Lögberg - 08.09.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.09.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FEMTUDAGINN, 8. SEPTEMBER 1921 Bls 7 Hér og þar á Frakk- landi. Annar þáttur. Strasbourg. s Straisbourg stendur við ána Rín, þangað frá París er 7 klukku- tíma ferð með hraðlest. Borgar- búar teljast 180,000', þar af eru 90,000 pjóðverjar. iStrasbourg er sögurík borg, hef- ir á allar hliðar minnismerki frá miðöldunum, svo sem hallarkirkj- una frá 11. öld. St. Thomas kirkjuna frá árinu 830, að parti, og fleira. Eg var í nýbyrjuðu sumar-hvíld- ar leyfi mínu á ferð í Strasbourg, þann 14. ágúst s. 1. Mér voru sam- ferða hr. Th. Thorlákson læknir frá Selkirk og kona hans, og ungfrú Carson frá Winnipeg, Man., (systurdóttir Árna Andersonar lögmanns og þeirra systkina). Við fengum aldurhniginn ökumann til að aka með okkur í kring, það borg- aði sig að kynnast honum. Hann var fæddur 1850. Sá þýzka koma hér inn 1870, og svo aftur Frakka 1918. Eg spurði hann hvort það væri ekki ánægjulegt að vera nú kominn undir stjórn Frakka aft- ur. Jú, svaraði hann, en samt komumst við vel út af öllu við þýzka. pjóðverjar hafa gert framúr- skarandi umbætur í Strasbourg í þessi nærri 50 ár, sem þeir höfðu borgina, bygt nýjan fagran há- skóla, lagt út ilystigarða og o. s. frv. Fyrir utan háskólann stendur stórt kvenmanns líkneski, sem nefnist Germania ('pýzkaland) en hún er höfuðlaus, Frakkar brutu af henni höfuðið þegar þeir aftur náðu Strasbourg á sitt vald 1918. Fyrir utan þinghús borgarinnar standa líknéskjur af Friðrik mikla, Vilhjálmi fyrsta, Vilhjálmi öðrum, en allar afhöfðaðar 1918. pað er hér kastali á móti háskóllanum sem Vilhjálmur annar notaði fyrir bú- stað, þegar hann fyrrum heimsótti Strasbourg. Fyrir framan hann er'stór völllur, er hét Kaiser Platy Ckeisaravöllur) og á honum var stórt líkneski af Vilhjálmi öðrum á hestbaki. Frakkar ruddu því um koll 1918, og nú heitir völlur- inn lýðveldisvöllur. pað lítur út fyrir að meiri hluti starfsmála í Strasbourg sé- í hönd- um pjóðverja, því nöfnin á verz- lunarhúsum, bönkum, lögmanna- skrifstofum og svo frv., eru þýzk. Á götum borgarinnar heyrir mað- um meira talaða þýzku en frönsku. Fólk hefir hér ljósan háralit, öðruvísi blæ, og meiri starfsemis og framsóknar bragur yfir því en annarstaðar á Frakklandi. Hér í Strasbourg, sem annar- staðar á Frákklandi, tek eg eftir því með undrun og aðdáun, hvað lítið virðist bera á ofsa-heift frá hendi Frakka til þýzkara, þeir segja ávalt, um þetta stríð nú, það var stjórnin (þýzka stjórnin) en ekki fólkið yfir höfuð, sem hleypti stríðinu á stað. Torsteina S. Jackson. ----------o--------- Fréttabréf. Frá Amaranth, Man., 23. ágúst. Heiðraði ritstjóri Lögbergs. í tilefni af því, að eg flutti mig búferlum úr Marshland bygðinni 2n- júlí síðastl., get eg ekki látið hjá -líða að þakka mínum gömlu og góðu nágrönnum, sem komu að kveðja mig áður en eg lagði á stað. Eg réði þetta af og framkvæmdi að flytja mig á svo stuttum tíma, að mér gat tæplega hugsast, að menn yfirleitt í bygðinni vissu af burtferð okkar. En þetta reyndist á annan veg, því klukkan 10 kvöld- inu áður en leggja átti upp, voru allir