Lögberg - 03.11.1921, Side 3
I
LOGBEBG, FIMTUBAGINN, 3. NóVEMBER 1921
Bs. 3
|
I -iinmmHninimiiiiiiinnninimHiiiiiniHinuiniiinuniiininnimniiiniiiuiniiitnnmiiiniiimiK-
Sérstök deild í blaðinu
<wmimBinimnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiuinnniiiiiiiDiiniiiiiniuiiiininiiiiimiuiiiiH!iiiraiinniii‘
SOLSKIN
luiBiniviiiiHiiiiHimiiiBioiamiuaiiiiHiiiiHiiiiBmiðiHiaiiiii
•illlllllllllllllllllllllllllllffilllíllllllllillllllllllllllllill
Fyrir börn og unglinga
Professional Cards
■
■
1
^fli!UH!iiiHiiiiHi!iifl!!iia!iiiaiiiiHniiHiniHiuiHuiiHin!iiiBiiiHiiiiHmimiiiKiiiiHiuiHiiiiBinnni!ii!BiinHiiiiaiiiiHiimiiiiHiiiiBiiiHHmiiiiBmmiHinniiBoniimiiiaiinnmBimnB»iaiiii!aiiiiaiiin!i!ai!ii
■mmMHnnn
Gu&'sonurinn.
VIII.
Hami hélt áfraim unz að hann kom í þorp. 1
þeim enda iþorpsinis sem fjær var bað hann um
uáttstað. En konan í húsinu sem hann kom að
var ein heima og var að gjöra húsið hreint og bauð
honum inn.
Guðsonurinn fór inn og’ settist á eldstæði,
sem var bygt úr múrsteini og horfði á konuna
vinna. Hanú sá hana Ijúka við að þvo gólfið
og svo byrjaði hún að þvo borðiÖ. Þegar hún var
búin að bleyta borðið vel, byrjaði hún að þurka
það með óhreinni iþurbu. Hún þurkaði horðiÖ
aftur og aftur en tókst ékki að ná óhreinindunum
af því. Óiireina klæðið sem hún þurkaði með
skildi altaf eftir óhreinar rákir á því hvernig sem
hún reyndi að ná þeim af, gat hún það ekki.
Guðsonurinn horfði á hana þegjandi um
stund þangað til hann sagði:
‘ ‘ Hvað ertu að gjöra kona ? ’ ’
“Sérðu ekki að eg er að hreinsa til fyrir
helgina. Eg get bara ekki náð forinni af borð-
inu því arna, og eg er orðin dauðþreytt.,”
V
“Þú ættir að vinda úr dúknum sem þú þurk-
ar með, áður en þú þurkar af borðinu með hon-
um,” sagÖi guðsonurinn.
Konan gjörði það og henni tókst bráðlega
að hreinsa borðið.
“Eg þakka iþér fyrir leiðbeininguna,” sagði
bún. '
Uin morguninn kvaddi hann konuna og hélt
leiðar '.sinnar. Eftir að hann liafði gengið á-
frami um stund, þá kom hann að skógi miklum.
Þar sá hann nokkra bændur sem voru að búa til
trégjarðir á vagnhjól með því að beygja iþær.
Hann gekk nær þeim og -sá að þeir, gengu
.stöðugt í liring án þess að beygja gjarðarefnið
hið minsta.
Hann stansaði og horfði á þá dálitla stund
og sá að kringlóttur trékubbur, sem gjarðar efnið
var fest í snérist altaf eftir því, sem mennirnir
ýttu á gjarðarefnið.
“Hvað eruð þið að gjöra vinir ?”
‘ ‘Sérðu ekki hvað við erum að gjöra?
Við erum að búa til viðargjarðir á vagnhjól og
við erum tvívegis búnir að sjóðheita gjarðar-
efniÖ, við gufu, en það vi'll efcki bogna samt.
