Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.01.1921, Blaðsíða 7
LÖGBEBG, FIMTUDA.GINN, 20. JANÚAR 1921 Bls. 1 Við sama heygarðs- hornið. • “pví Bergur er ör í lund, en Kringla marglynd.” Á ríkisárum Bergs og Kringlu flutti Voröld sálaða kýmnisgrein, sem átti að vera, frá greinagóðum manni í Winnipeg. Ekkert var ■sarnt gaman að greininni, nema tilfærðri setningu, iþví þó hún væri sögð í skopi, lýsir hún karaktér beggja blaðanna svo aðdáanlega, að manni fellur ihún trautt úr minni. En í einu er Kringla ekki marglynd, það er í því að halda uppi naggi fyrir hinni ógöfugri hlið mannlífins. Að hun er þar við sama heygarðshornið, er auð- séð á undirtektum núverandi rit- stjóra á fjárbeiðinni frá Kína. — “Hver er sjálfum sér næstur,” seg- ir ritstjórinn. Hver er munur kringumstæðna þessa fólks, sem hér um ræðir, og vor hér í Canada? Kína er eitt þéttbygðasta land á jörðinni, í- búar heiðnir, ihegnið af þeim; stjórn landsins þar af leiðandi svo óþroskuð, að þegar um það er rætt, að hún bjargi landsmönnum, er hlegið að því. “Stjórnina þekk- ir alþýðan bezt í gegn um toll— og skattþjóna eða lagasnápa, sem þiggja mútur fyrir illræðisverk”. Menningarskortur og mannfjöldi gerir þjóðinni sjálfri ómögulegt að bjarga sér, og koma þá raun- irnar sára-st fram á smælingjun- um, eins og æfinlega, þegar eitt- hvað fer aflaga í heiminum. Canada er eitt áf beztu löndum jarðar, sökum auðlegðar á jörðu og á. Egin stjórn heims er fremri að menningu hrezkri stjórn. Marg- ir af íbúunum eru brot af menn- ingarmestu þjóðum veraldar. Land þetta er eitt af strjálbygðustu löndum. í einu orði, vér hér erum í blóma menningar að lepja rjóm- ann ofan af landinu. pjóðin, sem beiðst er hjálpar fyrir, er, mest af henni, í myrkri að sötra undan- renningu síns ríkis. Ekki var hér heldur um skatta eða kúgunarálög að ræða. Menn voru að eins beðnir um að gefa emn dollar eða svo til þess að forða þessu nauðstadda fólki skelfingum og illum dauðdaga í nokkra mánuði eða “þar til maí- uppskeran kemur inn”, svo tæp- ega þurfti mann í opinberri stöðu, til þess að rísa öndverðan gegn kúgun, er beita skyldi fólk ans. peir sem ekkert eiga til að ata, láta ekkert; en ef einhverjum ^finst hann megi missa dollar til þessa, þá ætti honum að vera frjálst að láta hann. Pá minnist ritstjótinn á at- vinnuleysið hér í landi og telur nær, að hjálpa þeim sem hér eru illa staddir. Ef einlhver hjálpaði öðrum frekar, fyrir þessa hans til- lögu, þá væri vel að verið; en mig grunar að sú tillaga hafi frekar þau áhrif, að dollarinn hreyfist hvorki austur né vestur úr vösum niargra. En atvijinuleysið hér í landi stafar af vorum eigin synd- um, og er því vel hjákvæmilegt. Allir heilbrigðir menn og konur, sem ekki eru þá bundnir annara 'heilsuleysi, svo þeir geti ekki kom- ist frá, geta haft nóg að gera. Hitt mun vera sterkari ástæðan, að fólkið v i 11 ekki vinna. Fólk er sem sé hætt að vinna fyrir Guð og skylduna, á þessari jörðu, en vill heldur þjóna sjálfu . sér og Mammoni. Ein sterk grein af sama aldar- andanum er sú, sem sýnist hafa snert ritstjóra Heimskringlu og fjölda fleiri, því miður, en það er að viija gera ekkert, nema maður sé upp-puntaður með medalíum á eftir. Ritstjórinn var í konunglegri vinnumensku á meðan á stríðinu stóð; blað hans, bæði ufidir hans °g annara stjórn var því með- mælt, að þjóðin tæki þátt í ófriðn- u.m> var þó sízt saman að jafna tilkostnaði; nú vill hann helzt eta alt sjálfur, en láta vesalingana