Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. JANCrAR 1921 Ósannindi og rugl í Hkr. Engin nýung er það nú raunar, að sú vara finnist í ferðatöskum Hkr. Sú gamla væri naumast með sjálfri sér, ef hún mætti ekki hafa drjúgan skerf af þessháttar farangri. ***Ótuktárskeytum þeirrár* gömlu í minn garð hefi eg alloftast engu svarað. Bæði hefir það verið svo stundum að skeyti þau hafa komið svo þétt, að eg hefði naum- ast haft undan að sinna þeim, og svo hitt, að mér hefir ekki æfinlega þótt stásslegt að mæta (þeim er á mig hefir verið sigað. Rithátt- urinn oft svo sóðalegur, að ekkert blað, nema sú gamla ein, mundi lata sér detta í hug, að leggja ann- að eins fram til sýnis fyrir al- menning. Sending sú er Hkr., sendir mér í síðastl. viku er svipuð mðrgum hinum fyrri að iþví leyti, að þar er sóðábragur sá á orðfæri er ein- kennir iheimafólk þeirrar gömlu. Sömuleiðis er þar og leirburður r.okkur, sem er stöðugfylgja Hkr. Fram hjá hvorutveggja þessu get esr gengið. En þar sem sveigt er að dæmi nokkru, er eg notaði í rit- gerð fyrir allmörgum árum, og það dæmi er rangfært, það ætla eg ofurlítið að athuga. Líklega muna fæstir nú hvernig stóð á því, að eg notaði dæmi um hestastuld eða hestaþjófnað. Til- drögin voru þessi: Einn af rithöfundum Hkr. hafði haldið því fram með töluverðri frekju, að únítarar hefu sama rétt til andlegra umráða yfir oss Vest- ur-íslendingum eins og íslenzk lútersk kristni. Svaraði eg því, að 'það væri nú öðru nær. Hér væri um sama mismun að ræða eins og á því, að stela hesti og að ná stolnum hesti til baka. Únítara úthaldið í Boston stæði í sporum þess er stæli hestinum. Únítara- hópurinn íslenzki stolni hesturinn. íslenzk, lútersk kristni, uppruna- lcgi eigandinn, er hefði fullan rétt til að taka stolna hestinn hvar sem hún fyndi hann. Hitt var auð- vitað og er annað mál, að 'hver ein- stakiingur ihefir fullan rétt á að Til fulltrúans að heiman. KJARTANS prófasts HELGASONAR í Hruna í Árnessýslu (Flutt á þjóðræknissamkomu, sem hanu hélt í húsi Sívertz-hjónanna í Victoria, British Columbia, þann 26. janúar 1920.) Mæti sendimaðurinn móður vorrar—Fjallkonnnar! Verfu til vor velkominn 'væni heiöursgesturinn! Vígi gæfan veginn þinn Vesturheims um slóðir kunnar. Mæti sendimaðrinn móðúr vorrar—Fjallkonunnar. Hvernig lizt þér annars á alt; í þessu Gózenlandi, sem að láði feðra frá íluttu margir, til að sjá, og hér sælu æðstu ná. — ölíu fjarri gæfu-strandi ? Hvernig lízt þér annars á alt i þessu Gózenlandi? Koma þín að Kyrra sæ kæti vekur frónskum lýðum, því hér víða, í bygð og bæ, blómgast þjóðrækninnar fræ; vermt af sól og bliðum blæ, bar það góðan ávöxt tíðum. Koma þín að Kyrra sæ kæti vekur frónskum lýðum. Fyrirlestra-förin þín farsæl verði’ að öllu leyti.— Iværa, aldna móðir mín man og elskar börnin sín meðan andans eygló skin, ýmsu þó að tíminn breyti. — Fyrirlestra-förin þín farsæl verði’ að öllu leyti. Saga Islands sýnir þjóð, sem cr flestum kostum búin. Hún á margt í sínum sjóð, sem er fögur eign og góð: Afbragðs sagnir, ágæt ljóð; •— oft þó væri’ hún frelsi rúin. Saga íslands sýnir þjóð, sem er flestum kostum búin. Islenzk drenglund er sú dygð, ávalt sem vér rækja skyldum; gimsteinn sá í gleði’ og hrygð, gefur ljós i hverja bygð; gæðum með er gæfan trygð ; göfgi býr i huga mildum. íslenzk drenglund er sú dygð, ávalt sem vér rækja skyldum. Það vor skylda allra er, aldrei móður vorri að gleyma!