Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. júlí, 1921. Kirkjuþingið. Hið 37. þing hins Ev lút. kirkju- félags lslendrnga lí Vesturiieimi, var sett í kirkju Lundar safnaðar að Lundar, Man., 23. júní 1921. Hófst iþað með almennri guðsþjón- ustu og altarisgöngu eins og sið- ur er til. Séra Jónas A. Sig- urðsson prédikaði. Til þingsins voru komnir þessir prestar og erindrekar: Séra Bjórn B. Jónsson D.D. Séra Steingr. porláksson. Séra JÓhann Bjarnason. Séra Kristmn K. Ólafsson. Séra Jónas A. Sigurðsson. Séra Runólfur Marteinsson. Séra Sig S. ChTÍsophersson. Séra Sigurður Ólafsson. Séra Guttormur Guttormsson. Séra Hjörtur J. Leó. Séra Haraldur Sigmar. Auk þeirra voru mættir á þinginu Finnur Johnson, féhirðir kirkju- félagsins og Ólafur Ólafsson trt- t>oði. Erindrekar þessir voru mættir, frá St. Páls söfnuði: G. B. Björnsson. Frá Vesturheims söfnuði; Mrs. J. A. Jósepsson. Lincoln söfnuði; Stephan Johnson. Vídalin söfnuði; J. J. Magnússon. Sigurður Stephenson. Hallson söfn.; Kjartan Magnússon. Péturs .söfn.; Jónas A. Sturlaugsson. Víkur söfn.; Thomas Halldórsson. Lúters söfn.; Vigfús Joihnson. Fyrsti lút. söfn.; A. S. Bardal. .S. J. Sigmar. J. J. Bíldfell. Jónas Jóhannesson. Selkirk söfn.; Klemens Jónasson. Kelly iSigurðsson. Jóhann Sigfússon, Víðines söfn.; Mrs. E. Erlendsson, Gimli söfn.; Miiss. Magnússína Halldórsson. Breiðuvíkur söfn.; Bjarni Marteinsson. Árdals söf.nuður; P. S. Guðmundsson. Mrs. A. F. Reykdal. Mr. A. F. Reykdal. Bræðra söfn.; Thorvaldur Thorarinsson. Hálfdán Sigmundsson. Víðir söfn.; Magnús Jónasson. Mikley söfn.; Mrs. Thorbjörg C. Paulson. Fríkirkju söfn.; C. R. Jothnson. Frelsis söfn.; Stefán Sigmar. Immanúel sö£n.; J. K. Reykdal. Lundar söfn.: Jón Halldórsson. Séra Jón Jónsson. Grunnavatns söfn.; Valdimar Eiríksson. Betel söfn.: Ólafur Thorlacius. Herðulbreiðar söfn.; Jón Thordarson. Finnibogi Erlendsson. Konkordiu söfn.: Magnús Magnússon. Jón Gíslason. Síon söfn.; Jón ólafsson. Elfros söfn.; Guðjón Jackson. Sléttu söfn.: Árni A. Joihnson. Innuamel söfnuður CWynyard) Gunnar Jóhannsson. Ágústínus söfn.; C. Hjálmarsson. Mrs C. Hjálmarsson. Glenboro söfn.; Eldjárn Johnson. í skýrslu forseta sem var mjög ítarleg og fjallaði um starfrækslu kirkjufélags málanna á siðastliðnu ári var og þess getið að í kirkju- félaginu væru 62 söfnuðir. pessi mál voru tekin til um- rapðu á þinginu: 1. Aukalðg. 2. Útgáfumál. 3. Fjármál. 4. Jóns Bjarnasonar skóli. 5. Betel 6. Heima trúboð. 7. Heiðingja trúboð. 8. Sunnudagaskólar 9. Ungmennafélög. 10. Samvinnufélag Lútersku kirkjunnar í Ameriku. 11. Samkomulagstilraunir við söfnuði utan kirkjufélagsins. 12. Viðihald móðurmáLsins hjá Vestur-íslenzkum æskulýð. pað er ekki mei.ning vor að fara að skrifíi ýtarlega um öll þau mál sem á kirkjuiþinginu voru rædd, eða afdrif þeirra og meðferð, slíkt verður gert í þingtíðindum sem út verða gefin. ' En á tvö af málum þeim eem um var rætt, skóla málið og Betel. viljum vér minnast á litið eitt. pví þau mál, einkanlega Iþó skólamálið eru nú orðin aðal starfsmál kirkju- félag'ins. Betel er eins og öllum er kunn- ugt stofnun, sem miklum vinsæld- um hefir náð hjá íslendingum vestan hafs, og er það ánægjulegt