Lögberg - 26.05.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.05.1921, Blaðsíða 7
LÖOBERG, FIMTUDAGINN, 26. MAÍ 1921 , Bls. 7 Gangið í RAUÐA KROSSINN RAUÐI KROSSINN hefir nú á friðartímanum alveg eins þýðingar- miklar skyldur til að inna af hendi í Jparfir mannúðarinnar, og þegar stríð sanda yfir. Rauða Kross félögin hafa stofnað eina allsherjar breiðfylking. Til verndunar heilbrigði, fyrirbygging sjúkdóma og mildun þjáninga út um allan héim. pessi störf eru einnig int af hendUí^voru eigin landi, af Rauða Kross fé- lögunuim og sama má segja um hin ,öll í landinu, þrjátíu og eitt að tölu, er skipað hafa sér undir merki hins Rauða Kross. Ársgjald til Rauða Krossins er að ein® $1.00. Greiðsla þessa eina Doll- ars við innritun, er öll sú upphæð, sem félagið fer fram á að fá hjá yður. ‘ Ársgjald í unglingadeild Rauða Krossins er 25 cent. INNRITIST: — Látið það sanna alþjóða manna traust yðar á Rauða Krossinum og hluttöku yðar í hinu göfuga starfi, sem miðar eingöngu til þess að bæta kjör og lífsskilyrði mannkynsins í heild sinni. Innritunardagar Júní 5. til 11. pá viku ætla Rauða Kross félögin að safna meðlimum í hverri sveit og hverri borg. Veitið Jiðsinni sjálfir og fáið aðra til að liðsinna þessu mikilvæga máli. Vinnið í samræmi við Rauða Krosa nefndina í bygðarlagi yðar og hjálpið til að fá hvern ein- asta mann, hverja einustu konu, hvert einast barn í félagið. Fréttabréf. Fyrir “Vorið gróa.” Langruth 13. 5.—’21 skömmu sungu menn: er komið og grundirnar Annars hefir verið kalt alt til (þessa; kuldinn stafaði af ísnum, sem er nú rétt farinn. pað torá til Isunnanáttaa- um nokkra daga, og um þann 10. kom fyrsti sumarskúrinn, og var smáskúrótt ,þann dag, og þann næsta. í dag er breytt veður: norðvestan vindur og snjóföl á jörð; náttúran hým- ir köld og drungaleg og þögul, manni dettur í hug: “Hvar eru fuglar þeir, er á sumri sungu?” Sáning er komin nokkuð á veg; fremur seint var byrjað vegna bleytd, og en er of blautt á svæð- um; meiri hlutinn af hveiti mun þó vera sáð. t Sumarmála samkomu helt Herðubreiðar söfnuður 22. apríl; var þar margt manna, og ýmislegt til skemtana. Erindi fluttu menn no'kkur, og sumt í bundnu máli. Mrs. D. Valdimarsþon las upp fallegt kvæði, og porleifur Jóns- son annað, er það frumort gaman og alvara; fylgir það línum þess- um. Hér bar góðan gest að garði fyr- ir nokkrum dögum. Gunnar B. Björnsson, ritstjóra frá Minneota; var hann á ferð fyrir kirkjufélag- ið.Vog rak erindi sitt með vanaleg- um skðrungskap; urðu menn vel og sómasamlega viÓ erindi hans. Gjarnan hefði hann viljáð kynnast fleirum en hægt var, en' því til fyrirstöðu voru áþægilegir vegir og hinn stutti tími sem honum var markaður hér. Héðan fluttiist einn búandi bygð arinnar á þessu vori. Bjarni Tómasson, ásamt Steinunni konu sinni og börnum þeirra. Kvöddu nágrannar og Vinir þau hjón, og fengu þeim nokkra minnisgripi að skilnaði, sem vott þakklætis fyrir sambúina. Er það mál manna, að þau hjón séu gestrisin, góðfús og hjálpsöm í nágrenni. Bráðum nálgast kirjuþings- tíðin; samkvæmt auglýsingu for- iseta