—- Guðamálið geyma bcr, gullið, sem að erfðum vér; að því hlúa ættum hér, og það niðjum vorum geyma. Það vor skylda allra er aldrei móður vorri’ að gleyma. Svo að börn vor andans auð ættarlandsins notað fái, lifa ])arf—í lán’ og nauð— ljúfa tungan — galla snauð, því vort lýðfrægt lifsins brauð liggur ei á hverju strái. Svo að börn vor andans auð ættarlandsins notað fái. Fins og brceður hönd í Itönd höldumst ávalt—Islendingar! Hér á timans hrjósturströnd, höf þó skilji oss og lönd, þjóðrækninnar bindi bönd— bernsku- lielgar tilfinningar! Eins og bræður hönd í hönd höldumst ávalt — Islcndingar! Flyttu, Kjartan, kecra heim kvcðju frá oss—Vestanmönnum! Einnig beztu þökk frá þeim þínum vel í huga geym; út þú dreifðir andans seim alúð með og drengskap sönnum. Flyttu, Kjartan, kæra heim kveðju frá oss—Vestanmönnum. J. Asgeir J. Líndal. an og ihvergi höggvinn, þrátt fyrir ámælisorð og aðdróttanir Hkr. að fornu og nýju. Mannorð manns, er >að orð sem aðrir gefa manni. pað orð getur verið satt eða ósatt, eða u.,. 1,.,.. 1. , . . - sambland af þessu tvennu, alt eftir vera hvar sem honum symst, hvort , ,, ... * , u i,.r heldnr rtntt.W >V1 hve rett eða skakt f°lklnU hef heldur Únítari eða eitthvað annað. En hér var ekki um >að að ræða. Ileldur var umtalið einungis um rétt þessara tveggja félagsheilda, ir tekist, að úthluta hverjum ein- um >ví mannorði sem honum ber. ber því á góma fyrir honum, sem við lítil rök hefir að tyðjast. Hann 'heldur >ví fram, að hvíta mannflokknum sé að hnigna-, og sé mikil hætta á því, að hann líði bráðum undir lok, en guli mann- flokkurinn nái völdum í heimin- um. Af >ví >að er vitanlegt, að sumir dýraflokkar hafa dáið út, Karakter manns er aftur á móti liðið undir lok á jörðunni, >á finst , ... „ i það sem maður er í raun og veru, hvort væri retthærra til andleerar . ... * . , . gr r hið eiginlega og sanna gildi manns forystu meðal vor her vestra. sem eg man, ekki til greina. Hefir höfund “bréfsins” skort hér minni, eða samvizkusemi að fara rétt með, ekki síður en hann brestur á- ræði til að birta nafn sitt. Um árangurinn af framsetning XT.. , , , . 1 Það gildi getur verið mikið eða Nyja guðfræðin kom vist, svo Iangtj ^ Rarakterinn heiH eða höggv- inn, alt eftir því hve þroski manns er mikill eða lítill og hvernig tek- ist hefir að sigla mannlífssjóinn, hvort giftusamlega hefir siglt verið, eða slys hafa borið að hönd- _,um á þeirri siglingu. Af þessu þessa ofur einfalda dæmis þarf ( má sjá hve affarasæit er að skerða ekki að f jölyrða. pað verkaði eins' mannorð eins manns eða annars, og stríðsöl á skriffinskukappa Hkr.