Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.07.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTHDAGINN, 21. júlí, 1921. Bls. 7 wniiiBiBiaiiUHiiiiaiiiiBiiiiHiiiíBiiiiBiiiiamiPiiiiiaiiiiB I <iniitii!imiintimiiiiiiiHiiinntiiiii!!!niiiiiiiiniiiiniinuiniuiimn!iii!inii!miiiuniiniiminniinii> Sérstök deild í blaðinu _ <IIII!IIII!IIII!IIIIIII!II!I!I1IIIIIIII!II1!!I!1IIIIIIIIIII!!!IIIII1IIII1!!II!II!11IIIIIII!III!II1III!!!!!!1!!!111IÍI1IIIP’ ■K—g—BMBilBIMBWBITilMllMIBD—MIHMlMiaf—MillM SÖLSKIN IIDllll!Hi!IIH!II1HIIIIBIIIlBl!DaiaiU«IMIIIIH!IDBI!1!B!!nH!IIBlBIIUi!Wlg | •iiiiiiiiiiiiiuinniiiniiuiiinuimiinmnuniiumimiiinmininiiumiiniHunimiiiiiiinmmiiiiiimiix a Fyrir börn og unglinga ■ •iiiiiiiiniiiiiiiuiinminiiniiininmiimiunniimiinnininmiiiiiinumiiiuiiiiiiiiimuiiimiiiuiniinf | Professional Cards : ■ —!l—l!UH!!l!BIII—ll!!.!!!IH:iliail—ll!IH!!lia:!—l!ll.l—!!l!.l!!l.ini.n.lW!ll.l!BIDIB>inBI—ilBiHIIHII—iniB!IIIHilBIIHnil—!lBlffiHlllia!inBiHl Sagan af Sigurði konungi og sonum hans. Næsta kvöld um sólsetur, var Aftanroði kon- ungsson til reiðu í stafni “Hraðfara” með bogann og örina við hlið sér, öldurnar komu hægt og létti- lega utanfrá djúpinu, þær lyftu skipinu á brjóst- um sér, vögguðu því hægt og gætilega, fleygðu sér svo hvíslandi og suðandi upp á fjörugrjótið, þá sá konungsson meyjar höfuð koma upp úr vatninu, ljósir silkimjúkir hárlokkar liðuðust um brjóst og herðar, vatnakristallar, perlur og “Maríudoppur” glönsuðu í kórónu meyjarinnar. Konungsson mintist nú þess er draummaðurinn hafði sagt, að ef hann hikaði eitt augnaJblik væri það eins árs tap af aöfi hans og hennar, og er alda lyfti konungs- dóttir svo hátt yfir vatnsflöt, að vinstra brjóstið sást, þá lagði konungsson ör á streng og kvein við er hún klauf loftið, örin hitti markið, því konungs- dóttir varð náföl misti sundtökin og virtist ætla að sökkva. Aftanroði fleygði sér í vatnið og synti til hennar, vafði öðrum armi um mitti henn- ar, synti svo með hana til landis, lagði hana í mjúkan sandinn. Ekki sáust nein merki eftir örina á hinum sægræna, fíngerða, vatnsjurtakyrtli er hún var sveipuð í, og ekki virtist konungsdóttir vera særð, hún dró andann hægt, eins 0g hún svæfi, “hún liíir,” sagði fóstri hennar sem nú var kominn til þeirra á einhvem óskiljanlegan hátt. Hann fókk nú konungssyni ofurlítinn gullhamar “með þessum hamri skaltu slá þrjú högg á bergið þarna,” sagðí hann og benti á einn bergstallinn, “0g þá mun það opnast, þar getið þið bræður fundið okkur litlu eftir sólampprás á morgun.’ Þá tók Döður konungsdóttir í faðm sér og hvarf inn í bergkastalann. En Aftanroði færði bróður sínum bogann góða, og sagði honum hvað skeð hafði. Næsta morgun fór Morgunroði snemma á fætur og horfði til austurs, sem hinn fyrri dag, Með hinum fyrstu sólargeislum komu litlu 1 jós- álfarnir, þeir rendu sér léttilega eftir sólargei .1 unum, hoppuðu 0g dönsuðu í kringum drotning- una sína sem þeir báru á sama hátt og fyrri dag- inn, þeir settu hana niður í blómareitinn hjá tjaldi konungssonar, hann tók þá bogann, “en ef mér skyldi nú mishepnast,” hugsaði hann, og er 'hin fríða stjörnudrotning sneri sér brosandi móti konungssyni sá hann rauðu rósina á brjósti henn- ar 1 hjartastað, hann spenti bogann lagði örina á strenginn, en hikaði, ekki eitt augnablik, heldur andartak, þá leit hún á hann tárvotum augum, örin hvein, konungsdóttirin hneig sem dauð til jarðar, örin hafði hitt markið, tíu ár af æfi þeirra voru glötuð að eilífu, koungsson kraup grátandi við hlið ástmeyjar sinnar