Lögberg - 08.09.1921, Blaðsíða 2
Bls. 2
*
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN, 8. SEPTEMBER 1921
Island og Grœnland.
mannvit það, sem finst hjá þjóð- lega er Bank of North Dakota bú-
inni, situr þar ekki a<5 völdum. inn að atfhenda ríkisféhirði viður-
Til þess að koma Grænlandsmál- j kenning fyrir að hafa móttekið átta
inu í rétt horf fyrir dómstóli >ú.s.^dollara^ fyrir sölu á
mannaálitsins meðal þjóðanna, þarf
hyggindi, þjóðrækni og staðfestu.
II.
Áður en ríkisskilnaður varð milli
Dana og íslendinga voru ísland, ................ ..............
Grænland og Færeyjar jafnaðar-! En eru Þessar dygðir ráðandi við ( da]a er aj]a reiðu búið að selja hér
kosningar til alþingis nú? Eg { North Dakota af veðskúldabréf-
en mest af þeim peningum ó-
fasteignar veðskuldabréfum (Real
Estate Bonds). par losnar svo
mikið af rikisfé; um tvær miljónir
kgast talin saman 1 donskum ritum , * * < fo
neita þvi a<5 ;svo se. — pjooin a Is-
og ræðum sem “hinar norSlægu ]andi þarf að vekjast til þess að
hjálendur ’ Danmerkur. Enginn | hugsa fyrjr sjg gjálfa, í þessu
munur var þar gjörður um réttar-. aj]ra stærsta velferðar og sæmd-
grundvöllinn, er sambandið bygð-, armáji( aem ]jggUr fyrir íslandi
ist á. Við skilnaðinn frá Noregi |!eftjr að fullveldi þess sjálfs er
1814 fylgdust öll löndin að, á fengjð_
pappírnum, með Danmörku, að þvij
hefir verið sagt “af, ES hefi aIt af haft ýmigust a
af tillögum um endurbætur í málum
I sem varða almening, án þess að
' sýnt væri samhliða fram á það,
hvernig á að koma umbótunum
pegar eg nú lýsi því yfir
sem einatt hefir verið sagt
gleymsku,” en í raun og veru
því, að Norðmenn höfðu engan tals-
mann um þetta mál þegar gjörtj
var út um skilnaðinn. Um þetta
atriði minnist eg, að Brinkman iram-
skjalavörður í Kristjanáu skrif- sem hJartans sannfæring minni,
aði afar fróðlega, markverða grein
í eitt helzta blað Noregs “Aften-
posten” um það leyti er deilurnar
stóðu hæst út af “sambandsmál-
«m
'innkomið; og víða annars staðar
eru þau nú að seljast og vel gæti
eg trúað, að Stígur Thorwaldson
keypti sem um munaði af veð-
skuldabréfum ríkisins, ef hann er
eins ríkur og hann gefur í skyn að
hann sé, þar sem hann segir: “og
nú þegar hafa verið tekin af mér
nokkur hundruð dala í miskun-
arlausum sköttum,” sem eytt hafi
verið að óþörfu.
í langri og fróð legri skýrslu,
sem Commissioner Wallace hefir
gefið, stendur þetta fyrir árið
1920:
þeirra sauðahúsi. En þegar hann
vissi að það var ekki, sagði hann:
“Vírarnir hafa flækst hjá mér, við
getum ekki talað meira um þetta.”
Enda vilja ekki I.V.A. menn segja
hvar þeir fái peningana, þó á þá
sé skorað. Hjá Nonpartisans er
þetta alt á annan veg; þeir aug-
lýsa það alt í Courier-News. Lík-
lega er það í fyrsta skifti sem
pólitiskur flokkur gjörir það.
Eitt hefir mér gleymst að geta
um og það er viðvíkjandi tapi
Drake myllunar. pá sé eg, að þú
hefir farið eftir sögn auðvalds-
blaðanna eða neðri málstofu rann-
sóknarnefndarinnar, en þeir vildu
reikna henni um 15 þús. til skuld-
ar, sem eins hefði mátt reikna þér
eða mér til skuldar, ,svo fjarstætt
var það. Ef þú getur ekki fengið
eða vilt ékki fá The Senat Journal,
þá komdu til mín, eg skal lofa þér
að Isa um það þar.