| eða jafnvel taka það með öllu. Til Einn orðkappinn eftir annan | >ess þarf ekki annað en hugdjarfa braust fram á ritvöllinn og höfðingja þess hins gamla er fyrst- \ar mokað úr kláfunum og “bor-[ ur flutti lygina í mannheim. Aft- ið á völl af miklu kappi. Lét eg ur á móti má líka sjá hversu af- mokstur þann að mestu leyti eiga; ar örðugt er, eða jafnvel með öllu •dg. Allir skriffinsku höfðingj- ómögulegt, að skerða eða ásælast arnir rangfærðu dæmið, sumir iíkt Karakter manns, með því hann er °g bóE bréfsins” gerir, og réð- alls óháður öllu nema sannleikan- ust að mér með ibæjarbragsorð-' um einum. Mannorð manns ferð- bragði þeirrar gömlu, sem vel er ast um alfaraveg, verjulaust og kunnugt. En mér er dálítið ant vopnlaust, og á undirhöggi að kom- um að dæmið fái að halda sér ó- ast fram hjá þeim mannorðsleitar- skekt . pað er engin lokleysa og mönnum er gera >ví fyrirsát, skýrir réttilega málavöxtu. pað vígbúnir og staðráðnir í að veita er heldur ekki >ær skammir sem því sár eður bana. Karakteri sumir ;hafa álitið >að vera í garð manns aftur á móti'býr í þeim kast íslenzkra Únítara. Og naumast ala sem ekki verður sóttur né unn- verður það heldur skilið sem fá- inn með nokkrum þeim vopnum er ranlegt hrós um Únítara, eins og menn þekkja þessi síðasti skriffinnur læzt skilja Fari nú svo, að Hkr. þyki við það. pað er blátt áfram rétt og mig fyrir að hafa hróflað við frá- utdrægn slaus skýring á mikils- sögn hennar, vil eg minna hana á, verðu máli er öllum Vestur-ís- að eg hefi, það frekast eg veit, far-1 í þúsundatali. pað vantar þar en íngum, og raunar öllum ís- ið hér með algerlega satt mál, og þvi allan samanburð á fyrri tíma kemur Vlð’ þar með þá ekki ásælst neitt af, og nútíma heilsufari barna. En i kemur það beint þessu máli því stóra og dýrmæta arfalóðiþ hitt vita menn, að áður dóu í öll- v: , en er rangfærsla samt, fyrir sem sú gamla hefir haft uppeldr um löndum miklu fleiri nýfædd verja að Dr. Brandson hefir sitt af hingað til og mun sjálfsagú börn, og reyndar fram honum sennilegast að svo fari eins með hvía mannflokkinn, eða mann- flokkana. En fyrir þessu geta engir fært neinar sannanir. Falsk- ar skýrslur sumra Darwinssinna duga nú eigi lengur, né hugar- burðarteóráur. — Ungir vísinda- menn 4 ýmsum löndum eru nú farnir að kryfja kenningar Dar- winssinna og finna þær ærið gall- aðar og að litlu hafandi. Dr. Kellog staðhæfir að Eng- lendingar geti ekki fengið nóga hermenn 5 feta háa (1900), því enska þjóðin sé altaf að minka i vext. Eg hefi nú eins góðar heimildir að því gagnstæða. Enska þjóðin er nú Iítið eitt hærri til jafnaðar en hún var fyrir 1—2 öldum, og sama er að segja um fleiri menningarþjóðir. pá er heilsufarið, sem læknir- inn talar mikið um. Eg er nú ekki læknisfróður eða nelnn sjúkdóma- íræðingur, en samt leyfi eg mér að athuga lítið eitt þessa kenn- ingu Dr. Kellogs, eins 0g hún kemur fram 4 Skírni, því Steingr. gengur fram hjá ýmsu sem nefna mætti, og gerir mannhnignunar- kenningu doktorsins vafasama. Hannt talar um 'hin- mörgu van- heilu börn í skólunum. pað er eigi langt síðan farið var að rann- saka heilsufar barna í skólum eða ej^pt Tjaldbúðina. Hafi hann hafa framvegis. Gefst henni og • ey*3t kirkjuna> 'þá er það ekki fyr- færi á af nýju, að selja einhvern ir ir jufélagið, því kirkjufélagið hlut af arfinum á vaxtaberandi scm elag, á enga kirkju. pær umferð þegar hún sendir mér eign hinna einstöku safnaðaa, kveðju sína næst. Má vera eg 1 Jc>rkiufélaor.