kirkjúfélagsins, verður þing- ið í ár að Lundar, og byrjar 23. júní. Kirkjuþingin eru eflaust stærsti þjóðernislegi viðburður ársins. Líka er það vinamót á- gafettiþar sem fornir vinir og kunn- ingjar sjást eftir skilnað í tugi ára. par höfum vér allir eign- ast vini og endurminningar, scm hafa verið oss :ho\lvættir æ síðan — það hygg eg vera reynslu flestra þeirra, sem kirkjuþingin sækja. Menn og konur sem léku saklausum barnaleikjum á íslandi og voru leiksystkini finn- ast og minnast sólskinsbletta æskuáranna. ÖIl stærstu vel- ferðarmál íslendinga hér í álfu eru rædd og afgreidd, eftir þvi sem virðist mögulegt. Kirkju- félagið, víðtækasti félagsskapur- inn meðal íslendinga hér í álfu hefir með kirkjujþingunum, gert mönnum mögulegt að halda sér saman, þjóðernislega á þann hátt, sem er að minni skoðun afar gild- ur þáttur í þjóðernis baráttu vorri, og ættu því kirkjuþingin að vera nokkurskonar þjóðernis afmæli, sem hafi vaxandi þýðingu eftir því sena árin liða. s. s. c. það kr gleði og gaman hér í kvöld, Gjöfum sumars fagnar norðurs öld Fegin sumri fagnar andi manns, Vér fögnum því með ræðu söng og r dans. f Ræða er nauðsyn eins og vitum vér þá vandamálin oss að höndum ber, Áhrif hennar eru víðtæk tetór, Um afleiðing þó misjafnlega fór. Hún vekur fræðir veröld alt um kring, Hún víkkar stækkar andans sjón- arhring Margir segja eg þræti ei þar um hót, Að þjóðum'Væðan mesta vinni bót. pegar ræða er röggsamlega flutt, Rökstudd vel og efnisrík en stutt, par við unir andi glaður minn, Ekki margt eg stærri skemtun finn. Drotning lista sönglistin er sögð, Sorgum eyða hennar töfrabrögð í hæðir ljóss hún lyftir hug og sál, Hún líka er kölluð himneskt engla- xnál. í hugan engin læðilst hugsun lág, Ljúfa sönglist þegar hlýðum á, pá hörpustrengir glymja gleðilag Gamla Sál það huggar en í dag. Æfum söng og syhgjum oft og hátt, Söngurinn því hefir undramátt; Hann rekur illa anda út í geym, En unað gleði og ró ihann leiðir heim. Dável stigin dans er skemtun góð, Dansinn gleður unga menn og fljóð, En aldrei lyftir anda mannsins dans, Upp á leið til mikla sannleikans petta á móti dansi hefi eg helzt Hugsjón engin bak við greyjið felst, Ef göfga hugsjón enga eigum til Æfin er sem tapað lukkuspil. Svo er annað, stutt er stundarbið, Til stansar dans og snýr oss baki við, < pegar æfi út er runnið vor, Yður förlast þessi léttu spor. pá er gott að hafa eitthvað æft, Annað, sem að reynist betur hæft, Til fylgdar inn á efra aldursskeið Og ekki bregst á bálf-farinni leið. En eg veit þið viljið dansa samt, pó verðmætið sé nokkuð efasamt, Dansið þá og dansið sumar inn, Dansið iburtu kalda veturinn. P. J. kristindóminn mikla bölvun upphafi til enda. Bara tóma rótgróna spillingu. Eg kalla kristindóminn tóma ódauðlega skömm og vansæmd mannkyns- ins.” Og enn fremur segir hann: Allar aðrar bækur eru hreinar við hliðina á Nýjatestamentinu. Viljir þú lesa það, verður þú að draga glófa á hendur þér. Skít- ugri og ómerkilegri bók er ekki til.” Sviíþjóð thefir átt slíka menn. Einn þeirra tók sinnaskiftum á dánarbeði sínu, eftir að hann atla æfi