Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8 t*Al '*fí ^ LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. júlí, 1921. W. J. LIXDAIi & CO. W. J. Lindal. J. H. Lindai B. Stefánsson. Lögtræðingar 1207 Union Trust Bldg. Winnipeg pá er einnig a8 flnna 4 eftirfylgj- andi tlmum og stöSum: Lundar — 4 hverjum miðvikudegi. Riverton—Fyrsta og þriSja þriSJudag hvers m4naSar Gimli—Fyrsta og þriSja miS- vikudag hvers m4naSar Kennara vantar við Díana S. D. no. 1355 Manitoba, frá 15. ágúst næstkomandi til jóla. Kennari ver9ur að hafa 3. eða 2. class kennaravitnLsiburð frá Normal skólanum. Kaup $5,00 á dag fyrir hvern kensludag. Umsækj- endur snúi sér sem fyrst til und- irritaðs. E. Thorsteinssor* sec. treas. Antler P. O., Sask. Sifnið nn lúðuiu o og Coupon* fyrir Premíur Úr borginni Samkomur frú Stefaníu í Vatna- bygðum í júlímánuði. Leslie, 21. Elfros, 22. Mozart, 23. Wynyard, 25. Kandahar, 26. petta verður s'íðasta tækifærið til að sjá frúna á leiksviði. — 1. julí s. ■]., lögðu á stað héðan ör bæ, í skemtiferð vestur að hafi, þær ungfrúrnar, Kristín Johnson, dóttir Helga Jónssonar að 1023 Ingersoll Str., og Rósa Magnússon, kennari við Sparling skólann. 2. þ. m., vqru þau Alla Bardal frá Winnipe^ og James Caswell Reilly, frá Leslie Sas., gefin saman í (hjónaband 'hér í borginni af Rev. Dr. B. B. Jónssyni. Framtíðar heimili ungu hjónanna verður í Leslie, Sask. 14. þ. m. voru þau Evelyn Mar- garet Truesdale og prófessor Skúli Johnson, bæði frá Winnipeg, gefin saman í hjónaband á St. Stepíheps kirkjunni, af Rev. D. C. W. Gordon. Ásamt Dr. .Gordon tók Rev. Dr. W. A. McLean þátt f hjónabands athöfninni, sem var mjög tilkomumikil. Að henni lok- inni voru í boði hjá foreldrum brúð arinnar, nánustu ættmenn og vinir brúðíhjónanna. Síðar um kvöádið lögðu ungu hjónin á stað vestur til Banf í Klettafjöllum, þar sem þau dvelja um tíma. Morgunmessur hafa verið lagð- ar niður i Fyrstu lút. kirkjunni í Winnipeg yfir sumarmánuðina. Veldur því að sjálfsögðu dreifing safnaðarfólksins. Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pvá er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. 448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958. Gefin voru saman í hjónaband þann 28. júní að 1235 Haro Str. ( Vancouver, B. C., af sér.a Mac- Intyre, þau Miss Marfcha Anderson j og Brynjólfur Helgason. Brúð-: 1 urin er dóttir þeirra^hjóna Skúla og Guðrúnar Arnason, fyrrum | : Argylebúa, er nú eiga heima að 1 1083 Sher'burne, Str. hér í bæ. ! Brynjólfur er sonur Helga Guð- - mundssonar frá Hvítanesi í Kjós á Islandi. Brúðhjónin fóru skemti- ferð suður til Victoria, B. C. — Mr. og Mrs. Charles Nielsen, og dóttir þeirra Valborg, sem síð- astliðið haust fóru suður til New York, komu aftur til bæjarins í síðustu viku og dvelja væntanlega hér í bænum fyrst um sinn. Hr. Benedikt Gestson, frá Home j Wood, 111., kom til bæjarins fyrir S viku síðan og dvaldi hér nokkra j daga. Fyrir 9 árum fór Bene- j dikt burt af ættlandi sínu — frá Dýrafirði og til Englands, réðst þar í vinnu hjá landmælingafé- lagi og var af því sendur til Suður- Ameríku, þar sem þeir dvöldu við mælingar um tíma. Síðar fór Benedikt úr þjónustu þess félags og