Vertu svo sæll gamli kunningi,
að núverandi stjórn og þingi voru „ , 0.,.
dá wl.; .« 1 Etate Bonds, Sinking Fund.... 2.
sé ekfci trúandi til þes:s að fara
með Grænlandsmálið, svo að hags-j
munum íslands geti verið borgið, |
inu” gamla, og var þar gjört harla >á flnn e» mér Jafnframt að
lítið úr réttarkröfum Dana til
norðlægu eyjanna, enda þótt því
væri stöðugt haldið fram af hálfu
þeirra í deilunni við íslendinga,
eftir að grundvallarlögin 1849
voru samin, að hér væri að ræða
um “óaðskiljánlega hluta Dana-
veldis.”
Seinna kom það nú einnig í ljós,
að Danir álitu sjálfir að ekki þyrfti
breytingar á grundvallarlögum
þeirra til þess að viðurkenna sjálf-
stæði íslands. Sömuleiðis
láta í ljós, hvað eg fyrir mitt leyti
álit að verði að gjöra til þess að
mannvit íslendinga fái að njóta
sín í löggjöf og stjórn landsins.
Eg hefi þá óbifanlegu sannfær-
ingu, að kosningalögin
State Bonds, Int. Fund
Soldier Bonus Fund......
Legislature ...........
State Departments .....
State Judiciary •••■ ..
Educational Institutions
Other State Institutions
Military Appropriations
State Emergency ...... .
Public Printing ■■•• ..
2.5
3.0
39.5
1.11
9.69
1.66
22.74
11.92
.63
90
.26
20
PjS.-
Thomas Halldorson.
-Nú berst mér í hendur
________ JB íslenzku State Fairs .Ji
séu óhæf fyrir þjóð vora, eins og Bounties................ .... 1.21
háttar til hjá oss pau eru gjörð'®tate Industries .... •••• ... 3.41
eftir sndði frá öðrum þjóðum, þar
Miscellaneous -- .......... 1.27
sem lönd eru fullbygð og öflugar Samtals 100
menningarstofnanir, samgöngu- _parna hyað mikið‘þú"hef.
færi og auosöfn iskapa barattu 1 jr borgað til hvers út af fyrir sig.
hafði þ.ióðlífinu sjálfu, sem getur vald-ÍTafla er þar yfir hvað ríkisskatt-
ið heilbrigðri flokkamyndun. pessi' ur hefir verið á höfuð hvert í rík-
skilyrði vantar enn á íslandi. Eg inu í næstliðin 30 ár. 1890 voru
er þess vegna í engum efa um, að ÞaS $2.10, læg.stur 1897 $1.40. Svo
kosningar ættu að fara þannig sniáhækkar hann þangað til 1919,
fram hjá oss, nú og yfir nánasta' ?! hann .var $4 63’ en næstliðið ár
$2.67 og i ar er sagt að hann verði
framtíma, að hver kosingarbær .- .- ,oin , , , ..
v , . , .. minni. Anð 1919 for her um bil
maður kysi sknflega heima hja helmingur af
sér, undir eftirliti .stjórnarvalds,1 skólanna
sá merkilegi atburður gjörst í lög-
gjafarsögu Dana, að konungur
þeirra gaf út lög fyrir ísland, og
bindandi fyrir Dani, án þess að
reglum dönsku grundvallarlaganna
væri fylgt (1871-74). Með þessu
er tekin af allur efi og fullvissa
fengin fyrir því að konungur vor
hefir vald til þess að opna Græn-
land fyrir íslendinga, á grundvelli
hinnar fornu einveldisstöðu, án
þess að leita þurfi grndvallarlaga- gjafa.
breytingar með Dönum. Kristján framboðslaust af hverjum kjör-|
10. konungur yfir íslandi er sá gengum iyanni sem borgaraskylda,
rétti aðili máls, sem þjóð vor á að á líkan hátt sem nú er valið til j
snúa sér til um slíkar réttarbætur( sveita og sýslunefnda
á Grænlandi, sem íslendingum gg gaf um þessa hugmynd mína ;
sjálfum þykir henta bezt til þess við forsætisráðherrann Jón Magn-1
ríkisskattinum til
og hermanna; til her-
þá tvo menn, annan innan og hinn|manna $762,159, en 1920 fóru nær
utanhéraðs, sem kjósandinn vildi tveir þriðju partar til þess, þá til
sjálfur helst óska sér fyrir lög-1 hermanna $1,129,340. í sambandi
Slík kosing ætti að takast I vi'\1>ettarna. 8eta þess, að 1919 var
1 nkisskatturmn a höfuð hvert í
Minnesota $4.00, en nú næstum
$7.00; í Michigan nærri 7 og hálf-
an; íWashington yfir $6.00. Og
svona mætti telja áfram hin nær-
liggjandi ríki, nema Kansas og
Missouri, sem eru litið eitt lægri.
