Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 3
LÖGliEKO, FIMTUDAGINN, 21. julí, 1921. BLS. 3 KOREEN Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2 00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskur eru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Bandaríkin. Senati'ð hefir samlþykt lög sem það hafa að markmiði; að koma á betra samræmi í Ibókihaldi við nið- ursuðu og sláturhús innan vé- banda Bandaríkjanna. Lög Iþessi mæla einnig svo fyrir, að skýrsl- ur skuti vera gefmar á vissum tímum, er sýni bæði heild og smá- söluverð, að þVí er kjöt og nið- ursuðu verksmiðjum við kemur. Paul B. Jobnson, þingmaður frá Mississippi, ber fram frumvarp til laga, er bannar konum að reykja vindlinga á opinberum samkomustöðum. Samkvæmt tillögu frá senator Johnson, hefir þingið veitt IC',000 útlendingum landgöngu og bú- setu leyfi. En fólk þetta hafði komið til New York, fáum dögum eftir að lögin um takmörkun á innflutningi fólks gengu í gildi. ping Bandaríkjanna hefir veitt Philipine stjórninni leyfi til að mega stofna til hærri lána, en áður var heimilað. Áður mátti þjóðskuld eyjanna eigi hærri vera en fimtán miljónir, en samkvæmt þessari nýju heimild, mega eyjar- skeggjar, eða stjórn þeirra, skulda 30 miljónir. Auðvitað gengið út frá því sem gefnu, að lán3fénu verði að eins varið til nauðsynlegra 'fyrirtækja. 4 Tollþjónar Bandaríkja stjórnar- innar, lögðu nýverið ihald á sex hundruð vélbyssur og allmikið af skotfærum, sem sagt er að átt hafi að fara til írlands á ameriska gufuskipinu “East Side.” Hið nýafstaðna þing verkamanna sambandanna amerisku— Amer- ican Federatiön of Labor, er setu átti fyrir skömmu í borginni Den- ver, mótmælti við atkvæðagreiðslu ' í einu hljóði “One-hig-untion” hreyfingunni. * Laun vélstjóra og háseta á skipum Banaríkja þjóðarinnar,’ hafa lækkuð verið um 15 af hundr- aði. Smásöluverð á matvöru í Banda- ríkjunun^ hefir lækkað 48 af Ihundraði ií síðastliðnum maí mán- uði, samkvæmt skýrslu gefinni af verkamála ráðuneyti þjóðarinnar. x Hermálaritari Bandaríkjanna, Weeks, hefir veitt Major-Gener- al Peyton C. March, lausn frá em- bætti, frá 1. nóvember næstkoim andi að telja. Verkfall stendur yfir í Pitts- ton námunum, sem eru eign Pen- sylvania Coal Company. Tíu þúsundir námamanna hafa lagt niður vinnu sökum óánægju með vinnuskilyrði og launakjör. Bandaríkjastjórn hefir skipað nefnd, til að rannsaka með hverjúm atburðum, að þrjú vöruflutninga- skip fórust með allri áhöfn í blíð viðri, undan Hatteras höfða. Nauðsynjavörur í Bandaríkjun- um, ihafa fallið í verði um 20 af hundraði, síðan í júlí mánuði 1920. Fjármálaráðgjafi Bandaríkj- anna, Andrew Mellon, tilkynnir að stjórnin ætli að verja þrem mil- jónum dala til endurbóta á sjúkra- húsum fyrir fatlaða hermenn. Áætlað er að fjárveitingar á fjárhagsárinu, sem hófst fyrsta þ. m.? muni nema 6,500,000,000, eða iþvtí sem riæst $60 á hvert mannsibarn Bandaríkja þjóðarinn- ar. Fyrrum Brig-General, Charli'es G. Dawes, frá Ohicago, hefir tek- ið við ábyrgðarmiklu emlbætti, sem nefnist Director of the Budget, en sKkt embætti var stofnað fyrir skömmu samkvæmt lögum á þjóð- þirigi Bandaríkjanna. Hvaðanœfa, 'pjóðverjar hafa fullnægt þeim fyrirmælum friðarsamninganna, er ákváðu að