yfirkominn af harmi, 'þá var sem konungsdóttir vaknaði af dvala, hún horfði 'brosandi á hann og mælti: “Við höfum tapað dýrmætum tíma vinur minn, en við skul- um reyna að fara þeim mun ^betur með þá stuttu æfi er við eigum yfir að ráðá, og njóta gæða lífs- ins á meðan við megum.” Nú kom Döður fóstri hennar til þeirra hann leit óhýrum augum til konungssonar, tók svo Sóley í faðm sér og hvarf inn í bergkastalann. Morgunroði fór nú að svipast eftir gullbog- anum, en bann var horfinn, þá kom Aftanroði til hans, og fékk að heyra raunasögu bróður síns. “Eg samhryggist þér kæri bróðir, en úr þessu verður ekki ibætt, 0g nú skulum við heimsækja Döður dverg og þær systur.” Gengu þeir bræð- ur þá að hamradvrum kastalans, barði Aftanroði þrjú högg á bergið, opnuðust þá dyrnar og gengu þeir iþá í sal einn mikinn, aldrei höfðu þeir séð svo skrautlega höll, veggir og gólf voru úr hvít- um marmara, borð og bekkir úr ekta silfri, þrjú ihásæti voru í öðrum enda salsins lir skíru gulli, í einu þeirra sat töframaðurinn, í öðru Vilhjálm- ur konungur faðir Sóleyar og Lilju. en í þriðja hásætinu sat Sigurður konungur. Döður dverg- ur kom nú til móts við þá bræður, 0g bauð þá vel- komna, 0g leiddi þá til sætis hjá 'Si£urði konungi, þá voru þær systur Sóley og Lilja leiddar til þeirra, varð iþar fagnaðar fundur, var þá hafin hin veglegasta veizla, því nú áttu þeir bræður að giftast systrunum fögru. Eins og vanalega gerist var byrjað með því að eta dýrindis krás- ir og drekkka kampavín og rauðvín og freyðandi bjór, því nærri má geta að allir voru glaðir og kátir, svo var farið að dansa, litlir dvergsveinar dönsuðu við álfameyjar, og ljósálfasveinar við dvergastúlkur, stundum kom það fyrir að kær- ustupör voru aðskilin á þenna hátt, voru strák- arnir því að klípa hver annan, svona í laumi, þeg- ar þeir héldu að enginn tæki eftir því. “Nú verður farið að kveikja,” sagði gamli Jökull, eg hefi því ekki tíma til að segja þér Jói minn hvernig búningarnir konungsdætranna voru eða að lýsa vaxtarlagi dverganna, eða að segja þér hvernig stóð á álögum konungsdætranna, það yrði of löng saga. Eg skal þó bæta því við, að Morgunroði 0g Sólev réðn ríkjum eftir Sigurð “hinn ^óða”, en Aftanroði pg Lilja tóku við ríki Vilihjálms konungs, og urðu þeir bræður hinir mestu lánsmenn.” “En”, sagði Jói litli, “glataði ekki Morgunroði tíu árum af æfi sinni 0g Sóleyjar.” “ Jú eg var búinn að gleyma því, þau voru, syrgð af öllum þegnum ríkisins, á leiði þeirra, á bakka hins “Blikanda fljóts”, voru gróðursett hin fegurstu blóm, og voru þau vökv- uð hverja einustu nótt,. með tárum hinna litlu ljósálfa, er komu frá stjörnunni fögru, er blikaði eins 0g tárvott auga engils á festingu himins- ins.” 10. aprfl, 1921, A. E. ísfeld. Smárit. Þ að er sagt, að Hinrik Vergeland, Aorðmanna skáld, hafi jaifnan haft fullan vasa af greni og furutrjáa frækornum, er hann var í skemtigöng- um um norsk fjalllendi á sumrum, og hafi dreift þeim hvar sem hann hitti skóglausan blett. Hon- um duldist ekki að flest frækornin mundu engan árangur hafa, en vonaði að sum þeirra yrðu að trjám og þá værbómak sitt margborgað. — Hon- um var áhugamál að klæða fjallið. Svipað vakir fyrir þeim mörgu mönnum er- lendis, sem gefa kristileg smárit út. Yms stór og smá smáritafélög gefa út fjölda kristilegra. smárita, sem úthlutað er eingöngu til gjafa. Margir áhugasamir söfnuðir gefa út sunnu- dgsblöð, 4 litlar blaðsíður að stærð, með stuttri hugvekju 0g kristilegri smásögu og sjá um að blaðið komist hvern sunnudagsmorgun á öll heimili safnaðarins, áhugamenn leggja fram féð og vinna svo enginn þurfi að 'borga blaðið. Margur góður prestur telur sér skylt að gefa kristileg smárit hvar sem hann kemur til sjúkl- inga eða í húsvitjunarerindum, og sumir áhuga- menn hafa þau jafnan með sér er þeir fara að lieiman til að geta gefið þau á leiðinni. 