Lögberg


Lögberg - 12.01.1922, Qupperneq 8

Lögberg - 12.01.1922, Qupperneq 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1922 I***l I HH 1111 1111 n t |.)( Or Bænum. Sigrún pórðarson skólakennari Bonclody, Man., kom til bæj- arins í síðustu viku og dvaldi í jólafríinu hér í bænum hjá móð- ur sinni. Embættismenn í Court Vínland fyrir hið nýbyrjaða ár eru þessir: J.P.C.R.: Sigurb. Paulson. C. R.: J. Goodman. V.C.R.: B. Hallson R. S.: B. Magnússon. F. S.: G. Jóhannsson. Treas.: B. M. Long. Chapl.: Kr. Goodman. S. W.: G. Arnason. J. R.: M. Johnson. S. B.: J. Josephson. J. B.: S. Johnson. Læknir: Dr. B. J. Brandson. Yfirskoðunarmenn á bókum og reikningum: J. Kr. John-son og Kr. Kristjánsson. — Fundur haldinn ur og suðurhlið hans Afar Itór þrÍfjuÍa? .hvers mðnaðar í ekautasvell á að gera har. háír GoodtemPlaralmsinu . B. M. skíðabrekkur og fleira, þar sem ungar meyjar og fræknir sveinar Glaðar stundir. geta sýnt listir sínar. Hver vera , J skuli leik-drotning__ “Carnival Stúdentar! Glaðar stundír! Queen’’ — á skemtun þessari M :Vería til boðs á “Kennedy To- Byrajað er undirbúa hina miklu miðsvetrarskemtun (carnival) sem afráðið hefir verið að halda hér í bæ “curling”-vikuna í febrúar. Á skemtun þessi að fara fram undir beru lofti á þinghúsfletin KENNARA vantar fyrir Reykja- víkur skóla, Nr. 1489, frá 1. marz 1922 til 30. júní. Lysthafendur tiltaki men.tastig og kaup, sem óskað er eftir og snúi sér til und- irritaðs fyrir 15. febrúar . Sveinbjörn Kjartansson, Sec.- Treas., Reykjavík P. 0., Man. nú almenningur að greiða atkvæði hoggan Slides” laugardagskveld- um með því að kaupa aðgöngumiða ið . 14‘ þ’ m‘ Koinið njótið með nafni þeirrar meyjar á er'þeirra- Verið til staðar í sdskóla hann kýs úr bóp þeirra, sem um' sal Fyrstu lut- kirkju kl. 7.30 e.h. “drotningar”-stöðuna sækja Mik- paðan verður farið í hópi niður il kepni er komin í kosningar þess- að ánni'.— Allir’ sem ætIa að ar og hafa þrjú drotningarefni í fara’ geri sv0 vel að tilkynna Miss pegar hlotið á fimtu miljón at Eileen Cars<>n það eigi síðar en kvæða. Sú er tilnefnd var af á fimtuda»skveldið þann 12. brautariTnArÓlkS Nat' járn' Wilhelm Kristjánsson. Drautarinnar, er enn efst á blaði _____________ ritani. Hemstiching og Picoting verk- færi á saumavélar, 2.50, auk lOc. á cheks. Bridgeman Sales Agency, Box 42 St. Catharines, Ont. Samskot, í styrktarsjóð National I Lundar, Man., 30. des. 1921 Luth. Council til líknar osr við- r t c- reisnarstarfs í Norðurálfunni • J' J' Ing'°p °” alC°'’r . Frá Konkordíu söfn ....... $13.90 8°8 P Bldsr” WlnniPeK- Frá Árdals söfn........ .... 135.15 Kæru herrar! Geysis söfn... ........ 5.25 Eg meðtók í dag banka ávísun frá rlnnur Johnson, féh. j ykkur fyrir $3,050, sem fulla borg- fyrir eidsábyrgð, sem ykkar un Pann 31. des. síðastl. dó að heim- fé-1Ög hofðu a hyggingu og innan- ili Mrs. Jóhannes Halldórsson við hussmunum mínum, sem eg misti Svold, North Dakota, gamalmenn- 1 eIdi .9’ nóvember ?