fasther þýzku þjóð- arinnar megi ekki fara fram úr 2, hundruð þús. manna og her- foringjar ekki fleiri vera en fjór- ar þúsundir. i Sendiherra sveit bandaþjóðanna hefir ákveðið að láta leggja lög- hald á öll þýzk loftför, er smíðuð hafa verið frá þva að Boulogne ráð- stefnan var haldin fyrir rúmu ári. Fregnir frá Warsaw, telja það nú fullsannað, að Albert Korfan- try, uppreistarleiðtoginn pólski, hafi gert samninga við herforingja bandamanna í Oppeln um að af- vopna liðsveitir sínar tafarlaust. Hinn fráfarandi forseti þjóð- bandalagsins, Dr. Gastoa da Cunaha, hefir opinberlega lýst yfir því, að hann hafi sent sam- bandsiþjóðunum í Evrópu tilkynn- ingu þess efnis, að þær verði að fallast á kröfu Bandaríkja stjórn- ar, að því er viðkemur umboðs- stjórn í lendum þeim öllum, er Miðveldin létu af höndum sam- kvæmt' fyrirmælum friðarsamn- inganna. Framkvæmdarnefd þjóðbanda- lagsins, hefrr farið þesis á leit að Bandaríkin tilnefni fjóra menn af þjóðflokki sínum, er verða skuli í kjöri til emibættis í hinum nýja alþjóðarétti, er stofnaður hefir verið í sambandi við League of Nations. Allmargt manna kvað hafa beð- ið bana af völdum flóðs, á eynni Kinsihio, er liggur undir Japan. Gríska stjórnin hefir neitað að verða við þerri kröfu bandaþjóð- anna, að draga her sinn á brott úr Litlu Asíu og fá Smyrna í hendur Tyrkjum. Umboðsmenn Soviet stjórnarinn- ar rússnesku, hafa lagt allmikið kapp á það í seinni tíð, að stofna til viðskifta sambanda við Frakk- land. Einkum er mælt að þeir sækist mjög mikið eftir kaupum á bifreiðum og öðrum samgöngu- tækjum. Erindi Bolsheviki- manna kvað hafa verið tekið næsta dauflega í París og litlar líkur taldar á, að til samkomulags muni draga fyrst um sinn. K0NAN LEIT \L- DHE BETDRÚr Rosser búi telur það undrunar- vert hvernig Tanlac hafi komið henni til heilsu. “í öll þau 20 ár, sem eg hefi ver- ið í hjónabandi, ihefii> konan ald- rei litið betur út en nú, eftir að hún tók að nota Tanlac,” sagði William M. Jones, velþektur garð- yrkjumaður, sem heima á að Rosser Road„ Rosser, Man. “Já, herra minn, umskiftin á heilku konu minnar eru blátt á- fram yfirnáttúijleg. Enda er það nú fullsannað að Tanlac á engan isinn líka. Konan nefnir aldrei annað meðal og get eg sann- arlega ekki láð henni það. Síðast- liðin fimm ár, ‘hafði hún verJ5>yið mjög bágborna heilsu. Eg reyndi sérfræðinga og ósköpiri öll af með- ulum, en alt kom fyrir ekki, heilsu hennar fór stöðugt hnign- andi, þjáðist konan ákaflega af meltingarleysi og stýflu. Svefninn var mjög óreglulegur og þar af leiðandi kveið hún fyrir hinum allra léttustu húsverkum að morgni. Eg hafði heyrt mikið um Tanlac sagt og ákvað því að reyna það og umskiftin urðu eins og þegar hefir verið bent á, yfir- náttúrlega mikil og góð. Nú hefir hún fengið ágætustu matar- lyst, sefur rólega á hverri ein- ustu nótt og finnur aldrei til þreytu, hversu mikið sem hún vinnur. Tanlac er sannarlega merkilegt heilsulyf og í sannleika skortir mig orð, er lýst geti rétti- lega þakkarihug mínum. Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land; hjá Vopni Sigurðsson, Limited, Riverton, Manitoba og The Lundar Trading Company, Ludar Manitoba. vesturs unz að síðustu það komst alla leið til stranda Norðuríshafs- ins og Kyrrahafsins, og nú er svo komið að það er færra af íbúum borga og bæja menningar land- anna í samariburði við fólksf jölda. heldur en á milli Eskimóanna i hinum norð- og vesturlægu héruð- um Kanada ríkis. Aðal bækurnar sem prentaðar eru á þessu máli, eru biblían og sálmabækur, og eru Eskimóar sérstklega hrifnir af sálmabókun- um. Trúarbrögð Eskiíhóarina, ef á- trúnaður þeirra getur nefnst því inafni, er saman isafn af goða- sögum og ægilega stórar og marg brotnar reglur fyrir,því sem þeir eiga að gjöra og varast, og er hvítum mönnum óskiljanlegt hvernig að fólk þetta getur munað alt sem að það á ekki að gjöra, við þetta eða hitt tækifærið, allar fyr- irskipanirnar sem það á að hlýða og mun eftir öllum löndunum sem það á að blíðka. Á nokkur atriði má minnast sem sýnishorn þess hve þröng braut þeirra Eskimóa er sem í einlægni sinni leitast við að lifa samkvæmt fyr- irmælum þessum og reglum. pegar mennirnir eru að heiman, við sjódýra veiðar svo sem Valrus, seli eða ísbirni þá mega koinurn- ar í landi aldrei snerta húðir af landdýrum. pegar þeir fara að veiða land- dýr svo sem Caribou, Moskusdýr, TIE UPTO CO-OPERATIVE DIVIDENDS BY SHIPPING YOUR CREAM TO the FARMER5 COMPANY 5HIPPCR__ STATION__ REMARK.S PROMPT RETURNS 846 Sherbrooke Street, — Winnipeg er af mannlegum leyti, að bún uppruna. Um þessa fögru mær vefa Eski- móar bugmynd sina um uppruna sjódýranna og líka uppruna hinna ýmsu mannflokka.. Sagan um uppruna sjódýranna er eftirtektaverð, og sú um upp- runa mannanna líka, en henni er likt farið og mörgum af munn- mælasögum Eskimóa, að ekki er hægt að ibirta hana á prenti. Margir af helgisiðum Eskimóa sem kalla Angekok eru óviðeigandi og jafnvel ósiðlegir eftir mælikvarða Evrópumanna, þó Eskimóarnir í fáfræði leggi við þá alla alúð og einlægni. En áhrif trú- boðanna hafa miikið dregið úr þessum siðum á síðari árum. Sagan segir að Nuliaok hafi verið fögur Eskimóa mær, er heima hafi átt á ströndinni við Hudson flóann. Nourak máfaguðinn, ungur og fagur feldi ástarhug til Nuliaok, en faðir hennar An- Eskimóarnir í Canada. Eftir Francis Dickie. Peir sem hafa haldið að Eski móar á norður ströndum Kanada séu fjölmennir, munu undrast stórlega er þeir sjá manntals skýrslur Eskimóa, sem safnað hef- ir verið af varðliði Kanada stjórn- arinnar, á þeim stöðum, og sem ber það með sér að tala Eskimóa í Hudsons flóa héruðunum sé 1,107 og er þeim skift í sex kynþætti: Kenipitumiut, Padlingmiut, Sha- unuktungmiut^ Avilingmiut, Iglu- lingmiut, NechiLlingmiut. Fyrsti flokkurinn sem ihér er nefndur er nú að mestu útdauður. Menn telja liklegt að fjórir eða fimm af þeim kynþætti séu en á lífi. Iglu- lingmiut flokkurinn hefir tapað sér kennum sinum og er nú ekki til sem sjálfstæður flokkur, valda þvi áhrifin frá Avilingmiut flokknum sem er miklu fjölmennari og hefir gileypt Iglulingmiutana. Nokkrir flokkar Eskimóa eru búsettir á hinu afar 'víðáttu mikla svæði, frá Hudsons flóanum og vestur til Kyrrahafs eða Bering- sundsins sem eru ekki taldir með hér að ofan. Sumir af Eskimó- unum, vestan til á meginlandi Kanada eru mjög fornfálegir í, lifnaðarháttum sínum, líkast því sem átti sér stað á steinöldinni, og því ervitt mjög að koma á þá tölu svo ábyggileg :sé, en með