1 sumar sem leið átti eg erindi við danskan stórkaupmann í Kaupmanpahöfn, en þegar eg kom sögðu skrifstofuþjónar hans, að ef eg hrað- aði mér mundi eg geta hitt hann við sérstakt götuhorn við “Kongsins nýja torg”. “Það er vani hans að vera þenna hálftíma þar og útbýta öllum kristilegt smárit, sem fram hjá ganga.” Mér þótti nýlunda að sjá stórkaupmann standa á gatnamótum í þeim erindum og hraðaði mér á- leiðis; en kóm samt of seint. Hann var far- inn. - Vitanlega dylst engum, að mörg smáritiín, , sem gefin eru af handa hófi “falli við veginn” og “meðal þyrna.” En mörg eru dæmi þess að þau hafa mikil áhrif og góð, og vafalaust kemur það oftar fyrir en gefandinn fær vitneskju um fyr en á landi lifenda. Ricar Baxter (1615—91), frægur enskur rit- höfundur, fann einhverju sinni kristilegt smárit er varpað hafði verið í garð hans. Það rit knúði hann að krossi Krists, og síðan ritaði benn hoisfræga bók “Hvíld heUagrn,” sena lesin er enn í dag víða um heim. Baxter hjálpaði með- al annars séra Filip Doddridge, ensku sálma- skáldi (1702—1751) til lifandi trúar, en hann veitti síðar Wilberforce lávarði, mannvininum mikla, sömu hjálp. W. hjálpaði Thomasi Chal- mers (1780—1847) úr skynsemistrúar þokunni lifandi trúar. En hann varð seinna leiðtogi fríkirkju Skota 0g frægur um öll kristin lönd fyrir dugnað og fórnfýsi. Það var smárit sem orsakaði afturhvarf Coligny hershöfðingja Húgenotta á Frakklandi, og sama ritið er mælt að hafi valdið afturhvarfi Vilhjálms Þögla frá tJraníu. Mörg fleii dæmi mætti telja um mikil áhrif lítils rits. A voru landi eru þeir harla fáir, sem nokkru sinni hafa stuðlað að útgáfu og útbreiðslu kristi- legra smárita, hinir miklu fleiri, sem í fávizku sinni telja slíkt Htilsvirði. En vera má að það breytist. S. Á. Gíslason. —Bjarmi. —-------0-------- Heppilegur misskUningur. Hann Valdi litli bróðir okkar var eiskuleg- asta bam. það var að eins eitt að honum, sem foreldrum okkar og systkinum þótti leitt. Hvað lítið sem út af bar með hann, þá fór hann að gráta. “Hann'fer að gráta,” sögðum við, “þó það sé ekki nema fluga, sem lítur á hann.” Hann hafði nú lengi langað til að fara með okkur í kirkju. Mamma lofaði honum það einn sunnudag. Ræðutextinn var: sounr ekkj- unnar í Nain. Eftir þann sunnudag var Valdi litli allur annar. Hann heyrðist nú sjaldan gráta. Ef tárin ætluðu að koma fram í augun, þá barðist hann við af öllum mætti við að halda þeim inni. Einu sinni rak hann sig illa á og lét ekki á neinu bera. Þá sagði mamma við hann: ‘ ‘ Þetta var fallega gert af þér, barnið mitt, þú ber þig karlmannlega, en hvernig stendur á því, að þú ert alt í einu orðinn svona harður?” Þá svaraði Valdi litli: “Mamma, Drottinn Jesús sagði í kirkjunni, að við mættum ekki gráta. ’ ’ Hann hafði þá sldlið orð Drottins Jesú; “Gráttu eigi” á sinn hátt. Þessi smásaga hefir huggunarríkan lærdóm að geyma. Hver sem vill, getur skilið orð Drottins. Barnið tekur til sín, það sem það þarf á að halda, og hinn mesti spekingur skilur orðið alls ekki. ---------0-------- mni iiminMuiiaiitiaiiiiBiiiiHiuiMiiiiBiiiiaiiimiiiBnHBiiiiBnnBiiiiBuiiMuiia^ Andvarp sjúklings. Sem fugl í búri eg bundin eiri og blaka vængjum til og frá; vonir