bygðarmenn komnir heim til mín og tóku umsvifalaust húsráð. Ungmennið Karl porkelsson, sem býr hjá móður sinni, Mrs. Alfred, stóð þá upp og hafði orð fyrir gest um og fórst það vel. Hann er maður greindur og vel að sér. Gat hann þess, að tíminn þefði verið of naumur til útréttinga, þó þeir hefðu fremur kosið að gefa mér einhvern sérstakan hlut að skiln- aði, og rétti mér $42 í nafni hlut- aðeigenda. petta var i meira lagi rausnarleg gjöf, ekki sizt þegar tekið er tillit til þess, hvað bygðin er fámenn. Mr. porkelsson verður góður ræðumaður, þegar hann hef- ir fengið æfingu. Auk þeirra, -sem heiðruðu okkur með nærveru sinni þetta kvöld, voru tveir málsmetandi menn úr öðru bygðarlagi, Mr. Magnús Pét- ursson og Mr. Éöðvar Jónsson, á- samt konum sínum. Báðir þessir vilda vinir mínir tóku sinn fulla þátt í því, að gera okkur stundina sem ánægjulegasta bæði með söng og ræðuhöldum. Mr. Pétursson er einn af þeim mönnum, sem hafa alt af orðið á hraðbergi, og svo í tilbót komu allir ungu mennirnir og sungu fáeina söngva, og það var sannarlegt nýnæmi að fá að heyra sumar þær raddir, sem þar létu til sín heyra; þeim er það of títt og lagið að halda sér of mikið til baka við öll svona löguð tæki- færi, en nú brugðu þeir út af venjunni, og eg er þeim mjög þakk- látur fyrir að hafa gert það. Eg vil einungis minna þá á það með þessu þakklætis ávarpi, að draga sig nú ekki lengur í hlé, því þá eru menn vissir á Ihverju mannfagnað- armóti að hafa glaðar stundir Við færum nú öllu þessu fólki innillega hjartans þökk fyrir öll þessi útlát og sönnu velvild, sem var svo mikils virði í okkar garð. —pessum línum vildi eg nú biðja þig, ritstjóri góður, að Ijá rúm í blaði þínu við tækifæri, með beztu kveðju okkar beggja til allra Marshland búa og hjartans þakkir fyrir liðna samverutíð; Mr. og Mrs. O. G. Johnson. pó me&hald eg lítið um Marshland hér skrifi, þar meðlætis stundirnar flestar eg tel. Eg hugsa til hennar, já hvar sem eg lifi. Hjartkæra bygðin mín, farðu nú vel. M. O. G. an við veginn í Fossvogi og sótt- ist verkið ágætlega. Eins og frá hefir verið skýrt í Vísi, er vél þessi áþekk mjög stórri bifreið og stýrt á sama átt. Hreyf- i.st hún fyrir 70 hestafla mótorvél. Hún er á fjórum hjólum og eru afturhjólin að mun stærri en hin fremri og meiri að þvermáli en bifreiðarhjól. pegar vélin er að vinnu, eru far breiðir stálskermar lagðir umhverfis hjólin, svo að þau sleppi ekki og geti farið, svo að skifti. Stúlkur, sem ganga um beina, fá sérhverjum manni reikn- ing, sem hann afhendir gjaldkera, þegar hann fer út. Oftast eru seldar máltíðir á þessum testofum, eins og hér tíðkast á sumum kaffi- húsum. — Grein sú sem hér fer á eftir, er eftir stúlku, sem haft hefir á hendi gjaldkerastörf í slíkri te- stofu: Starfsfólki í stórum testofum þykir hver dagurinn öðrum líkur, og þá skeður þar sitt af hverju, segja, yfir hvað sem fyrir er. pessa sem gaman er að. par má kynn- skerma má taka af þegar vill og sýnist vélin þá ekki svipað því jaf-nferleg. Aftan í vélina er “tætarinn” festur. pað er sívalningur á tveim hjólum, með hnífum og skurðjárn- um Má takmarka hve djúpt hann ristir og eins má, með einu hand- taki. lyfta honum svo