sálast utangátta á sína vísu. En Það er nú líka dálítið annað, að forða smælingja fári, ef hægt er að tylla sér á tá við vestrænan að- alsmann um leið, heldur en að reka brauðskorpu upp í sægulan austurlandabúa, sem engum dytti ! aÖ hengja leðurpjötlu á hrjóstið á manni fyrir, hvað þá meira! Um þá athugasemd ritstjórans, að Kínverjar hér í landi ættu að "íálpa löndum sínum, er vel hugs- andi og vonandi að þeir, sem fást Vlð þessa fjársöfnun, gangi ekki fram hjá þeim. En eg gæti hugs- að, að það væri ekki æfinlega erf- iðislaust að láta þá skilja hvað um væri að vera; en auðvitað er það ekki frágangssök fyrir því, Rannveig K. G. Sigurbjörnsson. Hiutverk ungu kyn- slóðarinnar. “Hvad er denne Brydningstime, er det Skumring eller Gry? Derpaa maa I unge svare, det til eder staar.” það eru nú um tveir mannsaldr- ar síðan danska skáldið Hostrup beindi þessum eggjunarorðum til danskra æskumanna og uppvax- andi kynslóðar. En þau geta al- veg eins átt við nú þessi árin og alveg eins beinst til ungra manna hér á landi eins og annars staðar. pví hér er öllum ljóst að umbrot og byltingatímar eru á ýmsum sviðum meiri og viðtækari en áður. En nú eins og fyr eru það ungu mennirnir, sem svara eiga, og til þeirra kasta kemur að fullkomna hlutverkin, sem tímarnir fá þeim í hendur. pað er alt af æskan sem "svarar, þegar spurt er, æskan sem bygt er á. Hver kynslóð byggir á þeim grundvelli, sem sú næsta lagði á undan, en hve hátt og darflega skal byggja, er alt af komið undir æskumönnunum. peir skapa stefnuna, lyfta undir björg- in eða grafa þau dýpra. peirri kynslóð, sem þekkir og er sér skyldu sinnar meðvitandi, hlýt- ur að vera það hvatningartákn, að þroskalögmálið er lagt i hendur hennar. En jafnskýr verður henni þá að vera ábyrgðin. Kvöldhúm eða dögun? pannig er hver ný kynslóð spurð—og ekki sizt nú. pau hlutverk, sem hver tími leggur á herðar ungu kynslóðar- innar, eru vitanlega margskonar. En hér verður minst á þau hlut- verkin, sem stjórnmál landsins leggja á herðar æskumönnum vorum. Hvað eru stjórnmál? Lög um skipun þjóðélagsins. Og hvað er þjóðfélag? lingurinn og auðmaðurinn, barnið og gamalmennið. Hvernig á þá stjórnmálastefnan að vera? pann- ig, að öllum sé gert fært að njóta lífsverðmætanna, allir séu frjálsir að neyta persónuhæfileika sinna, engum stefnum eða. straumum sé heimilaður aðgangur, sem taka frjálsræðið, persónuhæfileikana af mönnum, svo ^átæklingnum sé gefinn jafn mikill réttur til að komast áfram og öðrum, ef hann hefir vit og hæfileika og vilja- kraft til. pað er öllum ljóst, að á nokkrum síðustu árum hefir sú stefna reynt að smeygja sér í stjórnmál vor, er miðar að því að jafna alt við jörðu, | gera alla jafna, hneppa frum- kvæði einstaklingsins inn í þröng- an stakk og bæla alla framgirnis- hvöt undir sameignar og jafnðar- Iögmálið. pað hefir oft verið bent á það í, blöðunum, hvílíkt skaðræði er að slíkri stefnu. Henni svipar til þess, ef farið væri að jafna fjöllin við jörðu, ef hver tindur, er gnæf- ir og skýlir gróðursælum dölum, væri sprengdur niður til grunna og dalirnir fyltir upp. pað yrði alt ein sviplaus flatneskja, ‘nef- laus ásýnd’. Svipað væri um þjóðfélagsskip- unina, ef þeim mönnum, sem nú gnæfa ofurlítið upp yfir aðra vegna eigin dugnaðar og hygg- inda, væri gert ómögulegt fyrir að beita kjárk sínum og framkvæmd- arviti, og alt yrði felt í jafnaðar- skorðurnar. pá yrði alt sviplaust, flatt og skjóllaust. Mennirir, sem áður höfðu skýlt öðrum og staðið