Lögberg - 15.09.1921, Page 8

Lögberg - 15.09.1921, Page 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. SEPTEMBER 1921 Kaupendur Bjarma í Canada og aðrir þar í landi, -sem hafa við- skifti við mig, eru beðnir — unz öðruvísi verður ákveðið—að greiða skuldir sínar við mig inn í viðskifta reikning minn við The Royal Bank of Canada, William and Sher- brooke Branoh, Winnipeg, Man. Með kærri kveðju, Sigurbjörn Á. Gíslason, Reykjavík, 9. ágúst, 1921. Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pvtí er foezt að fóna Fúsa * ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. 448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958 Safnið umbúðunum og Coupons fyrir Premíur Úr borginni ipau systkinin, pórhallur verk- fræðingur og María hjúkrunar- kona Hermann lögðu af stað suð- ur til Gardar, N Dak., síðastliðinn laugardagsmorgun, i kynnisför tll frænda og vina. Mrs. G. Backman frá Glenfooro, kom til borgarinnar í síðustu viku ásamt önnu dóttur sinni og var unga stúlkan að leita ilæknis- ráða hér. pær fóru heim aftur á Iaugardaginn. Pær systurnar Mrs. Josephson og Mrs. Gunnlaugsson fra Argyle- bygð komu til til bæjarins síðast- liðinn mánudag, til að vera við út- för systur sinnar, Mrs. Benja- mínsson, er lézt hér í vikunnf sem ieið, sem áður er um getið. pær héldu heimleiðis aftur á föstu- daginn. Hr. Bergþór 'pórðarson, fyrrum foæj'arstjóri á Gimli, var staddur í foorginni um miðja fyrri viku. Miðvikudaginn 7. þ.m. voru þau hr. Árni Helgi Anderson og ungfrú Sigríður Finnson, bæði til heim- ilis að Árborg, Man gefin saman i fojónaband af Dr. Birni B. Jóns- syni, að heimili hans 774 Victor Str. hér á bænum. Vanta að vita, hvar Einar Guðni Benjaminsson dvelur hér í Áme- ríku Hann er Vopnfirðingur, son- ur Benjamíns porgrimssonar frá Hámundarstöðum og Sesseiju 'lallgrímsdóttur frá Bustarfelli. Kynni einver um manninn að vita, geri hann svo vel og sendi mér udirrituðum áskrift hans. — Rev. Páll Sigurðsson, P. O. Box 102, Gardar, Pembina Co„ N Dakota. ^1 o -T(\'h Hinn 3. þ. m. lézt í Selkirk Man. Sæmundur skósmiður Björnsson. Jarðarförin fór fram þriðjudaginn þann 6. sept Dr. Bjöm B. Jónsson jarðsöng..^ 3.^/^/ Eg undirritaður þakka af hjarta öllum þeim, sem sýndu mér hlut- tekningu, við fráfall konu minnar elskulegrar, Steinunnar ísleifsdótt. ur Líndal, lögðu blóm á líkkistuna eða heiðruðu minningu hennar með nærveru sinnl við útförina. B. Lindal. Athygli er hér með dregin að myndinni af Jóns Sigurðssonar minnisvarðanum í Winnipeg, sem augiýst er til sölu í þessu blaði. Myndin ed einkar lagleg. Minnis- varðinn kemur út mjög greinilega og sömuleiðis hið veglega þiAghús fylkisins, sem ber við dimmfoláan foimininn. Myndin er í pappa^ ramma og kostar $1,C0 — Hr. Jón Samson, að 273 Simcoe Street hef ir aðal útsöluna á hendi. --------o----;---- pau Mr. og Mrs. Lýður Jónsson, í Lundi í Breiðuvík í Nýja íslandi, urðu fyrir þeirri sorg, að missa son >sinn, Stefán að nafni, rúmlega þriggja mánaða gamlan, þ. 24. Ág. s. 1. Barnið var jarðsungið af séra Jóhanni Bjarnasyni. Keypt yverða fyrir sanngjarnt verð eftirfylgjandi númer af “Vor- öld”: Jóns Bjarnasonar skóli