Lögberg - 08.09.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.09.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FTMTUDAGINN, 8. SEPTE'MBER 1921 BROKIÐ mtak CROWN Safnið umbúðunum og Coupons fyrir Premíur Or borginni peir Gísli Sigmundson frá Hnáuas Man., Lárus Sigurðsson og Allan Sveinsson frá Gimli, komu í bif- reið til borgarinnar um miðja fyrri viku. Höfðu farið víða um sveit- ir, komið meðal annans til Glen- boro, Baldur, Morden, Winkler og fleiri staða. pær Miss Lára Sigurjónsson og Miss Kristín Skúlason kennarar frá Brokenhead, fóru þangað norð- ur á mánudaginn til þess að byrja aftur á kenslu eftir sumarfríið. Fundarboð Fyrsti lút. söfnuður, heldur safnaðarfund í fundarsal kirkj- unnar, þriðjudagskvöldið 13. sept. kl. 8 e. h.. Verður þá ákveðið hvenær skuli flytja suður í Tjaldbúðina. ----------------o—------- Mrs. Halldóra Olson, frá Dul- uth, systir Mrs. N. Ottensen, í River Park, sem hefir verið hér í kynniteför að undanförnu, biður Lögberg að flytja öllum vinum og vandamönnum og kunningjum, sérstaklega þó Mr. og Mrs. Ottin- son, kæra kveðju og þakklæti fyrir alúðar viðtökur og frábæra gest- risni, sem hún naut hjá þeim hjónum, á ferðum sínum um Nýja ísland og hjá öllum er hún kynt- ist. Mrs. Olson, lagði aftur á stað heimleiðis á þriðjudagskvöld- ið var. Jóns Bjarnasonar skóli byrjar, ef Guð lofar, níunda starfs- ár sitt i sama húsi og áður, 720 Beverley Str. Winnipeg, fimtudag- inn 22. september. Sömu kenn- arar og síðastliðið ár. Húsið alt endurnýjað inni. Allir miðskóla- nemendur, sem vilja læra, vel- komnir. Tengið vinabönd Vestur- íslenzkra unglinga með því að styðja að því að allir sem kost eiga á, sæki Jóns Bjarnasonar skóla. Bjarni Thórarensen. Skáldagyðjan þín gnæfir — geislar frá henni stafa — gáskalaus en glettin — gneistar úr augum brenna, saklaus hún ástarsögu segir með fögrum orðum, með kærleik hún kemur víða, kennandi mönnum speki. R. J. Davíðsson. Jónas Hallgrímsson. pér tókst að mála mjög tigna mynd af töfraheim vorrar öldnu móður, þú fléttaðir björg og bláan tind og blómin öll í þinn mikla hróður. pinn hljómur örfar vorn hjarta- slátt, við heyrum stunu, því sárin blæða. Um aldur mun fossinn óma hátt, úrvalið þinna tignu kvæða. Islands þér blæddu bruna sár, sem bitrum af værir stunginn naði, við sjáum þér hníga höfug tár, er horfirðu á rúna frægðar staði Á bragatindi þá bygðir höll, björt er útsýn frá slíkum hæðum. Við eigum ættjarðar undrafjöll, elfur og fossa í þínum kvæðum. R. J. Davíðsson. Mrs. J. F. Kristjánsson, kom vestan frá Springwater, Sask, í síðustu viku, þar !sem hún hefir veriS aS heimsækja skyldfólk sitt. í síðustu viku kom hr. Árni Egg- ertsson heim úr íslandsferð 'sinni og lét hið bezta af viðtökunum þar heima, eins og að undanförnu. Almennar fréttir -sagði hann fáar, aðrar en þær að íslendingar væru búnir að selja mest af saltfiski .sínum, fyrir fremur gott verð, frá 180—200 kr. fyrir skippundið. Veðrátta sagði hann að hefði verið mjög hagstæð á Norðurlandi framan af sumri, en á Suðurlandi hefði verið vætusamt, isvo hefði það brdyst um mánaðamótin júlí og ágúst, þá hefði snúist til þur- viðra á Suðurlandi, en votviðra á Norðurlandi. Grasspretta og nýting sagði hann að hefði verið fremur góð. Kaupendur Bjarma í Canada og aðrir þar í landi, sem hafa við- , skifti við mig, eru beðnir — unz öðruvísi verður ákveðið—að