði hann angnrværan í skapi. flann hafði leikið sér á þessum hjalla, þegar liann var ungur drengur, og á flötinni fyrir r.cðan hann. Jafnvel þegar hann var lítill hnokki, hafði hann litið á Anglemere sem fram- tíðar heimili sitt, og iiann hafði þá verið hreyk- inn yfir þessari hugsun. Nú var hann eig- andi þessa höfðingjaseturs, en nú var Iiann livorki hreykinn né glaður yfir því, að vera cigandi þess. Ef Nelly — með hnyklaðar brýr gekk liann upp hótelstigann og gekk fll hvíldar. Um morguninn færði stýrimaður Sjóúlfsins lionum hréf frá lafði Angleford. Hún krifaði, að hún hefði frétt að hann væri kominn til South- ampton, og að hún vonaði að hann kæmi strax til Anglemere og liti eftir breytingunum þar, og léti sig vita, hvort hann væri ánægður með fyrirskipanir hennar. Sömuleiðis vonaði hún, að hann mundi setjast að í höllinni að þrem vik- om liðnum, og kvaðst ;hafa boðið nokkrum per- sónum 'til að koma 'þangað og bjóða hann vel- kominn. Drake leit dauflega á bréfið og óskaði sér nð vera kominn út á hafið eða í frumskóga Afr- íku; en hann vissi að lafði Angleford vildi hon- um vel, og að hann varð að liaga sér samkvæmt siðvenjum. Nokkra daga ferðaðist hann á milli Hótels- ins og skipsins síns, og með hverjum degi varð ■andlit hans strangara og alvarlegra, og svo reið b.ann loksins til Angleford aftur. Kvöldið var inndælt, og hefði ekki mynd Nelly ásótt hann hvíldarlaust, þá hefði hann haft unað af hinum bláa himni, blíða, hressandi vindinum, söng fuglanna og ilm blómanna; en i lt þetta vakti endurminningu hans um Nelly og Shorne Mills og gerði sorg hans enn þá sárari. Meðan hann reið eftir sléttu brautinni, hugsaði hann um hvort hún mundi enn þá vera í Shorne Mills, hvort hún hefði gleymt honum og hvort hún væri gift. Við þessa síðustu hugs- nn roðnaði hann og kipti svo fast í taumana, að hesturinn hans þaut af stað á stökki, og hljóp bráðlega fram lijá. húsinu, þar sem Nelly átti heima. Hliðin voru opin og hann reið inn um þau; •on um leið og liann reið fram hjá húsinu, heyrði hann unaðsfagra fiðlutóna. Hann fór af baki hestsins og gekk upp steintröppur hjallns og inn í höllina. I'ar kom verkstjóri iðnaðarmann- -anna á móti honum. “Viijið þér finna nokkurn, herra minn?” spurði hann. “Nei,” svaraði Drake, hann vildi síður segja hver hann var. “Þið gerið allmargar breytingar hér,” bœtti hann við. “Já, herra,” svaraði verkstjórinn ánægju- iegur. “Við erum að umbæta þennan gamla stað fyrirnýja iávarðinn, skal eg segja yður” “Já, auðvitað,” sagði Drake. Hann fann, að hann hefði átt að segja: • ‘ Eg er nýi lávarðurinn — eg er lávarður Ang- leford,” en liann gat ekki fengið sig til að gera þa.ð Allur þessi hávaði, allar þessar breyting- r r, sem verið var að gera í gömlu höllinni, voru á móti skapi hans, þó að hann viðurkendi að það væri nauðsynlegt. “Hvað er þetta?” spurði hann og kinkaði í áttina til stærðarilirúgu af smábögglum, sem lágu í miðjum ganginum frá dyrunum. “ Ó, það er fvrir raflýsinguna, herra,” sagði maðúrinn. “Það oiga að vera rafljós um alt húsið. Híðið augnabli'k, svo skal eg sýna yður það — þó eg haldi að það sé bezt að eg snerti ekki á því, þar eð verkfræðingurinn, sem sér um raflýsinguna, er