og (þakklætisvert, enda er þetta heimili staður sem hið eldra ís- lenzka fólk á óhult griðland á, eft- ir hita og þunga dagsins, þegar sólin er gengin langt til vestuns og dagurinn farinn að styttast. Efnahagur þess heimilis er góður, þegar tekið er tillit til kostnaðar þess sem forstöðu nefndin hefir orðið að mæta síðan heimili þetta var stofnsett árið 1914. Á þessu þingi var samþykt að stofna sér- stakan sjóð Endowm§nt fund, sem bæri nafn frú Láru Bjarnason, og voru samkvæmt tilmælum for- stöðunefndar fyrirtækisins $1000 settir til síðu til elikrar sjóðmynd- unar. Hugmyndin með þessum sjóði er sú að hann vaxi og eflist unz vextirnir af honum nægja til þess að mæta hinum árlega starf- rækslu kostnaði heimilisins og þegar íslendingar eru þúnir að íbúa svo um það mál, hlúa svo að því, þá er heimilinu borgið um, aldur og æfi, án þess^ að ungi ís- lenski ættbálkurinn hér í landl þurfi að leggja mikið á sig til þess að halda því við. Annað starf og þýðingarmikið mál er skólamál kirkjufélagsins. urðu um það allmiklar umræður á þinginu. Mönnum duldist ekki að það væri tvent sem skólinn þyrfti að gera S nálægri framtíð. Fyrst að fá isér viðunanlegt heim- ili, annað hvort með því að byggja eða kaupa sér heimili, og í Öðru lagi með því að færa út kvíarnar, svo að hann taki að sér að minsta kosti tvo fyrstu háskólabekkina, og ber til þess fyrst að miðskólar eru nú að rísa upp í flestum sveit- um þar isem íslendingar eru bú- settir og námsfólks er von úr fyr- ir skólann. En þeir miðskólar kenna þær sömu námsgreinar og Jóns Bjarnasonar skóli gerir, að undantekinni kristindóms fræðslu og íslenzku. Að undanförnu hafa Vestur-ls- lcndingar styrkt þenna skóla að- dáanlega vel, bæði með því að senda námsfólk á hann og með fjárframlögum til viðhalds og reksturkostnaðar skólanum, því nálega á hverju ári síðan hann var stofnaður, hefir aðsóknin ver- ið eins mikil og húsrúmið hefir leyft. En þó svo hafi verið og nú sé fjöldi efnilegra sveina og meyja víðsvegar út um bygðir íslendinga sem útskrifast hafa frá honum, þá er vafasamt, ihvort skólinn getur í fram tíðinni >bygt á því afli, er enn sem komið er hefir veitt honum mestan þrótt, og því nauðsynlegt að búa svo um hið bráðasta að hann geti sem bezt fullnægt Ihinum hag- nýtu þörfum vorum? þó að með því þyrfti að leggja niður tvær af undirbúnings deildunum til þess að geta starfrækt að miusta kosti hinar fyrstu tvær deildir háskól- ans. 'En það var ekki áform mitt að rita langt mál um skólamálið að þessu sinni, læt mér nægja að birta kafla úr skýrslu skólastjóra séra Runólfs Marteinssonar, til þess að fólk fái yfirlit yfir hið innra starf skólans. En hvað starfrækslukostnaðinn snertir má segja að Vestur-íslendingar hafa látið sér starfið svo miklu skifta að þrátt fyrir ervitt árferði og dýrtíð, þá er sú hlið málanna f góðu lagi og sýnir það glögt að skólamálið og skóJinn, hefir náð föstum rótum í huga og hjörtum fjölda Vestur-íslendinga. Skýrsla skólastjóra hljóðar svo: Ársskýrsla Skólastjóra Jóns Bjarnasonar skóla. Aldrei áður fhefi eg fundið eins sárt til þess eins og þenna síðasta vetur, hversu lélegt verkfæri eg er í því starfi sem mér hefir verið falið. Til