greiða skuldir sínar við mig hin í viðskifta reikning minn við The Royal Bank of Canada, William and Sher- brooke Branoh, Winnipeg, Man. Með kærri kveðju, Sigurbjörn Á. Gíslason, Reykjavík, 9. ágúst, 1921. Dánarfregn. Til leigu nú þegar, tvö ágæt herbergi, mjög hentug. Allar upplýsingar gefn- ar að 1016 Garfield Street. Laugardaginn 10. þ. m., hafa félögin Goodtemlarar og Royal Templars, áformað að halda Pic- nic í Kildonan Park. Allir sem þátt taka í þeirri skemtun eru vin- samlega beðnir að vera komnir á staðinn kl. 2,30. Skemtun góð, verðlaun veitt fyrir íþróttir. Cro- quet leikir fara fram á milli Good- Templara og Royal Templars. Miss. Lína Magnússon, kom vestan frá Yorkton, Sosk. á sunnu- daginn var, þar sem hún hefir dvalið síðastliðna tvo mánuði. pann 4. sept 1921, lézt á al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, húsfrú Steinunn B. J. Líndal, 514 Beverley stræti. Jarðarförin fer fram frá heimili hinnar látnu kl. 1 e. h. og Tjaldbúðarkirkju kl. 2 e. h. á fimtudaginn 8. þ. m. Hinnar látnu verður minst síðar. Snemma í október, hefir Good- templara stúikan Hekla no. 33 á- kveðið að halda hlutaveltu til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar. Nán- ar auglýst síðar. Wonderland. Myndirnar sem sýndar verða á miðviku og þrijudaginn, eiga eng- ann sinn líka. Pricilla Dean, sm hefir þar tvenn hlutverk með höndum, leikur svo meistaralega, að ald'rei gleymist þeim, er eitt sinn hafa á horft. En á föstu og laugardag, gefst fólki kostur á að sjá öprenghlægilega mynd, þar sem Charles Ray, sýnir list sína sem “Allan Clocks Andy.” Fyrri part næstu viku, “Seilimental Tommy,” stórkostlega hrífandi leikur. Dánarfregn. Gísli J. Bíldfell, frá Foam Lake, Sask, kom til bæjarims í/síðustuj viku með dóttur sína Gíslínu, semj hafði verið lasin undanfarandi.! Eftir að læknar hér í bænum höfðu skoðað stúlkuna, álitu þeir, að ekki væri um neinn hættuleganj sjúkdóm að ræða og héldu mæðg-1 inin heim aftur samdægurs. [ 3. þ. m. lézt a ðheimili sínu að 698 Banning Str., konan Laufey Benjamínsson, kona Skúla Benja- mínssonar. Banamein hennar var innvortis krabbamein, sem hún hefir þjáðst af í síðastliðin þrjú ár. Jarðarförin fór fram á þriðju- daginn var, frá Iheimili þeirrar látnu. Séra Runólfur Marteinslson jarðsöng. Vikuloka kjörkaup á Matvöru Raspaður sykur, pundið ........ lOc Molasykur, pundið á ........... 15c Santos Kaffi, pundið á..........35c 24 punda poki af mjöli .......$1.55 49 punda poki af mjöli......... $3.85 20 punda poki af haframjöli.....85c Góður Manitoba ostur, pundið á..34c Nýjar kartöflur, 12 pund fyrir..25c Siam Hrísgrjón ..... 3% pund fyrir .... 25c Godkin’s Grocery Á horni Victor St. og Sargent Ave. Eftirmaður Brynjólfs Ámasonar PHONE: SHER. 1120 Tryggið yður gróðahlutdeild samvinnunnar, með því að senda RJÖMANN til Bœndafélagsins PROMPT RETURNS 848 Sherbrook StM Winnipeg Frá Islandi. porsteinn Tómasson járnsmiður hann andaðtet kl. 5 í gærmorgun á heimili sínu hér í bænum, Lækj- arkoti, 69 ára gamall, fæddur á Eyvindarstöðum á Álftanesi 4. júlí 1852. Hingað til bæjarins flutt- ist hann 1870 og kvæntist hér haustið 1880 Valgerði dóttur Ó- lafs sál. í Lækjarkoti, systur Ó- lafs fríkirkjuprests. Figa þau þrjú börn á lífi: Ólaf lækni, Ragn- heiði og Ásu, en mistu eina dóttur. porsteinn lærði smíðar hjá Bjarna heitnum Hjaltsted og stundaði iðn sína með miklum dugnaði, enda efnaðist hann vel. Hann var sérlega vandaður mað- ur og viðkynningargóður, sæmdar- maður í öllum greinum. (Morgbl. 