KVEKARA PRESTUR ER ÞAKKLÁTUR FYRIR TANL' C Business and Professional Cards Svo að segja mannsbarn í suðvestur Missouri annaðhvort þekkir persónulega Rev. Parker Moon, eða þá af af- Allir, þú og eg, fátæk-| sPurn> Þvi hann er einn af nafn- kunnustu sunnudaga skóla leið- togum í sambandi starfsemi Soci- ety of Friends or Quakers. Rev. Parker Moon hvert einasta Keta gert annað en ráðleggja mér að flytja í annað loftslag. Fór Stærsti samanhangandi fjalla- klasinn seig 180 fet í jörðu niður, við Francura ána seig niður .frá einu og upp í þrjú fet. Hús öll á þessu svæði eyðilögðust, en skóg- ar héldu sér að öðru leyti en því að stórar sprungur komu í jörðina og stór landspilda beggja megin víða. Fjall eitt sem er tvær mílur á lengd, sem er á milli Palluin og Lafenco ánna, sökk niður 150 fet, og er nú ihægt að sjá fjallabrún- irnar yfir toppinn á þeim, sem áð- ur var ekki. Francura áin sem rennur eftir Loncoche dalnum p Ohile var áður en landspild^n sökk, afar straumhörð, og hafi skorið niður farveginn svo bakkar- hennar voru víða afár háir. Nú er hún lygn og strauml'ítil, og má heita jafnhá bökkum sínum al- staðar. Ein af ám þeim sem í Francura ána rennur og var 200 fet á breidd sökk niður fimtán fet, en breyttist ekki að öðru leyti. fbúar þessa héraðs — Loncoche- dalsins segja að fimtán fjöll, sem áður hafi byrgt útsýn til fjallanna sem á bak við þau voru, hafi sigið svo, að nú sjáist fjallgarðurinn yfir toppinn á þeim. Áin Turbio, sem var fimm inil ur á lengd, en þrjú hundruð fet á breidd, hefir horfið með öllu og sjást hennar nú engin merki önnur en farvegurinn, sem er al- veg þur. Jafnhliða jarðskjálftum þessum Dr. B. J BRANDSON 701 Lindsay Building Plione, A 7067 0*fick-TíM'Ar: z—3 Heimili: 7 76 VictorSt. Phone, A7122 Winiiipeg, Man. Vér l«KKlum «érstaka áherzlu & at! •elja meSrtl eftlr forskrlftum lerkua Hm beztu lyf, sem htegt er aS fá, eru notuS elngröngru. >egar þér komlS meS forakrlftina tll vor. m«grlS þér vera vls» um aB fá rét.t haS ■uin laeknlrlnn tekur tíl, COIÆIiKOGH St CO. Notre Dauie Ave. o* Shorbrooke bl. Phonee Garry 2«#0 op 26#1 Giftlngraleyflebréf »eia. eg því til Texas og flutti mig þar voru yoru 8tórfengleg eldgos úr til úr einum stað í annan, en alt; eldfjöllunum Villarcia, Llaima og kom fyrir ekki. Loks hníðversn- Maniu og stóðu eldstólparnir meir aði mér svo, að eg mátti en þúsund fet upp íloftið og spúðu hvergi hræra. Var eg þá einnig Villarcia Llaima sjóðandi eldleðju farinn að kenna hjartveiki. “Eg hafði heyrt getið um Tan- lac og ákvað að taka flösku tilj Uncle Parker, eins og hann er j-eynslu. Eftir fáeinar inntökur ; annars almenlt kallaður, er kominn af gamallri og góðri kvekaraætt og er einn af bezt virtu borgurum ríkisins. í sambandi við Tanlac fórust honum nýlega þannig orð: “Fyrir fimm árum eða svo tapaði eg alveg að heita mátti heilsunni. Aðallega var það taugabilun og meltingar óregla, sem að mér 1 gekk. Matarlystin hvarf með öllu, og mér varð ilt af öllu, sem eg lét ofan í mig, hvað létt og auðmelt sem það var. oft og einatt af höfuðveiki, sem' vitanlega stafaði mestmegnis af svefnleysi því, er ávalt fylgir meltingarleysi. Yfir ihöfuð að tala var heilsu minni þannig farið, að eg gat ekki gegnt skylduverkum mínum nema með höppum og glöppum. “Eg hrökk upp á nóttunni við hvað lítinn ys sem var og gat ekki sofnað aftur í langan tíma. pann- ig var ástatt fyrir mér fyrir fimrn árum 0g læknirinn kvaðst ekki fór mér strags að létta, fór bæði að fá betri matarlyst og betri hægðir. “Eg hélt áfram við Tanlac, þar til eg nú er orðin alheill heilsu.; Eg sef reglulega og finn hvorki til taugaveiklunar né meltingar- leysis. “pað fær mér sannrar ánægju að geta mælt með Tanlac opin- berlega við hvern þann, sem kann að þjást á líkan hátt og eg, og eg hefi þegar mælt með Tanlac við marga kunningja mína og þelir Eg þjáðist hlotið af því blessun.