sína hafði hamast gegn guði, hrækt á krossinn og rifið og tætt Biiblíuna í suhdur. Hann hét Strindberg. Einnig Norvegur hef- ir átt Isína. pá skal eg ekkij nefna, þvi eg hygg þér munið ^ekkja þá sjlálf. Danmörk á þá einnig til. Einn ?eirra George Brandes, skrifaði fyrir skömmu eldheita grein í “Politikken,” og ákærir þar krist- indóminn fyrir að vera orsök æirrar neyðar, sorgar og armæðu, sem nú er í heiminum. pað var einnig hann, sem kom með tillögu ■)h að ríkið skildi með lögum taka fram fyrir bendur á foreldrum sem kenna vildu ibörnum sínum kristin fræði, ef ríkið og skólinn legði kristindóminn til hliðar. Á síðustu tímum sínum iskrifaði Björnssion leikrit, er hann kallaði: ‘Naar den nye vin blomstrer.’ (Pegar hið nýja vín blómgast) Hið nýja vín, sem Björnson skrif- aði um, hefir blómgast og borið á- vexti í mannfélaginu, ekki bara á leiksviðinu, heldur í daglega líf- inu. Og eg hygg þótt Björnson kæmi upp úr gröf sinni og sæi og bragðaði ávöxtinn, að hann mundi óska að að ;hið nýja vin hefði aldr- ei blómgast, því ávöxturinn er beiskur og mjög 'súr. pað sést á ýmsum stöðum, það séat í öllum kristindóminum. pað er sagt að meira sé af heiðnum trúarbrögðum í Englandi o,g Ameríku, en af frá! skólunum. Eg styð að mörgu leyti þær manneskjur, er að því vinna. pér horfið undrandi á mi£, en eg veit, að sú tilsögn í kristinfræði, sem flest börn nú til dags fá, er verri en ekki neitt. Eg talaði við kennara er kendi kristinfræði, og sem hiklaust kann- aðist við, að hann gæti ekki kent börnunum um guð og sköpunina, eftir því isem Biblían segði, því hann gæti ekki trúað því. Hans dæmi er ekki einstakt, en mjög alment, því miður. Ef eg ætti börn vildi eg ‘höldur, að þau vissu ekki neitt, væru þekkingarlaus um heilaga hluti, heldur en að þau í skólanum skildu drekka í sig van- trú og efasemdir um guð og vitn- isburð hans. Hafi börnin ekki trúaða kennara, sem kenna krist- infræði í skólanum, iþá er betra að þau enga tilsögn fái í þeim hlutum, það er mín meining. Framb. ---------o--------- Æfiminning. in. pá fór porgerður að Kára- stöðum í Borganhreppi og var í sjálfsmensku þar til hún fór til Nýja íslandís í Canada árið 1900 ásamt Jóhannesi syni sínum. Sveinn maður hennar varð eftir í Reykholtsdalnum. Börn þeirra voru þá nær uppkomin og efni- leg. Kárastaðir eru í þjóðbraut, sem kunnugt er. Kyntust þar margir porgerði og bar og ber enn margur lúinn vegfarandi hlýjan ihug til hennar fyrir staka alúð og gestfisni. sem hún sýndi þeim 1 orði og verki og átti hún þó af litlum efnum að miðla. En mann- úðar og veglyndis Ihennar nutu allir og allra mest þeir, sem þeirra mannkosta voru mest þurfandi. Margir söknuðu hennar sárt, þegar hún fór þaðan. Börn porgerðar og Sveins eru: 1. Ingibjöíg Vídalín, gift Magn- úsi Magnússýni á Eyjólfsstöðum við Hnausa P.O., fiskiverzlunar- manni. 2. Jóhannes, ibóndi nálægt Selkirlf, giftur Ásu Sigríði Rafns- dóttur. 