Lögberg


Lögberg - 06.10.1921, Qupperneq 1

Lögberg - 06.10.1921, Qupperneq 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R. EY N IÐ Þ AÐ! TALSÍIVH: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 400 Main St. - Tals A7921 34. ARGANC.UR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 6 OKTcBER 1921 NUMER 40 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Stjórnin í Cairada hefir sent þá Col. H. J. Mackie, M.P., og Mr. Willgress, til Rússlands, í þeim tilgangi að kynna sér skilyrðin fyrir viðskifta samböndum milli þessara tveggja landa. Hon. Robert Rogers, hefir opin- berlega lýst yfir því, að hann hafi ákveðið að sækja um kosningu til sambandsþings í Lis'gar kjördæm- itiu í Manitoba, gegn J. L. Brown; forseta sameinuðu bændafélag- anna. Ekki hefir Mr. Rogers gert það kunnugt, hvaða flokki hann muni fylgja, en blaðið Manitoba Free Press telur það nokkurn veg- ^nn víst, að hann muni verða á móti Meighenstjórninni. pess er getið til að Nationalista foringjarnir, þeir Armand Laver- gne, K.C., og Henri Bourassa, muni takast á hendur forystu samein- aða bænadlofkksins í Quebec, við sambandskosningar þær, sem nú fara í hönd. Ekki er búist við, að sá flokkur muni fjölmennur verða að þessu sinni, því yfirleitt mun allur þorri Quebecbúa fylgja Mac- Kenzie -King að málum. í West Peterboro kjördæminu í Ontarib, er mælt að aðeins tvö þingmannsefni verði í kjöri, þeir J. H. Burnham fyrir hönd stjórn- arsinna, og G. N. Gordon; núver- andi þingmaður, af hálfu frjáls- lyndra. Á fjölmennum bændafundi, sem haldinn var að MacLeod, Alta, flutti Hon. George Hoadley ræðu. sem vakið hefir allmikla eftirtekt. Meðal annars lýsti íhann yfir því, að frá sínu sjónarmiði ætti fylkis- stjórnin að láta sambandskosn- ingarnar afskiftalausar með öllu. Hvað einstakir meðlimir stjórnar- innar gerðu, væri annað mál. Mr. Hoadley hefir á hendi landbún- aðarráðgjafa embættið i hinni nýju bændastjórn Alberta fylkis, og höfðu menn alment búist við, að Greenfield stjórnin mundi veita Hon. T. A. Crerar óskift fylgi við , sambandskosningarnar. Eftir ræðu þessari að dæma, virðist 'þó harla vafasamt að svo verði. Mr. Hoadley hefir fylgt afturhaldsi- flokknum að málum alla sína æfi, þar tii í sumar, að hann af ein- hverjum ástæðum brá sér yfir I bændaflokkinn, rétt fyrir fylkis- kosningarnar. Nú er þess getið til, að hann af einskærri ást á Meighenstjórninni muni fremur kjósa, að fylkisstjórnin sitji hjá og hafist eigi að, því varhugavert muni það þykja vestur þar, að lýsa yfir opinberu fylgi við stefnuskrá Mr. Meighens. Dr. Christie hefir verið útnefnd- ur af Ihálfu frjálslynda flokksins, til að sækja um kosningu til sam- bandsþings í Saltcoats kjördæm- inu í Saskatchewan. í North York kjördæminu í Ont- ario, verða þrjú þingmannaefni í kjöri, Hon. W. L. MacKenzie-King foringi frjálslynda flokksins; R. W. E. Burnaby, forseti samein- uðu bændafélaganna í Ontario, og J. A. M. Armstrong, M.P., af hálfu afturhaldsliðsins. — í sambandi við kosninga horfur í þessu kjör- dæmi, komst blaðið Toronto Star, nýlegasvo að orði: “King sár- kennir í brjósti um Burnaby, en Armstrong ræður ekki við sig fyr- ii’ fögnuði yfir því, að fá að ganga á hólm við bændaforsetann. — pegar tveir hundar rífast út af beini, fara oft þannig leikar, að sá þriðji nemur það í brott. Jack Armstrong vonast eftir að sleppa úr orrahríðinni heill á húfi, með fjögra þúsunda