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Lggiet’s Drug Store, Winnipeg. pað f*st einnig hjá lyfsölum út um land og hjá The Vopni-Sigurð- son Limited, Riverton, Man., og Tlje Lundar Trading Company, Lundar Manitoba. Adv. í allar áttir, en úr Mániu kom að eins svartur reykur. Fyrsti kippurinn var harðast- ur og kom hann um miðnætti 8. desember og virtist jörðin þá teygjast sundur og saman og afl hans var svo mikið, aö hús sem bygð voru á tréstólpum hrukku af þeim og ’komu niður 8 til 4 fet frá grunni sínum. Steingrunnar snerust og allir sundur. Á eftir fyrsta kippnum komu aðrir 194 að tölu, af og til í næstum 24 klukkustundir. Skrítlur. Maður nokkur dó fjarri heimili sínu. Skyldfólk hans símaði blómsala að búa kranz á kistu hans. Borðinn átti að vera vel breiður, með orðunum: “Hvíldu í friði” á báðum hliðum. Ef rúmið á borðanum leyfði, átti að bæta við: “Við mætúmst á himni.” Hús- bóndinn í blómabúðinni var í burtu, en nýkominn- búðarmaður afgreiddi pöntunina. þetta var það sem skyldfólk hins látna las á borðanum, þegar það kom að kistu hans: “Hvíldu í friði á báðum ar miklir í Suður-Ameriku, og halda menn að jarðskjálfti sá hafi stafað af þvií, að Andesfjöllin j hliðum, og ef nokkurt pláss er, þá sigu allmikið í jörðu. mætumst við á himnum.’! 0g til þess vil eg hjálpa yður með góðum ráðum, og ef þér fylgið I þeim og gjörið þau að lögum, þá gangið þér á undan öllum öðrum ríkisstjórum. “Ráðið er þetta, látið alla menn er í bæjftm búa, eiga eina eigin EF YÐUR f DAG— VANTAR K O L konu en bændur tvær. Svo að fyrir stormunum, væru nú horfnir Þær getl aðstoðað hver aðra, og og næðingar allra erfiðleika þjóð- Jiá væru bændur vissari með að arinnar blési um alla, því hvergi elgnast drengi sér til aðstoðar á væri skjól. 1 bújörðum sínum og þyrftu ekki að Eins og fyr er drepið á, ræður vera UPP á vinnumenn komnir uppvaxandi kynslóð því, hversu skipast um þjóðfélagsstefnuna. Henni'er fengið það hlutverk í hendur, að ákveða, ljvort hér í sem krefjast óhæfilegá hás kaups. pá gætu bændur selt afurðir sín- ar með sanngjörnu verði, og þénað á þeim samt, á sama tíma og það þessu litla þjóðfélagi á að verða roundi lækka lífsnauðsynjar manna “kvöld eða dögun” — hvort jafna 1 borgum og bæjum, að mui og á tindana við jörðu eða lofa þeim mundi verða til þess að fjöldi að standa og skýla dölunum. Og ungra manna færu úr bæjum og það mun lítill vafi vera á þvi, tækju upp búskap í sveitum, þar hvort hún kýs, ef hún er sjálfri sem í,eir gætu 'haft tvær konur. PANTIÐ HJÁ D. D. WOOD & SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington Vér höfum að eins beztu tegundir SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol ....Egg, Stove, Nut og Pea. SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu Canadisk Kol. » DRUMHELLER (Atlas)—Stór og sniá, beztu tegundir úr því plássi. STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist. Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsay Building Office Phone A 70^7 Oíece-tfmar: 2—3 HEIMtLII 7 64 Victor St» eet Teleplione: A 7586 Winnipeg, Man. Dagtala 3t. J. 474. Nnturt. 