Lögberg - 15.09.1921, Side 2

Lögberg - 15.09.1921, Side 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUÐAGINN, 15. SEPTEMBER 1921 forna Doryleaum, og að rétt hjá iþeim bæ eru rúistirnar af hinni forn-helgu Hierapolis borg. Er ekki Angoria borg, sem á sér gríska sögu, eins og nafn hennar ber með sér, og rústirnar um- hvefis hana, sanna? Er ekki Homer fæddur í Smyrna, og geym- ir ekki Acropolis gröf hins dular- fulla Tantalusar, sem þar er sjá-* Stríðið milli Grikkja og Tyrkja. Jíristin trú átti griðland í grískum hjörtum. Gríska véldið misti pólitískt vald sitt og hernaðarþrótt, um líkt leyti og kristin trú fór að breiðast anjeg enn fj dag? Ephesus, sem út í Austurlöndum, og hin Helli-1 Upp },efir Verið grafin af austur- neska vakning í Byzantíum á rót fræðimönnum, Priini af sína að rekja til þeirrar hreyfing-j þýz\ím, Pergamus og Militus — ar. pað var í jarðveg, sem grísk eru það g^jjj aif borgir, sem eiga heimspeki hafði undirbúið s®mj ógleymanlega og ódauðlega sögu, fjallræðan féll, og það var fús-j 0g gem n)j aftur standa í mikilleik leiki fólks af Helleniskum ættum Binum fyrir augum manna til að- hins rómverska ríkis sem gjörðij dáunar önum heimi? kristindóminum léttara fyrir meðj að festa rætur í heiminum. Með Gyðinga annarts vegar, sem héldu fast við sinnar þjóðar siði og end- urminningar, og rómverska ríkið hinsvegar, þar sem fólk hélt hinni gömlu hjáguða-dýrkun fastri. Hverjir voru það þá aðrir en Grikk- ir í Litlu Asíu sem björguðu krist- indóminum þar frá gleymsku og grandi. Orpodox kirkjan var upphaf- lega grísk, á ráðstefnunum sjö Og eru ekki Laodicea; Tralles, Nicaea, Kyzikos, Nicomedia, Chal- dea, Neokessareia Elioupolis og Philadelphia sönnun fyrir þvi, að um þvert og endilangt þetta land- svæði eru það Grikklr, sem þar eru heimamenn, en ekki þeir, sem halda landinu með ofríki? Tyrkjum hefir alt af verið það ljóst, að undir góðvild hinna grísku þegna var stjórnmálaleg afkoma hins tyrkneska veldis sem kváðu á um játningar hennar komin, sem sýnir sig á því, að sátu Grikkir. Og eins og Fin- Tyrkir reyndu aftur og aftur til lay segir í hinni dásamlegu sögu þess að vinna vinskap og traust af Grikkjum undir stjórn Róm-j Grikkja. Af þeirri ástæðu var verja. “Frá þeirri stund að fólk það, að Tyrkir leyfðu Grikkjum að gætt öðru eins andans atgjörfi og búa í friði að sínum trúmálum og Grikklr voru, náðu að hlýða á kenn- trúarsiðum í öll þau ár, er þeir arana, þá var óumflýjan'legt að hafa átt yfir þeim að segja. það léti snúast til kristinnar trú- Súltaninn Múhamet II, sem vann ar. Heimsspekingar hlýddu j Kontsantinopel, varð fyrstur til með athygli á Pál í Aþenuborg. þess að veita grísku orthodox- Konstantínus mikli var að líkindum kirkjunni vernd og vakti það eitt fyrstur allm Rómverja til þess að fyrir honum, að mýkja skap gríska skilja að forlög kriötindómsins ogj fólksins innan hins nýmyndaða helleniskrar menningar væru sam-j ríkis síns, með því að sýna hinni an ofin, og þegar hann gerði krist-. fornu ríkiskirkju þeirra sóma. indóminn að trúarskyldu í austur-j Á móti þessum hlunnindum tóku hluta ríkis síns, þá hafði hann Grikkir, en neituðu að selja frum- greitt hinu rómverska keisara- burðarrétt sin og hugsjónir sínar. veldi rothögg, sem varð og líka j En það sem þeir þráðu, var frelsi, að víkja í tíð Leó keisara þriðja, fú kð eiga með sig sjálfir og fyrir hinu Hellenska Byzantíu-1 stjórna sér sjálfir. En slíkt gátu veldi. Tyrkir ekki veitt, nema með því að stofna öðrum pörtum ríkis síns í 1 þúsund ár var þetta Byzan- tine veldi varnarmúr grískrar hættu- menningar og