bein á ári, í fjög- ur þingsetu-tímabil, — því meðal- burða þing ætti ekki að vera skammlífara en það.” .Fjöldi frjálslyndra kjósenda } Regina, skora á Hon. W. R. Moth- erwell, að gefa kost á sér til þing- mensku fyrir það kjördæmi. Mr. Motherwell mun enn eigi hafa ráðið við sig hverju svara skuli. Pó telja vestanblöðin líklegt, að hann muni láta tilleiðast. Síðastliðinn þriðjudag, héldu fulltrúar frjálslynda flokksins, frá hinum ýmsu kjördæmum Mani- toba fylkis, fund með sér á Roya'l Alexandra hotelinu í Winmipeg, til þess að ráðgst um undirbún- ing sambandskosninganna. For- seti flokks stjórnarinnar í fylkinu, Mr. A. E. Hill frá Brandon stýrði fundi. Ákveðið var að fara þess á leit við leiðtoga flokksms Hon. W. L. MacKenzie King, að flytja að minsta kosti tvær ræður í ííani- toba, meðan á kosningaundirbún- ingnum stæði. Einróma álit fundarmanna kvað hafa verið það, að frjálslynda flokknum bæri til þess 'bein akylda, að útnefna þing- mann'sefni í hverju einasta sam- bandskjördæmi í landinu. Eignir þær, er hinn nýlátni fylk- isstjóri í Ontario, Lionel H. Glarke, lét eftir sig, námu til sam- ans $321,939. Samkvæmt erfða- skránni, eru $10,000 ánafnaðir fil drengjaheimilis, og $1,000 til stofnunarinnar fyrir blint fólk. George Martindale, einsetubóndi að Sprague, Manitoba, fanst þann 30. f. m. dauður, úti fyrir dyrun- um á hesthúsi sínu, með mikinn áverka á höfði. Er þess getið til, að maðurinn muni hafa verið myrt- ur til fjár. Fylkislögreglan hef- ir tekið málið til meðferðar. Félög smásölukaupnlanna í Can- ada, vilja fá einhvern mann úr sínum hópi, útnefndan í senators embætti. Finst að jafn fjöl- mennur félagsskapur, eigi heimt- ingu á að hafa fulltrúa í hinni stjórnkjörnu deild sambandsþings- ins. Sagt er að Joseph Bonnet, sem talinn er einn hinn allra snjallasti organleikari í heimi, muni koma til Winnipeg í vetur og efna til hljómleika. Bonnet er franskur að.ætt. Samkvæmt yfirlýsingu Hon Ed- wards Brown, fylkisféhirðis í Manitoba, hafa $5,000,000, verið lánaðar til húsagerðar í fylkinu og eitthvað um 1,430 ný heimili bygð. Meðalverð hvers íbúðarhúas um sig, er talið að vera $3,500 Hon Malcolm, landbúnaðarráð- gjafi í Manitoba, hefir sent út opið bréf til bænda, þar sem hann brýnir fyrir þeim að selja ekki mjólkurkýr, eins og sakir standa. Mjólkurframleiðslan sé sæmilega arðberandi um þessar mundir, en muni í náinni framtíð verða þó drjúgum ábatavænlegri. í ræðu, sem Sir Henry Drayton, fjármálaráðgjafi sambandsstjórn- arinnar, flutti nýlega í Ottawa lýsti hann yfir því, að á síðast- liðnu ári, hefði tjón af völdum elds í Canada, numið fullum þrjátíu miljónum dala. Kvað ráðgjaf- inn tjón þetta vera hlutfallslega langt um hærra en í nokkru öðru landi. Stórkostlegur fellibyjur fór yfir Aiistur Canada þann 30. f. m., og varð valdandi mikils tjóns. Tveir skólasveinar létu líf sitt, annar fr áKitchener, en hinn frá Kings- ton. Símasambönd gengu mjög úr lagi og skemdir urðu allvíða á húsum. Hon John Hart, fjármálaráðgjafi í British Columbia, hefir opinber- lega tilkynt, að stjórnin sé í þann veginn að selja $2,000,000 veð- skuldabréfa, og verði megin upp- hæð andvirðisins varið til vega- bóta innan fylkisiins. Andre Fauteaux, K. C. frá Mont- real, hefir verið svarinn inn sem Solicitor-general í hinu nýja náðuneyti Hon Arthur Meighens. Hon T. W. Crothers, fyrrum verkamálaráðgjafi í sambands- stjórninni, hefir verið