4.—13. ág.) íslenzkur hótélþjónn porgeir Hall- dórsson að nafni, lenti í fyrra- kvöld í ryskingum við .vopnaðan og ölvaðan hermann úr fótgöngu- liðinu í Khöfn, og rak hermaður- inn byssuisting í kviðinn á honum. porgeir dó í gær en drápsmaður- inn var tekinn hondum og situr í fangelsi. Seglskip strandaði í gærmorgun snemma í Borgarfirði eystra. Var það hlaðið salti til Sam. ísl. verzl- annna. Menn björgðust og skipið mun vera lítið skemt þvi það lenti á sandi. Oddur Gíslason lögfr. hefir fengið veitingu fyrir bæjarfógeta embættinu á fsafirði og sýslu mannsembættinu í ísafjarðar- sýslu. Inflúensan gengur nú víðast hvar um land og reynist skæð. Hefir hún meðal annars orðið að bana þremur bændum í Rangárvalla- sýslu austanverðri, og er að öllum hinn mesti mannskaði. Fengu þeir állir lungnabólgu upp úr inflú- ensunni og varð hún þeim að bana. Gunnar Andrésson bóndi á Hólm- um á Austurlandeyjum dó 28. júlí —Magnús Sigurðsson í Hvammi undir Eyjafjöllum dó 3. ág. Var hann kominn á fætur aftur eftir legu í inflúénsu en sló niður og lá að eins nokkra daga. — Kristján Böðvarsson bóndi á Voðmúlastöð- um er þriðji maðurinn, sem inflú- ensan hefir orðið að bana. Var hann þeirra yngstur, maður um fertugt og hefir búið á Voðmúla- stöðum nálægt 10 ár. Villemoes kom hingað í fyrra- kveld með fullfermi af hveiti frá Amerík. Séra Rögnvaldur Pétursson frá Winnipeg hefir dvalið hér í bæn- um ásamt frú sinni og tveimur börnum um tíma í sumar, en er nú nýlega farinn norður í land. Kem- ur hingað aftur í haust og fer héð- an heimleiðis vestur. í för með honum var fleira fólk að vestan, ■þar á meðal tvær systur frúarinn- ar. ÁBYGGILEG uós AFLGJAFI ------og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem 11EIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður koslnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Beztu Tvíbökur Gengið frá þeim í Tunnum ............ Pappkössum - - - - Smápökkum - - - - 50-60 pund 1 8-20 pund 1 2 únzur Hvað er VIT-0--NET The Vit-O-NET er Magnetic Healf!i Blanket, sem kemur í stað lyfjá í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrlega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon Fowler Optical Co. UMITKD (Aður Royal Optical Co.) Sími: A4153. Isl. Myndast®fa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg Biðjið Kaupmanninn yðar um þær SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ Quality Cake Limited 666 Arlington St. - Winnipeg Verið er að undirbúa Bazar, sem halda á til arðs fyrir J. B. skóla, á milli þess 15. og 20. sept. Nánar síðar. KVEÐJUSTEF til vandamanna og vina í Mikley og Nýja Islandi. Eg fór að líta fornar slóðir, og fara hlaut eg langan veg, vandamenn og vini finna mín var til þess ei lundin treg. Syni að finna og sonar börnin, og systur líka átti eg hér; en það sýnist ótrauð vörnin, enginn getur láð það mér. pví fór eg líta fornar slóðir því fara varð eg langan veg. Eg brátt fer nú á brautu í vestur, þar blasa fjöllin auga mót, því er ýmsra þankinn hrestur, þar inndæl tfðin gleður sjót. Eg brátt nú legg á brautu í vestur, þar blasa fjöllin auga mót. Eg þakka af hjarta ykkur öllum ástúðlega fyrir mig; ungum, gömlum, konum, körlum. Eg kom hingað um langan