Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN, 21. júlí, 1921. Bk. 5 teeth WlTHOUT -PLATES Tannlækninga Sérfrœðingur Mitt sanngjarna verð er við allra hæfi. Alt verk ábyrgst skriflega. Utanbæjarfólk getur fengið allar aðgerðir kláraðar á einum degi. ]?arf því ekki lengi að bíða. DrHARO LD CJI jFF REY rwr DBNTIST iffr íi 205ALEXANDER. 1 'Jiil co PHO IR MAIN NE A74Ö7 m Opið á kvöldin. WINNIPEG, MAN. Munið staðinn. Walter Parliby, (bændafl.) í La- combe kjördæmi. Afar þurkasamt hefir verið víða í Ontario fylki upp á síðkastið, og þáð svo mjög að sumstaðar horfir ms til 'beinna vandræða. Einkum ^öfn bera bændur í hérðunum kringum Toronto, þeir er við ávaxtarækt fást, sig illa sökum skorts á regni. Dr. G. E. Richars, krabbameins læknirinn víðkunni, við almenna sjúkrahúsið í Toronto, er nýkom- inn heim til sín eftir nokkurra vikna dvöl í Pittsburg, þar sem hann hefir verið að kynna sér skilyrðin fyrir því að nota í sam- einingu x geisla og radíum við lækningar krabbameins. Manitoba Hat Works 532 NOTRE DAME AVE. - - Phone A 8513 Cleaning, Remodelling and Blocking Ladies’ and Gents’ Hats forkunnar fagurt, sem tákna skal þakkarhug Frakklands til kana- disku þjóðarinnar, fyrir hluttöku hennar í heimsstyrjöldinni síð- ustu. Afhending minnismerkis- fór fram með hátíðlegri at- í Ottawa, miðvikudaginn þann 29. jún síðastliðinn. Fyr- ir hönd Canada mættu þar, þeir Hon. W. L. Mackenzie King, leið- togi frjáslynda flokksins og Hon. Doherty, settur forsætisráðgjafi. Bandaríkin. ur sá, hafi farið einkar vingjarn- lega fram og spáð góðu um frekari samkomulags tilraun. Frá lslandi. porsteinn Gíslason tekur við ritstjórn Morgunblaðsins frá deg- inum í dag, með Vilhjálmi Finsen. Eggers Classen er settur banka- stjóri við íslandsbanka í stað Sig- hvats Bjarnasonar, sem sótt hef- ir um lausn og verið veitt hún. Banfields Rumstœdasala Svo góð kjör í boðt, að slikt hefir aldrci þekst. or englnn getur boðið NKMA BANFIEU). Vér áb»gjumst hvem einasta liiut, eða skilum penbigunum aftur. — KOMID TAFARKAUST OG I.ITIST UM. UNDIRDÝNA $10.90 Fullkomnar Byrgðir af RömstæSum Línvo’Sum Koddaverum AbreiSum Rúmteppum, o.s.frv. Alt af selt viS bezta verði sem fekkist. “Royal” Felt. Maitress, stoppuS I meS baSmull og útbúin samkvæmt nýjustu tfzku GerS meS ávölum brúnum. Allar stærSir. VerS ............... . iitMSTÆDI $14.90 $10.90 KaupiS húsgögn ySar á sama hátt og heimiliS. Relknings- viðskifti ySar ávalt metin hátt. StálrúmstæSi, með hálfs annars þumlungs pilár- um og sex sjö-áttundu þuml. fillers. petta rúm- stæSi er einkar fallegt útlits og er framúrskar- andi sterkt. StærSir 3 ft. 3 þml.. 4 fet og 4 ft. 6 þuml. VerS . FJADRABOTN $8.90 $14.90 Banfields “110” iCoiI Spring, meS 110 gormum úr vanalegu bezta carbon stáli, meS interlocking top. Um gjörSin all úr þyikku, hertu stáli. Allar stærSlr. VerS .... ........ Verð til sanuins $34.70, $9.70 út í hönd $5 á má 492 MAIN STRBBT. Phone: N 6607 ötih HÍ’SGÖGN TIIi HKIMIIJSINS $8.90 ipann 29. júní síðastliðinn and- aðist porsteinn Borgfjörð, 24. ára gamall, sonur þeirra hjóna Guðm. M. Borgfjörð og pórunnar konu hans, er búa á Melstað, skamt austur af Árborg. Varð hjartabilun honum að bana. porsteinn var ágætur ungur piltur og er harm- dauði öllum sem hann þektu. Jarðarfðrin mjög fjölmenn, fór fram þann fyrsta júlí. Séra J. Bjarnason jarðsöng. pau Mr. og Mrs- Borgfjörð mistu annan son sinn fyrir tæpum þremur árum, Alexander að nafni, þá tæpt tví- tugur, ágætt mannsefni, Hjart- anleg hluttekning til handa þeim hjónum, frá vinum og nágrönnum, í tilefni af þessu tvöfalda sorg- arefni. Gefin saman í hjónaband þ. 29. júní s. I., voru þau Guðm. Jónasson frá Winnipegosis, og Miss Kristín Friðrika Johnson, frá Árborg. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónavígslan fram að heimili Mr. og Mrs. Kristins Goodmans, 198 Chestnut Str. hér í borginni. Guðmundur er sonur Jónasar Kristjáns Jónassonar og konu Guðrúnar Guðmundsdóttur Finn- bogasonar, er búa í grend við Vog- ar pósthús hér í fylkinu. Brúður- in er dóttir Guðjóns Jónssonar og Salínar Kristjánsdóttur konu hans er búa rétt austan við Árborg. Framtíðarheimili , hinna ungu hjóna verður í Winnipegosis, þar sem brúðguminn hefir sett á fót verzlun,, er hann sjálfur veitir forstöðu. (bróður séra Runólfs), og konu hans Helgu Guðmundsdóttur, Marteinssonar, er lengi bjó í Garði í Breiðuvík. pau Mr. og Mrs. Sigvaldason, reisa bú á Hvítárvöll- um, skamt austur af Árborg, þar sem Sigurmundur kaupm. Sigurð- son bjó stórbúi í mörg ár. Mun Sigurður hafa keypt jörðina síðast- liðið haust, eða snemma síðastlið- inn vetur. Er jörðin eiguleg í alla staði og vænleg til ábúðar. p. 29. júní s. 1., voru gefin sam- an i hjónaband þau Sigurður Sig- valdason og Miss Jónína Lára Marteinsson. Séra Jóhann Bjarnason framkvæmdi hjóna- vígsluna og fór hún fram á heimili ^ans i Árborg. Brúðguminn er sonur Sigvalda slál. S'imonarsonar °S konu hans Margrétar Bene- diktsdóttur, á Framnesi í Geysis- ^ygð. pau 'hjón fluttu vestur um ^af, úr Miðfirði í Húnavatnssýslu fyrir mörgum árum. Brúðurin er dóttir Bjarna Marteinssonar Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla Lítil gjöf til Jóns Bjarnasonar skóla, laufblað á kistu frú Láru Bjarnason; í þakklætis-skyni frá óþektum smælingja $10,00. Til minningar um frú Láru Bjarna son, í staðinn fyrir blóm'sveig á kistuna hennar, frá Mr. og Mrs. C. P. Paulson, Hecla, Man $35.00. Samskot til skólans á söngsam- komu, sem haldin var að Lundar. Man., mánudaginn 27. júní, 1921. dollars 61. Mrs. John Celander, Joilet, Moun- tain $50. 1 umiboði skólans þakka eg hjart- anlega. S. W. Melsted, (gjaldkeri skólans). Sidney E. Westbury, 27 ára að a'ldri, er heima átti að 497 Stiles Street, hér í borginni, lézt úr svefnsýki á Almenna sjúkrahúsinu miðvikudaginn í vikunni sem leið. Strætisíbrauta þjónar í St. John, N. B., hafa lagt niður vinnu, sök- um ósamkomulags við eigendur ibrautaikerfisins út af vinnulaun- um. Hvor málsaðilja um sig kennir hinum um og er ekki gott að segja hver endirinn kann á að verða. H. W. Wood, forseti sameinuðu bændafélaganna í Alberta hefir lýst yfir því, að hann ætli ekki að gefa kost á sér til þingmensku við fylkiskosningar þær í Alberta, er fram eiga að fara hinn 18. þ. m. Á hin.n bóginrl er því aftur spáð, að hann muni verða í kjöri, þeg- ar til næstu sambands þings kosn- inga kemur. Simon F. Tolmie, landbúnaðar- ráðgjafi sambandsstjórnarinnar, hefir mætt í Lundúnum fyrir nefnd þeirri,\er fjallar um bannið á útflutningi kvikfénaðar fiá Can- ada til Bretlands. Mælti ráð- gjafinn eindregið fram með þvl að bannið skyldi afnumið og kvað hvorugum aðilja hafa annað en ilt eitt af þvf stafað. Hann mót- mælti því enn fremur stranglega sem beinni fjarstæðu, að nokkuð. I væri athugavert við heilsufar bú-- penings í Canada