gerður að senator. R. F. Green, þingmaður í Koot- enoy kjördæminu, hefir hlotið senatons útnefningu. Miss Agnes C. Macphail, hefir verið útnefnd^til þess að sækja um kosningu í Durham kjördæminu í Ontario, fyrir hönd sameinaða bændaflokksins. Stungið var upp á ellefu þingmannsefnum og það var ekki fyr en við fimtu at- kvæðagreiðslu, «8 ungfrúin bar sigur úr býtum. Miss Macphail sagði, að þótt Mr. Meighen vildi reyna að fá fólkið til að trúa því, að kosningarnar snérust eingöngu um tollmálin, þá mymdi honum reynast það örðugt viðfangsefni. Enda yrði baráttan ekki1 háð um þau mál, heldur um óhindraðan rétt almennings til þátttöku í stjórnmálum landsins, með öðrum orðum lýðfrelsi. Hún kvaðst einnig sannfærð um það, að hefðu gagnskifta samningarnir við Bandaríkin fengið framgang árið 1911, þá hefði ekkert Fordney verndartollafrumvarp verið til ’í dag og enginn tollamúrveggur hlaðinn sunnan línunnar. Eftir að Hon. R. B. Bennet, var gerður að dómsmálaráðgjafa, töldu ýms Alberta blöð víst, að hann mundi kjörlnn verða á þing gagn- sóknarlaust i West Calgary. Nú* mun þó afráðið að fr.iálslvndi flokkurinn útnefni mann til höf- uðs honum, það er að segja 1 póli- tiskum skilningi. --------o-------- Bandaríkin. John Bassett Moore, sá er um langann aldur átti sæti í gerðar- dóminum í Hague, hefir verið kjörinn til dómara i hinum nýja alþjóðarétti, sem þjóðbandalagið, Iæague of Nations, stofnaði til. Harding forseti, hefir sent hin- um fimm lýðveldum Mið-Ameríku árnaðaróskir, í tilefni af hundrað' ára sjálfstæðis afmæli þeirra. Fjórar stærstu niðursuðu-verk- smiðjur í Chicago tilkynna, að hér ef'tir taki þær í þjónustu sina engu síður þá menn, sem utan standi hinna viðurkendu verka- mannafélaga (Unions), en innar,. petta telur stjórn verkamanna- sambahdsins hina mestu óhæfu og beina lítilsvirðingu á verkamanna samtökunum. Major-General Char.les T. Men- oher, sá er haft hefir á hendi yf- írforingjastöðu í flugliði Banda- ríkjanna, siíðan árið 1918, hefir sótt um lausn frá embætti þessu, kveðst reiðubúinn til þess að gegna foringjastöðu, hvort heldur sé í riddara eða fótgönguliðinu. f Sparifé einstaklinga víðsvegar um Bandaríkin, nemur til samans $27,000,000,000, þar af eru $21,- 000, 000,000', í veðbréfum ríkis- stjórnarinnar. En hinar sex biljónirnar, skiftast niður á 30,000 sparibanka. Meðal upphæð sparifjársins á hvert mannsbarn innan ríkjasambandsins, nemur $250. Fjárlaganefnd Senatsins mælir með því, að lagður verði skattur á hverja gallónu áfengis, sem nota skal til annars en iðnaðar, er nemi $6,40.. Verkamálanefnd járnbrautarfé- laganna i Bandaríkjunum, hefir nýlega úrskur,ðáð, að hér eftir megi járnbrautarfélögin ekki reka menn úr þjónustu sinni, án gef- inna ástæðna. . Senatorarnir Kenyon og Short- ridge, hafa verið sendir til náma- héraðanna í Mingo, West Virginia, til þess að grafast fyrir um orsak- irnar, er tiil uppþo.tanna leiddu, isem áttu sér þar stað fyrir nokkru Utanríkisráðuneyti Bandaríkj- anna tilkynnir, að allra löglegra hagsmuna Rússlands, verði vand- lega gætt, á Washington mótinu, sem fjalla skal um takmörkuii víg- búnaðar, jafnt og annara þjóða, er eigi senda þangað fulltrúa. Dr. J. D. Prince, prófessor í slafnesku málunum við Columbia háskólann, hefir verið skipaður af Harding forseta, til þess að gegna sendiherraembætti í Danmörku. Fred Harris, er heima á að At- lantic, Iowa, og nú er rétt