til Bandaríkjanna, þar sem hann tók fullnaðar próf í landmælinga- fræði og þar sem hann hefir gengt þeim starfa síðan. pegar Bandaríkin fóru í stríðið, var hann meðal þeirra fyrstu er fór til víg- stöðvanna. Himins bláa lífsins 'lit ■Lögberg á er þryktur. par af sjá þar er í vit það er enginn diktur. L. B. Dr. Jón ólafsson Foss, kom til bæjarins á miðvikudaginn var frá Grand Forks, N. Dak., þar sem hann gekk undir próf í læknis- fræði og hefir nú lokið því með heiðri, og má það heita þrekvirki af manni sem er nýkominn til landsins, þar sem bæði siðvenjur og mál hamla honum frá að njóta sín að fullu. Dr. Foss, hefir á- kveðið að setja sig niður sem lækn- ir í bænum Cavalier, N. Dakota. Mr. og Mrs. Hallgrímur Hall- grímsson, frá Mountain, N. Dak., komu til borgarinnar síðastliðinn laugardag, á skemtiför vestur til Vatnabygðanna í Saskatchewan. Gerðu þau ráð fyrir að dvelja þar fram um mánaðamótin, en koma svo aftur til Winnipeg og taka þátt í þjóðminningarjhátíðinni 2. ágúst. -------0------- Gjafir til Betel. Magn. Narfason Gimli...... $ 5,00 og 3-4 doll. virði hænsnaf. ónefnd kona í Vancouver, B. C. áheit,............ 2,00 Jóh. Sigtryggson, Glenboro, 10,00 Mrs. S. Sigurjónsson, Wpg. 2,00 Kvenfél. “Freyja” Geysirb. 30,00 Ingiibjörg Fríman, Gimli.... 5,00' Guðm. Féldsfced, Gimli, .... 5,00 J. Einarson Gimli, Vinnu. 3.00 Mrs 0g Mrs J. Jónson Ból- stað, Gimli............ 5,00 Mr Jón Pálsson, Brown P O 50,00 Mr og Mrs A. F Bjarnason Mountain, N. D........... 16,88 Kærar þakkir fyrir gjafirnar, J. Jóhannesson, 675 McDermot, Winnipeg. ISLENOINGAOAGURINN Hin þrítugasta og önnur þjóðhátíð Vestur-Islendinga HALDIN í| RIVER PARK, Þriðjudaginn 2. Ágúst 1921 Byrjar klukkan 9 árdegis Forsetl dagslns: HAAXLS PETURSSOJV Ræðnliöld byrja kl. 2.30 síðdegls. I MIN.VI fSLANDS: Rcefia'. Einar Benediktsson. - Kvafii: Jón Runólfsson. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA: Rœfia: Séra Albert Kristjánsson. Kvcefii: Séra Jónas A. SigurSsson. pjóðrseknisfólag Vestur-fslendlnga: Rcefia: Séra Rúnólfur Marteinsson. MINNI CANADA: Ræða: W. J. Líndal Kvœfii: E. H. Kvaran. IÞRÓTTIR I. PARTUR: Byrja klukkan 9 árdegis. Að eins fyrir íslendinga. Hlaup fyrir unga og gamla. 52 verðlaun veitt. Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupunum, verSa að vera komin á staðinn stundvíslega klukkan 9 árdegis. II. PARTUR: Byrja kl. 12.15 síðdegis. Langstökk — hiaupa til. Hop-stig-stökk. Kapphlaup 100 yards. Kapphlaup hálf míla. Kapphlaup 220 yhrds. [Langstökk. Shot Put. Discus. Kapphlaup 440 yards. Hástökk, hlaupa til. Kapphlaup, ein míla. Stökk á staf. Shuttle Relay Race, 440 yards. Bicycle Race, tvær mílur. ________________________________________________ —Verðlaun: Gull, silfur og bronze medal- íur — Silfurbikarinn gefinn ftil eins árs) þeim er flesta vinninga fær, og skjöldurinn 'þeim íþróttaflokki, er flesta vinninga hefir.— Fjórir eða fleiri verða að keppa um hverja íþrótt.. m. PARTUR Byrjar klukkan 54.5 síðdegis. Þessi partur fer fram utan girðingarinnar. 1. Kappsund—karlmenn. 2. Kappsund—konur. 3. íslenzk bændáglíma, giftir og ógiftir menn, 7 hvoru megin. 