að ná viðurkenning og varðveizlu
, I Samsinna skal eg þér í því, að
, . ...... | nsson rett a;,ur en eg for af stað skattar eru að verða voðaháir, en
eignarrettar vors yfir hinm fornu; frá ísjandi síðast og lýsti hann því j hér eru það aðaliega sýslur( av'elt.
dýrkeyptu nýlendu, sem koistaði ^ yfir eindrgið við mig, að hann áliti ir og skólar, sem gjöra þá háa, en
svo mörg líf vorra ógleymanlegu' tillöguna hyggilega: pjóðfundur! ríkisskattur er þar Ihverfandi. En
frænda og þjóðbræðra, landnáms- á Jjingvöllum, með yfirlýsing um komir þú þínum I.V.A. fyrirliðum
manna að íslandinu mikla og upp- hugsjónir og framtíðarstefnu þjóð- j1'1 valda> Þa fa skattgjaldendur að
götvara • Vesturheims. | ar vorrar( þar sem gagngerðar! vita. a.f r^isskatti, því þá yrði nU
,.,f“ ot breytingar er« l,2íar til „m fyr- S LrtTíu oíV«’bSÍ
tillogur um lagfæring a skipun og irkomulag við kosningar o.sfrv. er | sig sjájft og færa rikinu arð.
í síðustu grein minni gleymdist
réttarrekstri alþjóðavaldsins, er
orðið hafa eftir heimsófriðinn,
hljóta, hvernig sem alt fer, að
valda gagngjörðri bylting í hugis-
'hið fyrsta meginspor, sem stíga
þarf til þess að varðveitt verði
þjóðerni vort gegn þeirri hættu og
tjóni, sem óhæf stjórn hefir leitt
Einar Benediktsson.
unarhætti og réttarmeðvitund sið- yfir ísland. — Og á þeim þjóð-
aðra þjóða eimitt að því er snert-, fundi verður Grænlandsmálið tek-
ir álíka ágreiningsmál eins og ið upp réttlátlega og með þeim
það, sem hér er gjört ráð fyrir út- rökum, sem verða virt af sannsýni
af verzlunarkúgun og eignarhaldi allra þjóða.
Dana á Grænlandi, gagnvart ís-
lendingum. Eðliskrafan um notk-
un auðugra óbygða, í þarfir mann-
kynsins, samkvæmt náttúrlegri á-
kvörðun þeirra, talar hér með
hárri rödd og fullu af afli á móti
framhaldi þessarar einsdæmis með-
ferðar á Grænlandi, ‘sem vanmátt-
ur íslands og hugsunarleysi ís-
lenzkrar löggjafar hafa bingað til
látið viðgangast. — Heimurinn
hefir yfirleitt verið harlá fákunn-
ugur um landsháttu og auðsupp- j átti að vera: en þar er svo sára
sprettur Grænlands, enda hafa Iítill sannleikur o.s.frv. (víst af
Nokkur kveðjuorð.
til Stígs Thorwaldsonar.
Herra S. Thorwaldson.
Eg vil strax biðja afsökunar á,
að í grein minni, sem út kom í
Lögbergi 11. ágúst, stendur í ní-
undu linu: “þar ,af leiðandi”, en
Danir gert alt sem stóð í valdi
þeirra til þess, að fela og hylja á-
standið þar í landi fyrir almenn-
ingi, jafnvel í þeim löndum og
ríkjum, sem liggja næst. Algerðu
forboði um landgöngu hefir verið
haldið uppi vægðarlaust móti
fiskimönnum og öðrum skipshöfn-
mér skakt skrifað).
Grein þínð, sem út kom 18. ág.
í Lögbergi stíluð til Tómasar, er
naumast svara verð. En þar sem
þig virðist vanta upplýsingar, verð
eg í þetta sinn að verða við bón
gamals kunningja.
Fyrst er þá það, að úr því þú vilt
halda á lofti þjófsaugnasetning-
um alt til þessa dags. Enginnjunni, þá væri réttara fyrir
fréttaritari fékk leyfi til þess nú þig að gæta að, hvor tþú
konungskomuna til j hefir sett hana rétt úr Njálu. Mig
minnir þar standi svona: “Fögur
er mærin, en hvaðan eru þjófs-
síðast við
Grænlands, að fylgjast með og
segja sögur frá fyrirkomulaginu,
eis og það er, í “lokaða landinu.”