“Þið ættuð að setja sívalninginn fastan, svo
þið gætuð beygt gjörðina utan um hann. Ef
þið gerið það ekki snýst alt saman þegar þið ýtið
á gjarðarefnið.
Bændurnir fóru að ráðum hans og settu sí-
valuinginn fastann og héldu svo áfram verki
sínu, sem geikk upp á það bezta
Guðsonurinn gisti svo hjá þessum mönnum
um nóttina oglhélt svo áfram freð sinni.
Hann gekk allan da.ginn til kvölds en hitti þá
hjarÖmenn og naut hvíldar hjá þeim. Hann
sá að þeir höfðu bælt gripi sína og voru að reyna
að kveykja eld. Þeir höfðu tínt nokkrar þurr-
ar spýtur og kveifct í þeim, en áður en eldurinn
gat fest sig í þeim kæfðu þeir hann ineð því að
kasta grænum viði á eldinn. Það snarkaði
ofurlítið í græna viðnum og svo dó eldurinn. Svo
færðu þeir að meiri við, en alt fór á isömu leið og
þannig héldu ;þeir áfram lengi.
“ Elýtið þið ykkur ekki svona mikið að kasta
á smáviðnum grama. Látið þið þurra viðinn
ná nógu mikilli eldfestu áður en þið látið hann á.
Pegar eldurinn hefir náð nógri festu, þá getið þið
látíð eins mifcið og þið viljið á hann.”
Hjarðmennirnir gjörðu eins og þeim var sagt
Þeir létu þurra viðinn ná eldfestu og settu svo
græna smáviðinn á, sem iþá 'líka blossaði upp.
Guðsonurinn var hjá hjarSmönnunum uúi
stund og hélt svo leiðar sinnar. Hann var liugsi
á leið sinni um það, hivað þessir þrír viðburðir
sem hann hafði séð á leiðinni meintu; en gíit ekki
'komist að neinni niðurstöðu með það.
IX.
Guðsonurinn gekk þann dag allan til kvölds.
og seint um kvöldið fcom hann að öðrum skógi.
Þar fann hann kofa sem einsetumaður nokkur bjó
í og barði þar að dyrum.
“Hverer úti?” Heyrði hann að sagt var inni.
“Maður sem mikið hefir syndgað,” svarað guð-
sonurinn. “Eg verð að bæta fyrir mínar og
annara syndir.”
“Hvaða syndir eru það, >sem þú verður að
bera fyrir annan?”
Guðsonuiinn sagði honum alla isögu sína —
urn guðföður sinn, um byrnuna með ungana, unf
hásætið í innsiglaða salnum; um skipunina. sem
guðfaðir hans hafði lagt ifyrir hann, um maís-
akurinn, sem mennirnir vóru að troða niður og
um kálfinn sem kom hlaupandi til konunnar, þeg-
ar hún kallaði á hann.
“Eg heíi séð að ekki er hægt að eyðileggja ilt
með il'lu, ”, sagði hann, “en eg fæ ei skilið hvernig
á að eyðileggja það iila, kenn þú mér aÖferðina.”
Bar nokkuð fleira fyrir augu þín á veginum?”
spurði eimsetumaðurinn.
Guðsonurinn sagði honum frá konunni, sem
var að þvo borðið, frá mönnunum sem voru að
búa til hjódgjarÖimar og frá hjarðmönnunum sem
voru að kveifcja eldinn.
Einsetumaðurinn hlustaði á alla söguna, fór"
síðan inn í kofa sinn og kom svo aftur með gamla
og bitlitla exi.
“Komdu með tnér,” sagði hann.
Elftir að þeir höfðu gengið svo lítinn sjiotta,
henti eimsetumaðurinn honum á tré.
“Höggðu það niður,” sagði hann?
Guðsonurinn tfeldi tréð.
“Höggðu það nú í þrjá búta”. Eftir að
einsetumaðurinn hafði þetta sagt fór hann heim
till sín og kom aftur með eldibranda.