byrjar, ef Guð lofar, níunda starfs- ár sitt í sama húsi og áður, 720 Beverley Str. Winnipeg, fimtudag- inn 22. september. Sömu kenn- arar og síðastliðið ár. Húsið alt endurnýjað inni. Allir miðskólá- nemendur, sem vilja læra, vel- komnir. Tengið vinabönd Vestur- íslenzkra unglinga með því að styðja að því að allir sem kost eiga á, sæki Jóns Bjarnasonar skóla. Skemtun þeirri sem Goodtempl- arar, höfðu ákveðið að halda á laugardaginn var 10. þ. m. og aug- lýst var í síðasta folaðí Lögbergs, hefir sökum óhagstæðs veðurs, þann dag, verið frestað til Faugar- dagsins þess 17. Fer hún þá vænt- anlega fram á sama stað og tíma. Mr. Ben. B. Bjarnason, frá Van- couver, B. C., kom til borgarinnar á þriðjudaginn í vikunni sem leið, í kynnisför til fornra vina og frænda hér í borginni og eins vestur í Vatnabygðum. Mr. Bjarna- son hefir dvalið hálft fimtánda ár í Vancouver og lætur yfirleitt vel af hag íslendinga þar á 3tröndinni. Wonderland. Miðviku og fimtudagskvöldin, sýnir Wonderland frægan leik nefnist “Black Roses,” með S. Hayakawa í aðal hlutverkinu, en á föstu og laugardag, gefst mönn- um kostur á að sjá William Rusell í sínum frægasta leik “The “Chall- enge of the Law.” Fyrri part næstu viku, verður sýnd hin fræga mynd Charlie Chaplin’s, “The Kid.” Bazar. verður ihaldinn í Jóns Bjarnasonar skóla, 720 Beverley Street, þriðju- dags og miðvikudagskvöldið, þann 20. ög 21. sept. n. k. par verða margir ágætis munir til kaups; á mjög lágu verði. Ennig verður þar mikið af algengum vörum, seqj hú&mæður geta eigi án verið: stórar 0g litlar svuntur, handklæði, koddaver, barnaföt, o. s. frv. Harðfiskur og rúllupilsa verður þar einnig til kaups og búist er við, að kaffi og skyr og rjómi verði selt á staðnum. Landar góðir; komið og gerið góð kaup, jafnframt því, að þið styrkið gott málefni. - 1 ---------------- Hin árlega þakklætis guðsþjón- usta Herðuforeið safnaðar verður haldin sunnudaginn 18. >sept. að Big Point kl. 2 e. h. og að Lang- ruth kl. 4 e.m sama dag S.S.C. Til leigu þriggja herbergja í- búð. Upplýsingar gefnar ,Phone. N. 8712. Stúkan Skuld býður öllum ís- lenzkum Goodtemplurum til sín á skemtifund þann 21. þessa mán- aðar í tilefni af 33 ára starfi. Á sjúkrahúsinu í St. Boniface lézt Jón Gunnar Rögnvalijsson 11. þ.m. úr heilasjúkdómi. Hann var 26 ára gamall og ókvæntur. Var ættaður úr Skagafirði á íslandi og hafði verið á þriðja ár í hernum og særðist þar. Jarðarförin fór fram 13. þ.m. frá Únítara kirkjunni. Séra ALbert Kristjánsson jarðsöng. Fyrirspurn. Hver eru skilyrði fyrir kosning- arrétti til samfoandsþingsins í Canada, samkvæmt síðustu lögum um það efni? Kaupandi Lögbergs. Sem «var upp á þessa fyrir- j spurn, birtum vér þann kafla úr ! kosningalögum, þar sem tekið er fram um skilyrði fólks til kosn- ingaréttar: Skilyrði til kosningaréttar í Dom- inion kosningum. 