og fullyrti að líklegast ekkert annað land ætti jafn hrausta og sællega gripi. Walter Inman, sá er kærður var fyrir nokkru og fundinn sekur um farseðlastuld frá strætisbrauta félaginu i Winnipeg, hefir dæmd- ur verið til 23 mánaða fangavist- ar. J. L. Brown, forseti sameinuðu bændafélaganna í Manitoiba, hef- ir verið útnefridur til að sækja um kosningu til samlbandsþings í Lisgar kjördæminu. Um 50 full- trúar sóttu útnefningarmótið_ og lýstu þeir í einu Mjóði fullu trausti á leiðtoga flokks síns, Hon T. A. Crerar, þrátt fyrir kærura- ar, sem fram voru bornar fyrir hinni konunglegu kornsölu rann- sóknaraefnd, að Fort William. Allsherjar félag heimkominna hermanna í Canada, hefir ákveðið að halda þing mikið í haust, er standa skal yfir dagann frá 19. til 22. október. Til móts þessa hef- ir boðið verið þeim lávarði Byng, landstjóra í Canada, marskálkun- um Haig og Foch. Enn fremur General Pershing og Generail Currie. Átta þigmenn frá Japari, eru nýkomnir til Bandaríkjanna í þeim tilgangi að'Teyna að auka samúð og samvinnu milli þessara tveggja stórþjóða. Kvikmyndaleikhús í Baresboro, Pensylvania, hrundi fyrir nokkru og létu 8 menn þar líf sitt en 7 isættu meiðslum. Hon William Howard Taft, fyrrum forheti Bandaríkjanna, hefir verið skipaður dómsforseti í hæsta rétti þjóðar sinnar. Telja má nú nokkurn veginn vist að Warren G. Harding, Bandaríkja forseti muni kveðja til alþjóða þings í Washington, í þeim tilgangi, að reyna að ihrinda í framkvæmd takmörkun á vígbún- aði. Líklegt talið að mót þetta verði sett dag þann, sem helgur er haldinn í minningu þess, er vopnaMéið komst á. — Útfluttar vörur frá Bandaríkj- unum í síðastliðnum maímánuði, n'ámu $177,000,000 til móts við $384,000,000 í sama mánuði 1920. Skýrsla um þjóðflokkaskifting Bandaríkjanna, fyrir árið 1920, sýnir að þá voru innan vébanda þjóðarinnar 94,822,431, hvítra manna, 10,463, 013 negrjir, 246,- 959 Indíánar, 111,025 Japanar; 61,686 Kínverjar og 9,485 er tel- ast til ýmsra annara þjóðflokka. Verkamannasambandið ameriska (American Federation of Labor), samþykti á ánsþingi sínu í Den- ver tillögu, er fordæmdi Soviet stjórnina á Rúss'l'andi telur hana óvinveitta verkalýðnum og hafa leitt yfir þjóðina óþolandi kúgun, COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- jm beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem ubyfgSt að Vefa hefir að innihalda heimsin algjörlega bfeint Hjá öllum tóbakssölum hezta munntóh?k Tólf laxar veiddust í Elliðaánum í gær á tvær stengur. par var fyrsti veiðidagur á sumrinu. Lax- _________________________________________________________________ inn er að eins. genginn neðst 11 Lárusson, og Magnús docent Jóns- an við geymsluhús stöðvarinnar árnar og ekki farinn að upp fyrir stíflugarðinn. ganga ping jafnaðarmanna í Banda- ríkjunum, sem háð hefir verið undanfarna daga, tjáist þeirrar skoðunar að í ýmsurn tilfellum sé almenn verkföll eina úrræðið, en lýsir á hinn bóginn jrfir því að eins og nú sé ástatt með þjóðinni væri það bláfoer heimska að grípa til slíkra vopna. Bretland Á yfirráðgjafamóti breska veld isins, sem háð var í Lundúnum um þessar mundir, hefir fátt gerst, er tíðindum þykir sæta annað en það að eftir margvíslegar málalenging- ar um samningana milli Japana og Breta, fann Birkenhead lávarður púðrið,, eða með öðrum orðum upplýsti ráðgjafana um það, að samningurinn stæði í góðu gildi að minsta kosti