missi fleiri og fleiri, falin gleymd með særða þrá. En Drottinn ráði — Drottins náðar dýrðina er mér nóg að fá. Eg vil lifa heima bulin, hópi smæligjanna í. Þótt vilji Guðs mér virðist dulinn, veit hann rök að öllu því. Drottinn ráði — Drottins náðar dýrð eg stöðugt sé á ný. o- Jákob Jóh. Smári. íslenskaði. Hann vissi það. “Mannlegur líkami er undraverð vél,” sagði prófessorinn. “Já,” svaraði stúdentinn. “Sé manni klappað á bakið, blæs út á manni höfuðið.” Mrs. Robinson: “Hefi eg ekki sagt þér að þú mættir aldrei koma hér framar ?” Flækingurinn: “Fj’rirgefðu madama góð, það er skrifara mínum að kenna. Eg sagði honum að strika nafn yðar út af heimsóknar- lista mínum.” Vandlátur á málið. Hann var að heimsækja vin sinn í Boston. Einn dag fann hann son húsbónda í lestrarher- berginu með blað og ritblý fyrir framan sig. “Ertu að draga gufuketil,” spurði hann. Dreng- urinn leit á hann alvarlegum augum. “Það þarf að vera sérlega sterkur dreng-ur sem dreg- ur gufuketil,” svaraði hann. “En eg er að draga upp mynd af eimreið.” Akveðið svar. í umhverfi nokkru, er enginn skóíi var til í, komu menn sér saman um að mynda kappræðu félag, til þess að þroska hugann. Ferðamað- ur nokkur kom upp með 'fyrsta kappræðuefnið: “Hver var meira skáld Tennyson eða Brown- ing?” Þetta þótti hið æskilegasta spursmál; en þar sem engar íbækur voru ti'l — ekki heldur rit þessara umræddu skálda og enginn af félags- meðlimum leða öðrum sveitabúum höfðu lesið neitt eftir l>á, þá sýndist málið nú vandast. En gamlir eru elztir, og gamall maður nokkur skar úr þessum vandræðum. Hann reis á fætur og tók til máls: “Þar sem við eigum nú engar bækur til að fara eftir, geri eg það að tillögu að Tom Green og Bill Spurlings séu nefndir nöfnum þessara, svo látnir fara fram á gólfið héma og reyna með sér, hvor kastar hinum fyr niður, Spurling, sem nú var nefndur Browning, kastaði Green fjórum sinnum flötum; eftir það lýsti for- seti fundarins því yfir að Browming væri meira skáld en Tennyson, og var skrifara falið að grenslast eftir heimilisfangi Mr. Brownings og segja honum útkomu þessa fundar. Þýtt. ————0------- Lóan. Ungur fyr á áa grund oft eg festi væran blund út við holt, og heyrði þá, heilla blund er síðar brá, sönginn þinn; ó, drottinn dýr! dýrðar orðin voru skýr. Ungur fyr á áa grund, r einlægt man eg þessa stund, hljóp eg oft um holt með þér, hjá þér las og söng á kver. Lóan mín, ,þú lofsöng þinn lézt þá móta huga minn. Ungur fyr á áa grund; átlum bæði Drottins mund. Bæði vorum börnin hans, bar þá Mfið sigurkranis. Gefur Drottinn gæðin sín, gætir minna samt án þín. Ungur fyr á áa grund; áttum saman glaða lund þú og eg, og þá var ró, þú sem vígðir sérhvern mó. Gæfan brosti bhð og hrein, bezt er vorum saman ein. Kór.—Nii er öldin önnur, Oft eg sakna þín. Þelckirðu fornu förin mín, þar sem okkur góður gaf Guð að minnast sín? F. Dr. B. Gerzabek M. R. C. S. frá EnRlandi, L. R. C P. frá London, M R. C. og M. R. C. S. frá Manitolba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hosoital í Vínaribor», Pras: og Berlín osr fleiri Ihospítöl. Skrifstofa á eigin fhospital 415—417 Prichard Ave.. Winnioeg. Skrifstofutími frá 9-12 f. h. os: 3-6 osr 7-9 e. h. Dr. B. Gerzabek eij?ið hospital 415—417 Priöhard Ave. Stundun oj? læknins: valdra sjúklinsra, sem Ibiást af brjóst- veiki, bjartabilun. majrasjúkd'ómum, innýflaveiki, kvensjúk- dómum, karlmannasjúkdómum, tausraveiklun. DR.B J.BRANDSON 701 Undsay BuUding Phone A 7067 Ofílce tlmar: 2—3 HelmiU: 776 Vtctor St. Phone: A 7122 Winntpeg, Man. Dr- O. BJORNSON 701 I.lndsay Buiiding Office Phone: 706 7 Offflce tfmar: 2- —3 Heimili: 764 Victor St. Telephone: A 7586 Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office: A 7067. Viðtalatími: 11—12 og 4.