upp, að hann nemi ekki við jörðu. Plægingarsvæðið, sem fyr var nefnt, er meðallagi stórþýft, þurt en mosakent nokkuð og fremur mjúklent. púfubaninn fór yfir það rykkjalaust og viðstöðulaust, eins og sléttlendi væri. Sumar þúf- urnar þjöppuðust niður fyrir þung- anum, en yfir hinar stiklaði hann og ihafði jafnan margar undir 1 einu, vegna breiíjdar hjólanna. En um tætarann er það að segja, að hann “snérist eins og snælda,” hjó og tætti jarðveginn í .smátætl- ur og þyrlaði strokunni aftur fyr- ir sig í jafna dreif. En til að sjá var slóðin ekki svört eins og flag, heldur grænlleit, því- að grastæj- urnar eru léttari en moldarsallinn og falla þess vegna seinna til jarð- ar og lenda á yfirborðinu. Jörð, sem svona er tætt, grær þessvegna fljótara upp en plægð jörð, því að við plæginguna lendir meira af| grasrótinni undir moldinni. Segjaj fróðir menn, að þetta flag mundi fljótt gróa upp, ef á það væri bor- ið og þungur valtari dreginn yfir ?að, jafnvel þó að engu væri í það sáð. * * * pýzkur maður stýrði vélinni og er því þ^ulvanur. Hefir hann, að sögn, kent Norðurlandabúum að fara með allar sams konar vélar, sem fluttar hafa verið til Norður- landa frá pýzkalandi. Vélin mun kosta um 60 þúsund- ir króna, en ekki verður að svo stödd fullyrt, hve dýrt verður að Þúfnabaninn. tekinn til starfa. Um það farast Vísi svo orð 27 júlí síðastliðinn: Suður í Fossvogi var byrjað á nýstárlegu starfi síðdegis í gær, sem vel gæti orðið upphaf mikilla umbóta í jarðrækt hér á landi, ef fraiphaldið tekst jafnvel eins og upphafið. Hinn nýi þúfnabani Búnaðarfélagsins var reyndur þar syðra í fyrsta sinni í gær og mundi inargur bóndinn afa kosið sér að vera þar nærstaddur. Fáir vissu af þvi, að byrjað yrði svo skjótt á þessum vinnubrögð um; hafði það ekki verið auglýst, bæði vegna þess, að ekki þótti full- víst, að alt yrði til taks í gær og sumir efuðust um, að verkið gengi að óskum þegar í stað. Eg sem þetta rita, var svo hepp- inn að mæta borgarstjóranum, þeg- ar hann var að leggja af stað suð ur eftir, við þriðja mann í bifreið og bauð hann mér með sér. pegar suður kom, var þúfna- baninn byrjaður að tæta isundur þúfurnar í hallalitlum bletti aust- ast mörgum og ólíkum mönnum. Mjög er það altítt, að skiftavinir hafi ekki nægilegt fé til að greiða skuldir sínar. pegar svo ber und- ir, eru venjulegast skrifuð upp nöfn þeirra og heimi'lisfang. Nýlega var eg að taka við borg- un af konu, sem vantaði hálf- penny ( fimm aura) til þess að greiða skuld sína að fullu og dró hún þá upp úr vasa siínum tómató- ávöxt og bauð mér upp í skuldina! Annars er það fátítt, að menn bjóði að borga “í fríðu“, en sumir bjóða frímerki og eru þau gjáld- um geng. Gamall og þreytulegur heldri- maður spurði mig einu sinni, hvort j eg gæti gefið sér kvitfun fyrir því sem hann átti að greiða. pegar eg sagði ihonum að það væri ekki venja skýrði hann mér frá því, að kona hanis hefði svo strangar gætur á því, sem hann eyddi, að hann yrði að gera henni grein fyrir hverjum eyri, sem hann léti af hendi. Strangar gætur verður að hafa á þeim viðskiftavinum sem vilja skjóta sér undan að greiða. í þeim flokki eru miktu fleiri vel- búnir menn en fátæklegir. Ein kona, sem fullyrti að hún hefði jborgað, hélt á ógreiddum reikn- ingnum í hendinni! Teskeiðar og þessháttar smá- munir /hverfa í tugatali. Svo er að sjá, sem óánægðir skiftavinir hirði einkum þessa muni, þegar þeir þykjast ekki fá sannvirði fyr- ir fé sitt. Ástand hennar sýndist vonlaust En “Fruit-a-tives” komu henni til fullrar heilsu. 