eitt ár enn og þar af leiðandi væri nógur tími til stefnu. péir Hon Smuts yfir ráðgjafi Afríku nýlendanna og Hon Arthur Meighen, stjórnar- form. Canada, virtust andvígir endurnýjun samningsins í því formi, sem hann nú er. Búist er við að út komi um 'ífæstu Bygði Mr. Meighen mótmæli sín Wonderland. pér megið ekki með nokkru móti verða af því að sjá myndirnar á Wonderland í þessari viku. pær eru hreinasta afbragð — Miðviku og fimtudag getur að líta Walace Reid í leiknum “The Dancing Fool”, en á föstu og laugardag Eva Novak í “Society Secrets Næstu viku “The Magnificent Bruto”, með Frank Mayo í aðal hlutverkinu. Canada Alberta kosningarnar Bændur vinna 36 þingsæti, stjórnarflokksmenn 16, varka- menn 4; utanflokka 4; Hon Ste- wart yfirráðgjafi kosinn án gagn- ■sóknar Mrs Nellie McClung, li- foeral ko’Sin í Edmonton, og Mrs. jól, bók aUmikil, er lýsi út í æsar ‘bændahreyfingunni í Ontario fylki, tildrögum hennar og þroská. pessir menn standa að útgáfunni og rita í bókina: Hori Drury, forsætisráðgjafi, J. J. Morrison, ritari bændafélaganna, W. L. Smith; Col. J. S. Fras’er; W. C. Good og Mrs. George Brodie, er lýsir þátttöku bændakvenna í þess- ari nýju stjórnmálahreyfingu. Um hundrað og fimtíu senator- ar og Congress menn frá Banda- ríkjunum, hafa ákveðið að ferðast á skemtiskipi til Montreal og Que- bec í næstu viku, með það fyrir augum að kynnast betur siglinga leiðunum. í förinni verða meðal annara þeir Denby flotamálaráð- gjafi og Herbert Hoover, viðskifta- ráðgjafi Bandaríkjastjóraar. Can- adastjórn hefir ákveðið að fagna Iþessum góðu gestum. Allmiklar skemdir af völdum hagls, kvað hafa orðið um miðja síðustu viku, hér og þar í Sasktt- dhewan fylkinu. Tjónið þó tal- ið mest í kringum Estevan. Sendinefnd frá stjórninni frönsku, undir forystu Fayolle marskálks, er stðdd í Canada um þessar mundir og Ihefir afhent sambandsstjórainrii minnismerki einkum á því, að hætta gæti af stafað fyrir kanadjsku þjóðina, ef hún gerðist aðilji að endurnýjun slíks samnings, áður en vissa væri fengin um afstöðu Bandaríkjanna. pórhallur Gunnlaugsson, síma- stöðvarstjóri á ísafirði, er skipað- ur stöðvarstjóri í Vestmannaeyj- um, en Bjðrn Magnússon á Borð- eyri tekur við stöðinni á ísafirði. Carl Kuchler er kominn til Flat- eyrar í önundarfirði, og er hans von hingað á þriðjudaginn. Bjarni Jónsson frá Vogi fékk orðsending um þetta I síma í gær, en.svo illa heyrðist, að hann fékk enga vitneskju um, hvernig Kuchler væri þangað kominn. Hann mun ætla að dveljast hér eitthvað og þarf á iherbergi að halda. Hver sem greiða vildi svo fyrir þessum góðkunna Islandsvini, að leigja honum henbergi, er vinsamlega Ibeðinn að segja til sín á skrifstofu Vísis sem allra fyrst. Minningarhátíð var . haldin í London í dag (3. júní) um séra Matthías skáld Jochumsson. Dr. Jón Stefánsson flytur ^ðalræðuna. Mörg vísindafélög hafa stofnað til jessarar minningarhátíðar, eins og skýrt var fná í Vísi fyrir nokkru. í morgun (3. júní) andaðist hér í bænum húsfrú porbjörg Péturs- dóttir, móðir Péturs kaupmanns Gunnarssonar og þeirra systkina. Umsækjendur um forstöðu Brunafoótarfélags íslands eru þessir: Guðmundur ólafsson, Ein- ar Arnórsson, pórður Bjarnason, Guðmundur Eggerz, Svavar Sva- vars, Einar Markússon, Jón Dúa- son, Jón Egilsson, Jón -Jónsson læknir á Blönduós, og A. L. Pet- ersen, verkfræðingur í Vestmanna- eyjum. Magnús Torfason, sýalumaður fór austur á Eyi;arifoakka í gær, til að taka við Árnessýslu. Hann ætlar að setjast að á Selfossi. 