krfetinnar trúar Tyrkir gjörðu vel til þeirra gegn árásum aragrúa af Asíu manna at grískum ættum, sem mönnum. Og þegar það veldi neituðu ættstofni 'sínum og hug- eða ríki féll árið 1453, eftir að. sJÓnum bræðra sinna og gengu vera yfirgefið á ódrengilegan hátt Tyrkjum á hönd. Slíkum mönnum af Evrópuþjóðunum, sem vöknuðu stoðu ril boða frá hendi Tyrkja þó upp við vondan draum, út af haeðl vold °£ auður. En þeir voru hættu þeirri sem þeim var búin fair’ sem létu ginnast, og þeir fáu úr austurátt. | sem féllu» fyrir þeim hylliboðum 'JJegar Konstntinopel féll, barst “rðu brátt >ess varir að verðið sem gríska menningin út um alla Ev' >ei* urðu að borga fyrlr að hafna rópu, og varð að meiru eða minna : kristindem'num og hinni hellen' leyti eign þeirra þjóða. Enúur-! Isku arfleifð fyrir Múhameðstrú vakningar tímabilið, ásamt upp-j °g tyrkneska slðu» var ekki að eins findingum á prentunaraðferðínni,' Jr11 1 ning þeirra eigin fólks, fiutti ágæti grísku heimspekinnar! heldur !°ru >eir lika hataðir 0* og kristileg rit heim til allra' fyrirlltnir af TMrkjum sjáífm. manna, og sú andans hreyfing, á- 'Pað var lllca önnur ástæða, sem samt fundi Ameríku, gjörði nýja Tyrkir höfðu til þess að fá Grikki útsjón yfir lífið, myndaði nýja 1 lið með sér- Pelr ur®u aó fá hjálpa til að stefnu sem að mestu leyti er fylgtj þa fl1 þes,s að enn í dag. Grikklandi var fórnað á altari kristindóms og menningar. 1 fimm hundruð ár tók umheimur- að koma á lögum og eining innan ríkisins að svo miklu leyti sem unt var. Tyrkir ejélfir voru með öllu' óhæfir til þess að stjórna fólki, , , ... - . | sem jafnmiklum menningarþroska mn litinn þatt í kjorum eða uppi-l v„-». .* „ , ,, . , ,,. , , ,, | hafði nað og folk það, er bygði hið haldslausu stniði þessa hugpruða;„____ ,. „ . f , , . .L. ... I forna Byzantium raki var á, þeg- folks, sem heima atti í hinum nær-; ,,,, ,. m . . ’ „ ® . , . , ar það fell undir Tyrki. —Og það hggjandi heruðum Austurlanda. „„„ „ , , „ , - .. - - . !var sama astæðan, sem kom Ver komum þá aftur að aðal- t, • ... , , . . .! Tyrkjum til þess að snúa sér að efninu, sem er stríðið a milh A______.. . ... „ , . rp , ■ . T •+, A . I Armemumonnum, Arobum, Sýr- Grikkja og Tvrkja í Litlu Asiu.! ,. T., , ,,, ’ J _ , - . ,, iendigum, Kurdum, Albannumönn- pað er að eins áframhald af hmni______ „ .. • „ ,, „ . „ , ... , . |um og Gyðmgum til að fá aðstoð somu barattu a milli mennmgar- , „■ ... , ,. ,,,, , -. I þeirra og rað í sambandi við rík- rik's folks og vilhmannlegra yfir- • , , ... -• ísstjornma. En það var enginn gangsseggja, sem eftir fimm , f A ,, .i þeirra, sem viðurkendi vald Tyrkja hundruð ara viðkynnmg eru ems - , .. , ... . . , . «vo hefir haldist uppi óslitið okunnugir hmni gnsk-kristrlegu f • . strið a milli sigurvegaranna og mennmgu, ems og>þeir voru þegar , ,. . ... , . . . . f.>, - , f þeirra yfirunni, unz sumir þeirra þeir fyrst komu til þess að kuga ,, ,, , , , ,, 1 , , . ,, ..,,K * | mannflokka, eru nú í dag nálega Evropu fynr tiu oldum siðan. | 6 Grikkir geta ekki sætt sig við að y< 1 ag'lr' halda áfram að búa undir skugga j Óbærilegar ofsóknir. hins tyrknöska valdboðs. pjóðj , , , „ . , , sem ekki lét kúgast, þegar Tyrkinn . S ®< an Jnr þyi’ að 'sv0 marg' var í valdi sínu, getur ekki sætt " ?rikkir eru enn, undir*efnir sig við í ljósi nútíðar þekkingar að TyrkjUmL er SU’ að þeir hafa á' ,. , - • , valt verið manna fléstir og áhrifa- vera undirokað svo grimmu, o- ,. , , , B j mestir í heruðunum umhverfis Gonstantinopel; og það er á móti þeim Grikkjum, sem hafa átt svo þroskuðu og útlendu afli. ipegar