Jafnvel “Gullfoss”, eimskipið ís-
Ienzka, varð að láta af því að
heimsækja Grænland með kon-
ungsfylgdinni. Eg hefi sjálfur
einu einni spurst fyrir um það í
augu í ætt vora komin?”
pér virðast athugasemdir mínar
vera út í hött, hrekur þó ekki neitt
af þeim. Viltu að eg fái annan mér
færari til að skrifa á móti þér?
Viltu fara lengra inn í vörðuna?
par sem þú segir, að við Eggert
Höfn hjá forstöðumanni einokun-J höfum verið þér samþykkir í því,
arinnar á Grænlandi, hvort ís- að rangt væri að borga hveiti-
lenzkir nemendur mundu efcki kaupmönnum fyrir að hreinsa
mcga gjöra ferð þangað til þess k°rni\ er ósatt, því þar mælti eg
a* sjá rústir gömlu, íslenzku a móti þér’ En 1 athuí?semdum
bygðarinnar os.frv. En hann harð-
neitaði þessari beiðni og sagði um
En
. mínum við opna bréfið þitt vildi
! eg ekki minnast á það, því mér
I fanst það niðrun fyrir þig að vilja
leið eitthvað í þá átt: “að nú gæt- játa búa til lög, sem skylduðu
um við fengið að vera á íslandi,' nokkurn mann eða félög til að
en Grænland skyldum við láta í vinna fyrir aðra endurgjaldslaust.
friði.” Vísindalegum rannsóknum Réttlæti í allra garð, ætti að vera
hafa Danir þó ekki ispornað á móti hu?sun hvers manns.
og einnig er vert að geta þess, að Pu se8ir, að nokkrar miljónir
þeir hafa gjört feiknamikið sjálf- i dala hafi tapast ríkinu fyrir óráð-
ir í sömu átt þar í landi. |™nda rat5smensku flokfcs þess er
Alþingi a að bera fram réttar- hvern hátt. Áður varstu raunar
krofu vora til Grænlands En eg búinn að segja, að stjórnin hefði
hefi vikið að því áður, hve valt er|SÓað ríkisfé í þessar ýmsu stofn-
að treysta stjórn vorri til þess að anir, en varast að segja frá því, að
fara viturlega og rækilega með J fyrst varð ríkið, samkværftt lögum,
þetta mál. — Eg hefi reynt eftir að le^J‘a fram pcninga svo að selja
föngum um fjöldamörg undanfar-'ye''iskuI*abréfilV sem gJ?rt er t51
iþess að vernda skattgjaldendur
ín
ár að sýna fram á það, hver frá
, ... , ,, . Því, að mögulegt sé að eyða
hætta er buin velferðarmalum ts-,þeim peningum í nokkuð annað en
lands í hondum þingsins meðan þær eignir standa fyrir. Og nú ný-
mér að geta þess, að skerðing á
valdi Department of Public In-
sturetion var aðallega gjörð fjór-
um árum áður en NonpartLsan
stjórnin tók við, eða 1913.
pað er mér algjörð nýjung að
heyra, að stjórn Bandaríkjanna sé
að verki að útiloka sem mest af í-
búum vesturhluta North Dakota.
Hér er ekki um aðra að tala, en
borgara landsins, svo eg held þú
vaðir þarna í þykkum reyk.
Eg befi kynt mér Brinton málið.
Hvernig gat það verið öðru vísi
dæmt þar sem dómarinn sagði það
væri aukaatriði, hvort hann hefði
ortgx satt eða ekki, ef hann hefði
haldið að hann væri að segja satt,
þá yrði hann að dæmast sýkn saka.
Kemur þar fram eitt af þvi, sem
Senator Lafollete sagði um áhrif-
in á dómstólana. Skyldi þér þykja
vænt um að fá hann Brinton með
hreyfimyndirnar, sem komið hefir
til tals að hann færi með. Ein I.V.A.
tilraunin.
Um Courier-News skrifstofuna
varstu helzti fljótur að minnast á
þinum málstað til hjálpar. pað
hefir orðið Nonpartisan flokknum
til góðs pú manst hvað eg sagði
þér á Mountain, og veizt nú að það
reyndist rétt. “Mottó” Nonpartis-
an er að hreinsa sinn garð, en 1.
