Lögberg - 01.06.1922, Page 2

Lögberg - 01.06.1922, Page 2
hU. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1.JM 1922 t*< Ef yður getur ekki batnað TAKIÐ “FRUIT-A-TIVES” OG VERIÐ HEILBRIGÐ. “Fruit-a-tives” hið óviðjafnan- lega meðal, sem (byggir upp, er á- reiðanlega* bezta meðalið, sem fólk hefir fengið. Alveg eins og oranges, epli, víkjur og sveskjur eru náttúr- unnar meðul, eins er “Fruit-a- tives” búið til úr þessum aldin- um, en bætt að miklum mun. Er alveg sérstakt við allri maga- veiki, og lifrarveiki, og nýrna- ejúkdómum; einnig gott við höf- uðverk og harðlífi, meltingar- leysi og taugasjúkdómum. Ef þér á að líða vel, þá taktu “Fruit-a-tives”. Askjan á 50c., 6 fyrir |2.50, reynsluskerfur 25c. Fæst hjá llum lyfslum eða póst- frítt frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. Upplýsingar um fækkun á örn, val og himbrima. 1 Rangárvallasýslu ætlá eldri menn, að örn hafi orpið í Arnar- þúfu í Hvammsnúpi undir Eyja- fjöllum fram til 1887, en síðan ekki. Við Veiðivötn (Fiskivötn) muna nokkrir bændur í Land- sveit eftir því, að örn hafi verpt þar 1901, en síðan hefir enginn orðið þess var, að bún gerði það. 1 Básum við pjórsá á Holtamanna- afrétti hinum forna, verpjti örn fyrir eitthvað tíu árurn; sást þar þá eggjaskurn í hreiðrinu. í Vestmannaeyjum vita menn ekki til að örn hafi nokkurntíma orpið, hefir aðeins séðst þar stöku sinnum, helzt vestarlega, fram yfir isíðustu aldamiót. 1 Árnessýslu verpti örn í Stór- höfða á Reyðarbarmi til þess fyrir tveimur árum, og í'Dráttarhlíð við Sogið til þess fyrir 7 árum. 1 öl- fusi urpu tvenn arnarhjón 1905 önnur í Núpafjalli, hin í þverár- hnjúk, en eru horfin fyrir nokkr- um árum og í Selvogi verpti örn til þess fyrir fjórum árum. í GuTlbringusýslu verpti örn um siðustu aldamót á eiaum stað í hrauni milli Krísuvíkur og Grindavíkur, en nú ekki, og örn sást í Grindavíkurhreppi haustið 1920. (örn verpti um langan ald- ur í Illahrauni í Járngerðarsitaða- landi, en mun nú hætt því; sést þó við og við þar enn. B. Sæm.). Fyrir nokkrum árum, þegar! í Hafnahreppslandi hefir örn ekki farið var að bera verulega á því, | verpt, svo menn viti, síðustu 40 að örnum væri farið að fækka að mun hér á landi, sendi hinn góð- kunni fuglavinur, P. Nielsen, áð- ur verslunarstjóri á Eyrarbakka, ár, og ekki sést nema örsjaldan á því tímabili, þó síðastliðinn vetur. Fyrir þremur árum verpti örn í Arnarkletti í mörkum milli Njarð- um | víkur og Voga, en verjjulega sést í þeim r Sent to Heaven. I had a message to send her, To her whom my soul loves best; But I had my task to finish, And she had gone to rest: To rest in the far bright heaven — Oh! so far away from here! It was vain to speak to my darling, For I knew she could not hear. I had a message to send 'her, So tender and true and sweet; I longed for an angel to bear it, And lay it down at her feet. I placed it, one summers’evning, On a little white cloud’s breast; But it faded in golden splendor, And died in the crimson west. I gave it the lark next morning, And