upj/ýs- ingum þeim sem fyrir hendi eru bæði frá varðmönnum stjórnar- innar sem nefndir hafa verið og trúboða sem starfar á þeim slóð- um er Eskimóar eru, má óhætt fullyrða að tala Eskimóa í Kanada fer ekki fram úr þremur þúsund- um ef hún nær þeirri tölu. Sökum kunningsskapar sem Eskimóar við Hudson flóann, Cor- onation flóann og Beautfort sjóinn að vestan, hafa haft við landkönn- unarmenn, hvalfangara og aðra af flokki bvítra manna sem á þær slóðir hafa komið, hafa þeir kynst ýmsum siðum og venjum nútím- ans. peir vita hvernig á að meðhöndla byssu, og kunna að nota flest af verkfærum þeim er hvítir menn nota. peir ihafa og verið vandir á að drekka te og kaffi og reykja tóbak, og er te og tóbak í sérstöku uppáhaldi hjá þeim. í mörgum tilfellum hafa Eskimóar eldavél ií sumarhúsum sínum eða eins og þeir kalla þau Tupiks — heilar eða að minsta kosti rörin og eru þau mjög eft- irsóknarverð á meðal þeirra. Og þegar þeir geta ekki eignast elda- vélina, eða að hana er ekki að fá, þá setja þeir upp rörin til þess að taka á rnóti brælunni sem olíu ljósin gera og öðrum dömpum sem tíðkast í húsum fólks, sem eiga við lík kjör og aðbúð að búa sem þeir. En þótt Eskimóarnir hafi tekið upp sumt af siðum hvítra manna, þá eru þeir samt fastheldnir við siðvenjur forfeðra sinna. Hlut- hlutskifti þeirra sem veiðimanna- lífið stunda í landi þar sem aldrei fer frost úr jörðu, er oft erfitt. Aðal fæða þeirra er kjöt, oft mjög feitt og stundum skemt og drykkur þeirra blóð, og er þvi vart að búast við miklu hreinlaeti. pað lítið af vatni sem þeir brúka er framleitt með miklum ervið- leikum og kostnaði — vanalegast þýddur is sem settur er, yfir pott eða ilát úr steini holað innan, sem sem fylt er með selalýsi og þur mosi settur ofan í það, sem þeir kveikja svo í í stað kveiks. En þrátt fyrir alla þeirra úti- legumanna fæðu og óhreinlæti sem ekki er hægt að furða sig á, þá eru Eskimóar á meðal aðalsbarna nátt- úrunnar og bera allir landkönnun- armenn, vísindamenn og aðrir sem þeim kynrtast ágætan vitnis- burð. Og óhætt er að fullyrða að þeir taka yfirleitt fram Indí- ánunum með ráðvendni í viðskift- um, með þrek og útsjón, til þess að mæta erviðleikum þeim er kringumstæðurnar skapa og sem leiðsögumenn. Eftirtektavert er það, og að lík- indum einstakt, að fyrir svo sem hundrað ápum áttu engir af þess- um villimönnum Norðvestur land- sins bókmál. En nú í dag eiga þeir bókmál og eru bækur gefnar út á því. petta nýja mál þeirra er raddfræðilegt og var búið til af trúboða sem Evans hét. Hann kom frá Skotlandi fyrir nærri 100 árum síðan, flutti þá til hinnar svo kölluðu Lord Selkirk nýlendu í Manitoba. Eftir að hann hafði verið nokk- ur ár á meðaJ Indíána og kynst þeim, bjó hann til þetta mál, sem tdk svo vel á meðal Indiánanna að eða hvítar tóur þá fyrir skipa j autclick, vildi ekki reglurnar hið gagnstæða við það j ráðahaginn. Dag sem þær gera þegar um sjódýr er að ræða. Við járnsmíði mlá enginn fást í þrjá daga eftir að hann hefir veitt ísbjörn. petta er þó ný fyrir- skipun, sem komið hefir í gildi síðan Eskimóar fóru að hafa sam- neyti við hvíta menn. Ekki má færa sel sem fyrst- ur veiðist inn um framdyr á veru- húsi, heldur skulu dyr eða göng fyrir hann búinn til að húsabaki. En áður en