fólk fer að átta sig á að Litla A'sía, eða réttara sagt ., . . , „ „ vestasti parturinn af Litlu As-J “*in“ þatt 1 að draga úr valdi °* íu, með fram Svarta hafinu, er í yflrraðnm a« Tyrkir orðsins fylsta skilningi h]uti st^fna þessum slðustu örvum sín- af Grikklandi sjá'lfu, sem út- G „ lendir harðstjórar ráða yfir; L ^ a þeSSU™ harðsviruðu þegar fólki verður það ljóst, að Grikkjum- sem Tyrkir skeyttu Tyrkir hafa að eins haft yfirráð! skan' aínn . að loknu hll?u oðru , , , -. ,, - T„ , .. Balkanstriði smu. Og það var bá. a þvi svæði siðan að Konstantin- , . _ „, . 45 1 sem þeir Gnkkir, er heima áttu i ríki Soldánsins, urðu að mæta of- sóknum svo ægilegum, að ekkert opel féll, þar sem yfirráð Grikkja þar ná alla leið aftur til falls Trójuborgar; þegar fólk fer að skilja, að Grikkir í Litlu Asíu hafa1 Cr þeim 4,1samanhurðar 1 sögunni, svo miljónum skiftir strítt, liðis nema morðin 1 Chio, sem framin ,.. - ..,, , ... . voru hundrað árum áður. og daið svo oldum skiftir í þeirri . ., , ... * '*• - j „ , A timabilinu frá janúar 1914 til von, að um siðir mum dagur frels-l , . J ! miðs arsins 1917 voru 3GO.OOO ísins renna upp fyrir þeim, þa og _ .,, . , . ; , ’ ” , , „ | Grikkir reknir i burtu frá heimil- þa fyrst, skilst folki, hvers vegnal , . , ,,. , , , „. , i um sinum. Meir en 400,000 voru stnðinu, sem nu stendur yfir, getur , . , , „ ’ ,, . , m,- i reknir ur landi, drepmr eða lim- aldrei lint fyr en Tyrkir sleppa ... „ „ ’ . . hendi sinni af landinu sem blóð: ir ra unz striðinu Slð' grísku píslarvottanna hefir helg- "H”' Lgar grimdarverk að Barist um gríska bæi. Grísku hermennirnir, sem eru að berjast fyrir y/firráðunum um Eski-Shehr, vita, að það er hin Tyrkja á Grikkjum og Armeníu- mönnum voru sem ægilegust. Og þessi blóðferill Tyrkja heldur 4- fram eftir að friðarsamningar komust á, þar til að samkvæmt skýrslu grísku stjórnarinnar og upplýsingum frá valdsmönnum grísku kirkjunnar, að meira en 730 þúsund Grikkir hafa orðið að sæta ofsóknum af hendi tyrkneskra yfirvalda á síðastliðnum sjö ár- um. Og að meira en 500,000 af þeim hafi verið myrtir eða svo þjakað að þeir ‘hafi fyrir þá skuld látið lífið, er eins og auka atriði í hinum óttalegu atburðum, sem gjörst hafa í ríki Tyrkja í síðustu tíð. Eg hefi hér fyrir framan mig eintak af Svörtu bókinni, sem hef- ir inni að halda raunasögu Grikkja i Tyrklandi frá því að friður var saminn og fram til ársloka 1920, og er sá bæklingur gefinn út af þjóðræknisvinum þar eystra, og ber Byzantíu ríkismerkið, sem var tvíhöfðaður örn Og ætti sú bók helzt að vera lesin í hverju ein- asta siðuðu landi. Eftirfylgjandi skýrsla frá bisk- upinum í Amassíu, Ali Ghalib, héraðsstjóri í Isarshamba, nálægt Bafra, þaðan sem bezta tegund af tyrkneska tóbakinu kemur, gjör- eyddi alt það hérað, brendu alt sem brunnið gat og seldu í útlegð til Castanimi alla karlmenn á aldr- inum frá 14—90 ára. í öðru tilfelli var ráðist á grískt bygðarlag og fimtíu ungar ,stúlk- ur og giftar konur numdar í burtu og svívirtar. Á meðal annars sem þar stendur líka: 178 menn í broddi lífsins hegndir í Samsoum án þess að hafa sér nokkurn skapaðan hlut til saka, annan en þann að vera grískir. Eyðilegging á 210 bæjum á þessum sömu stöðvum og burtnám og dráp á 70,000' Grikkum, mönn- um, konum og börnum. 200 skólar sem Grikkir áttu eyði'lagðir. 