I watched it soar and soar; But its pinions grew faint and weary, And it fluttered to earth once more. I cried, in my passionate longing, Has the earth no angel friend, Who will carry my love the message My heart desirest to send? Then I heard a strain of musíc, So mighty, so pure, so dear, That my very sorrow wag silent Ad my heart stood still to h'ear. It rose in harmonious rushing Of mingled voices and strings And I tenderlv laid my message On musics outspread wings. í I f f f f f f------------- And I heard it float farther and farther In sound more perfect than speech, Farther than sight can follow, Farther than soul can reach, And I know that at last my message, Has passed through the gold'en gate; So my heart is no longer restless, And I am content to wait. fyrirspurnir víðsvegar út land til 60 hreppstjóra og 25 | «in og ein á hverju vori náttúrufræðisfélaga, til þess að i bygðarlögum. 1 Ressastaða- fá sem nákvæmasta vitneskju um, j hreppi sást örn áður, varla nú. hve mikil brögff mundu vera að j í Kjósarsýslu verpti örn í fækkuninni. þá er hann hafði f Lágafellshömrum þangað til fyrir fengið öll þau svör upp á þessar j 4 árum, og sést örsjaldan 'í Kjal- fyrirspurnir, sem hann bjóst við arneshreppi. í Arnarnipu í Með- að fá, birti 'hann útkomuna í Lög- alfellsfjalli í Kjós befir örn verpt réttu 16. 22 og var !hún ekki glæsi- »íðan fyrir aldamót og verpir þar legri en það, að svarendur vissu! enn og sésjt árlega. ekki um fleiri en þrjá staði (3' f Borgarfjarðar- og Mýrasýslum arnarhreiður), þar sem örn verptí j verpti örn í lok síðustu aldar; í 1920 á öllu landinu, þar sem KúgiIdlsdaT við Langavatn, í undanförnu. “í kringum síðustu hreiðrin höfðu verið 11 1910, 25 Strokk við Langárósa, í Hestfjalli aldamót verti örn á Kambi undir 18C0 og 41 1890. Auk hinna um- tvisvar sinnum, í pyrilsnesi og j Kvíarnúpi” (í Jökulfjörðum). getnu þrennu arnarhjóna, sem 1 Múlafjalli, í Kjalardalssléttum og j í Strandasýsu varp örn 1877— verptu 1920, höfðu menn séð 12 á Hreðavatnsengjum fyrir 30—40 78 eða þar um bil í Sætrafjallinu geldfugla, ef það þá hafða í alt árum- En 'eftir siíðustu aldamót Sent til himins. Til hennar eg boð hefi að bera, Sem blíðast eg elskaði hér; Mitt ætlunarvenk er ei unnið, En ung héðan kölluð hún er; Til himinsins bústaða björtu, Burtu svo langt héðan frá; Dóttirin elskaða eigi, Orð mín því heyra nú má. Til hennar það helzt vil eg senda, Sfem 'hjarta mitt dýrmætast á, Að engill það fyrir mig flytti Svo fengi það dvöl henni hjá. Eitt sumarkvöld Ijúft eg það lagði, Á lítið og hraðfara ský, iMeð aftansins ljósrauðum ijóma, Það leið niður vestrinu í. Þá lævirkjan bað það að bera, Um blávíðann himinsins geim; En flughraðinn vængi hans veikti Og veglengdin ofraun varð þeiim. Til jarðar féll ljósið mitt litla, Þá laugaðist tárum mín brá, Því boðbera engan eg átti, Að uppflytja hjarta míns þrá: Þá heyrði eg hljómbylgjur þýðar, Svo hreimsætan indælan söng, Að eg varð unaði hrifin Og eigi varð sorgin þá löng. Með Ijósvaikans leiftrandi hraða Hann lyfti sér himininn í, Þá söngsins á svanfleygu vængjum Eg sendi minn boðskap á ný. Og söngurinn hóf sig til himins, Þeim heilögu bústöðum nær, Hærra en auga vort eygir, Og andi manns skynjað fær. Þá komst mín orðsending einnig, Inn um hið gulllega hlið. Nú rósöm í anda eg uni, Ánægð með stundlega bið. úr ‘Iloart Throbs”, þýtt liofir Kristín Ð. Johnson. verið jafn margir einstakir fugl- ar, en ekki sjtundum sami fugl- inn á ýmsum stöðum. 