1 gærkvöldi andaðist á heimili sínu hér í bænum Jón Jörundsson, garðhleðslumaður; banamein hans var lungnabólga. Hann var mesti dugnaðarmaður. Hafís-hroða sáu botnvörpungar á djúpmiðum úti fyrir ísafjarðar- djúpi og urðu þess vegna að hætta þar veiðum. Stjórn Eimskipafélagsins biður ■þess getið, að hið nýja hús félags- ins hafi upphaflega verið áætlað 800 þúsund krónur (en ekki 600 þúsund), en þá var ráðgert að hafa það stærra, en það varð. Hinar gömlu kolalbirgðir Gas- stöðvarinnar eru þrotnar, en kol þau, sem fengist hafa frá Belgiu, hafa ekki reynst sem bezt, svo að gaalaust er nú kvölds og morgna og óvíst að úr því bætist að svo stöddu. Er þetta afarbagalegt öllum bæjarbúum, en einkanlega þeim, sem nota gas til einhvers- konar iðnreksturs. son. Endurskoðendur voru kosn- ir Sighvatur Bjarnason (endur- kosinn) og Björn pórðarson ihæstaréttarritari. Félagsmenn hafa fjölgað um eitthvað þrjá tugi á liðnu ári. Bókagerð félagsins á þessu ári verð að gefa út hefti af landsyfirréttar- dómunum, og fræðiritið Blðndu, sem alt af flytur margvíslegan fróðleik. Dönsku-m blaðamönnum sem hingað koma með konungi, verður, að sögn, boðið til Grænlands. Ekki vita menn til þess hér, að ís- lenzkum blaðamönnum verði boð- ið þangað, hvað sem úr verður. Síðustu fregnir af influensunni i Seyðisfjarðarhéíraði eru á þá leið, að veikin megi heita um garð gengin þar, og hafi enginn maður látist. En frá Seyðisfirði hefir veikn breðst út um nálæg héruð, og er hún sögð magnaðri þar. t Prestbakka-prestakalli er kos- inn séra porsteinn Ástráðsson, prestur í Mjófafirði. Var einn í kjöri. Kosning lögmæt. þar sem áður var stórgrýtt holt, og hríslur höfðu verið gróðursett- ar. Alt það svæði hefir veriS jafnað, grjótið rifið upp og höggv- ið og hár veggur hlaðinn ofan viS sýningarsviðið. með fram Laufás- vegi. Sandur verður borinn á sýningarsvæðið og jafnað vel yf- ir. Síðan verða þar reist tjöld yfir he*lztu sýningarmunina og í einu horninu verður tjald til veit- inga. Nokkur tré hafa verið flutt úr gróðrarstöðinni á Akur- eyri og gróðursett í einu horai sýningarsvæðisins. JEVu þau mjðg misstór, sum mannhæðar há, en flest minni. Sum trén eru út- lend að ætt, en öll vaxinn af fræj- um í Akureyrar stöðinní. Nokkrir munir eru komnir á sýninguna, en flestir koma 4 næstu skipum, frá Noregi og Dan- mörku. Er svo til ætlast að þar megi sjá öll nýtízku jarðyrkju verkfæri, sem hér mega að gagní verða. —Vísir frá 1.—14. júní. í Miklabæjar-prestakalli i Skagafirði er kosinn lögmætri| kosningu séra Lárus Arnórsson að- stoðarprestur í Miklabæ. Hann j var einn í kjöri. Af skipastól Dana liggja nú um j 140 flutningaskip í höfnum inni. Burðarmagn þessara skipa er 346 þús. smálestir, og svarar það til helmings alls skipastóls Dana eða rúmlega það, að því er “Börsen” segir. — 1. jan. s. 1. lágu kyrt 33 dönsk skip, er báru samtals 34 þús. smálestir. Líkt þessu mun ástandið vera um heim allan, enda hafa flutn- ingsgjöld lækkað mjög mikið. Nýr lax mun nú fást hér dag-| lega í matvöruverzlunum og er seldur á kr. 1.50 pundið. ísinn er nú sagður svo nærri landinu að botnvörpungar gefa tæplega stundað veiðar á venju- legum miðum. Allmiklar umbætur hafa verið gerðar í Gróðrarstððinni í vor, vegna fyrirhugaðrar landbúnaðar- sýningar. Aðalsýningarsvæðið verður of- pau stórtíðindi gerðust