V.A. þykir víst vænt um að taka
við ruslinu, finna þar stundum
tuskur sem má brúka fyrir þurku,
Geta skal þes.s, sem eg mintist á
í síðustu grein minni viðvíkjandi
Burke County, að það reyndist
rétt, því nú er dómur fallinn i því
máli og bönkunum skipað að skila
peningunum. Svona aðferð reyndu
þeir, af því Nonpartisan maður
var kosinn í stað Larson fyrir fé
hirði.
pá held eg að grein þinni sé
nægilega svarað, þó margt fleira
mætti .segja; þess gerist ekki þörf.
pað er naumast von, að þú verj-
ir málstað IV.A. betur, því eg I-
mynda mér að þér sé á móti skapi
áð verja rangt mál. Læt eg þig
því vita, að þó þú kunnir að hreyta
einhverju meiru úr þér til mín,
þá ætla eg ekki að svara, þess ger-
ist ekki þörf. Fólk hugsar alment
orðið um ástandið, skilur brellur
auðvaldsins og stendur eins og vel
hlaðinn veggur með NonpartLsan,
cg eru stöðugt að lengja og styrkja
veginn, enda eru I.V.A. fyrirliðar
farnir að sjá það, vildu nú gjarn-
an hætta við afturkalls kosning-
arnar, en sjá sér ekki greiðan veg
án þess að verða sér til minkunar.
Svo þurfa þeir eittvað að sýna
auðféíögunum fyrir peningana.
pað gloppaðist fram úr Charles
Velie, einum af leiðandi automo-
bile o g farm implement verk-
smiðjumanni, að þeir hefðu lagt
fram mikla peninga til I.V.A., hélt
hann væri að tala við einn af
Lögberg af 25. þ.m. með grein frá
þér til min. Á henni sé eg, að eg
hefi réttilega afráðið, þín vegna,
að tilkynna þér, að eg hætti að
svara þér, því þú stórskemmir þig
á þessum rithætti, en sannar ekki
neitt, alveg eins þó þú farir að
þýða eitthvað frá Bismarc, þá
verður það af sama sauðahúsinu.
T. H.
--------o---------
Fágætir fuglar.
og eyðing þeirra.
Um það efni ritar Guðmundur
skáld Friðjónsson á Sandi grein
þá, er hér birtist hér á eftir, og
tekin er úr Lögréttu frá 26. júlí
síðastl.:
N. P Nielisen á Eýrarbakka hef-
ir rannsakað fuglalíf í landi voru
og þar á meðal tlveru arna. Hann
hefir spurst fyrir um allar sýslur
og komist að þeirri niðurstöðu, að
nú séu (hafi verið s. 1. ár) þrenn
arnarhjón alls í “íslenzka ríkinu”
— Auk þess heldur hann að geld-
fuglar séu fáeinir. En um það er
erfitt að fullyrða, þvi að ernir eru
víðfleygir og getur isami fugl sézt
á ýmsum stöðum. Um þetta mál
hefir Nielsen ritað í Löréttu og á
hann þökk og 'heiður fyrir áhuga
sinn um þessi efni.
Nú hefir stjórnin sent fyrir-
spurnir út um allar sýslur um vali
og erni, hve algengir muni vera,
og um brúsa (himbrima).
Toppandir eru eigi nefndar, þær
eru, þó undarlegt sé, ófriðhelgar
að lögum, fisjkiendur, af því að
þær eta :síli og bröndur.
Stóra-toppönd er, þar sem eg
hefi spurnir af, mjög fágæt og má
ætla að hún sé á þrotum.
Sá fugl er einhver fegursti og
tilkomumesti fugl og væri skömm
að gereyðingu þeirrar tegudar.
Minni-toppönd er algengari hér í
sýslu a.m.k.
Brúsi er og fágætur, þar sem eg
veit um. Og er hann dýrðlega
fagur fugl og stórmyndarlegur,
yeðurspár og merkilegur á allar
lndir.
pá er fálkinn, valurinn, hauk-
urinn. Hér í pingeyjarsýslu mun
hann vera all-algengur og fer þó
fækkandi. Líklegt þykir mér, að
hér ,sé hann tiltölulega algengari
en í öðrum sýslum, af því að hér
eru rjúpnalönd í betra lagi og mik-
ið um gil og hamra. Valir eru
mjög skotnir í (hafa verið)
rjúpnagöngum á haustin og að
líkindum jafnt þó að friðaðir séu.
Ungir menn, sem eru 1 vígahug,
hugsa naumast um lagahelgi, enda
eru engir til frásagna um þess-
háttar víg.
Stundum leggjast valir að anda-
vörpum og gera í þeim óþolandi
usla. Bæði drepa þeir þá eggja-
mæður og hræða hinar svo þær af-
rækja. pess háttar vágestur hef-
ir hann orðið stundum hér á
Sandi og er það einskis manns þol
að horfa aðgerðalanst á þann ræn-
ingja — hvað sem lögin kunna að
segja.