«ina í heild verði <þá svo viljugur, að athuga þá gömlu ofurlítið frekar. Árborg, Manitoba, 11. jan. 1921 Jóhann Bjarnason. eru en ---í — v.wgwma i iiencj smni. i Sennilega verða þessar athuga- -->emdii mínar, svo meinlausar sem þær >ó eru, ekki til að bæta skap Hkr. Vafasamt einnig hvort kurteisi þeirrar gömlu tekur nokkr um framförum. Mun henni fijálfsagt skiljast, að eg, fyrst eg er prestur, hafi engan rétt til að svara fyrir mig. -æ- Úrky njun manna. að 12 ára aldri, en nú deyja. Nú er haldið lífinu í fleiri börnum heilsulinum sem áður hefðu dáið. Barnadauðinn 1 gamla daga var einskonar kyn- bætur, því alt það veiklaðasta féll féll í valinn áður en það tímgaðist. petta hefir aftur þau áhrif, að mannsæfin lengist þegar meðal- tal er tekið af lífsaldri ungra og gamalla. pað þykir nú framför í >ví, að mannsæfin lengist og ó- tvírætt merki um heilbrigðari lifnaðarhætti manna 0. s. frv. En svo segir Dr. Kellog, að öld- ungum fækki, þ. e. að minna sé nú en áður var af gömlum mönnum. Sé þessu svo farið, þá er >að bein afleiðing af því, að 'barnadauðinn er nú minni en áður. Nú komast >eir á fullorðins aldur og lifa Nú halda margir því fram, að Makindum heilsufar manna fari hnignandi, blaðsins enda spilt að nokkru ef se eiSÍ sv0 kott sem það var *yr a >að skyldi komast á, að prestar t>mun', eða jafnvel fyrir 1—2 færu að sína lit á að borga send-i mannsöldrum. Enn fremur er því ingu þeirrar gömlu. Svo undur haldið fram, að menn verði eigi þægilegt að geta í næði gert til eins ?amlir og áður. mannorð þeirra sem ekki svara Fyrir nokkrum árum ritaði máske 30—60 ár, sem mundu hafa fyrir sig. Viljandi býst eg ekki Steingr. Matthías.son grein í Skírni dáið ungir, ef læknum hefði eigi vi að Hkr. hafi skilið mér neitt með fyrirsögninni “Heimur versn- fjölgað og hreinlæti þjóðanna auk- eftir af mínu mannorði. En hafi andi fer”. Hann fór þar mest eft- ist. enni sésf yfir einhver slitur af ir Dr. Kellog, eða kenningum hans. En það eru mér vitanlega engar þvi, j á er nú tækifæri fyrir þá! Dr. Kellog er læknir í Ameriku og ábyggilegar skýrslur til hjá þjóð- gomlu að slá eign sinni á það sem einn af postulum gróðumeyzlu- unum um hlutfallið milli öldunga eftir er. Hitt er annað mál hvort nanna, og ritar hann bækur til og manna á öðrum aldri fyrrum óg enni auðnast að ná í Karakter þess að færa rök fyrír þeirri nú. Menn hafa á öllum ðldum minn. Hann segist eg hafa heil- stefnu og útibreiða hana. — Margt orðið mismunadi gamlir. Móeses telur 70 ár meðal ellialdur, og sama skoðun kemur fram hjá Arstoteles, og svo ótal mörgum rithöfundum á ýmsum öldum. Að eins stöku menn hafa náð og ná enn 100 ára aldri og nokkuð þar yfir. Fyrir stríðið lifði á pýzka- landi maður 100 ára og þar yfir af hverjum 700,000 manna; á ír- landi 1 af hverjum rúmum 70000, hjá Búlgurum 1 af ihverjum 1030. pá voru 436 menn yfir 106 ára gamlir hjá Serbum, þar af 290 frá 106—115 ára, en 125 menn voru 115—135 ára og þrír menn frá 135—140 