3. Hclga, gift Lýði Jóns- syni, ibónda á Lundi í Hnausa- bygð. 4. Gróa, gift Sveini Pálma- feyni bónda við Winnipeg Beach. Enn ■ fremur er Jón Sigurðsson, fyrrum þingmaður Mýramanna en nú ibóndi og hreppstjóri ó Hauka- gili í Hvítársíðu, sonur porgerðar Jónsdóttur. Kona bans heitir Ilildur. Ingibjörg á Eyjólfsstöð- um flutti til Canada sex árum á undan móður sinni, en Helga og Nutíðin í ljósi Biblíunnar Hin nýtízku Biblíu gagnrýning og stuðningsmenn hennar.^sem upp hafið hafa sig yfir guð og orð hans sem dómara, hafa einnig sáð eitr- uðu og djöfullegu sæðj á meðal fólksins. Hvert land hefir átt sína forystumenn í þeirri grein. Hinn franþki ráðherra Viviani á eitt sinn að ihafa sagt í stórri sam- komu: “pegar hinn fátæki verkamaður hefir að kvöldi dags snúið ihein^leiðis frá vinnu sinni, þreyttur og þjakaður, og kanske með hin harðsóttu Jaun í vasa sín- um, þá höfum vér — er hann bef- ir lokið við hina fátæklegu mál- tíð sína, og þá beygt kné sín og þakkað guði — lagt hönd vora á herðar bonum, reist hann á fætur og sagt honum: “parna á bak við hið bláa, finst ekki neitt, alls ekki neitt fyrir þig. Reyn þdss vegna að veita þér þau gæði í llífinu sem unt er, því hinsvegar er ekki neitt,’ Vér höfum rifið trúna á annað líf °g á guðlega opinberun út úr sál- um mannanna, Vér höfum slökt ljós himinsins, og það mun aldrei framar kveikt verða. pessi er einn af þeim, sem rífur niður grundvöll trúarinnar í Frakk- landi. ' pýzkaland átti einnig fríhyggju- mann. Hann bét Nietzsche. Hann var einn 'hinn mesti fræði- maður pýzkalands. Hann segir á einum stað í bókum sínum, er kristindóm á Indlandi. í Ham- burg, á pýzkalandi, hefir prestur nokkur .komið með uppástungu um að stofna alþjóða fríkirkju, sem taki á móti hinni þýsku þjóð eins og bún er, jafnt Gyðingum, fríhyggjumönnum og kristnum, og á hún hvorki að vera gyðingleg, buddisk eða kristileg, en á að vera kirkja sem segir: “Komið til mín allir þeir, sem í yðar vesældar lífi iþarfnist ljóma frá hæðum.” í Frakklaindi var fyrir stríðið félag, sem samanstóð af ungum mönnum á aldrinum mil'li 16—20 ára, og þessir ungu menn höfðu merkta á handlegg sinn þessa tvo stafi A. og D., sem eiga að þýða: “Á móti guði.” Meðlimatala félags þessa var fyrir stríðið 2,500,000 og hefir ekki minkað á þessum ár- um, en hefir fjölgað meðlimum bæði utan félags og inman. pað eru miljónir slálna, isem ekki bera merkið á armlegg sér, en hjörtu þeirra eru innblásin antikristins anda, og glögglega má lesa í lífi þeirra: “Móti guði,” “Móti Kristi.’ pað eru óvextir fráhvarfsins. En hvers vegna að fara svo langt. Vér þurfum ekki lengra en til vors eigin 'lands. Tökum Danmörku. í danská> stúdenta- félaginu hefir meðlimur einn, í fyr- irlestri sett fram 10 boðorð fyrir stúdentana, ih,inn svo kallaða “akademiska” ælskulýð. 4. boðorðið hljóðar þamnig: “pú skalt^vera vantrúaður.” 7. boðorðið “Miiistu 'stúdentatíma þíns, að þú haildir hann heilagann.” 