'Svör þessi sýndu það ótvírætt, að fuglinum hefir fækkað mjög síðustu ára- tugi, og flestir vilja kenna eitrun á rjúpu og öðrum hræjum fyrir refi um fækkunina. Ef ekki eru nema 18—20 lifandi ernir á öllu landinu 1920, þá má segja að örnin sé á förftm hér á landi og var þá síst vanþörf á algerri friðun hennar í 20 ár frá því ári að ,telja eins og ákveðið var með lögum á alþingi 1919, og jafnvel þó að fleiri fuglar væru til, sem ekki var óhugsandi, því að svo nákvæma þekkingu geta menn ekki haft á því, og auk þess komu ekki svör úr nærri öllum sveitum landsins. Náttúrufræðisfélagið lét og þetta mál nokkuð til sín taka, því að ekki vildi það taka algerða útrýmingu arnarinnar á sína sam- vizku, þótti “nóg að íslendingar höfðu orðið til að týna geirfuglin- um fyrir 70 árum, og áleit ó'hugs- andi, að örnin kæmi Ihingað sjálf- krafa frá næstu löndum. pví var það að tveir þingmenn, sem verpti örn í SkeljabrekkufjaTli tii 1907, í Eiríksgnípu í Eiríksjökli norðanverðum, fyrir 8—10 árum, i pyrilnesi fram til 1910, í Múla- fjalli síðast 1920,. en hefir ekki sést í ár. í Hnappadalasýslu urpu arnir í Arnrstöpum í Eldborgarhrauni I og í Syðra-Rauðamelshrauni um ! síðustu aldamót, en nú verpir eng- in örn í Kolbeinstaðahreppi, svo menn viti til. í Smjörhnjúk í Seljafelli í Miklholtshreppi verpti örn um síðustu aldamót, en nú hvergi í hrepnum. í Snæfellssýslu urpu ernir um síðustu aldamót í Kirkjufelli og á Steinhlíðarhaus í Hallbjarnar- eyrarlandi og á síðastnefndum stað síðast 1914. Vqturinn eft- : ir drapst annar örninn af eitri. I Nú verpir enginn örn í hrepnum, j svo menn viti Um síðustu aldai- mót urpu ernir í Narfeyrarhlíð ! og í hólmum við Brokey. Nú verpir örn hvergi í hrepnum, svo menn viti til, en tveir ernir hald- a.S)t við að staðaldri í Narfeyrar- h'Iíð, án þess að menn viti til, að þeir verpi þar.” í Dalasýslu “urpu um síðustu við Reykjarfjörð, en nú ekki nein- staðar í hreppnum (Árneshr), svo menn viti. Um aldamótin verpti örn í Kald'baksdal og í brúninni fyrir ofan Kaldrananes í Ósfell- um í Steingrímsfirði og fyrir 30 árum í Ennishöfða, áður oft, en nú hvergi á þessum stöðum. 