hann er dreginn inn er skorið með hníf í auga honum, er það gjört til þess að sál sels- ins sjái ekki hvernig innrétting hússins er. pað er oft ervitt að átta sig á útskýringu Eskimóa á sumum atriðum. pegar mennirnir eru að veiðum út á ís mega konurnar aldrei snerta á sængurklæðum í landi, ef þær gjöra það er það trú þeirra að ísinn springi og að sprungurnar varni þeim landtöku. Pannig væri hægt að halda áfram haldið sér lengur, svo hún sökk í sjóinn, þar sem hún varð gyðja allra fiskanna og sjódýranna, og hún tekur á móti sálum þeirra allra er þeir deyja. pó að Eskimóum hafi stórum fækkað á síðustu fimtíu árum, þá er samt ekki hægt að segja að þeir séu að líða undir lok, heldur að þeir standi nú hér um bil í stað. peir hafa blandast mikið á síðustu árum ýmsum þjóðum á siðastlið- inni hálfri öld. Hvalfangarar hafa tekið sér Eskimóa stúlkur fyrir konur og ekki er sjaldgæft að sjá Eskimóa börn með hrokkið hár og dökt andlit, því negrar eru oft á skipum þeim sem heimsækja Eskimóastöðvarnar. par eru og börn af norskum, skozkum og am- eriskum ættum. Satt að segja flest öllum þjóðflokkum, því menn frá flestum þjóðum heims eru og hafa verið meðal hvalfangaranna sem þangað hafa sótt veiðar og verða þeir kanske til þesS að halda við þessum góðláta og yfirlits- lausa mannflokki í framtíðinni J7ó að aðal kynstofnar Eskimóa hafi verið þektir af hvítum mönn- um í nokkrar aldir, þá eru samt til fámennir kynþættir þess flokks kom heim j lengst norður sem engin samneyti eða mök hefir við hvíta menn og sem þjóðfræðingarnir eiga eftir að athuga. samþykkja einn þegar faðir Nuliaok var ekki heima, þá kom Nourak og hafði áistmey sína ‘í burt með sér, þau stigu í bát einn, sem hann hafði haft með sér og« lögðu frá landi. pegar Anutclidk, veitti hann þeim eftirför í “kyak” (smábátur sem iber einn mann), hann var ræðari góður og dró þau brátt uppi, því Nourak var á oo- myak, eða fjölskyldubát, sem var miklu stærri og gangminni en ibátur Anautclick. pegar Ana- utclick kom jafnhliða bátnum sem þau Nuilaok og Nourak voru í! eftir þrjátóu ára veru hans í Vic- misti Nourak móðinn og brá sér í máfs líki og fló í burt, í stað þess að vernda ástmey sína. Nuliaok neyddist til þess að fara í bát föður síns, sem snéri strax við og hélt til lands, án þess að skeita nokkuð um hinn bátinn. Til J. Áageirs J. Líndal toria, B. C. þ. 26. marz 1921. Stundir líða margs má minnast; mörg eru spor sem lengi finnast um urða-grjót og blómabeð í brekkum hátt er fáum séð. Losaðist við upp- skurð. Fruit-a-tives kom henni til fullrar heilsu. 153 Papineau Ave., Montreal. “Um þrjú ár hafði eg þjáðst mjög í niður líkamanum og fylgdi þvf bólga og þemba. Eg hitti sérfræðing og kvað ihann uppskurð óumflýjanlegan. En eg neit- aði. Svo heyrði eg um “Fruit-a-ti- ves” og ákvað að reyna þá. Fór strax að batna við fyrstu öskjuna,, héfi haldið áfram notk- un meðalsrns og er nú heill heilsu “pað á eg eingöngu “Fruit-a-tives’ að iþakka. Mme. F. Gareau. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50, reýnsluskerfur 25 cent. Fæst hjá öllum kaupmönnum, eða beit frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Til J. C. Harpers Líndal. á 14. afmæli hans, 18. febrúar 1921. Ungur á arnarvængjum eilífra vorhugs drauma svífur um svásar lendur, syrgjendum ekki fylgir. Láti guð raunarúnir ritaðar annarstaðar, og þér um aldurs tíma afmælisstundir blessi. Ungur á arnarvængjum unaðar stunda nýtur þeirra, sem eldri ekki ^ aftur þó geta fundið. Reynist þér efri ára unaður mðrgum betur, svo að ei sorgir megi svífandi vængi þyngja. J. Frímann. Vinur þessi þrjátíu árin þú hefir kembt í margan lárinn v og spunnið úr því spotta þanm, ^r spyrnti Loki, ei sundur rann. Máfaguðinn átti vald á vindin- inum, og til þess að hefna sín slepti ‘hann honum lausum, svo skall ofsarok. öldurnar risu og að telja upp lengi, fylla eina blað-| sjórinn varð ægilegur. En bátur síðu eftir aðra og samt mundi j Anautclick, var of hlaðinn, þar sem maður ekki muna eftir öllum þeirra honum var aldrei ætlað að bera reglum í þessu efni. nema einn roann, og til þess að Hugmyndir Eskimóa um líf bjarga sínu eigin lífi þá kastar eftir dauðann er mjög reikandi, j Anautclick dóttur sinni útbyrðis. en líkist þó að mörgu leyti hug- En Nuliaok náði með höndunum myndum Indíána. peir trúa því j upp á borðstokkinn og hélt sér að líkaminn haldi áfram að lifa þar dauðahaldi svo við sjálft lá að . og að hann haldi áfram að krefj- bátur Anautclick færi um. Út af sem 0 ai rey num þeirra var. ast hinna sömu þarfa og þeir | þessu reiddist faðir hennar og venjast hér í lífi. Og sjá aðstand- griípur sax sem hann íhafði hjá endur þeirra er deyja þeirra á'sér í bátnum og hjó fremsta lið meðal, ávalt fyrir þeim þörfum. \ fingranna á báðum höndum svo pegar Eskimói deyr, er líkam- af tóku kjúkurnar og duttu í sjó- inn vandlega vafinn í fetóum, j inn, og til urðu útselir. Nuliaok síðan er hann lagður á stað sem i hélt sér í bátinn eftir sem áður, valinn hefir verið og yfir hannj3Vo faðir hennar hjó í annað sinn hygð dys úr grjóti. Er sú að- j a hendur henni og sneið af fing- ferð líklega notuð sökum þess að I urnar í öðrum lið og féllu partarn- jörð er frosinn allan ársins hring j jr af sneiddu i sjóinn, og til urðu á stöðvum þeim sem Eskimóarnir j landselir. En hékk Nuliaok í búa á, svo ervitt er þessvegna að giafa líkin. í kringum dysið er munum hins látna raðað — byssan hans, bátur- ínn, lampinn, matreiðslutæki, og aðrir þeir hlutir er þénanlegir eru til húshalds. í mitt dysið er stöng sett niður og á efri endal hennar er bundið klæði, eða masi sem á að tákna fána eða flagg, sem banda öllum illum öndum frá leg- stað hins liðna,. í fimm daga eftir að einhver hefir verið jarð- settur, eða dysjaður, gengur ein- hver nákomin ættingi, vanalegast elsti sonur fjölskyldunnar, til leg- staðar ihins látna og heldur sam- ræðu við hann, er það gjört til þess að anda hans leiðist ekki, því það er trú þeirra að hann skilji ekki við hérvistar bústað sinn fyr en að fimm dagar eru liðnir frá dauðadægri þess látna. En þá er samtalinu hætt, og þá má og taka muni hins dauða frá dysinu því þeirra er ekki þörf nema á meðan að andi hins látna er á ferð sinni úr þessum heimi og í beim andanna. Muni hins látna mega aðstand- endur hans selja bvort iheldur er til hvítra manna eða Ind'íána, en undir engum kringum stæðum mega þéir selja þá til Eskimóa. Ef ekki er unt að selja Indíánum eða hvítum mönnum þessa muni þá eru þeir eyðilagðir. pegar það eru