8. boðorðið: “pú skalt ekki vera bindindissamur.” petta eru bara þrjú af þeim tíu, sem fram voru borin. í Sviíþjóð sagði prófessor nokk- ur við þinn af háskólunum, í á- heyrn fjölda ungra manneskja: “pað er ekki bara kirkjan, sem verður að afnemast, heldur trúar- brögðin líka — þessi frá upp- ihafi til énda lýgilega og óls'iðsam- lega framleiðsla liðinna og óment- aðra vesældar tíma. Hinn svenski nýji kirkjumálaráðherra hefir sagt að hann telji það virðingu að vera heiðingi, og að hann vegna hrein- lætistilfinningar sinnar vilji ekki fást við kristindóminn. Nú viljum vér snúa oss að voru eigin landi. Fyrir fáum árum var það siður til sveita, að heim- ilisfaðirinn safnaði fólkinu saman á heimili s,ínu fyrripart sunnu- dags til lelsturjs. Húsfaðirinn pess befir áður verið getið í ís- lenzku blöðunum hér vestan bafs, að konan porgerður Jónlsdóttir dó að heimili sínu, Lundi lí Hnausa- bygð í Nýja íslandi þann, 18. feb- rúar 1921. porgerður var fædd þ. 23. október 1844 lá Svarfhóli í Stafholtstungum í Mýrasýslu á ís-1 Gróa einu ári á undan henni og Jó- hannesi syni bennar. Sveinn mað- ur porgerðar flutti vestur einu ári síðar en porgerður kona hans, porgerður fór strax þá hingað kom til Ingibjargar á Eyjlfósstöð um og var hjá henni um tíma. En síðar fónhún til Helgu dóttur sinn ar og hjá henni dó hún. porgerður fór aftur heim til ís- lands 1914, var þá 70 ára að aldri. Hún dvaldi þá oftast á Svarfhóli hjá puríði systur sinni og syni bennar, er þar bjó, einnig í Borg- arnesi í húsi, sem Jón sonur henn- ar átti, og stundum > dvaldi hún þar hjá börnum puríðar systur sinnar. Aftur lagði hún af stað til Canada seint i 'ágústmánuði 1919, að sjá börn sín og enda hjá þeim isíðustu stundirnar í stund arheimi porgerður var glaðlynd og við feldin, einlæg og hreinskilin og hélt áivalt aðra sem sjálfa sig, Hún var ibezta húsmóðir. Hún var mesti dýravinur, óg lagði ítrustu krafta sína fram að öllum liði vel mönnum og málleysingjum. Móð ir barna sinna var ihún eins full Porgerður Jónsdóíttir. landi. Foreldrar porgerðar voru merkis'hjónin Jón sonur Hálldórs Pálssonar, sem lengi bjó á Ás- bjarnarstöðum í pverárhlíð, og L„d6n var ,.>ektur ^ta.Sur ‘T."' Séra Jóhann Bjarnason hélt hús riennemarg LlCéþreyttu ruázCei kveðju og ræðu í kirkjunni. Margt og ritaði annála. iaf var Helga ljós- tók frarn Biblíuna eða lestrarbók- ina og las, og enginn gekk til borðs án þess að lesa borðbænina. Menn báru virðingu fyrir guði og orði hans. Qætið að Ihvort svo er í dag. Farir þú inn á heimili manna, svo muntu sjá að slíkt er ekki venja nú, enganvegin hjá vantrúuðum, og í litlum stíl hjá trúuðum. Menn bera enga virðingu lengur fyrir því sem hei- lagt er, bafa enga llaungun eftir andlegum gæðum og dygðum. Lýð- urinn er dauður sokkinn í það efnislega. Guðræknis- og vana- gildistilfinningin hefir sálast í björtum margra. Mun rödd guðls enn þá einu sinni vekja hana til Mfs, svo að hún rísi upp., pjóð vor er nú að afkristnast. Mikið er sinnar tíðar Móðir porgerða móðir, dóttir Jónls Oddssonar, sem lengi bjó á Höll í pverárhlíð, ,en síðar í Stafholti í Stafboltstung- um og var merkur maður. Fyrri kona Jóns hét Jórunn. pau Jón og Helga á Svarfhóli áttu 1C bö):n. Sex af þeim náðu fullorðinsárum. pau systkin poðgerðar voru: puríður, ljósmóðir, sem búið hef ir á Svarfhóli átti Björn Ásmunds- son, hreppstjóra ,þar, nú dáinn fyrir nokkrum árum. pá Jórunn, ljósmóðir, sem átti Helga