1 Húnavatnssýslu verpti örn í Björgum í Vesturhópi, í lok síð- ustu aldar, en nú Ihvergi í sýsl- unni. 1 Skagafjarðarsýslu eða óbygð- Engin örn verpir í öræfum nú, en tvær arnir sáust vorið 1920 í Svínafelli.” Upplýsingar þær, sem svör þessi gefa, sýna skýrt hið sama og svörin, sem Nielsen fékk, að örninni hafi fækkað mjög síðan um aldamót, og sumir taka það brima Obrúsa), því að raddir hafa heyrst um það, að síðari árin hafi þessum fuglum fækk- að að mun iher á landi. Svörin eru mjög sitt á hvað, þar sem menn annars hafa veitt því nokkra eftirtekt, en það yrði of langt mál að fara að skýra ý|fc- fram7að það munístafa áf'‘eitrun' arle*a frá >ví hér- Að eins skal tekið fram, að val ihefir þótt fyrir refi. pó koma hér upplýs- ingar, sem sýna, að fuglinn verp- ir þó enn á nokkrum fleiri stöðum, en getið er um í skýrslu Nielsens, svo sem í Dalasýslu og Siglu- fjarðarlandi, og er engin ástæða til að véfenga þær. pað er heldur ekki óhugsandi að fugl- inn flytji sig, ef varp ihans er um nærlendis hefir örn ekki orpið , truflað eða hann ofsóttur voru félagsmenn, þeir Ben. Svein- niciamót tvennir eða þrennir ern son og Sv. ólafsson, flufctu eftir beiðni P. Nielsens og minni friðunarfrumvarpið 1919, og svo að formaður félagjsins fór þess á leit við stjórnarráðið 1920, að sýslumenn yrðu látnir spyrjast fyrir um á öllum manntalsþingum næsta vor, hvað menn vissu best um örnina, til þess að sjá sem skýrast, hvað henni liði. Var þessu veT tekið ibæði af 'Stjórr;arráði og sýslumönnum og fyrirspurnir gerðar í öllum hreppum Tandsins síðastliðið vor (1921), og svörin nú komin í mínar hendur og þakka eg öllum hlutaðeigendum fyrir skjóta afgreiðslu málsins. Surningarnar um örnina voru þessar: • . Á hve mörgum stöðum og hvar vita menn til, að örn .hafi orpið í hrepnum eða í landareign hreppsins og í næstu óbygðum í lok síðustu aldar? og 2. Á hve mörgum stöðum og hvar vita menn til að örn verpi nú ? Skal eg nú gefa stutt yfir svörin eftir sýslum. í Vestur-SkaftafellsýsTu vita menn hvergi til að örn hafi orpið á umræddu tímabili. ir í Fellstrandarhreppi, einir eða tvennir á Skarðströnd og einir í Saurbænum, og um 1890 einir skamt frá Hvammi í Hvammsveit. Nú verpir örn að eins í Ballárhlíð síðan nokkrum áratugum fyrir síðustu aldamót. í landi Siglufjarðarkaupstaðar er talið, “að ernir muni verpa á tveimur þremur stöðum, hve margir vita menn ekki, en mjög fáir eru þeir. í lok síðusitu aldar munu slíkir fugTar hafa orpið hér, en ekki mun þó hafa verið meira af þeim en hér er nú og þá orpið á sömu stöðum og nú.” — 1 Eyjafjarðarsýslu verpti örn í Hvanndalabjargi norðan við Ó- laísfjörð um síðustu aldamót en síðan ekki. “Annarstaðar hafa ernir ekki verpt í mannaminnum og mjög lítið séðst af þeim síðustu 50—6C' árin og síðustu ára- tugina sama sem alls eigi.” 1 landi Akureyrarkaupstaðar hefir örn ekki verpt um síðustu aldamót og ekkert arnarhreiður (Skarðsttrönd) og á Tjaldanes- bar nu yirlit l ^ M Jl Þ<i gerir enga til- r UaLIiIH raun út 1 bláinn B með því a8 nota ^™Dr. Chase’s Ointment vi8 Eczema og öðrum húSsjúkdómum. PaC grræðir undir eins alt þesekonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chase's Oint- ment, send frl gegn 2c. frlmerki, ef nafn þessa blaðs er nefnt. 60c. askj- an I öllum lyfjabúðum, e8a frá Ed- manson, Batee and C., Ltd, Toronto. hyrnu )Saurbæjarhr.(, alls tvenn- ir.”