þess þyrfti mann sem aldrei væri yfirbugaðhr af nokk- urri mótspyrnu, sem sigraði allan kulda með sinni slíheitu sál, sem aldreit ætti ský á vonahimni sínum, sem léti aldrei hrekja sig úr landi sigurs og sólar. pví miður er maður sá sem þér hafið kvatt til þessa stBrfs mjög ólíkur þessu, maður þreyttur 'bilaðuj-og hrygg- ur í erfiðleikum, maður sem finnur sárt til út af skilningsleysi bræðra sinna. Aðsókn hefir verið minni en næstliðin tvö ár. Alls innrituð- ust 45 nemendur, 17 meyjar og 28 3veinar, 16 í 9. bekk, 10 í 10. bekk og 19 í 11. ibekk. Helzta ástæða eftir því isem eg bezt veit, þetta ár er sú að nú eru komnir miðskólar út um alla[ landsbygðina og hafa þeir dregið frá skóla vorum. Einir fimm nemendur hættu við nám í skóla vorum fyrir breyttar ástæður eða sjúkdóm. prátt fyrir þetta ihefir þó góðum guði þóknast á ýmsan hátt að láta vera bjart hjá oss. Aldrei áður hafa líkamlegar íþróttir lifað eins blómlegu iífi meðal vor eins og í vetur. Vanalegast var einn klukkutími veittur 'í hverri viku til íþrótta. Var fyrst leikin knatt- spyrna, þá "hockey” og síðast knattleikur (ibaseball). Áhugi fyrir skólanum var og mjög vel lifandi meðal nemendanna, enda sköpuðu íþróttirnar vinarþel og ánægju. Einn fyrverandi nemandi skól- ans Agnar R. Magnússon, skrif- aði ritgjörð um skólann, sem birt- ist í Sameiningunni og síðar var tekin upp í Lögberg. Voru það endurminningar frá skólatíðinni, sem lýstu hinum hlýjasta hug til skólans. Á ársloka hátíðinni sem haldin var 27. máí, flutti einn nemandi í bekknum sem var að út- skrifast, Harald Stephenson kveðju ræðu ti'l skólans, sem svo var birt í Lögbergi. Er mergurinn máls- ins, hve þakklátur hann var fyrir það að hafa orðið nemandj i þess- um skóla. Geta allir menn lesið í þessum ritgjörðum álit þeirra sem sjálfir hafa notið skólans fyr og isíðar. 'Sama misskilninginn viðvíkj- andi skólanum virðist sífelt þurfa að kveða niður> því óðara en hann hafði verið kveðinn niður stingur hann jafnharðan höfðinu upp aftur. Kemur sá misskilningur einna helzt fram í sambandi við fjármálin og íslenzkuna. Eg gríp þá einnig þetta tækifæri til að segja sannleikann í þessu máli Eftir því sem eg bezt veit, hefir aldrei eitt einsta cent skólans ver- ið óráðvandlega meðfarið og aldrei nokkurntíma hefir skólasjóðurinn, verið í höndum annara en ráð-’ vandra manna. Og síðan á kirkjuþinginu í Mlnmeota hefir íslenzkan verið skyldunáms- grein fyrir íslenzka nemendur skólans, eins og kristindómurinn er skyldunámsgrein fyrir lúterska nemendur ihans. íslenzkan hefir á þessu ári verið kend á mjög svipaðan hátt og áður. í 9. og 11. bekk var lesin samfara ýmsum skriflegum æfingum, Piltur og stúlka, Auk þess var Lesbók 3 notuð í 9. bekkn- um. 1 10. bekk var lærð Saga íslands eftir Halldór Briem og farið yfir nokkurn hluta af málfræðinni, ritgjörðir samdar og svo lesið all- mikið af Sýnisbók Boga Melsteðs. í kristindóms fræðslu var Mark- úsar guðspjall lesið í öllum bekkj- um. Er það áform mitt að hér eftir verði eitt guðspjallið lesið í 9. bekk, Postulasagan í 10' bekk, en eitt af bréfum Páls postula í 11. bekk. Skriflegt próf í þessum náms- greinum ásamt öllu öðru sem kent er í