ekki hér í dag. Hann brá sér td Southampton til að sækja einhverja hluti, sem áttu að vera komnir í (ag.” “Gerið yður ekkert ómak,” sagði Jfrake uft»n við sig. “Já, það er eflaust bezt, að eg snerti það ekki,” sagði maðurinn. “Hann vill það máske ekki. Það er sá herra, sem heima á Dyravarð- arhúsinu,” “1 dyravarðarhúsinu ? ’ ’ spurði Drake. ‘ ‘ I syðra dyravarðarhúsinu?” Maðurinn kinkaði samiþykkjandi. “Leikur liann á fiðlu?” spurði Drake. Maðurinn brosti. “Nei, það er vinur hans. Hann er hljóð- færaleikari og er líklega heitbundin systur v ex*kfræðingsins. Drake gekk út til hestsins síns og reið út úr lystigarðinum gegnum austurhliðið. Þessar þrjár vikur liðu, og dagurinn fyrir hinn mikla liátíðisdag nálgaðist. Með því að vinna dág og nótt, hafði verið inögulegt að fá lxúsið næstum fullgert um þetta leyti, og lafði Angleford, sem var komin þang- að með heila herdeild af vinnufólki, lýsti ánægju sinni og undrun yfir því, að svo mikið hafði ver- ið gert á jafn stuttum tíma. Hinn nýji eigandi Anglemere, átti ekki að koma fyr en kveldið fyrir hinn tuttugasta, þann dag, þegar samkoman átti fram að fara, og flestir gestirnir voru komnir til Anglemere á undan honum. Hann afsakaði sig með því, uð hann hefði orðið að sinna áríðandi störfum, og hefði því ekki getað komið fyr; en að því undanteknu að hann heimsótti lögmenn sína og hlustaði á kvartanir þeirra yfir fjarveru hans, hafði hann ekki gert annað en slaga fram og aftur um Salentfjörðinn. Þorpsbúana langaði til að veita honum móttöku á stöðinni og töluðu um tignarhlið; en enginn gat fengið að vita nær liann kæmi, og lafði Angleford, sem hafði kynst sumu af lund- arfari hans og eðli, þann stutta tíma sem þau töluðu saman, var alveg sannfærð um að honum mundi ekki líka þess konar glamur, sem nú var í vændum, og hún gerði það hún gat til að liindra það. Vagninn var sendur til stöðvarinnar að niæta miðaftanlestinni, lxann kom líka með henni og ók heim; þo^psbúarnir höfðix safnast saman í hópa, í von um að sjá hann, og buðu hann velkominn með miklum hávaða. Lafði Angleford tók á móti honurn í dyra- ganginmn, og þau gengu strax inn í lestrai*- stofuna. “Eg get ekki fundið orð til að segja yður hve glöð eg er yfir komu yðar, Drake — mér er líklega leyfilega að kalla yður Drake?” sagði hún og rétti honum hönd sína alúðlega. “Þér megið kalla mið hvað sem þér viljið,” sagði hann með vingjarnlegu brosi. “Þökk fvrir; og samt er eg allviðkvæm. Eg vei't ekki hvort yður muni geðjast að öllum þeim bi-eytingum, sem eg liefi látið gera; yður finst máske að eg hafi verið of sjálfráð. Eg verð með miklum kvíða að athuga andlit vðar, þegar eg sýni yður húsið.” Mín eina tilfinning er hið innilegasta þakk- læti,” sagði hann, “og eg get ekki þa'kkað eins og vera ber, né lýst undran minni ýfir því, að þér hafið gert yður alt þetta ómak. Eg hélt að það væri alt eins og það ætti að vera, og að það, sem var nógu gott fyrir frænda minn, væri líka nógu gott fyrir mig—” Skugga bi’á fyrir á svip hennar, en hún bi’osti kjai’klega. “Nei, Drake, hann vav gamall maður og kom sjaldan hingað, þér ei’uð ungur, og eg vona að þér eyðið mestum tíma. yðar hér. Það er í rauninni yðar rétta lieimili