ára að aldri. En dæmi eru til þess, að 4 Ertglandi hafa ’menn orðið eldri en þetta, t. d. þrír á nokkrum öldum 150—160 ára, og sagt er að einn ihafi orðið 170 ára, og einn á að hafa lifað í 185 ár. Má trúa þessu? — Talið er víst, að stöku Kínverjar hafi ná slíkum aldri. par í landi verða tiltölulega margir menn mjög gamlir. Fyr á tímum gengu á ári hverju “kynjasóttir”. pá voru mjög tíð- ar kregðusótt, bólusótt, blóðsótt og “pestin.” pá var líka kólera aigengari en hún nú er i heimin- um. Og hvað var t. d. “taksótt- in”, sem fór hér stundum yfir bæ frá bæ, sveit úr sveit, um heila landsfjórðunga? pað var smit- andi sýki, sem kom með útlendum skipum. — Er ekki þessi sótt, á- samt mörgum öðrum, 'horfin úr löndunum? Nefna mætti ýmsa þekt sjúk- dóma, sem tíðari voru áður en nú eru þeir, t. d. tugaveikl, sullaveiki 0. s. frv. Fólkið hrundi niður unn- vörpum í sumum þessum sóttum, enda var mannfjölgun Mtil og oft- ast engin hjá flestum þjóðum öld- um saman. — Gömlu sóttirnar sumar virðast að mestu horfnar úr heiminum, og aðrar sem enn eru til, minna drepndi en þær voru áður. En svo eru sérstaklega fjórir sjúkdómar, sem Dr. Kellog byggir mikið á í ályktunum síunm. pað er: berklaveiki, geðveiki, krabbamein og tannsýki. Hann Iheldur því fram, að þessir sjúkdómar hafi verið sjaldgæfari í gamla daga, og þykir öllum það trúlegt. Berkla- veikin er nú að réna aftur í ýms- um löndum, en hinar sóttirnar þrjár eru en í vexti. En þess má vænta i framtíðinni, að vísindun- um takist að komast fyrir upptök þessara sjúkdóma og draga úr þeim eða uppræta þá máske. — pað er engu líkara en að þegar sumar mannkynsóttirnar dvína eða hverfa, þá komi aðrar í þeirra stað. — Margt er ótrúlegra en þetta. Náttúran lætur líklega aldrei manninn ráða yfir sér að öllu leyti. Ef ihann tekur frá henni einn þjóninn, þá skapar hún nýj- an >jón eða þjóna til þess að fram- kvæma vilja hennar. Hver fær t. d. kilið þá sannreynd, að þegar mikið deyr af karlmönnum í stríð- um eða af slysum, þá fæðast fleiri piltbörn en vanalega, og óvana- lega miklar fæðingar eru á eftir miklum manndauða af tórsóttum. — Og sama kvað eiga sér stað eft- ir mikinn skepnufellir. Svo var það t. d. eftir Móðúharðindin miklu. pá voru allar skepnur sem lifðu cvenju frjósamar. pví er alment haldið fram, að sjúkdómar séu nú tíðari á mönnum! og óhreysti manna meiri en áður var. En gæta ber þess, að mann- j fólkið er margfalt fleira en áður var, svo sjúkdómstilfellin verða ví margfalt fleiri nú. Nú eru fleiri læknar, pess vegna leitar fólk tii þeirra meira en áður. pá höfðu fláir af heilsufari manna að ( segja. Engar ábyggilegar skýrsl- ur um fyrri tíma sjúkdóma eða hreystimun eru til. — Sem bend- ing um manndauðan fyr á tímum og nú má nefna dæmi, sem kunn- ugt er og ábyggilegt. pað er um! manndauða í London. Árið 1670 —1679 dóu þar úr öllum sjúkdóm- um 80 af hverju 1000 að meðaltali á hverju ári; 1746 —1755 35,5 af 1000; 1844—1855 24,9 af 1000, og nú er þessi tala orðin lægri. En svona er þessu farið í öllum ment- uðum löndum meira og minna, að miklu færri deyja nú en áður hlutfallslega hvert ár. peir