skólanum, fór fram fyr- ir jól og páska í vetur. Á þeiní prófum, ásamt siðferði og þátt- töku í skólalífinu, bygðist það, hverjir skyldu fá nöfnin sín skrá- sett á Arinbjarnar bikarinn. í þetta sinn urðu það Hermann Mar- teinisson í 9. bekk, Tryggvi Björns- son í 10. bekk og Harald J. Step- henson i 11. bekk. Eins og til stóð voru á síðast- liðnu hausti, verðlaun veitt þeim nemendum sem hlutskarpastir urðu í prófi mentamáladeiildarinn- ar í fyrra sumar. Voru alls 7 verð- laun veitt. í 9. bekk fékk Victor Jóhannsson fyrstu verðlaun ($30) önnur verðlaun, Theodís Marteins- son ($20), þriðju verðlaun Gardar Melsted ($10). 1 10. bekk hlaut Harald Stephenson fyrstu verð- laun ($30) og Hlíf Johnson önnur ($20). í 11. bekk hlaut Krist- björg Oddson fyrstu verðlaun ($30) en Leslie Peterson önnur ($20). Voru verðlaunin afhent eftir opinbera guðsþjónustu í Fyrstu lút. kirkju af dómsmála- stjóra Manitoba fylkis, Hon Thos. H. Johnson. Gat hann þess um leið hve vel Jóns Bjarnasonar skóli stæði sig í samkepninni við aðra skóla, þar sem að eins 6% af nem- endum hans hefðu fallið, en að minsta kosti 20% í isamskonar skólum fylkisins yfir höfuð. Á síðastliðnum vetri gaf gænsk- ur maður B. Linderholm, $25 til verðlauna í íslenzku og kristin- dómi. Var svo bætt við þá upp- hæð $5 og 9 verðlaun veitt, $5 fyrstu verðlaun í hverjum bekk, $3 önnur og $2 þriðju. pessir nemendur fhlutu verðlaunin. í 9. bekk Sæmundur Einarsson, Bergþóra Sigurðsson og Ruth Bardal; í 10. bekk Tryggvi Björns- son, Theodís Marteinsson, Ágúst Anderson; í 11. bekk, Einar Ein- arsson; HMf Johnson og Jón Lax- dal. Geta má þess að $100 eru þegar gefnir og $50 í viðbót er lofað til verðlauna í sambandi við próf mentamáladeil^arinnar, isem nú standa yfir, gefendurnir eru Mrs. Elín Johnson, Dr. Jón Stefánsson, og Dr. B. J. Brandsori. aðist eg í þeim erindum norður til Asihern og Reykjavíkur, sömuleiðis til Norður Dakota. Voru viðtök- ur á 'þessum stöðum hinar ákjós- anlegustu. Eg fann hlýhug til skólans og fúsleik til að styðja hann. Við guðsþjónustu í kirkju Víkur-safnaðar voru samskotin til hans yfir $60. Hin venjulega fjársöfnun isem aðstoðarmenn skólaráðsins vinna að,.var svo haf- in í sambandi við 15. nóvmber. Samskot voru tekin við guðsþjón- ustu í Fyrsta lút. söfnuði í Winni- peg sem námu meir en $200. Radd- ir utan af landsibygðinni heyrðust fljótt um það að hagur bænda stæði illa og væri því ekki að bú ast við miklu þaðan, en þrátt fyrir alla örðgleika ihafa gjafir tijl starfrækslu skólans verið meiri á þessu ári en nokkru sinrii áður. Má í því sambandi ekki gleyma ihinu frábæra göfuglyndi Óla W. ólafssonar á Gimli, sem stutt hef- ir skólann svo mikið á árinu. Söfnuðinn í Glenboro vil eg nefna sem fyrirmynd í þessu máli. pað er lítill söfnuður og ungur, en fjársöfnunar maður þar, hr. Eld- járn Johnson, safnaði yfir $100 ipau prestaköll og þeir menn sem áður hafa reynst skólanum sann- ir vinir, hafa einnig sýnt það á þessu ári. En langt er frá því að isöfnuðir vorir allir séu búnir að skilja að þetta er þeirra mál, sem auðvitað verður að styrkja á hverju ári. Jafnvel norðan línunn- ar eru til söfnuðnr þar sem söfnun- armaður hefir, að því er