Lögberg - 21.04.1921, Síða 7

Lögberg - 21.04.1921, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. APRIL 1921 Bls. 7 Mrs. Reifenstein, 67 ára þyngist um 26 pund Seg^st vilja helzt láta flösku af Tanlac í hendina á hverjum sjúkum manni, hverri sjúkri konu off hverju sjúku barni í þessu landi — pekti aldrei ann- að slíkt meðal. — “Eg er nú 67 ára og á allri minni æfi, hefi eg aldrei reynt nokkurt meðal, sem jafnast á við Tanlac. Hugsið yður. Að þýngjast á mín- um aldri um tuttugu og fimm pund eins og eg hefi gert,” sagði Mrs Emma Reifenstein, að no. 337 Wehster Ave., Syracuise, N. Y. “Ef mér væri unt, hefði eg hélfct kosið að stinga flöisku af Tanlac 1 lófann á hverjum sjúkum manni, Ihverri sjúkri konu, og hverju sjúku barni í landinu, því n útveit eg af reynslu hvert töfra- lyf það er. í full tvö ár var eg heilsulaus aumingi af taugaveikl- un. Eg þorði ekki út fyrir hússins dyr nema því að eins að maður minni væri með mér. Eg var hrædd við alt og kveið fyrir öllu, eins og slíkum taugasjúk- dómi fylgir. — “Maginn var öðru ihvoru 1 hinu mestu óreglu og stundum var mér Mr- J. Reifenstein, kemst svo að ómögulegt að neyta nokkrar fæðu orði um vitnisburð konu sinnar. dögum saman. Eg gat ekki sof- “pað er ekkert ofmælt í vitftis- ið um nætur og fór á fætur á burði hennar. Hei'lsufoót henn- morgnana þreytt og hugsjúk. ar hefir verið öldungis óvæntur. “Nú er heilsa mín orðin öll önn. gleðiviðburður í lífi okkar allra ur. Taugarnar eru komnar í Fyrir fáum vikum kom mér ekki bezta lag og svefninn og meltingin til hugar, að hún mundi komast sömuleiðis. Allir í nágrenninu lifandi út úr hinu síðasta veikinda- , undrast heilsuibót mína, því flest- kasti, en nú er hún hraustari en ir töldu mig í sannleika sagt úr nokkru sinni fyr og m áþakka Tan- sögunni. petta merkilega lyf lac það alt. Við höfum verið hefir komið mér til fullrar heilsu, gift í 50 ár og hefi eg sjftldan séð þar sem alt annað brást.” hana hraustlegri í útliti.” MRS. EMMA REIFENSTEIN 337 Webster Ave., Syracuse, N. Y. liggja í rúmum s'ínum og sofa. En þau virtust ekki foafa þörf fyr- ir hvíldina. peim manni skjátl- aðist ekki, sem sagði: Æskulýð- urinn verður foeldur að fá að skjáta hvert annað í stríði, held- ur en að eyðileggja sig á friðar- tímum.” Foreldrar! gætið foarna ykkar! því heimurinn er sokkinn í spill- ingu. Reynið líkt og móðir Mó- sesar að fela þau í trú hjá frels. aranum, gefið 'þau guði, eins og Hanna gerði með Samúel, og sáið í hjörtu þeirra hinu eflífa sæði, Guðs orði, sem varðveitt getur frá synd. Verið fyrri til en djöfullinn, og innrætið börnum yðar orð Bifolíunnar. ' ÓSiðferðisins vissu afleiðfngar opinfoerast ekki í barneignum, þær a koma í ljós, á hinni geisimiklu út- breiðslu óskírlífissjúkdómanna, “því einis og maðurinn sáir, svo mun hann og uppskera.” pað er skelfilegur fjöldi, sem gengur með ósiðferðisisjúkdóma og ýmsa þesskonar ólæknandi kvilla í likömum sínum, sem ekki að eins þeir sjálfir verða að þjást af^ sem einnig kemur fram á af- kvæmum þeirra jafrivel í þriðja og fjórða ilið. 300,000 breskir her- menn liggja nú sem stendur á isjúkraihúsum, eyði'lagðir og þjáð- ir af þesskonar sjúkdómum. Eg una. frestað. En “skemtuninni” var Átta togurum hefir nú verið lagt við hafnargarðinn, sem hætt- ir eru veiðum. Og búist við að fleiri foætist í hópinn. Eru slikt óglæsilegar horfur. Óvænt heimsókn. Business and Protessional Cards W. H. Olson .................. 