níræð- ur, kvongaðist fyrir nokkrum dög- um í sjöunda sinn. Allar konur hans voru dætur Peter Iosts, frá Milwaukee. Fyrst gekk Mr. Harris að eiga elztu dóttir Iosts og svo koll af kolli. Fiihm systurn- ar voru ekkjur, er þær giftu«t Harris. Síðasta brúðurinn (Mrs. Gurtave Eidlemann), er 78 ára að ham, sem þar var þingmaður, en aldri. er nú dáinn fyrir skömmu. Sótti hún undir merkjum frjálslynda Mrs. Earl M. Rowray,\frá Oma-j flokksins og var kosin. Hinir voru ha, Nebraska, 41 árs að aldri, hef- þeir Allan Hutchins, sem sótti buðu sig fram, Mrs. Margaretl Karl, fyrrum Austurrikis keis- Wintringham ekkja Mr. Wintring-' ari, er sagður að vera einráðinn í því, að brjótast til valda á Ung- verjalandi. Er mælt að mikill fjöldi fólks þar í landi, muni hlynt- ur vera ríkistöku síns fyrra kon- ungs. ir nýlega eignast tuttugasta og annað barnið. Mrs. Rowray giftist þegar hún var 14 ára, en ól fyrsta barnið 17 ára gömul. Hún er tvígift; eignaðist tuttugu börn með fyrri manninum, en tvö með hinum seinni. Frá því hún giftist honum eru nú liðinn fjög- ur ár. Búist er við harðri deilu í Sen- atinu innan skamms, útaf friðar- 'samningunum milli pýzkalands og Bandaríkjanna. Er mælt að fram undir merkjum Lloyd Ge- orge, eða samsteyipu'stjórnarinnar og er þetta samsteypustjórnar- fyrirkomulag orðið svo óvinsælt í þvií kjördæmi, að hann þorði ekki að nefna það, heldur talaði alt af um conservative flokkinn og sig. Sá þriðji var verkamaður. Eftir hvild þá, sem málsaðiljar í írsku málunum hafa tekið, er aftur farið að leita hófanna með samkomulag og er það Lloyd Ge- orge, sem byrjar á ný, með því að demokratarnir í þeirri málstofuj bjóða De Valera, eða hans umboðá- sé í þann veginn að fylkja liði, meðj mönuum, að koma til móts við það fyrir augum, að hnekkja fram- r.efnd manna frá brezku stjórn- gangi téðra samninga og njóta þeir að sögn ráða Woodrow Wil- sons, þar að lútandi. Eitthvað kvað stjórnarfíokkinn (Republik- ana) greina á um samningsaðferð- ina, en þó eigi svo, að or’ðið geti málinu að falli. Einkennilegan dóm, kvað dóm- ari einn upp í Chicago nýlega, yf- ir fjórum ungum stújlikum, tem höfðu gjört sig seka í þjófnaði. Dómur þessi hljóðar þannig: ‘*pið verðið að ganga í kirkju á hverjum sunnudagsmorgni í heilt ár,” og ef það skyldi ekki duga til að bæta inni í Lundúnum, til þess að tala um samkomulag og að þeir sleppi ötlu þrasi um afstöðu nefndanna fi^á sjálfstæðilegu sjónarmiði og eins skrifum þeim, sem málsvör- um íra og Englendinga hafa farið á mil'li út af þeim málum. petta boð Lloyd George, hefir mælst mjög vel fyrir, bæði á Eng- landi og á Irlandi og hefir De Valera látið j ljósi vilja sinn til þess að verða við þessum tilmæl- um Lloyd George, og hafa vonir manna vaknað á ný um heppilega úrlausn málanna. Samkomulagið á milli Ulster-un- ráð þeirra, bætti hann við: “pið ionistanna og Sinn Fein manna i verðið að vera komnar heim kl. 10 Ulster fer mjög versnandi. Sinn á hverju kvöldi og fara og þurka í Fein-menn hafa sett þar á stofn Þjóðmyndunarsýning Ameríku í NewYork. ÍSLENDINGAR MEÐ. Um tímatal. í samræmi við áskorun, sem birt- ist í 'blaði þessu 22. september þ. á., frá Islendingafélaginu í New York, viljum við undirrituð, sein kosin höfum verið í framkvæmdar- nefnd félagsins, láta þess getíð, að hr. Aðalsteinn Kristjánsson, hefir tekið að sér gjaldke,-astarf nefndarinnar, og biðjum við því hér með alla þá, sem styrkja vilja