“Breridu þessa þrjá búta,” mælti hann.
Svo guðsrinurinn gerði eld og lét bútana á
, cldinn, þar sem þeir brunnu, unz ekkert var eftir
af þeim nema svartir og sviðnir sívallningar.
“Settu þá nú á endann niður í jörðina ofan
að miðju lífct þessu.*”
Guðsonurinn gerði eins og honum var sagt.
“Sérðu ána sem er þarna fyrir neðan hæð
ina? Þaðan skaltu bera vatn í munni þér, til
þess að vökva þessa trébúta. Vök\"aðu þessum
eins og þti fcendir konunni, þessum eins og þú
kendir mögnunum sem voru að ismíða hringana á
hjólin og þessum einis og þú kendir hjatómönnun-
um. Þegar þeir allir þrír hafa fest rætur, og
upp úr þessum sviðnu enduin hafa sprottið epla-
tresplöntur, þá veistu hvernig þú átt að fara að
eyðileggja ilsku mannanna, og þá hefir þú líka
fullnægju gjört fvrir allar þínar syndir.” Þegar
einsetumaðurinn hatfði þetta mælt snéri liann aftur
til kofa síns. Guðsonurinn stóð lengi og hugs-
aði en fékk eigi skilið hvað eínsetumaðurinn
meinti. Samt fór liann og gjörði það sem fyrir
hann var lagt. Framh.
Koíinn í skóginum.
Úr æfintýrum Grimms.
Einu sinni var fátækur viðarhöggs maður,
er bjó með konu sinni og þreiri dætrum, nærri
slkógarjaðri. Einn morgun bjóst hann til skóg-
arhöggs að vanda, segir hann þá við konu sína.
að eLgi muni sér endast tími til að koma heim lil
miðdegisverðar, svo hún skyldi láta elztu dóttur
þeirra færa sér matinn. “Ska'l eg” segir hann,
strá hveitikorni á veginn svo húi> rati. Þegar
'SÓIin var í hádegisstað, lagði stúlkan af stað með
súpuskál í liöndum, áleiðis' til föður síns. En
spörvar, starrar, lævirkjar og aðrir fuglar höfðu
etið alt kornið er fcarl sáði á brautina, svo stúlkan
fór villur vegar um skóginn og leitaði föður síns
daglangt. Eftir sólsetur dimdi óðum og varð
]>á stúlkan liarla skelkuð er hún heyrði ugluna
væla og vindinn þjóta í trjáblöðunum. Alt í
einu fcom liún auga á Ijós langt inn í sikóginum.
Tlún 'Stefndi á það og kom að kofa, þar barði hún
að dvrum. Hrottaleg karlmannsrödd svaraði
að innan og skipaði henni að ganga inn. Þegar
iun fcom sat þar aldraður maður, 'hvítur fyrir
hærum og með hvítt skegg svo mikið að tók yfir
borðið er hann^iat við, og nam við gólf. Hlóðir
voru þar skamt frá honum og þar við voru tvö
hænsni og ein flekkótt kýr. Karlsdóttir segir
nú sikógarbúa sögu sína og beiðist næturgreiða.
Hann snéri máli sínu að 'skepnunum og segir:
“Fríði liani, fagra hæna, og Sfcrauta mín væna,
hvað segiÖ þið um það?” “Döks” svöruðu dýr-
in. Karl tók þetta fyrir jáyrði og sagði stúlk-
unni að hún mætti vera og sfcyldi hún elda mat til
kveldverðar. Stúlkan gerði svo og fann hún
nóg af öllu er til þess þurfti. Er hún hafði
borið gnægð matar á borð, settist hún þar að og
neytti kvöldverðar með öldungnum.* Að því
lofcnu kvaðst hún vera þreytt og vilja fara að
hátta. En dýrin svöruðu:
“Þú hefir etið og drufckið,
en engu um okfcur sikeytt.
iSkal þér því verða hvílurúmið leitt.”.