— fí Barðastrandasýslu er þess getið að örn hafi orpið undanfar- in ár í Staðarlandi á Reykjanesi, en muni ekki hafa komið upp ungum nema stöku sinnum, og að örn muni hafa orpið í Barmalandi, en ókleift að komast að Ikettinum og muni ihún halda þar til enn. Fyrir aldamó,t vita roenn til, að örn hafi orpið í Hólum á Gróu- nesi og í klettahlíð (í Gugu- dalshr..), en ekki síðan. I Fjarð- arhlíð (í Múlahr.) hefir orðið vart við arnarhjón, er munu hafa kom- ið upp ungum sínum árTega; hafa þeir sem oftast dvalið þar yfir árið, en ekki orðið vart meira. Arnir sjást víða í sveitinni, en munu ekki verpa nema á þessum eina stað. Fyr meir kváðu arnir hafa orpið á Hamri, en eru horfn- ar þaðan fyrir hér um íbil 4C' árum. Undanfarið hafa tveir ernir haft aðsetur sitt í Vatnsdal, en ekki er kunnugt, hvort þeir væru enn í pingeyjarsöýslu verpti örn á þremur stöðum: í Stapa í Hágöng- um , Kinnarfjöllum, í Dimmuborg- um í Gefcteyjarstrandarlandi (Mý- vatnssveit) og í Snartastaðanúpi á Sléttu, nú hvergi svo menn viti. í Norður-Múlasýslu hefir örn aldrei verpt svo menn viti, síð- an fyrir aldamót, rétt síðast í Loðmundarfirði um 1890 og einu sinni eða tvisvar í Seyðisfirði síð- ustu 40 ár. í Suður-MúilasýsTu vita menn að eins til að örn hafi verpt á tveim stöðum í lok síðustu aldar í Arnarstapa í Melrakkanesfjalli við Álftafjörð fyrir tíu árum, en ekki að hún hafi verpt í óbygðum þar nærlendis. Nú verpir örn þar hvergi, “en sjónarvottar eru taldir að því, að arnarungar hafi sést sumarið 1920 á Melrakkanesi, þó ekki hafi orðið vart við, að örn verpiti þar í grend.” í Austur-Skaftafellssýslu hafði örn hreiður eitt í Rustanöfn í við lýði, eða hefðu komið upp ung-fVestra-Horni fram yfir aTdamót, um, hvorki fyr né síðar. Nbkkru fyrir aldamót mun örn hafa orp- ið í Hvallátrum )á Breiðafirði( en aldrei komið upp ungum og ekki orðið vart s'íðan. í ísafjarðarsýslu hefir örn verpt í Arnarstapa í ísafirði síðan fyrir verpir hún nú hvergi í Horna- firði og er sjaldgæf, þó sást þar örn veturinn 1920—21. Ein sásit á flugi í Suðursveit 1820, en ekki hefir örn orpið þar síðari hluta nítjándu aldar, og “fyrir ca. 50 árum átti örn hreiður sitt aldamót og talið líklegt að hún í Loddudrang austan við Salit- h»fi gert það 1921 eins og að höfða (í öræfum). Var skotin. a em- um stað, á annan öruggari. Og víst er það, að arnir hafa verið skotnar ekki svo fáar síðustu 30 ár, 2 eru á Náttúrugripasafninu hér, víst úr LágafelTshömTum, og um aðrar 4 þaðan (?) veit eg, sem eru hérna í bænum, auk þess sem tvær voru teknar lifandi sem ungar og sýndar hér fyrir pen- inga, og drapst víst önnur eða báðar. Ein er í safni Akureyrar skólans , sko|tin fyrir mörgum árum í Barðastrandasýslu. petta éru 9 fuglar. Að lokum skal þess getið að yfirlit yfir útkomuna af svörum manntalsþinganna og út- komuna hjá Nielsen árin 1900 og 1920, og verður það þannig, að Nielsen fann um aldamóffc 25, en 1920 3. pingin, um aldamót, c. 50, en 1920 og 21 8 — 12. Samkvæmt þessu hefir verið um 50 arnarhreiður á landinu um aldamótin síðustu, en eru nú ekki nema 7, sem telja má með vissu, en geta ef til' vill ver- ið nokkru fleiri. Talan