Undantekningar má það kalla
að valir leggist að andavörpum
svo að þeim sé bani búinn af þeim
völdum. Andavörp eru svo strjál
og fá. Og ekki er mér kunnugt
um að þeir sæki að æðarvörpum.
En um erni er það að segja, að
þegar svo ber við, að þeir svífa
yfir æðarvarpi, verður kollan svo
hrædd, að alt varpið er vitstola á
samri stund af skelfingu við her-
konung fuglanna. pá flýgur hver
eggjaæður á sjó út til að forða sér.
pað er meira en hagsmunaatriði
fyrir varpbóndann, að fá dauða-
dóm yfir þennan Vágest. pað er
auk þess tilfinningamál, að sigra
ræningja sem veldur slíkum ó-
skunda. Ursla arnanna í varpi er
lýst í sögu eftir Ben. p. Gröndal
og svo ráðkænsku varpeigenda að
sigra ávininn.
Nielsen hyggur, að eitur muni
hafa grandað örnum, það sem ref-
um er ætlað. Og hann ætlar eins
og fleiri, að eiturdauði sé illur og
ósæmilegt að nota han.
Eg hefi drepið svartbak á eitri
og hrafna og kjóa og ;séð þá detta
niður af flugi eins og skotna, ný-
flogna frá agninu. Eg held að sá
dauðdagi sé ekki voðalegur, ef
sæmilega er skamtað hvíta duft-
ið: ekki ákaflega nánasarlega.
Vera má að örnum hafi eitur að
bana orðið. En aðallega munu
varpeigendur hafa ráðið niður-
lögm þeirra og svo byssan sú al
menna, sem völunum grandar
jafnt og þétt. Veiðimenn stand-
ast ekki þá raun, að sjá val eða
örn í færi, þykir og veiðispjöll í
þeim fuglum í rjúpnaverinu.
Vafasamt er að þessum fuglum
verði bjargað með lagavernd En
þó verður að reyna það og leggja
stórsektir við drápi þeirra.
Hitt er vonlegra: að meinlaus-
um fegurðarfuglum, svo sem him-
brima og stóru-toppönd mætti
bjarga frá gereyðingu með því að
leggja stórsektir við drápi þeirra,
sem allar ískyldu renna til upp-
ljóstunarmanns. Og þar að auki
væri reynandi að láta sýslumenn
og lögreglustjóra brýna fyrir al-
þýðu að þyrma fuglum.
Annars eru friðunarlög fugla í
landi voru illa haldin víðsvegar og
er sú skömm meiri og verri en
svo, að þolandi sé í landi, sem hef-
ir fegurð sína og nytjr af fuglum
í ríkulegum mæli isem vér höfum
íslendingar. Menningin svokall-
aða er stórsyndug í þeim efnum.
Mér er sagt, að rétt við Reykjavík
sé legið í leyni fyrir álftunum og
þær skotnar á friðartíma. Og svo
mun vera viðar um land. Æðar-
fuglinn er drepinn umhverfis alt
land og andir sömuleiðis. Enginn
kærir lögbrjótana. Og svona
draslar þetta ár frá ári. Nú hefir
rjúpan verið náðuð um stund —
þessar örfáu, sem til eru í land-
inu, og er sú miskunn viðurkenn-
ingarverð.
Fuglar ættu að njóta meir hlífð-
ar en þeir er fengin. pleir eiga
reyndar sama rétt á lífinu og mað-
urinn. Og ef skytturnar fengju
opin augu fyrir grimdinni, sem
fcist í skotum þeirra er oft særa
og kvelja fuglana skotnu, þá
myndu þeir hika meira en þeir
gera, þegar þeir leika sér að því
að skjóta úr leyni á þessi fögru
börn náttúrunnar.
Hermaður úr borgara-
stríðinu, heill og hraustur
GEORGE D. SHAW, Springfield, Mass.
Βiminning.
Samuél Anderson (Einar Sig-
urður íSigurðsson Anderson, sem
dó af bifreiðarslysi þ. 28. júní síð-
astl. og sem stuttlega hefir verið
minst á í blöðunum áður, var fædd-
ur að Gardar, N. Dak., þ. 1. okt.
1892. Hann var sonur þeirra hjóna
Sigurðar Anderson og konu hans
Halldóru Guðmundsdóttur, sem þá
stunduðu búskap að Gardar. Ár-
ið 1895 fluttist hann til Winnipeg
ásamt foreldrum sínum, sem þar
dvöldu um 26 ára iskeið, síðast að
545 Toronto Str., en búa nú í San
Francisco, Cal., ásamt dóttur sinni
Mrs. Walter Doronie og yngsta
svni þeirra Guðmundi.