á þessu landi ” Hann kinkaði en raunar ekki samþýkkjandi. “Eg veit ekki,” svaraði hann efandi. “Eg er órólegur maður, og mér finst það mjög erfitt að ákveða að setjast að á sérstökum stað.” “Hafið þér verið heilsugóður?” spurði hún, þegar hún sá andlit hans greinilega um leið og hann snei’i sér að glugganum. “Já, þökk fyi’ir, algerlega heilbrigður.” Hún leit efandi á hann. “Þér ei’uð orðinn holdminni og —” Endaði hann setninguna með brosi. “Það var ekki þetta, sem eg ætlaði að segja, en þér lítið út fyrir að hjafa ekki hlíft yð- ur þessa síðustu tíma.” Hann ypti öxlum. “Eg hefi haft dáli'tla áreynslu í Afríku — og eg hefi Iíka fengið hitaveiki, en hún lætur á- valt eftir merki sín á þeim, sem hún heimsækir.” Hún kinkaði, eins og hún tæki þessa skýr- ingu rétta, en hixn var samt ekki ánægð. Lítíl- fjörleg hitaveiki gat ekki skilið eftir jafn mik- iun þreytusvip í augum hans,‘ eins og þar var að sjá. ; “Ef þér eruð ekki of þreyttur, viljið þér þá verða mér samferða um húsið?” mælti hún. “Við höfum gott tækifæri til þess núna, því aílir gestimir eru úti að ríða eða aka, og við enxm frjálsari, en þegar þeir koma inn aftur.” “Já, auðvitað,” sagði hann og opnaði dynar. “Þér hafið líklega fylt hxxsið með gest- um. Eru mai’gir hér?” “Já, það held eg,” sagði hún afsakandi, “en húsið er ek'ki alveg fult, því nokkurir af gestunum, sem taka þátt í dansinum á morgun, eiga að vera hér um nóttina. Eg skrifaði yður raunar og spurði yður, hvort þér vilduð bjóða nokki’um sérstökum, en þér hafið ekki svaað.” “Hefi eg ekki? Eg bið yður auðmjúklega fyrirgefningar, greifainua. Nei, eg vil engum bjóða.” Hann leit aðdáandi í kring um sig í garð- ixium. “Þér hafið gext furðuverk,” sagði hann. “Og það á svo stuttum tíma. Fyrir fáum dög- um reið eg hingað fi’á hótelinu, og þá leit þannig út liér, að það rnundi að minsta kosti þurfa mánuð til að fullkomna þetta. Er þetta gamla dagstofan? Getur það verið mögulegt? Hxxn er töfrandi! Ó—þér liafið látið borðstofuna vera ósnerta—það var gott!” Lafði Angleford hló. Það er enginn þumlungur hér inni, sein ekki hefir verið snert við — en með heiðarlegum lxöndum, voua eg. Það hefir verið gert mest uppi. Þér verðið að viðux'kenna, að það var þörf á að endurbæta svefnlierbergin. ” “Já, auðvitað,” svaraði hann. “Alt er svo ágætt. Það hefir hlotið að kosta mikið fé.” Hún kinkaði. “Ó, já — en það hefir litla þýðingu.” Hann leit spyrjandi á hana. “Það hefir það í raun og veru ekki,rr sagðx hún. “Drake, hafið þér nokkra hugmynd um lxve ríkur þér eruð?” Hann hristi höfuðið. “Eg skammast mín fyir að viðurkenna það, að eg er ekki viss um livernig kringum- stæður mínar eru. Lögmenniniir töluðu um það fyrir nokkru síðn og þeir sögðu mér, að frændi minn hefði arfleitt mig að öllu. Var það rétt af honum, greifainna?” spurði hann alvai’- logur. “Já,” svaraði hún bi’osandi. “Hann vildi arfleiða mig að öllu, sem hann gat, en eg vildi ékki leyfa honunx það. Eg hefi nóg, meira en nóg. Hvers vegna ætti hann þá að gefa mér meira?” Drake tók hendi hennar og kysti hana þakklátur. “Þér hafið verið mjög góðar við mig,” sagði liann lágt. “Betri en eg hefi verðskuld- að og liefi haft heimild til að vænta.” ♦ “Nei,” sagði