sem eg fæ árið 1900 er tvöfalifc hærri en hjá Nielsen, og talan 1921 meira en tvöfalt hærri en Ihjá Nielsen 1920, og þó að fækkunin verði hér um bil hin sama við hvor- ar tölurnar sem miðað er, þá gefur hreiðratalan 1921 góða von um það, að örnin geti hald- ist hér, ef eifcrunin minkar og friðunarlögunum er hlýtt, en þau ákveða 500 kr. sekt fyrir hvern fugl og hvert egg, sem tekið er. pað virðist líka eftir upplýsingunum að dæma, vera nokkuð af geldfugli á sveimi, eem ekki verpir, en annars er ekki svo mjög að henda reiður á þeim í því tilliti. Efctir nokk- ur ár ætti friðunin að sýna áhrif sín og landsins háfjeygasta fugli að vera borgið, og yrði honum sú skyssa á að klófesta eitthvert Tamlbið ríka Ibóndans, jþá æfcti bórtdi ah skoða það eins og skatt til “konungs fuglanna”, en væri það lamb fátæka mannsins, þá ætti ríkissjóður að bæta upp tjónið, ef þess væri óskað. Saman með spurningunum um örnina voru og bornar upp spurningar um það á öTTum manntalsþingum, hvorfc menn hefðu orðið/ varir við fækka að mun sumstaðar Vesturlandi og í pingeyjarsýsl- um ásamt rjúpum, og yfirleitt heldur fækkað, en sumstaðar ■þó fjölgað. Himbrimi hefir víða verið fáséður alla |tíð og virðist ekki hafa fækkað neitt yfirleitt, eftir svörunum að dæma. Svör þessi verða öll geymd til ýtarlegri íhugunar við tækifæri B. Sæ*n. .. — Vísir. Frá íslandi. SPÁN ARMÁLIÐ. Neðri deild samþykkir undan- þáguheimildina frá bannlögun- um með 27 atkvæðum gegn 1. pað er öllum ljóst, er til- lögur viðskifta - málanefndar þingsins Spánarmálinu birtust, að þingið mundi svo að íegja í einu hljóði hallast að þeirri lausn málsins, að heimila inn- flutning á vínum, alt að 21% að. styrkleika, fyrst um sinn um eitt ár. Sú varð og raunin á í neðri deild. Málið kom þar til umræðu á laugardaginn; því var vísað til annarar umræður um- ræðulaust, en á fundi, sem hófst síðdegis sama dag og stóð fram um miðnætti, var frumvarpið að Tok’um samþykt með nafnakalli með 27 afckv. gegnl. (Jón Bald- vinsson). Vel vita menn það, að mörg- um þingmönnum var óljúft að greiða þannig atkvæði. En eftir þær samningatilraunir, sem nú hafa farið fram; síðan þing ihófst,' hefir alt þingið hlotið að sannfærast um það, að engu tauti mundi verða við Spánverja komið að svo stöddu, og ekki mundi nema um tvent-að tefla; að ganga að kröfum Spánverja, eða þola hámarkstoll þeirra að minsta kosti um stund. Um það er deilt, að hve miklu leyti toll- urinn mundi hafa lent á okkur og hve miklu á Spánverjum sjálfum. Engum getur blandast hugur um, að hann hefði orðið til þess að lækka fiskinn all- verulega í verði, að minsta kosti um Ihríð, enda óvíst nema Norð- m'enn næðu þá og þegar ein- hverjum samningum við Spán. En þá hættu vildii áreiðanlega mikilL meiri hluti þingsins ekki taka á sig, og þó að nokkrir þin^menn hefðu viljað það, og greitt atkv. móti frv., þá hefði það ekki orðið til annars en að gefa algerjtega ranga hugmynd nokkra | um sanna afstöðu þingsins til fækkun á val (fálka) og him- þessa máls. Um leið hefði slík HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK OPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum atkvæðagreiðsla einnig % gefið öðrum þjóðum ranga hugmynd um það, hvert Iífsspursmál það er þessu landi, að minsta kosti eins og sakir standa, að halda þessum markaði. Allmikl&r umræður urðu um málið í neðri deild, um aukaat- riði. pess varð vart, að fylgis- mönnum fyrv. sfcjórnar þótti það allsárt, að verða að sjá á bak upplhaflega stjórnarfrumu varpinu um algerða uppgjöf þeg- ar í stað. Ekki svo að skilja, að mikil von sé um að hjá því verði komist að árinu liðnu, að láta alveg undan. En úr því nú að Spánverjar láta sér lynda árs- undanþágu frá bannlögunum fyrst um sinn, þá virðist auðsætt að því bæri að taka, og hopa ekki lengra í svip en óhjákvæmi- legt var . Á þessu ári má og ganga betur úr skugga um það, en enn hefir tekist, 'hvers kost- ur muni vera annars. Og því verður ekki neitað, að talsvert brestur enn á, að málið hafi verið rannsakað til hlítar. Uggur var í nokkrum mönn- um, urn það að “bestu tollkjör” myndu ekki trygð til frambúðar á Spáni, nema þegar í stað væri gerð fullnaðarbreyting á bann- lögunum. En sá ótti er alveg ástæðuiaus, því að um þetta eru til ótvíræðar yfirlýsingar sendi- manna okkar á Spáni1. Tíminn. 22. apríl. Kvæði Davíðs StefánssonaT eru nú komin út og bregðast ekki þær miklu vonir, sem menn gerðu sér um bókina. Verður getið nánar síðar. Krossarnir. pau undur gerðust í gær í sameinuðu alþingi að all- ar tilraunir voru drepnar sem miðuðu að því að draga úr krossa- farganinu. Fyrst var drepin dag- skrá, sem fól í sér ávítur og krafð- ist að misnotkun ætti sér ekki stað. pá var drepin tillaga um að leggja krossana alveg niður. Síðasta tillaga um að veita kross- ana útlendingum einum. Afbragsafli er nú einnig að verða á togarana. ' Komu sumir þeirra inn fullir af fiski eftir 4—5 daga. Frá Vestmannaeyjum berast þær fréttir að meðan björgunar- skipið pór brá sét til Reykjavík- ur, urðu eyjarskeggjar fyrir veið- arfæra og aflatjóni, sem metið er um 80 þús. kr. Verða ekki ofsög- ur af því sagðar hversu þarft skip pór er Vestmannaeyjum og væntanlega líður nú ekki eifct sum- arið svo enn, að skipið verði ekki notað víðar. 'Strokumaðurinn, sem héðan Ih’ljópst úr hegningarhúsinu í vet- ur, náðist á Blönduósi síðasliðinn föstudag. Sýslumaður fékk menn tii að gæta hans,- en ihann gekk úr greipum þeim næstu nótt. Var; þá sent víðsvegar að leita hans og var hann tekinn austan Hér- aðsvatna í Skagafirði í gær, og mun nú í vörslum sýslumanns Skagfirðinga. 30. f. m. hefir konungur veitt Dr. Páli Eggert ÓTafsyni prófess- orsembætti í íslenskri sagnfræði í háskóla íslands. Úr brcfi frá Vestmannaeýjum, dags. 4. apríl 1922. “Mikið hefir veðráttan verið góð hér ]>ennan vteutr, sífeld hlí'ða, ekki sézt frost á glugga að sagt verði, eða snjór á jörðu, allra lík- ast og þegar bezt er á Kyrrahafs- ströndinni. Kýillasamt hefir þó verið, en ekki margir dáið. Vel líkar mér hér og ekki finn eg til þess, að eyjan er svona afskekt, enda er síminn