Húsráðandi sagði henni að fara upp- á loft,
þar mundi hún finna tvö rúm, sfcyldi hún búa bæði
upp og lát í þau hvítt lín er þar væri fvrir hendi.
Svo gæti hún sofið ;í öðru, hitt væri sín sæng.
Stúlkan fór og gerði sem henní var sagt og lagð-
ist til hvíldar í öðru rúminu. Eftir stundarkorn
kom fcarlinn upp meÖ kertaljós í hendi. Hann
horfðiá stúlkuna augnablik hristi höfuðið, opnaði
Ieynihlera í loftinu og lét Qiana falla alla leið niÖ-
ur í kjallara.
Seint um kvöldið kom viðarhöggsmaðurinn
heim, ávítaði hann konu sína fyrir að hafa látið
sig vera matarlausan allan daginn í skóginum.
Húfreyja kvTað 'sTíkt eigi sína söfc, því hún hefði
sent dóttur þeirra með matinn eins og hann hefði
lagt fyrir. “Hlýtur hún”, kvað kerling enn
fremur, “að hafa vilst í skóginum, en sjálfsagt
kemur hún heim á morgun.” Viðarhöggsmað-
urinn reis úr rekkju árla næsta morgun og sagði
hann svo fyrir að nú skyldi næst elzta dóttir þeirra
læra sér matinn. Kvaðst hann ætla að strá
lentilbaunum á veginn, svo liún rataði. A á-
kveðnum tíma fór stúlkan á4tað með matinn, en
fuglarnir höfðu etið haunirnar eins og fcornið í
fyrra s’kiftið. Þar sást ekkert eftir af, og viltist
hún nú í skóginum sem systir hennar daginn áð-
ur. Kom hún að síÖustu að kofa karls og beidd-
ist þar gistingar. En karlinn spurði dýrin ráÖa
sem fvr og svöruðu þau “Döfes”. Fór alt á
sama veg og daginn áður. Stúlíkan eldaði kvöld-
niatinn og át með húsráðanda, en engu skeytti hún
um kvöldgjöf sikepnanna, svo þegar hún æskti eft-
ir að fá að hvíla sig sögðu dýrin:
“Þú hefir etið og drufckið,
en engu um okkur sfceytt.
Skal þér því verða hvílurúmið leitt.”
Þegar liún \rar sofnuð kom húsráðandinn
með kertaljós ,og horfði á hana, hristi höfuðið og
rendi henni síðan niður í kjallarann á sama hátt
og þeirri fyrri. Þriðja morguninn er viðar-
höggsmaðurinn býst til skógarferðar, segir liann
konu sinni að senda yngStu dóttur þeirra með
miðdagsverðinn til sín um daginn. “Hefir liún
æfinlega verið þæg og hlýðin,” segir karl, “og
mun hún því rata, og ebki hlaupa á eftir hverri
itunangsflugunni, sem hún sér, um allan skóginn,
eins og hinar stelpurnar.” En húsfreyja harm-
aði það, að þurfa að senda hana, “þvií mig uggir*
um afturkomu hennar,” segir hún, “og cr hún
mér kærust af börnum miínum.” Karl kvað ó-
þarft að óttast um hana, því liún væri hyggin og
gætin. “Þiar að auki tek eg uú stórar baunir og
strái á brautina, svo hún hlýtur að sjá það,”
bætti hann við. Ilúsfreyja sá ]>á að ekki dugði
að etja kappi við húsbónda sinn, svo hún sendi
stúlkuna með matinn í áikveðinn tíma. Ilöfðu
þá skógardúfur etið allar baunirnar svo stvilkan
viltist 'sem systur hennar. Hún gdkk lengi um
skóginn hrygg í liuga vfir því, að faðir hennar
væri svangur að vinnunni og móðir hennar hrvgg
heima yfir því að eigi kæmi hún aftur. Að síð-
ust-u kom hún au£a á ljósið í skóginum og stefndi
til kofans. Þar barði liún að dyrum og fekk
sömu viðtökurnar sem systur liennar. Hún
beiddi kurteislega um næturgreiðan og karlinn
spurði dýrin^ “Fríði hani, fagra hær.a og
Skrauta mín væna, hvað segið ])ið til ]>ess?”