29. kafli. Nema öðru vísi sé tek- ið fram í þessum lögum, þá hefir hver maður og hver kona rétt til að kjósa þingmann að undantekn- um Indlánum, sem búa á afskekt- um svæðum, Indian Reservations: (a) peir, isem eru fæddir innan brezka ríkisins eða hafa int af hendi forezkan foorgaraeið. og (b) sem hafa náð fullum 21 árs aldri, (c) hafa búið í Canada í tólf mánuði áður en kosning fer fram og dvalið innan kjördæmis þess, sem hann greiðir atkvæði í, að minsta kosti tvo næstu mánuðina áður en hin lögákveðna skipun um kosningarnar er gefin út. Enn fremur skal það tekið fram, að Indíánar, sem hafa þjónað í ejó-, land ða lofther Canada í stríðinu r.ýafstaðna, skulu hafa rétt til þess að kjósa itil Dominion þings, nema að því er snertir ákvæði þau, sem tekin eru fram í greinum þeim sem auðkendar eru með a, b og c hér að fmarnan. 2. í sambandi við þessi lög þá 3kal þegnskylduafstaða hvers eins álítast að vera eins og hún var við fæðing þeirra og að hún sé ó- breytileg og hafi ekki tekið nein- um breytingum við giftingar, eða breyting á jægnskyldu, eða nokk- urs annars manns, nema persónu- legum þegnskyldueiði þeirrar per- sónu, sem hér um ræðir og að framan er nefnd. Tekið skal það samt fram, að þessi aukagrein skal ekki ná til neinna þeirra, sem fæddir eru í Norður Ameríku, né hieldur til þeirra, sem sjálfir fá viðurkenn- ingu frá dómara sem rébt hefir til þess að kveða á um þegnskyldu- eiða fólks, sem sé undirskrifuð af dómaranum og foeri innsigli dóms- valdsins, ef *slíkt innsigli er til, ! sem hljóði eitthvað á þessa leið: “Til þeirra, sm hlut eiga að máli. pað kunngjörist hér með, sam- kvæmt vitnisþurði, sem fram hef- ir verið borinn fyrir mér, að eg er sannfærður um að Bjarni Jónsson frá Winnipeg í Manitoba, smiður, eða hver annar .sem er, er eiðsvar- ínn borgari í brezka ríkinu sam- kvæmt anda laganna, sem, að und- anteknu því að hann hefir ekki fengið sitt borgarabréf og mót- bárum þeim, sem í því sambandi eru teknar fram í kosningalögum frá 1920, hefði fullan rétt þegar þessi yfirlýsing er gefin út tíl þess að njóta þegnskylduréttinda í Canada. Dagstt í ............... þann ......dag '...4...... 19. Úr 1. árg. no. 50. Úr 2. árg. no. 4, 24, 33. og 42. Úr 3. árg. no.: 17, 18, 21, 24, 27. 31. og af Sólöld 1. foefti 1. árgangs. H. Hermannsson, 695 Home Str. Voröld, Sólöld, 0g Dagskrá, til 8ölu, ef gott boð fæst. að 668 Lipton Str., Winnipeg. Heimilisfang Mrs. P. S. Pálsson, féhirðis Jóns Sigurðssonar félags- ins, er nú Ste. 4 Acadia Apart- ments, Victor Street, Winnipeg. Gjöf til Jóns Bjarnasonar skóla Áheit frá konu í Saskatoon $5,00 Tveir menn geta fengið fæði og húsnæði á ágætu heimili í vestur- foænum, rétt við sporvagn. — Hringið upp N 7264. peir foræðurnir Jóhann Eðvald Sigurjónsson og Jón Sigurjónsson sem dvalið hafa við bændavinnu í Argylel^gð í sumar, komu til bæjarins nýlega, hinn síðarnefndi i fyrri viku og byrjaði þegar nám við verkfræðideild háskólans, þar sem hann var síðastliðinn vetur, en hinn fyrnefndi kom í þessari viku til innritunar í fjórða bekk Wesley skólans námi sínu þar til áframhalds. dómari. Skilið skal það samt, að þetta vottorð dómaranna gildir að eins þegar ekkert það, sem tekið er fram í öðrum kafla sjöundu grein- ar kosningarlaganna frá 1920, er í vegi eða fyrirgjörir rétti þess sem um er að ræða til slíks vott- orðs. Sú eina breyting, sem gjörð var á þessum parti kosningalaganna á síðasta Dominion þingi, er tekin fram í 3. grein, 