þátttöku íslendinga í þjóðmyndun- arsýning Ameríku, að senda tillög til hr. Aðalsteins Kristjáns- Áritun hans er 477 Sec- ond Street, Brooklyn, New York. sin sonar. (Tíminn). Rannsóknirnar um tímatalsá- kvarðanirnar í hinum fornu ritum hafa verið eitt af erfiðuistu við- fangsefnum sagnfræðinganna. pví að vitanlega var þvá eins varið um tímatalsákvarðanirnar, eins og alt | annað, að til þess þunfti ákaflega langan tíma og reynslu, að menn kæmust að fastri og alviðurkendri niðurstöðu. Um langan aldur var það því syo, að einn var siður í landi hvoru, um tímatalsákvarðan- ir. pað er viðngsefni sagnfræð- inga seinni tímá að finna, hvaða tímatal þessi eða þessi forn rit- höfundur hefir noVað, og árfæra viðburði fornaldanna eftir því. Viðfangsefni hinna íslenzku sagnfræðinga og fræðimanna hafa verið svo mörg og margvísleg, að engum hefir enn unnist tími til að rannsaka sérstaklega tímatals 4- kvarðanir okkar eigin forfeðra. Skiftir vitanlega mestu um beztu söguritin. Sagnfræðingar og all- diskana fyrir hana móðir ykkar á hverjum degi. Eg sendi umboðs- mann minn Iheini til ykkar í hverj- um mánuði, til þess að vita hvern- ig þið leysið starf ykkar af hendi. heræfingastöðvar í augsýn mót- stöðumanna sinna og gjöra Sinn Fein-menn sér alt far um að auka lið sitt og vopnaútbúnað á því svæði. Fyrir nokkru síðan tóku Sinn Fein menn sig saman um að kaupa ekki vörur, sem framleiddar eru í Ulster. Nú hafa kaupmenn í Belfast gjört hið sama með vörur Ættaróðulin á Eglandi eru nú sem framleiddar eru, eða búnar heldur en ekki að falla úr sögunni j til á Suður-írlandi, hafa verzlun- sökum hinna þungu skatta, sem ájarmenn þar fest svohljóðandi yf- menn og eignir eru lagðar þar og i irlýsingu upp í búðum sínum. Bretiand líka sökum hins afar háa arftöku- skatts, sem nú á sér stað á Bret- landi. Sum þessi ættaróðul hafa verið ættareignir svo hundruðum ára skiftir. Lávarðurinn frá Portland seg- ist muni verða að gefa Wellback Abbey fá sér, og hertoginn af De- vonshire hefir selt Devonshire! heimilið sitt Kinlos baróni. Á meðal annara aðalsmanna, sem selt hafa ættaróðul sín á Englandi nýlega, eru greifarnir af Bedford.Westminster, Rutland, Grafton, Marlborough; lávarðarn- ir af Beconfield, Londesborough, Portman, Camden, Markís de Cas- tega, Beauchamp lávarður, og lá- varðarnir Bradford, Aberdeen, La- vat, Harrington, Harlech, Lafði Warwick og Sir Richard Buckley. Enn fremur var landeign Sir Har- ry Lauder í Argyleshire, sem er 10,000 ekrur að stærð, boðin upp, en hæst boð, sem lí þá eign fékst, var 10,000 sterlingspunda, og var hún ekki seld. Járnbrautarfélögin á Englandi hafa ktvartaö undan .skattabyrði þeirri, er á þau væri lögð af sveita- félögum á landinu. Segja að þrátt fyrir leyfi það sem þau hafa fengið til þess að hækka flutnings- gjöld, þá sé mismunurinn samt svo mikill að þau standist ekki við að borga slíkan skatt, sem sé 134% hærri en han.n var fyrir stríðið. Bledisloe lávarður, forseti hinna sameinuðu kvikfjárræktarfélaga í Englandi, he£ir lýst yfir þvi, að hann og félagar hans, hafi ráðið við sig að halda áfram að vinna á móti því, að innflutningsbanninu á nautgripum frá Canada verði létt af. Segir að það yrði hinn mesti skaði fyrir nautgriparæktina á Bretlandi, sem nú sé orðinn mátt- arstoð landþbúnaðarins þar í landi. Maður að nafni Henry Sullivan, frá Lawell, Mass. í Bandaríkjun- um, hefir nýlega gjöit fimtu til- íaunina