—5.30 10 Tiielma Apts., Home Strcet. Phone: Sheb. 5839. WINNIPBQ, MAN. Dr. J. 0. F0SS, íslenzkur laeknir Cavalier, N.-Dak. Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Buildirtg COR. P0RTJ\CE ATE. t> IDMOflTOJi IT. Stuadar eingongu augna, eyina naf eg kverka ajúltaóma. — Er að hitta frúkl. 10-12 f. h. ag 2-5 e.h,— Talsfmi: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. F 2691 1 Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd BuUdlng Cor. Portaga Ave. og Bdmonton Btundar atretaklaga berklaafki og aðra lungnaajúkdóma. Hr »P flnna k akrifatofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talaimi: Sher- brook 3161 Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, B.A., M.D. Lundar, - Manitoba J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Streat Talsíml:. A 8889 MORRIS, EAKINS, FINKBEIN ER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstðk rækt lögð við mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél. einnig sér- fræðingar í meðferð sakamála. 240 Grain Exchange, Winhipeg Phone A 2669 Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman Isienzktr lögfneðlngar Skrifstofa Room 811 McArthur Buijding, Portage Ave. P. O. Boz 1656 Phones: A 6849 og 6840 W.J. LINDAL, B.A.,L.L.B. Islenzkur lögfneðlngur hefir helmild til aO taka aO »ér mdl bœOi i Manitoba .og .Saskatchevoan fyVcjum... Skrifstofa aO 1267 Vnion Trust Buitding, Winnipeg. Talsimi A4963 — Mr. Lindal hefir og skrif- stofu aO Lundar, Man. og er þar d hverjum miOvikudegi JOSEPH T. THORSON fslenzkur lögfræðingur Heimaf. Sher. 4725 Helmili: Alloway Court Alloway Ave. MESSRS. PHIIjl.II’S & 8CARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldg., Winnipcg Phons: A 1336—1337 ^^gCTq»>yrMMWvivM««eaa» Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Vér leggjum sérstaka áherzlu & að eelja meðöl eftir forskriftum ltekna. Hin beztu lyf, sem hægrt er a8 t&, eru notuB eingöngu. Pegar þér komlB me8 forskriftina til vor, megiS þér vera vlss um fá rétt þa8 sem læknlr- lnn tekur tll. COBCLEUGH & CO Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones N 7659—7650 Giftlngalyfisbréf seld A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur lfkkiatur og annast um útfarír. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnitvarða og iegsteina. Skrlfst. talsími N 6608 Heimflis talsími N 6607 Giftinga og i i, Jarðarfara- °l°m með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Vér geymurr. reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og n|jj, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt veric. Lipur afgreiðs-la. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUK Heimllis-Tals.: St. John 184« Skrlfstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtakl bæ81 húsaleiguakuldir, veSekuldir, vlxlaekuldlr.' Afgrel6ir alt sero a8 lögum lýtur. Skrifstofa. 455 M»*n Stree* ROBINSON’S BLOMA-DEILD Ný blóm koma inn daglega. Gift- ingar og hátíSablóm sértaklega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vi&sum tíma. —íslenzka töluð 1 búðinni. Mrs. Rovatzos ráðskona. Sunnud. tals. A6236 J. J. Swanson & Co. Verzla meO taateignir. Sjá or leigu á húaum. Anneat lán c. elaaábyrgSir o. fl. 808 Parts BuUdlng PhoneB A 884«—A 631« I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.