1.00 mjn tjiiög til fyrirtækisins, staklinga og félög, að senda til Dagatais. st. J 4 74 Nætur.: st. J. 866 Að kveldi þess 22. janúar þ. á. sátum við í mestu ró að heimili okkar við Lundar, Manitoba, og áttum engra gesta von. En alt í einu var 'þögnin rofin; úti fyrir reyrðist fótatak og mannamál og var líkast sem foerlið gengi að garði. Hurðum var hrundið upp víðan vegg og inn streymdu konur og menn úr nágrenninu, alt fólk sem var okkur að góðu kunnugt og lék gleði'bros um hvert andlit, var því auðsjáanlega engin foætta á ferðum. En þrátt fyrir það gátum við ékki í fljótu bragði gjört okkur neina grein fyrir hvað hér var um að vera, en sjáanlega ætlaði fólkið að ^etjast að um stundarsakir, því meðferðis hafði það körfur fullar af ávöxt- um og öðru sælgæti. Eftir að allir höfðu komið sér fyrir á sem þægilegastan hátt, bað Mrs. Petrina Olafssan sér hljóðs hefi héyrt að fimta "hver manrí- ?«J6k tilc mals eitthvað á þessa eskja í Kaupmannalhöfn gangi Nútföiní ljósi biblíunnar Eftir lúferskan prest, Th. Mundus, í Dratnmen, Norvegi. (P. Sigurðsson, þýddi). Lögleysið hefir einnig birst hér á öðru sviði, og það er í sjálfum dómssölunum. Lögtleyisið foefir þrengt sér þar inn og saurgað hehdur löggæslunnar. Fyr á tímum mundi sá dæmdur leið: — Ástæðan fyrir því, að við erum hér svo mörg saman komin í kvöld, er fyrst og fremst sú, að veðrið er svo dæmalaust gott og datt okkur því í hug, að fara eitt- hvað okkur til skemtunar, og kom okkur saman um að foeimsækja ykkur, kæru húsráðendur Fyrir viku síðan foöfðum við konurnar úr Lundar Home Econ Kaupmannalhöfn með þesskonar kviilla, og sé svo, sem vafalaust er, þá er það hrylli- Jegt. Mér detta í foug orð Drott- is um Sódóma: “Hrópið yfir Só- dómu og Gómorru er vissulega mikið, og synd þeirra er vissulega mjög þung —” Eg minnist þess, að fyrir foér um bil 10 árum var ein af þessum, „... mannfélagssvívirðingum afhjúpuð omlcs felaSinu fund her a heimih B-10rn ykkar. Á leiðinni héðan vorum við lega fyrir utarí hjónalband, og sem kölluð eru “óegta börn,” þótt séu í raun og veru nógu “egta” fyrir syndir foreldranna eiga þau að bera nafnfoót þessa alt sitt líf. Próf. riokkur Pedersen að nafni skrifar: 10 mánuðum eftir að stríð- ið byrjaði voru fædd 10,000 lausa- leiksibörn. Nú þegar þetta er skrifað, er talan komin upp 3 miljónir. pegar nú talan af hjónskilnuðum og lausalleiksbörn- um þrátt fyrir alt og og alt ekki til dauða, sem morð fremdi og er foærri, er það ekki því að þakka, missa líf sitt undir öxi böðlanna.j að fólk í íheild sinni sé svo sið- Sá sem úthellir blóði mannsins,! ferðislega þroskað, og sjálfstætt, hans blóði skal af manninum út- heldur vegna þess að menn eru nú hdlt verða. • pá voru morð sjald- farnir að líta öðru maugum á sam- gæf. Nú geta menn myrt í bandið milli manns og konp og þeirri fullu vissu, að hegningin verði að eins nokkurra ára fang- élsisvist. Afleiðingarnar af svo væguiri dómum gagnvart morðum hjónabandið. Eg vil taka eitt dæmi frá nú- tíkzu lifnaðarfoáttunum. Tvær . 