350 grískar kirkjr brotnar og rændar. Er ekki nægilegt talið, til þess að knýja einstaklinga og þjóð fram til stríðs á móti þeim sem slíkt að- Ihafast? En svo heldur þes'si skýrsla á- fram. Hver biskupinn á fætur öðrum, og sóknin eftir aðra senda inn skýrslur sínar, þar sem hundr- uð slíkra atvika og óhæfuverka eru talin, og alt er þetta framkvæmt eftir að stríðinu linnir. í Amassiu voru 228 drepnir, Elioupolis 494 Phíladelphia 230, Chalcedon 610, Nicomedia 37, Her- aclea 54, Augora 23, Ephesus 35 Ancon 100 og í Chaldiu 24, og þannig heldur maður áfram að lesa í skýrslu þessari blaðsíðu eftir blaðsíðu og þó segja þessar skýrslur frá minstu af því sem fram hefir farið í Tyrklandi síðan að stríðinu siíðasta lauk og til loka ársins 1920. pegar menn hafa beizkann sann- leikann fyrir framan sig, ein's og gríska þjóðin hefir hann, þá spyrja menn ekki því Grikkir haldi á- fram stríðinu í Litlu Asíu. par er ekki um landaásælni að ræða, því ásælni getur það ekki kallast að krefjast þess sem þú hefir alt af átt. Og það er heldur ekki stríð til þess að þó'kna'st þessum eða hinum leiðtoga grísku þjóðar- innar, því einstaklingar koma ekki til greinavþegar um þetta als- herjar spursmál Grikka er að ræða. peir sem í hugsunarleysi ráða Grikkjum til að aðhyllast ráðlegg- ingar velunnara sinna eða þeirra sem menn halda að séu velunnar- ar þeirra, og láta Ltlu Asíu eiga 'sig og rétta Tyrkjum höndina yfir sorg og eymd landa sinnaþar, sýna ekki að eins, að þeir skilja ekki spursmálið, er hér er um að ræða, heldur sýna þeir líka að þeir sjá ekki jafnlangt nefi sínu fram í tímann. pað er ekki af þjóðarmetnaði, né heldur af konungs tilbeiðslu að Grikkir halda her sínum í Litlu Asíu unz hið ofsótta fólk þar af þeirra þjóðflokki hefir verið frels- að undan ánauð Tyrkja. Spursmál það, er liggur til grundvallar fyr- ir því stríði, snertir líf 2,500,000 manna og kvenna, sem eiga sömu sögu, sömu trú, sama mál, sömu vonir og sem eru óaðskiljanlegur hluti hinnar grísku þjóðar petta Eins óvin'sælt og stríðið í Litlu Asíu getur virst, þá er það sa sá eini vegur sem til er til þ að sameina hina hellenisku þjó framsókn hennar til þjóðareinii ar, til þjóðarþroska og til þess vernda beiður og eignir þei; Grikkja, er eftir svo margar fó ir og óteljandi þrautir voru ski ir eftir varnarlaúsir þegar sti inu mikla lauk. Með þakklæti taka Grikkir móti styrk frá öllum þeim, s sannfærðir eru um að málstaí þeirra sé réttur og réttlátur, sem vilja að grísk og kristil menning verði sigursæl á hini fornu stöðvum, þar sem vag hennar stóð til forna. En ja vel þó hinar voldugu menning: þ.ióðir heimsins snúi nú baki » þeim, þá 'skulu Grikki trúir eiði þeim, sem hinir og glæsilegu Aþenumenn sóru að svívirða aldrei minninguna hugdirfsku og hreysti feðranna með bleyðu- eða ódrengskap,. heldur verja föðurleifð sína, hvort heldur hún gerir það með hjálp annara eða alein. Adamantios Th. Palyzoides. --------o-------- JónBjarnason Academy Misjöfnum augum var jafnan litið á “vesturfarana” forðum heima á gamla Fróni, ekki alt af að ástæðulausu; en þó oftar vegna þrögnsýni og misskilnings. En verði okkur Frónbúum óhægt að afsaka bituryrðin, sem stöðugt féllu í garð “vesturfaranna”, í blöðum og deilum, þá verður þó] alt af mjklu ófyrirgefanlegra að við ekkert gerðum þeim til hjálp- ar Nánasta framtíð mun þó fyrst verulega leiða í ljós, hvort Frón- búar láta sig nokkru skifta, við- hald tungu og þjóðernis landa sinna í Vesturheimi. Einn þýðingarmesti liðurinn í baráttu Vestur-íslendinga fyrir 'sjálfstæði sínu, er án efa Jóns Bjarnasonar Academy, menta- stofun þeirra. Að nokkrum þjóð- flokki takist að varðveita þjóðerni sitt og tungu sína hér í álfu, án mentastofnana, er óhugsanlegt. pað mun okkur bezt skiljast nú, er heita má að íslendingar séu hættir að flytja vestur um haf; hætt verður þá blóði og