hún, “það er engin ástæða til þakklætis. Eg vildi gera endui’bót—nei, þetta er ekki rétt orðað. Eg vildi bæta fyrir þá soi’g og þann kvíða, sem eg hefi óafvitandi bakað yður. Og—það var önnur ástæða, Drake. Ver- ið þér ekki ímynduxiargjarn—en eg lærði að láta mér 'þykja vænt xxm frænda mannsins míns, frá því að eg sá hann í fyiista sinn.” Hún hló lágt. “Og eins og nú stendui’, ihefi eg ekkert annað áform en að gera hann ánægðan og gæfxx- ríkan. ” * I Drake bældi niður stunu. “Gæfuríkan! Æ, Neli, Nell. Ilve gagns- laust og lítil'svert. var ekki alt þetta ski’aut án hennai*. “Og svo breyttuð þér gamla lxeimilinu í skrautlega höll? Nú,' jæja, ef eg er ekki ánægð- ur og gæfuríkui’, þá hlýt eg að vera sá vanþakk- látasti nxaður á jörðinni. Alt er sv*o fullkomið, eg lield að hér skorti ekkert.” “ Að eins húsfi’xx,” hugsaði lafði Aíigleford, en hún var of hyggin til að segja það. “Þér hafið ekki sagt mér hverjir hér eru,” sagði hann og athugaði hana meðan hún helti teinu í bollana, sem drekka átti í framskoti giugga nokkurs, þaðan sem þau höfðu víðtæka ixtsjón yfir landsvæðið og listigarðxnn. “Ó, margir af vinum yðar,” sagði hxin. “Líkar yður sykui’, Drake? “Eg vona, að eg venjist smátt og smátt siðum yðar og tilhneig- ingum. Hér eru Northgates, Beeches og gamli lávarðurinn Balfred,” hún las gestaskrána og hann hlustaði á hana utan við sig, þangað til hxxn kom að nafninu Turfleighs—” “Turfleighs?” sagði hann og greifainnan tók eftir því, hve hörkulegur andlits'svipur hans varð. “Já, lafði Luce og faðir hennar koma til danssamkomunnar á morgun. Þau dvelja hér í nándinni núna, hjá Wolfers! Munið 'þér eftir þeim? Þau kom auðvitað líka.” “Nú, þetta er g^æsilegur gestahópur,” sagði hann eins glaðlega og lxann gat. “Það er langt síðan að slfk hátíð hefir átt sér stað í Anglenxere. Hvei’ er þetta?” spurði hann skyndilega. “Einn af gestunum?” Lafði Aixgleford leit út um gluggann. “Eg er svo nærsýn—” “Það er hár, ungur maður með sítt hár,” sagði hann. “Hann gekk núna fyrir hornið á dyravarðarhúsinu. ’ ’ “Það hlýtur að vera ungi maðurinn, sem er í heimsókn í syðra dyravarðarhúsinu,” sagði hún. “ITann heitir Falconer og er sönglista* maður.” “ Sönglistamaður, sem dvelur í syðra dyra- varðarhxxsinu?” sagði Drake undrandi. — “Ó, já, nú man eg það, eg heyrði hann leika á fiðlu um daginn.” “ Já,” svaraði hún. “Ungi verkfræðing- xxrinn, sem sá um vinnuna hérna hýr í húsinu á- sumt systur sinni og vini þeirra, þessum hr. Falconer. Þau ætluðu að fara í gær, því þá var starfinu Iokið; en hélt, að það væri bezt að þau yrðu hér nokkra daga enn, í öllu falli þangað til dansinn væri afstaðinn, ef ske kynni, að eitt- hvað kæmi fyrir með rafljósin. Það er mjög óþægilegt, ef þau sltyldu slokna skyndilega, og það á sér oft stað, þegar veðrabreytingar eru. Þér eruð því Ixklega ekki mótfallinn, að þau séu hér?” % Hann brosti. “AUs ekki. Það var hyggilega gert, að Iáta hann vera kyrran. Máske það þufi að ráða verkfræðing til að vera hér?” “ Já, það býst eg við. Það væri ekki óvitur- Iegt að ráða þennan unga mann, því það er sagt að hann sé mjög lipur og hafi leyst starf sitt snildarlega af hendi . Eg hefi hvorki séð hann né systur hans. Eg