1U , , . .. manneskjur foafa lifað saman í k°ma * IJ* 1 hinum morgu sem hjónabandi( en eru nú orðnar þreyttar fover á annari. Hvað er þá til ráða?' Er leitast við að , - . , halda áfram í von um að lagast það var ems-{ kunfti? Nei Nei> það ber ðr_ sjaldan við. Nei róílega gera umiir þola - Mar„ir ólbðtail ™nn b*.r‘‘ “™”lní ,,m'f” menn v»ru skjálfandi hrleddir vi« Sanf“8.'“r l!olUr * U __• , . I ræðí hja'hmum partmum til að þesskonar hegnmgu ogheldu S1g:leita a# hinni töpuðu gæfu hjá körlum eða konum, eftir því , f sem við á. Ef til villl mótmælið víllimannalegt fyrir vortmild" o°g ** "Ú« ,aS ^l,éf4!‘ •' mannáðarlega réttarfar, en þeui við feng,« lana* h,8 alt- mi'ldi og mannúð er foara fojúpuð ‘^aan lögleysi. framin eru á meðal manna. FyrirJ nokkrum árum var hegningarað- ferð notuð í Danmörku,-sem kðl3-| var “Rotting,” konar flenging, sem glæpamaður-] inn varið að leggja forygg sinn þess vegna innan takmarka/ lag- anna. Nú er dauðadómur og .» , “Rotting” afnumið. — — A Sem Vlð á’ í Kaupmannahöfn, pvílíkar syndir hneiksluðu menn. Dagblöðin tóku í sama streng, og syndarinn var dæmdur, en slíkt heyrist nú ekki framar. pað er þó ekki vegna þess að ósiðferðið þróist ekki með- al manna. pví þa'ð gerir það vissu- lega í stórum stíl, en nú er þagað en yfir því, og alt er samþykt.-enginn mótmælir lerífeur spillingunni, og oft er það vegna þess að fjöddin er sekur í sömu syndum. Menn umbera nú syndina og þola mæta vel, já, hún er jafnvel vegsömuð og upphafin í ræðu og riti, í bundnu og óbundnu máli, af spilt- um manneskjum, sem eyðileggja og eitra æskulýðinn með hinum sið- spillandi bókum isínum um frjáls- ar ástir oig vimu lostasemdanna. pað er nú engin vanvirða leng- ur að syndga. Synd er ekki synd, siðgæðiaþrek manna er veiklað. Saurlifnaður er lögmál, knýandi nauðsyn í lífi hverrar manneskju, og þess vegna fremja menn foann. pað er bara að hlýðnast náttúrunni segja menn. — Æ vinir mínir, heimurinn hefir fengið sér nýjann Guðplhinn svokallaða “náttúrulög- máls Guð,” þann sem sér í gegn- um fingur með syn, þann guð sem ekki er hægt að syndlga gegn, bara náttúrulögmál, sem sjálfsagt er að hlýðnast, Guð sem bara er að tala um, hyort við gætum ekki rétt hjálparfoönd og létt að ein hverju leyti undir þá erfiðleika, sem að sjálfsögðu stafa af veik- indum þínum, Mrs. Fjeldsted Við vitum, að þú verður að fara til Winnipeg í hverjum mánuði til lækninga, um langan tíma, og hlýt- ur þáð að hafa mikin kostnað í för með sér. Við foöfum því meðferðis »ér í kvöld nokkra dali, sem eg efi verið beðin að afhenda þér sem gjöf frá okkar félagi, og er það ósk og ^on okkar allra, að þessi litli vottur um hluttekning okkar í kjörum þínum, megi fojálpa til þess, að þú fáir fulla heilsu aftur. Að svo mæltu afhenti (hún okk- ur hundrað dali og gekk til sætis. Við megum játa, að okkur varð orðfátt að lýsa tilfinningum okkar á þessari stundu, eins og oft vill verða undir þeim kringumstæðum, þegar líkir atburðir koma mönnum að óvörum, og viljum við því hér m«ð votta okkar innilegasta þakk- Iæti, fyrst og fremst fyrir þessa höfðinglegu gjöf, en þó mest af öllu fyrir einlægnina og vinátt- uböndin, sem liggja hér á bakvið, því sá sjóður er dýrmætari en alt annað og finnur maður það ætíð b^ézt, þegar örðugar kringumstæð- T. Jofonson .................50 Paul Tfoorlakson........... 1.00 Thor Melsted........... 1.00 J. G. Hendrickson ......... 2.50 —Samtals $20.00. Safanað að 724 Beverley St. Winnipeg Miss Elísabet Jofonson......1.00 Mrs. Thelma Thorsteinsson .50 Miss Valgerður Jónasson......50 Miss Lára Sigurjónsson .... 