íðastl- ið Guðmundur Arnfinnsson 82 ára Hafðl eg vatryggmg hja tveim- gamall. Hans verður nána’r vetið ur oðrum félögum en ykkar, og get ____________________rnanar getið., eg ful]yrt það> að yklíar félög voru Séra K. K ólafsson fr,á þau einu féIög’ sem ber?uðu alla tain, lagði á stað vestur að Kyrra-: upphæðina’ sem skirteini.n kölluðu hafi um miðja síðastl viku bar °f ^ eg/kkur mjog þakk' sem hann dvelur um tíma^og veR- atu* , fy5ir fljóta og fulla af' ir söínuðum kirkjufélags^ns þarl >e8SU prestsþjónustu. Kris. Backman. J. K. Jónsson frá Vogar P. O I T „ kom til bæjarins í vikunni ásamt . La^arfPss kom tjl New Y°rk 6. •Jóni kaupm. Sigfússyni frá Lund-1 þ‘ m' eftir þriggja vikna útivist í ar. Komu þeir til þess að sitja á ^afi’ þa hörðustu> sem skipið hef- aðal fundi Farmers Packing fé-!1 nokkurn tima haft á Ameríku- Dgsins sem haldinn var hér í bæ ferðum sínum- -Skemdir urðu á þriðjudaginn var. nokkrar á skipinu, en þó ekki ________________rr.eiri en svo, að það leggur aftur Dómsmála ráðherra Thomas H át fra New ^ork aieiðis ’tll íslands Johnson hefir verið lasinn undan- 12' þ'm' Með sk,ipinu voru 19 far* farandi daga, varð að láta skera I þegar’ flestir a iaið til Canada. úfinn úr hálsi sér. Hann er nú Komu sumir þeirra ti! Winnipeg í að hressast aftur og verður von- gær’ þar á meðal Jönas Kristjáns- GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. Vinur í Argyle..;......... $1.00 Mrs. Ásdís Hinriksson, Gimli, Man............... 5.00 Safnað af Mrs. Hólmfríði Ingj- aldsson, Framnes, Man.: Guðm. Magnússon ............ j>0 Páll Stefánsson............ 1.00 Sig. Vopnfjörð ...............25 Guðjón Björnsson..............50 Th. Helgason..................50 John Abrahamson...............50 Mrs. B. Bell .............. 1.00 Sella Gudmundson .......... , .50 Mr. og Mrs. Ingjaldson ....10.25 Safnað af Mrs. Elínu Thiðriks- son, Húsavík, Man.: Mr. og Mrs. S. Arason Miss Frida Arason ...... Mrs. O. Guttormsson .... Miss Ina Jóhannson..... Miss Hilda Holm........ Miss Lilja Sveinsson .... Miss Guðrún Hannesson Mr. Arni Holm.......... Mr. E. Thorsteinsson.... , Mr. Th. Sveinson.... .,..... 1.00 Mr. Pétur S. Sveinsson........50 Mr .Andrés Thorsteinsson .50 Mrs. C. P. Albertson ...... 1.00' Elin P. Thiðriksson.... .... 3.00 Leiðrétting:—í síðasta blaði var auglýst Miss Salína Halldórsson, fyrir Miss Salóme Halldórson. í umboði skóaráðsins þakka eg fyrir ofanenfndar gjafir og óska hlutaðeigendum blessunarríks árs. S. W. Melsted, gjaldk. 10 pund af smjöri. Mrs. M. Elíasson, Árnes P.O., 28 pund kæfu og 9 pund smjörs. Frá Jóns Sigurðssonar félaginu í Winnipeg, kassi með allslags sæl- gæti til gamla fólksins. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar, Winnipeg, kassi með ýmsar;nauð- synjavörur, $100' virði. Andrés Helgason, Kandahar, 150 jólakort. Fyrir allar þessar gjafir og alla þá velvild 0g umhyggju, sem þær bera vott, um er innilega þakkað. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. SKÝRSLA $5.00 .25 1.00 .25 .50 2.00 1.00 1.00 .50 yfir samskot til þátttöku íslend- inga í “America’s Making Exposi- tion” New York Oity, 29. okt. til 12. nóv. 1921:— Dr. Solv. Thordarson, Minn. $5.00 póra Jónsson, New Yok........ 5.00 pjóðræknisdeildin “ísland” Brown, Man................ 50.00 Frá ísl. í Seattle, Wash.... 75.00 Dr. O. J. Olafson Chicago.... 25.00 Elisabet Sigurðsson, Blaine 5.00 Magn. Jónsson, New West- minster, B. C............. 5.00' ónefndur, Mountain, N. D. 1.00 pjóðræknisdeildin “Fjallkonan” Wynyard, Sask............ 100,00 P'rá Gardar og pingvalla. North Dak....i ........... 46.00 30.00 andi alheill eftir Iítinn tíma. Th. J. Hallgrímsson bóndi frá Argyle hefir verið hér i bænum undanfarandi sér til heilsubótar; var hann á almenna sjúkrahúsinu um tíma, en dvelur nú hjá bróður sínum L. J. Hallgrimsson og konu hans að 548 Agnes str^eti. son ,1'æknir frá Sauðárkróki og kand. Eyjólfur J. Melan frá Rvík. Uppskurður var gerður á Eric Bergman, syni Mr. og Mrs. H. A. Bergmanns hér í borg, síðast- b2Srrflmk°TÍ dreneu,rinn 3,646, 60 au. anu fremor iflætt “ .óMr, s5o„°!þrét A,is tótu”m Spítala samskotin. Eftirfylgjandi fékk eg á bréf- spjaldi frá Dr. Steingri Matthías- syni, dagsett á Akureyri þann 1. des.: “Kæri A. Johnson, sem und- anfara bréfs, sem seinna skal íy^gja, sendi eg í snatri þetta kort til að þakka enn á ný fyrir hönd spítalans nýlega meðteknar kr. varð burt. Drs. Prowse og Stefánsson gerðu uppskurðinn, sem var hinn hættulegasti og heilsast sveinin- um vonum betur. Mrs. J. Borgfjörð frá Árborg kom til bæjarins í vikunni til þess að heimsækja bróður sinn Árna Eggertsson fasteignasala hér í bæ og annað ættfólk. Bjóst hún við að bregða sér norður til Lund- ar til þess að heimsækja ættfólk 8itt þar. tekið frá yður kr. 11,211, 97 au. og standa þeir peningar að mestu leyti í dönskum banka, en vér höfum þegar pantað allmikið af allskonar húsbúnaði og 'hjúkrunar- tækjum.” Alb. C. Johnson. Konungskoman. Til Winnipeg er komin hreyfi- mynd af konungskomunni til ís- lands síðastliðið sumar. Mynd þessi, sem var send hingað vestur til hr. Árna Eggertssonar og verð- ur að líkindum sýnd á Rialto ífeik- húsinu áður en langt um líður. Mynd þessi, sem vér höfum séð, er mjög nákvæm og víða ágætlega skýr, svo skýr að maður þekkir fjölda af íslendingum í Reykja- vík, þar sem þeir standa í mann- þrönginni, sem bíður við lending- una og á götum bæjarins til þess ur en þá síðustu. Á miðviku og^ð fagna konungsfjölskyldunni fimtudav “Tbn .Tii6H!n«” „„ donsku- Herskipin þrjú, sem flytja GJAFIR TIL BETEL. Mrs. M. S. Guðnason, Yarbo, Sask............ $10.00 Aheit til Betel frá konu í Winnipeg ................ 5.00 Bergthor K. Johnson, Winnip. jólagjöf................ 