lxef heyrt ,sagt, að hún sé fögur og tíguleg stxxlka, og eg hefi ásett mér að heimsækja þau, og spyrja hvort þau séu ánægð með húsið; en hingað til hefi eg haft svo mikið að gera.” “Það get eg vel/skilið,” sagði hann. “Ef þér hafið að eins ekki ofrejmt yður þangað til annað kvöld. ” Hún hló. “Eg gefst ekki upp svo auðveldlega, eg er nokkuð seig, þó eg sé bæði Iítil og grönn,” sagði hún með sinni aðlaðandi hreinskilni. “En hevr- ið þér — eftir á að hvggja, annað kvöld — mér þætti gaman að vita hvort þessi hr. Falroner er ekki fáanlegur til að koma í höllina og leika á fiðlu sína—” Ilún þagnaði og leit efandi á hann. Drake brosti. ‘ ‘ Eigið þér við, að hann sé of góður hljóð- fæi’amaður” — sagði hann. “Of göfugur til að leika á fiðlu fvrir peninga? Já, máske.” Nei það var ekki það, sem eg hugsaði um; mér datt í hug að eg gæti máske ekki beðið hann að kom án ungu stúlkunnar. Það er sagt, að íþau séu trúlofuð.” “Þetta er ein af þeim gátunx, sem karl- menn eru óhæfir til að ráða,” sagði liann kæru- leysislega. “ Jæja, þá ætla eg að biðja þau að láta til- viljunina ráða, Nxx, þarna koma nokkrir af gestunum. Viljið þér forðast þá, eða viljið þér —” En Drake fór út til að heilsa gestum sín- xxm. Fáum stundum síðar, þegar íbúar dyra- varðarhússins sátu og neyttu kveldverðar, kom þjónninn m*eð tvö bréf til þeirra. “Annað þeirra er til mín og hitt til vðar, Falconer. Og þau eru fra höllinni! Getið þér séð krxxnuna á umslaginu? Gaman að vita hvað þau innihalda? Máske kurteis bending unx að við eigum að fara,” sagði Nelly. “Með því að opna umslagið, góða stúlkan mín, þá færð þxi að vita um innihaldið,” sagði Dick. “ó, Dick, það er heimboð til danssamkom- \ .. | • timbur, fjalviður af öllum t vorubirgoir tCgumIum, getrettur og ala- | konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og ajáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------------Limltad----——————— HENRY AVE. EAST - WINNIPEG unnar á morgun, til þín og mín —” “Og til mín,” sagði Falconei*. “Og það er beðið um, að eg ihafi með mér fiðluna nxína.” “Það er mjög vingjarnlegt af þeim,” sagði Dick. “Eg vildi svo feginn fá að vera með, en það verður enginn dans fyrir mig á morgun — nema ef eg dansa sjómanna dans inni í vélahei'berginu. Eg vei’ð að vera á verði þar inni frá byrjun til enda hátíðai’innar. Eg gæti aldrei fyrii’gefið sjálfum mér, ef nokk- urt ólag vrði á ljósunum. En þxx og Falconcr geta farið þangað og dansað eins og þið viljið.” “Það er alveg ómögulegt,” sagði Nelly á- kveðin. “Eg hefi engan viðeigandi klæðnað. Það i’æður úi'slitunum að þvx er mig snertir. Auk þess hefir frú Hawksley, ráðskonan, verið svo vingjarnleg, að biðja mig að konxa upp á hápallinn og horfa á dansinn, og eg hefi með þakklæti þegið lieimboð hennar.” “Meðal vinnufólksins?” sagði I)ick og lmyklaði brýrnar. “Já, hvers vegna ekki?” svaraði Nelly ró- leg. “Það skeyti eg alls ekki um. Það gleð- ur mig að horfa niður á hr. Falconer, sem eg Jxefi aldrei gert áður?” Falconer brosti og iliristi höfuðið. “Eg liefi engin viðeigandi spariföt, og eg kann ekki að dansa, ungfrxx Loi-ton, og þó að þetta tvent legði ekki hindranir í veginn fyrir mig, þá færi eg ekki án yðar. En