29 Str. Rose St., Montreal. “Eg skrifa til þess að láta yður vita, að eg á líf mitt að launa Fruit-a-tives,” þetta meðal hjálp- aði þegar alt annað hafði brugðist. Eg þjáðist ákaflega af Dyspepsia — hafði þjáðst lengi; og ekkert sýndist geta hjálpað mér. Svo las eg um “Fruit-a-tives” og ókvað að reyna það. Eftir að hafa reynt fáar öskjur af þessu ágætis meðali. unnu úr jurtasafa, varð eg alheil. MadameRosina Foisiz. S>\t& Stofnað fyrir 54 árum SENDIÐ OSS RJÓMA YÐAR Fáið sem mestan ágóða af kúnni Látið þenna Seðil á Rjómadu nkinn. Rétt vigt, sönn prófun Getið reitt yður á: 24 klukku stunda þjónustu og ánægju. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50 reynslu skerfur 25 c. Fæst hjá öllum lyfsöl- eða beint frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. arbakka, en stærstu stykkin voru svo þung, að ekki var kostur á nægilega stórum vélbát til að flytja þau. Voru þá smiðaðir traustir járnvagnar undir þau og dráttvélum beitt fyrir og “bákn” þessi flutt landveg héðan alla leið. pótti mönnum það nýstárlegur flutningur, þegar verið var að leggja af stað héða, og var mis- jafnlega spáð fyrir þeim flutingi Síðan hafa Reykvíkingar víst lítið hugsað um þetta nýtíku verkfæri, en í nýútkomnu búnaðarriti er bæta úr‘atvinnuleysinu? —- Fyrst! skemtileg grein, eftir Guðmund verður fyrir að líta til botnvörp- ^ Ágústsson frá Birtingaholti og unganna, sem nú liggja bundnir! se*ir hann nokkuð frá flutningi , , „ skurðgröfunnar, samsetning henn- ið a nargar mn. þa get- , ar starfi. En með því að Bún- samlega omögulegt, að koma þeim aíarritið e mifiu . fremur “á flot ? Pað >arf að rannsaka ^Várra höndum, þá ætlar Vísir að hlítar; hugsast gæti að utgerðar-1 birfca dáMtinn kafla úr greininni, menn sæu ser fært að gera ut, ef þar gem g€gir frá nokkrum örðug_ kaupið lækkaði. g e ra er a jeikunl( sem skurðgerðarmennirnir vinna fyrir litlu kaupi, en aHs | urðu fyrir j fyrra aumar. par seg. engu, enda hefir kaupgjald nU, ir sv0- lækkað mjög á öðrum sviðum. —i <(Tr . . , , _ Verstu torfærurnar a leið okk- pa hefir venð um það rætt, að . . .... .... , i ar voru þrju flóð eða grunnar bænnn léti vmna eitthvert verk,! . K , , . * , , . , . u . tjarnir með leðjubotm. Hja einu til að bæta ur atvmnuleysinu. Hef- . . , , , þeirra varð hreint ekki komist, en CITY DAIRY Ltd. Nýtt félag urdir nýrri, gcðri itjórn Sendið os8 rjómann og ef þér framleiðið mjólk fyrir vetrarmán- uðina, aettuð þér að komast í bein sambönd við félag vort. Fljót og góð skil, sanngjörn prófun og hæzta markaðsverð er kjörorð vort.