Steingr. Matthííasson og Dr. Kellog igera mikið úr því, hvað konur geldist, mjólki minna nú en áður, og geti því eigi haft börn á brjóstum. petta á nú að vera eitt af hnignunármerkjum hvíta mannflokksins. En hvað vita menn um nythæð kvenna fyr á tímum? pað hefir Víst altaf svo til gengið, að sumar konur lögðu börn á j brjóst en aðrar eigi, t. d. þær sem' Iítil mjólk var í eða eigi vildu eða máttu binda sig of mjög við barn- ið. — Og ætli það hafi eigi getað j valdið dauða margra ungbarna fyr á tímum, að þau fengu eigi nógu mikla mjólk úr brjóstum móðurinnar. En sé >ví svo farið, að meira beri á mjólkurleysi í brjóstum kvenna nú en áður, þá má ætla að það stafi af því, að kvennfólkið lifir óeðlilegu lífi og að konurn- ÞjáSist bæði nótt og dag Dyspepsia þjáningar læknast með “Fruit-a-tives.” Little Brass D’or, C. B. “Eg þjáðist ákaft af Dyspepsia og stýflu í fjögur ár. pembdist upp eftir máltíðir með áköfum verkjum og gat ekki sofið á nóttum. Loks sagði kunningji minn mér frá “Fruit-a-tives.” Eftir viku var stýflan úr sögunni og eg kendi ekki framar höfuðverkjarins, sem Dyspepsia jafnan fylgir. Eg hélt áfram að nota þetta á- gæta ávaxtalyf og er nú hriaustari en nokkru sinni áður.” Robert Newton. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50, reynsluskerfur 25c. Fæst hjá lyf- sölum eða ibeint frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Copenhagen Vér ábyrgj umst það aí vera algjörlegt hreint, og það bezta tóbak í heimí. Ljúffengt og endingar gott. af því það ei búið til úr safa niklu en mildu tóbakslaufl MUNNTOBAK ar eru víða að hverfa frá eðli sinu, hætta að vilja vera það, sem nátt- úran hefir ætlað þeim að vera. petta er mönnum sjálfrátt. Nátt- úran á enga sök á því. Sama er að segja um geðveikina, ef það er rétt sem Dr. Kellog heldur, að hún stafi einkum af vaxandi áfengis- nautn og umsvifamiklu ábyggju- lífi í fjármálum. pegar áfengið verður að mestu gert útlægt úr heiminum eða nautn þess minkar, og fjárgróðasóttin dvínar af heil- brigðari samvinnu lí atvinnumálum milli þjóðanna og stéttanna, þá minkar geðveikin að líkindum. pó getur hún lengi haldist við og jafnvel magnast, >ar sem miklar trúarofstækis- og dultrúaröldur ! geisa sem farsóttir um löndin. Að mannkynið sé í þann veginn að klekja út kynlausum verum, er heilaspuni og staðhæfing út í blá- inn. pótt þeir, sem þessu halda fram, vitni til vinnubýflugnanna, sem eru kynlausar verur, þá er fyrst og fremst ósannað enn af hverju það stafar, og í öðru lagi litlar líkur til þess, að maðurinn hlýði sama ^lögmáli og skordýrin. pessi trú, manna á úrkynjun manna á uppfuna sinn til Darwins, kenningarinnar, sem nú er minna móðins en áður var. Hvað vita menn um það t. d., hvort maðurinn hafi ií upphafi haft 13 rifbein hvoru megin eins og apadýrin, eða 12, eins og maðurinn hefir nú? Og hvað geta menn fullyrt um það, að þegaV fram líði stundir, hverfi úr manninum 11. og 12. rifbeinið? Ef það ber við, að barn fæðist nokkuð loðið, þá hrópa Darwinssinnar upp og segja: “Sjáið eftirmynd frummannsins, sem var kafloðinn og klifraði í trjánum.” En þegar tvö börn fæð- ast