“Döks”', sögðu dýrin, og taldi karl það samþykki.
Stúlkan gekfc að hlóðunum, strauk hænsnin og
klappaði kúnnni. Síðan skjpaði karlinn henni
að elda kvöldmatinn. ITúit gerði það og setti
fulla súpusfcál á borðið fvrir framan húsráðanda.
Hann sagði henni að eta lífca, en liún kvaðst ekki
geta etiÖ nema að skepnunum væri gefið fyrst.
“Hér er nóg úti, og ætla eg að gefa þeim fyrst,”
mælti hún. Hún sótti þá bygg og gaf hænsnun-
urn og hey lianda kúnni. Síðan sótti hún vatn
nanda þeim öllum. AS því búnu settist hún
að kvöldverSi sínum og át það sem karlinn hafði
skilið etftir. Ekki leið á löngu áður en hænsnin
stungu nefinu undir væng sér og ikýrin smá dott-
aði. Stúlkan kvaðst líka vera lúin og beiddi
um að mega hátta. “Fríði liani, fagra hæna og
Skrauta mín væna, hvað segið ])ið til þesis?” spurði
karlinn. “Döks”, svöruðu dýrin, “Þú hefir
etið og drufckið með okkur í fcvöld, 'Svo eigi mun
þér verÖa næturvistin fcöld”. Þá fór unga
■stúikan' upp á loftið, bjó upp rúniin og lét hreint
lín á þau; síðan lagÖist liún til hvíldar las bænir
sínar og sofnaði. Um rrtiðja nótt vaknaði hún
við ógurlegan hávaða. Það var eins og alt hús-
ið væri að ganga af göflunum. Hurðir spentust
opnar og lömdust í veggina. Það brast og brak-
aði í bitum og sperrum, þak, loft og stigi virtust
vera að falla livað ofan ytfir annað. Svo kyrðist
alt aftur og stúlkan sotfnaði án þess hana sakaði
ueitt. Um morguninn þegar hún vafcnaði, var
komið glaða só>lskin. Hún leit í kringum sig,
en undraðist að nú lá hún í skrautlegum sal, og
alt í kringum hana, virtist iskína af fconunglegu
skrauti. Veggirnir voru tjaldaðir grænu siLki
með gullnum blómum og allsikonar glitvefnaði.
Eúmið sem hún hvíldi í var vír fílabeini og ár-
salur úr rauðu flöjeli. Hjá rúminu hennar
voru perlusaumaðir skór. Stúlkan trúði ekki
isínum eigin augum og þóttist þess vis's að sig
væri að drevma, en þrír sfcrautklæddir þjónar
komu og spurðu hvers hún æsfcti. Hún 'sagðist
vilja að þeir færu, svo hún gæti klætt sig og kom-
ist að því að gtfa skepunum og elda morgunmat
gamla mannsins. Hún hugsaði að hann mundi
nú vera kominn á fætur og leit á rúimið hans um
leið og hún ætlaði að fara. Sá hún þá sér til
undrunar, að liann var þar efcki, heldur ókunnur
niaðui-, ungur og mjög fríður >sýnum. Hann
vaknaði við að hún i^orfði á hann, settist upp í
rúmi sínu og mælti: “Eg er fcoungsson, var eg
ilagður í töfra af tröliskessu, að eg sfcyldi lifa hér
í skóginum í Tíki gamals manns. Enginn mátti
nærri mér vera nema þrír þjónar mínir, og í þeim
álögum lifa. — Þeir voru haninn, hænan og kýrin
er þú sást við lilóðirnar. Eg átti ekki að komast
úr þessum álögum fyr en svo fcærleLksríik stúlka
gisti okkur að hún elskaði ekki einungis mennina,
heldur skepnurnar líka. Þannig reyndist þú að
vera, og þess vegna vorum við Teyst úr álögum
þessum um miðja nótt, í nótt, svo kofinri í skóg-
nium breyttist í konungshöll mína.. ’ ’ Ivoungsson
sondi nú eftir foreldrum stúlkunnar og \Tar svo
stofnað til mikillar brúðkaupsveizlu. En hún
vildi fá að vita hvar systur hennar væru.