pórar- ins'Son prest að Vatnsfirði. pau bjuggu mörg ár í Rauðanesi í Borgarhreppi; Helgi er dáinn fyr- ir mörgum árum, en Jórunn fyrir fjórum árum. pá Jón, sem lengi 'bjó á Grund í Mikley í Winnipeg- vatni, en býr nú að Lóni Beach við Gimli. Kona hanls er Sigríður Jónsdóttir. ' pá Oddur, sem mörg var í Bandaríkjunum, en nú er að Hnausa P. O., ógiftur. pá er yngsta systir porgerðaV, Valgerð- ur Valgerður, ekkja Stefáns Sig urðssonar kaupmanns að Hnaus um, dáinn fyrir fjórum órum Svarfholts systkini þessi voru öll nyndarfólk, eins og þau áttu kyn til að rekja. í föðurætt s'ína var porgerður réttur f jórmenningur við tónsnillin'ginn okkar mikla, Fróf. Sveinbjörnsison, og mun sú ætt öll hafa verið söngelsk. peim sem kynnu að langa til að vita eítthvað um framætt porgerðar sál., set eg að eins örfáa ættliði til skýringar. porgerður var 9. ættliður frá Magnúsi prúða, sýslu- manni >í Bæ á Rauðasandi, en Mag- nús prúði var 15. ættliður frá Agli Skallagríssyni á Borg á Mýrum. porgerður var Mka 8. ættliður frá Kristínu Oddsdóttur ibiskups í Skálbolti, en 23. ættliöur frá Jóni Lopt^syni lærimeistara í Odda, Sæmndarsonar hins fróða, en 31. ættliður frá Haraldi ihárfagra ein- valdskonungi í Noregi. Mætti svo lengi til stórmenna telja nær og fjær, sem rúmið ekki leyfir. porgerður fór 18 ára gömul úr' foreldra húsum að Hjarðarholti Jóhannesar Guðmunds^onar sýslu manns og konu hans frú Marínar Lárusdóttur, og var^ hjá þeim í fjögur ór og gat sér góðan orðstír fyrir dj-gð og dugnað. pá fór hún til hjónanna Sigurðar Jónssonar og Ingilbjargar Árnadóttur, þá búandi í Hjarðarholti, en fluttu skömmu síðar að Haukagili í Hvít- ársíðu og bjuggu þar langt skeið. Hjá þeim var porgerður þar til hún gekk að eiga Svein Árnason, 24. októbr 1873. Árni faðir Sveins bjó í Hvammi í Hvítársíðu. Hann var greindur maður og bagyrðing- ur góður og einn af þeim mörgu Bjarnastaða sysljkinum. pau por- gerður og Sveinn byrjuðu búskap í Hvammi, fluttu svo í Síðurmúla og bjuggu þar þrjú ár. pá fluttu þau að Kletti í Reykholtsdal og bjuggú iþar um æði langt skeið og fólk fylgdi beni til grafar. Mörg b!óm voru aðlsend og lögð á kistu hennar. Veður var ágætt allan þann dag, þó slæm væru áður og eftir. — Aðstandendur ihennar þakka öllum nær og fjær, sem við- staddir voru og heiðruðu ó annan hátt minningu þessarar góðu konu og sýndu aðstandendunum alúðar hluttekningu við fráfall hennar. porgerður var einlæg og andrík trúkona og hélt innilega barnatrú sía til hinstu stundar, og á hinstu stundu mælti hún fram með veik- um mætti sín hjartnæmustu vers. Friður guðs og manna hvíli yfir moldum hinnar _góðu framliðnu konu, porgerðar Jónsdóttur. M. Magnússon. Bróðurkveðja. Við kveðjum þig nú, kæra systir, og komum bráðum eftir þér, en vitum ei hverjir verða fyrstir af vinum þeim, sem eru hér. Fyrir samfylgd þína þökkum þér og alla systurtrygð, og horfum nú með huga klökkum á bverja þína áát og dygð. pú áttir guðdóms gullkorn falin greipt inn í þitt líf og sál, sem þér verða nú sýnd og talin og sett á þína vogarskál. J. J. heitir “Antikrilstur:” “Eg kalla