stig; eg þakka af hjarta ykkur öllum ástúðléga fyrir mig. t Líði ykkur öllum betur, en eg kann að biðja hér. Eignir ihæði, börn og setur, blessun drottins náðin lér. Óskir færi enn í letur, en þið hljótið nú frá mér: Líði ykkur öllum betur, en um eg kann að biðja hér. Jónína Solveig Mýrdal. Miss María Magnússon er nú aftur byrjuð á kenslu í píanó- spili og tekur á móti neemndum á kenslustofu sinni að 940 Ing- ersoll istræti. Sími A 8020. KENNARA vantar við Reykjavík- ur skóla, nr. 1489 frá 15. septem- ber til 15. desember 1921, síðara tímabilið frá 1. marz til 30. júní 1922. Lysthafendur tiltaki menta- stig og kaup, sem > óskað er eftir og isendi það til undirritaðs. — Sveinbj. Kjartansson, sec.-treas.* Reykjavík P.O., Man. ---------o-------- Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pVí er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa bétur lært. Sigfús Paulson. 448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958 Phones: N0225 A7990 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent L«aa Bldg., 856 Main 9t. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggilcg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg ONDERLAN THEATRE “þakklæti fyrir góðgjörð gjalt” pessi orð duttu mér í hug, þeg- ar eg var að fara frá Mikley, eftir að hafa dvalið sjö ár vestur á Kyrrahafsströnd og eg nú kom til þess að sjá mína fornu vini og ættingja, þar sem eg hefi átt heimili í tuttugu og þrjú ár, og jmér til ósegjanlegrar ánægju ihafði fulla reynslu fyrir, að_ kær- Jeikurinn breytist ekki, því allir samieiginlega, isem eg náði fundi af, bæði í Mikley og í Nýja íslandi sýndu mér svo ástúðlega velvild, að vera mín þar i þetta sinn verð- ur mér ógleymanleg Með þakklátri endurminningu ,bið eg guð að launa í>eim öllum. Stödd í Winnipeg, 19. ág. 1921. Jónína S. Mýrdal. ;alker pakklæti. Innilegasta þakklæti vottum við hjónin hér með öllum þeim, sem sýnt hafa okkur svo mannúðarfulla og mikla hluttekningu í erfiðleik- um þeim, er langvarandi veikindi og spítalalega síðastliðinn vetur, hefir ollað oldcur. Er þá fyrst að minnast djáknanefndar og kven- félags Selkirk safnaðar, sem tví- vegis hefir veitt okkur mikla og góða hjálp, og þá einnig stúkunn- ar Skuld, sem líka gekst fyrir innsöfnun fyrir okkur með góðum árangri. Vildum við fegin geta birt hér nöfn margra Selkirk búa og utanbæjarmanna, er sýnt hafa mannkærleika með þessu góða verki, en verðum að 'láta okkur nægja að þakka það saroeiginlega sem allra bezt að biðja góðan guð að launa Mknarstarfið, og fela hon- um, er sagði: “náð mín nægir þér” framtíð okkar. Selkirk, 25 ágúst 1921. Mr. og Mrs. S. Björnsson. w Miðviku og Fimtudag Priscilla Dean “Reputation a Really Great Pictur Föstu og Laugardag Charles Day “Alarm Clock Andy” Mánu og priðjudag Sir James M. Barries “Sentimental Tommy” Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, j)á skuluð Þér koma beint til Fowler Optical Co* LIMITEI) 340 PORTAGE AVE. Verkstofu Tals.: A 8388 Heun. Tala.: A S384 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, »to sem etraujám vfra. allar tegundlr af rliwujn og aflvaka (batteris). VERKSTOFI: G7B HOME STREET MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávmlt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Wonderland. par eru ávalt beztu myndirnar. Athugið vandlega auglýsinguna þessa viku. Beztu