—Sendið rjóma til reynalu. J. M. Carruthers J. W. Hillhouse framkvæmdaratjóri fjármilaritaii ir t. d. verið þalað um vatnisveitunai götugerð o. fl. En fæst fé til slíkra framkvæmda nú? það er auð- vitað að þessi verk eru nauðsynja- verk, sem koma verður í fram- kvæmd fyr eða síðar. En eins og nú er komið fjárhagnum, eru þó litlar líkur til að fé þetta fáist til Einu sinni hafa ræningjar hein*-| þessara framkvæda. sótt okkur. Peir náðu þó ekkii vísi er sagt að máj þetta muni öðru en tveim samskotabaukum bráðlega verða til umræðu á bæjar- hjá hinum að eins með mikilli fyriröfn og þostnaði. Var því ráð- ist í að byggja öfluga garða yfir öll flóðin, sinn undir hvort spor skurðgröfunnar. Margir álitu | þetta mesta glæfra-fyrirtæki og töldu sumir vist, að dagar hennar væru taldir, er við ækjum henni út á fyrsta flóðið (Langaflóð), hún það, en mestalt náðist það þó. Voru sumir klettarir, sem losaðir voru með rekunni, svo stórir, að ekki lá nærri að þeir kæmust í hana. pá ýtti hún þeim bara á undan sér upp úr skurðinum. Um miðjan okt. fórum við yfír Skjónaflóð, sem var breiðast, og þar með var öllum torfærum á leiðinni lokið. N Til þess að geta nýtt haustið sem bezt út fékk eg tvo menn til þess að slétta braut undir sporið, svo langt austur eftir leiðinni, sem hugsast gat að við gætum grafið um haustið. Gátum við þvi hald- ið áfram, þrátt fyrir igadda og snjóa, fram að jólaföstu. Má geta nærri, að oft var vont að vinna, en oft var þó verið að. Eitt sinn í mesta frostinu slitn- aði einn þeirra 6 járnteina, sem fr ásjúkrahúsum, sem festir voru á veggi, annar í fataherbergi kvenna, hinn í fataherbergi karl-, manna. Ræningjarnir hljóta að hafa verið karl og kona, því að báðir vinna hverja dagsláttu, en hún;kassarnir hurfu báðir á samrí istundu. Hundar og kettir koma oft til okkar. peir ganga á matarlykt- ina. Sami hvolpurinn kemur á mun geta farið yfir hér um bil 10 dagsláttur á dag — herfað þær og plægt í senn. Vélin er nokkuð þung í vöfum og örðugleikar verða víða á að koma henni sveit úr sveit eða bæja á milli En hún virðist geta farið yfir hvaða þýfi sem er og getur þá jafnframt gert slétt- an veg um það og greiðfæran fyrir hvaða vagn sem er, og ætti það víða að geta komið að góðu haldi við vegagerðir í sveitum. Enginn vafi er á því, að 1 isum- um sveitum hér á landi má vinna stórvirki með þessari vél, þar sem margar jarðir geta notað sér hana ; félagi. Og hversu sem fer um framkvæmdirnar, að þessu sinni, þá er hér fenginn sannnefndur þúfnabani, sem unnið getur það langþráða stórvirki, að ‘,kveða niður” allar þúfur, sem verða á vegi hans! -------o-------- Testofur. ... i. __i- \ Englendingar drekka te að sama skapi og fslendingar drekka kaffi, og í hinum stóru testofum þeirra er ein stúlka látin taka við allri borgun og annast peninga- hverjum morgni, stundvíslega klufckan 11, og sniíkir mat. pegar hann hefir fengið fylli sína, hleyp- ur Ihann út og kemur ekki fyr en næsta morgun, — alt af á sama tíma. --------o-------- Frá Islandi. stjómarfundi, og er það vel farið Engum getur dulist að mikil nauð- mundi sö'kkva þar á kaf, og aldrei styðía íleggjarann og varna hon- nást upp framar! pann 15. sept. (1920) kl. 11 árd. syn er á því, að einhver ráð verði byrjuðum við svo að leggja út á fundin til að bæta úr atvinnuleys- i garðana; voru við 12—13 manns En fyrst og fremst ber þó' og veitti ekki af. Var þiljað undir með langtrjám, líkt og þar sem mýrarnar voru