1.00 Mrs. Hildur Sigurjónsson.....50 Miss Elísabet Sigurjónsson .50 Sigtryggur Sigurjónsson .... :25 Andrea Soffía Sigurjónsson .251 —Samtáls $4.50. Kvenfél. Fyrsta lút. safn.... 25.00 Jónas J. Jóhannesson ..... 10.00 Sigmar Bros., Wpg......... IC',00 Séra Rún. Marteinsson .... 5.00 Mrs. Sveinsson ............ 1.00 Thorleifur................ 2.00 Böb Jofonson............... 2.00 isgeir Sveinsson ......... 5.00 Rev. B. B. Jónsson ....... 5.00 J. J. Swanson.............. 1.00 Mrs. Preece .............. 1.00' Jón Goodman...................25 Frá North Dakota: Safnað af séra K. K. Olefsson: S. S. Laxdal .............. 1.00 O. K. Olafsson ............ 1.00 J. K. Olafsson .... v..... 1.00 Thordur Sigmundsson ...... 5.00 Kristín Thorfinnsson ...... 2.00 Thos. Halldórsson ........ 2.00 Jóhannes Anderson......... l.CO Guðfinna Björnsson......... 1.00 K. K. Olafson ............ 6.50 M. F. Björnsson........... 1.00 Mrs. Th. Einarsson....*......50 Kristín Gúðmundsson ...... 1.00 Fred. Erlendsson.............50 G. Swanson ......... 2.00 O. Finnsson ......... 5.00 —Samtals $30.50 Safnað af kvenfél. “Gleym- mér-ei” Svold, N.D.: J. H. Hannesson .......... l.CO Jón Hannesson ........x .... 1.00 Theodor Hannesson............50 Sig. Thorleifsson.............50 Bjarni Dalsted ..............50 John Dalsted.................501 J. O. Dalsted................50 G. P. Dalsted................50 Mr. og Mrs. K. Guðjónsson 1.00 Mr. og Mrs. J. G. Johnson.... 1.00 Mr. og Mrs. K. Ólafson.... 1.00 Th. G. Sigurðsson.............50 Mr. og Mrs. OIi S. Johnson 1.00 G. A. Vivatson ......... 2.00 Mrs. Jóhanna Thordarson 1.00 Mr. og Mrs. Á. Sturlaugsson 1.00 Jón B. Hannesson .............25 Pálmi Hannesson .............25 Jón Goodman...................50 —Samtals $16.50. Frá Gimli, safnað af Mrs. H. P. Tergesen: Mr. og Mrs. H. O. Hallson $1.00 Sveinn Björnsson.......... 1.00 Mrs. K. B. Thordarson..... 1.00 Miss Julius .............. 2.0C1 Mrs. Hinriksson........... 1.00 Mrs. Chiswell............. 1.00 svo að því máli máli verði nú sem allra fyrst lokið. Vinsamlegast, H. Sigmar, Box 27 Wynyard, Sask. DR.B J.BRAN SON 701 Lindsay Building Phone A 7067 Office tlmar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Phone: A 7Í22 Winnipeg, Man. Kalli sint & nótt og degi DR. B. GERZABEK M.R.C.S. frá Engiandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aCstoðarlæknir viC hospital I Vinarborg, Prag og Beriin og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigin hosptal Íl5—-4174 Prichard Ave., Winnipeg. Skrifstofu timi frá 9-12 f.h.; 3-6 og 7-9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eiglð linspital 415—417 Prichard Ave. Stundun og lækning vaickra sjúk- linga, se mjást af brjóstveiki, hjarta- bilun, magasjúkdömum, innýflavelki, kvensjúkdömum, karlmannasjú"kdóm- um, taugaveiklun. e'H'j Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building Office Phone: A 7076 Offfice itimar: 2—3 Heimili: 764 Victor St. Telephone: A 7586 Winnipeg, Man. Thos. H. Johnson og Hjalmar^A. Bergman íslenzkir Iiigfr.i’ðingar Skrifstofa: Room 11 McArthur Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A 6849 og 6840 Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja melSöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aö fá, eru notuC eingöngu. pegár þér komiC me8 forskriftina til vor, megiS þér vera viss um fá rétt það sem læknir- inn tekur til. COBCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones N 7659—7650 Giftingalyfisbréf seld DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bidg. Office: A 7067. Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 10 Thelma Apts., Home Street. Phone: Sheb: 5839. WINNIPEG. MAN W.J. LINDAL, B.A.,L.L.B. fslenzkur lögfræðingur hefir heimild til að taka að sér niál bæði i Manitoba .og .Saskatchewan fylkjum.... Skrifstofa að 1267 Tfnion Trust Building, Winnipeg. Talsimi A4963 — Mr, Líndal hefir og skrif- stofu að Lúndar, Man. og er þar á hverjum míðvikudegi i------------------------------ pað eru ávextir lög- leysisins í sjálfu dómsvaldinu. Maður nokkur sagði við lögreglu- þjón einn, í einum af bæjum vor- um: “Getur þú ekki gert neitt til að afstýra öllu því, sem skeður á götunum á kvöldin? það hlýtur að vera hægt að koma friði og skipu- lagi á svo æskulýðurinn fái ekki sýnt synd sína þannig á götun- um.” Lögregluþjónninn leij; á hann og sagði: ‘^Reyndu að segja eitthvað í þá áttina við þá að þetta dugi ekki? Segjum við nokkuð til þeirra, getum við átt á ^ættu að verða barðir niður. það dugar ekki neitt.” Hann sagði með orðum aldrei neitt. Hann lét þá gera eftir vi'ld sinni. Hann átti að verja lög og rétt, en hann var of sljófur og ragur til að verja Það, sem rétt var. t Hinar árlegu háu tölur sjálfs- morða eru einnig ávextir lögíeys- isins í mannfélaginu. Danmörk 'Motnast ®á vafasami heiður að vera nr. 1 eða 2 í því að foafa ílest sjálfsmorð árlega. 700 sjálfs- morð er engin smáræðis upphæð í svo fámennu landi eins og Dan- mörk er. \ Pá hefir og lögleysið þróast á enn öðru svæði. Og þar hefir “getnaður” skilnings'sljófra og| vr mæta, og brautin sem fram- hugspiltra rnanna, með saurugt! undan liggur sýnist torsótt- hvað hjarta og sál, sem sokkin er niður] j;'a ef ®ott að eiga efnfæ^u vin- í nautnagirndir og lostasemdir. Hugsmíði í og einstaklingsgerfi fengi að fagna. Við endurtökum okkar hjart- afskræmi af foinum “aldráða,” sem | fólgnasta þakklæti til^ Lundar einu sinni í foeilagleik o'g logandi eídi bauð lýfinum og sagði: “pú skalt ekki hórdóm drýgja.” Framh. auga almættisins eitt augnablik, mundum við sjá tóm- leikann á mörgum foeimilum og sjá, að ihjónabaridið oft er eins- konar blæja, er hýlur spilt og isyndsamlegt líferni. Frjálsar ástir eiga sér engu síður stað meðal giftra en ógiftra. þær ungu manneskjur, menn og konur sem fylgjaihugmyndinni. “Frjálsar ást-.j Landakoti ætluðu að byggja þar r. bæðl 1 °rð-m. 0Í? gJörðum’ stærri og vandaðri kirkju. Mun Frá Islandi. Fyrir nokkru foeyrðist það, og I mun vera satt, að katólstrúarmenn lifa ólögmætu fojúskaparlífi, finn- ast nú þúsundum saman í öllum löndum. “Hvers vegna að gifta sig” segja þær. Við erum frjáls, og viljum vera frjáls í ástum, elska einn í dag annan á morgun, á sama tíma sekkur kynslóðin dýpra og dýpra niður í ósiðferðis- ins óttalega foýldýpi. Syndir So- doma eru auigljósar orðnar í þjóð- félagi voru. Manneskjurnar syndga gegn eðli hlutanna O'g saurga sig sjálfar á þann óeðli- lega hátt, og fremja skömm, fover með sínu kyni. Einnig í þessu atriði hefir spillingifl