8t. 1. M« Kalll sint X nðtt og degl. DH. B. GERíABEK, M.R.C.S. frá Englandl, L.R.C.P. frt London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr* Manltoba. Fyrverandl atSstoCarlæknU vit5 hospltal I Vfnarborg, Prag, 0« Berlfn og fleirt hospftöl. SkrlfBlofa á eigtn hospftalt, 416—411 Pritchard Ave.. Wlnntpeg, Man. Skrifstofutfml frá 9—12 f. h.; t—4 og 7—9 e. h. ' Dr. B. Gcrzabeks eigt€ ho«rpftal 435—417 Pritehard Ave. Stundun og faekning valdra sjök* linga. sem þjást af brjéstvelkl. hjsrt- velki, magasjúkdömum, Innýflavelkl kvensjúkdömum. kaelmannasjúkdöm- um.tauga trefklun. THOS. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenrkir logfræBingar, Skrifstofa;— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue Áritun: F. O. Box 1856, Phones:. A 6849 og A 6840 DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Ofíiee: A 7067. Viðtalatími: 11—12 og 4.—5.30 10 Thebna Apts., Ilomc Street. Phone: Sheb. 5839. WINNIPEG, MAN. W, J. Linda*, b.a.,l.l.b. íslenkur Lögfræðingnr Heftr helmild til að taka að sér mál bæBI f Manltoba oe Saskatch*- wan fylkjum. Sknrstota aB 1207 Dnion Tmst BUlg.. Winnipeg. Ta!- sími: A 4969. — Mr. Lfndal hef- ir og skrifstofn aB I.^undar. Maa., og er þar á hverjum miBvikurtegl Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Bnilding COR. PORTfyCE AVE. & EDMCffTOfl 8T. Stundar eingongu augna, cyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10 -12 l.h. og 2 5 e. h,— Talsími: A 3521. Ileimili: 627 McMillan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Haildorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar eðrstaklaga berklasýki og aSra lungnasjúkdöma. Er aB flnna á skrlfsiofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrff- stofu tals. A 3521. Heimili\46 Alloway Ave. Talsimi: Sh*r- brook 3158 Dr. SIG. JÚL. JOHANNESSON Lækningast. að 637 Sargent Op. kl. 11—1 og 4—7 á hverjum virkum degi. ♦ Heimilissími A8592 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. ®g Donald Strect Talsími:. A 8889 * Verkstofu Tals.: A 8383 Heun. Tals.: A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER Ailskonar rafinagnsáhöld, avo sem strauj&rn vira, allar tegundlr af glfisum og aflvaka (battcris). VERK5TDFR: S7B HQME STREET Joseph T. : horson, Islenzkur Lögíraðingur Heimili: 16 Allewa.y Court,. Allowaj Ave MlCKSltS. i’IilIÚIPS .V SCARTH Barrlsfers. Ftc. 201 Monf.real Trust Bldg., Wlnnlpeg Phone Mnin 512 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCI.E, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur Itkkistur og annaat um utfarir. Allui útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alakonar minnisvarða og legsteina. Skrifst. tlllsíini N 6608 Heimilis talsími N 6607 JÖN og þORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. sér trú^ og skilur hvað þjóð vorri er fyrir beztu.—ísafpld. ---------o--------- Molar. Erviðleikarnir til að fá vinnu- fólk til að fara í vistir út í sveit- um, hefir þrengt mjög að kosti bænda í liðinni tíð, og hefir það verið eitt af vanda málum bænda og stjórnmálamanna, hvernig ‘Eg vil leyfa mér að benda yður á að alt þetta tal um hin miklu samtök bænda er hugarburður. I Bændur vinna ekki á bújörðum sínum með boHaleggjingum. Eg er þess fullviss að þeir geta aldr- ei fengið hjálp þá serp þeir þurfa með, nema að þeir menn er gefa sig fram til landvinnu séu fæddir og aldir upp í sveit. pekking og reynsla er óhjákvæmileg alstaðar. pér