blautastar. Nú gekk alt greið'lega fram eftir deg- inum, og þó þjappaði grafan görð- unum niður í hálft. En eitt sinn, þegar byrjað var að færa hana, kl. mu. að rannsaka það, ;l\vort engin leið sé til þess að gera út botnvörp- ungana í sumar. pað yrði auð- vitað affarasælasta ráðið við at- vinnuleysinu. í sambandi við þetta mál þyrfti líka að athuga verðlag á öllum 7 hálf síðd. tekur hún viðbragð, nauðsynjavörum hér í bænum. pað öllum að óvörum, þastast til hlið- var fljótræði af stjóminni, að láta ar aí5 framan og steypist út af verðlagsnefndina hætta störfum í görðunum og niður í flóð! — Við það köstuðst þrír menn út í flóð,. um að svigna undan átökunum. En þar sem ekki reyndist hægt að fá þetta viðgert fljótt, varð bráða- birgða-viðgerð að nægja það sem eftir var. Svo að mögulegt væri fyrir okk- ur að grafa svona lengi fram eft- ir, var bygður íbúðarskáli sunnan undir heiðarbrúninni, á Murneyri við pjórsá. Er þar allskemtilegt hússtæði: heiðarbrúnin að baki skýlir fyrir norðanátt en fram undan og til beggja handa, eru grasi grónir árbakkarnir. .í skál- anum skemtu menn sér á þessum vetur um leið og “viðskiftahöftin” voru feld úr gildi. AUir vita, að vöruinnflutningur er hvergi nærri! Þelr> er inni voru, hentust fram að' ur og spil, og jafnvel söng, þegar (eg og tveir aðrir) og vélamenn skammdegiskVöldum við sögulest- f' Lat os s fara VESTUR AD HAFI EDA TIL AUSTUR OANADA I SUMARLEYFINU Látinn er séra Sigurður Sigurðs- son í Hliíð í Skaftártungu, einn með yngstu prestum þessa lands. Hann var hér á presfástefunni í lok fyrra mánðar og fór héðan hejll heilsu, en veiktist af inflúens- unni á leiðinni og komst að eins heim til sín. pá snérist veikin upp í lungnabólgu og leiddi hann til bana í fyrradag. Snorri lækni^ Halldórsson varð honum sam ferða héðan að sunnan og veiktist líka af inflúensu, en er nú kominn á fætur. A “JIM DANDY” VACATION tour on the canadian national PACIFIC COAST Fer um CANADIAN ROCKIES, fögrur svæðl sjávar og- lands. Stðr- lækkuS fargjöld yfir sumartimann fyrir alt feröafðlk. Gððar dval- dr. SkoBiS Jasper Park og Mount Robson. AUSTUR CANADA Alla leiC með járnbraut, eða sumt á stðrvatna- eiglingu. — Komlð tit Toronto, hinnar fom- helgu Quebec, þúsund eyjanna og hinna mik- ilúðgu Niagara. Siglið eftir St. Lawrence fljðti. LÁTIÐ OSS HJÁLPA YÐUR TIL VIÐ FERÐAÁŒTLANIR YÐAR A leiðinni austur ættuð þér að nema staðar fáa daga að “MINAKI” 115 mílur frá Winnipeg. Akveðið nú strax að taka frí. Bæði þér og fjölskylda yðar verðakulda það. FáÁð upplýsingar í sam- bandi við fargjöld, fyrirfram pantanirog lestagang hjá. umboðsmönnum vorum. Biðjið um “Tourist Ticke<tsM. Upplýsingar veittar ókeypis. W. E. DUPEROW, Seneral Passenger Agt. Winnipeg, Man. Þjónusta Canadian National Railuiatjs Þægindi pað er óvenjulegt, að talað sé um atvinnuleysi hér í miðjum júlí- mánuði. En svo er nú ástatt, þvi miður, að það er ekki að eins tal- að um atvinnuleysi núna um “há- bjargræðistímann”, þvá að fjöldi manna hér í bænum fær að þreifa á því. Undanfarna daga hefir verið leitast við að rannsaka, hv& margir menn væru atvinnulausir í bænum, og hafa gefið sig fram 1C0 heimilisfeður, sem enga atvinnu hafa, eða