“Eg hefi lokað þær í neðanjarðarhúsi,” svar-
aði konungsson. ‘ ‘ En á morgun verður þeim fylgt
út í skóginn, þar verða þær vinnukonur, hjá kola
manni, þar til þær hafa auðmýlkst svo að þær hafa
meðlíðun með mállau'su sfcepnunum. ”
R. K. G. S.
þýddi.
llllHIUIVillBIIIHIIIIHIIWIIIlBllllBllllSiKiiKiHlttiHIMIiil
Dr. B. Gerzabek
M. R. C. S. frá Englandi, L. R. C P. frá London. M R. C. ok
M. R. C. S. frá Manitoiba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við
hospital í Vmarlbors:, Prasr ok Berlín osr fleiri 'hosuítöl.
Skrifstofa á eisrin hospital 415—417 Prichard Ave.,
WinnineK. Skrifstofutími frá 9-12 f. h. oj? 3-6 oj? 7-9 e. h.
Dr. B. Gerzabek eijtfð hospital 415—417 Prichard Ave.
Stundun oj? lækninj? valdra s.iúklinsra, sem ibiást af brióst-
vieiki, hiaTtaíbilun. majjasiúkdómum, innýflaveiki, kvensjúk-
dómum, karlmannasiúkdómum, taujraveiklun.
DR.B J.BRANDSON
701 Iíimlsay Building
Phone A7067
Office tímar: 2—3
Hetmili: 776 Victor St.
Phone: A 7122
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJORNSON
701 Iiindsay Building
Office Phone: 7067
Offfice tímar: 2 —3
Heimili: 764 Victor St.
Telephone: A 7R86
Winnipeg, Man.
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Ofíice: A 7067.
Viðtalstími: 11—12 og 4.—b.30
10 Tlielma Apts., Home Street.
Phone: Sheb. 5839.
WINNXPEQ, MAN.
Dr. J. 0. FOSS,
íslenzkur læknir
Cavalier, N.-Dak.
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
íslenzklr lögfneðingar
Skrifstofa Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P. O. Box 1656
Phones: A 6849 pg 6840
W. J. IíINDAIj & CO.
W. J. TAndai. J. H. Lindal
B. Stefánsson.
I.ögfræðingur
1207 Union Timst Bldg. Winnipeg
pá er einnig að finna á eftirfylgj-
andi timum og stöfium:
Lundar — á hverjum miSvikudegi.
Riverton—Fyrsta og þriCja
j>ri|5judag hvers mánaCar
Gi\ ili—Fyrsta og þriSja mi6-
vikudag hvers mánaðar
Arni Anderson,
ísl. lögmaður
í félagi við E. P. Garland
Skrifstofa: 801 Electric Rail-
way Chambers.
Telephone A 2197
atM.
JenkinsShoeCo.
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Building
COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOþTOft 8T.
Stundar eingongu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
fré kl. 10—12 f . h. ag 2 - 5 e. h,—
Taleimi: A 3521. Heimlli: 627
MicMillan Ave. Tals. F 2691
Dr. M.B. Halldorson
401 Boyd Bulldlng
Cor. Portage) Ave. og Kdmonton
Htundar aérstaklaga berklaaýki
og aðra lungnaajúkdóma. Br að
flnna A akrlfatofunnl kl. 11—
12 f.m. OK kl. 2—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. A 3521. Heimili 46
Alioway Ave. Talalmt: Shor-
brook 3158
639 Notre Dame
Avenue
Vér leggjum sérstaka áherzlu á að
selja meCöl eftir forskriftum lækna.