leikendur sýna þar list sína 0g auk þess er ágæt músík. Heimsækið Wondeland á hverju kveldi. í! Gjafir til Betel Mrs. A. M. Freeman, Winnipeg, áheit $5,00. Ónefndur Winnipeg, (áheit) $5,00. Kvenfélagið Björk, Lundar Man., arður af garð- skemtan $43.00. Innilega þökk fyrir gjafirnar, J. Jóhannesson, féhirðir 675 McDermot, Winnipeg. Guðsþjónustur verða haldnar: í Betaníusöfnuði 11. sept. kl. 2 e. h., í Jóns Bjarna- sonarsöfnuði (Hayland Hall) 18. sept kl. 2 e. h., í Betel söfnuði 25. sept. kl. 2 e.h., í Hólasöfnuði 2. okt. kl. 2. e. h., í Skálholtssöfnuði 9. okt. kl. 2 e. h. Adam porgrímsson. priðjudag, Miðvikudag, Fimtudag og Föstudag. Venjulg aukasýning á miðvikudag og sérstök sýninig fyir börn laug- ardag kl. 11 f.rh. STETSON’S BIG SCENIC PRODUCTION Uncle Tom’s Cabin 40 leikendur,— stór hljóðfæra- flokkur, og BIG STREET PARADE Hestar, Vagnar, Veifur, Hundar 0. s. frv. Verð á kveldin: $1, 75c. og 25c. Miðv.d. aukasýning: 25c, 50c, 75c. KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NÝBRENT. Við Pöntum að og Brennum Sjálfir alt Okkar Kaffi og Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði. JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum og út er sent.Vanaverð 40 cent pundið. Sérstakt verð 3 pund fyrir SKRIFA EFTIR VORUM WHOLESALE PRICE LIST $1.00 KAFFI, TE og KRYDDI, pað borgar sig . MALADUR SYKUR, 18 punda pokar á . $2.10 GÓDAR SVESKJUR, >ægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 stórar könnur. 25c WAGSTAFF’S Black Currant JAM, 4 pd. kanna á .... 85c A. F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STREET ’ NOTIB IIIN FULT.KOMXU I AIi-CANADTSKU FARpEGA | SKIP TII; OG FRA Nokkur »f skipum vorum: T.ivi'rpmil. GIusbow. I.ondon Southhampton. Havre. Antwerp Kmpress of Franee, 1R.5O0 tons Empress of Britain, 14,500 tons Melita, 14.000 tons Mlnneiiosa, 14,000 tons Metasrama, 12.000 tons Canadian Pacific Ocean Service | 304 Main St.. Winnipeg H. S. BARDAL, 894 Sherbrooke St. Notre Dame Tailors & Furriers Eigandi, H. Shafdan Föt sniðin leftir máli. Allar tegundir loðfata endurnýjaÖar og fegr- aðar. Lipur afgreiðsla vönduð vinna. 690 Notre Dame Ave.,Winnipeg Næstu dyr víð Ideal Plumbing Cö. Fiski Kassar Undirritaðir eru nú við því búnir að senda og selja gegn skömmum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrarfisk. Vér kaupum einnig bæði nýjan og þurkaðan efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá Caledonla Box & Manuf. Co. Ltd. Spruce Street, - Winnipeg Búið til í Canada Stýrisáhald fyrir Ford bifreiðar $10 00 Hln Nýja 1921 Model Kemur I veg fyrir slys, tryKgir líf, veldur léttari keyrslu, tekur veltuna af framhjólunum. Sparar mikla peniimga, Hvcrt áliald á- byrgst, eða peninguin skilað aftur. Selt í Winnipeg hjá ' The T. EATON CO. Limited Winnipeg - Canada 1 Auto Accessory Department viö Hargrave St., og hjá Accessory Dealers og Garages Pantið með pósti, beint frá eig- anda og íramleiðanda, áhald' (de- vice) ásamt fullum uppiýsingum, sent um alla Canada gegn Í10 fyrir fram borgun. Hvert áhald ábyrgst. Notið miSann hér að neðan Made-in-Canada Steering De- vice Co., 84't> Somerset Block, Winnipeg. Sirs: Pind enclosed J10. for which send one of lyour “Safe- ty-Pirst” Steering Devices for Pord Cars. Name ...................... .... Address .....................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.