29, kafl^t og hljóð- ar sú breyting svo: 29. kafla þessara umræddu laga (kosnigalaganna) er breytt með því að bæta við á eftir annari grein 29. kafla og hljóðar svona: “Tekið skal það og fram, að á- kvæði þessarar greinar (2. gr.) skal ekki ná til þeirra, er komu með foreldrum sínum til Canada innan Falleg Mynd af Minnisvarða Jóns Sigurðssonar 1 Winnipeg, Stœrð 5x7. Verð- $1.0^ Einkaútsala hjá John Samson, 273 Simcoe Street, Winnipeg. UÓS ÁBYGGILEG -------og------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Beztu Tvíbökur Gengið frá þeim í Tunnum ............ Pappkössum - - - - Smápökkum - - - - 50-60 pund 18-20 pund 1 2 únzur " Biðjið Kaupmanninn yðar um þær SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ Quality Cake Limited 666 Arlinéton St. - Winnipeg lögaldurs, þegar að foreldrarnir *3Íðar hafa gjörst brezkir foogarar með þegnskyldueiði, né heldur til kvenna, sem fyrir giftingu eína hafa öðlast borgararéttindi og sem hafa undanfarandi haft rétt til þss að greiða atkvæði við Domin- ion kosningar.” Með öðrum orðum: allir útlend- ingar, er int hafa af hendi brezkan eða canadiskan borgara eið ásamt konum þeirra og börnum, sem með þeim komu að heiman og voru ekki | komin til lögaldurs þegar þau komu til landsins, eiga rétt á að greiða atkvæði við næstu Domin- ion kosningar, og líka að sjálfsögðu þau, sem fædd eru hér í landi eða i Bandaríkjunum og komin eru til lögaldurs. Atvinnuvegir Noregs Um það efni hefir Morgunblað- ið í Reyk^avík, 5. ágúst síðastl., í neykjaviK, 5 þetta að segja, sem það hefir eftir dönsku folaði: í tímariti utanríkisráðun. dan^ka frá 15. júlí er útdráttur úr skýrsl- um ræðismanna Dana í pránd- heimi og Stafangri um atvinnulíf- ið í strandhéruðum Noregs á ár- ir.u 1920. Segir þar að árið hafi yfirleitt verið erfitt í þeim héruðum. Hin almenna peningakreppa í álfunni, harðari samkepni annarstaðar frá, erfið afurðasala, langvint verka- mannastríð og aukin kaupgjöld hafi ásamt áframhaMandi verð- hækkun á erlendum vörum og verð- falli á norskum gjaldeyri valdið deyfð og doða í öllu viðskiftalífi og atvinnu. Mörg iðnaðarfyrir- tæki hafi orðið að minka vinnu- kraft sinn meira eða minna og sum að hætta atvinnurtkstri At- vinnuleysi hafi iþví verið töluvert, einkum í lok ársins. T. d. hafi aðj meðaltali verið í prándheimi 318 umsækjendur um hver 100 at- vinnutilfoo?, og í Stafangri 326. j Fiskveiðarnar hafa átt erfitt upp- dráttar, þrátt fyrir miklar styrk- veitingar frá ríkinu til áhalda- og alíukaupa, alls 8,650,000 kr. — í byrjun ársins hafi útlitið verið glæsilegt fyrir farmenskuna, helsta atvinnuveg Norðmanna En þegar í maí hafi orðið breyting á þessu til hins verra og síðan haff alt far- ið versnandi það sem eftir var ársins. Flutningsgjald hafi um vorið verið á kolum frá Austur- Englandi tif vesturhluta Noregs 50 til 70 kr. 0g komist niður í 10 kr. Afleiðiðgin ^ú, að útgerðar- menn flutningsskipanna hafi lagt þeim upp. Mönum teljist *svo til, að 1-5. hluti af verzlunarflota Nor- egs, sm nú er 2.7 milj. tonna, liggi aðgerðalaust mest í erlendum höfn- um. Árið 1920 megi skoðast sem iok þeirrar “gullaldar”, er heims- styrjöldin