í Winnipeg dvaldi Sam. sál. í
foreldrahúsum um 20 ára tímabil
og vann að málaraiðn, er hann
nam til hlítar á unga aldri, þó að
hugur hans þneigðist meira að
músík. Sextán ára að aldri gekk
hann í íslenzka hornleikaraflokk-
inn — West Winnipeg Band —,
sem hr. S. K. Hall myndaði, og til-
heyrði 'honum þar til hann leyst-
ist upp, gekk þá í herdeildar
hornaflokkinn “The Grenadiers”
og var í því þar til hann innritað-
ist í hornaflokk 78. herdeildarinnar
þ. 9. júlí 1915, er fór til Englands
14. maí 1916; þann 17. sept. sama
ár fór hann yfir til Frakklands og
var þar á fjórða ár, kom til baka
með deildinni 12. júlí 1919.
ipá er til Frakklands kom fór
hann í skotgrafirnar sem óbreytt-
urhermaður þar til hann varð
“number one machine gunner”,
tók þátt í mörgum stórorustum, t.
d. Vimy Ridge áhlaupinu, þar sem
Canadamenn unnu sér ódauðlegan
heiður. prautir þær, sem slíkum
hildarieik eru samfara, eru lítt
skiljanlegar öðrum en þeim, sem
þær reyndu.
Eftir heimkomu sína úr styrjöld-
inni dvaldi hann að eins tveggja
mánaða tíma í foreldrahúsum,
fluttist þá í þessa bygð (Amelia,
Sask.) til Hannesar bróður sínis, |
og var hér til æfiloka.
pessi sorglegi viðburður barst
sem reiðarslag til ættingja og vina,
að sjá Sam. sál. á bak, ungum og
hraustum, eftir að hafa heimt
“Með því að segja, að mér finn-
ist eg vera tuttugu og fimm árum
yngri, tuttugu og fimm árum
hraustari og tuttugu og fimm ár-
um sterkari, þá mundi eg komast
næst því sanna í að lýisa áhrifun-
um, sem Tanlac (hefir haft á
mig,” sagði George D. Shaw, einn
þeirra manna, er þátt tóku í borg-
arastríðinu, en heima á að 321
Walnut Street, Springfield, Mass.
“Eg er nú sjötíu og átta ára
gamall, og get með sanni sagt, að
líkt meðal og Tanlac hefi eg aldrei
áður þekt. Um fimtán ára skeið
þjáðist eg svo af stýflu, að eg var
stundum rúmfastur langtímunum
saman. Gat eg þá einskis neytt,
mema svolítils af mjólk og tvíbök-
um. þegar eg tók að nota Tanlac
vóg eg að eins eitt hundrað og
seytján pund, og vinir mínir flest-
ir íöldu mig þá og þegar úr sög-
unni. Nú hefir mér farið svo
hann úr helju áðurgreindrar styrj-
aldár.
Shannavon búar fengu Sam sál.
á síðastliðnu sumri til aðstoðar við
hátíðarhaldið á “Memorial Day”;
var honum þá falið á hendur að
spila “The last post”, yfir gröfum
hinna föllnu hermanna. Kom eng-
um til hugar þá að svo skömmu
spila “The last Post”, yfir gröfum
yfir honum sjálfum á sama stað.
Með honum er horfinn úr vina-
hópnum góður og einlægur dreng-
ur, vinur vina sinna, æðrulítill og
hugrakkur í hverri raun.
Sam sál. var framúnskarandi
“cornet” spilari, var oft fenginn
langar leiðir til aðstoðar við hljóð-
færaslátt. Hann stofnaði hér
“orchestra” istrax er hann kom i
bygðina og var að mynda “band” í
félagsskap með sínum góða vini,
Mr. Carl Proser, einnig heimkomn-
um hermanni. En með þeim látna
hurfu þessi fyrirtæki. Drengirn-
ir hafa komið sér isaman um að
bæta við “band”sjóðinn og verja
fénu fyrir legstein hinum látna
til virðingar.