Hln beztu lyf, sem hægt er að fá.
eru notuð elngöngu. pegar þér komið
með forskriftlna til vor, megiö þér
vera viss um fá rétt það sem læknir-
inn tekur tll.
COIiCLEUGH & CO
Notre Dame Ave. og Sherbrooke 8t.
Phones N 7659—7650
Giftingalyfishréf seld
DR. K. J. AUSTMANN
810 Sterling Bank Bldg.
Cor. Portage og Smith.
Phone A 2737
Viðtalstími 4—6 og 7—9 e.h.
Heimili að 469 Simcoe St.
Phone Sh. 2758
A, S. Bardal
84>3 Shorbrooke 8t.
Sefur lfkkiatui og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur bann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Skrifst. talsíini N 60O8
Heimilis talními N 6807
Til gamans.
Maður kom inn í fatabúð, gekk upp að búð-
arborðinu og mælti til búðarþjónsins:
“Eg ])arf að kaupa glótfa lianda konumii
minni.”*
Þjónninn: “ Já herra minn. Hvernijg eiga
þeir að vera litir?”
Komumaður: “Gjörir ekkert til.”
Þjónninn: “Hvað eiga þeir að vera stórir?”
“Það gerir heldur ekkert til,” svaraði komu-
maður. “Því hún er viss með að sfcifta þeim
hvérnig sem þeir eru.”
Mentamála umboðsmaður, var að yfirhevra
skólabörn og á meðal annars spurði bann:
“Hvað gjöra bíflugurnar við liunangið?”
Lítill drengur, sem var efstur í sínum bekk
svaraði: “Þær selja það.”
1 frumvarpi til laga, sem liöf'ir verið lagt fyr-
ríkisþingið í Illinois, um að reisa Sheridan liers-
höfðingja minnisvarða stendur:
“Þar sem Sheridan hershöfðingi er Banda
ríkja þjóðinni kær, fvrir hans ógleymanlega reið
túr, þegar hann í tuttugu mílna fjarlægð frá víg
stöðvTinum, snéri ósigri upp í sigur.”
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. og Donald Strest
m
Talsími:. A 8889
J. Johnson & Co.
KlæSskurðarmaSnr fyrlr
Konur og Karla
Margra ára reynsia
482 % Main Street
Rialto Block Tel. A 8484
WINNIPEG
Giftinga og n,
Jarðarfara- plom
með litlum fyrirvara
Birch tílómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
Vér geymurr. reiðhjól yfir vet-
urinn og gerum þau eins og aý,
ef þess er óskað. Allar tegund-
ir af skautum búnar til sam.
kvæmt pöntun. Áreiðanlegt
veric. Lipur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Ave.
JOSEPH TAVLOR
LÖGTAKSMAÐUK
HelmUls-Tals.: St. Jobn 184«
Skrlfstofn-Tals.: Maln 7978
Tekur lögtakt bæSi húsaletguskuldlr,
veöskuldir. vlxlaskuldlr. AfgrelClr »H
sem a8 lögum IVtur.
SUrtfstofa, 4S5 M»'u Street
ROBINSON’S BLÓMA-DEILD
Ný blóm koma inn daglega. Gift-
ingar og hátíðablóm sértaklega.
Útfararblóm búin með stuttum
fyrirvara. Alls konar blóm og frr
á vissum tírna. —íslenzka töluö \
búðinni.
Mrs. 'Rovarzos ráðskona.
Sunnud. tals. A6236
J. J. Swanson & Co.
Verzla með tasteignir. Sjá or
leigu á Kúsum. Anneat lán om
eldsábyrgSir o. £1
808 Parts Buttdtng
Phones A8S49—Aaaia