hafi skapað fyrir norska farmensku. Vegna hinna háu flutningsgjalda í byrjun ársins urðu þó flutningstekjur ársins alls 7—800 milj. kr., en voru 1915 tölu- vert hærri, 900—1,000' milj. kh í niðursuðuiðnaðinum kom upp deila milli vinnuveitenda og verka manria, sem hafði þær afleiðing- ar að vinna hætti en af því leiddi aftur, að sjómenn gátu ekki selt þangað afla sinn, svo að stöðvun varð á fiskiveiðunum. petta lag- aðist fyrst er komið var fram á haust, en þá var bezti aflatíminn um liðinn, pó aflaðist allmikið síðustu mánuði ársins. Útflutn- ingi niðursuðuvaranna var haldið uppi eftir megni, einkum til Eng» lands og Ameríku. Til Banda- ríkjanna voru fluttar á árinu nið- ursuðuvörur frá Stafangri einum fyrir 25 milj. kr. Nú sem stendur er þó salan í Bandaríkjunum erf- iðleikum bundin. pað er kvartað um, að norsku vörurnar séu ekki vandaðar, ekki vel frá þeim geng- ið, og þær dýrar. Niðursuðu verk- smiðjurnar í Kaliforníu og Maine gem sér líka alt far um að fá norsku vörurnar-tollaðar. Alt út- lit á því, að norsku niðursuðuverk- smiðjurnar eigi fyrir höndum hart stríð við erlenda keppinauta, bæði Bandaríkjamenn, Portúgalla og þó Sími: A4153. lsL Myndastafa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjaraason eigandl Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg Pfoones: N0225 A7996 Halldér Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 366 Main Stí YOUNG’S SERYICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa 1 Vesturlaridiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Limited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg w ONDERLAN THEATRE Miðviku og Fimtudag Sessue Hayekawa “Black Roses” Fðstu og Laugardag William Russelt “The Challenge of the Law” og JOE MARTIN gamanleikur. Mánu og priðjudag Charlie Ghaplin in “THE KID” einkum Japana. Á stríðsárunum komu ýmsar erlendar verksmiðjur niðursöðuvörum sínum á markað- inn fyrir tiltölulega lágt verð og vilja nú halda þar velli. — Á ár- inu 1920 hafa ýmsar norskar nið- ursuðu verksmiðjur hætt störfum alveg, aðrar hafa dregið úr þeim og nokkrar hafa afskrifað hlutafjár- upphæð sína um helming. Líkt er að segja um ýmsar af síldarolíu- verksmiðjunm. Fyrir landbúnaðinn norska hef- ir árið 1920 ekki verið meðalár. pó hefir heyfengur um alt land verið góður. Kornvöxtur og rótarávaxta hefir verið mjög mismunandi í héruðum landsins, kartöflur sum- staðar nærri í meðallagi, en ann- arsátaðar langt undir því, svo sem á Rogalandi alt að tveim þriðju undir meðallagi. Fyrir timbur- söluna hefir 1920 verið meðalár. Timburverðið var stígandi mikinn hluta ársins og eftirspurn mikil I júní varð stærsti skógarbruni, sem menn vita til að átt hafi sér stað í Noregi, í Ytri-Reindalnum. Hæst var timburverðið í Novem- foer, en fór þá að falla hröðum skrefum. Líklegt, að skógaeig- endur verði að liggja með mikið af afurðum sínum vegna fallandi verðs á kolum og koksi Miss María Magnússon er nú aftur byrjuð á kenslu í píanó- spili O'g tekur á móti neemndum á kenslustofu sinni að 940 Ing- ersoll stræti. Sími A 8020. ALLA VIKUNA — með venju- legum aukasýningum. Lawrance D’Orsay ásamt mörgum