10.00 Thorvaldur Thorvaldsson, Icel. iver, Man......... 10.00 Mr. og Mrs. Sigurður Johnson. Minnewaukan, Man. 210' pund af kjöti. Gjafir að Betel í Desember: Mrs. B. Anderson, Wpg..... 2.50 Miss Porvarðarson, Wpg.... 5.00 Ónefndur í annað sinn .... 100.00 ónefnd kona á Gimli, áheit 15.00 Kvenfél. Sólskin, Vancouver 25.00 B. Thordarson, Leslie, Sask., kindarskrokk 124 pd. Mr. og Mrs. Pétur Magnús- son, Gimli ............. 10.00 Dánargjöf Péturs sál. Bjarna- sonar, Árborg........... 50.00 Viggo Sölvason, San Francisco, California............. ló'.OO Sesselja Johnson, Vancouver 10.00 Miss Lina Sigurdson, Wpg 5.00 H. P. Tergesen, Gimli, epla kassa og........... 10.00 Jónas Sturlaugsson, Svold.... 5.00 Ónefndur.................. 10.00 Mrs. E. A. Jackson, Vancouver, áheit.................... 2.00 Mrs. Hildur Johnson, Hecla P.O., Frá ísl. í Duluth, Minn A. Gudmundsson, Detroit Harbor, Wis............. 10.00 Bárður Nikulásson, Detroit....5.00 F'rá ísl. í Winnipeg...... 329.9C Elin Thordarson, Rock Spring, Montana ................. 1.00 F’rá Isl. í Spanis Fork, U. 9.50 Mrs. Holmfr. Ashburn, Torrington, Conn. ....... 5.00 Frá ísl. áð Mountain, N.D...20.00 F'rá ísl. í Blain, Wash ... 35.00 Páll Björnsson, Chicago .... 3.00 Vilhjálmur Stefnánsson, New York................ 100.00 Ingvar Guðmundsson, N Y. 100.00 Ólafur Ólafsson, N. Y..... 100.00 Gardar Gíslason, R.vík..... 25.00 Arni Björnsson, New Y.......25.00 Mrs. Gertrude Johnson, N.Y. 5.00 John Antonson, N. Y........ 15.00 Guðm. Eiríksson, N. Y....— 5.00 Ingvar Antonson, N Y....... 3.00 Mrs. James Robb, N. Y...... 2.CO Elin Grönwald, N. Y........ 5.00 Mrs. H. Packard.............. 2.50 Mrs. og Mr. Thorgrimson, 10.00 Sveinn Johnson, Westdal.... 5.00 Mrs. Rosa Robb, N. Y....... 5.00 L. Anderson, N. Y ........... 7.50 Aðalsteinn Kristjánsson .... 100.00 Mrs. og Mr. Asmund, East Crange, N. J. ...... 15.00 Frá ísl. í Sayreville, N. J. 15.00 F'rá kunningja Mrs. Asm..... 2.00 Jón Gíslason, Chicago...... 7.00 Kjartan Vigfússon, Chicago 7.00 E. J. Vigfússon, Chicago .... 7.00 Frá lestrarfélaginu “Jón Trausti”, Blaine, Wash.. 10.00 Ónefndur í New Y............. 2.00 Frá ísl. í Blaine, Wash.. .... 7.00 Frá ísl. í Markerville, Alta ÍO'.OO MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegtútmi, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á marJcaðnum Applyance Department. Winnipeá Itlectric Railway Co. Notre Dame oá Albert St., Winnipeá w ONDERLAN THEATRE loforðin er rétt nýlega búið að aður maður, mjög kær þeim, er borga. — Sendi skýrslu síðar um þektu hann bezt. — Hann . var hvernig^peningunum^ hefir ^verið jarðsunginn frá lútersku kirkj- unni á Gimli, að viðstöddu all- mörgu fólki, og hvílir nú í Kjarna-grafreit, við hlið móður varið. Nú tek eg ekki á móti til lögum fyrir þessa sýningu fram- i ar. Síðasta gjöfin kom þriðja þessa mánaðar. Með innilegu þakklæti og vin- j sinnar. semd til allra þeirra landa minna, sem á einhvern hátt hjápuðu þátt- töku okkar í þjóðmyndunarsýning- Frá ísl. á Point Roberts, W. 52.00 unni- 5. januar 1922. Aðalsteinn Kristjánsson. 