* •
Hann spilaði á horn í söngflokki
Glenedyth safnaðar, var þar því
haldin minningar guðsþjónusta
sunnudaginn eftir jarðarförina,
flutti presturinn mjög hjartnæma
ræðu, mintist hversu hægur og
prúðmannlegur sá látni hefði ver-
ið á mannamótum, ósérhlífinn í
öllu starfi, eins og bet hefði sézt
þá hann innritaðist sem sjálfboði
í herinn. Mintist einnig að skarð-
íð, sem höggvið væri í félagslífið
hér, og máske yrði aldrei fylt, því
Sam sál. var sérstakur í sinni
röð. Guðsþjónustan endaði með
því, að syngja “Every Hour I need
Thee”. pað var síðasta lagið, sem
hinn látni lék á lúður sinn, tveim
dögum fyrir slysið.
Mikillar sorgar hefir lát Sam sál.
valdið ættingjum og vinum, en
ekki sízt hans elskulegu unnustu,
Miss Bena Goodman, sem nú er í
Garrison, N. Dak.
Mikil huggun er að geta sagt
með James Whitcome Riley:
“I cannaot say,
And will not say,
That he is dead, he is just away
With a cheeery smile and a wave
of the hand,
He has wandered into an un-
known land,
And left us dreaming how very fair
It needs must be since he lingers
there ,
And you, oh you, who the wildest
yearn
For the old-time step and the
glad return,
Think of Ihim faring on as dear
In the love of there as the love
of here,
Thdnk of him still the same I say.
He is not dead, he is just away.”
------o—------
Stúdentamót.
✓
fram, að eg veg hundrað fjörutíu
og þrjú pund og maginm kennir
sér ekki framar meins. Með öðr-
um orðum, þá stendur öldungis á
isama hvers eg neyti, mér verður
af engu meint.
“Eg læt ekkert tækifæri ónotað
til þess að mæla með Tanlac, en
einkum vildi eg ráðleggja eldri
mönnum, sem eitthvað eru veilir,
að reyna það. — Maður á mínum
aldri hefir sannarlega nokkuð til
að vera þakklátur fyrir, ef heilsa
hans er óaðfinnanleg. — Eg á
ekki til í eigu minni mægilega
sterk orð til þess að mæla með
Tanlac.”
Tanlac er iselt í flöskum og fæst
í Liggett’s Drug Store, Winnipeg.
pað fæst einnig hjá lyfsölum út
um land, hýá The Vopni Sgurð-
son, Limited, Riverton, Man., og
The Lundar Trading Company,
Limited, Lundar, Manitoba.
Islendingadagur.
Khöfn, 7. júlí.
Undir fjórdálka yfirskrift “ís-
lendingadagur á norræna stú-
dentafundinum í Sönderborg”
birtir birtir “Nationaltiden.de” út-
drátt úr fyrirlestri cand. theol.
Hálfdóns Helgasonar um stú-
dentalíf á Islandi fyr og nú.
Skýrði ræðumaður fyrst frá á-
standinu fram að stofnun háskól-
ans í Reykjavík og hinni miklu út-
þrá Islendinga, sem þá var engu
minni en á söguöldinni, en vék
því næst að tímabilinu eftir 1911.
íslenzkir stúdentar, er verið höfðu
sá liður, sem tengdi sögueyna við
meginland Evrópu, hættu nú að
fara uían til náms, og sambandið
við menning Norðurlanda varð
lakara. Var ræðumaður þeirrar
skoðunar, að tryggja bæri þetta
samband á ný sem fyrst. Islenzk-
ir stúdentar yrðu að vinna að
þessu af alefli, sumpart með því,
að koma til leiðar beinum stúdenta-
skiftum milli Islendinga og há-
skóla Norðurlanda, og sumpart
með aukinni þátttöku í hinum nor-
rænu stúdentamótum. Sú stefna
sem Stúdentasambaiid Norður-
Janda hefir sett sér, verður að
vera takmarkið: andleg og félags-
ieg eining Norðurlanda.
Fyrirlesturinn, sem haldinn var
á góðri og lipurri dönsku, fék mjög
góðar undirtektir og dr. Sunden
þakkaði. Áheyrendur voru komn-
ir á leið út úr salnum er danskur
stúdent stökk upp og mælti: “Um
þessar mundir hefir Kristján kon-
ungur tíundi heimsótt Island, ann-
'ið konungsríki sitt, og eins og
konungur hefir unnið hjörtu allra
Dana og Suður-Jóta, þannig mun
hann visslega einnig hafa unnið
hjörtu allra Islenddnga með vin-
samlegri og alþýðlegri framkomu
sini. Látum oss hrópa húrra fyr-
ir konungi íslands og Islandi.”
Húrrahrópin kváðu við um allan
salinn og stúdentahúfunum var
veifað í kveðjuskyni til íslend-
ingsins.—Morgbl.