náð tökum í mönnum framtíðarinnar. Mörg börn vita í dag, það sem þau fyrst ættu að vita sem fulltíða mann- eskjur, og á veggjum ihér og þar sýna þau þekkingu sína í saurug- um uppdráttum. Presturinn O. Ricard í Kaup- manneihöfn skrifar þannig í “Ho- það víða borið fullþroskaða ávexti.] vedstaden:” Eg tala við lögreglu peir birtast í mörgum myndum. | þjóninn, sem sjálfur á ungar syst Af hjónaskilnaði var fyrir no<kkr- ur, og segir: pað er hrýllilegt að um árum hér um bil 350 á ári í sjá 15—16 ára gömul stúlkubörn Danmörku. 1918 var það stigið í Fiorasalnum (pað er einhver upp í 1098, og 1919 óx það um 100 hin viðhjóðslegasta danshola í tilfelli. páð er æðimikill vöxt-^ Kaupmannafoöfn þar sem skækjur ur I isvo litflu landi eins og Dan-! og ómagar þeirra eiga heima). riiörk er. petta er ekki annað Kvöld nokkurt, er eg kom seint eri ávextir lögleysisins í mannfé- heim frá samkomu, sá eg unga taginu. I drengi og stúlkubörn foafast við á Einn ávöxturinn er líka foinn] bakvið fjalavegg einn, á þessum gærkvöldi og hafði fjöldi fólks riiikli fjöldi barna, sem fæðast ár-. tíma dagsins, er þau foefðu átt að safnast saman við steinbryggj- Home Economic félagsins og ósk- um að það $igi langa og bjarta framtíð í sínu göfuga starfi Guðbjörg Fjeldsted. Kristján E. Fjeldsted. Alma Tergesen ............ Mr,s. Jofon Stevens ...... Mrs. H. Sigurdson ........ Mrs. Brynjólfsson ........ Mr. og Mrs. H. P. Tergesen Kvenfél. “Framsókn” ...... —Samtals: $16.25. Frá Kristnesi safnað af séra .25 .50 .50 1.00 2.00 5.00 Dr- J. Stefansson 401 Bayd bi.num^ C0R. P0RH\CE AVE. & EDM0|«T0)l *T. Stundar eingongu augna, ejnna. nef og kverka sjúWdóma. Er að hitta frákl. 10 12 i.h. eg 2 5 e. h.— Talstmi: A 3521. Heimili: 627 MicMillan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Haildorson 401 Boyd Kullrtliis Cor. Portage Avi * Kflmontor. Btundar séretaluaga uerKiasýk. og aðra ltinrnasjúkdóma Br aí flnna á skrtfstofunnl ki 11- 1* f.m. og ki. 2—4 <■ r», Skrif- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave ralsln, ^ber brook 8158 Bílsjóðurinn. Áður auglýstir........ $937.80 Safnað af Bandalagi Fyrsta lút safn., Winipeg: styrjöldin og dýrtíðin foafa valdið því, að ekki hefir komið skriður á það mál. Nú alveg nýlega hafa katóls- trúarmenn afráðið að kaupa helm- ing jarðarinnar Jófríðarstaðir við Hafnarfjörð. Mnnu þeir taka við eigninni og jörðinni 14. maí næstk. Tilgangurinn með þessum jarða- kaupum er sá, að reisa sjúkrahús á jörðinni. En óráðið er-enn, hvenær byrjað verður á þeirri byggingu. petta er merkilegt mál, að sjúkralhúsum fjölgi, hér hjá oss' íslendingum, því sjúkrahúsleysi hefir alt tij þessa verið erfiðasti þröskuldurinn í baráttunni við sjúkdómana. Róstur urðu um borð í enskum botrivörpungi hér á höfninni í fyrrakvöld. Voru skipverjar sumir druknir og gerðu aðsúg að skipstjóra til þess að fá hjá foon- um áfengi, sem innsiglað hafði ■vefcið af Jögreglunni. Fékk hann eigi við ráðið og uppvöðslusegg- irnir brutu upp innsiglið og rændu fjórum áfengisflöskum. Var lög,- reglunni gert aðvart, enjhríðin var riðin af er þeir komu. Var búist við framfoaldi þessara óeirða í A. S. Bardal .... $5.00 H. Axford .... 5.00 Miss Ida Swainson .... 1.00 Miss Clara Tfoorbergson 50' Miss Hjaltalín 50 Mrs. K. Albert 50 A Friend .... 1.00 Alex. Johnson .... 