tungu að bland- ast. íslenzk blöð og rit eru alveg nauðsynleg viðhaldi tungunnar, en ef mentun æ'skulýðsins fer öll fram á ensku máli, fækkar þeim er geta talað og lesið íslenzku og koma þá blöðin og ritin að litlum notum. Jóns Bjarnasonar Academy, er eina íslenzka mentastofnunin í Ameríku, en á þó svO örðugt upp- dráttar að mörgum hér vestra þykir tvísýnt hve fara muni. Skól- inn er húsnæðislaus. Líklegt má telja að landar á Fróni noti nú tækifærið og hlaupi hér undir 'bagga og hjálpi til að tryggja skólanum framtíð. Ánægjulegt er að íslenzkt bóka- 'safn á J B. A. máske vandaðra en flestir skólar á íslandi; en þó sakn- ar maður allflestra ísl. bóka, er út hafa verið gefnar síðustu árin. Bóka og rita útgefendur á íslandi ættu að sjá sér skylt að gefa jafn- an J.B.A. bókasafni eitt eintak, er eitthvað nýtt kemur út. II. J. B. A. er íslenzk, kristileg stofnun. “Skólinn er kristileg stofnun og hann fer ekki í neinar felur með kristilega játning sína# — hann ætlar sér að standa á kristnum og lúterskum grundvelli” stendur í einni skýrslu skólastjór- ans, R. Marteinssonar. Gleðilegt er það. Baráttan um æ'skulýðinn verður alvarlegri með ári hverju. Menta- brautin liggur iþeim opin er lysta að ganga haria og möguleikarnir til að komast “áfram” eru ótal hér í landi. En þessir “skínandi”- möguleikar fara alloft í öfga átt við kristindóm. Og er hinna kristilegu áhrifa gætir minna en áður, verður þeim mun meiri þörf á kristilegum skólum handa æsku- lýðnum. J. B. A. er fyrst og fremst kristilegur skóli. kennarar eru að sjálfsögðu allir trúaðir, svo eng- inn getur gengið á skólann án þess að verða fyrir nokkrum áhrifum í þá 'átt, því aðal áherslan er lögð á þessi áhrif, að þau verði sem allra sterkust, þ. e. a. s., áhersla er lögð á afturhvarf nemendanna. Með minna geta kennararnir ekki gert sig ánægða en að nemend- urnir snúist, endurfæðist til nýs lífs í Jesú Kristi, þó því verði ekki/ ávalt náð. Líklegt er þess vegna að, þessa stofnun er framleiða á nýja starfs- krafta í þarfir kirkjunnar, skorti ekki styrktarmenn, sérstaklega ef svo er, sem raun virðist vera á, að í 62 söfnuðum kirkjufélags vors finnist enginn ungur maður, er fórna vilji lífi og kröftum í þarfir kirkju og kristni. — U. S. A. Navy auglýsir stöðugt: ‘Men wanted’, slæmt getur það ver- ið en honum sem sagði oss að biðja herra uppskerunnar, að hann sendi verkamenn til uppskeru sinnar,” tekur þó sáran til allra þeirra er “sofa þangað til þeir vakna í kvöl- unum”, af því menn — votta vantaði til að vekja þá.” Að vekja áhuga hjá þeim sem un/gir eru, fyrir kristilegum mál- efnum, að þeir fái séð hin dýrlegu fækifæri til að komast áfram í heiminum Guði til vegsemdar, í fullu samræmi við kristindóminn, að því vinnur J. B. A.. Ungdómin- um þarf að skiljast að kristindóm- urinn er ekki byrði, sem beygir höfuð og herðar, heldur kraftur til nýs lífernis, sem enginn getur án verið, er ná vill tilgangi lífs síns. 1 Noregi eins og víðar, hafa kristilegir skólar reynst bezt til þess að bæta úr manneklu kirkj- unnar, “de kristelige ungdomsskol- er” innanríkis missíónarinnar. 