alveg samvaxin, sitt með hverri blóðrás, eða dýrshöfuð er á ný- fæddu barni, eða kvenngetnaðar- færi á piltbarni, þá þegja Darwins- sinnar, því ólíklegt þykir þeim að frummaðurinn hafi nokkru sinni verið þannig á sig kominn. Mér finst litlar líkur fyrir því, að hvíti mannflokkurinn sé yfir- á úrkynjunar- eða hnignunar- skeiði, og síst af öllu að það sé réttmætt að segja að heimurinn fari versnandi. Eg trúi á hið gagnstæða. Við mennirnir get- um verið vissir um það, að náttúr- an hefir vakandi auga og hönd í bagga með öllum framförum og aðalframkvæmdum þjóðanna, sem að einlhverju leyti koma i bága við ákvörðun hennar eða eðlileg lífs- lög. — pegar minst varir tekur hún í taumana og kollvarpar öllu því, sem bygt er á óheilbrigðum, ónáttúrlegum grundvelli. — Augu mannanna opnast og þeir rífa þá niður margra alda menningar- hrófatildur, en byggja upp annað betra, náttúrunni geðfeldara eða mönnunum sjálfum heilnæmara. S. p. —Isafold. KOL! • • KOL! Vér seljum beztu tegund afDrumheller kolum, sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT TONN OG SANNFÆRIST. Thos. Jackson & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 PURITy FL0U r ' c More Bread and BetíerBread’ Eftir að þér hafið eitt sinn byrjað að brúka Purity Flour í eldhús inu þá notið þér það í allar y<5- r ar Bakningar BiíSjið kaupmann ySar um poka af New "High Patent” Puiity, Flour nauðsynlegast þyrfti eftirlits og láta þar við sitja. Nú vill svo til að margt þarf eftirlits með, svo hætt er við því að þingtíminn verði ekkert styttri en vanalega. pingflokkar eru því nær jafnir, “Independents” hafa 3 atkvæði yf- ir í neðri málstofunni, en Town- leysinnar, þeir sem Fraziek lylgja 1 atkvæði yfir í þeirri efri, og geta þannig staðið lí vegi án þess að koma nokkru fram í trássi við þinn flokkinn, og þó skamt sé liðið á tímann og lítið gert, hafa íþeir sýnt tilraun í þó átt þótt ekki lukkaðist. pví er svo háttað að eitt af þeim lagafrumvörpum sem innleidd voru og gengu til al- mennings atkvæða 2. nóv. í haust, voru þá viðtekin og náðu gildi 2. desember, skipaði þriggja manna nefnd til að yfirskoða reikninga ríkisibankans og allra stofnana sem standa undir umsjón og yfirráðum iðnaðarnefndarinnar “Industrial Commission” ekki sjaldnar en tvisvar á ári og gefa fullkomnar skýrslur um hag þeirra. — Sú yfir- skoðunarnefnd samanstendur af þremur ríkisembættismönnum sec- retry of State, Auditor og Attorney General. Vegna þess að mennirn- ir sem héldu þessum embættum fengu þar engan aðgang af því þeir voru stjórnar andstæðingar, fengu þeir engan aðgang til yfir- skoðunar. — Auditor reyndi það einu sinni, taldi það skyldu sína, þar sem lögákveðið verk hans var: ^ýtá‘fyrír '^rðbréfasölu og gera og er að líta eftir og yfirskoða hag „ sem fyrgt allra ríkisstofnana— en hanr. var, ^ „1:+ rekinn út með staur eins og Adam! 1 ^e a s en ur‘ . ... » Nú ,þegar lögin!lð °* iðnaðarnefndin ekki buin að taka boðinu, hvað sem verður. aðaDbankanum fylgjandi tilboð. að selja $3,000,000 Farmloan Bonds afgang af $10,000,000, eftir því sem þörf krefði $2,000,000 af Mill and Elevator bonds til