1.00 Halldóri Johnson: Ella Abrahamsson 1.00 Margrét Daniél&son .25 Friðrik Davíðsson .25 Davið Dávíðsson .25 Valgerður Davíðsson .25 Jóhanna Daviðsson .25 —Samtals: $2.25. Kvenfél. Melanktons safn., Bantry, N. D., 10.00 Um bílsjóðinn. Nú foefi eg auglýst í blaðinu alt það sem til mín er komið í Bíl- sjóðinn, að upphæð liðugir $1,100. Verð foílsins (Ford Touring Car) í Japan er rétt um $1,200, og afföll á peningum nema liðugum $150. Samtals þarf því að leggja fram liðuga $1,350 til að ifoorga að fullu Kostnað við fyrirtækið. Sú upp- hæð, sem nú vantar til að koma þessu máli frá, er því ekki nema lítil. Langar mig nú vinsamlega að skora á þá, sem enn ekki foafa lagt til fyrirtækisins, foæði ein- Dr. SIG. JÚL. JÓHANNESSON L<Bkningstofa að 1445% LOGAN AVE. Optin kl. 3—6 e. þ. á foverjum virkum degi. Ýals. A9085 Heimilissími A 8592 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave og Donald Strect Talsími:. A 8889 BLUE RlBBON TE Góð bústýra er ávalt varasöm með, þegar hún pantar te.aðtaka það fram að senda sér BLUE RIB- BON TE. Pœr gera þetta af því þær vita að þá fá þcer bezta teið með lœgsta verði sem það bezta er selt fyrir. Það er ekkert te í Canada eins gott og drjúgteins og BLUE BIB- BON, \ VerkstofD Tais. A838S Heun Taia A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rnfmajrnsáhöld. »»o seni atranjám rlra, allar tegundlr af glösnm og aflvak* 'batteris). VERK5T0FA: 676 HflME STREET JOSEPH T. THORSON •Islenzknr lögfræðingnr Heimaf. Sher. 4725 Heimill: \ Alloway Court Alloway Ave. MESSRS. PHITCrPS & SCAHTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trnst llltlff.. Winnipeg Phonb: A 1336—1337 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Oame Ave. A. S Bardal 848 Sherbrooke St. Selur likki.tur og anna.t um utfarir. Allur útbúnaður aá hexti. E-nnfrem- ur aelur hann al.konar minniavarSa og legateina Skrifst. talsími N 6608 Heimilis talsími N 6607 JÓN og pORSTEINN ASGEIRSSYNIB taka að sér málningu, innaa húss og utan, einnig vegf- fóðrun (Paperhanging) — VönduC vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phon8 N 6919. \ Pfoones: N6225 A7996 Halldér Sigurísson General Contractor 808 Great West Permanent L*aa Bldg., 356 Main St. MORRIS, EAKINS, FINKBEIN ER and RICHARDSON Barristers O'g fleira. Sérstök rækt lögð við mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél. einnig sér- fræðingar í meðferð sakapiála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Sími: A4153. IsL Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO ' Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúalð 290 Portage Ave. Winni] JOSEPH TAVLOR LOOTAKSMAÐUh Helmllls-Tnl».: St. John 184* Skriístolu T'als.: Maiii 7078 Tekur lögtakl bæM húsaleigu.kuldlr, veðskuldir vlxleekuidlr AfgrelQlr alt sem að lögurn lÝtur Skrlfstofa ‘155 M»»n 8tien Ciriinga og Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RtNG 3 ROBINSON’S BLÓMA-DEILD Ný blóm koma inn daglega. Gift- ingar og hátíðablóm sértaklega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. —íslenzka töluð I búðinni. Mrs. Rovatzos ráðskona. Sunnud. tals. A6236 J. J. Swanson & Co. ! Verzla með taateignir. Sjá ur leigu & húsum. Annaat Un tr. elasáhyrgSir o. fl. 808 Paria BnUdlnc Phones A 634»—A 631«

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.