frægustu ensk- um leikendum. v “Tootlums” eftir B. W. E. BUCKINGHAM skemtilegasti leikur árstíðarinar Verð á kveldin: $1.50, $1, 75c, 25c Aukasýnigar: $1, 75c, 50c, 25c Aðgöngumiðar fást keyptir riú þegar. KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NÝBRENT. Við Pöntum að og Brennum Sjálfir alt Okkar Kaffi og Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði. JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum og út er sent.Vanaverð 40 cent pundið. Sérstakt verð 3 pund fyrir SKRIFA EFTIR VORUM WHOLESALE PRICE LIST $1.00 KAFFI, TE og KRYDDI, J?að borgar sig . MALADUR SYKUR, 18 punda pokar á . $2.10 GÓDAR SVESKJUR, þægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 stórar könnur. 25c f WAGSTAFF’S Black Currant JAM, 4 pd. kanna á .... 85c A.F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STREET Fiski Kassar Undirritaðir eru nú Við því búnir að senda og selja gegn skömmum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrarfisk. Vér kaupum einnig bæði nýjan og þurkaðan efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá Caledonia Box & Manuf. Co. Ltd. Spruce Street, - Winnipeg Fowler Optical Co. £ IJHITID (Aður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Florai Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð >ér koma 'beint til Fowler Optical Cö. I.IMITRn 340 PORTAGE Á-VE. Verkstofn Tala.: Ueim. TaU.: A 8383 A 9384 G. L. Stephénson PLUMBER Allwkonar rafmarns&höW, no senn •traujárn TÍra, allar teKundir af glögum og aflvaka 'batterla). VERKSTQIh: G76 HOME STREET MRS. SWAINSON, aO 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirlijrgj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina Isl.B konan sem slíka verzlun rekur 1 Canada. Islendingar látið Mn. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsimi Sher. 1407. i----------------------------------------- Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestír Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Ki'Ilam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents - - Notre Dame Tailors & Furriers Eigandi, H. Shafflan Föt sniðin [eftir máli. Allartegundir loðfata endurnýjaðar og fegr- aðar. Lipur afgreiðsla vönduð vinna. 690 Notre Dame Ave„Winnipeg Næstu dyr víð Ideal Plumbing Cö. Búið til í Canada Stýrisáhald fyrir Ford bifreiðar $10.00 Hin Nýja 1921 Model Kemur í veg fyrir slys, tryKgir lif, veldur léttari keyrslu, tekur veltuna af framhjólunum. Sparar mikla peninga^ Hvert úliald á- I>yrKst. eða peninguni skiiað aftur. Selt i Winnlpeg hjá The T. EAT0N CO. Limited Winnipeg - Canada 1 Auto Accessory Department vlC Hargrave St., og hjá Accessory Dealers og Garages Pantið með pósti, beirA frá eig- anda og framleiðanda, áhald (de- vice) ásamt fullum upplýsingum, sent um alla Canada gegn $10 fyrir fram borgun. Hvert áhald ábyrgst. Notið miðann hér að neðan Made-in-Canada Steering De- vice Co„ 806 Somerset Block. Winnipeg. Sirs: Find enclosed $10. "for which send one of (your "Safe- ty-First” Steering Devices for Ford Cars. Name ..................... .... / Address .....................

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.