eg bezt Veit, aldrei safnað einu einasta centi. pað er þýðingarlaust bræður minir, að fela manni eða mönnum nokkurt málefni nema með því móti einu að þér standið á bak við hann, eða þá með allan þann styrk er þér getið veitt. Einn meðlimur skólaráðsina borgaði skólagjald fyrir tvo nem- endur, auk þess sem hann borgaði- fyrir börnin sín í skólanum. Hefir þessi gjöf aldrei verið auglýst, en þakkarverður er slíkur dreng skapur. iByggingarsjóðuriinn hefir kom- ist skamt á veg á árinu. Skilyrði því sem loforð Árna A. Johnsons í Mozart Sask., var foundið í fyrra, var ekki fullnægt og hann því laus allra mála, en samt hefir hann nú borgað helminginn af siínu loforði, $250, og segist hann foorga hinn helminginn iþegar tiltekna upp- hæðin sé fengin. Um gjöf óla W. élafsisonar á Gimli er getið í skýrslu skólaráðsins. Kona ein í Lonely Lake, Man. sendi $10 að gjöf í þenna sjóð. En fremur foauð 'hr. Sigurbjörn Hofteig, Cott- onwood, Minn., að gefa $500. Var það til uppfyllingar boði hr. Árna Johnsons, og hefði 'hann því mátt vera laus allra mála, þegar skil- yrðinu var ekki fullnægt á réttum tíma, en með fylgjandi foréf sýnir, að hann færir sér það atriði ekki í nyt. Á kirkjuþingi fyrir tveimur ár- um síðan voru skólanum veittir $100 til bókasafnsin8. Á síðasta kirkjuþingi var ekki fullgjört verkið sem verið var að vinna fyr- ir þá upphæð, því var lokið skömmu síðar. Var foókasafnið aít flokk- að nema nokkur óbundin rit. Eru i bókasafninu einar 2000 bundnar bækur, á parti fráfoærlega gott safn, og öllum til ánægju sem að þvi standa. Ef nýjum er bætt við í safnið verður það fljótt til hinnar mestau nytsemdar fyrir skólann. Fyrir' alt þetta ber að þakka af einlægu hjarta. Síðan á kirkjuþingi í fyrra, veit eg um einar þrjár erfðaskrár, sem gjörðar hafa verið, þar sem skól- anum hefir verið ánafnað fé. Má þetta heita nýtt atriði í þroska- sögu skólans og sýnir að hann á að minsta kosti nokkur hjörtu. Heimsókn góðra gesta hefir skólinn notið á árinu. Hafa þær glatt oss og hvatt með nyt- sömum og vekjandi orðum. Má þr til nefna séra Jónas A. Sigurðs- son, Frú Stefaníu Guðmundsdótt- ir. Dr. Jón ólafsson Foss, ólaf kristniboða Ólafsson, ásamt fleir- um, og síðast vil eg nefna séra Runólf Féldsted, sem hafði svo mikið af auði andans og var öllum foarmdauði. Hann bar einn hinn áhrifamesta vitnisbijrð um nyt- semi íslenzkrar tungu og foókmenta fyrir vestur-líslenzk ungmenni, sem skdlinn hefir en fengið að heyra. Við útför látinnar vinkonu skól- ans, frú Láru Bjarnason, var beðið um að folóm yrðu ekki lögð á kist- una. Mr. og Mrs. C. P. Paulson, frá Hecla, Man., lögðu samt þann blómsveig fram að gefa skólan- um $35, til minningar um hana og er slíkt órækur vottur fagurs fougarfars. Meðkennurum mínum þakka eg af öllu hjarta fyrir frábærlega góða samvinnu; og öllum öðrum vinum hvort sem eg nefni þá eða ekki. Guð launar þeim öllum, sem með drenglyndi og kærleika Sem þjónn skólaráðsins h'efi eg áð einhverju leyti annast fjársöfn- un til starfrækslu skólans. Ferð- *tutt málefni skólans. Tilraunir til samvinriu í þessu máli við aðrar deildir lútersku kirkjunnar hafa enn sem komið er ekki hepnast. Helzt lítur út fyrir að