'peir eru nú 24 að tölu; mörg hund- ruð ungra manna og kvenna ganga á þá árlega, enda taka Norðmenn nú orðið flestum þjóðum fram í frjálsri kristilegri starfsemi. Og mestur hluti kristni’boðs þeirra og leikprédikara byrjuðú líf með guðs hjálp á kristilegum æskulýð- skóla. jEngum þarf að blandast hugur um hve mikla þýðing kristilegir skólar — biblíuskólar, hafa fyrir frjálsa kristilega starfsemi Ame- ríkumanna; nefnum t. d. Moody Bible Inst of Chicago (S vetur voru þar 9CO nemendur). The Bib- le Inst. of Los Angelos og White Bible Inst. á New York. En það er kunnugra en frá þurfi að segja að engir íslendingar ganga á þessa skóla. Kirkjufélag vort vantar fleiri menn; á prestum er mikil fæð, en tilfinnanlegri er þó vö.ntun trú- aðra leikmana. Úr því er von- andi að Jóns Bjarnasonar Acedemy geti bætt nokkuð. “Men are wanted”, trúaða, end- urfædda, guði helgaða menn. Sá dagur kemur vonandi að kirkja vor íslendinga hœtti að spyrja fyrst og fremst eftir mönnum er hafi svo og svo mikla þekkingu. — Arg- ari féndur átti kristin kirkja aldrei en vantrúaða presta, hvað sem lærdómi þeirra leið, og þótt hún setti þá í æðstu embætti sín oft. E.n fær guð notað J. B. A. til að vekja æskulýðinn til lífs í guði, og fær [svo skólinn veitt almenna kristindómsfræðslu og gert hina ungu hæfa til starfa í guðs ríki, mun þessi kristilega mentastofn- un vor verða öruggasta vígi kristni og kirkju vor á meðal. pess vegna: styðjum af alefli Jóns Bjarnasonar Academy. Ólafur ólafsson. --------o-------- Bondasalan í N.Dak. í síðustu grein minni til Th. H. gat eg þess að eg mundi bráðum þýða ritgjörð frá Bismark N. Dak., um það efni. Síðar hefi eg þó komist að þeirri niðurstöðu að á- byggilegra sé að taka einkis eins manns orð algjörlega gild, en að reyna að finna sannleikann innan um alt sem um það er sagt frá ýmsum hliðum. Eg breyti því til og dreg saman það sem eg álít að varpi ljósi á sannleikann, um annað er ekki að gjöra því stjórnin sjálf sem hefir þetta verk á hendi segir fátt um það, sem bygt verður á. pað sem eg segi hér þessu máli til skýringar er tekið úr ritgjörð- um sem prentaðar hafa verið í ýmsum blöðum svo sem “Courier News” og “N Dak. Leader” bæði N.P.L. blöð, einnig “Bismark Tri- bune,” “Commercial West” og Batfinder. Fyrst ætla eg að leyfa mér að minna lesendurna á að eins og áður hefir verið getið um, varð stjórn N. Dak., svo lítillát í janúar næst- liðinn vetur þegar alt var að fara í hundaaa í fjármálunum hér í ríkinu, þegar sannað var að hún var búin að sóa svo miklu af fé almennings að hún gat ekki leng- ur staðið í skilum við County, skóla, Township, og bæi, að hún lét kalla marga leiðandi bankara ríkisins á fund í Bismark, til að ráðgast um við þá, hvernig bezt um ríkisins, og varð su niðurstaða á þessum fundi að bankararnir buð- ust til að sjá um að selja með góð- um kjörum til ríkisins 6,250,000 af ríkis'bonds, til að rétta hag Bank of N. Dak, fullgjöra bygginguna í Grand Forks, og leggja þeim til starfsfé, og til að fullgjöra hús þau í bæjum sem ríkið hafði tekið að sér að byggja, en sem ekki höfðu orðið kláruð, en kröfðust þess, að ekki væri farið lengra í þessari svo kölluðu ríkisstarfrækslu fyr en sæist hvernig það reyndist sem búið væri að setja a'f stað. En Mr. Lemke, sem þá var orðinn rík- is lögmaður og því einn mest ráð- andi, aftók að gengið yrði að þess- m kjörum, sagði að þetta væri “Wall-Sreet ófrelsi” sem hann beygði sig ekki undir, og sagðist sjá um sjálfur að Bonds of N. Dak. seldust, “svo fór um sjóferð þá”, og vinur minn Th. H. treystir á Lemke. Síðan snemma í vor sem leið, hefir hver greinin eftir aðra verið skrifuð viðvíkjandi þessari bonda- sölu N Dak., sem er nú orðið svo “N—otarious” frá hafi til haf,s og frá Canada til Mexico, að öllum blöðum finst sjálfsagt að leggja orð í belg, auðvitað er mikið af því sem skrifað er um það mál bara bull, og hefir því engan rétt til að vera tekið til greina af nokkrum hugsandi manni, en margt af þv íer þess eðlis að það hlýtur að benda á sannleiikann. N.P.L. blöð, sm verkamannablöð, socia- lista blöð og eins