að synda yfir sundið á milli Englands og Frakklands, en varð að gefast upp, sökum kulda í sjónum, þegar hann átti tólf mílur eftir að ná takmarkinu. “pessi verzlun kaupir að eins vörur, sem búnar eru til í Norður- Ulster eða á Bretlandi og skuld- bindur sig til að kaupa ekki vör- ur frá, Suður-írlandi, þar til Sinn Fein-menn fara aftur að verzla við kaupenn í Uilster og Belfast. Hvaðanœfa. Robert Cecil lávarður, hefir krafist þess, lað þjóðbandalagið hafi alla fundi sína opna, svo al- menningi gefist kostur á að heyra með eigin eyrum hvað fram fer. Rikisráð pjóðverja hefir sam- þykt friðarsamningana milli pýzka lands og Bandarkjanna. Fjöldi fólks í Vínarborg, hefir gengið í skrúðfylkingu um megin- stræti borgarinnar og krafist sam- bands milli Austurríkis og pýzka- lands. Joseph Wirth, rílciskanzlari pjóðverja, tilkynti ríkisdeginum fyrir skömmu, að stjórnin hefði komist að því, að- verið væri að brugga samsæri gegn lýðveldinu þýzka og reyna að koma aftur á keisaradómi. Fregnir frá Riga segja að Soviet stjórnin búist þá og þegar við stríði milli Rússlands annarsvegar en Póllan’ds og Rumeniu á hina hliðina. Nýr læknaskóli í Peking, bygður með fjárframlögum frá Rocke- feller stofnuninni og sem kostaði $8,000,000, hefir nýlega verið vígð- ur með hátíðlegri athöfn. Nýlátinn er William II., sá er réði ríkjum í Wurthemburg frá 1891 til 1918. Um leið og hann lét af völdum, gaf hann út tilkynn- ingu til þegna sinna, þar sem hann lýsti yfir því, að hann hefði hvorici viljað, né vildi þá, standa að nokkru leyti í vegi fyrir óskum þegna sinna. Frá herbúðum Grikkja, berast þær fregnir, að tyrkneski herinn Aukakosning fór fram í Louth í hafi alstaðar farið halloka upp á Lincolnshire, á Englandi. prír síðkastið í Litlu Asíu. sem málverk, myndskurð, teikn ingar, skrautsaum, vefnað,, smíð- ar og annað þess háttar, vildu senda nefndinni þá til sýningar- innar, og veitir þeim móttöku Hólmfríður Árnadóttir 106 Morn- ingside Drive, New York City. Til þess að fyrirbyggja misskiln- ing skal það tekið fram, að þetta er ekki iðnaðarsýning í vanalegum skilningi, heldur öllu fremur sögu legs efnis. Gjört er ráð fyrir að margt verði sýnt þar, með myndum og málverkum, með sögulegum skýringum á þvi, sem einkennir lifnaðarháttu hvers einstaks þjóð- flokks, sem þátt tekur í sýning- unni en þeir eru 33. petta er til- raun til þess að hinir mismun- andi þjóðflokkar læri að meta hverir annara kosti, bæði andlega og verklega. Til skýringar skal þess og getið að isýning þessi er fyrir Banda- ríkin að eins, þó að málefnið snerti alla íslendinga og þá sem af Ssl. bergi eru brotnir. pað mundi hafa mikla þýðingu fyrir bygðir íslendinga sendu þær fulltrúa hingað til þess að vera við sýning- una, þó eldci væri nema nokkra daga annaðhvort í byrjun eða í lok hennar, en gjört er ráð fyrir að hún standi yfir frá 29. október fram umdir miðjan nóvembermán- uð. Komið hefir til orða að sams- konar isýningar verði haldnar í ýmsum-hinum stærri borgum Ame- ríku. Við treystum ykkar hjálp, bæði peningalega og á annan hátt. Tíminn er naumur; dragið ekki til motguns það sem þið getið gjört i dag. New York borg, 29. september, 1921. Vilhjálmur Stefánsson, Heiðursforseti. Gunnar G. Guðmundsson, Forseti. Hólmfríður Árnadóttir, Ritari. Ólafur Ólafsson, Varaforseti. Aðalsteinn Kristjánsson, Gjaldkeri. Æskilegt væri að þeir, sem eiga ur þorri lsl^ndinga hefir gengið vel