aðrir hafi nóg með'sig og að vér getum ekki treyst á annað en guð og sjálfa oss. Heimilisleysi vort nefni eg að eins. Um það vitd allir. Kirkju- félagið getur ekki ætlað skólanum líf ef það ekki gefur honum heim- ili. Málið er í yðar höndum eins og áður. Gjörið það sem, þér eruð sannfærð um frammi fyrir guði, að er kirkju Jesú Krists meðal vor til mestrar eflingar —. .... Runólfur Marteinsson. PESS ER VERT AÐ VITA D. D. D. D R E M E D Y DR. DERMOUX DIGESTIONAL DISCOVERY Hið ágætasta blóðhreinsandi, taugastyrkjandi og uppbyggjandi meðal sem vísindin þekkja. ÁBYRGST AÐ LÆKNA eftirfarandi sjúkdóma: Sýktan maga, meltingarleysi, höfuðverk, miltisveiki, uppþembu; gyllinæð, hörunds kvilla og kvennsjúkdóma. Cottonwood, Minn., 22. maí 1921. Herra prófessor R. Marteinsson Kæri frændi og vinur! Af því að eg hefi ekkert, séð í blöðunum í Inga tíð, um það hvort nokkur loforð íhafa foæst við í byggingarsjóð J. B. skóla, og þvií sjáanlegt að skilyrðinu hefir ekki verið fullnægt er sett var við fyrsta loforðið; þó álit eg réttast af mér að gjöra þér grein fyrir afstöðu minni til málsirfs, áður en þú kemur á kirkjuþing. En hún er í fáum orðum þessi: Að hvort sem að fleiri eða færri leggja fram þessa $500 upplhæð, þá ætla eg ekki að draga mitt loforð til baka, heldur reyna að borga það fyrir næstu áramót, n. 1. 1922. Eg geng út frá því sem sjálfsögðu að kirkjufélagið eða þingið gjöri nú rögg á sig með að hrinda málinu í framkvæmd n. 1. foyggingarmál- inu. Skólinn þarf til að komast á fastan grundvöll, að fá viðunan- legt heimili, og það sem allra fyrst. Helzt strax, og það vita bæði guð ■og menn að við getum ef viljinn er góður, ef nógu rúmt er í hjartanu segja D^nir, þá er nóg pláss í húsinu. Segjum nú að við ætt- um einn mann til jafnaðar í hverj- um söfnuði kirkjufélagsins, sem væri svo ör á fé að gefa $500 til að byggja skólaheimili, þá væri búið. Eg get ímyndað mér að þetta væri kallaðar öfgar, en eg get ekki með nokkru móti séð hvað allur þjóðræknis vindurinn hefir að þýða ef við látum skólann líða. En dauðameinið er að foæði skólinn og fleira fojá okkur, líður stór tjón fyrir það að við ísl. drögustum með þenna þung kross, öfugstreymi sundrungar og flokkadráttar; og þau mál líða þar mest sem slst skyldi. Ef þú hefir eitthvað að athuga við þetta þá verður þú að senda línu. Með óskum heilla og hamingju, lukku og blessuriar til þín og þinna er eg þinn einl. vin og frændi. S .S. Hofteig. Tvö erindi voru flutt á þessu kirkjuþingi, annað af séra Krist- ni K. ólafssyni, um kirkjuna Qg nútíðina, snjalt erindi og prýðis- vel flutt. Var fjölmenni mikið saman komið er ræðumaður flutti erindi sitt. Á sunnudaginn 26. júní vígði fyrverandi forseti kirkjufélagsins aéra Björn B. Jónsson D. D. kirkju Grunnavatns safnaðar og aðstoð- uðu hann við þá athöfn heima- presturinn séra H. Leó, séra Run- ólfur Marteinsson, séra N. S. Thorláksson, og séra Jófoann Bjarnason. Prédikunina við það tækifæri flutti séra B. B. Jórisson sjálfur. Kirkja þessi er ekki# stór, en mjög smekkleg og á sðfnuður sá þakkir skilið fyrir framtakssemi og atorku þá sem hann hefir sýnt í því að koma upp þessu guðshúsi. Á sunnudagskvöldið flutti Ó- lafur