konur eða unglingar sem deyja, þá er þessum ákvæðum ekki framfylgt, því knnurnar og ung- lingarnir eru ekki álitin slíkrar viðhafnar verð. Aðal átrúnaðar gyðja þeirra heitir Nuliaok og er ólíkt flestum bátnum og sníður þá faðir hennar fingurnar af í þriðja lið og falla partarnir í sjóinn, og til urðu hvalir. En nú gat Nuilaok ekki Andans fjall er hátt til hnjúka; hauður meðan sérðu rjúka, því börn þar eru að bræða gler úr iberki þeim, sem fúinm er: Skilja ekki skapadóminn, sjcynja sízt að himins ljóminn er afilið það, sem upp þig ibar, Margur þessa máttar geldur, manna gleymsku er því seldur, því glerið þeirra ei geislar sól frá guði vígðum Tindastól. Haltu enn á hörpu þinni; hafðu þetta vel í minni að meiri’ er andi moldarhnaus og manni sem er ihöfuðlaus. Uppi í fögru andans fjalli að þér Drottins geislar falli og þerri burt hvert þögult tár, er þessi skópu ihorfnu ár. J. Frímann. J. Johnson & Co. Klæðskurðarmaður fyrir Konnr og Karla Margra ára reynala 482'^ Main Street Rialto Block Tel. A 8484 VVINNIPEG Beoutiful Skin það breiddist út til norðurs og öðrum goðum eða gyðjum, að þvl PURITU FL0U More Bread and Betfer Bread * pegar þér einu sinni bafið brúk- að Purity Flour við bökunina þá munuð þér Aldrei Nota Annað Mjöl Biðjið Matsalann yðar um poka af hinu nýja “High Patent” Purity Flour Hið nýja og rétta meðál við hrjúfum höndum og sáru hör- undi. petta meðal er óbrigðult og sótt- verjandi. Sé það notað iðulega, heldur það húðinni I því á- standi, sem hún á að vera. Kalkefninu í hinum Ymsu sáputegundum, sem og ó- heinsuðu vatni, þurka upp svita- holurnar og gera hörundið hrjúft. J7ér munuð fljótt sannfærast um að Hand-Lo er nokkuð öðru vísi farið. 35 cent flaskan. Fæst hjá lyfsölum, eða sent með pósti gegn fyrirfram borgun. Fairview Chemical Co. Limited, Regina, Sask. pú getur ekki unnið ef hú þjáist af ormum. Pða er ærið örðugrt fyrir mann, að stunda vinnu sína isem ibiáist af bend- ilormum oe öðrum þess konar ófögnuði. Pess vegna er áríð- andi fvrir slíka sjúklinga, að leita sér hinnar réttu hiálpar í tæka tíð. Margt fólk notar meðöl. sem eicra við aðja sj-úkdóma um leið og allar t>ján- ingar þ*ss stafa af bendilormum. Glögg merki orma þessara m& sjá. i saurnum; önnur einkenni eru oft >au. aö Í61k mlssir matarlyst eða verfiur ur stundum of gráíugt, enn fremur s&r h&ls, stöðug spýting, lleg melting, þreyta I bakl og dökkir Waugar 1 kring um augun. Geöveiki og flog&veiki stafa oft af ormum þessum. Einkennl slikrar veiki f börnum birtast oftast & þann h&tt, aC þau eru atööugt aö fitla vlö nefiÖ & sér, veröa föl f andlitt og missa alla löngun til aö leika meö öörum börnum. Laxatodes rekur orma þessa I burtu og veröur gildi meöals þess ekki efaC, enda löngu viöurkent um alla Evrðpu. Ef þig grunar, aC ormar þessir hafl n&C haldl á llkama þtnum, þ& skahu undlr eins panta fullkominn lækn- ingaskerf af Laxatodes, sem koetar tlu doll&ra og fjörutíu og átta eenta. H&lfur skerfur sej( doilara og sjötftl og fimm cents. Gegn peninga &vís- un veröur meö&liC sent tafarlaust til pantanda. þaC er aC eins seit hj& Marvel M«d. Co., “Dept. 0-2—B-98S, Plttsburg, Pa. — Abyrg'C & paklt&num kostar tuttugu og fimm centa.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.