að fullgera mylluna og Elevatorinn sem byrj- að er að byggja. í Grand Forks. $250,000 home building bonds og $1,000,000 af toank of North Da- kota bonds. ©kilyrðin eru þessi; að verksvið rikisbankans Bank of North Dakota, sé takmarkað við ríkisstofnanir og iðnað og fast- eignaveðlán og verðbréf. Að fá ný “depository lög gerð fyri Counties, townships, skólahéruð, mentamiálanefndir (Board of Educationn, þorp og bæi, sem geri Ihvern fullveðja banka sem er, geymslustað viðlagafjár þeirra áframhaldandi, með lögá kveðnum vöxtum, sem ákveða einn- ig að skýrslur þar að lútandi verði gefnar til tryggingar jafnharðan skiftum. Einnig að vissa þess fáist, að hin svonefnda bænda stefnuskrá verði bundín að eins við Grand Forks mylluna og korn- hlöðuna og mylnuna í Drake og Bank of North Dakota, og að Deiri fyrirtæki verði ekki byrjuð á þessu stjórnartímabili — pað er næstu tvö árin. Að ráðfæra sig við lögmenn verðbréfa verzlunarmanna og ef að þeir álíti ný lög eða lagabreyt- ingar þurfa, eða nokkrar ákvarðan- ir frá iðnaðamefndinni, til að úr Paradís. gengu í gildi, töfðu þeir ekki, en sömdu við yfirskoðunarfélag í St. pað er ómögulegt að segja hvað Or Nortur-Dakota. Paul sem sendi menn hingað, eg fyrir þessu þingi liggur að gera, veit ekki hvað marga, sem hafal e^a hvað fyrir ríkinu liggur. unnið stöðugt síðan að yfirskoðun1 reikninganna og eru enn ekki bún- Nú má ganga að því vísu að Jónas Hall. ír, Bismarck N. D. 8. jan. 1921 Lölígjafailþing ríkisins var sett á þriðjudaginn var þann 5. þ. m. par kom ríkisstjórinn fram end- urfæddur í allri sinni dýrð að veita embættinu viðtðku af sjálfum sér. Hann var endurkosinn. — Boð- skapur hans til þingsins bar mark Guðmundar Ráðalausa. Mesta á- iherslan lögð é það að ný löggjöf væri ekki áríðandi eins og nú stendur, því nóg væri af lögum, heldur samvinna og samúð, að reyna til þrauta það sem byrjað' hefir verið á að gjöra. Ný lög þyrfti að gera í framtíðinni, en ekki nú. Allan sparnað þyrfti viðt að hafa, og það langbezta sem þingið gerði væri að ganga frá öllum fjárveitingum og því sem fjárveitingar verði krafist af þing- inu til áframhalds iðnaðarfyrir- tækjanna, svo anti-Townley þing- flokkurinn vildi fá þau rök sem íyrir ihendi eru, áður en til þess kemur. par stóð stjórnar flokk- urinn á móti, en það dugði ekki, því neðri málstofan kom því fram án þess að leita samþykkis hinnar. petta sýnir andann þó smáræði sé. Annað mál liggur fyrir sem bendir til þess að Frazier stjórnin sé ekki I eins samvinnukær og hún vill að | aðrir séu. Svo stendur á að 28 bankar eru nú lokaðir í ríkinu fyr- j ir fjárþröng, sem að miklu stafar ! af uppskerubresti og lágu hveiti-! verði, en jafnframt af því að und- ir núverandi lögum fæst ekki doll- ar til láns á peningamarkaðinum gegn verðbréfum (Bonds) ríkis- ins. par kallaði Frazier helztu bankamenn rikisins sér til aðstoð- ar, og þeir hafa verið að þinga um það mál undanfarandi daga og seinast hér í gær. — peir gerðu 1 ' ! Gjörist kaupandi LÖGBERGS ódýrasta og stærsta ísl.blaðinusem grefið er út. $2 argang- urinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.