477 Leonard, St., Brooklyn. --------o--------- Sig. Ólafsson. Samtals $1,410.40 í tilefni af “prívat” bréfi, skrif- uðu af kunningja mínum, skal það takið fram, að eg hefi sent öllum viðurkenningu fyrir peninga þá, sem eg hefi tekið á móti fyrir sýn- inguna hér. Flestir þeir, sem peningana hafa sent, hafa gefið inér leyfi til þess að auglýsa að- eins upphæðir. — Eg hefði verið búinn að auglýsa þær fyr, en sum Vigfús Þórðarson. pann 23. okt. síðastl. andaðist j Almenna sjúkrahúsinu í Win- nipeg Vigfús pórðarson frá Gimli, Man. Banamein hans var krabba- mein í lifrinni. Vigfús heitinn var fæddur að Litladal í Eyjafirði 28. septem- ber 1865; höfðu móðurfeður hans búið þar um langt skeið, mjög mætir menn. — pórð föður sinn misti Vigfús mjög ungur, en móðir hans, Aðalbjörg Jónsdóttir frá Litladal, giftist síðar Jóhanni Abrahamssyni, nú lifandi í Sin- clair, Man. Með móður sinni og stjúpa fluttist Vigfús heitinn til Ameríku drengur að aldri. Lengst af stundaði hann smíða- vinnu og var mjög hagur og verk- ’.aginn maður. Á vetrum var hann oft við fiskiveiðar á Winni- pegvatni. Um langan tíma var hann til heimilis í Winnipeg. Um nokkur ár var hann vestur við haf, en lengst af taldi hann sig til heimilis á Bólstað, hér í grend við Gimli, hjá Jóhanni V. John- son og konu hans, og frá þeim fór hann á sjúkrahúsið rúmri viku áður en hann dó. Vigfús var fáskiftinn og vand- Þess fyr sem þú notar það þess meir spararðu Miðviku og Fimtudag Monte Blue og Mabel Julienne Scott “The Jucklins” O’Henry’s flream Föstu og Laugardag FRANK MAYfl “Go Straight” Mánu og priðjudag Corinne Griffith “Moral Fibre.” Verkstofo Tató.: A 838S Heun. Tala.: A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER Ajlskoiuu* ratnumiwihold, »»o «em ■trauiárn vfra, allar tegnndlr af ftliidum off aflvaka Jhattcrli). VERKSTOFA: 676 HQME STREET Reg. Trade-Mark Varist eftirlíkingar. Mjmdin að ofan er vörumerk vort. A-SUR-SHOT BOT og ORMA- eyðir. púsundir bænda ;hafa kunnað að meta “A-Sur-Shot” og notkun þess eins fljótt eftir að fer að kólna, er mjög nauðsynleg, þó örðugt sé um þetta leyti að sanna ágæti þessa meðals, af því að “The Bots” eru svo miklu smærri held- ur en þeir eru eftir að hafa lifað og vaxið í mánuði á hinni safa miklu næringu í maga þessara ó- gæfusömu gistivina. — Hví að iáta skepnurnar kveljast og fóður þeirra verða að engu, þegar “A- Sur-Shot” læknar á svipstundu og steindrepur ormana? Kaupið frá kaupmanni yðar, eða $5.00 og $3.00 stærðirnar ásamt forskriftum, sent póstfrítt við móttöku andvirðisins frá FAIRVIEW CHEMICAL CO. Ltd. REGINA, SASK. Óekta, nema á því standi hið rétta vörumerki. Ókeypis bæklingur sendur þeim, er þess æskja. MRS. SWAINSON, a8 696 Sar- gent ave. hefir ávmlt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtizku kvenhöttum.