eg er fús að fara þangað og leifca á fiðluna, þar eð eg skulda þessum manneskjum svo mikið, þar eð þær fyr- ir ykkar milligöngu hafa leyft mér að vera hér þessa daga, sem hafa verið þeir skemtilegustu á æfi minni. Já, eg vil fara þangað og láta fiðlutónana mína heyrast. Fólkið verður lík- lega ekki mjög grarnt yfir að sjá mig í gamla flöjelsjakkanum. ’ ’ “Það er rétt, vinur minn,” sagði Dick. “1 honum lítið þér út eins og sannur hljóðfæra- maður, eins og Paderewski og Savafate í sömu persónu. Og satt að segja, þá þykir mér vænt um að þér eruð ráðinn, því eg var hræddur um að þér munduð bjóða mér að vera til skemtunar í vélaskálanum, og í síðasta sinni er þér komuð þangað inn, voru vélarnar nærri bxxnar að ná i yður og breyta yður í mylsnu.” Nellv leit á umslagið. “Lafði Angleford kallar mig ungfrxi Lor- ton,” sagði hún brosandi. “Mér þætti gam- an að vita hvoi’t lxún þekti mig aftui’, ef hxin sæi mig? Að líkindum ekki.” “Hans hátign, lávarðurinn, kvað hafa kom- ið síðari hluta dags,” sagði Diek. “Eg var nærri búinn að reka mig á hann. Hann hafði komið í húsið rétt áður en eg fór út. Það verða eflausf skrautlegir samkomugestir á morgun. Það er e'kki ómögulegt að eg komi upp á hápallinn eitt axxgnablik — að eins sann- færingin um, að þetta bansetta ljós viti að eg er fjarverandi, og þar af leiðandi deyi strax, getur hindrað mig frá því.” Næsta kvöldið gengu Dick og Falconer til hallarinnar á undan Nelly; Dick vildi vera til staðar þegar rafljósin yrðu kveikt, og Falcon- er vildi fá að vita nær liann ætti að koma með fiðluna sína. Og þegar Nellv var_ komxnn í fallegasta kjólinn sinn, gekk hún xxi nerbergis ráðskonunnar. Hxxxi fann fnx Hawksley vera að drekka te, þegar hxín kom inn, og hxín bauð Nelly líka einn bolla. Frú Haw*ksley skrafaði sómalega, og sýndi ungu stúlkunni sanna móð- urlega vinsemd. “Mér þykir væut um að þér komuð, ung- frú Lorton, þetta verður skrautleg sýn, sem þér munuð aldrei hafa séð, né isjá framvegis.” Nelly kinkaði og kæfði bros við hugsunina um, ihve stutta dvöl liúix ætti í þessum viðhafn- ar lieimi. Herbei’gisþernurixar liafa sagt mér, að sumir bxxningar séu óviðjafnanlega fallegir, og slíkir gimsteinar og demantar! En engir de- mantar geta verið fegurri en demantar Angle- fords fjölskjglunnar. Eg vona, að gi’eif- innan vilji nota þá núna, þó það sé efasaml, þar eð hún þjáist altaf af sorg. Þér segist liafa séð greifinnuna ungfrú Lorton? Hxxn er fögur og elskuvei’ð kona. Það er hjartxxæm sýn að siá hana og hans hátign sarnan. Hafið þér séð lávarð Angleford?” “Nei, segið mér hvernig hann lítur út, fx*ú Hawkslev?” sagði Nelly, sem vissi hve vænt gömlu frúnni þótti unx að lýsa ihonum. “Já. ungfi’ú Lorton, eg þori lxiklaust að segja, að hans hátign verður sá fcgursti og tígu- legasti af ölluin samkomumönnunum, hverjir sem beir eru. Og það, þó hann sé talsvert breyttur. Mér vai*ð næstum bilt við, þegar hann kom hiiigað inn til m>n nxeð fram rétta i:endi og sagði: “Góðan daginn, frú Hawksley, hvernig hefir vður liðið allan þenna tíma?” “A;f bví lxann var svo vingjarnlegur?” spurði Nelly sakleysislega. Frxx Hawksley teygði úr séi’.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.