gert til að fá trúfræði burt úr hættu búskap rétt fyrir aldamót Fráf íslandi. Fjáraukalögin. Frv. það til fjáraukalaga fyrir árin 1920 og 1921, sem stjórnin lagði fyrir aliþingi, var til umræðu síðastl. miðvikudag, föstudag og laugardag siðdegis og frumvarpið afgreitt til þriðju umræðu. Milli l.vog 2. gr. ihafði fjár- veitinganefnd, sem bafði frv. til meðferðar, skotið inn alveg nýrri grein, sem miklar umræður urðu um. Hún var um 4000 króna launaviðbót til hvers ráðherra og 950C’ kr. styrk til Ara Arnalds sýslumanns á Seyðisfirði, til þelss að geta verið fjarverandi frá em- bætti eitt ár sér til lækninga, en haldið fullum launum þó. Jón Sigurðsson, andmælti báðum stykveitingunum, taldi launavið- bót ráðherranna hljóta að hafa þær afleiðingar, að aðrir starfs- menn ríkisins færu fram, á sams- konar viðbót, því að ef ráðherr- arnir gætu ekki lifað af 10,000 kr., þá gætu póstmeistari, landlæknir, biskup og fleiri með 9,500 kr. árs- laynum allls ekki lifað af þeirri upp hæð. Fyrri stýrkveitingin var feld með 15 gegn 10 atkv., en sú síðari samþykt með 18 atkv. gegn fjórum. Sem viðbót við 12. gr. fjárl. (læknaskipun o. fl.) var í frumv. stjórnarinnar áætlaðar 158 þús. kr. (Til þess að ljúka við lækna- bústaðinn á Vífilsstöðum kr. 55 þús, kostnaður við berklaveikis- nefndina kr. 12,000 o. fl.). Pessi grein frv. var samþykt með 22 samhlj. atkv. og einnig breyting- artill. þær ’.sem fjárveitingarnefnd hafði gert við greinlna, styrkur til “Líknar” kr. 3.000 og uppbót til Petefson stöðvarstjóra í Vest- mannaeyjum kr. 5,000. Nefndin hafði og lagt til, að sjúkrahúsinu ‘Gudmans Minde’ á Akureyri yrði veittar kr. 20,000, en viðauka til- laga frá M. P. um að velta áð eins 17,000 kr. var samþykt. Miklar umræður urðu um upp- bótina til stöðvarstjórans í Vest- mannaeyjum. pótt lítið yrðu Iþær til þess að greiða úr sjálfu málinu. Af einhverjum ástæðum hafði maður þesisi verið látin n segja lausri stöðu sinni og fór nú fram 18 þús. kr. skaðabótakröfu sem uppbót á launum sínum; ýmsir ?ingmenn kröfðust ástæðna fyrir >ví, að maður þessi hafði farið frá. Atvinnumáía ráðherra gerði tilraun til að skýra frá ástæðum og færði þar til það tvent, að maðurinn hefði ekki þótt gegna starfi sínu svo vel, sem þurft ihefði, og að þegar loftlskeytastöðin var reist í Vestmannaeyjum ihafði nn orðið að segja lausri stöðu sinni, þar eð hann skorti hæfi- leika til þess að gegna því starfi. En frá landsímastjóranum lá vottorð um að þessi maður hefði staðið mæta veí ií stöðu sinni og umræðum upplýsti Jakob Möller ð alls engin loftskeytastöð væri Vestmannaeyjum. Mál þetta virðist véra mjög flókið, enda get- ur fjárv. nefnd þess í nefndaráliti sínu, að hún hafi átt mjög erfitt með að skapa sér rökstuddan dóm um það. Til samgöngumála er á frv. stjórnarinnar veittar 160,000 kr. Frá samvinnunefnd samgöngu- mála koma fram þrjár bTeytingar- till.H 3,000 kr. aukafjárveiting til Breiðafjarðarbáts, 8,000 kr. auka- fjárveiting til Rængár, 60,000 kr. til Eimskipafélags Islands. Breyt- ingartill. þéssar voru samþyktar svo og viðaukatillaga frá porl. J. og Sv. Ól. um 15,000 styrk til Mé- torbátsferða milli Hornafjarðar og Seyðisfjarðar. 