hafa haft þetta 1—2 daga vinnu á viku ^5 undanförnu, síðan um mánaðamót pað er auðráðin gáta, hvernig á þessu atvinnuleysi stendur — — Undanfarin sumur hafa verka- rnenn getað sett upp hvaða kaup sem þeim sýndist, að minsta kosti frá júlí byrjun, þegar leið að síld- arveiðitímanum. Nú verður svo að isegja engin síldveiði 1 sumaf, samanborið vi ðundanfarin sumur. Af því stafar atvinnuleysið vafa- laust að langmestu leyti. BotH' vörpungar geta heldur ekki stund- að þorskveiðar. ísfiskimarkaður- inn á Englandi er svo lélegur oj£ ótryggur, að útgerðarmenn telja sér alveg ókleift að fást við þá útgerð. — pað er því engin furða, þó að um atvinnuleysi sé kvartað, og vafalauist eru atvinnulausir menn hér í bænum miklu fleiri en að framan er sagt. Og þetta er “há-bjargræðistíminn.” — Hvað mun þá siíðar verða, ef ekþi verður við gert? En hvað er hægt að gera, til að frjáls enn þó að innflutningshöft- in séu afnumin. Stjórnin hefir ekki enn getað ráðið neina bót á gjald- eyrisskortinum, og þess vegna er einstökum mönnum sem ráð hafa á erlendum gjaldeyri, í lófa lagið að misbeita afstöðu sinni — Og jafnvel án þess að slíku sé til að dreifa, virðist vöruverði vera haldið óþarflega háu. M áþar t. d. taka brauðverðið, sem enginn fær skilið, hvers vegna ekiki hefir lækk- að, þó alt Ibrauðefni og kol hafi lækkað mikið í verði. Ari Jochumsson skáld, bróðir Matthíasar, andaðist í Húsavík í gær, á heimili sonar síns, séra Jóns Arasonar. Hann var á ní- ræðisaldri og hafði legið rúrtifast- ur alllengi, vegna ellilasleika. Ari var gáfumaður og vel hagorður, glugga, en enginn hlaut nein veru j bezt lét, leg meiðsli. En svo mjög hallað-' 22. nóv, ist grafa fram yfir sig, að varla var stætt á gólfinu. pótti nú ‘sumum, sem hrakspárnar væru að rætast, en máttu þó innan skamms sanna, að svo var ekki. Leizt okk- ur verst, ef nauðsynlegt yrði að taka útleggjarann niður, því að nú þyngdi hann afskaplega á íramhjólunum, þar sem hann stóð næstum láréttur fram. Voru nú góð ráð dýr, og þar sfem dagur var að kvöldi kominn, og allir þreyttir eftir dagsverk, var haldið til tjalda sinna. Að morgni næSta dags var byrj- að á að hreinsa flóðbotninn undir frambita gröfunnar og komast niður á þéttari undirstöðu. Var því næst gerður 9 fermetra stór pallur, sem þrýsting “dúnkraft. var síðasta “færan” grafin, og höfðum við þá 2,800 m. langan skurð að baki, en fram undan voru tæpir 1200 m. ógrafn- ir, austur að pjór'sá. En á kafla þeim, sem enn er ógrafinn, er skurðdýptin víðast um 3 m, og samstaðar 5. par er skurðbreidd- i að ofan — með áætluðum fláa: 1: 1,5—20.4 m., en að rúmmáli eru yfir 30 þús. m. ógrafnir. Nú var hætt að grafa, og næstu daga unnum við að því að taka í sundur ýmsa vélaluta, sem gera þurfti við í vetrarhvíldinni, og svo á annan hátt að foúa skurðgröfuna undir veturinn. Nú voru 23 vikur síðan byrjað var að grafa, og alls höfðu graf- ist um 25 þús. rummetrar. Var ungur f anda til hins síðasta, fróð- anna” var svo jafnað á. purfti j það lítið, eftir því, sem skurðgraf- výlin að lyftast hátt á annan met- an kastaði þegar jarðvegur var er að framan — Eg skal svo e]?ki sem beztur og alt gekk hiklaust, en þegar á það er