í vik- unni sem leið, að bráðabyrgða friður komst á millum íra og Breta. Sá maður isem röggsam- legast tókst á hendur að bera sátta- orð milli þessara tveggja aðilja var Hon Smuts, yfirráðgjafi Af- riku ve’ldanna. Nú er svo kom- ið, að Eamonn De Valera, leiðtogi lýðveldissinnanna írsku, ásamt Arthur Griffit stofnanda Sinn Fein flokksins, hefir vitjað á fund Lloyd Georges í Lundúnum, í þeim tilgangi að ráða málum til farsæl- legra lykta. Feykilegur mann- söfnuður fagnaði De Valera og föruneyti hans á járnlbrautarstöð- inni, þegar til Lundúna kom. Bjóst múgurinn við ræðu frá leið- toganum þegar þar á staðnum, en úr því varð samt ekki. Lokuð bif- reið beið á járnbrautarstöðinni og flutti De Valera samstundis til veglegs gistihúss, er stendur skamt frá konungshöllinni Buck- ingiham Palace — Áður en De Val- era lagði af stað til Luridúna, átti hann langt viðtal við Sir James Craig, hinn nýja forsætisnáðgjafa Ulstermanna. Er mælt að samfund- Hvað er um litlu hnokkanaí hitanum? Hafið þið handa þeim ferska mjólk? Hæ8 23% Þml. Breidd 23% Nnl. Dýpt 15% þml. pví ckki að fá oinn F.OONOMY KÆLiISKAP með 10 pund af ís á (iaff, <>B borga $3.00 niður og $3.00 á múnuði? Verðið er svo sanngjariit, að það er engum um megn, nð nota sór þessa skilmála. Tlie ARCTIC ICE COMPANY, Dtd Sýningarstofur: 201 I,indsay Bldg. F. R. 981 Frú Anna Pétursson, ekkja Péturs sáluga Péturssonar bæj- argjaldkera, móðir dr Helga Pét- urssonar og þeirra systkina, and- aðist að heimili sínu hér í bænum í fyrrinótt (5. júní) — Hún var ein af merkustu konum þessa bæj-! ar og liggur eftir hana mikið starf og merkilegt sem eins helzta kenn- arans í hljóðfæraslætti hér í bæn- um um langt skeið. Aðalfundur Sögufélagsins var haldinn síðastliðinn laugardag. Skýrt var frá gerðum félagsins á liðnu ári og frá fjárhag iþess, sem nú er allerfiður, vegna þeirrar gífurlegu dýrtíðar, sem komið hef- ir hvað þýngst niður á ðllu, sem lýtur að bókagerð. Félagsmenn lögðu samþykki á alt, sem stjórnin hafði gert og töldu það gott og blessað. 1 stjórni félagsins var endur- kosinn Kl. Jónsson landritari, en Porsteinn hagstofustjóri porsten- son var kosinn í stjórnina í stað Jóns heitins Aðils. . Varastjórn- endur voru kosnir tveir í stað p. p. og Pálma heitins Pálssonar, og hlutu kosningu ólafur Prófessor RJÓMl! RJÓMI! RJÓMI! Hið Nýja rjómabú vort er nú tekið til starfa og kaupum vér allar tegundir af rjóma og greiðum hæsta verð. Prófun vor er áreiðanleg og sömuleiðis vigtin. Einnig borgum vér express kostnaðinn. Sendið oss rjóma til rejmslu og sannfærist. Egg og alifuglar einnig keypt við hæsta markaðsverði. — Spyrjist fyrir um verð, áður en þér sendið til annara. — Peningar sendir um hæl. THE WESTERN CREAjMERIES, LTD. 1609 Broad Street. R»gina, Sask. This is our Vane- less and Gearless wood wheel. on steei Fullkomin Verðskrá Skrifið Eftir Yðar Undireúis Contracting Well Drillers og Prospecting DrUling Búa til alls konar vélar, brunnhor- unarvélar, Augers Supplies, Sand Sereens. Verzla með dælur, vind- myllur, Sand Points, sprengiefni, , rafafls og hand þvottavélar ásamt skilvindum.—Erum sérfræðingar í öllu er lýtur að járnsmíði og vélum North Star DrillingCo. Ltd. Canada Agentar fyrir GUS PECII FOUNDRY CO. Monitor Well Drill Augers. Warehouse, Factory, Office: Cor. Dewdney og Arrnour Sts. Phones: 5232 og 3367 Regina, Sask.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.