alt af ti'l taks, vilji maður tala við þá, sem efcu í fjarlægð. Eitt er þó, sem mér líkar ekki hér, og það er vatns- skortur; ekkert vatn nema það sem leitt er af húsunum i brunna, sem eru að heita má við hvert hús. Þetta er stór ókostur, og að likindum vatnið ekki heilnæmt, sem brúka verður þó til allra þarfa. Reynt hefir vCrið að grafa til vatns, en aldrei lukkast að finna það.” Niðurjöfnunamefndin 50 ára. Niðurjöfnunarnefnd átt 50 ára afmæli í gær og í minningu þess hélt hún veislu á Hótiel Island, er hófst kl. 7 og stóð til miðnættls. pang^ð var ihoðið |ölTum fýrver. niður- jöfnunarnefndar- mönnum og bæjarstjórn og blaðamönnum. Meðan setið var að máltíð, skemti ihljóðfæraflokkur Bernburgs milli þess sem ræður voru fluttar. — Pétur Zóphóníasson bauð gesti velkomna, Einar Finnsson mælti fyrir minni Islands, Magnús Ein- arson mintist niðurjöfnunarnefnd ar og kunni frá mörgu fróðlegu að segja um störf hennar, en á eft- ir var sungið gamankvæði eftir ónafngreindan höfund. pá mælti Knud Zimsen fyrir minni Reykja- 'V'íkur en á eftir var sungið kvæð- ið: “par fornar súlur fluttu á land”, eftir Einar Benediksson.— Sigurður Jóns'son mælti fyrir minni borgarstjóra, en síðan var staðið upp frá borðum. pá skemtu menn sór við ,samnæður nokkra stund, en síðan var drukkið kaffi og mintust þeir niðurjöfnunar- nefndar Knud Zimsen og sér Jóhann porkélssoni og ennfremur mælti Pétur Zóphóníasson nokkur orð. Sannsætinu sleit laust fyrir miðnæfcti og var hið skemtilegasta. peir Pétur Zópihóníasson, Magnús V. Jóhannesson og Sigurbjörn porl^elsson höfðu að öllu leyti ann- ast undinbúning veizlunnar. Málverkasýning opnaði Jóhann- es S. Kjarval í gær í húsi Egils Jacobsen og stendur hún um viku- tíma. pað er ýfirlitssýning yfir málverk hans 8 fcil 10 ár og hefir list Ihans tekið stórfeldum breyt- ingum á þeim árum. Egill Skallagrímsson kom inn í fyrrakVöld með slasaðan mann. pað var Samúel Guðmundsison, 2. vélstjóri. Hafði hann mist framan af tveim fingrum á hægri hendi. Látið ekki dragast að senda áskriftar- gjald yðar fyrir Lög- berg. 1 Hötuðverkurinn horfinn. Ipér getið ímyndað yður hvað það þýddi fyrir mann, er þjáðst hafði í full tíu ár. Lesið um það í þessu bréfi: Mrs. Tena A. Smith, Country Harbor, Cross Roads, N. S. skrifar: “Ef nokkur getur mylt með Dr. Chase’s meðölunum með réttu, þ áer það sannarlega eg. í tíu ár hafði eg þjáðst af höf- uðpínu, svo magnaðri, að engin meðöl komu að haldi. Eg var að verða aTheilsulaus aumingi, sem kveið fyrir hverju augna- bliki. Eg hefi notað átján öskjur af Dr. Ghase’s Nerve Food og það hefir gert mig að alt annari manneskju. Nú kenni eg einkist höfuðverkjar og er orðin hraust eins og hest- ur. Eg vóg 109 pund, þegar eg fyrst fór að nota Dr. Chas- es Nerve Food, en veg nú, 121 pund. Eg get ‘því með góðri samvizku mælt með meðali þessu við hven sem vera skal.” Dr. Chase’s Nerve Food, 50 cent askjan, hjá öllum lyfsöl- um eða Edmanson, Bates og Co., Limited, Toronto. > .

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.