litið, hvað feikna mikal tafir urðu á verkinu og hvaða aðstaða (jarðlag og tor- ur vel og las mikið, skemtinn í vinahóp, en hélt sér hvergi fram til mannvirðinga. Hann var lengi barnakennari og lét það starf mætavel. Ari átti marga vini, sem lengi munu minnast hans með hlýjum hug. --------o-------- Skurðgrafan. og Skeiðaáveitan. Véi^ búumst við að margir les- enur Lögbergs, sem kunnugir eru landsáttum heima þar sem áveit- an er gerð og aðrir eldri menn að heiman, hafi gaman af heyra um það hvernig verik þetta stórvirki gengur, og prentum vér því allít- arlega frásögn um þetta og lýs- ingu á “töfravélinni” sem vðrkið er unnið með. Frásögnin er tekin eftir Vísi og hljóðar svona: pað mun mörgum Reykvíkingum minnisstætt, að vorið 1919 fiutti Lagarfóss hingað heljar-stóra vél, sem kölluð hefir verið “skurð- grafa”, og nota átti til þess að grafa aðfærsluskurð úr pjórsá um Skeiðasveit í Árnessýslu. Verður þar gerð stærsta áveitan, sem en efir verið ráðist í á íslandi. Skurðgrafan kom í mörgum pörtum og lá hér á hafnarbakk- anum nokkra hríð. Léttustu stykk- jn voru síðan flutt sjóveg til Eyr- orðlengja það, hverjar aðferðir við notuðum, en áður en kvöld var komið, rann skurðgrafan áfram austur garðana eins og ekkert! færur var oft afleitt, furðar menn hefði í skorist — og var þá öllum léttara í skapi en kvöldið áður.! Nál. 100 m. austar fórum við yfir æsta flóð (Mjóaflóð) en á milli þeirra sneiddum við utan úr hól og undir honum mættum við hraunklöpp í fyrsta sinni. Við skófum ofan af henni og héldum svo áfram. petta var um rétta- ieytið og hjá hól þessum var vegalegdin hálfnuð austur að flóð- gátt (2 km. eftir). Um mánaðamótin sept. og okt.. var hætt að vinna í tvenu lagi. En •með tveim flokkum hafði verið unnið allan seinni part sumarsins. Voru þá ljós notuð (foensín—glóð- arnet). ipau reyndust ekki vel, netið þoldi ekki hristinginn. Betri voru karbid-gas-blys, sem við not- uðum síðast. e .t. v. síður á því, að grafan hefir unnið á við nál. 30 manns er unn- ið hefðu allar þessar 23 vikur.— Á einum stað, t. d. þar sem skurð- dýpt var á þriðja m. og breidd yf- ir 14 m., grófum við í þéttharða sandklöpp um 60 m3 á kl.stund. par hefði þurft talsvert á annað hundrað manns með venjuleg handverkfæri, til þess að vinna á við hana. Og svipað gekk það víðar, þar sem bezt var. Með öllum þeim beina kostnaði, sem vap við vinnu vélarinnar yfir sumarið (viðgerðir allar og verk- færaendurbætur meðtaldar) varð kostnaðurinn þó ekki meiri en kr. 1.72 á hvern rúmm., og er það ekki meira en smáskurðir kostuðu — í grjótlausri jörð. Sumar það er nú fer í hond, verður svo grafið það, sem eftir Nú var alt mýrlendi búið, en við er, og því næst verður skurðgraf- tók heiði með hrauni undir. Langt an flutt fram í Flóann, til þess að austur eftir var skurðdýptin um 2 grafa með aðal-skurði Flóa-áveit- m. (að undanskildu austasta flóð- j unnar. inu, Skjónaflóði), og varð að Lýk eg svo máli mínu um þetta jafnaði helmingur dýptar að graf- stærsta landbúnaðarverkfæri, sem ast í hraunklappir og urð. Má hingað til hefir notað verið á ís- geta nærri, að erfitt var að grafa j landi.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.