Ólafsson trúfooði erindi um heiðingja trúboð að Lundar fyrir fjolda fólks. ' Ef þú þjáist af einhverjum ofangreindum sjúkdóm, þá gerir það þér gott að reyna D. D. D. D. meðalið. Til að byggja upp og hreinsa líkamann er það afbragð. Til að lækna alla taugaveiklun er það óviðjafnanlegt. D. D. D. D. meðalið er aðallega mælt með sem Iheimilismeðali; það er ekki tilraunameðal, heldur inniheldur efni sem margra ára vísindalegar rannsóknir foeztu lækna Ihafa uppgötvað. Herrar:—Eftir að hafa reynt þrjár flöskur af D. D. D. D., er eg glaður að lýsa því yfir, að foörundskvilli sá er eg foefi þjáðst af yfir 20 ár, er nú foorfinn. Eg hefi reynt fjölda séf.fræðinga, bæði í gamla íandinu og hér, án nokkurs árangurs, — Eg foefi ráðlagt fjölda mörg- um vinum m'ínum að brúka meðal þetta, og foefir árangurinn ætíð orðið sá sami. önnur sérstök þægindi hafa mér hlotnast við notkun meðals yðar; eg þjáðst áður af meltingarleysi, en nú er það alveg foorfið. petta sannar mér það, að meðal yðar á við öllum isjúkdómum er orsakast af ólagi meltingarfæranna. Yðar einlægur H. Norton, Winnipeg. D. D. D. D. meðalið er búið til í Winnipeg, og er til sölu í öllum. lyfjabúðum. Verð $1,00 26-oz. flaska, $1,35, sent í pósti.. 5 flöeku* fyrir $6,00, póstfrítt. The D. D. D. D. REMEDYfCO. Dept. L. PHOENIX BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. P. O. Box 1222 “Góð heilsa er fyrir öllu”. — Reynið þetta lyf sökum heilsu yðar. Læk nið hesta yðar nú með ”A-Sur u Bot and Worm REMOVER Frá 85 til 95% af hestum í Vestur-Canada þ.iast af orm- um eða möðkum. eða hvorutveggja. Bezti -bími'nn að lækna fhesta af kvilla foessum er að foaustinu eða snemma vetraj. þegar maðkalyrfarnar eru smáar og foafa ekki^ dregið úr kröftum foestsins eins og þeir gera ef látnir eru oareittir til vorsins. Hið lang áforifamesta orma og lyrfu meðal er ‘SUR-SHOT BOT AND WORM REMEDY”, búið til og sent út af Fairview Cfoemical Company, Regina. ‘Sur-jShot Bot and Worm Remedv er algerlega hættulaust, er þægilegt að gefa inn. hefir eng; in slæm eftirköst og áforif þess eru undraverð. Hver nakki er seldur með áfoyrgð, ef skepna sú sem það er gefið foefir orma þá ábyrgjumst vér afleiðingarnar eða endurlborgum peningana. “Sur-Shot Bot and Worm Remedy” selst í tveim stærð-" um $5,00 stærðin inniheldur 24 capsules, og er nóg til að lækna 24 folöld eða 12 ung smáhross eða átta þunga eða stora hesta. Inntakan er ein capsules fyrir folaldið. tvær fvrir léttan Ihest og þriár fyrir þungan hest. — $3.00 pakkinn ínni- heldur 12 capsules. Vérkfæri til að gefa með inntökuna er sent með foverjum pakka eða fæst keypt fyrir $2,25 dúsínið. Kaupið það fojá næsta kaupmanni yðar. Ef þeir ekki foöndla það, þá skrifið til okkar og sendum vér það burðar- gjaldsfrítt fovert sem vera skal ef foorgun fylgir pöntunmni. FAIRVIEW CHEMICAL COMPANY. LIMITED. Manifacturers and Distrifoutors, REGINA, SASK. það er einmitt þessi svo kallaði ofsi — þessi hressandi vindsvali, sem kristnin þarf á að halda og sem vér mennirnir hefðum svo gott af að láta leika um oss í öllu þessu folesisuðu lognmollu móki sem j við erum að veltast í. Talsverður norsku hreimur er í máli Ólafs, og lætur það