4. Fegurðar glíma. Sá er fyrstu verðlaun hreppir, fær Hannes- son beltið ftil eins ársj DANS byrjar kl. 8 síðdegis. Verðlauna- valz, að eins fyrir íslendinga. Prófessor iSveingjörnsson hefir æft flokk er syngur íslenzka þjóðsöngva milli ræðanna. Einnig verður ágætur hornleikaraflokkur, er spilar íslenzk lög frá kl. 1 til 3 síðdegis. iÞjessari 'skemtiskrá verður fylgt stundvís- lega. Fjölmennið og komið snemma. Forstööimefndin: Hannes Pétursson, forseti; Sv. Árnason, vara-forseti; O. Bjarnason, féh.; H. Gíslason, skrifari; G. J. Goodmundson, S. Eymundsson, J. J. Bildfell, O. Pétursson, F. Kristjánsson, P. Féldsted, B. Björnsson, Dr. S. J. Jóhannesson. ÁBYGGILEG ! UÓS-----------og-------AFLGJAFI! Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU j Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg EleetrieRailway Co. Hvað er VIT-0-NET The Vit-O-NET er Magnetic Healtb Blanket, sem kemur í stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrlega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon Spítalasamskotin. Áður auglýst ......... $2029.29 Frá Gimli G. B. Magnússon,.......... 1.00 S. P. Tergesen............ 2,00 S. J. Tergesen,........... 1,00 F. O Lyngdal, ........... 1,00 Freeman Jónasson, ........ 1.00 Teodor Péturson .......... 1.00 Jon B. Johnson............ 1.00 S. Th. Kristjánsson, ..... 1.00 Jakob Sigurgeirsson, .... 1.00 I Pétur Magnússon,........ 1.00 Eggert Arason, ........... 5.00 Séra Sig. Ólafsson, ....... 1,00' Miss. Elinora Júlíus,.... 2,00 W. E. Lnnd,....................50 Pétur G. Tompson, .......... 1.00 H. P. Tergesen............. 10.00 Frá Winnipeg Beach Man, Mr og Mrs J Kernested, 2.00 Gísli Gíslason, ............. ,50 Gísli Reykdal, ............ .25 Halldór Hjörleifsson,.... ,50 Ingimundur Einarsson, .... 2.00 J. Einarsson, ............... ,50 Bjarni Anderson, ......... 1.00 Mr og Mrs J. Hjörleifsson 1,00 Ólafur ísfeld, .............. .50 Mr og Mrs H. Anderson, 2.00 Fairford, Man J. S. Thorarinsen,.......... 5,00 Stefán Thorarinsen, ........ 5,00 O J. Breiðfjörð,............ J.00 Eriksdale, Man. S. D. B. Stephanson...... 2.00 O. Hallson,................. 2.00 Ónefndur, ................. 2.00' Th. Paulson, Leslie, Sask. 5.00 A Davidson, Blaine, Wash. 10.00 Exchange.................... 1.30 S Sölvason Wesfcburnn Man 1,0C Kvenfél. ‘Liljan’ Wynyard, 25.00 í minningu Mrg. Katrínu • Sigurðardóttur Grandy Winnipeg, Man. Friðrik Kristjánsson, .... 20.00 Jónas Stefánsson........... y5.00 S. 'Sæmundson, Mariette, Wash....................... .50 Mr og Mrs J Ásgeir J. Lín- dal, Victoria, B. C.... 1.50 ; Mrs A. Thordarson, Gimli, 50 krónur. j Mr og Mrs G. J. Holm Mari- ette, Wash. krónur 50. Samtals......$2154.84 Albert C. Johnson. 907 Confederation Life Building, Winnipeg, Man. pakklæti Rétt nýlega barst mér bréf frá Steingrími lækni Mátthíassyni á Akureyri, í hverju hann biður mig að skila frá sér og meðstjórnar- mönnum sínum í spítalanefndinni, bæjarstjóra Jóni Sveinssyni og oddvita Pétri Ólafssyni, alúðar þökkum til “Helga magra” og Vestur-fslendinga er svo drengi- lega með fjárframlögum sínum hafa rétt Akureyrar spítala hjálp- anhönd. Af þeirri velvild og hjlálpsemi muni fjðldi af sjúkling- um er til spítalans leita njóta góðs af. Bréfinu fylgdu ágætar ljós- myndir af spítalanum sem fylgir: 1. Sjúkrahúsið með viðbótar byggingu, sóttvarnarhúsið — S- búðarhús héraðslæknis. 