4. gr. frv.; viðbót við 14. grein fjárl. (kirkju- og kenslumál) sam- þykt ásamt brtl. fjárv.nefndar. Stjórnin hafði þar m.a. áætlað 10 þús. kr. til mentamálanefndar. Brtill. fjvn. voru: Til húsabóta á Ctskála pressetri 8,OCO kr., sytrk- ur til þess að reisa hús á prests- Isetrinu Stað i Grunnavik 11 þús. Dýrtíðar uppbót á námsstyrk mentaskóla nemenda kr. 3,000, og þóknun til Sv^inbj. Egilssor.ar fyrir fyrilestrahald við stýri- mannaskólann kr. 300. Skrifstofu- kostnaður til fræðslumálaskólans á Núpi kr. 2,000 og dýrtíðar upp- bót ti'l Páls Erlingssonar sund- kenn^ra 1,800 kr. . pessar brtll. voru isamþ. nær allar í einu hljóði. 5. gr. frv., viðbót við 15. gr. fjárl. (vísindi, bókmentir, listir), var samþ. í einu hlj. Helztu fjár- veitingar þar voru: Til útgáfu minningarrits landsbókasafnsins kr. 4(500, til að fullgera hús yfir listaverk Einars Jón.ssonar 50,000 kr. og til að'gefa út Faust þýðing- una kr. 2,5CO. Nokkrar breyting- artill. 5ágb og fyrir frá nefndinni við þessa grein. Voru það einkum styrkir til einstakra manna. Ásmundur Sveinlsson, kr. 1,000 til framhaldsnáms við listaskól- ann í Stokkhólmi, Jóhannes Kjar- val kr. 1,500, Davíð Stefánsson í Fagraskógi kr. 2,000 til suður- göngu, Jóh. L. L. Jóhannesson kr. 3,000 kr. Brtill. fjárveitingarn. um námsstyrk til Steins Emils- sonar kr. 2,000, Valdimars Svein- björnsisonar íþróttanema kr. 1,500, hjónanna Arnórs Sigu>rjónssonar og Helgu Kristjánsdóttur kr. tvö þúsund og verkfræðisnemanna Bf. Stefánssonar og Steins Steinsson- ar kr. 2,0C0 hvor voru og samþ. Nokkrar umræður urðu um þessa styrki, eins og ávalt þegar um fjárveitingu i þesteu skyni er að ræða. — Til verkfræði'legra fyrir- tækja, eru á frv. stjórnarinnar veittar um 15,000 kr. Tvær brtill. komu fram frá fjvn. og voru sam- þvktar ásamt greininni. 7. gr. stjórnarfrv. var um eftir- laun handa Sig. Jónssyni fyrv. at- vinnumálaráðiherra kr. 3,000 á- samt venjulegri dýrtíðaruppbót. Urðu nokkrar umræður um þenn- an útgjaldalið, þar eð ýmsum þm. þótti varhugavert að fara að veita eftirlaun nú, þar eð eftirlauna- lögin fyrir skemstu væru afnum- in. Greinin vaf þó samþykt á- samt þremur brt. frá nefndinni, uppbót á eftirlaunum ekknanna 'Sigr. Hjaltadóttur 900 kr, og Ingi- leifar Aðils 500 kr., og eftirlaun til ekkju séra Matthíasar Joch- umssonar kr. 2,400 álsamt venju- legri dýrtíðaruppbót. Síðasta grein frv. var um kostn- að- við fyrirbugaða konungskomu kr. 200.00C’ og 500 kr. stvrkur til Sigurðar Jónssonar trésmiðs Ber- lín. Var hún samþykt ásamt brt. frá fjvn. um 60,000 kr. lán til byggingar sýslumannssetursins í Borgarntei og 2 viðaukatill., ann- ari frá atvinnumálaráðh um heim- ild til að láta starfrækja silfur- bergsnáihuna í Helgustaðarfjalli og hinni frá H. Kr. um heimild f.vrir landsstjórnina til að lána 8 þús. kr. til að kaupa fyrir jörð til læknisseturs fyrir Rykhólahérað. Frumvörpunum með áorðnum breytingum var vísað til 3. umr. með 26 samhlj. atkv.—Morgbl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.