— Hún er eina i«l. konan sem slíka verzlun rekur i Canada. Islendingar látið Mra. Swainson njóta viðakifta yðar. Taisími Sher. 1407. gssesaaasgagsav-aaaaaeegeeJBaateMaeBaMa. Mrs. Jón pórðarson frá Lang- ruth dvaldi hér í bænum nokkra daga hjá systur sinni, Mrs. H. S. Bardal. Wonderland pessa viku verður stórt og mik- ið prógram á Wonderland ekki síð- fimtudag “The- Jucklins” og taka þátt í þeim leik Monte Blue og Mabel Julienne Scott. Föstu- og laugardag verður Frank Mayo í leiknum “Go Straight”. pað er á- kaflega spennandi vesturlands- leikur, þar sem 'hin leiðandi per- sóna hefir hlutverk prests, sem er harður I horn að taka. Mánu- og þriðjudag í næstu viku gefst að sjá Corinne Griffiths, hina frægu og fallegu leikkonu, og sem alt af er að verða meira og meira að- dráttarafl, í leiknum “Moral Fibre.” Biblíulestur fer fram á hverju fimtudags og sunnudagskveldi kl. 7.30 á heimili mínu, Ste 9 Felix Apts., cor Well ington og Toronto. ALLIR VEL- KOMNIR. p. Sigurðsson. Mr. Erlendur Gillies frá Van couver, B. C., er staddur í borg- inni þessa dagana, í kynnisför til fornvina og frænda. Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka raergð. Rví er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honum er I flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. 488 Toronto Str., Tals. Sh. 2958. konungs fólkið og fylgilið þess, sjást fyrst síga hægt og gætilega ínn Engeyjarsund. Veður er hið fegursta, sléttur sjór, rólegt og tignarlegt að sjá heim til Engeyj- ar o<? Esiunnar, sem stendur eins og útvörður á bak við höfnina. Er bað hi'n tignarlegasta sýn. —- Við- tökurnar í Reykjavík eru látlaus- ar, en einlægar — sönn einkenni hinnar íslenzku gestrisni. Eftir nokkra dvöl í Reykjavík fer kon- ungur austur í sveitir og er það frítt föruneyti. Fyrsti áfanga- staður er á pingvöllum og er sá partur myndarinnar afbragðs- skýr. Almannagjá, drekkingarhyl- i<r, ‘þar sem hún öxará rennur ofan í Almannagjá”, Valhöll, bær- mn á pingvöllum, Flosagjá, ping- vallavatn, Skjaldbreið, Skógarkot, og Vatnskot, alt þetta brosir við manni í íslenzkri isumardýrð. Á Pingvelli fer og konungsglíman fram — það meinar ekki, að kon- cngurinn sjálfur glími, heldur er honum sýnt þar hve vel Islending- ar geri það. Frá pingvöllum er haldið áfram austur að Brúará, austur að Geysi og Gullfossi. Síðan er haldið aft- nr suður hina neðri leið, það er fvrir austan Hvítá og suður Flóa, yfir ölfusárbrú, Kamba, Hellis- heiði og til Reykjavíkur. Myndin í heild sinni er ágæt og ekki trúum vér því, að margir fslendingar hér f hæ eða þeir,.sem kyrinu að verða aðkomandi í bænum, þegár mynd- in verður sýnd, láti hjá líða að sjá hana. 500 íslenzkir menn óskast Við The Hemphill Government Chartered System of Trade Schools. $6.00 til $12.00 á dag fyrir þá„ sem útskrifast hafa Yér veitum yður fulla æfingu I meðferð og aðgerðum bifreiða, , . ____________„ aðg< dráttarvéla, Trucks og Stationary Engines. Hin fría atvinnu- skrifstofa vor hjálpar yður til að fá vinnu sem bifreiðastjóri; Garage Mechanic, Truck