2. Sólskinsbyrgi sunnan við spi- talann. 3. Spítalagangurinn. 4. Sjúkrastofa. 5. Geislastofan með tveim: “Fjallasólum” aðallega til berkla-i lækninga. 6. Roentgen stofa — Dr. Jónas Rafnar er að taka mynd af veiku lunga. 7. Skurðarstofan — Steingr. Iæknir gjörir við kviðslit á manni með “novocaine” deyfingu án svæfingar, Dr. Jónas Rafnar að- stoðar — Yfiibjúkrunarkona Miss Júlíana Friðriksson og hjúkrunar- maður pórður Guðmundsson. Afbragðs vel lætur Steingrímur læknir af starfi ungfrú Júlíönu Friðriksson, er var yfirhjúkrunar-; kona á spítalanum í vetur sem leið og kendi hjúkrun. Nú er hún að hverfa hingað vestur aftur —. Fred Swanson. CENERAL MANACER ____ I Talsími N 6268 The Generai Taiiors and Furriers Sendið Furs yðar til vor og lát- ið endurnýja þau og fegra, fyr- ir Sumarveið. I 5 prct afsláttur gefinn fram að 1. September. Lipur afgreiSsIa. Vönduð vinna. S. SAMUELS, Eigandi 817 Sherbrooke Street, Winnipeg. CITY DAIRY Ltd. Nýtt félag uudir nýrri, góðri stjórn Sendið 088 rjómann og ef þér framleiðið mjólk fyrir vetrarmán- uðina, aettuð þér að komast í bein sombönd við félag vört. Fljót og góð skil. sanngjörn prófun og hæzta markaðsverð er kjörorð vort.—Sendið rjóma til reynslu. J. M. Carruthers J. W. Hillhouse framkvæmdarstjóri f jármálaritari Kennara vantar við Riverton skóla no 587. J?arf að hafa first class professional standing og geta kent comibined course fyrir grades 9, 10 0g 11. Líka vantar kennara sem hefir third olass professional standing, skólin byrj- ar september 1.. Umsækjendur tiltaki kaup og æfingu. S. Hjörleifsson, skrifari Riverton, Man. WESTERN CANADA MOTOR CAR CO. 263 Edmonton Street, Winnipeg Um stuttan tfma bjóSum viS mjSg mikil kostaboS 4 brökuSum bifreiS- um, og getum þóknasrt öllum aS þvi er verS og annaS snertir. LitiS 4 listann | sem fylgir: Studebaker, 4-oylinder, 1918 Studebaker, 6-cyl., 1919 (Blg 6) Studebaker, 6-cyUnder, 1919. Bssex, touring, 1920. Wyllis-Overland, 1918, 85-6, chum. Overland. 1919, 84-4. touring Overlamj, 1917, M80, touring. ■Overland, 1918 Mod. 85-6, touring Dodge, roadster, 1918 model. McLaughlin, H4 9 7-pass. Chevrolet Baby Orand, 1918, tour. Chevrolet Baby Grand, 1920, tour. Chevrolet, 490, sedan, 1918. Ohevrolet, 490, touring, 1920. Olds 8, 7-pass., 1918. Chandler, 6-cyl., touring 1918 Eord, tourlng, 1919. Ford, light delivery, 1919. Paige, 5-pass., touring, 1915. Reo, 5-pass., tourlng 1916. Gray-Dort Special, 1920. GTay-Dort, standard, 1919. A. R. McLEOD Manager Used Oar Dept. Opið á kveldin. Góðir skllmálar N 6333 Garage B 1044 Res. / ' ' N Sími: A4153. IsL Myndastefa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg ■ i ........ ■-/ Phones: N6225 A7996 Halldér Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main 8t f— YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg . ............ ■' —■ WONDERL A Ng-\ THEATRE U Miðviku og Fimtudag Wallace Reid “The Dancing Fool” Fðstu og Laugardag FRANK MAYD “Society Secrets” Mánu og þriðjudag Eva Novak “The Magnificent Brute” ’ XOTIH inN FULTiKOMNU AL-CANADISKU FARpEGA SKIl’ TIL OG FRA TAverpooI. fílaHtrow. T.ondon Sonthhampton, Havre, Antwerp Nokkur af wkipnm vomm: Kmpress of Franee, 18.560 tons I Empreim of Brítain, 14,500 tons Melita, 14.000 tons Mlnnedosa, 11.000 tons Metaffama. 