önnur flokka eða klikku blöð reyna að mæla með sölunni, mörg önnur reyna að spiJla fyrir henni, og en önnur tala um hana með .sanngirni. Mr. White, sem tók stöðu þá við U. S. treassury sem fyrrum Gov. Burke hafði þar (báðir N. Dak. menn) var að því kominn að missa stöðu sína fyrir að mæla með N. Dak. ibonds, Gov Frazr sótti fund Am. Federation of Labor, til að mæla með að verkamenn hér í landi keyptu N. Dak. bonds, en Gomp- ers gamli tók því lítt og var því ekki af neinni ákvörðun þar. Skrif- stofur hafa verið leigðar og aug- lýsingastofnanir fengnar til að vekja upp fólk til að kaupa og það í fleiri .stórborgum Bandaríkjanna. í Chicago, hafði maður að nafni Walther L. Morrison að 122 South Mich. ave., aðal umsjón á shölu á N. Dak bonds, en 21. julí næstlið- inn, var hann settur í fangelsi af stjórn Bandaríkjanna fyrir glæp- samlega sölu á verðbéfum Amer. Fireproofing and Mining Co. frá Arizona. Governor Frazier ferðaðist ný- lega vestur að hafi, enginn vissi eða veit í hvaða erindum, en lík- lcgt er að ferðin hafi verið gjörð til að mæla með sölu á N. Dak. bonds við verkamannafélög og so- cialista. Um árangur veit enginn. Hann tilnefnir dag í júlí, sem var- ið skuli til bondakaupa í N. Dak., en brestir heyrðust engir og um árangur er ekki talað, ekki einu sinni montað neitt í N.P.L. blöð- unum og er þó þeirra vani að tala oft digurt um það sem flestum virðist mjótt. Enginn efi er á því að hart hefir verið unnið að því að selja bonds fyrir N. D. Ekki er heldur neinn efi á að allar þær stofnanir sem vanalega meðhöndla bondasölu í þessu landi hafa algerlega brugð- ist. Lög þessa ríkis, orðrómur sá sem fer af meðferð núverandi stjórnar á fé ríkisins, socialista- hugmyndum sem fólkið hefir gleypt við hér, hefir þar alstaðar verið þrándur í götu, þess vegna hefir orðið að finna nýjar Ieiðir þó erfiðar séu, og þær eru að flýja á náðir almennings: bænda, verzl- unarmanna.verkamanna, socíalista, I. W. W., og yfir höfuð allra sem trúa því að þetta ríki ,sé fyrirmynd annara með lög og umbætur, sem stefna í þá einu átt, að bæta hag þessara flokka, en eyðileggja alt ‘big bus. og einkum þó Wall Str. N.P.L. blöðin, segja að bonds hafi selst upp á 2,000,000, til þessa tíma. — Getur verið, en þau tala líka um smá afborganir (Install- ment) sölu, en hvað komið hefir inn i peningum til ríkisins fyrir allar þessar bondasölu hríðar, er víst f.lestum hulið. Ekki bendir síðasta skýrsla sem Bank of N. Dak. sendir út, á að fjárhagurinn þar sé að batna. Ekki hefir enn verið byrjað á að fullgera bygging. arnar 'í Grand Forks. Ekkert i hús hefir ríkið látið byggja, en hefir selt með stórskaða bygging- arefni sem keypt var í fyrra. Ekkert hefir verið lánað á land í sumar, svo eg spyr: hvað verður af peningunm sem koma fyrir þessi bonds, sem Lemke hefir selt? pessir foondasalar Lemkes draga vikulega í kaup eins mikið eins og $150,00, sem er foorgað af tax- peningum fólksins, og er síðast fréttist var bondsölukostnaður ríkisins síðan í vor sem lelð, kom- isins eftir kaupi sínu frá í vetur sem leið, margir hermenn eftir bónus sínum, margir bændur eftir haglábyrgð sinni síðan í fyrra, og margir fleiri eftir borg- un sem þeim er gjörð með ávísun á Brickley verður öldungis hissa. Winnipeg maður tekur Tanalac og læknast af þriggja ára vanheilsu. “Til þess að segja söguna eins og hún er, þá trúði eg ekki helm- ingnum af því, sem eg las um Tan- lac, en til að ganga úr skugga um gildi meðalsins, þá afréð eg að reyna það, og nú get eg af eigin reynslu sagt, að slíkt lyf hefi eg aldrei áður þekt á æfi minni,” sagði William