tækuð Lincoln fram í fram ibæta asitti úr því. Margar hafa sýni og dugnaði, éf þér gætuð kom- uppástungur manna verið í þessu ið því til leiðar að Band^ríkja sambandi, og sumar kanske gagn- stjórnin leyfði öllum bændum að legar. Ein alveg ný, kemur nú frá eiga tvær konur. pér sjáið hve bónda einum í Colorado, og skýr- þýðingarmikið mál þetta er. bónd- ir hann hugmynd sína í bréfi til inn hefði inna fárra ára yfirfljó,t- ISLENDINGAR—piltar og stúlkur óskast til að læra rakaraiðn á HEMPHILL BARBER COLLEGE. Eftirspurn mikil bæði í Canada og Bandaríkjunum. Hátt kaup, frá S25 til $50 um vikuna. Námið tekur aðeins átta vikna tíma. Vér ábyrgjumst hverjum fullnuma stöðuga atvinnu. Rakara vantar nú í mörgum bæjum og borgum. Skrifið eftir ókeypis Catalogue, er sýnir yður hve auðvelt er að læra rakaraiðnina og stofna iðn fyrir eigin reikning með mánaðarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE 220 Pacific Avenue Winnipeg, Man. Útibú í Regina, Saskatooíi, Edmonton og Calgary. bragðs tækifæri fyrir íslenzka pilta og stúlkur. petta er af- JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐÚK HeiinUls- lals.: 8t. •Inhn 184<s , SkrU3tofn -Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæBi húsuielguakuldlr, veBskuldlr, vfxlaskuldir AfgreiBir alt aem aB lögum lýtur Skrlfstofa. 955 Mflln Stree* Phones: N6225 A7996 Haiidór Siguihscn General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 350 Main St. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horoi Toronto og Notre Dame Phone : Uelmths A 8847 A »542 Hækkun. Komumaður—Hvað segið þér? i iu pimd sterling fyrir þetta? pér sogðuð fimm pund, þegar eg kom er,yf7dUnarWÓnninn—“Já- en 'það ru tuttugu mínútur síðan. ríkisstjórans þar á þessa leið: “Eg er bóndi, og bý sjö mílur suður frá Denver, konan mín er veik og eg get ekki með neinu anlega hjálp, bæði bæði utan húss og innan. Bændur gætu oft gifst tveimur systrum, eða vinstúlkum. Eg er yður vinveittur og þetta er móti fengíð vinnukonu. pér er- mín/Sannfæring, að ef að þér get- uð nýtur ríkisstjóri, annars hefð- ið komið þessu í framkvæmd, þá uð þér ekki verið kosinn í annað ýfirskyggði það alt annað, er þér | oinn með svo miklu atkvæðamagni. sem ríkisstjóri gætuð gjört. Eg lrgg pér ættuð hafa einhver ráð með málið fyrir yður til umhugs- að ráða fram úr erviðleikum þeim unar.” sem bændurnir eiga við að stríða, 8. og 9. des s. 1., voru jarðskjálft- Allar logundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Elfctric Hailway Bidg. Glft,nga og blóm Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tafs. 720 ST JOHN 2 RING 3 Sími: A4153. tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STITDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winmpeg Kveljist kláða, tkí Gyllinoeð blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL é. THOMAS. Chiropractore og Eleo- tro-lnerapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjúkrastofnun, hæfl- lega dýr J. J. Swanson &? Co. Verzla meö tasteÍRnir- Sjá ur- leigu á húsum. Annaat Un eldsáhyrgðir o. fl 808 Paris Bnlhltns Phones A 6349—A 03J« HVAÐ sean þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, bá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga ú| í hönd eða að Láni. Vér höfmn alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ifi munina. OVER-LANP HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.# Ko*ni Alcxander Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.