12.000 ton* Canadian Taeific Ocean Service | 304 Main St., YVinnlpeg H. S. BARDAL, 894 Sherbrooke St. Farmers Packing Co. Ltd. SAMEIGNARFJELAG 3,000 FRAMLEIÐENDA Vér veitum nú móttöku pöntunum á öllum tegundum vel tilreiddu Kjöti, Lards o. s. frv. — Alt kjöt skoðað af eftirlitsmanni stjórnarinnar, og er því aðeins fyrsta flokks.—Biðjið kjötasala1 yðar ávalt um F. P. kjöt- tegundir. Farmers Packing Co. Ltd. ST. BONIFACE, - - MANITOBA KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NÝBRENT. Við Pöntum að og Brennum Sjálfir alt Okkar Kaffi og Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði. JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum og út er sent.Vanaverð 40 cent pundið. Sérstakt verð 3 pund fyrir . $1.00 SKRIFA EFTIR VORUM WHOLESALE PRICE LIST —á— _____ KAFFI, TE og KRYDDI, J?að borgar sig . MALADUR SYKUR, 18 punda pokar á ..... $2.10 GÓDAR SVESKJUR, þægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 stórar könnur.... .... 25c WAGSTAFF’S Black Currant JAM, 4 pd. kanna á .... 85c A. F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STREET Fowler Optical Co. IJMITED (Áðiir Royal Optical Co.) Ilafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um vðar eða gle^augun í ó- lagi. ])á skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. I.IMITED 340 PORTAGE AVE. /-..... » Verkstofu Tals.: Heim. Tai* : A 8383 A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnsáhöld, itu s*eœ .traujám ríra, allar U'Kumlir af í?iÖKum og aflvaks 'batterls). VERKSTDFA: E7S HOME STREET . M. -* MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur I Canada. lslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407. ágóða af Kúnni. með því að senda RJuMANN beint til Canadian Packing Co. Ltd., Winnipeg Álit fólks á þvl félagi eft- ir 69 4ra viSskifti, bezt. Rétt Vigt Sanngjöm prófun. Óviðjafnanleg lipurð Notre Dame Tailors & Furriers Eigandi, H. Shafílan Föt sniðin 'eftir máli. Allar tegundir loðfata endurnýjaðar og fegr- aðar. Lipur afgreiðsla vönduð vinna. 690 Notre Dame Ave.,Winnipeg Næatu dyr vlð Ideal Plumbing Có. Búið til í Canada Stýrisáhald fyrir Ford bifreiðar $10 00 Hln Nýja 1921 Model Kemur 1 veg fyrir slys, tryggir Ilf, veidur léttarl keyrslu, tekur valtuna af framhjólunum. Sparar m'ikla penánga^ Hvert áhald á- byrgst, eða pcnlngum skilað aftnr, Selt I Winnipeg hjá Ihe T. EATON CO. Limited Winnipeg - Canada í Auto Accessory Department við Hargrave St., og hj4 Accessory Dealers og Garages Pantið með pósti, beint frá eig- anda og framleiðanda, áhald (de- vice) ásamt fullum upplýsingum, sent um alla Canada gegn $10 fyrir fram borgun. Hvert áhald ábyrgst. NotiS miðann hér aS neSan Made-in-Canada Steerlng De- vice Co„ 84’6 Sbmerset Block. Winnipeg. Sirs: Find enclosed $10, for which send one of (your "Safe- ty-First” Steering Devlces for Ford Cars. Name ................... ... .... Address .....................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.