Brickley, að 331 Beverley Str. Winnipeg, Man. Sjúkdómur minn hófst fyrir rúmum þremur árum, og byrjaði með megnri stýflu og illkynjuðu meltingarleysi. Taugarnar fóru í ólag af þessu öllu, sem að lík- indum ræður, og fylgdi því megnt lystarleysi og margir aðrir kvillar. Eg þembist upp af gasi eftir hverja máltíð, hversu lítið sem eg neytti og stundum kom mér ekki blundur á brá alla liðlanga nóttina. Nú ’hefi eg meiri trú á Tanlac, en nokkru öðru meðali, enda hefir það gert meira fyrir mig, en öll önnur meðöl til samans, þau er eg hefi reynt. Nú hefi eg feng- ið beztu matarlyst, taugarnar eru komnar í ágætt horf, gasþemban öll á brottu og auk þess hefi eg þýngi3t um mörg pund. pegar eg keypti Tanlac, keypti eg heilsu um leið.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggetts Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyifsölum út um land; hjá The Vopni Sigurðson Limited, Riverton, Man, og The Lundar Trading Company, Lund- ar, Manitoba. ..^............ ...........■ Bank of N. Dak., en sem þeir fá til baka aftur, en með stórum stimpli aftan á: “No funds” —Gud bevare os-, segja daniskir. Svo að endjingu bi-eyti eg til um efni og vil geta þess, að nýlega féll dómur í máli sem City Natl. Bank í Chicago, hafði höfðað á móti C. F. Atberg, Henry G. Link og H. O. Haraldson, allir í Grand Forks County, N. Dak., og þessir menn voru dæmdir til að borga accommodation nótu, er þeir höfðu skrifað undir, til að hjálpa N.P.L. flokknum til að halda við blaðinu “Grand Forks American” sem sál- aðist þar í fyrravetur; nótan að upphæð með áfallinni rentu $7967 og 71 cent. Orsök: Townley-pill- ur, afleiðing: flegnir lifandi. S. Thorvaldson. --------o-------- Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla Markervilie, Alta, Mrs. Helga Stephenson .... $ 5,00 Mrs. R. A. Plummer..... 10,00 Brown, Man.: Mr. og Mrs. Th. J. Gíslason 25,00 M. og Mrs. J. S. Gillis .... 25,00 Sigurjón Bergvinsson ..... 10,00 Ingvar Ólafsson............ 5,00 Sigríður Ólafsson, ........ 2,00 Ónefndur.................. 3,00' G. J. Húnfjörð ............ 5,00 Rannveig Gillis ........... 5,00 Oddný Gíslason ............ 5,00 Árni Thomasson, ........... 1,00 Jón Pálsson, .............. 5,00 Tryggvi Sigurðsson......... 2,00 Mrs. Herdís Johnson, ...... 3,00 Valdemar Thorlákson, .... 5,00 Th. Sigmundsson Gardar, N. Dak................ 10,00 Offur við guðsþjónustu að Brown, sunnudaginn 4. sept., gef- ið séra Runólfi Marteinssyni og af honum gefið skólanum$13,80. Með innilegu þakklæti fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted, (gjaldkeri skólans). WHERE WILL YOU WITHOUT AN f EDUCATION ? The world i» moving along, and unless you «tep lively you will be behind. You have the chance now, young man, young woman, to avoid the regret that will inevitably come to you if you don't go to school while you have a chance. Why not come to u« for an elementary or business education? We give personal attention in ENGLISH, Arithmetic, Grammar, Spelling, Writing, Reading, Pronunciation, Letter-writing — just the kind of training required by those who are backward in schooling. Courteous and sympathetic teachers in charge. Write, or call (or free prospectus. The Success Preparatory School for Elementary Education Cor. Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG, MAN. Offict open 8 lo 10 p. m. Jlffillaled with the JfConday, tVedneaday and Friday Success ‘j}usiness College, Lld. inn upp í milli $70—80,000. Á væri hægt að mæta þessum krögg- meðan bíða margir kennarar rík-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.