ekki eins vel í eyra íslendinga fyrir það. Að loknu erindi trúboðans fóru fram fjörugar umræður um heið- í nefndir voru þessir kosnir; Framkvæmdanefnd: Séra K. K. ólafsson; Séra Jóhann Bjarnason, Gunnar B. Björnsson, Séra Jónas A. Sigurðsson, Séra Friðrik Hallgrímsson, Finnur Johnson. í skólaráð: A. S. Bardal. Magnús Paulson. Dr. Baldur Olsori. Séra Jónas A. Sigurðsson. pessi ungi maður, sem stundað hefir nám í Noregi í sjö ár og er fyrir iskömmu kominn hingað vestur, er að ýmsu leyti einkenni- legur, og er líklegur til að verðq meir en meðal liðsmaður, þar sem hann legst að. Hann er að Vísu ekki meira en meðal maður að vallarsýn, en hon- um er vel farið í andliti og foýður af sér góðan þokka. En það er ekki fyr en maðurheyrir hann tala um áhugamál sín, að maður veit- ir honum verulega eftirtekt. pað er ekki á hverjum degi að maður foeyrir unglingsmann eins og þessi ólafur er tala með jafn- miklu sannfæringar afli og með Jafn miklum myndugleik eins og hann gjörir. Hugsanir hans eru hreinar og koma frá hjartanu og hann reynir ekki að búa þær í neinn nýtízku búning, heldur hef- ir ,sér sjálfum auðsjáanlega óaf- vitandi, kjark til þess að segja það sem honum býr í hug, án þess að taka minsta tillit til þess, hvað miklum vinsældum það á að fagna hjá hinum eða þessum af til foeyr- endum foans. Slíkt ber merki um meira en meðal hæfileika, þó sum- ir kunni að kenna það við ofsa, en ingja trúfooðsmálið, sem margir tóku þátt í, þó einkum prestarnir. Á laugardaginn þann 25. foarst þinginu simskeyti frá sýndous íslands, undirritað af biskup Jóni Helgasyni, voru það hugheilair blessunar og vinar óskir frá kirkj- unni á íslandi til bræðranna og systranna hér vestra og var for- seta þingsims séra Birni B. Jóns- syni, falið að viðurkenna vinar kveðjuna og svara foenni á við- eigandi hátt. Frá embættismanna kosningum hefir verið lítillega skýrt foér í blaðinu áður. pegar að þeim kom á dagskrá þingsins, skýrði séra Björn B. Jónsson, frá þvS að með engu móti tæki hann kosningu aftur að svo stöddu og þess vegna yrði þingið að kjósa einhvern annan fyrir forseta. Tveir voru tilnefndir í forseta embættið þeir séra N. Steingrímur Tfoorláksson og séra K. K. ólafsson, og hlaut sá fyrnefndi kosningu með að eins einu atkvæði um fram séra Krist- inn. Auk þeirra eru í þeirri nefnd, Dr. Jón Stefánsson. S. W. Melsted, Jón J. Bíldfell, séra K. K. Ólafsson, og séra Steingr. Thorláksson. í gamalmenna foeimilis nefnd: írr foenni gengu samkvæmt reglugjörð þeir Dr. B. J. Brand- son og Jónas Jóhannesson, en voru foáðir kosnir og eru því í þeirri nefnd allir þeir sömu og voru í fyrra. Nefnd til þess að eiga tal við söfnuði utan kirkju félagsins ef þess er óskað: Séra Guttormur Guttormsson. Séra N. S. Thorlákssori, Séra Runó'lfur Marteinsson. Stefán Einarsson, Jónas Jóhannesson. Ritstjóri Sameiningarinnar frá næstu áramótum var kosinn séra Björn B. Jónsson D. D. Yfirskoðunarmenn kirikjufélegs-t reikninganna voru endurkosnir þeir Th. E. Thorsteinsson og Fred Thordarson bankastjórar. Næsta kirkjuþing verður haldið að Mountain N. Dakota, í presta- kalli séra Kristins K. ólafssoriar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.