Driver, umferðarsalar, umsjónar- menn dráttvéla og rafmagnsfræðingar. Ef þér viljið verða sérfræðingar í einnverri af þessum greinum, þá stundið nám við Hempnill’s Trade Schools, þar sem yður eru fengin verk- færi upp í hendurnar, undir umsjón allra beztu kennara. Kenisla að degi og kveldi. Prófskýrteini veitt öllum fullnum- um. Vér kennum einnig Oxy Welding, Tire Vulcanizing, símritun og kvikmyndaiðn, rakaraiðn og margt fleira. — Win- nipegskólinn er stærsti og fullkomnasti iðnsícóli í Canada. — Varið yður á eftirstælendum. Finnið oss, eða skrifið eftir ókeypis Catalogue til frekari upplýsinga. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD, 209 Pacific Ave., Winnipeg, Man. Útibú að Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto, Montreal og víða í Bandaríkjunum. Canadian National Railuiaiis FARSEÐLAR FYRIR FERÐAF0LK TIL AUSTUR CANADA s,liL Manitoba Saskatchewan og Alberta Beggja-leiða FarseSlar Verða Seldir fyrir Eins Farsedla-verd 0^ri»]r” + + + Til + + + AUSTUR CANADA Frá 1. Des. 1921 til 15. Jan. 1922 Gilda til h-imfarar í þrjá mánuði frá útgefningu. Þesai "heimkynni ævarandi sumars ” Bjóða yður velkominn I VETUR og alla tima Ánaegja og Kamin?ja bíílur yÖur á sér- hverjum dvalastað þessa fögru vetrarstaða Látið umboðsmann vorn fraeða yður um þessa staði. Talið við Kvaða um- boðsmann vorn sem er, eða skrifið til W. J.Quinlan, Dist Pass.lgent, Winnipeg.Man PACIFIC COAST CALIFORNIA FLORIDA WEST INDIES REGAL KOL HIÐ GALLALAUSA ELDSNEYTI MEÐ NIÐURSETTU VERÐI Til þess að gera mönnum Regal kol sem kunnugust, höfum vér fært þau niður í sama verð og Drumheller., LUMP $13.75 STOVE $12.00 Engin óhreinindi — Ekkert gjall — mikíll hiti — Ekkert gas — enginn reykur. Vér seljum einnig ekta DRUMHELLER og HARD KOL. Vor ágæti útbúnaður gerir það að verkum, að vér getum afgreitt pantanir á sama klukku- tímanum og oss berast þær í ihendur. D. D. WOOD & Sons Limited Yard og Office: ROSS og ARLINGTON STREET TalS. N 7308 Þrjú símasambönd KOL LEHIGH Valley Anthracite DRUMHELLER LUMP — DEEP SEAM Smælkið tekið úr hverju tonni. Hér haldast í hendur vörugæði og lipur afgreiðsla. Mestu þægindi með minstri fyrrhöfn. — Látð vora Black Diamonds fylla heimilin með sumarsólskini. Halliday Bros. Limited 280 Hargrave St. Phones A5337-8 N6885 Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smÁl. Empress of France 18,500 sm&l. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Liinited 309 Cumberland Ave. Winnipeg Phones: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great Weet Permapent Loea Bldg., 856 Main St. KDREEN Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með posti $2.25. Burðargjald borgað e 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regrina Einkasalar fyrir Canada Þessa viku Hinn ágœti söne- leikur. IDLANTHE Eingöngu Winnipeg fólk sem leikur í hon um, þar á meðal frú Alex Johnson

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.