gerða muni, handunna, svo út frá því eins og alveg gjáJfsögftu að hér væri um ekkert vafaatriði að ræða. Timatalsákvarðanirnar væru blátt áfram hinar sömu og nú tíðkast. Hér í Reykjavík hefir dvalist í sumar ungur maður, sem hefir sökt sér niður í rannsóknir um tímfal foreðra okkar. Hann heit- ir Barði Guð.mundsson, sonur Guð- mundar bónda Guðmundssonar á púfnavöllum í Hörgárdal. pessar rannsóknir *Baröa hafa valdið því að hann ber fram alveg nýjar skoðanir í þessu efni. Ritstjóri Tímans hefir átt kost á að kynn- ast þessum nýju skoðunum eiíitið og mun marga fýsa að heyra um þær. Barfti bendir á það fyrst og fremst, að þar sem ruglingurinn var áður svo mikiil um öll lönd um tímatalsákvarðanir, þá sé al- veg rangt að ganga út frá því fyrirfram, að Islendingar hafi t.d. á 12. og 13. öld lagt til grundvall- ar hið júlíanska áratal, sem nú er notað. Norskir vísindamenn hafi og láttf þá skoðun í ljós, að það sé ekki fyr en seint á 15. öld, sem 6- hætt sé að treysta því i norskum ritum, að það tímatal sé notað. Barði leiðir nú rök að því að elzta íslenzka timtalið sé tunglaldar- tímatal og byrji þá árið með sept- ember og endi með ágúst. Hann bendir á, að í Eddukvæðunum heitir tunglið “ártali” og að Ari fróði endar lslendingabók sína með því að taka það fram, að alda- mót hafi verið tveim vetrum eftir það ár, sem hann síðast talar um, en þá endar einmitt hin 59. tungl- öld eftir Kr. b. pó að kirkjan kæmi með sitt tímatal, þá muni hitt þó nálega undantekningarlaust tíðk- ast í söguritunum á 12. og 13. öld, að árið hefjist með september. Færir Barði fram mörg atriði fyr- ir þesisari skoðun, sem oflangt yrði upp að telja. — En öllum er Ijóst, að það hefir næsta mikil áhrif um tímatals-ákvarðanirnar, reynist þessi skoðun rétt. í sambandi við þessa rannsókn hefir Barði athugað sérstaklega um vetrartalið forna Frséðimenn hafa lítt rannsakað þetta atriði, en allur þorrinn gengið út frá því sem sjálfsögðu, að þegar talað væri um “vetur” isem timatals- ákvörðun, þá þýddT það nákvæm- >lega sama og ár. Barði kemst að annari niðurstöðu, eftir rannsókn sína: að í helztu og beztu fornrit- unum hafi orðið vetur ætíð árs- tíðar en ekki ársmerkingu. Fyrir því færir hann fjölmörg rök, eink- Frá Islandi. í sambandi við frétt þá, sem Vís- ir flutti um öskufall í Biskupstung- um fyrra mánudag, hefir skilríkur maður skýrt blaðinu frá, að hann hafi séð eldbjarma "í austri sunnu dagskvöldið 4. sep., er hann var á leið milli Hafnarfjarðar og Rvík- ur, ásamt nokkrum öðrum mönn- um. Virtist þeim bjarminn í líkri! um með samanbhrði beztu sögurit- stefnu og Kötlugosið 1918 og sáu nna. Og hefir þetta áhrif á ýms- þeir hann eldgos. lengi og hugðu vera Á bæ einum í Biskupstungum laðist álft á fé, sem kom í nánd við mikla vinnu 'hefir ’hreiður hennar, og drap 11 kindur, rannsóknir isínar. ar árasetningar. Við fljóta athugun er ekki hægt að mynda sér fasta skoðun um þessar nýju skoðanir Barða, en hann lagt í Væntanlega og lörnb í sumar, en í fyrra hafði j verður þess ekki langt að bíða, að hún drepið tvær eða þrjár kindur. hann komi þeim fyrir almennings Lauist hún þær . til bana með|sjónir og munu þá mörg augu líta vængjaslögum. Loks neyddust á. Er það næsta merkilegt, að menn til að fara að henni, og var j tvítugur maður skuli hafa lagt út hún skotin,—Segir Vísir. í svó erfiða sögulaga rannsókn.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.